Heimskringla - 01.07.1936, Qupperneq 7
WINNIPBG, 1. JÚL/Í, 1936
HEIMSKRINCLA
7. SÍÐA
OPINBER FÉSÝSLA
Það er ekki tilgangur minn
með þessum línum að tala um
fjárdrátt þann eða þjófnað, sem
oft hefir átt sér sUð í sambandi
við opinberar framkvæmdir, og
nefndur er “graft” á hérlendu
máli. Heldur að benda á þá
aðferð, sem stjórnirnar hafa til
að afla sér reks.turfjár til al-
mennra fyrirtækja. Gæti þá
verið að það skýrð'ist fyrir
mönnum hvers virði það væri
fyrir þjóðina ef hún tæki pen-
inga útgáfuréttinn í sínar hend-
ur. En til þess hefir hún fullan
rétt samkvæmt stjónarskrá
sinni. Yfirleitt mun fólk skilja
það svo að þetta hafi nú verið
gert með stofnun hins nýja mið-
banka, en því fer fjærri að svo
sé. Hvort stjórnin á meira eða
minna af hlutafé bankans skiftir
ekki svo miklu. Hitt er aðal
atriðið hvernig rétturinn til að
gefa út peningana verður not-
aður. Og eftir öllum líkum að
dæma virðist þessi Canada
banki eiga að verða eftirmynd
Englandsbanka. Og fjársýslan
sú sama og þar á sér stað.
Þegar stjórnir þurfa á fé að
halda þá láta þær prenta skulda-
bréf (bonds), selja þau síðan
bönkunum og fá þannig þá pen-
inga, sem þær þurfa á að halda.
Hér skal aðeins tilfært eitt
dæmi:
Árið 1919 lánaði sambands-
stjórnin félagi,, sem heitir Gar-
den City Press $126,500.00 —
(eitt hundrað tuttugu og sex
þúsund og fimm hundruð dali),
samkvæmt lögum um styrk til
húsabygginga, ‘Housing Act’, er
þá voru í gildi. Þetta lán var
veitt til 20 ára með 5% vöxtum
og jöfnum niðurborgunum, að
upphæð $10,215.95 á ári. Nú
segja reikningsfróðir menn að
þegar þetta lán er borgað að
fullu árið 1939 hafi það kostað
Garden City Press $377,800.60
($10,215.95 á ári í tuttugu ár
með 5% vöxtum og vaxta vöxt-
um). Hagnaðurinn af láni þessu
yfir 20 árin hefir því orðið —
$211,300.60. Ef stjórnin hefði
nú sjálf gefið út peningana
hefðu þessi $211,300.60 runnið
í fjárhirzlu hennar. En vitan-
lega þurfti hún til bankanna eft-
ir peningunum. Hún lét prenta
skuldabréf (bonds), fyrir upp-
hæðinni, bankarnir létu prenta
peningana, og keyptu skulda-
bréfin. Stjórnin innheimtir lán-
ið frá Garden City Press og af-
hendir hverja borgun á vissum
degi til bankanna. Bankarnir
hafa enga ábyrgð eða kostnað
við þetta nema að færa það inn í
bækur sínar.
Þess má geta að fyrirtækið,
sem þetta fé var iagt í hefir
thepnast vel, og lánið hefir verið
endurgreitt samkvæmt upphaf-
legum samningi. Hverfið þar
sem húsin voru bygð, hefir stað-
ið í panti fyrir skuldinni og er
nú mörgum sinnum meira virði
heldur en lánið var í fyrstu. —
Fólkið hefir notið umbótanna,
sem þessir peningar, gjaldmiðill,
gerði framkvæmanlegar. Bæj-
arfélaginu hefir orðið þetta ó-
metanlegt gagn, því þarna er nú
bómlegt hverfi, sem áður var
óbygt land, og lítils virði. Þetta
hefir því alt gengið að óskum,
og allir eru ánægðir. En nú er
það bæði, að þetta lán var dálít-
dð annars eðlis heldur en ýmsar
aðrar lántökur stjórnarinnar,
hér var hún aðeins milligangari.
Og eins hitt, að ekki gengur
altaf eins vel með greiðslurnar.
Skuldir sambandsstjórnarinnar
aukast ár frá ári; hefir sú aukn-
ing numið $571 miljón á síðast
liðnum 3 árum. Menn eru því
farnir að gefa þessari opinberu
fésýslu meiri gaum en áður. :—
Jafnvel þar, sem alt hefir gengið
að óskum eins og í dæminu,
sem eg færði til, sýnist ekki
vera alt með feldu. Og ýmsar
spumingar koma fram í Ihuga
manns. T. d. hversvegna gaf
ekki stjórnin sjálf út pening-
ur að því, sem bankinn lagði maður í Höfn. Endurskoðandi
tii? við fyrri spurningunni var kosinn Einar Þorvaldsson
veröur varla fundið annað svar hreppstjóri, og til vara Hjalti
en það, að þetta hafi nú altaf j Jónsson, bóndi á Hólum.
N. Dagbl.
verið svona. Síðari spurning-
unni má aftur svara á ýmsan
hátt, eftir því hvernig menn líta Þríburafæðing á Hellissandi
á peningana. Þeir sem enn trúa Aðfaranótt sunnud. fæddi
því að nútíðar peningar sé auð- k0na í Skálholti á Hellissandi
ur og hafi eðlisgildi, eða sjálf- þríbura. Börnin voru: ^svein-
stætt verðmæti. Svara því til að barn 14 merkur, meybam 11
bankarnir hafi gull og annan mekrur og sveinbam 12 merkur.
raunverulegan auð, til trygging- I Móðirinni og þríburunum leið
ar seðlunum, sem þeir gefa út,1 yel f gær
en stjórnin hafi ekkert þvi Móðirin heitir sigurást Erið-
líkt að bjóða . En öll viðskifta-
reynsla síðari tíma mótmælir
þessari skoðun. Gullið er í flest-
um löndum fallið úr sögunni.
Hefir reynst óhæft til að nægja
viðskiftaþörfum þjóðanna. —
Tryggingin sem bankamir setja
fyrir seðlunum, sðm þeir gefa
út, og öðru því sem notað er
fyrir peninga, svo sem banka-
ávísan, og víxlar, er að mjög
litlu leiti þeirra eigin auður. —
Heldur kröfur þær eða ávísanir
á hinn raunverulega auð, sem
þeir eignast frá þeim, sem taka
penginga eða peninga tákn að
láni. Btofnfé bankanna er lagt
í byggingar og annað, sem ekki
er hægt að snúa í peninga með
stuttum fyrirvara. En ef stjórnir
landanna hafa ekkert til að setja
til tryggingar fyrir peningum
sem þær gefa út sjálfar. Hvað
hafa þær þá til að tryggja með
skuldabréfin, sem þær selja
bankanum? Eitthvað hlýtur
það að vera. Jú, þær hafa rétt-
inn til að leggja skatta á fólkið.
Á því byggist þeirra lánstraust.
Opinberar skuldir, það er að
segja stjórnar skuldir í Canada,
nema nú sem stendur 8000 mil-
jónum dollara. Og þær hafa
allar verið gerðar með þessari
áður nefndu skuldabréfa sölu.
Væri nú ekki tími til kominn að
stjórnin tæki peninga útgáfu-
réttinn í sínar hendur, og notaði
hann til að kaupa skuldabréf, af
þeim, sem þurfa að fá gjaldeyri
að láni?
Ef sú aðferð heföi verið við
höfð þegar lánið var veitt til
Garden City Press fyrir 17 ár-
um, hefði hagnaðurinn af því
láni runnið inn í ríkisfjárhirzl-
una en ekki til bankahringsins!
En þetta verður ekki gert á
meðan við höldum (^áfram að
kjósa menn á þing en gleymum
að segja þeim hvað þeir eigi að
gera þegar þangað kemur. En
látum bankana stjórna vinnu-
geirsdóttir og faðirinn Þorkeli
Sigurgeirsson.
Þríburar eru sjaldgæfir. A.
Guzzoni, kunnur talnafræðing-
ur og sérfræðingur í barnsfæð-
ingarmálum hefir komist að
þeirri niðurstöðu að af hverjum
7,103 fæðingum sé 1 bríburar.
Tvíburar eru algengir, 1 á hverj-
um 87 fæðingar. Fjórburar eru
mjög sjaldgæfir, 1 á 757 þús.
fæðingar.—Mbl. 9. júní.
* * *
Ný bók
Nýútkomin er bók eftir séra
Benjamín Kristjánsson er hann
nefnir “Kirkjan og kommúnism-
inn”. I bókinni eru 6 ritgerðir
og hafa sumar þeirra birst áður.
Ritgerðirnar eru þessar: 1. Jesús
grætur yfir Jerúsalem, 2. Guðs-
ríkið, kirkjan og kommúnism-
inn, 3. Kirkjan og árásarlið
hennar, 4. Kommúnismi og
kristindómur, 5. Guðfræði Al-
þýðubókarinnar og 6. Rauðir
pennar. — Útgefandi bókarinn-
ar er Oddur Björnsson, Akur-
eyri. — N. Dagbl.
* * *
Málningarvörur framleiddar
á fsliandi
Árið 1933 ákváðu þeir Pétur
Guðmundsson kaupmaður og
Traustt Ólafsson efnafræðingur
að gera tilraun til að framleiða
málingarvörur hér. Stofnuðu
þeir því Efnasmiðju Hörpu sem
tilraunafyrirtæki.
Hepnuðust tilraunir -þessar
svo vel, að máningarlökk þau og
þurkefni, sem Efnasmiðjan
framleiddi stóð ekki að baki
samskonar framleiðslu erlendri.
í nóvember síðastliðnum
sendu þeir fulltrúa sinn, Stein-
grím Guðmundsson, til Þýzka-
lands, til þess að kynnast starf-
rækslu samskonar verksmiðja
þar. Kom hann síðan upp með
vélar til verksmiðjunnar.
í ársbyrjun var svo fenginn
leggja það fram, sem á vantar. j
Vér viljum geta þess um leið,1
að með því að taka þátt í
Olympíuleikunum er 30 íþrótta- j
kennurum og íþróttaleiðtogum 1
boðin ókeypis dvöl í Þýzkálandi
meðan á leikunum stendur og
taka þeir einnig þátt í sérstöku
íþróttanámskeiði. Hafa fjölda-
margir íþróttakennarar víðsveg-
ar af landinu gefið sig fram.
Þessi Olympíuför verður því
til ómetanlegs gagns fyrir lílc-
amsment íslendinga í framtíð-1
inni.
íslendingar! Leggið allir eitt-
hvað af mörkum.
Virðingarfylst,
Olympíunefnd íslands
—iN. Dagbl. 6. júní
* * *
Benjiamín Kristjánsson
prestur í Grundarþingum, fór til
útlanda með Gullfossi en séra
Fr. Rafnar þjónar kalli hans á
meðan. — Heyrst hefir að B. K.
standi mjög nærri því að verða
eftirmaður Sig. P. Sivertsen sem
prófessor við guðfræðideild Há-
skólans.—ísl. 29 maí.
* * *
Kornrækt í Eyjafirði
Kaupfélag Eyfirðinga hefir
keypt jörðina Klauf í Eyjafirði
í þvf skyni, að reka þar korn-
yrkjubú.
Síðasti aðalfundur Kaupfé-
lags Eyfirðinga samþykti meðal
annars eftirfarandi tillögu:
“Fundurinn ályktar, að skipa
skuli 5 manna nefnd til þess að
atlhuga, ásamt stjórn félagsins,
hvort tiltækilegt sé, að Kaupfé-
lag Eyfirðinga komi upp korn-
ræktarbúi í Eyjafirði, eða á
hvern annan hátt félagið geti
unnið að aukinni kórnrækt í
héraðinu. Verði nefndin og
stjórnin ásátt um hvað gera
skuli í þessu máli, heimilast
stjórninni að hefja framkvæmd-
ir. í nefndina voru kosnir Ólaf-
ur Jónsson framkvæmdastjóri,
Kristján Sigurðsson kennari
Halldór Guðlaugsson Hvammi,
Stefán Stefánsson Fagraskógi
og Björn Jóhannsson Lauga-
landi.
27. marz s. 1. kom nefndin
saman og tók málið til umræðu j félaSs Eyfirðinga. í sumar hef j-
Lagði hún síðan álit sitt fyrir ast framkvæmdir á Klaufar-
Kaupfélagsstjórnina. Var úr- lanclt úandið verður brotið og
slitum málsins frestað að sinni, glrt og °®ru leyfl 1)1110 undir
en kosin 3ja manna undirnefnd k°™yrlKju á næsta sumri.
til að gera ákveðnar tiliögur. í, ^1^1*1'
undirnefndina voru kosnir Ólaf- !
ur Jónsson, Kristján Sigurðsson
og Ingimar Eydal. Eftir að und-
Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstoíusími: 23 674 i Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimlll: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 ÍSS G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024
Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimi: 26 666 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Haía einnig skrifstofur að Lundar og Gimll oa eru þar að hltta, fyrsta miövlkudaff í hverjum mánuði.
Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bœlnn. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Laetur úu meðöl í vlðlögum VitStalstímar kl. 2—4 «. h. 7—8 að kveldinu Simi 80 867 665 Victor St.
Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. A. S. BARDAL selur likkistur og annast nm útíar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann aii.irr.r'o. mlnnisvarða og legstelna. 843 SHERBROOKE ST. Phone: S6 607 WINNIPKG
MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO S54 BANNING ST. Phone: 26 420
Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsiml 30 877 VlBtaJstími kl. 3—5 e. h.
Dr. O. BJORNSSON 764 Vlctor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586
Rovatzos Floral Shop 206 Notre Danie Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Dally Plants ln Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandlc spoken
■
STAKA
THL vVATCH SHOP
Thorlakson Baldwin
Diamonds and Wedding
Rings
Agents for Bulova Watchea
Marriage Licenses Issued
699 Sargent Ave.
brögðunum. Það væri ekki úr j þýzkur sérfræðingur til ]>ess að irnefndin hafði lokið ströfum mér ste®jar margt og margt
vegi fyrir menn að atfhuga þessi
mál nú um kosningarnar. —
Vinnumenn auðvaldsins vilja fá
samþykki fólksins til að selja
bankahringnum skuldabréf
næstu fimm árin.
Hjálmiar Gíslason
ÍSLANDS-FRÉTTIR
Frá Kaupfélagi
Austur-Skaftfellinga
Höfn í Hornafirði 9. júní
Aðalfundur Kaupfélags Aust-
ur-Skaffellinga var haldinn í
Höfn 2. þ. m. Reikningar
sýndu góða afkomu síðastliðið
ár og var tekjuafgangur rúm-
lega 20 þúsund kr. Inneignir í
lánsstofnunum voru alls 21,800
kr. og hjá Sambandi íslenzkra
samvinnufélaga tæplega 83,000
kr. Sameignarsjóðir jukust Om
11200 kr. Félagið skuldar bönk-
um alls 77,500 kr., en aðrar
skuldir eru ekki út á við. —
Skuldir söfnuðust ekki á árinu,
þar eð félagsmenn greiddu árs-
úttekt síná. Fundurinn ákvað
að greiða félagsmönnum ágóða-
hluta 10 af hundraði af úttekn-
um vörum og uppbót verður
nokkur á ull og sláturafurðir,
og verður ihún ákveðin síðar. —
Ákveðið var að reisa á þessu ári
nýtt verzlunarhús með sölubúð
og skrifstofum.
Fulltrúi á sambandsfund var
kosinn Jón ívarsson, kaupfé-
lagsstjóri. í stjórn voru endur-
kosnir Kristján Benediktsson,
bóndi í Einholti og Steinþór
Þórðarson bóndi á Hala, og til
koma verksmiðjunni af stað.
Farmleiðir verksmiðjan nú
allar algengustu málningavörur
og hefir fengist fullvissa fyrir
því að hér er um þýðingarmik-
<ið atriði að ræða í iðnaðarmál-
unum.—Alþbl.
* * *
Viðtal við Sigrúnu ögmunds-
dóttir í sænska útvarpinu
Ungfrú Sigrún ögmundsdótt-
ir útvarpsþulur hefir í viðtali,
sem fram fór í sænska útvarp-
inu, sagt frá ýmsu af íslandi og
var 17. apríl s. 1. haldin sam- myrkrið er að verða svart
eiginlegur fundur Kaupfélags- Eg a elílíl orðið kvart.
stjórnar og nefndar og þar sam- Andskoti er lífið hart.
þykt svohljó.ðandi ályktun í einu
hljóði:
“Kaupfélag Eyfirðinga stofn- 200 munkar ákærðir fyrir sið
setji og starfræki eitt korn- ferSjsbr°t á Þýzkalandi
yrkjubú á hentugum stað í
Eyjafirði og hefji undirbúning
þegar á komandi sumri, þannig,
að búið geti hafið kornrækt vor-
ið 1937. Til þess að stoínsetja
J. S. frá Kaldbak.
“Deutsches Nachrichtenburo”
tilkynni, að stórkostleg málaferli
séu nýbyrjuð fyrir landsréttin-
um í Koblenz við Rín, á móti
tvö hundruð munkum úr reglu
Dr. A. V. JOHNSON
tSLENZKUR TANNLÆKNIR
212 Ourry Bldg., Winnlpeg
Gegnt póathúsinu
Simi: 96 210 Heimilit: 33 32S
kornyrkjubúið kaupi Kaupfélag Franciskana, sem sakaðir eru
um mjög alvarlega siðferðis-
. _____________0 Eyfirðinga jörð, eða hluta úr
lauk viðtalinu með því, að ung- iörð, er bafi nægilega mikið af glæpi'
frú Sigrún las upp íslenzka | hentugu landi til kornyrkju og ^aS er ®gilegt siðferðisá-
þjóðsönginn. Stokkhólmsblöð- bggi vel við samgöngum ” ( stand, sem flett hefir verið ofan
in skrifa um ungfrú Sigrúnu og Þá hafði nefndin reynt að af 1 þess,u,in málaferlum.
segja, að hún hafi einhverja þá Sera ser nokkra grein fyrir Munkarnir hafa notað sér að-
ana? Var henni nokkur styrk- vara Guðmundur Jónsson, mats-
ágætustu útvarpsrödd sem til sé
í Norðurálfunni og að margir
Svíar muni hér eftir reyna að
hlusta á ísland til þess að heyra
rödd hennar á ný.—Alþbl.
* * *
Ávarp til fslendinga
frá Olympíunefnd
Olympíu-nefnd leyfir sér hér
með, að tiikynna öllum Islend-
ingum, að nú er ákveðið að
senda nokkra íþróttamenn í
frjálsum íþróttum og sundknatt
leiksflokk á Olympíuleikana í
Berlín 1. ágúst n. k. iSkorar því
nefndin á þjóðina, að bregðast
vel við fjársöfnun þeirri, sem
nú er hafin til að standast
kostnað við undirbúning farar-
innar og til fararinnar sjálfrar.
Hefir Alþingi og Bæjarstjórn
Reykjavíkur þegar veitt nokk-
urt fé til þessa, sem þó er ekki
fullnægjandi og treystum við
því, að þjóðin sjálf sé fús að
stofnkostnaði við kornyrkju- stöðu sína til þess að hafa
búið, og komst að þeirri niður- homosexuelt samneyti við geð-
stöðu, að hann mundi verða um veikissjúklinga, sem faldir hafa
27 þúsund krónur alls. Stofn- verið umhyggju þeirra, og þeir
kostnaðinum álítur nefndin að hafa átt að hjúkra, sem og við
megi dreifa í 3—4 ár og á sama drengi, sem ekki voru komnir
tíma megi gera náð fyrir nokkr- af barnsaldri.
um hagnaði af rekstrinum, ef j Um sextíu af hinum ákærðu
kornyrkjan gengur sæmilega og Franciskanamunkum voru þeg-
áætlaði nefndin lauslega þann ar málið var tekið fyrir, flúnir
hagnað 4—6 þúsund krónur. — (til Hollands til þess að reyna að
.Næsta undirbúningsatriði var (koma sér undan armi réttvís-
að sjá Kaupfélaginu fyrir landi; innar.
til kornræktar. Stóð svo á, að | Mál þetta vekur mikla eftir-
jörðin Klauf í Staðarbygð, sem tekt og mikla andstygð úti um
er nálægt 10 km. fyrir framan
Akureyri var laus til kaups og
ábúðar á þessu vori. Eftir að
athugaðir höfðu verið staðhætt-
ir til kornyrkju á jörð þessari,
og komist hefði verið að þeirri
niðurstöðu að þeir væru hent-
ugir til slfkra framkvæmda, var
jörðin keypt til að reka þar hið
fyrirlhugaða kornyrkjubú Kaup-
J. J. Swanson & Co. Ltd.
BXÁLTORS
Rental, Inturanct and Financial
Áoentt
Slml: 94 221
900 PARIS BLDG.—Wlrmlpeg
RAGNAR H. RAGNAR
Pianitti oo kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 26 555
allan heim.—27. maí. Alþbl.
Hattar úr gleri er nú nýjasta
tsíkan í London. Hattarnir eru
mjög léttir, gagnsæir og vatns-
heldir, en þeir kosta um 70
krónur.
Ofitcc Pboni
•7 283
Rcs. Pbonc
72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MXDICAL ARTS BUILDINC
Omci Houia:
12-1
4 r.M. - « t.u.
Ura CT APPOINTMCNT
KaupiS Heimskringlu
BorgiS Hsimskringlu
Gunnar Erlendsson
Planokennari
Kenslustofa: 594 Alverstone St.
Siml 38 181