Heimskringla - 30.10.1935, Side 7

Heimskringla - 30.10.1935, Side 7
WINNIPEG, 30. OKT. 1935 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA MÆNUSÓTTAR FARALDURINN Akureyri, 13. sept. Þessi vágestur — mænusótt- in — breiðist nú óðfluga út um landið og hefir þegar valdið nokkrum dauðsföllum. Er veik- in í Rekjavík, Isafirði, Bolung- arvík, Hafnarfirði, Siglufirði, Flateyjarhéraði, Blönduóshér- aði, Sauðárkrókshéraði — og hér á Akureyri og þar virðist nú einna mest brögð að henni. Er vitað um 20 sjúkdómstilfelli og 3 dauðsföll. — Á Siglufirði hafa einnig 3 sjúklingar dáið úr veik- inni. — í Reykjavík hefir reynt verið að draga úr áhrifum veik- innar, lömuninni, með því að dæla serum í sjúlkinga, meðan þeir hafa haft hita, áður en lömun gerir vart við sig. Hefir verið pantað serum frá útlönd- um, en þó aðeins lítið eitt, kost- ar líterinn 1500 krónur og dug- ar í eina 8 sjúklinga eða svo. — Nú hefir rannsóknarstofa há- skólans byrjað á að gera þetta serum, en til þess þarf blóð úr inönnum, sem hafa haft mænu- veiki. Hefir rannsóknarstofan auglýst eftir mönnum, er vildu og gætu látið taka úr sér blóð í þessu augnamiði, og eftir síð- ustu fréttum að sunnan, höfðu nokkrir boðið sig fram og látið taka sér blóð. — Vinnur nú Niels prófessor Dungal að ser- ums-gerðinni. — Er óskandi að vel gefist. Þessi hættulega veiki, sem menn vita svo lítil deili á, hefir hvatvetna vakið ógn og kvíða. og er bess að vænta, að heil- brigðisvöldin, bæði ríkis og hér - aöa, geri ait, sem í þeirra valdi stendur til þess að varna út- breiðslu veikinnar. íslendingur hefir í þessu sam- bandi snúið sér til Tiéraðslækn- is Akureyrarhéraðs, Steingríms Matthíassonar, og beðið um umsögn hans um veikina og varnarráðstafanir og fer hér á eftir það sem hann hefir að segja: Mænusóttin iSíðustu 3 vikurnar hefir mænusótt verið að stinga sér niður í bænum og hafa 3 dáið úr henni og 5 fengið meiri eða minni lamanir. Annars hafa tilfellin verið væg og ef til vill hafa miklu fleiri fengið snert af velkinni en oss lælcnum er kunnugt um. Veikinnar varð fyrst vart þetta ár í Húnavatnssýslu i vet- ur. Síðan hefir borið á henni í ýmsum héruðum og nú síðast er hún farin að ganga talsvert í Reykjavík. Veikin útbreiðist enn um landið og ómögulegt að sjá fyrir enda hennar ennþá. Hún virð- ist haga sér að útbreiöslu og öllu háttalagi líkt og sumarið 1924, þegar síðasta meinháuar- faraldur 1 ennar gekk, e i það var það inesta, sem sög ir höí.' u farið af. Eftirtektarvert er það, að veöráttufarið í sumar svipar rnjög til þess sem var 1924. Þá var eins og nú mjög vætusamt sumar, kaldranalegt og allajafn- an sólarlitlir dagar. Af sjúklingunum hafa alt ver- ið börn innan 8 ára aldurs, nem stúlka um þrítugt og piit- ur rúmlega tvítugur (en hann er nú dáinn úr veikínni, einn af hinurn þremur áðurnenfdu). Líkt og áður hefir ekki tekist að rekja feril veikinnar, hins- PGumEirs COUNTRY CLUB JPECIAL The BEER that Guards Q.UALITY Phones: 42 304 41 lll MARK TWAIN Þegar Samuel Langdon Clem- ens, en það var hið rétta nafn Mark Twain, hvarf úr föðurhús- vegar er það vitanlegt, að hún j um saSði móðir hans við hann: er næm, en fer einhverja þá | Þú hafir yfir með krókavegi, sem menn ekki geta | Þessi orð: Eg sver að eg enn rakið. Það er haldið, að þegar svona faraldur gengur, fái mikill fjöldi manna einhvem snert veikinn- ar, sem þeir ekki verða sjáifir varir við, en geti hinsvegar sýkt aðra, sem móttækilegir eru; er þá hér að ræða um sýklaburð líkt og í taugaveiki, barnaveiki, skarlatssótt og fl. sóttum, en hér er hinsvegar sá munur á, að ekki hefir enn tek - ist að finna sýklaberana úr hópnum. Þeir, sem einusinni hafa feng- ið veikina, þó ekki sé nema lít- inn snert, verða ónæmir gagn- var seinni árurn hennar, og fá hana aldrei aftur. Líkt og í Reykjavík höfum skal aldrei snerta spil og aldrei fá mér í staupinu” — og Mark Twain sór. Um móður sína sagði Mark Twain: “Hún var vel vaxin og fínbygð og með stórt hjarta — svo stórt, að það gat rúmað hverja sorg og hverja gleði”. Samuel var 16 ára þegar hann var settur til að læra prentiðn. Hann átti að fá fatn- að og frítt uppihald. “Meira var það þó uppihald en föt og lítið af hvoru um sig”. Úr setjarasalnum fór Samuel á skipsfjöl og gerðist lóss á Missisippifljótinu. Dimmar vet- urnætur stóð hann í brúnni og hlustaði ákaft eftir kalli háset- ans, sem var að lóða dýpið. — Látlaust kváðu við hrópin: — við læknamir, að ráði land- mark twain, sem þýðir sama og: læknis, tekið þá stefnu að banna umgang við þau heimili. þar sem sjúklingar era, en miði er festur á hús þau, þar sem sóttin hefir komið upp, með skýrri áletrun um að mænu- sótt sé í húsinu. Heimilismenu, sem vinnu hafa úti við, geta stundað hana eftir sem áður, en þeir, sem vinna á vinnustofu með öðrum, verða fyrst um sinn að hætta. Þýðingarmikið er að sóttur sé læknir jafnskjótt og nokkur grunur er um að veikin sé á ferðinni, og héraðslækni síðan gert aðvart. Steingrímur Matthíasson —íslendingur. Aths. Síðustu blöð heiman að •egja veikina í rénum. -.Stamar hann mikið? - Nei, aðeins þegar hann tal- ar. Hún: Hvort lílptr þér betur við þær konur, sem tala mikið, eða hinar? Hann: Hverjar hinar? DAY SCHOOL for a thorough business training— NIGHT SCHOOL for added business qualifications— The Dominion Business College, Westem Canada’s Largest and Most Modem Commercial School, offers complete, thorough training in Secretaryship Stenography Clerical Efficiency Merchandising Accountancy Bookkeeping Comptometry— —and many o’her profitable lines of work We offer you inajvidual instruction and the most modern equipment for busrness study, and AN EFFECTIVE EMPLOYMENT SERVICE for the placement of graduates in business DOMINION BUSINES S COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. Jiames, St. John’s ‘‘taktu eftir, tvö fet”, eða m. o. o.: “farðu varlega”. Þessi orð, sem árum saman hljómuðu í eyrum hins unga manns, notaði hann síðar sem dulnefni undir greinar sínar. »MI Mark Twain var sendur til landsins helga sem blaðamaður og ferðabréfin, sem hann þá skrifaði komu síðar út í bók, sem flestir kannast við: “Inno- cents abroad”. Á ferðalaginu kyntist Mark rnanni að nafni Charles Lang- don. Hafði maður þessi í fór- um sínum mynd af systur sinni. — Sökti Mark Twain sér í drauma um þessa stúlku nótt og nýtan dag. Tókst honum að fá hinn nýja kunningja sinn ’til að bjóða sér heim og hér kyntist hann Olivu Langdon. “Síðan eru liðin 40 ár”, skrifaði Mark Twain rétt fyrir andlát sitt, “en upp frá þeirri stundu, hefir hún aldrei farið úr huga mér.” Dómarinn æruverðugi, faðir Olivu, var aftur 4 móti lítið hrifinn af að fá rithöfundinn unga og óráðsetta, fyrir tengda- son. Hann heimtaði meðmæli og Mark Twain benti á fimm menn, sem höfðu þekt hann þegar hann var blaðamaður í Vesturheimi. Dag nokkurn komu svörin frá kunningjunum og fjölskyldan, ásamt tengdasyninum tilvon- andi safnaðist utan um dag- j stofuborðið. . Dómarinn braut innsiglin. í fyrsta bréfinu Stóð að Mark Twain væri letibykkja, í öðru að hann hefði mestar mætur á að gera gys að gamalmennum, í því þriðja, að hann væri að vísu til margs nýtur, en þó alls ekki til þess að vera eiginmað- ur. Allir sátu án þess að mæla orð. Olivia fór að skæla. Þá stóð Mark Twain á fætur og sagði: “Hatturinn minn, frakki og stafur hanga í anddyrinu. Eg skal gæta þess að taka þetta alt með mér, því að hingað kem eg víst aldrei aftur”. Svo fór þó að lokum, að Oiivia “kom vitinu fyrir” pabba sinn og fékk Mark sinn. Þau voru gefin saman árið 1870. Mark Twain skrifaði bækur og hélt fyrirlestra. Upplagið var upp undir miljón á enskunni einni. — Fyrirlestra flutti hann um all- an heim. En í fyrstu var hann hálf kvíðinn vegna þessara fyr- irlestra. ‘‘Salurinn verður opn- aður kl. 7, en kvalirnar byrja kl. 8”, stóð í fyrstu fyririestra- auglýsingum hans. »MI Mark Twain græddist vel fé; á “Huckleberry Finn” þénaði hann 100,000 dollara og bóka- forlagið, sem hann setti á stofn gaf einnig góðan arð. En pen- ingamir voru ekki lengi í hand- raðanum hjá Mark Twain. — Hann sóaði þeim út m. a. til að styrkja hugvitsmenn og tapaði t. d. á einu af þessum “fyrir- tækjum” meir en 700 þús. krón- um. Einu sinni varð hann gjald- þrota, en þó hætti hann ekki fyr, en allir skuldunautar hans höfðu hver fengið sitt. “Það var í fyrsta skifti, sem eg hafði meiri ánægju af því að borga peninga en að nurla þeim sam- an. »MI Enski rithöfundurinn Georg Ballans skrifaði Mark Twain einu sinni bréf og bjóst við að fá svar innan skamms. En eins og oftar dróst það fyrir Mark Twain að svara, og þá varð Georg Ballans hinn reiðasti og sendi honum skrifpappírsörk og frímerki. Mark Twain svaraði um hæl: Hefi móttekið skrif- pappír og frímerki. Sendið und- ir eins umslag”. »t,* Mark Twain var vinsælasti maður Bandaríkjanna, sinna samtíðarmanna, jafnvel fyr og síðar og em til um hann fjÖld- inn allur af smásögum. Hyatt Smith prestur, sem var andbýlingur Mark Twains um eitt skeið, hefir sagt eftirfarandi sögu: Eg sat einu sinni á veggsvöl- um mínum og var að drekka kaffi, er Mark Twain fór hjá. Hann nam staðar og virtist hugsa sig um, en gekk síðan rakleiðis til mín og fleygði sér í hægindastól og tók djúpt sog úr vindli sínum. — Gott veður í dag. — Ágætt veður. — Hamingjan veit bvort ekki væri betra að kæmi dálítil rign- ing. — Víst væri það gott fyrir okkur. — Hvernig líður konunni yð- ar? — Ágætlega, og yðar? — Einnig prýðilega. Nú varð þögn, en því næst krosslagði Mark Twain fæturna og sagði: — Þér eruð kannske hissa á að sjá mig í dag. Eg þyki held- ur ekki sérlega félagslyndur ná- búi. En eg er hingað kominn í dag vegna þess að eg hélt að yður kynni að langa til að vita, að hús yðar er að brenna .... — Brenna? Öll fjölskyldan rauk upp til handa og fóta og í sama bili brutust logarnir í gegn um þakið. A. G —Lesb. Mbl. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finnl á skrifstofu kl. 10—lf. f. h. og 2—6 e. h. Heimlli: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 158 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 . Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hdtta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsími: 26 688 Heimili: 638 McMilian Ave. 42 691 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudia* i hverjum mánuði. Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bœinn. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lœtur úti meðöl X viðlögum VitStalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 atS kveldinu Sími 80 857 666 Victor St. Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útíar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteinia. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsimi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e. h. Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 * Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 594 Alverstone St. Sími 38 181 THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. E. JOHNSON 116 Medical Arts Bldg. Talsími 23 739 Viðtalstími 2—4 p.m. Heimili: 776 Victor Street Winnipeg Talsími 22 168. Dr. A. V. JOHNSON tSLENZKVR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Wlnnipeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 210 Heimilis: 33 328 RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oa kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 Suez-skurðurinn, sem tengir saman Miðjarðar- hafið og Rauða hafið er talinn 171,2 km. á lengd. Þar með eru þó taldar rennur út á sjálf höfin báðumegin. Hann var upphaf- lega 8 metra djpúur og 22 m. | breidur í botninn. En seinna af bókum hans hverri fyrir sig jr ^ann verið dýpkaður alt að 13 metrum og breikkaður upp í 60m. (þrengstu kaflamir). Við opnun skurðsins styttust siglingaleigirnar frá Evrópu til Indlands að miklum mun. Leið- irnar frá London, Marseille og Triest til Bombay styttust um 44.59 og 63%, milli London og Honkong um 28% o. s. frv. Talið er, að alt að 1800 verka- menn og starfsmenn starfi stöð- ugt að viðhaldi skurðsins með dýpkunarskipum, lyftivélum, dráttarbátum og efnisferjum. Aðallega eru það íbúar bæjarins Port Fouad, sem liggur við Mið- jarðarhafið austan skurðsins. Umferðin um skurðinn hefir stöðugt verið geysimikil. Hann var opnaður árið 1869. Árið 1870 fóru um hann 486 skip, árið 1900 3441 skip og árið 1925 5237 skip o. s. frv. Með öðrum orðum: Umferðin vex stöðugt og ef skurðinum væri lokað myndu ferðir flutningar og við- skifti raksast víða um heim. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Siml: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnipeg J. T. THORSON, K.C, Islenzkur lögfrœOingur Skriístoía: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Simi: 92 755 Orrics Phonk 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING OrncE Hottrs: 12-1 4 P.M. - 6 P.M. AND BT APPOINTMENT Talsimi: 2S 889 Dr. J. G. SNIDAL TANfLÆKNIR 614 Somerset Block Portage Avenue WINNIPEG

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.