Heimskringla - 26.02.1936, Blaðsíða 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPBG, 26. FEBR. 1936
FLÚÐIR
Frh.
Eg hefi minst á kvæðaflokk-
inn “Vígvellir” og tilfært nokk- eg þekti mig ekki sjálfur:
BYá starfinu örugg frjáls og fríð
hún flaug inn í draumaálfur.
En þung var mér vakan þessa
nótt;
ur dæmi úr honum. Hinn flokk.
urinn heitir: “Úr æfisögu Bjöms
sýslumanns”. Er þar sagt frá
manni sem var einkasonur
sýslumanns, frábærlega vel gef-
inn andlega og líkamlega, hon-
um brostu allar bamingjudís-
ir og stóðu allir vegir opnir. Er
því lýst hvernig hann að af-
loknu laganámi sá framtíð sína
í hyllingum með augum æsku-
mannsins.
En svo varð hann ástfanginn
í stúlku sem hafði alist upp á
sveit og var nú vinnukona bjá
föður hans.
Þegar gamli maðurinn varð
þess var rak bann stúlkuna í
burtu en Björn lét það ekki á
sig fá heldur fór meðhenni; gift
ist henni, sezt að á eyðibýli
uppi á fjöllum og lifa þau þar
saman í ást en alls konar basli
um langa æfi.
Sagan sem hér er sögð er
einkar falleg og víða vel að
orði komist.
í lýsingunni af vinnukonunni
er þetta yfirgripsmikla erindi:
“Hún ólst við hrakning upp á
sveit
við eftirtalinn sult.
Um föðurinn var líkum leitt,
Það læddist hljótt og dult.
En móður, sem var mædd og
þreytt,
hún misti frá sér ung.
Og gatan upp hinn grýtta stig
var grátnu barni þung.”
Það ræður að h'kum að sýslu
maðurinn varð æfur og óður
þegar hann vissi að sonur hans
sem átti að eignast tignustu
stúlku héraðsins, væri bundinn
slíkri “drós” og þá lætur skáld-
ið gamla manninn segja:
‘‘Sú drós sem með þér dregst
á laun,
í dag skal rekin brott!”
En pilturinn var ekki lengi
að hugsa sig um hvað segja
skyldi og um það farast skáld
inu orð á þessa leið:
“í borðið sló hann Björn og
kvað:
’Með brúði minni eg fer.
Þú rænt mig getur arfi og auð,
en aldrei sjálfum mér.
Eg veg þann ekki valið get
að verða ríkur þræll.
Eg kýs að lifa í fátækt frjáls.
Minn faðir, vertu sæll!”
Svo leggur Björn af stað með
stúlkuna en kemur við hjá
Herði frænda sínum, sem var
drykkjuhrútur og álitinn ættar-
skömm. En þar var Birni vel
tekið og gaf Hörður honum
peningaupphæð er þeir kvödd-
ust. Um hörð segir skáldið
þetta:
“Stórbokkinn átti þar andstæð-
ing vísan,
en umkomuleysinginn hh'fi-
skjöld.”
Og að skilnaði er Hörður lát-'
inn segja þetta:
eg gekk eins og barn með brot-
ið skap
í bardagann veill og hálfur.
Mér andspænis raðaðist nom
við nom
með nístandi flærðarglotti;
þeim ískruðu hlátrar ofan í
kverk
sem ólgaði suða í potti;
þá dró eg í hnefann mitt ítrasta
afl
og endurgalt smánina glotti.”
Og hann segir frá því hvemig
hann háði stríð við sjálfan sig
Annarsvegar hvísluðu raddir
freistinganna að hann skyldi
yfirgefa þetta basl og þessa nið-
urlægingu, flýja á fund föðuj-
síns, láta að vilja hans og veröa
voldugur maður og virtur. —
Hinsvegar sögðu honum raddir
manndóms log drenglyndis að
þennan veg hefði hann valið;
þennan veg yrði hann að ganga
til enda eða heita ódrengur ella,
enda væri honum engin sæla
möguleg ef hann sneri við. Og
þegar hann á í þessari baráttu
er hann látinn segja:
“En kring um mig sveimaði
uggur og ótti,
einhver djöfull, sem færis beið.”
Og þessi “einhver djöfull”
finst honum mæla þannig:
‘‘Sér í augun þér ótta?
Ertu nú komin á flótta?
Vera má að vetur
velgi þér betur.”
Svo kemur vetur og harðind-
in sverfa að Bimi þangað til
hann verður að fara af stað í
vikuferð í kaupstað til þess að
fá lánaða björg og á ledðinni í
byljum í þeiiri ferð heyrir hann
enn þessar raddir, sem reyna að
láta honum hugfallast. En hann
svarar þeim á þessa leið:
“Kolsvarti, skríðandi helvítis
her,
hrökkva skaltu frá fótum mér.”
Og það bergmálaði í gljúfrum
og fjöllum:
Kolsvarti skríðandi helvítis
her,
hrökkva skaltu frá fótum mér!”
Bjöm er oftast sjálfur látinn
segja frá. Þannig segir hann
einu sinni frá því að pólitískir
höf ðingjar heimsóttu hann;
voru þeir ýmist að kaupa menn,
skjalla þá eða hræða til flokks-
fylgis. Byrjunin á þeirri frá-
sögn er þannig:
rangt. Þar segir að Hrafn hafi
svikið Helgu í trygðum. Það
er ekki rétt. Hann sveik Gunn-
laug en ekki Helgu. En kvæð-
ið er yndislega fallegt og sein-
ustu línumar sannkölluð perla;
þær eru svona:
“Með öðrum helgað hjarta
þú hneigst að mínum barmi,
og gafst mér aðeins óminn
af öllum þínum harmi.”
Eitt. kvæðið í bókinni er
kveðja til Vestur-íslendinga
1930; er það einkar hlýtt og
mjúkt. Þar er þetta:
“Við höldum ennþá hópinn,
þótt hafið skifti löndum,
og okkar sæng er sveipuð
af sömu móðurhöndum.
Og æskutrygð og ástir
þið ortuð heim í ljóði;
þó komu fleiri kveðjur,
sem kveðnar voru í hljóði.”
Væri ekki svo komið að sala
íslenzkra bóka hér vestan hafs
heyrði einungistil liðinni tíð, þá
mundi þessi bók seljast vel.
Sig. Júl. Jóhannesson
BJARNI BJÖRNSSON LÝSIR
LEIKSTARFSEMI SINNI
í Reykjavík, K.höfn, Chicago,
Winnipeg og Hollywood
Eftir V. S. V.
Bjami Bjömsson mun vera
vinsælastur leikara, og hann
nýtur ekki einungis vinsælda
allra, er venjulegast sækja leik-
hús og unna leiklist, heldur allr-
(ar þjóðarinnar, jafnt Reykvískra
leikhúsgesta, sem gagnrýna
leiklist með lærðum orðatiltækj-
um og^ sjómanna og verkafólks
í hinum ystu bygðum. — Bjarna
hefir tekist á undanföroum ár-
um, að gera list sína að alþjóð-
areign, ekki einungis eign
þeirra, sem venjulega hafa efni
á því að kaupa dýra aðgöngu-
miða að leikhúsum, heldur einn-
ig þeirra, sem hafa ekki ráð á
meiru en að kaupa aðgöngu-
miða á 100 aura. Það mun líka
vera vafamál að annar atburður
gerist skemtilegri í fjöldamörg-
um sjávarþorpum og í mörgum
sveitum, en þegar Bjarni
Björnsson kemur þangað einu
sinni á ári með:
“Og mundu það vel að mi'nka
ekki,
en mannast í hverri raun;
að bíta á jaxlinn og berja í þig
hita,
en blása aldrei í kaun!”
Svo er lýst ferðinni og gömlu
hálfhrundu kofunum þegar þau
settust að á eyðibýlinu, og er
Björn sjálfur látinn lýsa því á-
takanlega. En svo segir hann:
“En konan mín blessuð kveikti
eld
í köldum og föllnum hlóðum;
á moldarbálkinn hún breiddi
sæng
við bjarmann af kveldsins glóð-
um.
Tvær lifandi verur hlið við hlið
í hreysi dauðans við stóðum.
Einn dag riðu stórlátir höfð-
ingjar heim;
mér harmbót er ennþá í við-
burði þeim;
ma'n húsfreyja bauð þeim að
borða;
hún bar fram sinn heimilis-
forða.
Úr vanefnum gerir gestrisnin
auð;
hún gaf eins og drotning sitt
síðasta brauð
með gleði, sem göfgum er lagin
Því guð sér um morgundaginn.”
Eg hefi ibirt hér fáein sýnis-
hom úr þessum kvæðaflokki.
Ef til vill hefði mátt velja þau
miklu ibetur, en þetta veitir
nokkra hugmynd um efni
flokksins og form. Auk þess-
ara tveggjaflokka eru í bók-
inni nokkur kvæði, flest lagleg
en bezt þeirra þykja mér :“Þor-
kell í Hraundal”. Er það nokk-
urs konar harmagrátur Þorkels
yfir Helgu fögru konu sinni. —
Skáldið lætur þau hafa þekst
þegar þau voru ung áður en
Helga lofaðist Gunnlaugi; auð-
vitað er þess ekki getið í sög-
unni; en það gerir ekkert til.
Annað atriði í kvæðinu er
“Sól úti,
sól inni,
sól í hjarta,
sól í sinni,
sól, bara sól.”
Og vekur gamla sem unga til
hlátra og gleði.
Núna eftir • áramótin átti
Bjarni Bjömsson 25 ára leikára-
afmæli, og eftir að hann vav
búinn að halda sjálfur upp á
afmælið með vinum sínum, því
að enginn mun hafa tekið sér
fram um að heiðra þennan vin-
sæla mann við þetta tækifæri,
náði eg í hann til að spyrja
hann. Eg vissi, að Bjami gat
sagt mér margt skemtilegt, sem
eg gæti svo skotið að lesendum
Sunnudagablaðsins, bara ef
hægt væri að koma honum af
stað, því að enginn getur trúað
þvi, að þessi maður, sem enga
feimni og óframfæmi þekkir,
þegar hann er kominn upp á
leiksviðið og töfrar þar áheyr-
endur sína og ræður yfir þeim,
eins og einvaldur, sé í raun og
veru óframfærin og til þess lítt
fallinn að trana sér fram, sem
er þó aðalskilyrðið fyrir leikara
og þess háttar fólk, sem þarf á
“reklame” að halda, flestum
öðrum fremur.
— Hvernig er það Bjami,
hvenær byrjaðir þú eiginlega á
þessum leikaraskap?
Og svo segir Bjami Bjömsson
frá, en eg skaut inn spurningum
við og við:
Bjarni fer 15 ára til
Kaupmannahafnar
Sá merkilegi atburður gerðist
árið 1905, að eg varð 15 ára. —
Eg var þá með höfuðið fult af
alls konar draumum um frægð
og frama.
Það varð úr þetta ár, að eg
færi til kaupmannahafnar og
ætlaði að gerast skrautmálari.
Eg réðist á listaháskóla og var
á honum í 3 ár. Var eg einnig
þá og tveim árum betur við
leiktjaldamálun við Dagmar-
leikhúsið, sem var þá eitt helsta
leikhúsið í Höfn,. Þó að eg
væri á teikniskólanum, var allur
áhugi minn tengdur við leiklist-
ina, og notaði eg hvert kvöld
og hverja tómstund til að lesa
góð leikrit og gagmýni á leik-
ritum og að sækja leikhúsin.
Eg sá oft mína uppáhaldsleik-
ara og voru meðal þeirra: Oluf
Paulsen, dr. Mantzius, Neien-
dam, Anna Larsen, Fr. Jensen,
Poul Reumert, Stribolt hinn
feiti o. fl.
Eg gekk þegar á þriðja ári
mínu í Höfn í leikfélag nokk-
urt, sem viðvaningar höfðu
stofnað og hét það “Det lille
Casino.” Var það félag alt skip-
að áhugamönnum, flestum ung-
um, en engum atvinnuleikara.
Þetta félag hafði það fyrir
reglu, að sýna leikrit að eins
einu sinni á mánuði og þá alt af
nýtt leikrit. Leiksýningarnar
fóru aðallega fram í stóra saln-
um á “Hótel Kongen af Dan-
mark”. Síðar komust ýmsir af
félögum mínum frá “Det lille
Casino” til vegs og virðingar í
dönsku leikhússlífi, þar d meðal
Lissie Thaler og Egil Munch,
sem var formaðurinn í félaginu
og skrifaði “revyer” og samdi
“slagara”, sem náðu miklum
vinsældum.
Har.n byrjar að leika hjá L. R.
Árið 1910 fór eg svo heim og
hafði þá lokið námi og var þá
auðvitað eins og áður fullur af
áhuga fyrir leiklist og undir eins
og eg var kominn hingað var
mér boðið að leika hjá Leikfé-
laginu, en formaður þess var þá
Árni Eiríksson. Fyrsta leikrit-
ið, sem eg lék í var “Kinnar-
hvolssystur”, lék eg hlutverk
bergkóngsins, en hann kom
fram í þremur gerfum og lék
frú Stefania Guðmundsdóttir
hitt aðalhlutverkið á móti mér,
Hefi eg, held eg, sjaldan orðið
eins hrifinn af leik nokkurrar
konu og frú Stefaníu. Kinnar-
hvolssystur fengu geysimikla
aðsókn, enda var leikritið eitt
merkilegasta útlenda ilieikritið,
sem þá hafði verið sýnt. Með
ferð leikenda fékk ágæta dóma
og dómamir um mig voru betri
en eg hafði getað búist við.
En þrátt fyrir þessa góðu
dóma um leik minn komst nú
afturkippur í starfsemi mína
hjá Leikfélaginu. Eg fékk að
viísu nokkur hlutverk meðal
annars í “Ræningjunum” eftir
Schiller, “Verkfallinu” eftir
Hoyer og nokkram fleiri leik-
ritum, en alt voru þetta smá-
hlutverk, sem mér þótti lítið til
koma.
Nokkru síðar kom hingað
danskur leikflokkur undir stjórn
Fritz Boesens og réðist eg til
hans til að leika nokkur hlut-
verk. Hann sýndi hér oft og alt
af á dönsku, og lék eg t. d. eina
aðalpersónuna í “Elverhöj”.
Fyrsta einkaskemtunin
Og svo kom að því merkilega
atriði í æfi minni, að eg ákvað
að halda eigin skemtun í Iðnó.
Eg gekk í marga daga titrandi
um göturnar af spenningi yfir
því, hvemig þetta myndi ganga.
yfir því hvort eg myndi fá
nokkra aðsókn og einnig því,
hvemig eg myndi standa mig.
Og svo fór eg að selja að-
göngumiðanq,, kaJdur og heitur
á víxl, með titrandi róm, og að-
göngumiðarnir vora rifnir út á
svipstundu, og síðan hafa allir
aðgöngumiðar, sem eg hefi gef-
ið út á mitt eigið nafn verið
rifnir út á svipstundu. Þetta
var f marz 1912. Á þessari
skemtun hermdi eg aðallega eft-
Umflýjið bökunar
vonbrygði
ÞAÐ er auðvelt að umflýja böikunarvonbrigði,
ef þér notið hið óbrigðula Magic bökunarduft,
Það er ávalt hið sama að gæðum. iSérhver
skeiöarfylli tryggir fult lyftimagn. Það er þess-
vegna að svo margir matreiðslufræðingar í
Canada mæla með því. Og þetta úrvals bök-
unarduft er ódýrt líka: kostar innan við 1
cent í bökun.
Inniheldur ekkert Alum. I»essi staðhæfing á hverj-
um stauk tryggir það að Magic bökunarduft er
laust við Alum og önnur skaðleg efni.
Framleitt í Canada.
ir ýmsum leikurum úr Leikfé-
laginu. Eg fékk dynjandi lófa-
klapp og ágæta dóma, og tók
bæinn með stormi, eins og sagt
er og endurtók skemtunina
hvað eftir annað. Og nú bauð
Leikfélagið mér aftur hlutverk,
sem eg þóttist geta unað við.
Lék eg þá aðal'hlutverkið í
“Sherlock Holmes”, er Jens B.
Waage hafði þó leikið áður
prýðisvel, eins og við var að
ibúast af honum. Nú var hann
leiðbeinandi, og góður og sam-
vizkusamur leiðbeinandi. Eg
fékk einnig góða dóma í þetta
skifti. Og nú, eftir að hætt
var að sýna þetta leikrit, tók eg
mér ferð á hendur og fór út á
land, ipeð alt se|m eg átti til af
hugrekki, gamni og alvöru og
hélt skemtanir á mörgum stöð-
um alls staðar við geysilega að-
sókn og síðan hefi eg haldið
því áfram, en hætti því þó um
nokkurra ára skeið, eins og eg
kem síðar að. Á þessum ferða-
lögum um landið hefi eg eignast
fjölda marga vini, sem alt af
fagna mér, þegar eg kem og
alls staðar er eg borin á hönd-
um, þegar eg kem og á hvaða
tíma sem eg kem.
Aftur til Hafnar
Árið 1914 fór eg aftur til
Kaupmannahafnar og réðist þá
til “Nordisk Film”, sem þá var
mikið kvikmyndafélag. Eg lék
þá fyrsta skifti í kvikmyndum,
fastákvað það, að fara til Ame-
ríku.
Ferðir voru þá mjög tíðar
héðan til Vesturheims. Evrópa
var öll lauguð í blóði sinna
sona, sem drápu hvem annan
fyrir auðvaldið og hershöfðingj-
ana, og svo lagði eg af stað einn
góðan veðurdag með veskið fult
af peningum, og þegar eg sigldi
út úr höfninni datt mér í hug
vísa Káins:
“iSvo flúði eg feðra grundu,
mér fanst þar alt of þurt.
Að leita fjár og frama,
eg fullur sigldi burt.”
Svo sigldi eg eins og herkóng-
ur gegn um tundurdufl, hugsa
eg„ og alls konar djöfulskap og
kom fyrst til Halifax.
Eg kom þangað í maí. Hefði
eg komið þangað einum degi
áður, þá hefði heimurinn líkast
til mist mikinn mann á voveif-
legan hátt, því að þann dag
varð ægileg sprenging á höfn-
inni. Herskip, hlaðið af sprengj-
um og alls konar morðtólum
sprakk í loft upp á höfninni.
Skip sundruðust, fjöldi húsa við
höfnina hrundi, mikill fjöldi
týndi h'fi og mörg hundruð
manna særðust. Um h'kt leyti
og við komum til Halifax kom
Gullfoss þangað og með honum
var skáldið Stephan G. Steph-
ansson á leið heim til íslands.
Svo fórum við frá Halifax og
en alt af fremur lítil hlutverk, héldum til New York.
enda var eg byrjandi. Eg fékk j Eg man, hvað eg logaði af
þó sæmilegt hlutverk í einni J eftirvæntingu eftir að fá að sjá
kvikmynd, sem hét “Barnið”, | þessa miklu borg, með skýja-
þar sem eg lék stúdent og var kljúifunum og öllum imiljóna-
sú mynd á þeim árum sýnd hér
í bænum.
mæringunum. Er við sigldum
inn til borgarinnar var mikil
Eg hefi fulla ástæðu til að þoka yfir öllu‘ ES horfði eftir'
ætla að eg komist á hina grænu væntinSarfuiium augum til
grein þarna hjá “Nordisk Film”J lan<1f’ 011 sa eiíiiert lengi vel.
hefði heimsstríðið ekki skollið Alt. 1 ,einu. virtist mer sem eS
á um haustið 1914 og kipt fót- Sæi tJaiistin<i gægjast fram í
unum algerlega undan félaginu. he|ðl lkjuúni, hann var ljós og
Það hafði mikinn og góðan Þraðkeinn> mer fanst þetta ein-
markað í Þýzkalandi, en hann kennileSur fjallstindur, enda
lokaðist algerlega um leið og kom ,^að t,ratt 1 ^08, að þetta
stríðið braust út og varð félagið Var eilln af skýJaklÍúfunum> og
að hætta i íyrst, er eg kom auga á Frelsis-
' gyðjuna sýndist mér hún
Eg fór þá heim um haustið, “slaga”.
og hélt skemtanir bæði hér í
bænum og úti um land. En
mig dreymdi enn dagdrauma ! kvjkmy;daleik'rir,n
og mig hefir eiginlega alt af
f Chicago — Fyrsti
'ikmyndaleikurir-n
. . _ ..... Eg var ekki lengi í New York
dreymt shka drauma. Eg vildi1 „* „ „ „. .
. 6 . , að þessu sinni. Eg skoðaði eins
nota oll tækitæri, hvar sem Þau imlklð at ^ mlklu bo
hyðust, og eg vild. ekk. e.nung-jog mSgulega t 4 STO atuttum
.s b.ða þess a« Þa«, hærust upp . tíma a6all listasSfnini en
hendur mmar, eg v,ld, bua Þau hélt sv0 tu chl tll ^nar
sjálfur til, já, heldurðu ekki að
það sé fjári sniðugt, að reyna
a,ð búa sér sjálfur tækifæri?
Á leið til New York
Kvikmyndirnar voru um þetta
leyti fyrst fyrir alvöru að ryðja
| míns þar. Eg hafði kynst hon-
um meðan eg var í Kaupmanna-
höfn, en hann'var Norðmaður
og var nú blaðamaður í Chi-
cago. Eg hafði skrifast á við
'hann í öll þessi ár. Hann tók
mér opnum örmum og eg dvaldi
sér til rúms og þá aðallega í ú heimili hans meðan eg var að
Ameríku, þar sem alt átti þá leita mer atvinnu, sem ekki var
upptök sán. Sjómenn, verka- * Þ° auðleikið því allir voru inn-
menn, iðnaðarmenn og yfirleitt flytjendur kallaðir “grænjaxl-
alls konar fólk úr öllum stétt- arnir.”
um„ sem hylti mig á hverri I Eg fékk svo vinnu við leik-
skemtun æsti mig upp og gaf! tjaldamálun og vann að því um
mér hugrekki til stórfeldra á- j skeið, en eftir því sem eg komst
kvarðana, sem eg gekk lengi ■ betur inn í málið og samlagað-
vel með, eins og ólétt kona. Eg J ist hinum nýju aðstæðum, fór
safnaði fé, smakkaði ekki neitt, eg að nálgast kvikmyndafélögin
sparaði og var nirfill, eins og og skrifstofur þeirra. Á þessum
’Sæmundur með sextán skó”,
vinur Guðbrands Jónssonar, og
árum var aðalkvikmyndafram-
leiðslan í Ghicago. Þá voru