Heimskringla


Heimskringla - 24.07.1935, Qupperneq 7

Heimskringla - 24.07.1935, Qupperneq 7
WTNNIPEG, 24. JÚLÍ 1935 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA. HORFT YFIR FARINN VEG Frh. frá 5 bte. I>að yrði langur nafnalisti, ef taldir væru allir þeir, sem á einn eða annan hátt greiddu okkur leið og gerðu okkur dvöl- ina vestur við haf svo framúr- skarandi ánægjulega. Ekki verður þó hjá því komist, að nefna þá, sem við eigum stærsta skuld að gjalda fyrir gestrisni og aðra fyrirgreiðslu. Ber þar fyrst að geta séra Valdimars J. Eylands, sem var mestur hvatamaður komu minnar, þó ýmsir aðrir styddu það mál öfluglega, óg undirbjö hana og fyrirlestrahöld mín með forsjá og ötulleik. Höfðum við bækistöð okkar á heimili hans í Bellingham í meir en viku. Þá dvöldum við í ágætri gestvináttu þessa fólks um lengra eða skemra skeið: Séra K. K. Ólafson og frúar hans, Friðriku og Mr. og Mrs. K. S. Thordarson í Seattle; Mr. og Mrs. Andrew Danielson og Mr. og Mrs. Bjöm Ásmundson í Blaine; Mrs. A. T. Anderson, í White Rock, B. C.; og síðast en ekki síst Dr. og Mrs. John A. Johnson í Tacoma; en þeirra gestir vorum við í stórfenglegri Mt. Rainier-ferðinni. Ekki spilti það heldur til, að þau Ófeigur læknir Ófeigsson og frú hans voru með í þeirri eftirminnilegu fjallaferð. Vanþakklátt væri, að ganga framhjá hinni prýðilegu mót- töku, sem eg átti hvarvetna að fagna af hálfu íslendinga í sam- bandi við fyrirlestra þá, er eg flutti víðsvegar á vesturströnd- inni — að Point Roberts, í Vah- couver, Blaine, Bellingham og Seattle — í samvinnu við séra Valdimar. Viðtökurnar hvað þá snerti voru langt fram yfir það, sem eg hafði gert mér í hugar- lund. Auk stöðugrar hjálpsemi séra Valdimars, naut eg við samkomur þessar mikilvægrar aðstoðar hinnar ágætu söng- konu þeirra Blaine-búa, Mrs. Ninnu Stevens, vors merka hljómlistarkennara, Próf Jónas- ar Pálssonar, og hins góðkunna söngmanns Seattle-íslendinga, Mr. Gunnars Matthíassonar og söngflokks hans. Skemtilegt var á fyrirlestraferðalagi þessu að koma til Önnu og Bjama Lyng- holt, fornvina foreldra minna, og Mr. og Mrs. L. Thorsteinson að Point Roberts, til Mr. og Mrs. E. G. Gillies, New West- minster, B. C., og Próf. og Mrs. Jónas Pálsson, þá í Vancouver, B. C. Brábærleg var aðsóknin að fyrirlestrinum á Point Roberts. Minnisstætt er mér einnig fyr- irlestrakvöldið fjölmenna í Blaine; vinsamleg ávörp þeirra séra Alberts Kristjánsson, séra Halldórs Johnson, Magnúsar frá Fjalli og Mr. Andrew Danielson; og rausn kvenþjóðarinnar við það tækifæri. Og sömu sögu ; er að segja frá móttökunni í | Bellingham og Seattle. Allmargir íslendingar á ' Kyrrahafsströndinni eru kunnir ■ af skáldskap sínum, enda sum- ir prýðilega skáldmæltir. Önd- j vegið skipar, eins og alkunnugt er, frú Jakobína Johnson, enda á hún sæti við hlið þeirra kvenna íslenkra, sem bezt hafa orkt. Var það Tiinn mesti á- nægjuauki, að heimsækja þau hjónin, ísak og Jakobínu, í Se- j attle, og hlýða á skáldkonuna lesa fögur ljóð sín og ritsmíðar, í óbundnu máli. Gróði var mér einnig að stundardvöl hjá öld- ungnum Magnúsi Jónssyni frá Fjalli, í Blaine, manni óvenju- lega vel vakandi andlega, sem kunnur er af íhyglisverðum rit- um gínum og ritgerður. Tveim miklum bókamönnum íslenkum kyntist eg einnig í ferðinni, þeim Mr. E. S. Guðmundsson í Taconia, sem ritað hefir ágæta>- dýrasögur og Mr. Sveini Árna- son í Bremerton. . Eiga báðir framúrskarandi stór og vönduð íslenzk bókasöfn, og var bæði gott til þeirra að koma og fróð- legt við þá að ræða. Sveinn, sem vinnur á skrifstofu flota- stöðvarinnar í Bremerton, sýndi mér öll ríki hennar, og var í ! för með okkur Mr. Hoseas Thorlákssoh, sem gagnkunnug-, 1 ur er í Seattle og fræddi mig ! um margt viðvíkjandi borginni 1 og nágrenni hennar.. * * # Hugþekkar eru því myndirn- ar, sem líða mér fyrir hugar- sjónir, þegar eg horfi yfir far- inn veg og minnist ferðarinnar vestur að hafi. Aðeins ein hjá- róma rödd hljómaði mér í eyr- um á því atburðaríka ferðalagi, og hún var hvorki að kenna honum, sem dýrð landsins skóp með gjöfulli hönd, né heldur ís- lendingum vestur þar. Eina röddin, sem rauf samræmi á- hrifanna af landslagafegurð- inni og viðtökunum ástúðlegu, ! var meðvitundin óhjákvæmilega um ömurlegt ástand bænda og verkalýðs víösvegar þar sem leið mín lá. Sú raunamynd ■ varð að lögeggjan, sem þrýsti þessari hugsun enn fastar en áður inn í hugskot mitt: — Hin eina þjóðfélagshöll, sem hæfir jafn dýrðlegu og auðugu um- hverfi og orðið hefir hlutskifti barna þessa lands, er musteri jafnréttis, bróðurástar, friðar og almennrar hagsældar. “This advertisement is not inserted by the Government Liquor Control Com- mission. The Commission is not responsible for statement made as to the quality of products advertised”. Nú tók ræðumaður að tala En nú sneri ræðumaður sér um Peace River og þarfir okkar að nýju efni. Mikið er um að sem þar búum. Hann benti á ' tala og lengi gæti eg haldið á- að við þyrftum járnbraut yfir fram, sagði hann. Hann benti fjöllin og vestur að sjó, en ráð- ný á ranglætið í farmgjalda- k0ina.ÞeSSa,rÍ.járn: taxta járnbrautanna og kvað það vera skyldu stjórnarinnar að rannsaka það mál til hlítar, Dr. M. B. Halldorson i 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—1: f. h. og 2—6 e. h. Heímili: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 158 brautarhugsjón sem fyrst í framkvæmd kvað hann vera þetta. Að leggja þjóðveg vestur í fjöllin. Sínu máli til stuðn- ings tók hann að útlista hve umhverfið þar vestur í fjöllun- um væri auðugt af gulli og öðrum dýrum rnálmum. Hann benti einnig á að mikil námu- svæði þar tilheyrðu Canadian Pacific járnbrautarfélaginu. — Þetta var aðal punkturinn, því þegar þjóðvegurinn yrði lagður vestur í fjöllin mundi strax verða farið að reka þar námu- iðnað og rífa upp gullið og þá kæmu C. P. R. óðara á stúfana og legðu járnbrautina svo þeir líka gætu tekið bróðurlegan þátt í auðsældinni þar efra sem af þessu öllu mundi leiða. Þegar hér var komið var eg alveg orðinn hrifinn og vona eg að enginn lái mér það, en áfram hélt ræðumaðurinn. — Hann tók nú að vitna í ein- hvern voða merkan mann sem er hávirðingum sæmdur í ein- hverstaðar austur í Canada. — Þessi gentlemaður kvað hafa sagt, að ef túrista straumurinn Dr. J. Stefansson 210 MEDICAL ARTS BLDG. Hornl Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsími: 26 688 Helmlll: 638 McMlllan Ave. 42 691 svo fullkomin vissa fengist fyrir hvort farmgjöldin væru of há eða of lá. Stjórnin ætti að vita vissu sína í því efni og á- fram hélt ræðumaður að útlista vanrækslu stjórnarinnar í öll- um greinum og talaði hann um hvað réttlætið og jöfnuðurinn væri háleitt markmið að stefna að. Og það var eins og ein- hver værð kæmi yfir alt fólkið undir þessari heillandi ræðu, því engum duldist að hér með- al vor var maður sem kom auga á þjóðfélags meinin. — Loksins mundi þá réttlætið vinna sigur í þessu landi. Ræðu- ; maður sagði að “kreppan”, þessi ófreskja sem öllum ógn- aði, hefði aldrei þurft að henda þetta nægtanna land, ef vitur- lega hefði verið stjórnað. Hann kvað það öllum svo ofur skilj- anlegt að bezt væri að laga og bæta ástandið í landinu og lib- eralismi væri eina og sanna leiðin, það skildu nú allir. Öll þessi kraftaverk réttlætis og Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Dally Plants In Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbura Street Talsími 30 877 Viðtalstimi kl. 3—5 e. h. Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. AND BY APPOINTMENT inn í Canada væri rétt með-[ jafnaðar, sagði hann, sem eg höndlaður, þá gæti hann komið!nú hefi útlistað fyrir ykkur með biljónir dollara árlega inn! munn gerast fyrir mátt mikil- í landið. Hér varð eg alveg | menmsiiis, foringja vors Mac- uppnuminn af fögnuði yfir til- .Kenzie Km»s. hugsuninni um hvað alt gæti farið vel ef liberalar væru bara látnir ráða. Maðurinn hafði sagt biljónir, það er mikið meira en allar bændaafurðir í öllu Canada eru nú virði árlega. Og nú tók ræðumaður að benda Hér hrökk eg upp úr þessum værðardraumum mínum svo ó- notalega að aldrei hefir slíkt hent mig áður. Hafði eg virki- lega heyrt rétt að MacKenzie King væri hinn væntanlegi frömuður þesssara kraftaverka THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. LÍNUR FRÁ ARRAS B. C. \A MAIL THIS COUPON FO-DAY! To th* Sociotfy: Dorrunion Bminf caw Wimuptg, MtnhoU WitKout oKligfttion, plems* scnd mo fuíl particulars of your coutms on ‘ *Strt—ilnu" kuoncn tromxng. ^eDominion BUSINES^ COLLEGE QN THE MMl. • WINMIPEG -, Þær fréttir bárust út meðal fólksins að frambjóðandi liber- ala ætlaði að halda fund í ná- grenninu. Eg hugði að vitur- legt væri að fara á vettvang og hlýða á boðskap þessa manns sem nú æskti atkvæðafylgis okkar. Þegar eg kom í ná- munda við fundarstaðinn þá heyrði eg raustu ræðumanns í gegnum opinn gluggann. Hann var að útlista með fögrum orð- um hvernig liberalar ætluðu að tvöfalda peningana í landinu, og alt sem hann sá að mætti gera fyrir undramátt þesssara tvöföldu peninga, það var nú ekkert smáræði. Öll viðskifti myndu tvöfaldast. . Kaupgeta þeirra fátæku tvöfaldast, yfir- leitt allir urðu ríkir og friður og auðsæld myndi umvefja landið í náðarörmum sínum. Þegar- hér var komið var eg kominn inn í fundarsalinn og seztur niður. okkur á hvað við Peace RiVer og nú rifjaðist skyndilega upp búar mættum vænta álitlegs í huga mínum að King og lib- skerfs af þessari fúlgu, þar. eralar höfðu setið við völd 9 sem Peace River væri ekki ein- ár samfleytt, fyrir eigi all-löngu ungis alþekt um Canada og síðan og ‘kreppu’ ófreskjan Bandaríkin, heldur og um all- hafði einmitt lagt hramma sína 1 an heim fyrir að vera einhver yfir þetta land vort á því tíma- hin undursamlegasta ferða- bili. Mr. King hlaut þá að vera j mannaparadís í heimi. Þegar sekur um alla þessa óhæfilegu hann nú hafið útmálað þetta vanræksiu sjálfur. Mér fanst með miklu orðaskrúði þá fann svo ómögulegt að vér gætum eg eins og til metnaðar yfir því neins góðs vænst af honum. En j að lifa í þesssum parti heims- eg var nú í aðra röndina að ins-_________________ reyna að sefa mig sjálfan, með j J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnipeg Fá orð um landsins lög Nú kraumar póiitík við kámugt alda strit, Nú kjagar stjórn með ráðin, en lítið hyggju vit. Fávizkan er ofin þétt í orðaflaum og stagl, Hjá ungum gömlum reynist ferlegt sjónar vagl; Því títt þar speglast skolug eigin aura girnd, Yfirvöldin teikna sína kátlegustu mynd; í þeirra greiðu sporum fýkur fals og hjóm, í förum slíkum liggja troðin blóm. Og þó sér einhver kjósi andans hetja hrein, Að elta frómann leik við götu fastan stein, Slíkum mannvins manni þá er skipuð þögn, Þörf finst ei að nota spakmálg laga gögn. Pólitíkin fiðrar sig í fjármáls grillum krök, En fólkið gæti sjálft þar grint á eigin sök; Að sveima ekki ráðþrota sitt í hverja átt, En samræmi að fanga er skapar lög og mátt. Smálegt myndi Njáli finnast flokka lögmál það, Sem fyndi hvorki ráði né viti sama stað. Hvar stjórnir glata þjóð á glæfra svelli því, í gildru falla sjálfar með sitt húrra óp og gný. Já það mun virðast strangt að þylja í slíkum róm, En það er líka sárt að líta vesaldóm, Sem glepur auðsmanns augu svo aldrei skímu sjá, Og allur fjöldin gargar við sinn eigin skjá; Og stjórnarvöld sem gætu verið fólksins vörn, Þá vefjast bara og flækjast í snúnings góma kvörn. Því hvorki er séð né skilin þurfa mannsins þröng, Það virðast fáir greina hve eymdin sú er löng. Og flestra klikna styrkur er bara neyðar brauð, Sem brotið er í mola og útdeilt hverjum sauð; Því lögin skapa ómaga sem aldrei verða menn, Sem aldrei reyna að stafa sig í gegnum ráðin tvenn. Og hver verða svo gjöldin sem greiðir pólitík? Jú, götug bæði og saurug stjdrnarleysis flík, Þeir ösla valda fenin með sitt gutl og garg, Getur nokkurn furðað þó að h'fið reynist farg? Því stjórnar plágan hengir sinn eigin ali kálf, Og að lokum mútur sínar borðar líka sjálf. Yndo því að konia mér til að trúa því að þetta væri kannske einhver annar King eða þá að þó það væri nú sami maðurinn að hann hefði orðið fyrir vitrun og tekið sinnaskiftum eins og Páll post- uli forðum við Damaskus. En það var nú ekki um að tala lengur, eg tapaði þarna öllu áliti á þessum skýjaborgum sem ræðumaðurinn hafði verið að reisa, því mér fanst þær hljóta að hrynja, þar sem þær hvildu á eigi traustari grund- velli en Mr. King. Liberölum hefir löngum verið hugðnæmt umræðuefni að tala um loforðssvik íhaldsmanna. Það sannast á þeim að þeir sjá flísina í auga bróður síns en taka ekki eftir bjálkanum í sínu eigin auga. Hér í British Col- umbia lofuðu liberalar öllu fögru í síðustu kosningum. Svo voru þeir kosnir en auðvitað datt þeim ekki í hug að efna nein loforð. Eitthvað þessu líkt ætlar við að koma fyrir í Saskatchewan og Ontario. t Quebec þar sem iberalar eru al- veg einvaldir, hafa konur ekki enn öðlast atkvæðisrétt og munu fráleitt fyr en Liberalar verða reknir frá völdum. Liberalar telja sér alveg vís- an sigur í næstu sambands- kosningum. Ef það skyldi koma fyrir þá er vonandi að af kosn- inga amstrinu afstöðnu þegar King er seztur að völdum á ný, að hann geti tekið lífið rólega og hugsað um í næði að í Canada séu fieiri aular en hann sjálfur. Einusinni Liberal G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœöingur 702 Confederatlon Llfe Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikuda* i hverjum múnuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl I viðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 665 Victor St. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útíar- ir. Allur útbúnaður sá besti. — Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oo kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. A. V. JOHNSON 1SLENZKU R TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Wlnnipeg Gegnt pósthúslnu Simi: 96 210 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K.C. tslenzkur lögfrœðingur Skrifstoía: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Sími: 92 755 Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. Talsimi: 28 889 Dr. J. G. SNIDAL TANKLÆKNIR 614 Somerset Block Portage Avenue WINNIPEG VIKING BILLIARDS og Hárskurðar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vindlingar. Staðurlnn. þar sem Islendingar skemta sér.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.