Heimskringla - 01.07.1936, Síða 2
2. SlÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEJG, 1. JÚLd, 1936
dr. d. a. stewart
stígur þýðingarmikið spor
Eftir Rosemary Leitch
Það vaT árið 1903 að flr-
Stewart, forstöðumaður og yfir-
læknir iheilsuhælisins að Nin-
ette var trúboði eða ferðapré-
dikari einn sumartíma í litlum
kolanámabæ í Alberta-fylki,
sem heitir Frank.
1 þá daga var Frank reglulegt
nýlenduþorp. Verkamennirnir
fengu vinnulaun sín greidd á
hverjum laugardegi. Drykkju-
stofumar voru þá galopnar
fram á miðnætti — jafnvel
fram á sunnudagslm'olrgun.
Þangað þyrptist allur fjöldi
námamanna til þess að njóta
hlýju, ljóss og gleðskapar, sem
þeir höfðu farið á mis við alla
vikuna.
Líf námamannanna var í
hinni mestu hættu í þá daga.
Þeir höfðu þá ekki innilukt ljós
í húfunum sínum eins og þeir
hafa nú; heldur var þar hver
með sitt opna blys, sem logaði
og leiftraði eins og stjama til-
sýndar. Var það mjög tilkomu-
mikil sjón en afar hættulegt.
Það gat auðveldlega skeð þegar
minst varði að þegar þeir los-
uðu kolastykki með höggöxinni
sinni, opnaðist gasæð er deyddi
þá alla á svipstundu.
Fjöldi slysa átti sér stað við
þessa hættulegu vinnu. Það var
ekki auðvelt að ná í lærðar
hjúkrunarkonur á þeim tímum.
En námamennirair komust fljótt
að því þetta sumar, að ef ein-
hver var veikur svo að vaka
þurfti yfir honum og hjúkra
honum, þá var Mr. Stewart.
(sem þið kallið dr. Stewart)
æfinlega fús til þess.
Dr. Stewart kom sér vel við
námamennina frá byrjun. Hann
var umburðarlyndur og skildi
allskonar mannlegan veikleika,
jafnvel þó eins ungur og hann
var.
Trúboðarnir, sem á undan
honum höfðu komið gátu ekki
fengið námamennina til þess að
sækja kirkju, en á meðan Stew-
art dvaldi þar var litla sam-
kvæmishúsið æfinlega troðfult
þegar hann talaði. Þetta var
bæði bænahús eða kirkja og
veraldlegt samkomuhús.
Til þess að skýra það betur
hversu viturlega Stewart fór að
og (hversu vel hann gat lagað
sig og hagað sér eftir kringum-
stæðum langar mig til að segja
eitt dæmi.
Það var einhverju sinni að
kveldi dags að dr. Stewart hafði
fest upp auglýsingu með þessum
orðum: “Bænasamkoma klukk-
an 8.”
Einhver námamaðurinn hafði gerði það; bar mig á háhesti numið tónlist í Kaupmannahöfn, suður á Álftanesi. í frístundum
skrifað eftirfarandi orð í viðbót báðar leiðir. á veturna, en sólað skó á ísa- mínum í verbúðunum, las eg
við auglýsinguna: “Og gleymið Þið getið nærri <hversu mikið firði og Akureyri, á sumrin. | músiksögu, sem eg er búinn að
ekki dansinum á eftir!” þetta gladdi mig og hversu vænt j Þenna mann þekkir þjóðin gleyma hvar eg komst yfir. Við
Dr. Stewart sá þetta auðvitað mér þótti um Stewart fyrir það. , fyrst og fremst sem fyrv. þing- j lestur þessarar bókar og með
Eg hugsaði með sjálfri mér á j mann gullbringu- og Kjósar-j liðstyrk barnakennarans á
en skifti sér ekkert af því. En
á eftir bænasamkomunni fór
hann á dansinn og dansaði þar
sjálfur. ,
Fjöldi námamanna sótti bæna
samkomur hans einmitt vegna
þessa leið: “Það er engin furða sýslu, er ötullegast gekk fram
þó tguð hafi valið Stewart til
þess að vinna fyrir sig; hann er
áreiðanlega bezti maðurinn í
allri veröldinni. Eg vildi að eg
þess hversu frjálslyndur hann gæti orðið eins góð og hann er.”
var og víðsýnn. Þeir dáðust að J Og eg hefi áldrei gleymt þess-
honum fyrir það. : um atburði; hann er enn skrif-
Nú spyr einhver ef til vill aður í huga minn með gleggra
þessarar spurningar: Fyrst hon- S °§ greinilegra letri en nokkuð
svona vel trúboðs- annað eftir öll þessi ár.
um gengu
störfin þegar hann byrjaði þau
komungur, var það þá skyn-
samlegt eða rétt af honum að
breyta til og verða læknir?
Það er satt bezt að segja að
þeir voru til, sem alls ekki feldu
sig við framkomu hans — gam-
aldags og vanafastir kirkjumenn
og þröngsýnar trúkonur. , Móðir
mín var t. d. ein þeirra. Hún
hafði orð á því að það væri ó-
Eg hafði haft máttleysisveik-
ina og gat ekki farið á skóla né
leikið mér við hin börnin; eg
var |því alein stundunum sam-
an, og mér leiddist oft.
Af þessum ástæðum var eg
ennþá næmari og viðkvæmari
fyrir því, sem fram við mig kom
en böm eru alment. En þegar
eg hugsa um það *hversu hrifin
eg var af framkomu dr. iStew-
samboðið presti að haga sér eins art« Þetta sumar og geri mér
__ :c-.. u„í n x U A rviAt* Vin (V
og hann gerði. 1
Faðir minn aftur á móti hlust-
aði á það með athygli og breiðu
brosi, þegar verið var að telja
upp mannúðar — og kærleiks-
verk hans gagnvart sjúku og
fátæku fólki. Og faðir minn
gat ómögulega séð neitt vítavert
við það þótt þessi góði og við-
feldni maður tæki þátt í dansi
og öðrum skemtunum. Og þeg-
ar hann talaði um þetta endaði
hann altaf með þessari athuga-
semd: “Þið getið sagt hvað sem
ykkur sýnist; Stewart fær 250
námamenn eða fleiri til þess að
hlusta á sig á sunnudagskveld-
in, og það eru 250 fleiri en binir
prestarnir fengu.”
Við krakkarnir blátt áfrarn
elskuðum Stewart. Eg gleymi
því aldrei sem einu sinni kom
fyrir: Það átti að halda sunnu-
dagaskóla skemtun nokkurn
spöl frá þorpinu. Eg var veikl-
uð og hölt. Móðir mín sagði að
eg gæti ekki farið; vegurinn
væri svo grýttur og erfiður;
mér væri ómögulegt að ganga.
Eldri systir mín og bróðir minn
ætluðu að fara; eg var eins og
annar krakki, alveg utan við
mig af því að verða að vera
heima. Faðir minn dauðkendi í
brjóst um mig.
Einhvern veginn hafði iStew-
art komist að því að eg átti ekki
að fá að fara og að mér félli
það illa.
Rétt um það leyti sem syst-
kini mín ætluðu að leggja af
stað kom hann og spurði móð-
ur mína hvort hún vildi ekki
lofa mér að fara líka; hann
sagðist skyldi líta eftir mér og
bera mig alla leið út á skemti-
staðinn og heim aftur. Og hann
í að drepa járnbrautarfrumvarp-
ið, sem um eitt skeið stóð mik-
ill styr um. En færri vita, að
hér ræðir og um vísindamann,
iðnaðarmann og listamann.
í gær kom eg að máli við
Björn, og spurði hann tíðinda.
Hann hóf mál sitt á nýju út-
svarsskránni og færði þeirri
merku bók ýmislegt til foráttu,
og sagði, að nú væri fyrst alt
komið í hundana. Hingað til
)hefði þó verið einhver viðreisn-
arvon, — en nú liti ekki út fyr-
ir það lengur.
En álítið þér ekki ísland
gull- 'og málma-land? slpurðiidikt að lofa mér að sjá þetta
Bessastöðum, Þórðar Jónsson-
ar, lærði eg að þekkja nóturnar
— án þess þó að grípa nokkurn
tíma í hljóðfæri. 17 ára fór eg
frá Búrfellskoti og réðist vinnu-
maður, að Eyði á Seltjarnar-
nesi. Um það leyti keypti Bene-
dikt Ásgrímsson gullsmiður
orgel, en það var fyrsta fjaðra-
orgelið, sem fluttist hingað til
lands.
Á ferðum mínum inn í bæinn
átti eg leið fram hjá 'húsi Bene-
dikts og oft staldraði eg við og
hlýddi á þessa mjúku, Ihrífandi
tóna. Kvöld eitt áræddi eg að
berja að dyrum, og biðja Bene-
40000 HERNAÐARFLUGVÉLAR
bíða eftir skipun til þess að spúa
eiturgasi og varpa sprengikúlum
niður jyfir miljónaborgirnar
í Evrópu
DAY SCHOOL
for a thorough business training—
NI6HT SCHOOL
for added business qualifications—
The Domlnion Business CoIIege, Westem Canada’s
Largest and Most Modem Commercial School, offers
complete, thorough training in
Secretaryship
Stenography
Clerical Efficiency
Merchandlsing
Accountancy
Bookkeeping
Comptometry—
—and many other profitable lines of work
We offer you inaividual instruction and the most modem
equipment for business study, and
AN EFFECTIVE EMPLOYMENT SEBVICE
for the placement of graduates in business
DOMINION
BUSINES S COLLEGE
On The Mall
and at Elmwood, St James, St John’s
grein fyrir því að þá var mér það
engin furða þótt áhrif bans á
fullorðna fólkið hafi verið djúp
og varanleg; líf hans og for-
dæmi hlýtur að hafa mótað hug
þess og breytni.
Næsta atriði sem eg man eftir
að hafði djúp áhrif á mig í sam
bandi við þennan hluttekningar-
sama og skilningsríka mann var
þegar faðir minn kom inn og
sagðist hafa farið niður á stöð
til þess að fylgja Stewart og
kveðja hann. Hann sagðist
halda að hver einasti námamað
ur sem gat fengið sig lausan,
hefði verið þar. Hann sagði að
þeir hefðu borið prestinn sinn
“á öxlunum út að járnbrautar-
lestinni og sungið hvern söng
inn á fætur öðrum; þar á meðal:
“For he is a jolly good fellow!”
Móður minni fanst þetta
voðalegt, en faðir minn hrosti
og sagði: “Þú þarft ekki að
ergja þig lengur, heillin, yfir því
að hann brjóti einhverjar forn-
helgar siðareglur og hagi sér
öðruvísi en prestar eigi að gera,
því hann kom til þess að kveðja
mig og sagði mér frá því að
'hann hefði ákveðið það hérna í
sumar hvað hann skyldi gera
framvegis. Hann hafði komist
að þeirri niðurstöðu að hann
ætti ekki að verða prestur. —
Hann er farinn austur aftur og
ætlar að læra læknisfræði; hann
ætlar að verða sérfræðingur.”
Ári síðar kom snjóflóðið
mikia yfir Frank þorpið, þar
sem sex manns mistu lífið af
okkar fjölskyldu, og er mér sá
atburður sanparlega minnis-
stæður eins og nærri má geta.
En samt get eg lokað augunum
og séð enn þá gleggra í huga
mínum minn elskulega og
undraverða föður, þar sem hann
stóð uppréttur og kjarkmikill
eins og maður, sem tekur öllu
með jafnaðargeði; og sagði: —
“Læknastéttin græðir að sjálf-
sögðu mikið þegar Stewart
verður læknir, en kirkjan hefir
tapað meiru en nokkur maður
getur gert sér grein fyrir þegar
hann ákvað að stíga þetta þýð-
ingarmikla ispor.”
Sig. Júl. Jóhannesson, þýddi
HÉR ER GULL
f HVERJUM HÓL!
Samtal við Björn Kristjánsson
Það er skrumlaust, þó sagt
sé, að Björn Kristjánsson, fyrv.
alþm., sé meðal fjölhæfustu og
gáfuðustu íslendinga, sem nú
eru uppi.
Það er ekkert sérstakt, þó
hann, kotbóndasonurinn frá
Hreiðurbóli J Flóa, ryddi sér
braut upp í ráðherrastólinn. —
Það hefir endurtekið sig hvað
eftir annað. En það hefir ekki
nema einu sinni komið fyrir, að
íslenzkur alþm. hafi farið utan,
á eigin kostnað, til þess að nema
eðlis- og efnafræði, milli þinga.
Og það hefir heldur enginn ís-
lenzkur skósmiður, nema Björa,
eg. — Og þá er líklega ekki mik-
ið að óttast.
— Jú, það er sannfæring mín,
að Island sé gullauðugt land, og
eitt mesta möguleikaland í
heimi. En hvað stoðar það.
þegar ekkert er aðhafst!
Við þessi orð sá eg beiskju-
blandinn raunasvip hregða yfir
andlit gamla mannsins.
— En vonandi á þetta eftir
að lagast, hélt hann áfram.
— Finst yður æskan athafna
lítil og skilja hlutverk sitt :lla?
— Mér finst hún of draumsæ
í raunsæi sínu, og djörfust í
því, að láta sér líða vel. Þegar
eg var ungur, voru jafnaldrar
mínir sigursælir í anda og trúðu
á auðlegð og framtíð fóstur-
jarðarinnar. — Nú trúir íslend-
ingurinn engu og þykist af því
að vantreysta öllu!
— Fengust þér ekki eitthvað
við málmrannsóknir hér á
landi?
— Jú. Þegar eg var unglingur,
las eg íslandslýsingu Þorvalds
Thoroddsens og trúði öllu, sem
þar stóð, nema því, að málmar
væru ekki til á íslandi. Þetta
fanst mér furðu skrítið, þar sem
í öðrum eldfjallalöndum heims-
ins var gnægð málma. Svo leið
og beið, uns eg var kominn hátt.
á fimtugsaldur, að eg skrapp til
Hamborgar í tvo vetur, til að
kynna mér rannsókn málma. —
Eftir það hafði eg heim með
mér lítinn bræðsluofn og önnur
nauðsynleg áhöld, sem þurfa til
að aðgreina málma og ná þeim
úr samböndum. :Síðan tók eg að
rannsaka steina úr ýmsum hér-
uðum landsins, og fljótt tókst
mér að finna hér flestalla
málma, nema Nikkel og cobalt.
Fundið þér dálítið af gulli?
— Já. Hér er gull í hverjum
hól, — og sumstaðar mikið!
Mest hefi eg fengi 26 gröm gulls
úr einni smálest af grjóti, en
það er ríflega helmingi meira
heldur en fæst til jafnaðar í guli-
héruðum Suður-Afríku. Einnig
hefi eg fundið platínu og irrid-
íum á nokkrum stöðum, en ir-
ridíum er málmur 50% dýrari en
platína. Báða þessa málma fann
eg á Horni í Hornafirði og við
Þvottá í Álftafirði. í Svínshól-
um er og mikið af hlýglanzi,
zinki, silfri, arzen og eyr.
— Álítið þér þá ekki, að það
gæti borgað sig, að koma hér á
stofn málmvinslu?
— Eftir þeirri reynslu, sem
eg hefi fengið, mundi það borga
sig — og mér finst, a<5 minsta
kosti sjálfsagt, að reyna. Það
mætti hefja hér málmnám
smáum stíl, fyrir örlítið fé, og
ef góður árangur fengist, mætti
færa út kvíarnar. Og einhvern
tíma verður ísland málmtekju-
land — það er eg sannfærður
um!
— Og svo voruð þér mikill
tóinlistarmaður, Bjöm. fekrtf-
uðuð þér ekki einu sinni bók
um söngfræði?
— Jú, það gerði eg einhvern
tíma fyrir löngu, og hefir hún
verið töluvert notuð. Frá því
er eg fermdist og fram til 17
ára aldurs, var eg vinnumaður á
Búrfellskoti í Orímsnesi, og á
veturna var jeg að sjóróðum
undursama áhald. Var hann fús
til þess og spilaði fyrir mig
hvert lagið á fætur öðru. Síðar
fékk eg leyfi til að teikna upp
og mæla nótnaborðið, og frí-
stundum mínum næstu vikurn-
ar, varði eg til þess að smíða
með “nótnaborð” úr lausum
spýtum, sem eg þræddi síðan
upp á snæri og lagði á rúmfjöl.
Á þetta “þögla orgel” mitt æfði
Evrópþjóðirnar hafa eins og
stendur 40,000 flugvélar, sem
hægt er að taka í notkun til
hernaðarlegra þarfa fyrirvara-
laust, ef styrjöld brýzt út, en
100,000 æfðir flugmenn, stýri-
menn og vélamenn, bíða reiðu-
búnir eftir að “kallið komi”.
Þannig símar Richard D. Mc-
Millan, einn af aðalfréttaritur-
um United Press, sem að und-
anförnu hefir ferðast fram og
aftur um flest Evrópulönd, til
þess að kynna sér vígbúnaðar-
framkvæmdir og áform, frá Vín-
arborg:
“Eh innan tiltölulega skamms
tíma — hálfs annars árs —
verður fjöldi hernaðarflugvéla
Evrópuþjóðanna, fari svo sem
nú horfir, komin upp í 100,000.
Innan misseris hafa eftirtöld
þrjú stórveldi, Frakkland, Bret-
land og Sovét-Rússland, hvert
um sig aukið hernaðarflugvéla-
fjölda sinn um 2000. Þessi stór-
veldi eignast á næsta misseri
samtals 6000 hernaðarflugvél-
ar, enn hraðflegari og hættu-
eg mig, oft og lengi, svo eg gat jggrf hernaðartæki en þær flug-
spilað fjórraddað á orgelið hjá vé]ar> sem þa,u eiga fyrir f þús.
Benedikt, þegar eg heimsótti undatali.
hann næst. Þannig getur mað- | Hermálasérfræðingar full-
ur komist af með h'tið, ef viljinn yj-ga, ag vígbúnaðarsamkepnin
er nógur! j f ioffi sé enn ,e]t]ti komin í “full-
Nokkrum árum seinna, þegar 'an gang” — en svo muni brátt
eg hafði numið skósmíði, og var verða, og að innan hálfs annars
byrjaður að vinna að þeirri iðn,1 árs eigi herveldi álfunnar sam-
fór eg 2 vetur utan til að læra tals 100,000 flugvélar. Þá verð -
músik. Og þó eg hafi aldrei haft Ur, samkvæmt spádómum
neitt upp úr því námi fjárhags- ýmissa hermálasérfræðinga,
lega, þá hefir það oft stytt mér flugvélaframleiðsla ýmissa þjóða
stundir, og gert mér lífið léttara álfunnar komin upp í það, seni
— því eg Ihefi altaf haft mikið hún var mest á styrjaldarárun-
fyrir því að vera til!-—Vlsir. Um eða 1000 á mánuði.
Meðal Evrópuþjóða hefir ótt-
inn aldrei verið meiri og tor-
tryggnin, og þær treysta ekki
------- því, að friðarviðleitnin beri á-
í febrúar-hefti nýnorska bók- rangur. Þess vegna vígbúast
menta-tímaritsins “Ung Noreg”, j þær af kappi og leggja aðalá-
er minningargrein um sr. Matt- ^ herzluna á að efla loftvarnirn-
hías í tilefni af aldarafmælinu,! ar.
eftir góðkunningja Matthíasar, j
prestinn og skáldið Anders Hov- Þjóðverjar einir hafa 8000
den. Þeir Matthías og Hovden ’ hernaðarflugvélar til taks .
þýddu hvor annars verk á sína | Sem stendur er hernaðar-
tungu. Greininni fylgja þýðingar j flugvélaeign Breta, Frakka og
á tveim ljóðum Matthíasar og ítala 16,000. En þrátt fyrir
eru báðar eftir Hans Hylen. — þessa gífurlegu flugvélaeign
Fyrsta versið af Lofsöng Matt- hafa þessi þrjú stórveldL aðeins
ÞJÓÐSÖNGUR VOR
NÝNORSKU
'híasar hljóðar svo:
Aa, , Guð vaart lands, vaart
heimlands Gud,
me lovar ditt heilage, heilage
namn.
Sjaa, himmelherskarar deg
knytar ein krans
av soler og legg í din famn.
Fyre deg er ein da^ liksom tus-
und aar
aartusund som dagetal er
ein æveleg smaablom med titr-
ande taar
som bed til sin Herre og fer,
Islands tusund aar,
Islands tusund aar,
ein ævaleg smaablom með
titrande taar
sem-bed til sin Herre og fer.
“Ung Noreg” hefir einnig birt
þýðingar á kvæðum eftir Einar
Benediktsson og Sonatorrek Eg-
ils Skallagrímssonar.
Að lokum skal hér tekin upp
ein málsgrein úr grein Anders
í 'Hovdens, 0g megum við íslend-
ingar sannarlega taka undir það
hvað okkar nánustu frændur á-
hrærir:
“Det er merkelig, kor lite
vakne me er her í landet, naar
dat gjeld vaare nærasta frend-
ar”. — Islendingar ættu að gefa
bókmentum og öllu starfi
norskra landsmálsmanna (ný-
norskumanna) meiri gaum en
þeir hafa gert til þessa.—Dvöl.
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
BorgiS Haimskringlu
helmingi fleiri flugvélar til notk-
unar í hemaði en Þjóðverjar
einir.
'Sérfræðingar Ihér (þ.e. Vínar-
borg), sem margsinnis áður
hafa sýnt, að þeir hafa farið
mjög nærri um mörg atriði víg-
búnaðarmála Þjóðverja, sem
skýrslur greina ekki frá — halda
því fram, að í fyrra (apríl) hafi
loftmálaráðherra Þjóðverja, ___
Hermann Göring, verið búinn
að koma loftvörnum Þýzka-
landis í svo skipulegt horf, að
Þjóðverjar höfðu þá 3,700 flug-
vélar til notkunar í hernaði,
þar af 2,100 til þess að gera á-
rásir og varpa niður sprengikúl-
hm og 1,600 til njósna og e,ftir-
litsferða.
Maurin — frakkneski hers-
höfðinginn — heldur því fram,
að Þjóðverjar hafi komið frá-
bærlega góðu skipulagi á loft-
varnir sínar og þeir geti nú með
litlum fyrirvara haft 8000 flug-
vélar reiðubúnar til hernaðar-
notkunar.
Það er enn tekið fram, að
Þjóðverjar hafi 8000 æfða flug-
foringja og að auki 52,000 menn
í flugliðinu (vélamenn og að-
stoðarmenn), en þar að auki sé
um 60,000 menn, sem sé æfðir
í flugi og svifflugi og allur þessi
skari muni reiðubúinn, ef kail-
ið komi.
ftalir eiga 5000, Frakkar
6000 hernaðarflugvélar.
Óttinn við nýja styrjöld hefir
leitt af sér„ að í öllum fulgvéla-
versmiðjum álfunnar er nú að
kalla unnið dag og nótt. Hvar-
vetna er leitast við að bæta fyrir