Heimskringla - 26.02.1936, Blaðsíða 4
4. SlÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPBG, 26. FBBR. 1936
©t'imskrtn^lci
(Stofnvð ÍIU)
Kemur út i hverjum miOvikudegl.
Elgendur:
THE VIKING PRESS LTD.
»53 09 tSS Sargent Avenue, Winnipeg
Talsimis »6 537
Ver8 blaðdns er $3.00 árgnnguriim bor*l«t
fyrtrfram. Allar borganir sendist:
THE VIKING PRESS LTD.
ðll TlSaktfba bréf blaSinu afflútandl aendlat:
Uanager THÆ VIKINO PRESS LTD.
»53 Sargent Ave., Winnipeg
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
Utanáskrift «1 ritstjórans:
EDITOR HEIUSKRINOLA
tSl Sargent Ave., WinvApeg
“Heinukrincla" ia publiabed
and printed by
THE VIKItfO PRESE LTD.
llt-ISt Sargent Avenue, Wtnntpef Umn.
Telepbone: M 617
WINNIPEG, 26. FEBR. 1936
MANITOBA-ÞINGIÐ
Starfið s&m fylkisþingið í Manitoba á
fyrir höndum, er, af hásætisræðunni að
dæma, sem fylgir:
1. iSkipun þingnefndar til að mæla
með breytingum á lögunum um notkun
þjóðvega.
2. Frumvarp til laga, er heimilar sveit-
um að lengja gjaldfrest á sköttum.
3. Frumvarp til laga um að gera mýr-
lendi hæf til rottu og tófu ræktunar.
4. Löggjöf, er lýtur að því að hrinda
í framkvæmd tillögum þeim, er nefndin
mælir með, er kosin var á Ottawa-fund-
inum til að ráðleggja fylkjunum eitthvað
heilt.
5. Breyting á skaðabótalöggjöf verka-
manna.
6. Frumvarp til laga um nýjar fjár-
þagsráðstafanir og skatta á framræzlu-
umdæmum fylkisins.
7. Skýrsla verður lögð fyrir þingið á-
hrærandi ibrauðlbökunailhús, er skeð getur
að einhver löggjöf verði samin um.
8. Breytingar á lögum um bama-
vernd, fjárskrínu fylkisins, kviðdóma,
erfðaskrár og umferð á þjóðvegum.
Hér er nú upptalin verkaáætlun þings-
ins eins og hún var birt í ramma á fyrstu
síðu í blaðinu Winnipeg Free Press, dag-
inn eftir þingsetninguna.
Stórt verkefni eflaust fyrir ekki fleiri!
(Þingmenn eru 55 talsins). En skildi þó
ekki hjá fleirum en þeim, sem þetta rit-
ar, vakna spurning um það, hvort að það
borgi sig, að kalla saman þing til þess
að röfla um þessa verkaáætlun í margar
vikur. Það kann að vera að þingkostnað-
urinn sé ekki mikill, en um alt munar í
dýrtíðinni. Og hversu lítill sem hann er,
má því fé heita á glæ kastað, því þama
er ekki um annað að ræða en að sam-
þykkja ofur einfalda verka-áætlun sem
uppkast hefir verið gert að. Ef þing-
mennirair og ráðgjafarair framkvæmdu
sjálft verkið, tækju sér tól í hönd, rækt-
uðu mýrarnar o. s. frv., væri alt öðru
máli að skifta. En þetta starf sem nú
liggur fyrir þingi gætu fimm menn leyst
af hendi meðan þeir drekka úr kaffibolla
inni á Wevel.
HVER ER BEZTUR CANADAMAÐUR?
I>að var um eitt skeið mikið kapp lagt
á það, að telja þeim þjóðflokkum, er til
þessa lands fluttust trú um það, að þeir
yrðu sem fyrst að kasta álagaham þjóð-
ernis síns og verða hreinir og ómengaðir
Canadámenn. Ríkjandi þjóðin þreyttist
aldrei á að brýna þetta fyrir innflytjend-
unum. Og sá er ekki gleypti fluguna
með góðri lyst, var hispurslaust eyrna-
merktur “útlelndingur”. En í því orði fólst
margt, sem ekki liggur í augum uppi.
En hveraig var svo þessi homo sapient,
sem allir áttu að breyta sér í? Vér höf-
um ekki enn rekist á neitt svar við þeirri
spuraingu, enda mun hæpið að til sé, enn
sem komið er, fullnægjandi svar við ihenni
Því verður líklegast ekki neitað, að til sé
Canada maður. En þjöðareinkenni hans
eru enn svo óglögg, að skapa verður í
eyðuraar til þess að fá nokkra heilsteypta
mynd af honum. Sannleikurinn er sá, að
canadiskt þjóðemi er enn í smíðum. Það
er í deiglunni eins og menn segja stund-
um og erfitt að gera sér nokkra ákveðna
grein fyrír móti þess og lögun, meðan
smíðisgripurinn er ekki fullgerður.
Sem stendur eru í Canada tvær þjóðir,
er mestu ráða og sem, mest áhrif hafa á
canadiskt þjóðlíf. í>að eru Frakkar og
Bretar. En þó að þessar þjóðir bærust á
banaspjótum um langt skeið, lifa þær nú
í sátt og friði. Og þær eru ótrúlega sam-
taka um margt. En það er frá þjóðernis-
legu sjónarmiði skoðað Mtið meira en
vopnaður griður. Þær eru eins óh'kar
um flest er þjóðsiðum viðkemur og þær
voru áður. Það mælir hvor þeirra á sína
tungu, efla hvor sína menningu, siði og
venjur. Og af áhrifum þess fer cana-
diskt þjóðlíf ekki varhluta. Fylkin Que-
bec og Ontario bera þéss ótvíræðan vott.
En svo eru ekki öll áhrifin á canadiskt
þjóðiiíf komin frá þessum tveimur þjóð-
um. Þau eru einnig óhemjumikií frá
Bandaríkjunum . Verzlun þeirra, bók-
mentir og að ekki séu nefndir staðhættir,
sem þar eru sem næst alveg hinir sömu
og hér, hefir ómetanleg áhrif á canadiskt
þjóðlíf. Þar við bætist innflutningur
manna frá Bandaríkjunum til Vestur-
Canada. Vestur-fylkin mega líklegast
heita eins ákveðið undir áhrifum frá
Bandaríkjunum og Austur-fylkin áminstu
eru mótuð af Bretum og Frökkum.
í öllum þessum þjóða-glundroða, má
það merkilegt heita, að í Canada skuli
vera ríkjandi eins sterk pólitísk þjóðar-
eining og raun er á. Það er líklegast ekk-
ert ofsögum af því sagt, að Bretinn sé
slingur í þvtí að stjóraa.
Fyrsta myndin af þjóðlífi þessa lands,
er sú er vart verður við hjá Frökkum í
Austur-Canada. Föðurland sitt er haldið
fram að þeir hafi yfirgefið vegna land-
þrengsla fyrir bændastéttina. Enda voru
fyrstu innflytjendurnir bændur. Aðal-at-
vinnuvegur þeirra var búnaður. Að ná
sér í jarðnæði, var þeim fyrir rnestu. —
Auðvitað var ibúskapurinn fátæklegur
framan af, en Frakkinn var ánægður með
það; hann hafði hlotið það sem hann
þráði. Og önnur leið til bjargar alrnenn-
ings hefir þá naumast verið til, ekki eínu
sinni í eldri löndunum, því þetta var fyrir
daga verksmiðjuiðnaðarins. Þessa hug-
sjón mun óhætt að segja, að Frakkinn hafi
verndað vel. Segja þeir sem kunnugir
eru, að í hinu “Nýja Frakklandi”, sem
var, megi enn sjá þennan “habitant”, eins
og þessir nýbyggjar hafa verið kallaðir.
Til marks um það, að þessi hugsjón hafi
orðið ríkjandi hjá afkomendum Frakk-
anna, er ef til vill það, að þeim láta ekki
viðskifti ennþá eins vel og t. d. brezkum
borgurum þessa lands. Þeir eru meira
að segja enn tregir til þátttöku í sam
tökum til eflingar búnaði eða sérstökum
búnaðargreinum, enda þykja þeir fast
beldnir á það gamla.
En Ihvergi kemur þetta þó betur í Ijós
en í tnúarbrögðum þeirra. Til “Nýja
Frakklands” (New France) komu ekki
eingöngu menn úr bændastéttinni. Jafn-
vel á meðal fyrstu innflytjendanna voru
mentaðir menn, úr hærri stéttum þjóðfé-
lagsins. Þeir höfðu aldrei stundað bú-
skap. Fjölmennastir úr þeim flokki voru
þó prestarnir. Á andlegt tíf Frakkanna
eða á þjóðtífið höfðu þeir mikil áhrif,
Þeir sameinuðu þjóð sína um kirkjuna.
Og hversu rækilega þeim tókst það, er
öllum, sem Frökkum kynnast hér ljóst.
Þó þessi andlegi aðali vissi hvorki upp né
niður um það sem að búskap laut, gat
hann vel sett sig í spor ibændalýðsins;
hann gerði sér hið fátæklega tíf hans að
góðu, stríddi og starfaði í hans þágu,
gladdist og hrygðist með honum. Þann-
ig var þjóðlífið hér fram að 1763 að Bret-
ar tóku við ráðum.
Með yfirráðum þeirra verður breyting
mikil á öllu hér, fyrst og fremst í stjórn-
arfari, en svo einnig með tímanum í
verzlun og iðnaði. Þjóðtífið fær á sig
ibrezkan blæ, en þó ekki algeran, nema í
stjórnarfarinu. í Ontario þar sem það
festi rætur í eiginlegum skilningi, hefir
það og er meira að segja enn ríkjandi
sumstaðar út í æsar. Þar eru eins á-
kveðnir Bretar, eips og Frakkar í Quebec
og ekkert amerískari eða óevrópiskari en
þeir. Þjóðernislega er afstaða þeirra svip-
uð til Bretlands og Frakka til Frakklands.
En að vísu standa þeir betur að vígi, þar
sem stjórnskipulagið er brezkt, því það
hefir sín áhrif og þau víðtækari, en margt
annað á þjóðeraislega vísu, eins og póli-
tísk eining landsins ber vott um.
En hvað canadiskt er í eðli sínu erum
vér litlu nær um af þessu. Frakkinn
segir, að gín menning, siðir og hættir séu
það, en Bretinn segir að sitt viðhorf sé
það. Og svo koma nú ótal undirstraum-
ar frá annara þjóða mönnum, sem hing-
að hafa flutt, sem sín áhrif hafa á þjóð-
lífið. Þessir fámennari þjóðflokkar eru
ekki bundnir þeim böndum við beimaland
sitt, sem Frakkar og Bretar eru. Og úr
því þeir eru hingað komnir vestur um
haf og eru lausir allra mála við Evrópu.
finst þeim þeir vera komnir í nýtt land,
nýjan heim, sem ekkert eigi skylt við
hinn gamla heim. Þeir eru næmastir
fyrir áhrifum úr heiminum í kring um þá,
Vesturheimi. Og Bandaríkin eru eina
landið fyrir utan þetta nýja land þeirra,
sem þeir líta til og verða fyrir áhrifum
frá, vegna þess, að þau eru hluti af Vest-
urheimi. Ósjálfrátt verða þau fyrirmynd
þeirra. Þeir eiga ekki við að Canada sam-
einist þeim. Alls ekki. Það sem fyrir
þeim vakir, er að þetta land verði eins og
þau. Þeir hafa ekkert á móti stjómar-
farslegu sambandi við Breta. Það hefir
aldrei komið fram hjá smærri þjóðflokk-
unum. En þeir hugsa sér það sem cana-
diskt þjóðlíf er nefnt, sjálfstætt og heil-
steypt, vaxið upp úr canadiskum jarðvegi,
sem á rætur í striti og stríði frumbyggj-
ans og þeim andlegu straumum, sem fyrir
það hafa orðið til, og hér hafa runnið
saman eða eru að mynda eina reginelfur,
þó sín kvíslin sé frá hverri uppsprettu.
Annað en það sem ,í heild má segja, að sé
vestlægt, geta þeir ekki hugsað sér
canadiskt.
Fleira kemur auðvitað til greina er um
það er að ræða, hvernig canadiskt þjóð-
MERKILEG SÖFN ÍSLENZKRA
ÞJÓÐFRÆÐA
Eftir próf. Richard Beck
I.
Hukd. — Safn alþýðlegra
fræða íslenzkra. Útgef-
endur Hannes Þorsteins-
son, Jón Þorkelsson, Ólaf-
ur Davíðsson, Pálmi P:ls-
son, Valdimar Ásm'undsson
útgáfa. iSnæbjörn Jóns-
son, Reykjavík 1935. Verð:
kr. 5.60 í kápu.
Það hefir ósjaldan orðið hlut-
skifti vovrar fámennu ættþjóð-
ar, að sjá á bak, á blómaskeiði,
þeim sonum he|nnar, sem lík-
legastir voru til afreka og þjóð-
nýtrar starfsemi. í þeirra hóp
var dr. Björn Bjaraason frá Við-
firði, en hann “varð sár og ó-
vígur á miðjum aldri og féll í
2. útgáfa. I. bindi. Snlæ
Ibjörn Jónsson, Reykjavík valinn fyúr ár fram , eins og
1935.
kápu.
Verð 8 krónur í
Þó að þunghðntur tfminn
höggvi æ stærra skarð í fylking
eldri kynslóðairinnar íslenzku
hér á vesturvegum, eru þeir
ennþá allmargir af vorum ætt-
stofni, að eigi sé dýpra tekið í
árinni, sem íslenzkum frasðum
unna og fylgjast vilja ' með
framgangi þeirra. Með þá í
huga, er athygli vakin á ofan-
^ , , greindum söfnum þjóðlegra
erni verði i framtaðmni. En þetta sem a fræga vorra
hefir verið minst, eru ef til vill helztu
straumarnir, sem það mynda. Þó auð-
vitað sé æskilegt, að hvert þjóðarbrotið
styðjist að svo miklu leyti sem unt er við
sína forau menningu og færi sér alt það í
nyt úr henni, sem að haldi má ihér koma,
er hitt aðgæzluvert, að þau áhrif verði
ekki of mikil frá nokkurri einni þjóð. Af
því mundi það aðeins leiða, að þjóðlífið . .. .. .
yrði hér einhæfara, er þjóð er hér mynd-
uð með sterkum eða fullkomnum sérein-
kennum. Og það hefði orðið afleiðingin,
ef þjóðarbrotin smærri hér hefðu bókstaf-
lega fylgt kenningunni um þaðl, lað , , W1
gleyma uppruna sínam. Þa8 er skemmra |
öfganna á milli í þessu máli, en margan
grunar.
þessu, sem á hefir verið drepið, hverjir
eru það þá, sem beztir eru Canadamenn?
Þó undarlegt kunni að þykja, virðast það
ekki vera fjölmennustu þjóðflokkarnir,
sem hér eru og sem mest ráðin hafa. Oss
finst sannara og eðlilegra canadiskt þjóð
líf eiga rætur í hugsjónum og stefnum fá-
mennari þjóðarbrotanna. Valdafýkn og I' T‘‘“ ,,
yfirráð giepja pau ekki. Þau hugsa sér |anl6St' “m hta nyJa utSB,a
framtíðar þjóð þessa lands ekki franska,
brezka, pólska eða skandinaviska, heldur
sjálfstæða og ákveðið canadiska.
“Huld” er vafalaust gamal-
I kunnug ýmsum lesendum þessa
blaðs, og að góðu einu. Hiún
kom upprunalega út í sex heft-
I um á árunum 1890^98, og varð
óvenjulega vinsælt rit. Fór það
einnig mjög að vonum, þar sem
að henni stóðu, hvað efnisval
menn; en kostnaðarmaður út-
| gáfunnar var Sigurður bóksali
| Kristjánsson, sem reynst hefir
1 líslenzkri þjóðmennimgu svo
útgáfu sinni. Stendur hann nú
|einn uppi þeirra félaga.
Fyrsta útgáfa “Huldar” seld-
inngangsorðum þessarar nýju
útgáfu hennar, að “sum heftin
voru uppseld áður en 'hið síð-
asta kom út”; og um langt
skeið hefir þetta fjölþætta
þrjóðfræðasafn verið illfáanlegt
í heild sinni, eða með öllu ófá-
von, að allir þjóðflokkarnir fái jafnt að
njóta sín, en þeim sé ekki þröngvað til að
aðhyllast menningu neinnar einnar þjóð-
ar út í æsar, hið óhæfa í henni sem hið
hæfa, fyrir það bezta í einkennum allra
hinna þjóðarbrotanna. Með þvf er ekki
verið að byggja upp canadiska þjóð í
sönnum skilningi.
þess þvtí mörgum kærkomin,
nema íslenzkri fræðaást sé meir
farið aftur heldur en æskilegt
, or. Útgáfan verður í tveim
Það hefir venð sagt, að þegar menn- lbindum, og er hið síðara vænt-
mgu margra þjóða lendi saman, rísi þar anlegt á yfirstandandi ári.
ávalt upp fjoihæf þjóðmenning. Skilyrði 1
fyrir fjölhæfri menningu eru óvtíða betri . ... .. ,
on { na„oj„ T,, . öauðlauksdal hefir ntað mjog
en í Canada. En hennar er her þvi aðems .. ,?
* 1 froðlegan mngang að útgáf-
unni, og rekur þar æfiferil allra
þeirra þjóðhollu merkismanna,
er hlut áttu að útgáfu ‘Huldar’
í upphafi; ennfremur prýða
þetta bindi ágætar myndir
þeirra Sigurðar Kristjánssonar,
dr. Hannesar Þorsteinssonar og
v,.* x * „ , . i <3r. Jóns Þorkelssonar; en
Niðurstaðan af þessu ollu verður því myndir hinna útgefendanna,
blatt afram þessi, að þær þjoðirnar, sem þeirra Pálma Pálmassonar,
mestu raða her, svo sem franska og ólafs Davíðssonar og Valdimars
brezka þjoðin, seu mem þrándur í götu Ásmundssonar, koma í síðara
canadiskrar þjoðarmyndunar en smærri bindi ritsins.
þjóðabrotin, og að þær verði erfiðast að u M ,
gera canadiskar af öllum þeim þjóðflokk- fW1 k a b. dl *Iuldar er
um, er þetta iand byggja. fjolskraðugt mjog að efni. -
| Fremst er þar á blaði “Þáttur
Tindala-íma” eftir Gásla Kon-
Iráðsson, en síðan “Þorgeirs
rímur stjakarhöfða” og “Ámes
útilegumaður”. Þvínæst koma
margvíslegar þjóðsögur, sumar
S'íðla kvölds, átti einn af vinum Thom- Ihverjar mergjaðar og fullar
as Edisons leið framhjá starfstofu hans. forneskju, að ógleymdum
Hann sá ljós loga þar inni og gekk því sagnaþáttum, kvæðum, vísum
inn. Edison var þar önnum kafinn við r0S öðrum þjóðlegum fróðleik.
eitthvað.
SMÁSÖGUR UM IV.ERKA MENN
I.
Alt er þetta skemtilega í letur
hrópaði vinur hans, |*ært’ sumt með ágætum.
Og margt má af því læra um
menningarlegan þroskaferil
þjóðar vorrar. Heffa- séra Þor-
“Sæll Tommi’
ætlarðu að vera hér í alla nótt?”
“Hvað er klukkan?” spurði Edison
eins og hann vaknaði af draumi.
“Það er eftir miðnætti, maður, komdu |valdnr rétt að mæla, er ihann
hið bráðasta heim!’
“Er það alveg satt?” svaraði Edison.
| segir í inngangsorðum sínum
“Mála sannast er það, að
er
“Þá má eg til að fara heim. Eg gifti mig I enSin Þjóð verður þekt til htítar,
ií dag.” | nerna kunnar séu þjóðsagnir
hennar, því að þær eru talandi
II. I vottur um hugsunarhátt henn-
, , , _ , . Ur, tíf og starf. Þegar þjóðin
Vilhjalmur Þyzkalandskeisari og Theo- því leggur rækt við fræði sín
dore Roosevelt voru báðir við jarðarför
Edwards VII. Eftir jarðarförina bað Vil-
hjálmur Roosevelt að finna sig klukkan
2 eftir hádegi, hann kvaðst hafa 45 mín-
útur til að tala við hann.
Eg verð þar kl. 2. yðar hátign,” svar-
aði Roosevelt, “en eg hefi ekki nema
20 mínútur til að tala við yður.’l
er hún á réttri leið að þekkja
sjálfa sig, en það hefir að fomu
og nýju verið talin sönn tífs-
speki.”
II.
Sagnakver. Útgefandi Bjöm
Bjaraason frá Viðfirði. 2.
Helgi kennari Hjörvar orðar það
lí gagnorðum og smekklegum
formála að þessairi útgáfu
“Sagnakveranna”.
Meðal þeirra nytjaverka, sem
dr. Bjöm hafði ætlað sér að
vinna á sviði þjóðlegra fræða
vorra, var þjóðsagnasöfnun. —
Með það fyrir augum gaf haoiu
út “Sagnakver’ sín árin 1900
og 1903. Eru bæði kverin
prentuð héir í einu lagi. Áttu
þau miklum vinsældum að
fagna, og hafa lengi verið alger-
lega ófáanleg. Verðskulduði
þau þessvegna, eigi síður en
“Huld”, að köma á ný fyrir al-
menningssjónir, og mun óhætt
mega spá þeim framhaldandi
vinsælda.
Dtr. Björn var hvorutveggja -—
víðmentaður maður og prýði-
legri skáldgáfu gæddur, eins og
prentuð kvæði hans vitna um,
glöggskygn og listrænn. Kunni
hann því flestum betuir skil á
menningargildi og skáldskapar-
auðlegð íslenzkra þjóðsagna,
eins og fram kemur í hinum
eftirtektarverða formála fyrsta
“iSagnakversins”:
“Hver sem vill öðlast ná-
kvæma þekkingu hvort eð er á
sinni eigin þjóð eða annari og
gera sér ljósa grein fyrir lynd-
isfaJri hennar, siðum og menn-
ingu, leitar til þjóðskiáldskapar-
ins sem einna frem'stu heimild-
airnnar.
Þjóðskáldskapurinn er alger-
lega háður breytiþróuninni í
siðum og hugmyndalífi þjóð-
anna; hann skiftir blæ öld frá
öld. Jafnóðum og hugmynd sú
er einhver sögn er bygð á,
hverfur í fyrnsku, gerir sögnin
annað tveggja að falla í
gleymsku eða taka myndbreyt-
ingu eftir kröfu hins nýja tlíma.
Hinsvegar rísa upp nýjar sagn-
ir, er fela í sér myndir úr hin-
um nýja hugsjónaheimi þjóðar-
innar. Þótt efni sagnanna oft
og einatt sé gamalt, bera þær
þó jafnan innsigli þess tíma, er
þær lifa á. Til þess nú að þjóð-
sagnirnar komi að fullum not-
um sem skuggsjá alþýðlegrar
menningar, er sýna megi fram-
þróun hennar stig af stigi, þurfa
að vera til söfn öld fram af öld,
jafnvel frá hverju hálfaldar-
tlímabili.”
Um harla auðugan garð er þá
einnig að gresja í þessu þjóð-
sagnasafni dr. Bjöirns, þó eigi
sé það sérlega mikið að vöxtum.
Hér eru útilegumannasögnur,
huldufólkssögur, draugasögur,
galdrasögur, og fleira kjarnmeti
handa þeim, er slíkum fræðum
un>na; e(n hvarvetna speglast
þar tíðarandinn og hugsunar-
háttur þjóðarinnar. Þá eru hér
nokkur merkileg æfintýri, svo
sem “Sagan af borginni fyrir
austan tungl og sunnan sól”,
og “Sagan af Sesselju fögru”.
En það er alkunnugt hver snill-
ingur dr. Björn var á íslenzkt
mál, enda er það unun og stór-
gróði, málsins vegna, að lesa
sögur þær, sem hann hefir hér
fest í bók; íslenzkan er þar
hrein, mjúk og hrynjandi.
Báðar eru útgáfur “Huldar”
og “Sagnakveranna” mjög
vandaðar að öllum fiágangi.
Framan við hina síðarnefndu er
prýðisgóð mynd af dr. Birai.
Snæbjörn bóksali Jónsson hefir
því með útgáfum þessum, eigi
síður en með heildarútgáfunni
af kvæðum Gríms Thomsens,
unnið hið lofsverðasta og þakk-
arverðasta verk. Er óskandi,
að honum launist svo sú þarfa
starfsemi, með sölu bóka sinna,