Heimskringla


Heimskringla - 23.10.1935, Qupperneq 7

Heimskringla - 23.10.1935, Qupperneq 7
WINNIPEG, 23. OKT. 1935 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA RÆNK.A Á FJALLI Frh. frá 3. bls. skulduðu öllum kærleika. Ljósin í draumnum hans Lása út á höfilina, og sem stöfuðu öll að barninu þeirra, báru þó óbrigð- ult vitni um það, að flestir eða allir í sókninni báru kærleiks- hug til þeirra. Þeim fanst að þeirra kærleikur mundi vera minstur, einmitt nú þegar þau sáu áhrif kærleikans. Og var það ekki afl og vald kærleikans, sem stýrði herskipinu inn á þessa höfn? Þau ásettu sér að stjómast hálfu meira en áður, af kærleika til guðs og manna. Ferðin sóttist fljótt og vel, þegar hjónin komu út að Bakka þá var séra Þórður ferðbúinn, svo engar hindranir lægju á veginum. Lási hafði Rænku framanvið sig á hnakknefinu, og sat hún þar á litlu loki, sem hann hafði útbúið til þess að vel færi um hana, og svo hann gæti haft hana í faðmi sínum, því hana sundlaði ávalt á hestbaki, af því sjónina vantaði. Ferðin var á enda, þau voru komin upp á þilfarið á herskipinu. Óðar var læknirinn kominn á móti þeim, og brosandi bað hann um það, að mega leiða Rænku litlu inn í Stofuna sína, og bauð hann hinu fólkinu að fylgja sér eftir. Þegar inn kom var hinn læknirinn til staðar á miðju gólfi, við endann á borði einu sem þar stóð. Læknirinn hennar Rænku, bauð Lása að leggja hana upp á borðið, og segja henni að hún eigi að hvíla sig ofurlitla stund, og skildi hann halda í hendina á henni, meðan læknirinn þarna hjálpaði henni til að sofna. Strax var Rænka litla sofnuð eins fast og læknirinn ætlaðist til, en þá tautaði hann eins og við sjálfan sig: Hér hefi eg ekkept að gera annað en það sem draumstjóri minn lagði fyrir mig. Hann byrjaði með því, að setja litlar klípur á augnalokin og festa þau upp að brúnunum. Þá tók ihann hentugt áhald til þess að draga augað lítilsháttar út og sást þá á dökka rönd niður undan umgerðinni, en þá gerði ihann lítinn uppskurð á augað, að ofanverðu, eins og hann skæri á stríða taug sem hefði bundið augað upp. Alveg á sama hátt handlék hann hitt augað, tók þá klípurnar af augnalok- unum, rétti sig brosandi upp og sagðist þá þegar hafa leyst af hendi sitt hlutverk. Að andar- faki liðnu leit Rænka litla upp. Hún hafði þá fengið sjónina og undrunin skein á andlitinu. Pabba og mömmu þekti hún af málrómnum og ástúðar hand- tökunum. Hinsvegar hafði lækinirnn daufa birtu í stofunni sinni, strax þegar hún vaknaði, og bauð að hvíla hana um stund, áður en húh væri leidd á fætur, og tekin í land. Lækn- irinn sagðist koma aftur upp á þessa höfn, að nokkrum dögum liðnum, og óskaði þess að hann þá fengi að sjá litlu fallegu stúlkuna. Hann nei'taði að taka nokkra borgun, sagðisf fá slíka fyrirhöfn margfalt end- urgoldna í aukinni þekkingu um guðs blessunarríku áhrif á jarð- líf mannanna og í gieðiríku fullvissunni fyrir framhaldi lífs- ins. Strax hafði fréttin af þessari undursamlegu lækningu borist um allan kaupstaðinn og þegar nú hjónin á Fjalli með Rænku sína og ásamt prestinum, stönsuðu á Klöppinni hjá frænku Lása, þá flyktist fólkið að úr öllum á'ttum, til að sjá Rænku, en það er eins og við þekkjum öll, yfirtök efans, að krefja mennina til að sjá og þreifa á. Af tómri hjartagæzku höfðu allir eitthvert heilræðwað leggja til málanna, vildi einn að hún væri höfð í rúminu, og ekki flutt heim fyr en eftir nokkra daga, en þá lagði annar það til málanna, að bundið væri fyrir augun hennar og hún ekki látin sjá í ljósið nema litla s'tund í einu svona fyrst um sinn, o. s. frv. En presturinn leit vin- gjarniega á fólkið og sagði, að það væri alt fu-llkomið sem guð gerði, að hann sem af sinni miklu miskunsemi hefði gefið Rænku sjónina, mundi og einn- ig sjá um, að hana sakaði ekki í þeim faðmi sem hún þroskað- ist í. Nú með því sem veðrið var gott, þá vildu fósturforeldr- arnir fara heim með Rænku sína þessa sömu nótt, og gekk þá alt að óskum. En hversu undrandi voru þau ekki, þegar þau tóku ábreiðuna ofan af rúmi Rænku og sáu að koddinn hennar hafði verið klæddur í nýtt ver, og með aðdáanlegu snildar tiandbragði var saumað á koddaverið, þetta vers, eftir Hallgrím Pétursson. Láttu nú ljósið þitt lýsa á rúmið mitt, Haf sjálfur hjá mér sæti sonur guðs Jesús mæti. Hinsvegar á koddaverið var saumað af sömu snildinni: — Rænka á Fjalli. Hjónunum kom saman um það að slíkur út- saumur gat ekki verið gerður í snarhas'ti, sá sem verkið hafði unnið hlaut að hafa varið til þess fleiri dögum, og þvi enga frétt haft af þessum nýskeða viðburði. Hinsvegar bæri þó þetta stykki það með sér, að gjafaranum hefði verið það meðeiginleg vissa, að Rðenka PGumEirs COUNTRY CLUB J'PECIAL The BEER that Guards Q,UALITY Pbones: 42 304 41 lll fengi sjónina. Hjónin spurðu lijúin sín, hvert þau hefðu séð nokkurn koma þar heim að j 'bænum, þessa dagstund sem þau voru burtu. I Já, þau höfðu séð konu ríða þar heim og stansa litla sfcund. en gátu ekki með vissu vitað hver hún var. Sýndist þó að ! það líkjast gömlu konunni sem hafði fyrir löngu sagt að hag- j sældin hans Lása á Fjalli staf- aði öll af munaðarlausa kross- jberanum, sem hann undirhéldi endurgjaldslaust. iSeinna spurði Lási konu þessa, hvert hún hefði komið heim til sín daginn sem hann fór með Rænku sína út á Eyr- jina. Hún kvað já við því, og j sagði að móðir barnsins hefði í draumi beðið sig að kenna samtíðarsaga, þættir af ein- stökum mönnum og eftirminni- leg viðburðarás, í þátíð og nú- 'tíð. Seinasta ágúst, 1935. Fr. Guðmundsson LANDNEMA MINNISVARÐINN DAY SCHOOL for a thorough business training— NIGHT SCHOOL for added business qualifications— Xhe Dominion Business College, Westem Canada’s largest and Most Modem Commercial School, offers complete, thorough training in Secretaryship Stenography Clerical Efficiency Merchandising Accountancy Bookkeeping Comptometry— —and many other profitable lines of work We offer you individual instruction and the most modem equipment for business study, and AN EFFECTIVE EMPLOYMENT SERVICE for the placement of graduates in business DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, St. John’s jihenni Rænku litlu versið sem á 1 koddaverinu stæði. Svo hefði hún aftur birst sér í draumi nóttina áður en þau fóru með Rænku til læknisins, og þá sagt sér, að nú væri tíminn kom- inn að sýna Rænku versið. Næsta sunnudag að messu- lokum, þakkaði presturinn söfn- j uðinum samhug, samvilja og samvinnu, í einlægri þrá og eft- irlöngun til þess að Rænka iltla á Fjalli fengi sjónina sem hún af öllum líkindum, hefði farið á mis við, fyrir stöðuga og djúpa sorg morðurinnar, á með- göngutímanum. Hann sagði að draumur Nikulásar á Fjalli, og vitrun herlæknisins á sama tíma, en í mikilli fjarlægð, væri sér alt vitnisburður um kraf't andans, samferðir hugsananna og samvilja þeirra í geimnum þar sem þær væru óháðar freistingum og nauðþurftum holdsins þegar jarðnesku bönd- in væru slökust og sjóndeildar- hringur mannsandans yrði hon- j um rannsakanlegri, svo sæi á- j vexti vizkunnar, kærleikans, jafnréttisins, og sannfrjálsa lífs- ins í guði. Hann sagði að draumur gömlu konunnar væri sér áminning þess, að vegur elskunnar liggur sléttur og op- inn, eins á báðar síður, héðan og þaðan ofar dauða og öllum hindrunum, að það er vantraust mannanna sem veldur þeirri sorg, er leiðir líkamann í gröf- ina og orsakar tímanlega ó- blessun. Presturinn sagði enn- fremur. Það er mér eins og öllum öðrum mikið gleðiefni, að Rænka litla hefir fengið sjónina. En það er mér ekki síður gleðiefni, að samhugur safnaðarins, hefir stigið al't að hásæti guðs. En svo verða menn að komast að orði, þó guð sé hjá oss og í oss, af því dýpt og hæð spekinnar og heilag- leikans er óútmálanlegt. Rænka á Fjalli erfði allar eignir fósturforeldra sinna, hún giftist vænum og vel metnum manni. Sjálf var hún góð og gæfurík kona, og naut skærrar sjó'nar til hárrar elli í neðri bænum á Fjalli. Þessi saga sem hér fer á und- an, er upphafið að þriðja hefti endurminninga minna. Eg hefi og ætlað að hafa fleiri smásög- j ur í því hefti, en ennþá er óum- talað, hvert það kemur alt yfir út í blaðinu eins og áður, eða aðeins í bókaforminu. Þá verða og endurminningamar eins og í nokkuð öðru formi, þar sem ieg er í rauninni kominn inn í jaðar nútíðarinnar, og ekkert er til að endurminnast framar. Það verður því af sjálfu sér, Mr. og Mrs. G. G. Eyman • • NAFNSPJOLD Mr. og Mrs. J. M. Bjarnason Elfros, Sask..........$2.00 Guðmundur Grímson Rugby, N. D........... 2.00 Marteinn Jónsson Vancouver, B. C..... 5.00 Íslendingadagsnefnd Nes, P. O. J. W. Jonathansson .....$ .50 H. F. Magnússon ........ 5.00 Th. Thorkelsson ........ 1.00 G. Thorkelsson ....:... 1.00 Árnes, Man. P. Peterson ............$1.00 Ingi A. Johnson ........ 1.00 Camp Morton Th. Sveinsson ..........$2.00 V. Sveinsson ........... 1.00 B. G. Bjarnason ........ .50 Th. Bjarnason .............50 A. Rasmussen ........... 1.00 Húsavík, Man. K. Sigurðsson ..........$2.00 Skafti Arason .......... 3.00 Winnipeg Kristján Stefánsson.....$1.00 Mrs. J. Einarson ....... 1.00 Rafnkell Bergson........ 2.00 Mr. og Mrs. S. Oddleifson 2.00 Mrs. Lára Burns ....... 1.00 Miss Jennie Johnson .... 1.00 S. F. Ólafsson ......... 2.00 Gimli Guðni Thorsteinsson ....$2.00 Frímann Frímanson ...... 2.00 A. Thorkelsson ......... 1.00 Ónefndur ..................75 Gimli Sveit ............25.00 G. W. Árnason .......... 2.00 Kr. Einarsson .......... 5.00 I Selkirk, Man, Mrs. K. K. Ólafsson ....$1.00 Magnús Friðriksson ..... 1.00 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 158 G. S. THORYALDSON B.A., LL.B. Lögfrceðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hdtta írá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimi: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LOGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli oe eru þar að hitta, fyrsta miðvikudai í hverjum mánuði. 1 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Movíng 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aítur um bæinn. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meðöl f viðlögum VitStalstímar kl. 2—-4 e. h. 7—8 atS kveldinu Sími 80 857 665 Victor St. r Dr. K. J. AUSTMANN ( Wynyard —:— Sask. A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteinia. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsiml 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e. h. Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & HESIDENCE Phone 27 586 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 594 Alverstone St. Simi 38 181 THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. E. JOHNSON 116 Medical Arts Bldg. Talsími 23 739 Viðtalstimi 2—4 p.m. Heimili: 776 Vietor Street Winnipeg Talsími 22 168. Mrs. Anna Magnússon Mrs. Indriðason Willie Indriðason Geo. Austen Hinrik .25 .25 .50 .25 .50 .25 .50 .25 25 RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oo kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 .25 Mr. og Mrs. B. Kelly .25 .25 Dora Benson .25 .25 Mrs. A. Brydges .25 .25 Bjarni Árnason .25 .25 Paul Magnússon 2.00 .25 Mr. og Mrs. R. Hinrikson .50 .50 Mrs. Ingi Magnússon .25 .25 Mrs. Margrét Johnson .... .50 .25 Th. Gíslason .25 .50 Jón Sigurðson .50 .25 Jón Goodman .50 .50 S. G. Stefanson ..., ,50 .50 Christofer Midford .50 .50 Guðmundur Oddson 1.00 .25 Jón Sigurðson .50 .25 Mrs. K. Bessason .25 .25 Jóhannes Guðmundsson .... .25 .50 Jón Magnússon .15 .25 Mrs. Elizabeth Björnsson.... .20 .25 Mr. og Mrs. H. Halldórsson .50 .25 Mrs. H. Olson .25 .25 Einar Magnússon .40 .25 Þjóðræknisdeildin “Brúin” .35 Selkirk 10.00 .50 Kærar þakkir, 1.00 Dr. A. Blöndal .25 J. J. Bíldfell .40 B. E. Johnson Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Wlnnipeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 210 Heimilis: 33 328 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Síml: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnlpeg J. T. THORSON, K.C. Islensskur lögfrœOingur Skriístoía: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Siml: 92 755 Offick Phoni 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 10» MEDICAL ARTS BUILDING Orricí Hocrs : 12-1 4 P.M. - 6 P.M. AND BT APPOINTMINT Talsimi: 28 889 Dr. J. G. SNIDAL TANMLÆKNIR 614 Somerset Block Portage Avenue WINNIPEG

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.