Heimskringla - 01.07.1936, Síða 8
8. StÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPBG, 1. JÚLÍ, 1936
FJÆR OG NÆR
Messur í Piney
Næstkomandi sunnudag 5.
júlí messar séra Philip M. Pét-
ursson í Piney kl. 2. e. h. i
skólahúsinu. Fer guðsþjónust-
an fram á íslenzku. Einnig
messar hann á ensku á þeám
tíma sem tiltekinn verður af
safnaðarnefndinni í Piney. Eru
þygðarmenn vinsamlega beðnir
að minnast þess.
# * *
Íslendingadagurinn tí Bifröst-
sveit verður haldin laugardag-
inn 1. ágúst í ár að Iðavelli vlð
Hnausa eins og undanfarin ár.
Undiirbúningur dagsins er þegar
hafinn og menn bíða með eftir-
væntingu skemtunarinnar á
þessari einu almennu íslenzku
hátíð.
* # *
Blaðið “Wynyard Advance”
birtir í hverri viku örstutta
grein á íslenzku. Eru það ýmist
vísur, frásagnir, hugleiðingar
eða annað slíkt. Séra Jakob
Jónsson ritar þessar greinar fyr-
ir blaðið.
* * *
Mr. og Mrs. Bannes Björns-
son og sonur þeirra Helgi, frá
Edinburgh, N. D., komu til Win-
nipeg s. 1. föstudag. Þau verða
hér framyfir helgi. Komu til að
sjá leikinn “Mann og konu” og
vera að öðru leyti á kirkjuþingi
Sameinaða kirkjufélagsins. í
bíl þeirra komu einnig: Mrs.
Axelía Bergman frá Hensel og
þrjár dætur; komu þær einnig
til þess að sjá leikinn í Sam-
bandskirkju.
* * *
Vikuritið “Liberty” segir að
enginn borgi greiðlegar tekju-
skatt sinn en fyrv. forsætisráð-
herra R. B. Bennett. Og hann
lftur stranglega eftár því, að
hann sé einnig greiddur svo sem
vera ber. Skatturinn nemur
fullum helming allra tekna hans.
* * *
Frú Guðrún S. 'Helgason
pianokennari í Winnipeg leggur
af stað suður til New York n. k.
föstudag. Hún fer suður til að
kynnast hinu nýjasta í musik-
kenslu hjá Juliard Institute of
Musical Art. Hún gerir jjháð
fyrir að vera syðra í tvo mán-
uði.
» * #
Mr. og Mrs. Ketill Valgarðs-
son frá Gimli komu til bæjarins
s. 1. þriðjudag. Þau eru á leið
vestur til Moose Jaw, Sask. Þar
sem þau gera ráð fyrir, að fram-
tíðarheimili þeirra verði. Mr.
Valgarðsson hefir búið í 58 ár í
Manitoba og síðustu 33 árin á
Gimli.
* * ¥
Lárus Gíslason frá Chicago
kom til bæjarins s. 1. sunnu-
dagskvöld. Hann kom til að sjá
móður sína og systkyni, er eiga j
heima að Hayland, Man. Móðir
hans Guðrún Gíslason hefir ver-
ið nokkra daga hér í bænum
að leita sér lækninga. Mr. Gísla-
son dvelur hér um tveggja vikna
tíma.
# * *
Næsta sunnudag 5. júlí mess-
ar séra Jakob Jónsson í Wyn-
yard kl. 2. e. h. og minnist nokk-
urra mála frá kirkjuþinginu.
í Leslie verður ekki messað
þennan sunnudag, eins og gert
var ráð fyrir, og eru menn beðn-
ir að athuga það.
* * *
1 Sambandskirkjunni í Winni-
peg verður ekki messa næst-
komandi sunnudag.
* * *
Veitið athygli
íslendingadagsnefndin hefir
áveðið að halda áfram, að safna
nöfnum þess fólks, sem er af ís-
lenzku bergi brotið, og dvalið
hefir 50 ár, eða lengur, hér í
landi. Það eru því vinsamleg
tilmæli nefndarinnar að það fólk
sem dvalið hefir hér 50 ár eða
lengur og hefir ekki gefið nöfn
sín inn til nefndarinnar áður,
gefi ritara nefndarinnar, hr. G.
P. Magnússon að 604 Sargent,
Ave., Winnipeg, eftirfylgjandi
upplýsingar sem allra fyrst:
Nafn, heimilisfang, aldur,
hvaða ár það kom til þessa
lands, frá hvaða plássi á íslandi
það kom, hvar það settist að
fyrst hér vestra, atvinna, gift,
ógift ekkja eða ekkill, nafn
konu eða eiginmanns eftir því
sem á stendur.
Einnig er mælst til þess, að
ef eitthvað af því fólki, sem gaf
nöfn sín inn til nefndarinnar í
fyrra sumar, hefir ekki meðtek
ið borða þann er því bar að fá, að
tilkynna það ritara nefndarinn-
ar og verður þá borði tafarlaust
sendur því fólki.
* * *
G. T. Picnic
Hið árlega skógargildi (pic-
nic) Goodtemplara verður haft
í Kildonan Park sunnudaginn 12
júlí. Allir velkomnir. Nánar
auglýst í næstu blöðum.
* * *
Utanbæjargestir staddir í bæn-
um og erindrekar á Kirkjuþingi
Sameimaða kirkjufélagsins er
stóð yfir frá 26—30 júní voru
þessir:
iSéra G. Árnason, Lundar.
Séra E. J. Melan, Riverton
iSéra Jakob Jónsson, Wynyard.
Sveinn Thorvaldson, M. B. E.,
Riverton.
Dr. Sveinn Bjömsson, Árborg.
Stefán B. Stefánsson, Piney.
Mrs. Guðrún Johnson, Árnes.
Mrs. Lálja Bjarnason, Langruth.
Mrs. 'Guðrún Mathews, Oak
Point.
JÓN VIGFÚSSON JOHNSON, BELLINGHAM, WASH.
Fæddur 19. september 1867. — Dáinn 10. apríl 1936
Við andlátsfregn hans, undir nafni vina hans og vandamanna.
You, Too, Gan Be the Proud Owne-r of a . . .
"GLIDER" BICYCLE
Even if you’re not prepared to pay all cash down—our
convenient Deferred Payment Plan allows you to start
enjoying the healthful fun and exercise and thrifty
transportation of a Glider right now!
Features: Frame of
hig-h-grade Eliiglish
steel tubing, bright
parts chromium
plated, drop top bar.
H e a v y duty coil
spring saddle, drop-
side mudguard, reli-
able coaster brake.
Electric lamp, com-
plete with battery,
t o o 1 b a (g, pump,
wrench and oii can.
Finish — maroon or
blue.
Men’s sizes 24-22,
22-20, 20-18.
$28.75
Vomen’s sizes-
22 and 20 incheí
$28.75
Juveline size
$25.00
SPORTING GOODS
SECTION
Third Floor, Hargrave.
*'T. EATON C<L
ITED
Vaknar að nýju hugans helgidómur
við höggið þunga, sem að engin verst.
Frá dánar klukkum heyrist aðeins ómur
um öldugeiminn, er með straumnum berst.
Stundin kom óvænt, grið er eigi gefur
gefst en að líta, sterk er dauðans hönd.
Sorgin er djúp, en sólarlagið hefur
syrgjendum bent á æðri funda strönd.
Síðasta kveðjan hugann hærra leiðir
hér þegar endar æfidagurinn.
Ljósið frá hæðum birtu sína breiðir,
blasir við trúnni opin himininn.
•
Göfugt var hjartað, auðin átti inni
andlegu blómin, sem ei dauðinn nær.
Þú gafst af þeim frá góðmenskunni þinni
sú gjöf var dygð er drottinn launað fær.
Þér kærast var svo margt frá heimahögum
í hulinsleik til landsins var þín þrá.
Þú gleymdir engu frá þiem gömlu dögum
og gott í öllu augað ætíð sá.
En oft er svo að þjóðin þekkir eigi
það barnið sitt, er heitast henni ann.
Hvað veit hún nú af þínum dánardegi
í dreifðum heimi út hvar æfin rann.
Vertu nú sæll, þig annist kærleiks kraftur
kveðjan er þökk frá bljúgum hugans lund.
Við sjáumst máske einhverntíma aftur,
eilífðin löng er bak við dauðans blund..
Ingibjörg Guðmundsson
Miss Kristín Benson, Gimli
Miss Steinunn Johnson, Gimli.
Mr. og Mrs. G. M. K. Björnsson,
Riverton.
Miss Evelyn Jónsson, Wynyard.
Bogi Johnson, Wynyard.
Christian Johnson, Wynyard.
Mrs. Júlíus Bjarnason, Wynyard
Mr. og Mrs. Björn Bjarnason,
Lundar.
Miss Elsie Thorfinnsson, Wyn-
yard.
Miss Helga Árnason, Lundar.
Mr. og Mrs. A. Eyjólfsson, Lun-
dar.
P. K. Bjarnason, Árborg.
Jón S. Nordal, Árborg.
G. Oj Einarsson, Árborg.
Mrs. G. Árnason, Lundar.
Mrs. E. J. Melan, Riverton.
Miss Olson, Riverton.
Miss Ásta Sigurðsson, Lundar.
Hannes Björnsson, Mountain.
Thorl. Thorfinnsson, Mountain.
Kristján Guðmundsson, Moun-
tain.
Miss Guðmundsson, Lundar.
* * *
Laugardaginn 20. júní voru
gefin saman í hjónaband hér í
borginni, þau Mr. Jón Bjarna-!
;!ll!llll!ll!lllllll!l!llllllllll!!lllllllllllllllllj|l!IIIIIIIIIIIIIIII!lll!llllllllinilllllllllllllllllllll
KENNARA VANTAR
fyrir Árnes skóla mr. 586, sem
hefir fyrsta eða annars “class
certificate”.
Átta mánaða kensla. Kaup
$360.00 fyrir tímabilið. Byrjar
1. sept.
Undirrituð veitir tilhoðum
móttöku til 10. júlí, 1936.
Friðrika Martin,
iSec-Treas.
illllllllllllllllllllllll!llllllllllllll!llllllllll!ll!i!llll!llll!llll!llll!lllll!lll!lltll!lllllllllli;!!l!llllllllllllllllll!!
Prelude and Fugue G- minor
no. 2.
Prelude and Fugue G. major
no. 15.
Prelude and Fugue B major
no. 21.
Prelude and Fugue C major.
Beethoven sonata op. 28.
Ohopin, Revolutionary Etude;
Valse in A minor. Preludes op.
28 no. 3, 4, 6.
Schubert Impromptu B major.
Gluck Brahms Gavotte.
* * *
JÓN BJARNASON ACADEMY
Mr. Thorst. Gíslason frá
Brown, Man., leit inn á Hkr. í
gær. Hann kom ásamt Jóni
Gillis og oddvita sveitiairinnar,
enskum manni, á fund Bracken-
stjórnarinnar í sambandi við
vegabótamál. Nefnd sem á
móti þeim tók kvaðst fús að
leggja fram fé á móti svo miklu
sem sveitin sjálf legði fram, en
sveitinni var það um megn. Af
Bracken eða atvinnumálaráð-
herra var ómögulegt að ná tali.
* * *
Úr bréfi frá Dakota
Vinur Hkr. í Norður-Dakota
skrifar:
íslendingamir sem tilnefning-
ar hlutu í undirbúnings kosn-
ingunum, sem hér fóru fram s. 1.
miðvikudag, eru að svo miklu
leyti sem mér er kunnugt þess-1
ir:
Guðm. Grímsson í Rugby, rík-
isdómari, gagnsóknarlaust.
J. M. Snowfield, lögsóknari í
Cavalier, gagnsóknarlaust.
O. B. Benson,
Bottineau County.
G. V. Davidson lögsóknari.
lögsóknari í'
son verzlunarmaður hjá T. Ea- . Renville County.
ton Co., Ltd., sonur Friðriks Helgi Jóhannesson lögsókn-
Bjarnasonar lífsábyrgðarum-' ari í Pembina County,
boðsmanns af fyrra hjónabandi,
og Miss Emily Johnson, dóttir
þeirra Mr. og Mrs. Eggert John-
son á Ingersoll Street. Rev.
Theodore S. Rees, prestur ensk-
lúterska safnaðarins hér, fram-
kvæmdi hjónavígsluna. Hjóna-
vígslan fór fram á heimili for-
ieldra brúfjaiinnar og var að píanisti tók Senior Piano próf
henni lokinni, setin ánægjuleg Grade tíu við Toronto Conser-
veizla þar á staðnum. Heimili vatory of Music, og hlaut þriðju
ungu hjónanna verður í Winni- hæstu mörkin í Winnipeg. —
Pe£- Þetta próf er einu stigi fyrir
* * *
Stone Hillman, siheriff í Pem-
bina County.
Eggert Erlendsson friðdóm-
ari í Walsh County.
F. H. Hall, County Commis-
sioner í Pembina County.
* * *
Valdine Condie, sjö ára gömul
Gjafir í styrktarsjóð
er notaður skal, samkvæmt því
sem áður hefir verið auglýst,
til þess að greiða skattskuldina
og með því losa skólaeignina við
öll veðbönd.
Áður auglýst...........$227.05
Guðrún Johnson,
Árnes, Man............. 2.00
Vinur skólans í
Selkirk, Man........... 5.00
Mrs. og Mrs. S. Sölvason
Westboume, Man. ....... 2.00
Árni Bjamason,
Reykjavík, Man......... 2.00
Árni Paulson,
Reykjavík, Man. ....... 5.00
Safnað við Gimli, Man.
(Sigurður Sigurðsson)
iSigurjón Jóhannsson ____ 1.00
Sigmundur Narfason ______ 1.00
Erlendur Narfason ....... 1.00
'Guðmundur Fjelsted ........ 1.00
Sigurður Sigurðsson ..... 1.00
Samtals ........,....$248.05
í umboði forstoöunefndar
skólans vottar undirritaður hér
með vinsamlegt þakklæti fyrir
þessar gjafir.
Winnipeg, 30. júní 1936.
S. W. Melsted, gjaldk. skólans,
673 Bannatyne Ave., Winnipeg.
gefin út af E. P. rBiem í Reykja-
vík. Bókin er 240 bls., í mjög
snotru bandi, og kostar nú hér
$2.00. Þessi saga hefir hlotið
bezta lof allra þeirra er um
hana hafa skrifað. Eg má geta
þess að eg hefði áður útvegað
mönnum hér fáein eintök af
bókinni, og varð þá að setja
verðið $2.50,. en nú komst eg að
betri kjörum og gat því lækkað
verðið niður í $2.50.
MAGNUS PETERSON
313 Horace St., Norwood, Man.
Guðsþjónusta í
Templara húsinu
Séra Guðm. P. Johnson flytur
messugerð í Templara húsinu
sunnudaginn 5 júlí kl. 7. e. h. í
efri salnum, fólk er beðið að
hafa með sér sálmabókina.
Allir velkomnir.
* * *
Tombóla
Tombóla og músik-program
á fimtudaginn 2. júlí í G. T.
húsinu. Aðgangur 25c. Ágætir
idrættir. Góð skemtun. Aillir
velkomnir.
Guðjón Thordarson,
neðan kennaraprófið (Associ-
sonur ate-iship) og aldrei hefir heyrst'
Jóns Thordarsonar að Lang- að svo ungt barn kæmist í gegn
ruth, Man., dó s. 1. sunnudag. J um svo erfitt próf. Á föstudag-
Hann var að fara á veiðar út á in leggur Valdine litla og kenn-
vatn, en um leið og hann fór ari hennar Guðrún Helgason af 1
upp í bátinn reið skot af byssu . stað til New York, þar sem Val-
er hann hafði með sér og varð dine spilaði í útvarp frá Nation-
honum samstundis að bana,
Hann var giftur fyrir fjórum
dögum, er hann lézt.
* * «
Séra Egill Fáfnis frá Glenboro,
Man., kom snöggva ferð til bæj-
arins s. 1. mánudag.
* « «
Skraddari einn í Vínarborg
bað um hjónaskilnað. Ástæður
hans fyrir beiðninni voru þessar:
Þegar eg trúlofaðist konu
minni var hún í mínum augum
sú yndilegasta kona í heimi. En
svo tók hún upp á að megra
al Broadcasting studios, í sum-
ar sem leið. Viggo Kihl dóm-
ari við prófið sem Valdine tók,
skrifar um hæfileika ^hennar,
eftirfylgjandi: “Young child, ex-
oeptionally talented, memory
perfect, and absolute pitch.”
einnig — “The Revolutionary
Etude played with the most re-
markable teohnical fluency and
attack.”
“Considering the outstanding
brilliancy and technique of this
child, I award her the Senior
standing of I. . M., which is most
sig. Og nú er hún orðin engu unusal for a chlld &0 youn„ ..
likari en strák. Þetta er orðin
alt önnur kona en eg vildi eiga.
Hann fékk skilnaðinn.
LesiS Heimskringlu
KaupiS Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
Þetta eru lögin sem Valdine
lék við prófið::
Johann Sebastian Bach 481
Prelude and Fugues.
Prelude and Fugue C major
no. 1.
• The Truth about the
Brewery Situation •
IN APRIL 1936
SHEA’S—DREWRYS—PELLISSIER’S—KIEWEL’S
Formed
Brewery Products Limited
with the sole idea of reducing the
price of Beer
Within one month after this company was formed
Brewery Products Limited applied to the Provincial
Government for a reduction in the prioe of Beer. They
were suocessful and you have them to thank for this
reduction.
Increase in Employment
Since this company was formed instead of a decrease in
employment there has actuallyv been an increase, thus
before the formation of the company 310 people 'were
given work and today 338 people are being employed.
Atleast 1,500 people are dependenton Brewery Products.
Increased Payroll
The monthly payroll prior to the formation of this ’new
company aggregated $32,465.62. Today the monthly
payroll has reached the total sum of $39,055.64, an in-
crease of $6,590.02 per month, all paid to Manitoba
citizens who spend it in Manitoba.
^ITHISESPEAKSIFOR ITSELFIT"!
Patronize Home Industries
•Dial ^ ^ m ^ j DiaU