Heimskringla - 22.01.1936, Síða 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINCLA
WINNIPECr, 22. JANÚAR, 1936
BRÉF TIL HKR.
R.R. I, Wliite Rock, B C.
10. jan. 1936
Kær hr. rit&tj. Hkr.
Kæra þökk fyrir allar fróðlegu
ritgerðirnar, sem birst hafa í
blaðinu síðast liðið áx, bæði
stólræður prestanna og fyrir-
lestra og ritgerðir eftir ýmsa
um ýms önnur efni. Eg las með
ánægju fyrirlestur dr. J. A. Bíld-
fellg í síðasta blaði; hann sýnir
að þessi ungi meður hefir tekið
eftir eiginleikum þessa menn-
ingarsnauða og óupplýsta fólks.
í>að sýnir okkur líka að það er
meðsköpuð mannúð og lífs-
gleði, sem kemur fram hjá þess-
um olnbogabörnum siðmenn-
ingarinnar.
Þessar línur verða ekki í sam-
hengi heldur smá póstar um
ýmislegt, samt ætla eg að minn-
ast á tíðarfarið, og verður ekki
annað sagt um það en gott; að
því hana vilja. fæstir fara hvað amir hafa breyst. Annars hef-
sem veldur).
Ekki held eg að efnahagur
hafi stórum batnað á árinu sem
leið, sem varla er von; flestir
þeir sem áður fyr voru álitnir
allvel stæðir, gengu svo frá
eignum sínum á uppgangsárun-
um eftir stríðið, að ekkert
kraftaverk getur dregið þá það-
an aftur, þeir misreiknuðu lán-
félögin, þau lánuðu aðeins á
meðan eitthvað var að hafa á
móti og þegar ekki fek&t lengur
lán,. ekki svo mikið sem að
borga rentur, urðu þessir menn
hissa og reiðir og til að hylja
sína eigin fávizku, var stjórn-
unum bölvað, því flestum er
þannig farið, að vilja koma sín-
um eigin amlóðaskap á aðra.
Annars hefir vöruverð verið
með lægra móti, eftirspurn er
lítil, fæstir hafa fyrir mikið að
kaupa. 1 í sumar var óspart
kent um afuröasölulögunum
sem komu í veg fyrir að fáir
vísu var sumarið nokkuð þurka menn gætu ^ markaöinil) með
samt og óhagstætt y1-11" ia- garðmat. í stað þess var hægt
land, svo að mikið af garðrækt
skælnaði upp, margt af fólki
sem býr hér á hæðalöndum er
fátækt og stólar að mestu á
það sem hægt er að rækta í
görðum og sjóða niður fyrP
vetrarforða, svo sem berja og
bauna tegundir, o. fl., en í
þurkaárum bregst það, og kem-
ur sér illa fyrir þá sem á það
treysta. Á lægra landi varð
uppskera að því í meðallagi og
sumstaðar betri. Nýting var á-
gæt á öllu sem búið var að
hirða fyrir október mánaðarlok,
en þá kom all-hart frost með
allsterkum vindi og skemdi þá
flest af því, sem þá var óhirt, en
það voru helzt ýmsar rófuteg-
undir, nokkuð af kartöflum og
allmikið af eplum, og urðu
margir fyrir tilfinnanlegum
skaða, því fæstir þola mikið nú
á dögum. Frost koma hér oft
um það leyti árs en menn sögðu
að þetta frost, hefði verið það
harðasta sem um það leyti árs
hefði hér komið í 30 ár, en
það sem mest skemdi, var að
veðrið var gott á dagin, svo að
sólin þýddi á dagin það sem
fraus á nóttunni; frost þetta
hélst rúma viku. Síðan hefir
verið ágætis tíð, dáh'til rigning,
enginn snjór og varla frost vart
sem teljandi er. Heilsufar all-
gott. Einhver faraldur af flú
og öðrum kvillum hefir samt
gengið í bæjunum Vancouver
og New Westminster, því sagt
hefir verið ,að sjúkrahúsin séu
svo full að hart sé að komast
þar inn. En svo er sagt að
margt af því sé fólk sem orðið
hefir fyrir ýmsu hnjaski af
bílaárekstri o. fl., því þó lítið sé
að gera þurfa flestir að hraða
ferð sinni, (ekki þeiiri síðustu
garðmat. í stað þess var hægt
að selja svo mikið eftir ekru
fjölda og gaf fleirum tækifæri
að selja eitthvað. Bræðralags
hugsjónin hefir lítið bært á sér
enn sem komið er. Síðan eftir
kosningar hefir þó slæðst upp
úr stöku manni, að þeir hafi
fengið meira fyrir sumt, eink
um kartöflur, fyrir það að sölu
ráðið var til
Yfir atvinnuvegunum hefir
ekkert glæðst, því þó lítilshátt
ar vinna falli til, einkum skóg
arhöggsvinna og eitthvað á sög
unarmylnum, þá hrekkur það
skamt, atvinnulausi fjöldinn er
of mikill til þess. Vegna góð
viðris þess sem hér er vanalega
þyrpist altaf fólk inn í fylkið
og er margt af því fátækt, bæði
fjölskyldu fólk og einhleypt.
Fyrir all-mörgum árum var
ráðgert af fylkisstjóminni að
plægja akbraut frá Bandaríkja
h'nunni til Ladner, og að byggja
brú yfir Fraser ána, því gamla
brúin, sem bygð var fyrir mörg
um árum er orðin ónóg, vegur-
inn til New Westminster yfir
brú þessa orðin of þröngur fyrir
þessa kynslóð, og mun ekki of-
sagt, og er furða hvað fólki
hefir tekist að klöngrast þann
mjóa veginn án stórslysa. En
nú er sagt að eigi að bæta úr
þessu, með því að byggja breið-
ari brú við hliðina á gömlu
brúnni og hefir eitthvað verið
byrjað á að ganga frá stöplum,
og svo er sagt að í ráði sé að
klessa einhverju utan á gamla
akveginn, sem eins og sagt hef-
ir verið, er svo mjór, að hættu-
legt er fyrir stærri bíla að mæt-
ast nema með því meiri gætni.
Vegur þessi var bygður rétt ;eftir
stríð, og þótti þá nógur, en tím-
DAY SCHOOL
for a thorough business training—
NIGHT SCHOOL
for added business qualifications—
The Dominion Busincss College, Westem Canada’s
Largest and Most Modem Commercial School, offers
complete, thorough training in
Secretaryship
Stenography
Clerical Efficiency
Merchandising
Accountancy
Bookkeeping
Comptometry—
—and many other profitable lines of work
We offer you individual instruction and the most modem
equipment for busrness study, and
AN EFFECTIVE EMPLOYMENT SEKVICE
for the placement of graduates in business
DOMINION
BUSINESS COLLEGE
On The Mall
and at Elmwood, St. James, St. John’s
ir um langt skeið staðið allmik-
ill styr um þennan veg og ekki
alt af flokksmál. Flestir hag-
synni menn hafa viljað byggja
nýjan veg frá landamerkja lín-
unni beina leið til Vancouver,
sem yrði um 10 mílum styttri en
gamli vegurinn, sem nú þarf að
fara, og sú var hugmyndin þeg-
ar hinn svokaliaði friðarbogi
var byrjaður. En svo var málið
haft fyrir kosningabeitu um
ta'ma, en 1928 náðu conserva-
tívar völdum og var það eitt af
loforðum þeirra, að byrja á
verkinu og láta byggja brú yfir
Fraser ána frá Ladner til Norð-
ur Vancouver. Var^ byrjað að
ryðja vegastæðið 1929 og all-
mikið unnið að því 1930, aíðan
hefir ekki verið svo teljandi sé,
nema hvað atvinnuleysingjar
hafa verið að dunda lítilsháttar
með skóflu og hjólbörur og svo
að sprnegja og brenna það sem
ekki var við ráðið. í»að verk
gengur seint og nú óvíst að
haldið verði áfram. Brúin átti
að verða tollbrú og var af sum-
um álitið að umferð yrði svo
mikil að brúin mundi brátt
borga sig. En þá vorú þurkar
miklir sunnan h'nunnar, og oft
allmikil umferð, hér norður,
einkum á tillidögum, því nóg
var af lífsins vatni í Vancouver.
En svo komust liberalar til
valda í fylkinu og vildu þá eins
og vanalega koma sem flestu af
verkum fráfarandi stjórnar fyrir
kattarnef. Atkvæðamestu flokks
foringjarnir, svo sem forsætis-
ráðherran og bæjarstjóri New
Westminster, sem einnig er
þingmaður og ráðherra í fylkis-
stjórninni, voru altaf á móti því,
að fara þessa styttri leið, og
margir fleiri voru hræddir um
að með því yrði umferð minni
í gegnum New Westminster. En
þangað vill Gray bæjarstjóri að
allir komi. Það er sagt að
Unnur djúpúðga, hafi bygt 'bæ
sinn um þvera braut til þess að
engin færi fram hjá án beina,
en Gray er kaupmaður og vill
þreifa í vasa flestra, sém um
fara, svo tilgangur hans er
nokkur annar en Unnar.
Annars stendur talsverður
styr um þessa nýju brú, sem nú
er verið að byrja á einkum þar
sem það á að werða tollbrú. Og
til að koma í veg fyrir, að kom-
ist verði yfir án þess að borga
tollin, er ráðgert að rífa yfir-
bygginguna af gömlu brúnni.
En með hinni hugmyndinni að
byggja tollbrú hjá Ladner, var
álitið að svo mætti bæta gömlu
brúna að hún gæti dugað all
mörg ár, þar sem umferð yrði
mun minni þar, eftir að nýja
brúin yði fullgerð, og gátu þá
aUir sem ekki voru í of miklum
flýtir komist yfir tollfrítt. En
)ess verður ekki kostur nú; þar
sem tollurinn verður aðeins á
umferð kemur hann all mis-
jafnt niður. Margt af verkafólki
úr bænum býr hérna megin við
ána, flutti úr bænum vegna
hollustu sína, þegar að þeim
þrengdi, og Bennett var að
sækja þá og ætli King sér að
halda völdum annað kjörtíma-
bil, verður hann að koma sér
vel við þá sem nú eru húsbænd-
ur hans, enda bera sum verk
hans vott um að hann skilji
köllun sína. Framkoma hans í
bensínmálinu og hveitisölumál-
inu sannar þetta. En almenn-
ingur ætti að geta séð hvað
hans bíður. En svo virðist al-
menningur býsna sparneytinn á
ávexti skilning trésins og það
getur hjálpað í bili; af því að
foringi C. C. F. hefir svo oft
barið sór á brjóst og lýst því
yfir, að hann og hans flokkur
vilji ekkert hafa með kommún-
ista að gera, langar mig að
drepa á eitt atvik sem hér kom
fyrir rétt fyrir kosningar. Það
var jarðarför manns nokkurs
sem verið hafði í atvinnuleysis
búunum um all-langan tíma, en
farið þaðan síðast liðið sumar
líklega um það leyti sem verk-
fallið býrjaði. Eg þekti ekki
mann þennan, en hefi heyrt að
hann hafi oftar en einu sinni
lent í höndum lögreglunnar fyr-
ir ýms afbrot. Hvað honum varð
að bana veit eg ekki, en hitt er
víst, að dauði hans var notaður
til atkvæða öflunar C. C. F.
flokksframbjóðandanum sem er
uppgjafa prestur, Baker að
nafni, og framkvæmdi hann
prestsverkin sem haldin voru
í því innifalin að skora á flokks
bræður sína, að hegna fyrir
dauða þessa manns á gömlu
flokkunum, sem hann sagði að
hefðu svelt hann í hel. Líkið
var vafið í rautt flagg og kistan
var þakin rauðum rósum og
sumir af þeim sem voru við-
staddir, var sagt að hefðu veriö
með rauðu merki. Engin sálma-
söngur, engin bænagerð og ekk-
ert ákall til guðs, aðeins hróp
um hefnd. — Eg hefi getið
þessa vegna þess að margir eru
á þeirri skoðun, að þetta hafi
haft áhrif á atkvæða greiðslum
Baker var talin vís sigur í þessu
kjördæmi. En þó margir séu
óánægðir, þá kæra menn sig lít-
ið um þetta rauðhúfótta lið
Það er enginn efi, að Tom
Reid frambjóðandi liberala og
þingmaður kjördæmig þessa
síðastliðin 5 ár, græddi á þessu
hefndarhrópi kommúnista. —
Ýmis flugrit voru send út og
gefin hverjum sem lesa vildu.
Að Woodsworth hafi varið
skoðanir og stefnu frambjóð-
anda sinna trúa fáir, og það er
víst að slíkir piltar bæta ekki
málstað C. C. F. Annars er
oft erfitt að átta sig á hugs-
unarhætti fólks. Gamall maður
í Manitoba sagði við mig rétt
fyrir kosningar 1911, að sér
væri alveg sama, þó þaðl kæmi
margsinnis verri stjórn aftur, ef
hægt væri að fella þáverandi
sambandsstjórn, og það tókst
þá, og hvaða skoðun sem menn
hafa á þeim stjómarskiftum,
sem þá urðu, er víst að þeir
SAMBÖND
Póstpöntunar Vöruskráin er bræðrungur við Útvarpið.
Þér setjist við útvaps?móttækið, færið til vísir—og sam-
stundis er brugðið upp fyrir yður nákvæmri jmynd af
röskum Nætui*i Klúbb—Hljómlista skála—Pólitískum
Þér setjist með vöruskrá EATON’S fyrir fnaman
fundi—Hockey leikskála.
yður og flettið blöðunum—og samstundis opivast fyrir
yður töframagn og skemtun göngutúrs um verzlunar-
búð stórborgarinnar. Hið mikla úrval—nýtísku bragur-
inn—tilbreytingin—hið rýmilega verð—sem sagt öll þau
hlunnindi, sem stórar útsölubúðir hafia að bjóða, er flutt
heim til yðar milli spjaldanna á EATON Vöruskránni.
Ekkert færir sveitabúann í jafn nákomið samband
við lífið hversdagslega í umheiminum sem hið mikla
furðuverk menningarinnar, útvarpið. Ekkert getur fært
hann jafn nálægt, né í fullkomnana samband við heims-
markað eða sölutorg veraldarinnar sem Póstpöntunar
Vöruskráin. Yfir alt Vesturlandið snúa hundruðir og
þúsundir manma sér með ánægju daglega, og með fullu
trausti til verðskýrslunnar mestu — EATON’S vöru-
skrárinnar.
^T.EATON C?™.
WINNIPEQ CANADA
E ATO N S
hárra skatta, en þeir eru lægri sem þannig hugsuðu og gengu
hér megin og enda gat sumt af fað kosninga borðinu 14 okt. s. 1.
>ví haft garð og með því drýgt með það eitt í huga,,að koma
fyrir sér. Þetta fólk verður að
fara yfir kvöld og morgna og
>ví að borga toll tvisvar á dag.
Margt af þessu fólki vinnur fyr-
ir lágu kaupi í búðum og skrif-
stofum. Hvort þetta tiltæki
Patullo og Grays, sem eru aðal-
forkólfar þessarar ráðstöfunar,
eykur þeim fylgi við næstu
fylkiskosningar verður ekki
sagt. Almenningur er furðu
fljótur að fjnrirgefa löðrunga
auðvaldsins. Það skal tekið
fram að þetta er algerlega fylk-
ismál.
Eg ætla ekki að skrifa mikið
um úrslit síðustu sambands-
kosninga; þau eru öllum kunn.
Hver flokkurinn var ástmögur
auðvaldsins, svaraði auðvaldið
svo greinilega sjálft, að ekki
verður um deilt. King vissi hvað
hann fór, þegar hann lagði
hönd sína undir lend auðvalds-
ins eins og gamli þjónninn hans
Abrahams forðum, og sór þeim
Bennett frá völdum, hvað sem
við tæki, hafa náð tilgangi sín-
um með því að koma að þeim
flokknum sem sízt var neins
góðs af að vænta, fyrir þá sem
helst þuriftu á nærgætni að
halda; stórfélögin hafa fengið
það sem þau báðu um.
Skömmu eftir kosningarnar
var brent fjós með 7 gripum í
sem Tom Reid átti, að nætur-
lagi og sást hvar bíll hafði stað-
ið skamt frá fjósinu á meðan
kveikt hafði verið; í fjósinu
voru um 12 tonn af heyi að sagt
var, um verk þetta hefir C. C.
F. eða kommúnistum verið
kent, sem hefnd fyrir kosninga
ósigur Bakers, og má vera að
svo sé því en hefir ekkert vitn-
ast hverir valdir hafa verið að
því verki, en svo eru fúlmenni
til í öllum flokkum. Heiðvirður
flokksmenn hafa varla verið
við það verk. Tom er vinsæll og
að mörgu leyti drengur góður,
og mun það frekar afla honum
fylgis, en stjórnmálaþekking
hans. Hann er heldur ekki að
kasts maður, og gat ekki átt ó-
vini fyrir það.
Mér er forvitni á að sjá
hvernig Social Credit farnast í
Alberta, margir álíta að foring-
inn Aberthart, sé aöeins svikari
og fjárglópsmaður, en eg fyrir
mitt leyti held hann sé hvorugt,
held helst hann hafi einlæga
trú á að þetta geti gengið. En
hvort honum verður að trú sinni
er annað mál og næsta ótrú-
legt að svo verði. Það verða
víst lagðir þeir steinar í vegin.
sem tök verða á að auðvaldinu
og þeim sem því eru hlyntir, og
þó Aberhart spá)( að Social
Credit stefnan verði ljós heims-
ins, er óvíst að svo verði. —
Kristur sagðist vera ljós heims-
ins, en drotnurum jarðar hefir
ekki mistekist að skyggja á það
ljós og sýna aðeins grútar tíru
í staðinn.
Það er margt sem lagfæra
þyrfti svo sem þessi gífurlega
álagning allrar framleiðslu sem Heimilisiðnaðarfélag íslands
gerir það að verkum að frani- sendi mér 1933 viðurkenningar-
leiðendur fá svo h'tið fyrir það skjal, sem tilkjynti að eg sé kos-
sem framleitt er að varla borg- inn heiðursfélagi þess y félags
ar fyrirhöfn, en er orðið svo j fyrir ýmsar þarfar og góðar
dýrt til neytenda að fátækt fólk ! uppfindingar í þágu alþýðunnar
getu ekki keypt og veröur að 1 á íslandi, og á Heimilisiðnaðar-
hálf svelta. Þetta verður ekki | sýningunni $ Reykjavík 1921
lagað með öðru, en annað hvort fékk eg 1. viðurkenningu fyrir
að hætta við alla millili.ði, sem handspunavél mína. Á eg bæði
varla verður á meðan sú flokka- þessi skjöl hér frá mér í gylt-
skipan helst sem nú er, eða þá 1 Um römmum og þakka hlutað-
með ströngum lögum sem á- \ eigendum þau mikillega.
á dag — og fria ferð fram og til
baka — og þettá eru oft þeir
sem harðast berjast á móti
ibættum kjörum almennings. —
Þetta eru allir flokkar jafn sek-
ir um að hafa helgað krafta
sína, og geti stefna Aberhart
eða Social Credit jafnað þetta
lyein í hefð heimsins væri mik-
ið un'nið, og mætti þá kalla
Alberta ljósið svo ekki sé meira
sagt.
Eg held að nú sé bezt að
hætta að sinni að minsta kosti.
Bið eg svo Heimskringlu að
færa öllum löndum f jær og nær
innilegustu óskir um gleði-
legt nýtt ár. — Að endingu
óska eg Heimskringlu og rit-
stjóra hennar langra Mfdaga og
blessunar í bráð og lengd.
Þinn einlægur,
Þ. G." fsdalj
SPUNAVÉLIN MÍN
Eftir Albert Jónsson
frá Stóruvöllum
kveða hámark þess sem má
leggja á vöru frá fyrstu hendi
til neytenda. Á meðan kaup-
menn eru einir um þá ráðstöfua
munu þeir sjá um að kaupa
billega og selja sér að skaö-
lausu. Annað sem þyrfti að
verða meiri jöfnuður á, er kaup-
gjald, ikaup hærri stéttanna er
svo hóflaust, og ósahngjarnt í
samanburði við kaup erfiðis-
fólks að öll von er til að fátækt
erfiðisfólk sé óánægt, eg á ekki
við stóriðju og aðra stórgróða
menn, eg á við þá sem vinna
fyrir það opinbera, sjálfsagf
vinna þar margir fyrir lágu
kaupi en það er stöðug vinna
og ábyggilegt kaup.
En svo eru alt of margir sem
vinna í opinberum stöðum sem
taka svo fleiri þúsundum nem-
ur og sumir tugi þúsunda auk
alls ferða kostnaðar—og þetta
eru ekki aðeins fáir menn, held-
ur skifta þúsundum, lögmenn,
dómarar, ráðherrar og fl., eða
>ingmenn sem hafa 12—15 dali
í sambandi við þetta hefi eg
gaman af að segja “Hlín” sögu
spunvélar minnar frá því fyrsta
til hins síðasta.
Þegar eg var ungur, var eg
ákaft hneigður til smíða, en
faðir minn vildi að eg gengi
skólaveginn, því efnin voru nóg
til þess. En eg vildi ekki fara
að heiman, vildi svo sem mögu-
legt var fá mentun mína heima.
Eg elskaði móður mína, Aðal-
ibjörgu Pálsdóttur, sem bar af
öllum konum í Bárðardal, svo
heitt, að eg vildi fyrir engan
mun yfirgefa hana, og svo var
það smíðanáttúran, sem aftraði
mér að fara. — Mér varð það
að orði, þegar eg var ungur, að
þeir væru sem konungar óðals-
bændurnir í sveitinni. Og í ann-
an stað, að á Stóruvöllum sæi
maður svo margvíslegt í nátt-
úrunni, sem maður gæti tekið
sér til fyrirmyndar.
Þegar eg var rúmlega tvítug-
ur að aldri, smíðaði eg mér
rennismiðju. Um sama leyti