Heimskringla - 31.07.1935, Page 5

Heimskringla - 31.07.1935, Page 5
WINNIPEG, 31. JÚLt 1935 HEIMSK.RINGLA 5. StDA It falls to the lot of very few people to celebrate a golden wedding anniversary. May I extend my heartiest con- gratulations to you both, and join with your many friends in wishing you many, many more happy years of wedded life. Yours sincerely, J. L. Bowman. Port Arthur, July 14, 1935. Elsku mamma og pabbi! Við Bob og börnin okkar óskum ykkur allra blessunar á þessu, 50 ára giftingarári ykk- ar, og eins á ökomnum árum. Guð blessi og varðveiti ykkur æfinlega. Ykkar elskandi dóttir og tengdasonur, Mr. og Mrs. R. Brown. Einnig hafa margir grannar og góðvinir sem ekki áttu kost á að taka þátt í minningarat- höfninni tekið hlýtt í hendur hinna öldruðu brúðhjóna og óskað þeim alls góðs, sem þau hér með minnast og þakka. Mr. og Mrs. Stephansson eru fædd og alin upp í S. Þ.-sýslu. Hann er fæddur 6. febr. 1861 á Haganesi við Mývatn; hún 15. febr. 1866 á Karfastöðum í Reykjadal. Þau giftu sig 27. júní 1885. Áttu Þá bæði heima á Helgastöðum í Reykjadal, en voru gefin saman í kirkjunni á Einarsstöðum, af séra Kjart- ani Einarssyni, sem þá var prestur á Húsavík, en flutti það sumar að Holti, undir Eyja- fjöllum, og dó þar fyrir mörg- um árum. Árin næstu, til 1889 dvöldu þau í Mývatnssveit; þá fluttu þau vestur um haf, og staðnæmdust á Mountain, N. Dak. Þau höfðu þá eignast tvær dætur: Jakobínu, dó þar I :«0060000ðBCCflCOSOSS008eS0060C06«íS00060000909SOB50f< Islendingadagurinn Hnausa, Man. 2. Agúst, 1935 Hefst kl. 10 árdegis Aðgangiir 25c fyrir fullorðna og • lOc fyrir börn innan 12 ára Ræðuhöld byrja kl. 2. eftir hádegi MIN'NI ÍSLANDS Ræða—Dr. Ófeigur Ófeigsson Kvæði—Séra Eyjólfur J. Melan MINNI CANADA: Ræða—Mrs. W. J. Líndal Kvæði—óákveðið MINNI NÝJA ÍSLANDS: Ræða—Stefán Einarsson Kvæði—óákveðið ‘ BOY SCOUTS”—flokkur frá Riverton sýnir leikæfingar ÍÞRÓTTIR—Hlaup og stökk af ýmsum tegendum ÍSLENZK FEGURÐARGLÍMA og Kappsund. __________ _ « DANS í HNAUSA COMMUNITY HALL Verðlaunavalz kl. 9 að kveldi. Söngflokkur bygðanna skemtir með söng Nokkur hluti ágóðans gengur til Landnema Minnisvarðans DR. S. E. BJÖRNSSON, forseti G. O. EINARSON, ritari tveim vikum síðar, rúmOJega þriggja ára; Guðbjörgu, lifir, nú Mrs. R. Brown, Port Arthur, Ont. Árið 1902 fluttu þau til Can- ada og settust að á Red Deer Point, Winnipegosis. Þar hjuggu þau rúm 32 ár og hættu þá búskap og fluttu til bæjar- ins Winnipegosis, haustið 1934. Þau eiga börn á lífi, sex dætur og þrjá syni, öll fullorð- in og gift nema yngsti sonur- inn. Sex af börnum þeirra búa hér í Winnipegosis^ ein dóttir á Red Deer Point, ein í Port Arthur, sem áður getur, og ein í Minneota, Minn. Hún og Nef^d f samvinnumál: ÚTDRÁTTUR ÚR FUNDARGERNINGUM hins þrettánda ársþings hins Sameinaða Kirkjufélags fs- lendinga í Vesturheimi. Framh. Þar eæst voru eftirfylgjandi nefndir skipaðar og kosnar sam kvæmt undanförnum tillögum: Nefnd í útbreiðslu- og prest- þjónustumál. Dr. Rögnv. Pétursson Þorst. Borgfjörð Dr. S. E. Björnsson maður hennar og fimm börn þeirra komu í bíl alla leið til þess að taka þátt í þessum af- mælisfagnaði. Barnaböm gömlu hjónanna eru 24 á lífi, 14 stúlkur og 10 drengir. Einn- ig er vert að geta þess að um sama leyti og þessi minningar- athöfn fór fram, voru hér stödd í heimsókn til vina og góðkunn- ingja sinna Mr. og Mrs. A. F. Bjömson, Valdi sonur þeirra og Mr. og Mrs. A. Ólafsson, o. fl. frá Mountain, N. Dak., og jók drjúgt á ánægju samsætis- ins, er þetta góða fólk tók svo ágætan þátt í því. Svo lýk eg máli mínu með hjartkæru þakklæti til skyldra og vandalausra, sem á einn eða 1 annan hátt áttu sinn ^oða þátt í því að gera þessa afmælis- hátíð hinum öldruðu afmælis- Fjármálanefnd: Dr. Rögnv. Pétursson séra Jakob Jónsson séra Philip M. Pétursson séra Eýjólfur J. Melan stúd. theol Ingib. Borgfjörð Fræðslumálanefnd: Helga Ámason Sveinn Thorvaldson Guðrún Skaptason Matthildur Friðriksson Finnbogi Jónsson Philip M. Pétursson Ólafía Melan. Ungmennafélaga nefnd: Ingib. Borgfjörð Philip M. Pétursson Elsie Pétursson Guðrún Skaptason Jakob Jónsson Margrét Stevens G. B. Jóhannsson ast þau vonandi bæði á prenti. Laugardagskvöldið flutti séra Philip M. Pétursson'fyrirlestur sinn um háskóla íslands. Var fyrirlesturinn fróðlegur og vel fluttur. Nokkrar umræður spunnust út af fyrirlestrinum og tóku þátt í þeim, Dr. Rögnv. Pétursson, séra Jakob Jónsson og séra Guðm. Árnason, auli fyrirlesarans sjálfs. Svo er til ætlast að þessi fyrirlestur birt- ist á prenti. Sú fregn barst frá Winnipeg síðari hluta laugardags að einn sonur þeirra Borgfjörðs hjón- anna hefði oröið fyrir slysi. — Brugðu þau þá við og héldu strax heimleiðis ásamt Ingib. Borgfjörð og konu hans, og komu ekki á þingið eftir það. Þóttu öllum þetta sorglegar fréttir sem von var; en sem bet- ur fór var slysið ekki eins al- varlegt og í fyrstu var haldið. Samþykt var að votta hlutað- eigendum samhygð þingsins j með símskeyti, en þar sem Capt. J. B. Skaptason var ný- búinn að senda skeyti sama j efnis, var það viðtekið sem skeyti frá þinginu. Sunndaginn kl. 2. e. h. fór Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrlfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA fram guðsþjónusta í kirkjunni. Dr. Rögnv. Pétursson prédikaði en séra Jakob Jónsson las ritn- ingarkaflana. Fjöldi fólks var viðstaddur. Að aflokinni guðsþjónustunni var annar þingfundur settur. — Fundargerningur fyrsta fundar ves lesinn og samþyktur. Þá las féhirðir félagsins, hr. Páll S. Pálsson ársskýrslu sína. Gaf hann nákvæmt yfirlit yfir fjárhag félagsins, tekjur þess og gjöld og óinnheimt fé. Við árslok átti félagið í sjóði 362 dollara. Sveinn Thorvaldson og Ólafur Pétursson voru kosn- ir til þess að yfirfara reikningi og skýrslu íéhirðis. Frh. Ólafur Pétursson Sveinn Thorvaldson Jóhann Sæmundsson Páll S. Pálsson Matthildur Friðriksson Kristín Benson J. Ó. Björnsson Sigurrós Johnson cS | Crescent Creamery Co., Ltd. | Sími 37101 Sherburn St., Winnipeg Sendir íslendingum hinar innilegustu Kveðjur og arnaðaróskir í tilefni af Sextugasta afmæli íslenzkra bygðarlaga 0 í Vestur Canadia, nú á þessu yfirstand- andi ári. börnum svo ógleymanlega á- nægjulega. Heill og blessun til ykkar allra( sem stráð hafið geislandi blómum á veg þeirra, sem munu lýsa þeim, þegar kvelda tekur, enda sennilega komið nær náttmálum. En hvað? Ef þá tekur við ísl. júnídagur sem þekkir hvorki náttmál né Þar sem nú var orðið nokkuð nótt, en nýtt landnám í “nótt- áliðið kvölds var fundi slitið. lausri voraldar veröld, þar sem Var fulltijúum og öðrum við- víðsýnið skín.” Lifið öll heil stöddum boðið til kaffidrykkju og sæl! í samkomusal kirkjunnar. Voru Winnipegosis, Man. veitingar hinar rausnarlegustu júlí 22, 1935. Qg st5gu fyrjr þeim konur úr Þórarin Stefánsson, kvenfélagi Quill Lake safnaðar. Sigríður Ólma Stefansson. KVÆÐI Laugardaginn 29. júní var þing , kvenfélagssambandsins sett kl. surgiS í bruSkaupsv.izlu : 10_ , lr i4degi stóð allan Mikleyingar héldu Mr og daglnn Tvö erjn(Ji ^ (lut( Mrs. G. A. Williams kaup-i, __ , ,. ... _ ,, , 0_ .... ;þar: Mrs. Ólafia Melan flutti manm að Hecla 20. juli,1 , 1 langt og ítarlegt enndi um friö- ■ 935 * , ’ , armálin og Mrs. S. E. Björnsson Mer fanst sem hefðu horfið þiö flutti erindi um uppeldismál. _ £ r«-» rvuaiiTVinT>ni>ia Var CREAMERY COMPANY LIMITED Winnipeg Manitoba^ ^osooeossosooooecoeosiscosiscosccieiscosisœoccososccossis^ r0UNTRYA.UB BEER^' VSbeer at [T'sVÍbest,^^ 5 PHONE 42 30 FOR QUICK DELIVERY Banquetale ALE AT IT’S BEST í hægum sumarbrís, og hafist upp á hærri svið en hér á Mikley þekkjum við, og sezt að þar, sem sólin rís í sjálfri paradís. En ástarfjöri og æskuvon var annað takmark veitt. Sú löngum hvatti “lon og don” að láta Sigurð Ólafsson úr tveimur gera aðeins eitt og yfir blessa heitt. Svo frjálst og létt sem fugl- arnir þið fluguð ykkar leið, og útþrá veitti vængjum byr um vegalengd hún aldrei spyr en klýfur loftin himinheið og höfin djúp og breið. Og þetta menning Mikley í hinn mesti heiður var. Þau koma beint frá Calgary Þar kysti Gústi Emily, og kendi þeim að kyssa þar í kærleik meyjarnar. Á ykkar leið er ekkert ljón né yfir höfði ský. Á vegi grænum vaxa grjón— þið verðið líka á himnum hjón. Um eilífð geymir gæfan hlý þau Gústa og Emily. J. S. frá Kaldbak. góður rómur gerður að báðum þessum erindum, og þirt- TRYGG BANKAVIÐSKIFTI VARÐVEITA ÞJÓÐFÉLAGIÐ MONTREAL BANKINN starf- ar gætilega og til uppbyggingar fyrir hag viðskifta manna sinna og þjóðfélagsins 1 heild. Sökum þess að Bankinn hefir i meira en heila öld, stöðugt sett sér þetta tak- mark, er svo komið að fram og aftur yfir lengd og breidd þessa lands hefir hann öðlast það álit að hann sé tryggur og öruggur og hin vinsamlegasta stofnun. Gerið næsta útibú bankans að aðalstöðvum fjármála viðskifta yðar—að staðnum, þangað sem þér getið farið iðulega, tU þess að ganga frá banka sökum vðar, leitað upplýsinga og rætt við bankastjórann um fyrir- ætlanir yðar og vandamál. BANK OF MONTREAL Stofnsettur 1817 Eignir samtals yfir $750,000,000 Mlljón spariinnlegg bera vott tun tiltrú þjóðarinnar "This au . v.i u.sement is not mission nserted by the Government Liquot Luuirul Cöm The Commission is not responsible for statement made as to the quality of products advertised”. Ingrid nafnið í tísku Ef einhver er í vafa um þetta, ætti hann að líta í kirkjubæk- urnar dönsku og mundi hann þá fljótt sannfærast. Það er næstum óteljaiflegt hve mörg stúlkubörn hafa verið skírð Ingrid, seinasta mánuðinn. Islendingadagurinn I Gimli Park, Man. MANUDAGINN, 5. AGUST, 1935 Forseti dagsins: G. S. THORVALDSON Fjallkonan: Frú LÁRA B. SIGURÐSON fþróttir byrja kl. 11. f. h. Ræðurnar byrja kl. 2. e. h. “O, CANADA” — “ó, GUÐ VORS LANDS” Fjallkonunni fagnað — Kvæði Dr. Sig. Júl. Jó- hannesson Avarp Fjallkonunnar. Söngur—Karlakór C. P. Paulson, bæjarstjóri Gimli-bæjar býður gestina velkomna Söngur—Karlakór Avarp forseta—G. S. Thorvaldson Söngur—Karlakór Ávarp frá heiðursgestum. Söngur—Karlakór MINNI ISLANDS: Kvæði—Þórður Kr. Kristjánsson Ræða—Dr. Richard Beck Karlakór MINNI CANADA: Kvæði—Magnús Markússon Ræða—Dr. Jón Stefánsson Karlakór MINNI sextíu ára landnáms Islendinga i Canada: Kvæði—Einar P. Jónsson Ræða—Hjálmar Bergman, K.C. Karlakór GOD SAVE THE KING—ELDGAMLA ISAFOLD Að afstöðnum ræðuhöldum byrjar íslenzk glíma, sem menn úr ýmsum bygðum Islendinga taka þátt í. Þrír íslenzkir íþróttafolkkar þreyta með sjer íþróttir að deginum. — Iþróttirnar fara fram undir stjórn þeirra: B. Pjeturson, Stefán Eymundson, Steindór Jakobson. Kl. 8.30 að kvöldinu byrja söngvar, undir stjórn hr. Páls Bardal. Islenzkir alþýðu söngvar verða sungnir, og er ætlast til að allir taki þátt í þeim. Dansinn byrjar kl. 9 að kvöldinu; nýir og eldri dansar verða dansaðir jafnt. Gnægð af heitu vatni verður á staðnum, til kaffigerðar. Gjallarhorn og hljóðaukar verða, sem að undanförnu, svo ræðumar heyrast jafnt um allan garðinn. Að kvöldinu verður garðurinn prýðilega uppljómaður með rafljósum. Inngangur í garðinn fyrir fullorðna 25c og fyrir börn yngri en 12 ára 10 cents. Inngangur að dansinum 25 cents, jafnt fyrir alla. Takið eftir ferðaáætlun frá Winnipeg til Gimli, 5. ágúst, sem birt verður í íslenzku blöðunum í næstu viku. Verðlaunapeningur veittur fyrir allar íþróttavinningar.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.