Heimskringla - 12.08.1936, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.08.1936, Blaðsíða 1
t L. ÁRGANGUR WLNNIPEG. MIÐVIKUDAGINN, 12. ÁGÚST, ,1936 NUMER 46 HELZTU FRETTIR InnanlandsófriSur á Spáni Á iSpáni hefir verið róstu- samt um hríð. Það hefir ekki verið neinu líkara, en þar geys- J aði bylting. Stjómin og upp- reistarmenn hafa átt í vopna- I viðskiftum öðru hvoru víða um J land. Og þúsundir manna hafa týnt lffi (um 25,000 manns, eft- j ir því som ein fregnin bar með sér, en fréttirnar eru mjög ó- samhljóða). En lum hvað stendur þessi stálastyr? Fascisminn og lýðræðið berj- ast um völdin. Eins og kunn- ugt er, skipa socialistar og kommúnistar jstjórn á (Spáni. Og fascistar og konungssinnar eru að reyna að steypa henni af stóli. Það eru stórbokkamir, sem byltingu þessari valda, en ekki hinir fátækari eða undir- okuðu. Auðvaldsblöðin hefðu að líkindum verið háværari um þessa byltingu, ef öðru vísi stæði á henni. En þó máttur uppreistarmanna sé mikill í fé og munum ihafa þeir ekki al- menning með sér, nema að því leyti, sem hann er háður þeim eða undirgefin, af öðtrum ástæð- um. Stjórnin hefir því ennþá getað brotið uppreistarmenn á bak aftur, er í harðbakka hefir slegið. Byltingin barst til Spán- ar frá Marokko, enda mun þar helzta maurabú uppreistar- manna. Á Suður^Spáni hefir upp- reistarmönnum orðið töluvert ágengt; hafa þeir heil héruð og bæi á valdi sínu. Áhlaup á Madrid hafa þeir gert, en orðið frá að hverfa. Norðar munu þeir ekki hafa komist. Vegna þess ,að uppreistar- menn hafa útvarpsstöðvar á Suður-Spáni 1 (hendi sér, ejru fréttimar svo oft ósamhljóma. Nokkrir herforingjar bæði í loft- og sjó-her Spánar, kváðu vera konungssinnar og nokkrir hafa gengið í lið með uppreist- armönnum. En óbreyttir liðs- menn eru með stjóminni og hafa af henni verið leystir und- an þeirri skyldu, að hlýðnast herforingjunum, ef þeir reyn- ist ótrúir. Hefir það haldið þeirn í skefjum. En einhver lít- ill hluti hersins, er þó sagt að hafi gengið í lið með uppreist- armönnum. í Gibraltar er sagt, að flug- vélar fljúgi stöðugt yfir sund- ið frá Marokko til Spánar, en ekki er vitað hvort þæí fara erindum stjórnarinnar eða upp- reistarmanna. Fyrir skömmu féllu sprengjur nærri brezkum skipum frá uppreistarmönnum; hótuðu Bretar illu, ef slíku héldi áfram, enda tók brátt fyrir það. Frá La Linea streymir fólk til Gibraltar og segir, að mörg hundruð manna hafi þar verið drepnir á götunum; fascistar eru þar einvaldir. Þessi uppreist á Spáni nær að einhverju orðið til annara landa. Og ýmsir þykjast Iþarna sjá íkveikjuna til annars Evr- ópu-stríðs. Þjóðverjar hafa sent 4 eða 5 flugskip til Spánar og þykjast með því vera að hefna fjögra þjóðverja, sem drepnir hafa verið í /uppreist- inni. Kennir Hitler stjórn Spán- ar um það og afsakar fylgið við uppreistarmenn með því. Hefir mikið veður úr þessu verið gert. En sannleikurinn er sá, að fleiri þjóðir gera þetta og styðja ýmist stjórnina eða upp- reistarmenn. ítalía og vina- þjóðir hennar gera það sama. Frakkland og Rússland er sagt að styðjji stjómina á Spáni. England og fleiri þjóðir selja báðum ófriðar-aðilum vopn. Að steypa spánska lýðveldinu, mun samt sem, áður reynast fascistum torsótt, nema aðrar þjóðir skerist í leikinn. En það verður þá ekki spanska lýð- veldinu einu, sem hætta ler búin, heldur öllum aðilunum. * * # Tveir um boðið í kosningunum, sem fram fara í The Pas og Rupertsland, verða aðeins tveir um boðið i hvoru kjördæmi. Hon. John Bracken forsætisráðherra sæk- ir í The Pas, sem hann Ihefir verið fulltrúi fyrir áður. Gagn- sækjandi hans er George B flokks. Nokkrir liberalar gengu úr flokkinum með Gouin, en fjöldin var kyr og fylgir Mr. Duplessis nú í bardaganum. Þrátt fyrir það þó Mr. Gouin gæti ekki haldið áfram sam- vinnu við Mr. Duplessis, er Union Nationale flokkinum af mörgum talinn vís sigur. Það j var Mr. Duplessis, sem gróf upp j og gerði heyrinkunna feikna fjáróreiðu í fari Taschereau- stjórnarinnar og sem henni varð að falli. Fundir Duplessis eru ekki aðeins vel sóttir, heldurj fylgja þeim hinar virðulegustu móttökur af hálfu kjóseinda, skrúðgöngur og horna-hljóm- leikar. Það virðist litið svo á af almenningi sem Duplessis hafi barist “góðri baráttu.” En hann álítur verki sínu Mainwaring, bæjarstjóri í Flini e^^ lokið fyr en hann hefir Flon. Hann er conservatívi. höggvið burtu hverja feyskna- vinaríkur norður þar og áhrifa- J Srein á tré • Tasohereau-stjórn- mikill. Er mikið talað um að arinnar, °S bina síðustu þeirra Bracken muni tapa, við hvaðitelur hann Godbout-stjórnina. sem það hefir að styðjast, og Henry Ford 73 ána Bílakóngurinn, Henry Ford, varð 73 ára 30. júlí. Blaða- menn, sem tal áttu við hann. segja hann eins ungan í anda og ffyr. Hann lítur björtum augum á framtíðina; segir aldrei hafa verið meiri mögu- leika en nú með öllum þeim vísindaframförum, sem orðið enda þótt sagt sé að hann hafi gert út 25 með nesti og nýja skó frá Winnipeg norður að vinna fyrir sig. í Rupertsland sækir W. W. Kennedy, K.C., frá Winnipeg, conservatívi og fyrrum sam- bandsþingmaður, og Oddur Ól- afsson frá Riverton (Fagra- skógi) sem óháður. Þingsæti þetta var ætlað f jármálHráð-, hafi. Hann býst við stórkost- herra McPherson, en hann lítur legri og bráðri breytingu í lifn- svo á sem stjórnarskútan sé að aðarháttum, húsakynnum, iðn- sökkva og flestir kjósa firðar aði og framleiðslu. Unga fólk- líf. ið sé hugsjónaríkara en nokkru * * * sinni fyr, og það haldi áfram að Heimsókn Roosevelts færa sér í nyt og til að betira TT . .____ líf sitt tæknina og uppgötvam- Heimsokn Roosevelts forseta . ® x-, j 01 -m' írnar. Eitt það goða sem hann til Canada 31. juli, var aðeins , , , ^ . , . ... , . * TT ser í hugsunarhætti þess, er að ívináttu skym gerð. Hann sagði ° „ það aliti pemnga ekki til þess, að íbuar Canada og Banda- r f, ° . . , , , , . að spara þa eða liggja a þeim, ríkjanna hefðu synt í verki,; . , .. .° . . . !ems og kapitalistarmr gen hvernig nagrannar þe.r væru; helduf u, v‘ra ha5 væn þeas vegna ekki «81.- lnoueir ( þar(ir mannkynslhs. legt, þó þá sem fyrir þessum þjóðum ráða fýsti að takast stöku sinnum í hendur. Á móti Roosevelt forseta tóku landstjóri og forsætisráðherra Canada. í gildi hjá borgar- stjóra í Montreal hélt Roosevelt ræðu á frönsku. Hafa republic- ar lagt það svo út, sem Roose- velt hefði með því vérið að vinna sér fylgi Frakka í austur fylkjum Bandaríkjanna. Svona er pólitíkin. * * * Quebec kosningarnar Fylkiskosningamar í Quebec fara fram innan viku. Undir- búningurinn er orðin langur og hann verður þeim mun bitrari, sem hann stendur lengur yfir. Flokkamir, sem um 'völldin berjast, eru í sjálfu sér aðeins tveir, liberalar og conserva- tívar. Leiðtogar þeirra eru Mr. Godbout, er við stjórn tók„ er Taschereau liberalstj ;órnin fór frá völdum. Hann hefir mynd- að nýtt ráðuneyti; eru fáir í því úr Taschereau-stjórninni. Hinn leiðtoginn er Maurice Du- plessis, conservatívi; en flokk- ur hans er nefndur Union Nat- ionale. Stendur þannig á þvf, að conservatívar og Paul Gouin, liberali, sameinuðust um að koma Taschereau- stjórninni frá völdum; Gouin reis upp á móti sínum flokki, gaf út blað og myndaðist um hann all-stór flokkur. En þeg- ar Taschereau-stjórnin var far- in frá völdum og Godbout tek- inn við, sleit Gouin samvinnn við conservatíva og hefst nú ekki að. Mr. Duplessis, con- servatívinn, tók þá einn við stjórn þessa Union Nationale- Ford óskaði sér þess, að hann væri yngri til þess að taka ein- hvern þátt í þessum breyting- um öllum og umbótum. Fregnritararnir mintu hann á, að hann hefði útrýmt hest- inum, og hvort honum nægði það ekki. ^ Ónei, það nægði ekki gamla manninum. Hann vill einnig útrýma kúnni. Hann segist lengi hafa verið að hugsa um það, að með aðstoð vísinda, hlyti að vera hægt, að breyta jarðargróðri í mjólk.alveg eins vel og betur en beljan gerði það. Hann kvaðst treysta sér, að koma þessu í verk á þrem árum, ef hann mætti vera að því. En svo væri ef til vill eins gott, að yngri kynslóðin fram- kvæmdi það. * * * Fjölkvæni í Egyptalandi Innanríkisráðuneytið í Egypta- landi hefir nýlega birt tölur, sem vakið hafa töluvert umtal. Af 302,682 giftum karlmönnum í landinu, eru 17,950 giftir tveim konum hver, 1,456 þrem konum og 147 láta sér ekki nægja minna en fjórar konur. Það eru aðallega stórbænd- urnir, hinir svokölluðu fellahs, sem eru fleirkvæntir og höfuð- ástæðan til fleirkvænisins hjá þeim flestum er sögð sú, að þeir geta á þann hátt fengið ó- dýrt vinnuafl. Egypsk lög banna ekki fleir- kvæni, en nú kváðu vera risin upp kvenfélög í landinu, sem hafa það fyrir aðalmarkmið, að fá fleirkvænið bannað með lög- um. Landstjóri Canada heimsækir Winnipeg Tweedsmuir lávarður og frú heimsóttu Winnipeg síðastllið- inn laugardag. Landsstjórinn er hér í embættiserindum. Á móti honum hefir verið tekið með kostum og kynjum. Aðal- stræti bæjarins var skreytt frá C.N.R. járnbrautastöðinni og norður fyrir ráðhús bæjarins. Á járnbrautastöðinni fagnaði 500 manns honum. Eftir það var farið til bæjarráðslhallarinn • ar og /tók John Queen, bæjar- stjóri, þar á móti honum. Var landsstjórinn boðinn velkom- inn imeð því að lesið var langt skrautritað ávarp til hans. Að því búnu fór hann suður aðal- stræti og lagði blómsveig í nafni Edward konungs VIII. á leiði hermanna. Önnur mót- tökuveizla beið hans svo í þing- húsi fylkisins. Landstjórinn var hrifinn að vexti þessa bæjar og framförum vestur-landsins; kvað þær eins- dæmi svo stutt sem væri síðan hér hefði ekkert verið nema endalaus auðn og óbygð. Hann þóttist verða að koma hingað aftur til að 'kynnast Vestur- Oanada betur. * * * Kommúnisti fær “kross” í Moskva var 18. júlí haldið upp á 60 ára afmæli Litvinoffs, og hefir stjórnin sæmt hann Leninorðunni. Stalin fendi honum símskeyti (en Litvinoff dvaldi þá í Montreux á Dardan- ella ráðstefnunni) og þakkar honum starfið, sem elzta starfs- manni bolsévíkastefnunnar og leiðtoga Sovét í utanríkismál- um. Einnig þakkar hann hon- um í nafni Sovétríkjanna fyrir ötula starfsemi til eflingar frið- inum, í þágu hinna vinnandi stétta. * * * Frakkar þjóðnýta hergagnaiðjuna i Fyrir fulltrúadeild franska þingsins kom fyrir nokkru frumvarp til laga um þjóðnýt- ingu hergagnaiðjunnar á Frakk- landi. Með lögum þessum eru hergagnasmiðjurnar ekki tekn- ar af eigendunum, en ríkinu er trygður þannig lagaður umráða- réttur yfir þeim, að rekstur þessarar iðju verði á hverjum tíima aðeins miðaður við hern- aðarlþarfir Frakklands sjálfs. Ennfremur á með lögum þess- um að útiloka, að um stórkost- lega fégróðastarfsemi geti ver- ið að ræða í sambandi við her- gagnasmiðjuna, en á slíku þyk- ir oft hafa borið, á kostnað franska ríkisins. Frumvarpið var samþykt í deildinni. * * * Brytjar hval í sundur Hið mikla skip Queen Mary rakst nýlega á 70 feta langan hval í rúmsjó og drap hann. Enska blaðið “Daily Tele- graph” skýrir frá þessu, og er skeytið sent frá fréttaritara blaðsins, sem var um borð í Queen Mary. Fréttaritarinn skýrir svo frá: Við vorum á harðri ferð, um 29 mílur á klst., þegar alt í einu sást kolsvart skrímsli, fullra 70 feta langt, beint fyrir framan stefni skipsins. Eftir nokkrar sekúndur skarst stefni Queen, Mary í hvalinn, en ekki urðu menn varir við á- reksturinn, nema þeir, sem sáu til hvalsins. Sjórinn umhverfis skipið lit- aðist blóði á stóru svæði og kjölfarið varð blóðrautt svo j langt sem augað eygði. Frá Japan í Japan eru 2,200 þús. út- varpstækja í notkun. í allri Asíu eru annars ekki talin nema 2,500 þús. útvarpstæki og þykiv þetta m. a. glöggt merki þess, hversu langt Japanir skara fram úr öðrum Asíuþjóðum í öllum framförum nútímans. * * * Japanska ríkið keypti fyrír tveim árum þrjár smáeyjar af amerísku félagi. iSamanlagt flatarmál eyjanna var um 40 fer-kilom. og á þeim bjuggu nokkrir tugir hálfviltra Mon- góla. Japanir töldu þarna góða aðstöðu til bómullarræktar og se.ndu snemma á árinu leiðang- ur þangað til þess að rannsaka skilyrðin nánar. Leiðangurinn er nú nýlega kominn heim aftur eftir þriggja mánaða árangurs- lausa leit að eyjunum. Þykir fullvíst að þær hafj sokkið við eldsumbrot. Eru Japanir að vonum sárir yfir kaupunum, en seljendurnir telja sig hafa sloppið vel. * * * Uppskeruhorfur Samkvæmt síðustu skýrslum um uppskeruhorfur í vestur- fylkjunum, segir að í Mani- toba megi búast við þrem- fjórðu af meðal uppskeru, en í Alberta og Saskatchewan að- eins helmingi, af meðal upp- skeru. Öll uppskeran er sagt að muni verða svo lítil, að hún hafi aldrei minni verið nema árið 1919, en þá var hún aðeins 165 miljónir mæla. * * * Grikkjakonungur valtur í sessi iFrá Grikklandi berast fréttir um, að þess geti orðið skamc að bíða, að Georg konungur verði aftur hrakinn frá völdum. Hann hefir reynst ráðríkur og oft tekið fram fyrir hendur á þingi og stjórn. Fimta ágúst gaf hann t. d. forsætisráðherra, John /Mataxas, alræði í hermál- um. Og með hervaldi má heita að stjórnað sé. En þjóðin vill losna við hvorttveggja, konung- inn og ofbeldið. * * * Hjálp! hjálp! | Verzlunarráð Edmonton-bæj- ar sendi forsætisráðherra King skeyti s. 1. föstudag og biður um að sambandsstjórnin stöðvi hið fyrsta útgáfu “Aberharts- peninganna.” Þessi peninga- skírteini Alberta - stjórnarinnar komu í umferð 5. ágúst. Verzl- unarráðið telur útgáfu slíkra peninga brot á landslögunum. Ennfremur biður verzlunairáð- ið Mr. King, að koma í veg fyrir, að atvinnuleysiskostnaður Edmonton-bæjar verði goldin í þessum peningum, en bæjar- ráðið í Edmonton hefir lofast til að taka skírteinin góð og gild. BRJEF Herra ritstjóri Heimskringlu, Kæri kunningi! Mér til afþreyingar og dægra- styttingar skrifa eg þessar lín- ur, en alls ekki í því augna- miði að þær geri mig frægan, né heldur alræmdan, sem þó væri betra en ekkert. Eg las nýlega grein eftir próf. Sigurð Nordal þar sem hann segir að maður eigi að gefa útrás því, sem í huganum býr, en ekki fyrna það, eins og gamalt hey eða smjör-belgi. Þetta þótti mér gott, eins og flest annað, sem drýpur af penna þess stórgáfaða manns. En vel á við um mig það sem St. G. St. segir: “Letingjanum of stutt er Eilífð til að vakna.” í síðustu Heimskringlu voru tvær greinar, sem sérstaklega vöktu mig til umhugsunar. Greinar þessar eru: “Hvað er Social Credit?” sem eg býst við að sé eftir þig, ritstjóri góður. Hin greinin heitir: “Málfrelsi,” eftir P. B. Báðar þessar greinar eiga brýnt erindi til almennings og ættu að vera lesnar með at- hygli. Eg vil þá leyfa mér að athuga þessar áminstu greinar að nokkru, og byrja þá fyrst á “Málfrelsi,” eftir P. B., því eg býst við að verða fjölorðari um þá fyrnefndu. Málfrelsisgrein- in ber það með sér að höfund- ur er óánægður við íslenzku blöðin út af því að fá ekki að birta þar skoðanir sínar ó- hindraður. Þetta er illa faríð. Við, sem höfum keypt og lesið íslenzku blöðin meir en fjórð- ung aldar, vitum það, að við getum illa staðið okkur við að útbola úr þeim einmitt þeim mönnunum, sem skýrast hugsa og bezt skrifa. Einn af 'þeim mönnum er Páll Bjarnason. Páll er tví- mælalaust talinn af öllum hugs- andi mönnum einn sá allra snjallasti á ritvellinum, sem við Vestur-íslendmgar höfum á að skipa. Væri hér um einhvern “flónskjamma” eða jafnvel mið- lung að ræða, hefði eg auðvitað leitt þetta hjá mér. En vera má að skoðanir P. B. séu að einhverju leyti hjáróma við skoðanir okkar hinna ‘‘rétt- trúuðu,” þá gerir það minst til, við myndum þá sízt telja eftir okkur að leiðrétta piltinn, og sýna honum fram á skoðana- skekkjur hans. Ekki er mér grunlaust um að Heimskringla myndi drjúg- um auka kaupendalista sinn, að minsta kosti hér á ströndinni, á meðan við værum að sann- færa P. B. um réttmæti skoð- ana vorra. Fólki er nú alment farið' að skiljast það, að stjórn- málin eru þau mál, sem allra þýðingarmest eru, og í raun og veru þau einu, sem nokkru varðar. Það er því hættulaust fyrir nokkurt blað að birta vel samdar igreinar um þau mál, jafnvel þó um stórfeldan skoð- anamun væri að ræða. Til dæmis veitti eg því athygli, að grein eftir Miss Salome Hall- dorson vakti afar mikla eftir- tekt. Sömuleiðis ýmsar grein- ar ef.tir hr. Mjálmar Gíslason, séra H. E. Johnson, sjálfan þig um svik þjóðbandalagsins við Blálendinga og Hvað er Social Credit, o. fl. Einnig eru ræður séra Phil- ips lesnar með miklu athygli og aðdáun, sökum hinnar miklu mannúðar og skarpskygni, er þar birtist. Ekkert fimbulfamb til að kitla tilfinningar auð- trúa almennings. Alt þetta fólk, sem eg hefi nefnt, hefir skrifað um stjórn- mál, hvert upp á sinn máta, og alt hefir það stefnt að því sama takmarki, að bæta úr hinu mikla böli, sem mannkynið á við að stríða. Með öðrum orð- um, stjórnmál, frá sjónarmiði mannúðarinnar. Það er nú ekki lengur talin meðmæli m e ð nokkru blaði eða tímariti að þau lofist til að fylgja engri stefnu |í stjórnmálum. Hins vegar er það blátt áfram talin heigulskapur að láta sig engu varða þau mál, sem þjóðfélag- inu er fyrir mestu. Frh. á 5 bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.