Heimskringla - 03.03.1937, Page 3

Heimskringla - 03.03.1937, Page 3
WINNIPEG, 3. MARZ 1937 MEIMSKRINGLA 3. SlÐA ingu kirkjunnar um táradalinn þar sem Lucifer ríkti í trássi við drottinn og alla dýrðlingana. — Kæfandi kyrstaðan lá sem lam- andi martröð á mannkyninu en margir vöknuðu þegar Vestur- heimur tók að byggjast. Vísind- in glæddust og menn tók aftur að dreyma þegar ný vonarveröld birtist í vesturátt. Menningar- framför síðari alda er fyrst og fremst að þakka endurkastinu frá nýlendulífinu í Ameríku og Ástralíu eins og eg ætla mér að sanna í ofurlitlu kveri sem mig langar til að koma á framfæri ef kringumstæður leyfa. Það er samt misskilningur að halda þá alla háum hugsjónum haldná er hingað fluttu. Því fer fjarri. Margir komu aðeins til að græða gull á annara erfiði og hvergi hefir þeim gefist betra tækifæri. Meðan hinn ötuli elju- maður hrauð mörkina og bygði sér bústað, á meðan æfintýra maðurinn gekk í skógin til veiða og landkönnuðurinn leitaði að málmum, sat reifarinn heima og hugleiddi hvernig hann mætti helst og fljótast ná í uppskeruna ‘af annara sæði. Honum tókst það meðan nýlendu maðurinn var alt of önnum kafinn til að gefa honum gaúm. Fræðirit geta aldrei gefið eins glöggt yfir- lit yfir ástandið og fornsagan um Fafnir dreka og Sigurð hinn hugumstóra. Drekinn er tákn-1 mynd þeirrar dýrslegu nægju- ; semi er liggur á gullinu og I heimskast af ofnautn og iðju- leysi. Sigurður, hetjan, er stað- göngumaður allra þeirra er vilja draga auðæfin úr tröllahöndum til gagnsemdar fyrir þjóðina. — (Mér til ánægju get eg ennþá ÚU lagt ritningarnar þótt hempan sé farin til helvítis). Þessi bar ungur landsins. Eitt sinn var Hughes spurður: “Hvað eru lög?” — ‘Hvað sem dómararnir úrskurða,” var svarið. Aftur og aftur hafa þau lög er Roosevelt fékk samið verið dæmd ógild og sama má segja um þau er ríkin hafa samþykt. Nú er svo komið að hvorki alríkið né sambands- ríkin hafa rétt til að semja lög nema með samþykki æðsta-rétt- ar. Vil eg sanna þetta með fá- einum dæmum. — Lögin sem Roosevelt-stjórnin samdi til ör- yggis iðnaði og landbúnaði voru dæmd ómerk af því að hin ein- stöku ríki höfðu einkarétt á því að semja slík lög. Nú mætti þá álykta að hin einstöku ríki' — (States) hefðu rétt til að setja þvílíkar reglur, en bíðum við. — Árið 1920 gerðu kolanámumenn í Kansas verkfall svo til vand- ræða horfði, járnbrautarlestir komust ekki leiðar sinnar, skól- um var lokað, verkstæði stöðv- uðust og menn komust naumast úr rúmunum fyrir kulda. Ríkis- stjórinn Allan kvaddi þingið saman til aukasetu og lög voru samin er áttu að bæta úr bágind- um en yfirdómurinn ónýtti þau, sagði að ríkið skorti vald til þess. Sama er að segja um lög er Oklahoma samdi til að vernda þá er verzluðu með ís og reglu- gerð er Tennessee setti um verð- ! lag á bensín. Hvar er nú lýð-. | ræðinu komið þar sem lög, er , löngu liðnar kynslóðir sömdu, eru látin ónýta alt sem samtíðin semur að úrskurði aldurhnignra dómara er útnefndir voru af af- dönkuðum forsetum. Fyrsta atriðið á stefnuskránni er því að ná yfirráðunum í eigin hendur og það atriði er nú þegar svo á hugum manna að eitthvað verður áreiðanlega gert í því efni DANARFllEGN Magnús Tait Mér hefir borist bréf frá Mrs. Magnús Tait frá Vancouver, B. C., um andlát manns hennar 6. desember 1936. Við sveitungar Magnúsar Tait sál. viljum hér með votta okkar innilegustu hluttekning konu hans og börn- um og öllum aðstandendum, og láta hér fylgja fáein þakkarorð til hins framliðna fyrir hans á- gætu viðkynningu á samferðinni, og sem minningin mun lifa um eftir hans dag og aldrei gleym- ast okkur. Magnús Tait sál. var fæddur á Þingvöllum í Helgafellssveit 18. sept. 1869. Foreldrar hans voru átta stendur nú einmitt hvað núna á næstunni. Margar leiðir hæst í henni Ameríku. Sú bar- j eru til þess. Lincoln f jölgaði átta er insta innihald allra vorra j dómurunum þar til hann hafði þjóðmála og heimsmála. ‘‘Því öruggan meirihluta í dómnum. hvert sinn er veltandi vestan úr Kringum árið 1865 var því á- geim að virkjunum bárurnir ríða i kvæði aukið við viss lög að dóm- þá braka við hlekkir á þúsundum stólarnir hefðu ekkert vald til að þeim er þegjandi frelsisins bíða.” i ónýta þau, og það hreif. Svo er TT , , ,, „ einhig hægt að breyta stjórnar- Hvað veldur? hver veldur? skránni Qg afnema tilhlutunar. varð Grettir að orði er hann rétf æðsta.dóms j löggjö‘finni en þreytti reiptog yið drauginn ^ gatt að gegja er þ&g miklum erf_ forðum. Hver heldur um allar iðleikum bundið þar sem til þess þessar harðlæstu fjárhirzlur í þarf ekki einungis tvo þriðju at- auðlandinu ágæta? Hvorki meira kvæða j báðum málstofum þings. né minna en hinar bleiku og ing hel(lur einnig jákvæði þrjá blóðlausu hendur dauðans. Einu fjórðu allra ríkjanna. sinni las eg bók um Japan eftir i , ' þann mann er einna bezt skildi . es Vlkja að bvi er ,mer þá þjóð, Lavcadio Hearn. Bókin i v‘róist mestu gróðrarmerkin í endar með þessum orðum: “Eim amerisku Þjóðlífi og þær stefn- í dag stjórna andaðar kynslóðir j ur er Þi h°rfa- landinu og þjóðinni.” Satt bezt1 fn hugsjóna er þjóðin glötuð að segja á þetta ekki einungis j hví þær eru meginmáttur fram- við japönsku þjóðina heldur kvæmdanna. En hugsjónir verða fleiri þar sem reglur og Iög, er ehki gripnar upp af götunni; þær eitt sinn gátu verið ágæt, eru f^ðast í vitund afbragðs manna látin gilda þótt breyttar kring- j °£ þroskast með þjóðinni. Skáld- umstæður hafi gert þau úrelt. in eru siaendur er greina meinin Alt afturhaldið heldur sér dauða-1a bak við tjöldin og knýja menn haldi í stjórnarskrána og fornar 'tn sjálfsþróunar. Fátækt og venjur og virðist ekki skynja að ömurleiki hversdagslífsins er af lífið er framrás og breyting og beim ieiddur út á leiksviðið, í hver kynslóð verður að semja j aliri sinni auðvirðilegu nekt. — sér lög eftir sínum þörfum. Með Það er hinn hraparlegasti mis- þessu laginu höfum við lent í j skilningur að skáldin geri þetta stjórnarfarslegu öngþveiti þar að ganmi sínu; af strákslegri sem einn dómari getur, með at ■ ’ löngun til að meiða mann. Þeir kvæði sínu, kollvarpað þeim lög- j Sera hað til að vekja nákvæm- um er kjörnir fulltrúar þjóðar-jiega sömu kendir og kvikna er innar hafa samið. f yfirrétti smekkmaður lítur vanþroska Bandaríkjanna sitja níu dómarar jurtir í illa hirtu blómabeði. Sá og ráða atkvæði 'hvert samin lög j einn en andlega glataður sem séu samkvæmt stjórnaj-skránni gerir sig ánægðan með það á- eður ekki. Séu þau það ekki j stand er engan vegin getur heit- dæmast þau ómerk, hversu nauð- ið siðuðum mönnum sæmandi. Það er hlutverk skálda að segja mönnum til syndanna, en gefa Teitur Guðmundsson og kona hans Sigríður Magnúsdóttir. — Ungur kom hann til þessa lands, mun aðeins hafa verið þrettán ára, og upp frá því hóf hann lífs- baráttuna upp á eigin reikning. Fyrstu árin átti hann heima í Winnipeg og svo nokkur ár í Argyle bygð. Keypti þar land og bjó á því um tíma. Seldi það síðar og flutti til Melita bygðar. Árið 1896 giftist hann eftirlif- andi ekkju sinni, Þórunni Ein- arsdóttur Jóhannessonar frá Kambfelli í Eyjafirði og Guð- rúnar Abrahamsdóttut konu hans. » Þau hjón Magnús og Þórunn eignuðust átta börn, hér talin eftir aldursröð: Thelma Regina, dó sex ára gömul; Edward Byron á heima í Miami, Fla., giftur stöðvum, sem vér nutum aðstoð- ar Magnúsar Tait sál. í 30 ár. En með falli hans hefir hrokkið í sundur strengur, er bezt og kærst ómaði. A. Johnson (frá Sinclair) —Staddur í Rock Island, 111., í febrúar. ÍSLENDINGAR STOFNA GULLNÁMUFÉLAG synleg sem þau kunna annars að vera. Nú eru fjórir afturhalds- samir dómarar í yfirréttinum, er j þeim samtímis dirfsku og löng- ávalt eru andvígir öllum nýmæl- um, en lifa og hærast í bókstafn- um. Þrír eru nokkuð frjáslyndir og greiða oftast atkvæði með rýmri skilning á grundvallarlög- unum. Það eru dómararnir Stone, Brandes og Cardozo. — un til endurbóta. Það er hið dýrð- lega hlutverk skáldsins að láta manninn ekki tefja lengur við drafið með hjörðinni. í skáldsögu Krists, kannaðist sonurinn fyrst við frumburðarrétt sinn til að lifa sem maður. Þá fæddist Tveir, Hughes, háyfirdómari og honum' hugsjónin um fegra líf Roberts eru beggja blands en þó ! og hann flúði svínin og hélt hefir háyfirdómarinn fremur, heimleiðis. Við dagblaða lestur hallast á sveifina með hinum og daglegt skraf ofbýður manni frjálslyndu svo atkvæði Ro-^einatt hugsjóna örbyrgðin og berts eins ræður oftast úrslitun- j sjálfsánægjan, er betur athugað um. Hann er hinn ókrýndi kon- eiga þó Bandaríkin f jölda af gáf - uðum og góðum rithöfundum. — Hygg eg það sannmæli hjá Krist- mann Guðmundssyni að Rúss- land og Ameríka framleiði nú beztar bókmentir enda eru flestir hinir meiriháttar höfundar Bandaríkjanna býsna róttækir í skoðunum. Þetta bjargar þeim líka frá því bölsýni er einkennir flesta höfunda í Evrópu, að sögn. Meðan þjóðin á slíka Vökumenn verður altaf nokkur von um að hún vakni til meðvitundar um mátt sinn til mikilla afreka. “En líkamalaus lifir sálin ekki í þessum heimi að minsta kosti”, segir Jónas frá Kaldbak og hygg eg það sannleika. Undarlegt að þessi Mikleyjar bóndi skyldi muna þetta þar sem margir guð- hræddir virðast tíðum gleyma því að Jesús minnist á daglegt brauð í sjálfu Faðirvorinu. Nú er svo komið að hið stælta sjálf- stæði kemur einstaklingnum að litlu haldi gagnvart vélinni. Hún gleypir hann lifandi hvort sem honum er það ljúft eða leitt. Á flóttanum fær hann ekki undan komist því hennar er jörðin og alt sem á henni lifir og hrærist. Veiti hún honum vinnu verður hann aðeins sem eitt hjólið í þessu sálarlausa bákni. Hafi hún hans ekki þörf verður hann vinnulaus og sveltur. Vilji hann bjargast upp á eigin spýtur hrekur hún hann af hólmi því hennar er mátturinn. Sem ein- staklingar megnum vér ekki að veita mótstöðu, en samtaka get- um vér yfirstígið hana með því að eignast hana. Þá getur hún orðið þægur þjónn er megnar að leggja undirstöðu nýrrar og betri menningar, annars drepur hún okkur fyr eða síðar. Þetta er á vitund margra manna og öflugir flokkar styðja margshátt ar viðleitni í þessa átt þótt enn- þá sé skamt komið með fram- kvæmdir. Samt má geta þess að stjórnin hefir á þessu ári, sent nefnd manna til skandinavisku landanna til að rannsaka sam- vinnu aðferðir þeirra en þóer þjóðir þar eru einna lengst á veg komnar í þessu efni, enda gætti kreppunnar þar minna en annar- staðar. Heppilegasta leiðin mundi máske sú er Svíar nota. Þeir byrja með því að rannsaka hvert iðnaðar fyrirtækin selji framleiðslu sína of hátt. Ef svo reynist setur stjórnin samskon- ar fyrirtæki á fót og árangur er sá að alt að 80% af iðnaði lands- ins er að meira eða minna leyti í höndum stjórnarinnar. Framh. Kristínu Laxdal; Clara Valen- tine; Reginald, giftur Veru Guest; Thelma Regina; Leonard, giftur Bergþóru Einarsson; Lawrence; Theodore; Kristján Adolph, öll til heimilis í Vancou- ver nema Thelma, sem á heimaj í Oakland, Calif. Magnús sál. var ástríkur eig- inmaður og faðir, og annaðist heimili sitt með frábærri um- hyggju. Hann var prúðmenni þar, sem annarstaðar. Alt sitt langa veikindastríð bar hann með stillingu og aldrei heyrðist möglunaryrði um þann þunga kross sem á hann var lagður. Mr. Tait sál. flutti til hinnar svonefndu Pipestone-bygðar árið 1896, sem sumir nefndu fyrst Melita-bygð. Sýndi hann strax mikinn ötulleik á öllum sviðum, hjálpfýsi við alla, og einlægni. Heimili þeirra hjóna var því eins og miðpúnktur; þangað kom fjöldi fólks úr öllum áttum, aðal- lega á sunnudögum. Þar var þessi sólskinsblettur, sem allir vildu Vera á pg njóta. Um þetta er mér sérstaklega kunnugt. Þar voru alskonar skemtanir og hánn þar sjálfur ætíð í broddi fylking ar, sem öllu öðru. Þegar ís- lendingar höfðu sínar árlegu skemtisamkomur á sumrin, þá var venjan að Magnús sál. hélt aðalræðuna, sem ætíð var skýrt hugsuð, full velvildar og óbilandi áhuga. Og þótt lítið virðist þá má eg hér með til að minnast litla laufskálans, sem hann vana- lega skreytti árlega, og þessi litli lundur hafði svo margt til síns ágætis; þar ríkti alúðlegt við- mót, göfuglyndi og ánægja stjórnendanna. Eg sé Magnús Tait svo vel í anda á þessum stað, þar var hann í sínum rétta sessi, að gleðjast með glöðum, eins og hitt, að styðja og hugga þar sem sorgin barði á dyr. Hann var ritfær í bezta máta um hvaða efni sem var, ritaði hér oft æfi- minningar samferðamanna sinna og lét í ljósi samhygð sína, og gaf þeim öllum á drengilegan hátt það sem þeim bar. Og eins og áður er sagt, fyrir hans ágæti á öllum sviðum, var hann kjörinn friðdómari í sveitinni. Nú, þeir sem þekkja það starf hljóta að kannast við að það er mjög vandasamt starf og verður oft að sigla milli skers og báru. En þetta tókst honum farsællega, sem alt annað, og því starfi mun hann hafa haldið þar til hann veiktist fyrir 16 árum af svefn veiki. Lá hann þá lengi að heita mátti rænulaus. Og þótt hann kæmist á ról og bati sýndist töiu- verður, þá samt náði hann sér aldrei eftir það. Þetta heilsu Ieysi hans var harmur allrar bygðarinnar, líkt og ský er dreg- ur fyrir sól, því nú var auðséð að hann gat ekki lengur verið okkur alt í öllu eins og áður. Fyr- ir tveimur árum síðan flutti hann með alla fjölskyldu sína yestur á Kyrrahafsströnd ti Vancouver. En við sama heilsu leysið átti hann þar að búa þar til hann andaðist 6. des. s. 1., sem áður er sagt. Já, litla fagra frið- sama sveitin okkar gamla, með hólana, hæðirnar, dalina, hlíð- arnar, skógana, akrana og læk- ina syrgir hann; það var á þeim Þér som notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BtrgSir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ANÆGJA Það hefir verið á vitund margra, að gull sé að finna í rík- um mæli, í nánd við bæina Kee- watin og Kenora, og í fyrndinni (1896 til 1906) voru gullmillur, ein í Keewatin og önnur í Ken- ora. Grjót var flutt með járn- braut og á börðum eftir vötnum, malað og hreinsað mörgum míl- um frá því er það var grafið úr jörðu. Erfiðleikarnir og kost- naður voru svo miklir á slíkri framleiðslu að þótt ríkar námúr væri, gat það ekki borgað sig. Á þeim tímum var gull aðeins 17 dali oz. en kostnaður að grafa og mala 12 dali tonnið utan flutnings. Ekki höfðu þeir þá heldur þau tæki að geta náð öllu því gulli er í grjótinu var. Til dæmis má geta þess að Sultana náman, 7 mílur suðaustur frá Kenora, er gaf af sér um $50,000 vikulega, þegar sú náma var í bezta gengi, og malaði sitt grjót á staðnum, er nú að ráð- gera að hreinsa yfir allan sand er áður var hreinsaður, svo er sagt að með nýjustu tækjum, sé hægt að ná 7 dölum meira úr tonninu en áður var gert og <ostnaðurinn tvöfalt. minni en áður og gullið tvöfalt hérra í verði, $35 dali oz. Með þessum breytingum á gullprís og nýjustu tækjum að framleiða gullið úr berginu, hef- ir aftur á ný byrjað nýtt gull ‘boom” hér í grendinni. Nýir fundir hafa fundist næstum vikulega; er því útlitið að alt verði hér á flugi og ferð með vor- inu. Næstum því 1,000 námu- óðir hafa verið numdar síðast iðið ár, og upp að þessum tíma. Menn hafa komið úr öllum átt- um að nema sér lóðir eða kaupa, og byrjað hefir allareiðu að róta til á mörgum lóðum. Sá hængur er þó á þessum gullfundum, að erfiðleikar og kostnaður á að vinna grjótið, er svo að slíkt er ekki á eins manns færi. Svo eina úrræðið til að geta unnið þessa gullfundi, verða þeir er hafa fundið, að fá hjálp utanað með því að gera slíkt að hlutafé- lagi. í þessari gullnámu hreyf- ingu, sem hér er að gerast hafa íslendingar ekki staðið hjá að- gerðarlausir. Áhugamaðurinn M. J. Thorar- insson náði sér í átta námulóðir vestur af Blue Star og Wendigo, námum sem báðar eru í miklu á- liti, afstöðu þessara beggja náma, mun Thorarinsson hafa haft í huga þegar hann hóf leit sína vestur af þeim, líka hefir lóðin S. 135 verið honum nokk- urskonar áttavísir. Árið 1896 var sú lóð numin og seinna unnin lítillega, á þeirri lóð hafði fund- ist gull í ríkum mæli, en þar sem það fanst var æðin aðeins fimm þumlunga á breidd, var því að- eins kraflað það sem efst var í þeirri litlu æð. Vegna kostnað- ar var ekki haldið áfram. Þó voru unnin öll skylduverk. Til að ná eignarétti á þessari lóð hefir Mr. Thorarinsson keypt forgangsrétt. Maðurinn er af mörgum þektur fyrir vöndugheit og laus við alla f járglæfra pretti. Mun hann því hafa keypt for- gangsréttin að lóðinni S. 135 til að geta fengið nánari kynni af æð þeirri er fundist hafði hreint gull í, og sem stefnir á aðra lóð er hann á, leggur hann því bæði fé og krafta í að grafa dýpra og sem bar þann árangur að á 23 feta dýpi hafði æðin breikkað um 30 þuml., sem bendir til þess að hér sé um Replacement æð að ræða, og sem hafa reynst vel, eins og til dæmis náman við G‘ondreau, Ont. Slík kaup hefðu aðrir ekki gert, þeir hefðu látið sér nægja afstöðuna við Blue Star og Wendigo, og þá fundi er hann hafði allareiðu fundið á hinum lóðunum, en af trúmensku í að hafa meir en aðeins líkleg- heit, keypti hann forgangsréttin Frh. á 8. bls. PENINGALAN undir Lánskipulögum til heimilis-endurbóta 1. TIL AÐGERÐA HEIMILISINS. Lánið má nota til aðgerða^ utan- eða innanhúss. Til þakklæðningar, aðgerða á sólskýlum, veggjum, undir- stöðu o. s. frv., þetta fellur alt undir þenna lið. 2. TIL ÞESS AÐ STÆKKA HEIMILIÐ. *Nú er gott tækifæri til að byggja bílskúr, blómastofu eða nýja álmu við húsið eða þessháttar. 3. TIL UMBÓTA Á HEIMILINU Umbætur teljast: ný vatnsleiðsla; miðstöðvar hitun; lýsing; aðgerðir á eldhúsi; umbætur á kjallara; veggja tróð; málning; pappírslagning o. fl. LÁNIN greiðast með jöfnum mánaðarlegum afborgun- um yfir þriggja ára tímabil, og eru veitt þeim sem eiga heimili sín og hafa þær tekjur að þeir geta staðið við þessar afborganir. önnur trygg- ing er ekki heimtuð. ÓKEYPIS bæklingur sem skýrir þessa lánskilmála á öllum útbúum. Biðjið um eintak. • the ROYAL BANK O F CANADA /

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.