Heimskringla - 22.01.1936, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.01.1936, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. JANÚAR, 1936 FJÆR OG NÆR GuSsþjónustur í Winnipeg Séra Guðmundur Árnason messar í Sambandskirkjunni í Winnipeg næstkomandi sunnu- dag, kl. 7. e. h. á íslenzku. — Séra Philip M. Pétursson mess- ar á ensku kl. 11. f- h. eins og undanfarið. & Stjórnarnefnd kirkjufélags Sambandssafnaðar heldur fund næstkomandi mánudagskveld 27. þ. m. kl. 8. e. h. í Sambands- kirkjunni í Winnipeg. * * * Séra Jakob Jónsson messar í Foam Lake, Sask.„ næstkom- andi sunnudag kl. 2. e. h. — (Mountain Standard Time). * * * Frónsfundur Þjóðræknisdeildin Frón held- ur skemtifund í G. T. húsinu miðvikudaginn 22. jan. — Til skemtana verður ræða er dr. Sig. Júl. Jóhannesson flytur um síðustu sögu H. K. Laxness. Með upplestri skemta P. S. Pálsson, Hjálmar Gíslason og Ragnar Stefánsson. Ragnar H. Ragn- ar skemtir með píanóspili, sem á undanfömum fundum, og ver- ið hefir óblandin unun að. Með einsöng skemtir og Mrs. R. Gíslason. Það er því engin ó- Annast um aðgerðir á, Radios, set upp aerials, einnig sel ný og gömul Riadio. TH. VIGFÚSSON Sími 39 359 559 Furby St. J. WALTER JOHANNSON Umboðsmaður New York Life Insurance Company SF Office Phone 93 101 Bes. Phone 86 828 HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE Company Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg myndarskemtun, sem íslending- um býðst á Frónsfundum, ó- keypis. Ættu þeir að færa sér íþað í nyt, sem nökkurn kost eiga á því. * * ¥ Oddur Hannsson Hjaltalín í Piney, Man., dó s. 1. miðviku- dag. Hann var 76 ára, fæddur 24. des. 1859 á Litla-Hrauni í Hnappadalssýslu. Faðir hans v*ar Hans Josef'sson Oddssonar prests á Breiðabólsstað á Skóg- arströnd. Oddur kom vestur um haf 1899 og stundaði smíða- vinnu í Winnipeg fyrstu árin. Árið 1906 flutti hann til Pin?y- bygðar, nam þar land en flutt- ist síðar til þorpsins Piney og hefir átt þar heima síðan. Lifir hann kona hans Guðríður Pét- ursdóttir, ættuð frá Deildarkoti á Álftanesi. Oddur var þrifn- aðarmaður, hreinskilinn, vin- sæll og vel látinn. Hann var jarðsunginn s. 1. föstudag af séra Guðm. Ámasyni. * * * Ásgeir Ásgeirsson fræðslu- málastjóri, sem verið hefir um skeið í Bandaríkjunum í fyrir- lestra-ierindum, semdi Vestur- íslendingum kveðju sína s. I. mánudagskvöld yfir útvarpið um leið og hann lagði af sftað heim til íslands. * * * Ýimsar fréttir og greinar sendar blaðinu verða að bíða næsta blaðs. Stafar það af Iþví, að svo mikið var búið að vélsetja af blaðinu, er fregnin af láti konungsins barst. * * * Séra Guðm. Árnason var staddur í bænum yfir helgina. Hann fór austur til Piney til að jarðsyngja Odd Hannsson Hjaltalín og kom aftur s. 1. laugardag. * * * — Nemendasamlband Jóns Bjamasonar skóla heldur fund í skólanum á fimtudagskveldið þ. 30. þ. m. kl. 8. Mörg mikilvæg mál koma til umræðu á fund- inum, og þessvegna er mikils um vert að fundurinn verði sem allra fjölsóttastur. * * * Úr Víðir og Framnesbygð voru þessir gestir í bænum yfir helgina: Mrs. Guðjón Stefáns- son, bræðurnir Einar Gíslasou kennari og Njáll Gíslason. 1 SEYTJÁNDA ÁRSÞING Þjóðræknisfélagsins verður haldiS K Goodtemplarahúsinu viS Sargent Ave., Winnipeg 24., 25., og 26., febrúar 1936 DAGSKRÁ:— Dan Líndal frá Lundar, Man., er staddur í hænum í dag. * * x Dr. A. B. Ingimundson, tann- íteknir verður staddur í River- ton Drug Store þríðjudaginn 28. jan. n. k. * * * Mrs. Guðbjörg Eiríksson frá Hekla, Man., kom í heimsókn til kunningja og vina, til bæjar- ins á sunnudagskveldið var 19. iþ. m. Hún býst við að dvelja hér um viku tíma. Alt sæmi- legt að frétta að norðan. * * * Mrs. Margrét Sigurðsson, 81 árs, kona G. Sigurðssonar að Lundar, dó s. 1. miðvikudag að heimili dóttur sinnar Mrs. W. J. Wilson, 859 Strathoona St., Winnipeg. Jarðarförin fór fram frá útfararstofu A. S. Bardal s. 1. laugadag. * * * B. J. Stefánsson, Gull 'Har- bour á Mikley dó 13. janúar, að heimili gínu. Hann var jarð- sunginn að Hekla, P. O., s. 1. sunnudag. ¥ * * Æfiminning ‘REYKJAVÍK FORFEÐRA VORRA” Rvík. 15. des. Biskupinn, herra Jón Helga- son, sýndi á ný í fyrradag, sem skuggamyndir, myndir, eldri og yngri, úr málverka- og teikn- ingasafninu: “Reykjavík feðra vorra”, er til sýnis var hér í sumar, og skýrði myndirnar um leið, fyrri troðfullum sal Varðlar- hússins. Leiddi henra Jón á heyrendur orð í belg til fyrir- um, er Reykjavík var í hvíta- voðum fyrstu bernsku og fram undir hið skemtilega gelgjuskeið vorra tíma, svo lipurt og hisp- urslaust, að óblandin ánægja var að, enda gáfu ýmsir eldri á- heyrenddur orð í beg til fyrir- spurna eða getgátna um vafa- staði, sérstaklega þegar nærri dró þeirra eigin bamæsku. Hér var byrjað, þegar Rvík var ekkert nema “innréttingar” iSd^úla. Af þeim stendur nú ekkert nema undirforstjórahús- ið, sem síðar varð biskupshúsið, — Geirs Vídalíns hins góða — og nú, eftir margar breytingar, er sölubúð Silla og Valda og á- Að heimili móður sinnar við samt stjómarráðshúsinu sjálf- Bowsman River., Man., andað- sagt elzta hús bæjarins. — Og ist þ. 26. des. s. 1. Ingibjörg áfram var haldið, og við og Jónasdóttir Daníelsson úr sinni við kinkað kolli til gamalla gömlu og ströngu sjúkdóms- kunningja úr kvæðum og ritum, stríðu er hún bar alla sína Jörundar og Magnúsar, dönsku æfi. — Hún var fædd 1890 kaupmannanna og Bjarna ridd- að Hallsson, N. D., var því ara, Dillons lávarðar, — sem 45 ára. Hún var búin að liggja ; sjálfsagt hefir haft “spleen” veik í 6 vikur, en var að sýndist , ems og þá og síðar var siður SMÆLKI Gömlum drykkjumanni var komið í bindindisfélag. Var hann þar í tvö ár. Þá kendi hann fótaveiki og fór til lækn- is. Á heimleiðinni er hann kom frá lækninum kom hann við hjá formanni bindindisfélagsins og sagði sig úr félagsskapnum. — Vitið það, sagði hann. hvernig þið erúð búnir að fara með mig; eg er búinn að fá vatn á milli liða. * * * — Ertu komin í bindindi? — Ekki alveg. En eg hefi þegar stigið fyrsta sporið, keypt mér vasahníf án tappatogara. * * ¥ Um 100 manns eru nú á lífi, er geta rakið ætt sína til Ma,r■■ teins Lúther. * * ¥ Nú ætlar “National Broad- casting” útvarpsfélagið í Banda- ríkjunum að byrja á tilraunum með að taka upp fréttir frá víg- stöðvunum í Abyssiníu, þannig að fréttaritarar þa,r tali beint tii hlustendanna í Ameríku. Ef alt fer eftir áætlun, eiga hlustendur að heyra bardaga- MESSUR og FUNDIR i klrkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Funolr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsita mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagitf: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. gnýinn, skothríð, flugvéladyn og sprengingar. * * * í Parísarblaðinu Figaro er frá því sagt að verzlun ein þar í borginni hafi sýnt gasgrímur í glugga sínum, með þeim um- mælum, að þær væru r— eins cg nú stendur á — “einkar hentugar til jólagjafa.” Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu á bata vegi. Á jóladaginn var hún með langfrískasta móti. — En mitt í jólagleðinni og jóla- blómunum lýsti hin blíöa jóla- stjarna henni leið til föðurhúsa á himnum. Æfi hennar var landa hans og stéttarbræðra til ‘‘Sicher og Sunkenbold”, eða Sunkenberg, og Billenbergs, sem þau .kendu dýr, hænsnin, innleiddi í þetta arma land, á- samtj því fárlega hanagali. Og ekki viðburðarík að öðru en því áfram var haldið, framhjá Jón- { asi og Gaimard, á þann stað, j að hún bar umönnun til for- eldra sinna með stakri ástúð. sem var athvarf Reykvikinga, Eftir að faðir hennar varð er þeir vildu fá sér “einn fjör- blindur var hún sílesandi fyrir! ugan vals upp’ í “Snússu”,” og hann til.að stytta honum stund- ! fylgst með æfi Prentsmiðju- ir þegar hún gat notið sín. í póstsins í Aðalstræti, alt þangað faðmi móður sinnar lifði hún og til að vatnsleiðslan kom, á dó. Mitt í jólafögnuði og jóla- j skóladögum okkar, sem nú er- blómunum sá hún jólaljósið er; um að verða Aiiðaldra menn. j i JOHN BLACK “THE PI0NEER MINISTER” Hinn áhrifamikli frumbýlingaleikur eftir Mrs. Lillian Benyon Thomas Aðeins leikin á einum stað áður, þá fyrir fullu húsi í Iþrjú kvöld í röð. . • Verður leikinn á Goodtemplarahúsinu McGee og Sargent MÁNIJD. og ÞRIÐJUD. 27 — 28 þ. m. Byrjar kl 8.15 e.h. Það ætti enginn að missa þetta tækifæri, sem lang- ar til að líta inn í baráttu þá sem frumbýlingarnir urðu að stríða við. lýsti henni leið í gegnum dauð- Og svo er eg orðinn miklu ans dyr inn í fögnuð eilífs sælu- langorðari, en rúmið leyfði, en ibústaðar þar sem engin þraut ferðalagið var langt og furðu- er framar til. Krossburð sinn lega var alt frumstætt fyrstu 1. Þingsetning 8. Útbreiðslumál 2. Skýrsla jforseta 9. Fjármál 3. Kosning kjörbréfa- 10: Fræðslumál nefndar 11. Samvinnumál 4. Kosning dagskrár- 12. Útgáfa Tímarits nefndar 13. Bókasafn 5. iSkýrslur embættis- 14. Kosning embætt manna manna , 6. Skýrslur deilda 15. Lagabreytingar 7. Skýrsla milliþinga- 16. Minnisvarðamál nefnda 17. Ný mál Samkvæmt 21. gr. laga félagsins er deildum þess heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar; gefi þeir fulltrúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sitt á þingi og sé umboðið staðfest af forseta og ritara deildarinnar. Þing sett mánud. morgun 24. febrúar kl. 9.30. Samkomur þingsins hefjast með almennri skemti- samkomu og íþróttasýningu á márrtidagskveld þ. 24. er sambandsdeildin Fálkamir standa fyrir. Þar flytur séra Philip M. Pétursson erindi. Þriðjudagsmorgun þ. 25. kl. 9.30 kemur þing saman að nýju. Þingfundir til kvelds. Það kveld kl. 8. heldur deildia Frón sitt árlega íslend- ingamót. Miðvikudagsmorgun hefjast þingfundir aftur og standa til kvelds. Það kveld þ. 26. kl. 8.00 flytur séra B. Theodore Sigurðsson frá Selkirk fyrirlestur um tímabært efni. Frekari greinargerð fyrir hinum ýmsu samkomum verður gerð síðar. Winnipeg, 20. janúar 1936. t umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins. Jón J. Bíldfell (forseti) B. E. Johnson (ritari) bar hún með þolinmæði. Hún var jörðuð 28. s. m. af enskum presti. Hann hélt hjartnæma ræðu bæði á heimilinu og í kirkjunni. Lagði út af Jóhann- esar guðspjalli 14:23. versi. — Ein vinkona söng um sorgina þar engin sorg og engin dauði var framar itl. Kistan var þakin jólablómum er fylgdiu hennar jarðnesku leifum til hinsta hvílurúms. Ástvinimir kveðja þig mitt í gleðisorg; frá kross- burði þínum, far vel í guðs friði. Vinur Aðstandendur hinnar látnu vinu biðja Lögb. svo vel gjöra að taka þessa dánarfregn upp. 70—80 árin. En fólkið hefir sízt verið óásjálegra í sjálfu sér. Eða hvar finnast nú eins kyssi- legar karlmannsvarir eins og á Pétri Ólafssyni, í Götuhúsum, eins og Gaimard sá hann fyrir 100 árum, skinnklæddan, með kirsubersmunninn og Byrons- andlitið?—N. Dagbl. ALMANAKIÐ1936 42. ár. INNIHALD: Almajnaksmánuðimir, um tímatalið, veðurathuganir o. fl.1—-20 Safn til landnámssögn Isl. í Vestur- heimi: Söguþættir Islendinga í Keewatin og grendinni með mynd- um. Eftir Bjama Sveinsson. 21—34 Æfintýramaðurinn Haraldur Sigurðs- son með mynd.........35—36 Sögu-ágrip Islendinga í Suður-Cy- press sveitinni. i Manitoba með mydnum. — Eftir G. J. Oleson í Glenboro ............37—56 Viðauki og leiðréttingar við sögu Hólabygðarinnar í Alman 1935. Endurminningar Annað hefti er nú komið út af þessari sjálfsæfisögu Friðriks Guðmundssonar. Fjallar það um ferð hans hingað vestur og það sem á dagana dreif fyrstu árin í Ameríku; uppgang Winnipeg- borgar; íslenzkan félagsskap; frumbýlings árin í Vatnabygð- um o. fl. Hefti þetta er mjög skemtilegt og góðar og glögg- ar athuganir víða. Kostar sama og hið fyrra $1.25 í kápu. Er til sölu hjá höf. að Mozart, Sask., á skrifstofu Heims- kringlu, Ólafi S. Thorgeirsson bókasala og Magnúsi Peterson ibóksala. Sent póstfrítt. Ársfundur Sambandssafnaðar Verður settur í kirkju safnaðarins að aflokinni guðsþjónustu SUNNUDAGINN 2. FEBRÚAR n. k. Forseti safnaðarins og fulltrúanefnd leggja fram skýrslur yfir starfið á árinu. Kosning fulltrúanefndar fyrir næsta ár o. s. frv. Fundinum verður svo frestað til næsta sunnudags 8. febrúar og lokið með hinu árlega samsæti í fundarsal kirkjunnar. Vonast eftir að fólk fjölmenni. J. B. Skaptason, forseti Jón Ásgeirsson, ritari Á LEIÐ TIL NÝJA-ÍSLANDS 1875 Myndin mikla og einkennilega sem birt var í hátíðablaði ‘Hkr.’ öldungurinn Einar Guðmundsson j 31. júlí hefir verið prentuð á á- með mynd. Eftir próf. Richard _ , , . Beck ......................56__59 gætu,T> myndapappir og fæst nu Friðrik H. Fljózdal. Vestur-lslenzkur til kaups á skrifstofu ‘Hkr.’ fyrir verklýðsforingi með mynd. Eftir próf. Richard Beck..........60—6» Ættartala Sigríðar Bjamadóttir með mynd höfundarins, formála og skýringum eftir Einar prófast Jónsson frá Hofi..........69—101 Mimning’. Stefán Guðlaugur Péturs- son ....................1.....102 Helztu viðburðir og mannalát meðai Islendinga í Vesturheimi....ll2—117 Kostar 50 cents. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave. Sími 30 971 Winnipeg, Man. 50c eintakið eða 3 eintök á $1.00. Myndin er fágætur forn- gripur er margur mun hafa gaman af að eignast. Hún er sem næst hið fyrsta, er íslend- inga getur hér í landi og heyrir því til fornöld vorri, sem fáar minjar eru nú geymdar frá. — Myndin er 14x18 þumlungar að stærð og færi ágætlega á ramma. Sendið pantanir yðiar fljótt því upplagið er takmarkað. ' WILDFIRE COAL “T rade-Marked” LOOK FOR THE RED DOTS AND DISPEL YOUR DOUBTS LUMP ..............$11.35 PER TON EGG ............... 10.25 PER TON SEMET-SOLVAY COKE .$14.50 PER TON MICHEL COKE ...... 13.50 PER TON . DOMINION COAL (SASK. LIGNITE) COBBLE .............$6.65 PER TON STOVE ......*......... 6.25 PER TON BIGHORN COAL (Saunders Creek) LUMP ..............$13.25 PER TON FOOTHILLS COAL (Coalspur) LUMP ..............$12.75 PER TON STOVE ............. 12.25 PER TON FUEL LICENSE NO. 62 Phones g4 309 McCurdy Supply Company Limited 49 NOTRE DAME AVE. E. i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.