Heimskringla - 15.07.1936, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.07.1936, Blaðsíða 2
2. SlÐA., ! MEIMSKRINCLA WINNIPEG, 15. JÚLÍ, 1936 KIRKJUÞING HINS SAMEINAÐA KIRKJUFÉLAGS ÍSLENDINGA í NORÐUR AMERÍKU FundargerS Fjórtánda ársþing liins Sam- einaða Kirkjufélags íslendinga í Norður-Ameríku var sett í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg þann 26. júní 1936 kl. 4 e. h. Þingsetningin hófst með því að sálmurinn nr. 638 í sálma- bókinni ,var sunginn og 'þar næst flutti séra Jakob Jónsson bæn. Sagði forsetinn, séra Guð- mundur Árnason því næst þing- ið sett og las ávarp það, sem hér fylgir: Ávarp forsetans Kæru kirkjuþingsmenn og gestir: Það er mér mikil ánægja, að brjóða yður velkomna á þetta fjórtánda ársþing kirkjufélags vors. Það eru nú liðin fimm ár síðan þing var síðast háð hér í kirkju Sambandssafnaðarins í Winnipeg. Vér, sem þá vorum hér stödd, minnumst enn með ánægju og þakklæti þeirra mjög alúðlegu og rausnarlegu við- taka, sem vér þá nutum af hálfu safnaðarins. Það hefir verið venja í ís- lenzku kirkjufélögunum báðum frá byrjun, að halda þing sín á mismunandi stöðum frá ári til árs. Þessi venja er einkar- heppileg, því að hverju þing- haldi fylgir uppörfun og hvatn- ing, einkum úti um bygðir. Og þó að langt ferðalag kosti tals- vert fé og oft mikla fyrirhöfn, er gagnið, sem unnið er með þinghaldinu á þennan hátt svo mikið, að það margborgar bæði fyrirhöfn og kostnað; og það gæti ómögulega orðið jafnmik- ið, ef þingin væru ávalt haldin á sama stað. En eins og sagt var til forna, að allar leiðir lægju til Rómaborgar, svo má segja um Winnipeg, að þangað liggja tíðast leiðir manna úr öll- um íslenzkum bygðum í þessu fylki og víðar að. Vér höfum því alla ástæðu til þess að ætla og vona, að þetta þing verði vel sótt. Vil eg nú biðja alla þá, sem taka þátt í störfum þingsins, hvort sem þeir eru fulltrúar eða ekki, að sækja fundi þess vel, og að láta önnur erindi, sem þeir kunna að þurfa að rækja, fyrst ferðin féll hingað, bíða þar j til eftir þingslit. Eg vona að enginn misvirði það, þó að eg j beri fram þessa ósk nú strax í byrjun. Þegar litið er yfir liðið ár við hverja þingsetningu, virðast þeir atburðirnir, sem í fljótu bragði sýnast skifta miklu máli, oft fremur fáir. í sögu hvers fé- lagsskapar hlýtur starfið lengst af að ganga sinn jafna gang, án þess að mikilla breytinga verði vart. En það er misskiln- ingur að ætla, að þau tímabilin, þegar kyrð er yfir starfinu, séu þýðingarlítil, og að þroska sé aðeins að vænta þegar hreyfing- in á yfirborðinu virðist sem mest. Hver stofnun, sem hefir verulega fest rætur í mannlegu félagi, og sem uppfyllir ein- hverja þörf mannanna, styrkist hvað mest og bezt, og afkastar bezt sínu ætlunarverki, þegar líf hennar er sem rólegast og umbrotaminst. Meðan hún hef- ir nógan lífsþrótt til þess að verjast hnignun, meöan hún samsvarar eðlilegri þörf í mann- félaginu, er henni engin hætta búin; því að líf hennar er þá hluti af hinu stærra almenna lífi, sem brýst fram í öllu starfi mannanna bæði andlegu og lík- amlegu. Það er aðeins þegar stofnunin verður viðskila við líf- ið sjálft, þegar hún megnar ekki lengur að uppfylla neina þörf eða þrá mannanna á yfirstand- andi tíma, sem að henni fer að hnigna, þá er hinn þurri fúi kominn í innviði hennar, og þó að byggingin sé enn glæsileg hið ytra, er falls hennar ekki langt. að bíða. Þetta liðna ár hefir ekki ver- ið viðburðaríkt í félagsskap vorum. Starf vort hefir haldið áfram föstum og jöfnum skref- um, þótt ekki hafi verið margt í sambandi við það, sem út á við hef'ir vakið sérfetaka at- hygli. Sömu starfsmenn hafa verið að verki á sömu stöðum að mestu leyti og næsta ár á undan. Þess má þó geta, að í fyrra um þetta leyti var það ekki fullráðið, að séra Jakob Jónsson ílentist hér vestra. En áður en árið, sem hann réðist hingað fyrir upphaflega, var liðið, /(hafði hann afráðjð að dveljast hér lengur og réðist til safnaðanna í Vatnabygðun- um í Saskatchewan. Kom fjöl- skylda hans að heiman á síð- astliðnu hausti, og vil eg nota þetta tækifæri til þess að bjóða hana velkomna hingað ■ enn, að sá félagsskapur hafi fyrir hönd kirkjufélagsins. Er góðfúslega orðið við öllum sann- There are at letast FIVE REASONS why every home needs a telephone... When you install your ’?*a OWN HOME TELEPHONE you immediately acquire 1. PROTECTION 2. PROFIT 3. CONVENIENCE 4. PLEASURE 5. PRESTIGE This modern convenience, whiclh. is the most complete and lowest priced form of insurance you can buy for the home, will bring you an en- viable sense of security and protection which alone is well worth the few cents a day your Telephone will cost. Make use of Manitoba's Greatest Public Utility THE TELEPHONE Manitoba Telephone System koma séra Jakobs og f'rúar hans hingað vestur fyrir lengri tíma oss öllum mikið ánægju- efni og söfnuðum þeim, sem þau hjón starfa hjá, óefað hið mesta happ. Aðrir prestar félagsins hafa starfað á sömu stöðum og með sama hætti og áður: séra Eyjólfur Melan í Nýja-lslandi, séra Philip M. Pétursson í Win- nipeg, þjónar hann nú bæði Sambandssöfnuðinum og Úní- tarahöfnuðinum enska, sem not- ar kirkju Sambandssafnaðar við morgunguðsþjónustur; eg hefi þjónað söfnuðum mínum á Lundar og Oak Point, sem að undanförnu, og sömuleiðis flutt guðsþjónustur af og til á fjór- um öðrum stöðum; séra Rögn- valdur Pétursson hefir, sem að undanförnu oft verið kallaður til að gegna prestsverkum bæði hér »í Winnipeg og annars stað- ar. j Eins og öllum, sem hér eru ! staddir, mun vera kunnugt, hef- ir Lr. Ingi Borgfjörð lokið guð- fræðisnámi við Meadville guð- ■ fræðisskólann f Chicago á þessu vori með ágætiseinkunn. Hefir kirkjufélag vort styrkt hann eft- ! ir föngum við námiö, og er I mjög ánægjulegt til þess að : vita, að sú hjálp, sem það hefir látið honum í té, hefir komið að góðum notum. Vil eg hér með láta í ljós samfögnuð minn og félags vors með þessum efnilega námsmanni og óska honum og konu hans til allra heilla, hvar sem að starfssvið þeirra á kom- | andi árum verður. Stjórnarnefnd félagsins hefir haldið marga fundi á árinu, og hafa þeir af stjórnarnefndar- S mönnum, sem eiga heima ptan ! Winnipeg, lagt á sig ekki alllitla fyrirhöfn við að sækja þá. Kann t eg þeim öllum beztu þakkir íyr- I ir skyldurækni þeirra og áhuga. j Starf nefndarinnar á þessu ári ! hefir að ýmsu leyti verið erfitt, einkum vegna f járhagslegra erf- iðleika, sem óhjákvæmilegir voru, sökum kostnaðar, sem Lagt var í. Og þó að því sé ekki lokið enn að ráða fram úr þeim erfiðleikum, þá hefir þó vonum betur úr þeim ræzt. Annars ætla eg ekki að ræða um fjár- hag félagsins hér, |en vil biðja menn, að veita því nákvæma at- hygli, hvemig hann stendur, er skýrslur féhirðis og fjármála- nefndar verða lagðar fram. Það segir sig sjálft, að félagið getur ekki unnið starf sitt á nokkurn viðunanlegan hátt án þess að hafa nokkurt fé handa á milli. Og fé getur það ekki haft ann- að en það, sem söfnuðimir | leggja Því til. Tillög þeirra hafa j heldur farið minkandi þessi síð- i ustu ár„ sem stafar af fjárhags- j örðugleikkum þeirra sjálfra; en | vonandi er, að í framtíðinni . greiðist nokkuð fram úr þessu og að tillögin geti aftur orðið nokkuð ríflegri en þau eru nú. Eins og að undanförnu hafa útvarpsmessur þær, sem fluttar hafa verið á árinu frá Sam- bandskirkjunni í Winnipeg, ver- j ið mjög vinsælar. Br í mínum : huga enginn vafi á því, að þær j eru eitt hið bezta útbreiðslu- ! meðal fyrir frjálsar trúarskcð- j anir meöal Vestur-íslendinga. Er vel farið, að til þeirra hefir verið vel vandað og á bæð; prestur Sambandssafnaðar í Winnipeg og söngflokkur þakk- ! ir skyldar fyrir starf sitt við j undirbúning þessara guðsþjón- ! usta. Hitt er rétt að taka fram I hér, að það er ekki, eins og margir virðast halda, Sam- I bandssöfnuður í Winnipeg, sem ber kostnað af útvarpinu; kirkjufélagið gerir það og hefir haft þó nokkurn kostnað af því. Eins og að undanförnu, hefir the American Unitarian Associ- ation styrkt starfsemi vora hér með sínu alkunna örlæti og vel- vild í garð frjálstrúarhreyfing- arinnar meðal Vestur-íslend- inga. Hefir það aldrei brugðist gjörnum og skynsamlegum til- mælum frá vorri hálfu. Vil eg hér með leyfa mér að benda öll- um safnaðafulltrúum á það, að áfar áríðandi er, að öll viðleitni sé sýnd í því að skifta sem rétt- ast og að standa í skilum við the American Unitarian Associ- ation. Á einum nefndarfundi félags vors' í apríl var rætt um það, að æskilegt væri, að félag i vort gæti sent erindsreka á maí fundi A. U. A. í Boston þetta ár. Var auðvitað ekki hægt að kjósa neina beinlínis til þeirrar farar, þar sem að félagið sjálft var engan vegin fært um að taka þátt í ferðakostnaði erindsreka, en hann er óhjákvæmilega nokkuð mikill. En útkoman af þessari ráðagerð varð þó sú, að við dr. Rögnvaldur Pétursson, fórum austur., Áttum við löng samtöl við embættismenn og meðlimi stjórnamefndar A. U. A. og skýrðúm þeim frá aðstöðu safnaðara vorra hér vestra og starfi þeirra. Er það að mínu áliti bæði vel við eigandi og nauðsynlegt, að einhverjir full- trúar frá kirkjufélagi voru sæki þessa árlegu fundi sem allra oft- ast að því verður við komið. — 'Hafa venjulega liðið allmörg ár á milli þess að nokkrir héðan að vestan hafi sótt þá. Yfir höfuð vil cg mæla með því eindregið, að félagsskapur vor standi í sem nánustu sambandi að hægt er við A. U. A., ekki aðeins að því er snertir fjárhagsleg við- skifti, heldur líka hið persónu- lega samband við þá ágætu menn, sem þar veita málum forstöðu. Alt sem gæti miðað til þess að veikja það samband væri oss í óhag. Vonandi verð- ur kleift að standast þann kostnað, sem slíkar ferðir hafa í för með sér. Eg vil hér minnast þess, og láta í Ijós þakklæti stjórnar- nefndavinnar og fulltrúa, að þeir dr. Rögnvaldur Pétursson og Mr. Svemn Thorvaldsson hafa á þessu ári hlaupið mjög drengi- lega undir bagga með stjórnar- nefnd félagsins og lánað henni ELECT Ald. PAUL BARDAL LIBERAL CANDIDATE An expe r i e n ce d, c a p a b I e< iadmin- istrator, pledged to serve the interests of the p e o p I e of Winnipeg. BARDAL, PAUL 1 Support all city Liberal candidates in order of preference Safnaðarfulltrúar: Frá Sambandssöfnuði í Win- nipeg: dr. Magnús B. Halldórs- son, hr. Ólafur Pétursson, Miss Elín Hall, hr. Jón Ásgeirsson. hr. Friðrik Sveinsson. (Varafull- trúar, Miss Sigríður Jakobsson, Miss Hlaðgerður Kristjánsson, hr. Thorvaldur Pétursson, hr. Gunnar Erlendsson, Miss Guð- björg Sigurðsson). Fulltrúar annara safnaða: Stephan B. Stephansson, Pin- ey; Mrs. Guðrún Johnson, Ár- nes; Mrs. Lily Bjamason, Lang- ruth; Mrs. Guðrún Mathews, Oak Point; Miss Kristín Benson, Gimli; Guðm. Björnsson og Mrs. Guðm. Björnsson, Riverton; Finnbogi Johnson, Christian Johnson, Mrs. Júlíus Bjarnason, Wynyard; Björn Björnsson og Mrs. Björg Björnsson, Lundar; Kristján P. Bjarnason og Jón Nordal, Árborg. Fulltrúar sunnudagaskóla: Miss Evelyn Jónasson og Miss Elsie ■ Thorfinnsson, Wynyard; Miss Helga Árnason, Lundar; allmikla fjárupphæð, sem óhjá-1 Guðm. Ó. Einarsson, Árborg. Gestir kvæmilegt var að fengin yrði, vegna þess mikla aukakostnað- ar, sem lagðist á félagið, eins og skýrsla féhirðis mun sýna. Þeir hafa fengið aðeins lítinu hluta þessa f'jár endurgoldinn; en vonandi verður hér á þessn þingi bent á einhverja mögu- ieika til þess að greiða það að fullu. Að svo mæltu vil eg segja þetta fjórtánda ársþing hins Sameinaða Kirkjufélags ís- lendingar í Norður-Ameríku sett, og biðja embættis- menn þess og fulltrúa að taka til starfa. Látum oss alla vinna fúslega og með alúð að fyrir- greiðslu þeirra mála, sem hér verða borin upp. Megi eining og samvinna ríkja í fyrirætlun- um vorum og framkvæmdum. MYs. Asta Sigurðsson, Lundar; Mr. og Mrs. Hannes Björnsson, Mountain, N. Dak., Kristájn Indriðason, Mountain; Mrs. Mekkin Guðmundsson, Lundar. iStjórnarnefnd Sambands kvenfélaganna og fulltrúa kven- félaga áttu sæti á þinginu og teljast í fundarskýrslu Sam- bandsins. Þá gerði dr. S. Björnsson til- lögu um að dagskrárnefnd væri skipuð. Tillagan var studd af séra Jakob Jónssyni og sam- þykt. Forseti nefndi þessa í dag- skrárnefnd: séra Philip M. Pét- ursson, K. P. Bjarnason og J. Nordal. Dr. Rögnvaldur Pétursson bað sér hljóðs. Talaði hann um Að því búnu var fundi frestað til Sunnudagsmorguns. Þing Sambands kvenfélag- anna var haldið á laugardaginn þann 2. Byrjaði það að morgni og stóð allan daginn. Skýrsla I um störf þess verður birt á öðr- 1 um stað. I Á laugardagskvöldið flutti séra Guðm. Árnason erindi, er hann nefndi ‘‘Heimspeki ofbeld- isins”. Verður það sennilega birt á prenti síðar. Var fyrir- lesaranum greitt þakklætisat- kvæði fyrir erindið.. iKlukkan ellefu á sunnudags- morguninn þann 28. fór fram guðsþjónusta á ensku í kirkj- unni, séra Sydney P. White- house frá Belfast á írlandi pré- dikaði. Er séra Whitehouse á ferðalagi um Bandaríkin og Canada og víðar, ásamt konu sinni. Þjónar hann únítarasöfn- uði í Belfast. j Eftir hádegi á sunnudag var farin skemtiför út í skemtigarð bæjarins í St. James, City Park. Voru margir í förinni og skemtu menn sér hið bezta, enda var veður ágætt. Fóru matar- og kaffiveitingar, sem kvenfélag Sambandssafnaðar hafði undir- búið, fram úti í garðinum. I Að kvöldi klukkan sjö fór fram guðsþjónusta aftnr í kirkj- unni. Séra Jakob Jónsson pré- dikaði. Fjöldi fólks var við- staddur. Flutti séra Jakob gagn- orða og skörulega ræðu við þetta tækifæri. Kirkjusöngurinn undir stjórn hr. Péturs Magnúss var ágætur. Framh. og megi þessar samverustundir j Heimskringlu, fjárhag blaðsins vorar hér næstu dagana færa og útgáfu-erfiðleika og styrk oss öllum mikla ánægju og þann, sem blaðið veitti málefni verða hvatning til meira og ein- kirkjufélagsins; hvatti hanr. lægara starfs fyrir málefni vort. menn til þess að kaupa blaðið og lesa. Þá mintist hann á Dr. Rögnvaldur Pétursson ; ræðu eftir séra E. J. Melan, sem gerði þá tillögu og dr. Sveinri ■ hefði verið prentuð á kostnaö F R ÉTTIR af alheimsþingi kvenna í Wash- ington, D. C., 31. maí til 6. júní. Eftir frú Andreu Johnson Björnsson stunddi, að förseta sé falið að skipa kjörbréfanefnd. Tillagan var samþykt og nefndi forseti þessa í nefndina: dr. R. Pétursson, hr. Guðmund Björns- son og hr. Björn Björnsson. — hr. Sveins Thorvaldssonar og yrði útbýtt ókeypis. á þinginu, kvað hann ræðu þessa ‘‘Leyfið börunum til mín að koma” vera þá beztu ræðu um sunnu- dagaskólamál, sem hann hefði Þegar nefndin hafði lokið starfi séð, og hvatti til þess að henni sínu, lagði hún fram eftirfylgj-' andi nöfn embættismanna fé- lagsins, /ulltrúa og gesta, sem hún lagði til að væri veitt þing- réttindi. Embættismenn og prestar: Séra Guðm Árnason, sér.a Philip M. Pétursson, séra Eyjólf- ur J. Melan, séra Jakob Jónsson, séra Rögnvaldur Pétursson, hr. Sveinn Thorvaldson, kapt. Jósep B. Skaptason, hr. Guðm. Eyford, dr. Sveinn E. Bjömsson, hr. Páll S. Pálsson. yrði komið út meðal foreldra og annara, sem létu sig sunnu- dagaskólamál einhverju skifta, eins víða og unt væri. Séra Jakob Jónsson bað sér hljóðs. Gat hann þess að ein- mitt þessa daga væri presta- stefna haldin á íslandi, og væri vel við eigandi, að þingið sendi þjóðkirkju íslands árnaðar- skeyti. Lagði hann til að for- seta væri íalið að senda skeytiö. Tillagan var studd af dr. R. Pét- urssyni og samþykt. Framh. iSeinni fundurinn var ekki eins fróðlegur, þar sem flest löndin höfðu nokkurn veginn sama stríðið og hér er í Mani- toba. Fólk úr bæjunum sent út á land með fáeinar skepnur og ögn af peningum til að kaupa matvöru fyrir. Eg held að ef landblettur væri lagður til handa þeim þá kanske gengi þetta betur, þau myndu vera stolt af að gera sem mestar um- bætur til að gera litla heimilið sitt vistlegra og framtíð barna sinna 'svolítið bjartari. I Einum erindreka frá íhverju landi var lofað að ávarpa á sínu eigin máli í útvarpið á mánu- ' daginn. ísland hefir ekki geng- ig í Sambandið og var Iþess vegna engin íslenzk kveðja. Eg | var áreiðanl^ega eina íslenzka i konan á þessum mikla fundi og | hefði mér verið ánægja að fá að ávarpa mína íslenzku vini, ^ en fyrir þessar kringumstæður var það ekki gert. Næsta dag voru lesnar skýrsl- ur frá tilheyrandi félögum og ; voru þau mörg og mismunandi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.