Heimskringla - 23.10.1935, Page 1

Heimskringla - 23.10.1935, Page 1
L. ÁRGANGUR WlNNiFEG, MIÐVIKUDAGINN, 23. OKT. 1935 NÚMER 4. Landnema minnisvarðinn afhjúpaður Síðast liðinn sunnudag var minnisvarði landnema Nýja-ís- lands afhjúpaður á Gimli. Vegna þess að veður var mjög óhagstætt, blotasnjóhríð og kuldanepja, fór atihöfnin fram í lútersku kirkjunni á Gimli, sem er aðeins spölkorn frá Minnis- varðanum. Um 400 manns þrengdu isér inn í kirkjuna til að hlýða á ræðurnar og’sönginn er þar fór frarn. Dr. Ágúst Blöndal, formaður minnisvarðanefndar Þjóðrækn- isfélagsins, stjórnaði athöfninni og fór það snildarlega úr hendi. Gerði hann með stuttri og snjallri ræðu grein fyrir hvað í efni væri. Að því búnu las þar til að út úr bílnum varð að fara til að þurka slydduna, sem hlóðst á framglugga bíls- ins. Fénu til minnisvarðans hefir verið safnað með almennum samskotum. Kosninga-úrslitin Fullnaðar-úrslit ríkiskosning- anna, sem fóru fram 14. okt., eru eftir síðustu fréttum að dæma, þau, að liberalar hafa 170 þingsæti, conservatívar 40, C. C. F. flokkurinn 8, social cerdit flokkurinn 17; óháðir lib- eralar eru 4, óháður conserva- tívi 1, liberal progressívar 2, , ... , ..... „I Stevens sinm 1, ohaður 1, og íhann bref og skeyti fra ymsum i,_, . . .... “ . bænda og verkamanna sinni 1. herlendum monnum, er ekki T ., , r., ,. .* . ... , * ; Liberal-stjomin, sem við voldum gatu venð viðstaddir, er amuðu . , , f, , •„ » • tekur þessa viku, hefir því 95 Íslendmgum til bealla með mmn- , . , . . ’ 1 inearathöfnina Var eitt beirra i Þ^gmenn í memhluta fram yfir mgarathofnma.^ var eitt þenTajalla aðra fk)kka Auk þegs á hún víst fylgi óháðra liberala og skoðað minni hluta stjórn. Sig- ur ihennar er mestur á yfirborð- inu. Og yforborðsstjóm mun ihún reynast og ekkert annað við völd. JAK08ÍNA SKÁLDKONA KOMIN Frú Jakobína Johnson skáld- kona kom hingað til bæjar úr íslandsferð sinni á þriðjudags- morguninn var. Lét hún hið bezta af ferðalaginu og sagði! t>etur, ef af friði eigi að verða sér hefði liðið mæta vel. Ferð- aðist hún víða um land og var með því að þessir nýju skilmál- ar, sem Mussolini setur, eru ná- lega hinir sömu og fyrri skil- málar hans, hefir Bretland hafnað þeim. 1 þessum nýju friðarskilmál- um er farið fram á, að ítalía fái nokkuð af landi til eignar í Blálandi, eða hérað sem Amhar- ic er nefnt. Ennfremur umboð yfir öllu landinu. Bretar hafa sent Mussolini orð um að hann verði að gera VÆNTANLEGUR TIL BÆJARINS frá Hon. J. W. Major, dóms- málaráðherra Manitoba-fylkis Annað frá dr. D. A. Stewart, yfirmanni tæringarhæliísins í Ninette, er mjög hefir lagt j stund á sögurannsókn frum-' , ,, ,. .. , . , f. . „ . .i flokks eru talin, verður alt ann- herja þessa fylkis og landsins í ..... „ , . i- ■ 7 ■ ■ tÍa ?■ „ n •„ að UPPX a teningi um fýlgi heild smni. Þá sendi og fylkis- ., . '„ . / ° T „ f „ « „ I stjornannnar. Fullnaðar skýnsl- stjori W. J. Tupper arnaðar-, _ . . , . , . . | ur eru að visu ekki enn birtar S ~'Y‘ „, ,lt , . um atkvæðamagn heirra, en Séra Runolfur Marteinsson, ....... ,,,,., „. , hlutfollm eru fþ° ljos af þvi sem þegar er kunnugt um og munu lítið sem ekkert breytast. Er progressivu liberalanna. Áður mun ekki stjóm .hér hafa haft því líkt þingsfylgi. En þegar atkvæði hvers las bæn. Ræður héldu svo Joseph T. Thorson, K. C., og Jón J. Bíld- fell, forseti Þjóðræknisfélagsins, er minnisvarðastarfið hafði með höndum. Er sú ágæta ræða Oonservatíva ...............1,016,974 atkvæðatala hvers flokks sam- kvæmt því sem hér segir: birt á öðrum stað í þessu blaði. Ræða Mr. Thorsons var flutt á ensku. Að þessum ræðuhöldum og söng loknum fór afhjúpun minnisvarðans fram. Var frú Steinunn Sommerville (dr.) til þess verks valin og aðstoðaði dr. A. Blöndal hana við það. Flufcti frú Sommerville nokkur vel valin ávarpsorð, bæði á ensku og íslenzku í kirkjunni, áður en afhjúpunin fór fram. Athöfninni lauk svo með rausnarlegri veizlu, er haldin var í samkomuhúsi' Sambands- safnaðar á Gimli. Kostaði Liberala .............1,507,679 C. C. F................ 299,359 Stevens sinna ......... 334,411 Social Credit ......... 100,160 Allra annara ........... 66,848 Allis ..............3,325,431 Eins og tölur þessar bera með sér, er atkvæðamagn liberal stjórnarinnar um 818,000 (eða hátt upp í miljón) minna, en allra annara flokka. Færi þing- manna talan eftir öllum greidd- um atkvæðum, hefðu conser- vatívar átt að hafa 80 þing- hvarvetna fagnað. Lengsta við- dvöl hafði hún í hinum fornu átthögum sínum í Suður-Þing- eyjarsýslu þar sem foreldrar hennar bjuggu um langt skeið og hún er fædd. Fór hún með einka-bíl frá Reykjavík norður en þaðan með fólksflutningabíl austur yfir fjöll og ofan í Reyð- arfjörð. Var leið sú farin í fyrsta skffti í vor og vegur því ógreiður og erfiður yfirferðar. Á flestum stöðum þar sem hún hafði nokkra viðstöðu voru henni haldin samkvæmi og las hún þar upp kvæði sín og kvaðst hún stundum hafa verið hálf þreytt eftir að vera búin að ferðast allan daginn. En sumarblíðan og alúðarviðtökur, er henni voru hvarvetna sýndar, drógu úr þreytu tilfinningunni svo hún fann naumast til svefn- leysis, þó hvíldartíminn væri oft stutitur. Segir hún þessa ferð vera þá yndislegustu er hún hefir nokkuru sinni farið. Fjöl- ment samsæti var henni haldið í Reykjavík áður en hún kvaddi, sem hún segir að sér verði jafn- an eftirminnilegt. Alt hjálpað- ist að til þess að gera för henn- ar sem bezta, veðrátta, land og lýður. Enga staði á jörðunni er skemtilegra að heimsækja fyrir íslendinga vestan hafs en Ísland. menn, liberalar 111 (eða ekki Gimlibær veizluna, en öll íslenzk fullau ^ming), C. C. F. 22, kvenfélög tóku þátt í fram- kvæmdum. Eiga Gimli-búar, og ekki isízt borgarstjórinn, Krist- ján Pálsson, mikið þakklæti skilið fyrir alla þá aðstioð og umhyggju, sem þeir hafa sýnt í þessu máli. Um lagningu minnisvarðans hefir Mr. Þorsteinn Borgfjörð 'byggingarmeistari að öllu leyti séð. Er hann fyrst hlaðinn upp úr smáu marglitu granít-grjóti, ein 8 fet, í lögun sem fer- strend varða. En ofan á vörð- una er svo settur steinn úr rauðu graníti, um 9 tonn að þyngd. Alls er hæðin um 14 fet. Ummálið við jörðu er 6x7 fet. Minnisvarðinn er því bæði mikill til að sjá og veglegur. Umhverfis hann er grasigróinn flötur allstór, sem prýddur verð- ur með trjám og blómum og haldið sem bezt við. Á vestur hlið minnisvarðans er skráð á eirplötu, bæði á ensku og ís- lenzku: “íslendingar námu hér land, 21. október 1875.” Frá því landnámi eru því nú liðin áo ár. Milli 15 eða 20 bílar fóru úr Winnipeg norður að Gimli hlaðnir fólki til að taka þátt í þessari minningar-athöfn. — Hefðu miklu fleiri farið, ef veð- ur hefði verið betra. Nokkrir er á stað lögðu sneru aftur, Snjóhríðin var svo mikil, að ekki var ekið nema stutitan spöl 25, Social Stevens-flokkurinn Credit 6 og aðrir 2. Þegar svo margir flokkar sækja, sem raun varð á í þess- um kosningum, fer ekki hjá því, að minni hluta stjórn verði við völd, eins og kosningalögin nú eru. Bezta dæmið af því hvað þingmenn margir, sem kosningu náðu, hafa mikinn minnihluta atkvæða, er í Springfield-kjördæmi í Mani- toba. En þar var tala atkvæða hvers þingmanns, sem hér seg- ir: Taylor (Cons) ...........2,425 Turner (Lib.) ...........3,240 Sulkers (C.C.F.) ........3,058 Doyle (Rec.) ............1,483 McMurray (Un. Lib.) ...... 488 Zaharychuk (Ind.) ........ 332 Stryck (Un. L. P.) ......2,905 Afríkustríðið Mussolini býður nýja friðarskilmála París, 22. okt. — Um helgina bárust Laval forsætisráðherra Frakklands, nýir friðarskilmálar frá Mussolini. Var ætlast til að hann legði þá fyrir stjórn Breta. Hefir það nú verið gert. En Haile Selassie, svarti keisarinn, gangi aldrei að slíkum skilmál- um. Svar frá Mussolini er ekki komið er þetta er ritað (á þriðjudag). Bretar herða í þess stað á siglinga-banninu og fá nú ítalir ekki að afferma neinar vistir eða vopn í neinni höfn í Norð- ur-Afríku, er Bretar ráða yfir. Og aðalhafnimar eru í þeirra höndum. Enn sem komið er, lítur því ekki friðsamlega út. Ætla þó margir, að Mussolini sé farinn að átta sig á því, að stríð þetta geti orðið honum dýrt. Viðskiftabannið Genf, 22. okt. — Viðskifta- bannið við ítalíu, sem 52 þjóðir í Þjóðabandalaginu samþyktu nýlega, byrjar 7. nóvember. Hefir Þjóðabandalagið sent Bandaríkjunum, Japan, Þýzka- landi og fleiri þjóðum, sem ekki heyra Þjóðabandalaginu til, skeyti, og æskja þess, að þær þjóðir láti vilja sinn í ljósi um viðskifta útilokunina við ítali. Bretar segja engin líkindi til að ítalía vinni Bláland á stutt- um tíma. Margar þjóðir eru nú að senda þeim Vopn og í brezka og franska Somalilandi eru nú þegar feikna birgðir skotfæra, sem daglega eru sendar til hers ins í Blálandi. Bardagar Fregnir af orustum hafa bor- ist frá Blálandi. En það er með þær sem fréttir úr stríðum fyr, að á þær er ekki ávalt reiður að henda. í fyrri vikunni var sagt, að Blálendingar hefðu á suðurvígstöðvunum hrakið ítali burt og hafi jafnvel vaðið inn í land ítalanna. Er það gömlum Búáherforingja þakkað. En byrjun þessarar viku barst fregn um, að ítalir hafi aftur gert þama mikið áhlaup og hrakið Blálendinga af hólmi. Á norður-vígstöðvunum eru : tialir að vinna, en fara hægt og gætilega. Með fréttunum af friðarskilmálum Mussolini er þó sagt, að ítalir séu að búa sig til stórvirkja og muni ætla að knýja á þær dyr, að komast til höfuðborgar Blálands, Addis Ababa. En hvort nokkuð stór- sigurvænlega horfir fyrir þeim með það, er bágt að segja. Það getur eins vel verið skrum- frétt, sem rætur á að rekja til jess, að Mussolini er þessa stundina, að hugsa um hvað Þjóðabandalagið er að gera, og að hagkvæmt geti verið nú að semja frið. 13,931 Liberalinn, sem kosningu hlaut í þessu kjördæmi, skamm- ast ekki við að hafa einn fjórða allra atkvæða. í Ontario er sagt að 50 liberal þingmenn af 56 alls, hafi verið kosnir með minni hluta at- kvæða. Þrátt fyrir hina háu þing- mannatölu, hefir Kingstjórnin ekki nærri helming kjósenda með sér og er frá því sjónarmiði Altaf er einhver að kveðja Eg hefi við hafið dvalið í hartnær fimtíu ár, og hlýtt á harmkvein og ekka, og horft á sorg og tár. Því altaf er einhver að kveðja og annar sem verður kyr, sem kysi þó sjálfur að sigla með sama skipi,—og byr. » Sjá, móðir með útrétta arma ástríkan kveður svein, hann verður,—hann verður að fara hún verður að bíða—ein.— Og á%stmey sinn elskhuga kveður með ekka og tárum á kinn, því fleyið hann ferðbúið kallar, svo fer hann,-—í þokuna inn. Og eiginkona sem áður ástvinar hvíldi við barm, nú stendur hér einmana eftir, og enginn sem létti henni harm. Tveir vinir voru hér áðan í viðræðum, glaðir á brá. Sjá, annar er horfinn á hafið, en hinn,—bíður ströndinni á. Já, altaf er einhver að kveðja, og annar sem verður kyr, sem kysi þó sjálfur að sigla með sama skipi, og byr. P. S. Pálsson ÁSGEIR ÁSGEIRSS0N fræðslumálastjóri og fyrverandi forsætisráðherra ísliands, flytur fyrirlestur undir umsjón Þjóðræknisfélagsins, í Fyrstu lútiersku kirkju í Winnipeg, mánudagskvöldið 4. nóvember. ÁSMUNDUR P. JÓHANNSSON kom heim úr ferðalagi sínu til slands á þriðjudagsmorguninn var. Lagði hann af stað héðan snemma á síðastl. vori, tafði um viku tíma í Lundúnum meðan á ríkiststjórnanhátíða- höldunum stóð, hélt svo þaðan til Kaupmannahafnar og þaðan eftir stutta dvöl til íslands og kom til Reykjavíkur 25. maí. Dvaldi hann um tfma syðra en ferðaðist svo norður um land. Veðrátta sagði hann að verið hefði góð um það leyti sem hann kom til landsins og fram undir miðjan júní. Byrjaði túnasláttur syðra viku af júní. Upp úr miðjum mánuðinum gekk í óþurka og kulda er hélst fram undir höfuðdag (29. ág.), en þá breytti til hins bezta. — Héldust eftir það stillur og blíð- ur um land alt. Nokkuð kipti kuldinn úr grassprettu nyrðra, en þó kvaðst hann álíta að telja mætti sumar þetta gott meðal ár. Hey nýttust vel og voru öll hirt og í hús komin fyrir gangnadag. Sem vandi Ásmundar er til, fór hann í göngur með sveit- ungum sínum Húnvetningum, og kvaðst hafa skemt sér mæta vel. Réttuðu saman Vatnsdæl- ingar, Víðdælingar, Miðfirðing- ar og Norður Borgfirðingar. — Veður var hið ákjósanlegasta gangna tímann og heimtur góð- ar. Sagði hann að glatt hefði verið á hjalla við réttirnar. — Benti hann á, sem rétt mun vera, að göngurnar séu nú orðið það eina sem óbreytt hefir hald- ist, frá því fyrir 50 árum( eða raunar frá elztu tíð. ÖU önnur búsýsla og atvinnumál hafa tek- ið víðtækum breytingum á síð- ari árum. En göngunum verð- ur ekki breytt. Þær eru hnit- miðaðar við ákveðin dag, og hljóta jafnan að verða hinar sömu meðan fjáryrkja helzt í landi. Líðan manna, sagði Ásmund- ur, að myndi vera með líkum hætti og verið hefir, all sæmi- leg víðast hvar um sveitir. — Mikinn hnekkir kvað hann samt útgerðarmenn Norðan- lands hafa beðið á þessu sumri, sökum aflaleysis á síld á Eyja- firði. Aftur sagði hann að síld- arafli hefði verið talsverður á Faxaflóa og síldarverð hækkað að stórum mun svo afkoma út- gerðarinnar, yfirleitt, myndi verða hin sama og verið hefir. Þá heimsötti hann forna kunningja og vini héðan að vestan, séra Benjamín Kristjáns son á Laugaalndi, Björgvin tónskáld Guðmundsson á Akur- eyri, séra Friðrik A. Friðriks- son á Húsavík, séra Ragnar E. Kvaran í Reykjavík, föður hans Einar H. Kvaran rithöfund, Sig- fús TTalldórs frá Höfnum o. fl. Sagði hann að þeim liði öllum vel. / Vel hefir ferðin farið með Ás- mund og er hann öllu sællegri en þegar hann fór, enda er hann orðinn ferðum þessum vanur, því mú um langt skeið hefir hann farið heim að jafn- aði annað og þriðja hvert ár. Dönsk börn læra: ó, guð vors lands Yirstjórn skólamála Kaup- mannahafnarborgar hefir á- kveðið að hér eftir skuli kenna öllum nemendum í barnaskól- um borgarinnar að syngja ís- lenzka þjóðsönginn. Börnin hafa um langt skeið verið láin læra að syngja þjóð- söngva ahnara Norðurlanda. —Mbl. Framhald frétta á 5 bls.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.