Heimskringla - 26.02.1936, Síða 8

Heimskringla - 26.02.1936, Síða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEiG, 26. FEBR. 1936 FJÆR OG NÆR Guðsþjónustur í Winnipeg Mr. George G. Davis, emlbætt- ismaður Umtarafélagsins í Bos- ton messar við! guðsþjónustuna í Samibandskirkjunni í Winni- peg næstkomandi sunnudags morgun kl. 11. f. h. Umræðu- efni hans verður “The Unique Opportunity of a Free Ohurch.” Við kvöldguðsþjónustuna kl. 7. e. h. messar séra Jaköb Jóns- son. Er fólk beðið að minnast þessara guðsþjónusta og fjöl- menna. * * * Útvarpsmessa fer fram í Samibandskirkjunni í Winnipeg, 8 marz, kl. 7. e. h. yfir kerfi CKY útvarpsstöðvar- innar. * * * Mvessur í Sambandskirkjum Nýjia íslands ,yfir Marzmánuð Gimli sunnud. 1 marz kl 2. e. h. Ártborg sunnud. 8 marz kl. 2. e. h. Árnes sunnud. 15. marz kl. 2. e. h. Gimli sunnud. 22. marz kl. 2. e. h. Riverton sunnud. 29. marz. kl. 2. e. h. * * * I minnisvarðasjóð St. G. St. veitt móttöku á Heimskringlu' John S. L»axdal, frá íslendinga fél. “Viíkingur”, San Diego, Cal............$5.00 * * * Þessir utanbæjargestir voru staddir á ÞjóðrækniSþinginu: Frá Oak Point: iSéra Guðm. Árnason Andrés Skagfeld Vestan frá Saskatchewan: jSéra Jakob Jónsson, Wynyard Frú Þóra Jiónsson Wynyard B. Einarsson, Wynyard Jón Janusson frá Foam Lake. MISS WILLA ANDERSON Professional Hairdresser Lætur hér met5 vitSskiftavini sína vita at5 hún hefir nú rát5it5 sig vit5 Nu Fashion Beauty Salon 32r»y2 PORTAGE AVE. og starfar þar framvegis. Bý?5ur hún alla fyrverandi vi?5skifta- vini sína velkomna þanga?5. Um afgrei?5slu tíma sími?5 27 227. Frá Selkirk: iSéra B. Theo. Sigurðsson Þorsteinn Þorsteinsson íEinar Magnússon Frá Keewatin, Ont.: Frú Guðríður Sigurðsson Frá Vogar, Man. Guðm. Jónsson frá Húsey. Frá Bro wn, Man. J. J. Húnfjörð. Frtá Gimli: Hannes kaupm. Kristjáns- son Hjálmur Þorsteinsson Frá Riverton: Svienn Thorvaldson, M.B.E. * * * Eiríkur heitinn Sigfússon Simpson sem minst var í síðustu Hkr. átti fjögur systkini, tvær systur á lífi, Mrs. Margrét Bergsson, ekkju, sem býr hjá syni sínum og tengdadóttur Mr. og Mrs. S. Bergsson í Winnipeg og Mrs. Oddný Anderson sem býr ásamt manni sínum hjá systurdóttur sinni Mrs. S. A. Sigurðsson í Gladstone, Man. Tvö systkini eru dáin. Jón dó fyrir mörgum árum á íslandi, en systir, Mrs. Sigríður Simpson dó fyrir nokkrum árum í Winnipeg. * * # Fyrirsögnin á greininni um “Canadian Overtones” í síðasta iblaði átti að vera: “Sýnishorn íslenzkra og erlendra kvæða á ensku”, ekki “á íslenzku” eins og hún birtist í blaðinu. # * * Attention-Young People! The Federated Young Peo- ple’s Club will hold an import- ant business meeting on Tues- day, March 3, at 8.15 p.m. It is essential that anyone who has any interest in the Club turn out. Oome and give the Club your support. * * # Eg veitti því eftirtekt að prentvillur hafa orðið í St. G. St. Minnisvarða sjóðslista, sem auglýstur var í Heimskringlu þ. 12. febr. s. 1. í blaðinu stend- ur Mrs. T. Lándal $1.00; á að standa Mrs. I. Lindal $1.00. í blaðinu stendur Mr. og Mrs. Ásg. Jónsson $1.00; á að standa Mr. og Mrs. Ásgeir Guðjónsson $1.00. í blaðinu stendur Mr. Sigmundur Helgason, Kanda- har, Sask., $1.00; á að standa MERKUR ISLENDINGUR LÁTINN Mr. Sigmundur Helgason, Les- lie, Sask. $1.00. Þessar villur eru víst mér að kenna hafi verið farið eftir mínu handriti. Gott væri ef þú Þann 27- íaT1- s- h andaðist að vildir leiðrétta þetta. heimili dóttur sinnar 1 San Með vinsemd, Jak. J. N. DieS°> Stephen Bjarnason fyr- verandi umsjónarmaður á fast- Fimtugasta og þriðja ársþing eignamati í Califomía-ríki. — stórstúku Manitoba og North Sunnudaginn næstan á undan, West var haldið í Winnipeg dag- ana 19—20 febr. s. 1. Var þingið allvel sótt og í alla staði hið ánægjulegasta. — Voru rædd þar ýms mál bind- indisstarfinu til eflingar. Dep. I. C. T;. H. Skaftfeld setti eftirfarandi systkyni í em- ibætti fyrir næsta ár. Gr.C. T.—A. S. Bardal P.G.C.T.—iS. Mathews G. Cour.—H. Gíslason G.V.T.—V. Magnússon G. Ohap.—'Mrs. A. S. Bardal GjS.J.W.—Mrs. C. Chiswell Gr. Sec.—S. Eydal G.AjS.—'S. Paulson Gr. Treas.—J. T. Beck Gr. S.E1.W.—C. Thorlakson Gr. S.Ed.W.—G. Jóhannson Gr. M.—‘R. Magnússon Gr. D.M.—J. Cooney Gr. Mess.—Mrs. Erickson G.G.—:S. Backmann GjS.—S. Mathews. * * * The Jón Bjarnason Academy Ladies Guild is planning a Mu- sical Evening for March 17, in the Academy. Mrs. D. H. Rross i Convenor. No admission ohar- ged, ibut silver collection solicit- ed. * * * A Home Cooking Sale will be held by the Junior Ladis Aid K of the First Lutheran Church, Victor St., on Friday afternoon and evening of March 13. — Waffles and Coffee to be sold at 15 c. 26. s. m. veiktist hann snögg- lega umdir messu og var fluttur heim til dóttur sinnar Mrs. Lvy B. Kresser, 3732 lOth Ave., er býr í námunda við kirkjuna. Mr. Bjamason var kunnur atkvæða- maður og í miklu áliti. Hann heyrði til Mormóna kirkjunni, sem fólk hans, og var þar mik- ilsmetinn. Auk konu hans, Ida M. Bjarnason, eru fimm böm þeirra á lífi, tveir synir og þrjár dætur. Dætumar eru Mrs. Júanita Eberling í Los Angeles, Mrs. Kresser og Thelma M. Bjarnason í San Diego. iSynir hans eru, iSherman iS. Bjarna- son og Odell L. Bjamason, báð- ir í iSan Diego. Þrjú systkini Steplhens heitins e:ru á lífi öll 'í San Diego, Einar Bjamason, Ingibjörg M. Johnson og Mrs. Einar Anderson. Jarðarförin fór fram fimtudaginn 30. jarl. HRAÐFLEYGASTA farþegaflugvél í heimi yfirklefa flugmannsins. Sérstak- ur stýrisútbúnaður er á vélinni, þannig, að ekkert gerir til þótt annar hreyfillinn stöðvist. Flug- vélin getur komist í 1000 metra hæð á rúmlega 2J mínútu. í einum áfanga getur hún flogið 1500 km., og er tímasparnaður- inn, vegna þess hvað hún er hraðfleygari en aðrar fafþega- flugvélar, um 40%. - Með vorinu á hún að hefja áætlunarferð á hinni svonefndu “Blitzflug”-leið milli . BeirMnar, Hamborgar og Köln. Flugvélar þær, sem niú halda uppi ferðum á þeirri leið, geta flogið um 300 kim. á klukkustund. HITT OG ÞETTA Upplestur Nœstkomandi laugardags- kvöld, les séra Jakob Jónsson upp þætti úr skáldsögu, er hann 'hefir sjálfur samið, í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg. { Sagan gerist í íslenzku sjáv- arþorpi. Að hún sé skemtileg enSinn- Núna um áramótin luku Heinkel verksmiðjurnar í Ro- stock við að srníða 'hina hrað- fleygustu farþegaflugvél, sem til er í heimi. Á hún að geta flogið 400 kílómetra á klukku- stund, og tekur 10 farþega. — Vænghafið er 22.6 metrar, lengd Ibúksins 17.1 metri og hæðin 3.9 metrar. Að öllu leyti er hún með straumlínulagi og hjólin undir henni eru dregin inn í vængina, um leið og hún hefur sig til flugs, svo að þau veiti loftinu enga mótstöðu. Tveir hreyflar knýja flugvél- ina áfram og hafa þeir samtals 1750 hestöfl. Þeim ier komið fyrir sínum á hvorum væng, og gætir því hristings tiltölulega lítið í farþegarúminu, og hávaði af' hreyflunum erþar sama sem Elzta Evrópiska Uppgötvanin Við Maga sjúkdómum og gigt viðurkend með síðustu og beztu lækna tilraunum. Síðan 1799 hafa þúsundir manna náð eðlilegri heilsu eftir að hafa þjáðst af allskonar magasjúkdómum svo árum skifti, svo sem teppu, meltingarleysi, vindi, maga- súr, sem eru upphaf að slíkum kvillum sem iblóðþrýst- ingi, gigt, höfuðverkjaflogum, útbrotum í andliti og á líkamanum, bakverk, lifrar-, nýrna- og blöðrumein- semdum, rmagnleysi, svefnleysi og lystarleysi. Sjúkling- ar þessir hafa ekki notað skaðvæn efni og lyf af nokk- urri tegund, brugguð og búin til af mannlegri fávizku, heldur notað heilsulyf sem búin eru til af Náttúrunni. Þessar undraverðu jurtir spretta á hæztu fjallatindum þar sem þær draga til gín öll bætiefni og heilsugjafa frá sólunr«i til líknar þjáðum LÝÐI. Lyf þetta er búið til úr blöðum, blómum, berjum og fræi 19 jurta blandað með vísindalegum hlutföllum og nefnist LION CROSS HERB TEA. LION CROiSS HERB TEA er ljúffengt á bragð, hefir undursamlegar verkanir á líffærin og er hættu- laust jafnvel bömum. Það er búið til sem hvert annað te og drukkið eitt glas, heitt eða kalt, á dag. Lækning upp á einn dollar, gerir FURÐUVERK; þér finnið yður eins og nýjan mann. Ef þér þekkið ekki hinar bætandi verkanir þessa náttúru lyfs LION CROSS HERB TEA þá reynið það tafalaust og sannfærist. Ef þér eruð ekki ánægðir er peningunum skilað aftur. Fæst einnig í plötum. Reynið það og sannfærist, undir þessari endur- greiðslu áJbyrgð. Viku lækning $1.00 ---- Sex vikma lækning $5.00 Til þess að forðast mistök á að fá hið ekta LION CROSS HERB TEA, notið eftirfylgjandi pöntunar seðil. Lio-Pharmacy Dept. 9868 1118 Second Ave. N. Y. City, N. Y. Gentlemen: Enclosed find $-....-...... for which please send me ............treatments of the famous LION CROSS HERB TEA. Name ............................................... Address ............-................-...-......... City.................-.... State................... — Farþegarúmið er mjög skrautlegt og er því Sfkift í tvent. Er annar klefinn fyrir Loftskeytatæki hiefir flugvél- in aðsjálfsögðu og er sérstakur klefi fyrir loftskeytamanninn og verði áheyrilega flutt, munu þeir fara nærri um, sem hlýtt hafa á séra Jakob áður og les- ið hafa smásögur hans, er í ís- Þa> sem reykja, en hinn fyrir lenzkum tímaritum hafa birst. | Þa> sem eiíiti reykja- Sögur hans, <*eða þær þrjár, sem oss er kunnugt um, eru skrifaðar af rneira fjöri, en maður á að venjast. Á dönsku hefir hann skrifað eina sögu, er góða dóma fékk. Á milli þátta á laugardags- kvöldið, skemta þeir Ragnar H. Ragnar og Pálmi Pálmason með hljómleikum. iSéra Jakob fer upp úr helg- inni vestur til Wynyard og á um hríð að minsta kosti ekki ferð Ihingað aftur. Ættu menn því að nota þetta tækifæri, að ihlýða á hann. Inngangseyrir er 25c. Nokkuð af ágóðanum rennur í sjúkra- sjóð íslenzku Goodtemplara- stúknanna í Winnipeg. Bionomi,, eða kenningin um sérstök tímabil í æfi hvers manns, er fundin upp af pró- fessor dr. Hermann Swoboda. Hann segir að skapferli manna sé mismunandi á vissum tímum og bendi það til þess sem Goethe sagði um skap sitt. Frú v. Stein sagði líka um Goethe: “Hann er nú talsvert illa hald- inn, og þessi sjúkleiki hans end- urtekur sig með þriggja eða fjögurra vikna tímaJbili”. Pró- fessor SwOboda ræður öllum til þess að merkja í almanakinu við þá daga, þegar þeir eru ýmist í mjög slæmu eða mjög góðu skapi, og þá geti þeir séð að kenning sín sé rétt. Hann segist hafa tekið eftir því að sjöunda hvert ár í lífi hvets manns sé happaár. Á þeimárum skrifi skiáldin bestu sögur sínar eða yrki beztu kvæði sín. Og þau böm, sem fæðist af foreldrum sem sé 21, 28, 35, 42 ára o. s. frv. verði gáfuðustu börnin. Kant hafi til dæmis átt framúrskarandi gáfur sínar því að þakka að faðir hans var 42 ára og móðir ihans 28 ára er hann fæddist. Eins» hafi verið um Wagnes, faðir hans var 42 ára en móðir hans 35 er hann fæddist. Faðir Han- dels var 63 ára en móðir 35 er hann fæddist og foreldrar Stein- baohs bæði 28 ára er hann fæddist. Börn, sem fæðast á þeim árum er talan 7 gengur upp í aldur foreldranna, erfa eiginleika þeirra, bæði góða og vonda, segir doktorinn enn fremur.—Lesb. Mbl. * * * Bréfberi í enskum bæ hafði þann sið áö rabba við hvern þann, sem hann færði bréf. Hélt MESSUR og FUNDIR { kirkju Sambandstafnaðar Mestur: — á hverjum sunnudegi KI. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnadarnefndin: Fundlr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrata mánudagskveld í hverjum mánuöl. KvenfélagiO: Fundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ihann þá langar ræður um mis- tök bæjarstjórnarinnar. Og hon- um hefir vtfst sagst vel, því að hann var kosinn borgarstjóri. Fyrsta verk hans í því emtoætti varað koma betra skipulagi á póstafgreiðsluna, og hraðari út- tourðf toréfa! * * * Kennari: Hvar er Madeira? Strákur: í áfengisverzluninni. * .* * Enskar skóverzlanir hafa ráð- ið til sín konur til þess að ganga nýja skó, svo þeir falli betur að fæti þeirra sem kaupa þá. Ný atvinnugrein. # * * — I gær hitti eg ungan mann, sem aldrei hafði kyst kven- mann. — Hann langar mig til að sjá. — Nú er það of seint. Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE Company Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Annast um aðgerðir á Radios, set upp aerials, einnig sel ný og gömul Riadio. TH. VIGFÚSSON Sími 39 359 559 Furby St. J. WALTER JOHANNSON Umboðsmaður New York Life Insurance Gompany — Hví ertu svona úrillur? — Eg er orðinn alveg upp- gefinn á konunni. Á hverjum einasta degi suðar hún og nauð- ar: Láttu mig fá peninga; eg þarf á peningum að halda. — Hvað gerir hún við alla þessa peninga? — Hvemig á eg að vita það, hún fær aldrei eyrj hjá mér. * * * Winston Churchill sagði ný- lega í blaðagrein: Eg er sá stað- fastasti stjómmálamaður í ver- öldinni. En það eru flokkarhir, sem eru óstöðugir í rásinni. Frá því hann byrjaði afskifti sín af stjórnmálum, 23 ára gam- all, og til þessa dags, kvaðst toann hafa haldið 8000 ræður. * * Sfi Árið 1935 fórust 36,400 manns í Ameríku í bílslysum, en 36,102 árið 1934. Vér árnum heilla . . . íslendingum í hinum dreifðu bygðum þeirra í Canada. Til heilla! Þátttaka yðar í framförum þeim sem orðið hafa í kjörlandi yðar, er sú, að þér megið vel vera stoltir af. Framsókn yðar, iðjusemi og skilvísi, hefir skipað yður í fremstu röð þeirra þjóðflokka er liand þetta byggja. í tilefni af seytjánda ársþingi Þjóðræknisfé- lagsfns, grípum vér tækifærið að árna yður til heilla með þann lofsverða vitnisburð er þér hafíð öðlast, jafnframt því sem vér þökkum yður við- skiftin sem þér hafið átt við oss á liðnum árum. Vér vonum að þau sambönd haldist óslitin um langan tíma. EATON CS UMITCD

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.