Heimskringla - 03.03.1937, Side 8

Heimskringla - 03.03.1937, Side 8
8. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. MARZ 1937 FJÆR OG NÆR Sækið messu í Sambandskirk j una Tvær guðsþjónustur fara fram í Sambandskirkj unni í Winnipeg næstkomandi sunnudag eins og undanfarið, á ensku kl. 11. f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Prestur safnaðarins messar við báðar guðsþjónustur og pöngurinn er undir stjórn Bartly Brown við morgun messuna og undir stjórn Péturs Magnús við kvöldmess- una. Með því að sækja messu í Sambandskirkj unni styðjið þér góðan málstað. Hafið það í huga og sækið kirkju reglulega. * * * Messa í Sambandskirkjunni á Gimli sunnud. þ. 7. marz n. k., kl. 2 e. h. * * * Samkoma til styrktar sumarheimili Samkoma verður haldin í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg, mið- vikudaginn 17 marz, til arðs hinu fyrirhugaða sumarheimili barna á Hnausum við Manitoba-vatn. Gangast konur í Sameinaða kirkj^ufélaginu fyrir þessu mik- ilsverða starfi, að koma upp heimili þarna fyrir íslenzk börn í bæjum, sem engan kost eiga á, að njóta sumarins í sveitinni. Á samkomu þessari heldur prófess- or Watson Kirkconnell ræðu um íslenzka ljóðagerð, en Guttorm- ur skáld Guttormsson frá River- ton les upp kvæðaflokk, er hann hefir sjálfur ort. Guttormur er hér ekki daglega gestur og þeir sem aldrei hafa hlýtt á hann flytja kvæfii sín, ættu að setja það á minnið, að þess gefist nú kostur þetta kvöld. Margt fleira sagði forseti kvenfélaganna sem að þessu standa, Mrs. (dr.) S. E. Björnsson, að yrði þarna til skemtana og verður ger frá því sagt í næsta blaði. Hér er að- eins verið að draga athygli að góðri samkomu, sem í vændum er og sem að haldin er til styrkt- ar einu mesta velferðarmálinu, sem íslendingar hér hafa með höndum haft, velferð íslenzkrar æsku. Séra Guðm. Árnason messar á Lundar sunnud. 7. marz, 1937. * * * Sambandskirkjan í Wynyard, sunnudaginn 7. marz. Kl. 11 f. h. sunnudagaskóli. Kl. 2 e. h. messa (á íslenzku). Ræðuefni: Erfða synd og friðþæging. * * * Skemtið ykkur með því að koma á Bridge Party og skemtikvöld yngri kvenna Sambandssafnaðar á hverju laugardagskvöldi. Skemt- unin verður höfð í fundarsal kirkjunnar. Til skemtunar verða spil, söngur, hljóðfærasláttur og fleira. Næstkomandi laugardag skemtir Páll S. Pálsson með gamansöng. Á hverju laugardags kveldi verður dregið um verð- laun en að átta vikum liðnum hér frá verða $10.00 verðlaun í pen- ingum veitt þeim sem hæsta spilavinninginn hefir yfir allan tímann sem á þessum laugar- dagsskemtunum stendur. Fjöl- mennið! Lærið að vera ung í anda. * * * Y. P. R. U. Dance! Monday, March 8, Young Peo- ple’s Club of the Federated Church, will hold a dance in the Good Templar’s Hall, Sargent Ave. and McGee Street. Music will be supplied by the Actimist Orchestra, seven pieces. Ad- mission will only be 25c. The Dance begins at 8.30. Don’t for- get—come and bring all your friends. * * * Utanbæjargesta er á Þjóð- ræknisþinginu voru er það var sett, var getið í síðasta blaði. En í gestahópinn bættust margir síðar. Skal hér á þá minst, er Heimskringla var vör við: Frá Lundar Mr. og Mrs. sr. Guðm. Árnason Séra G'uðmundur var lengst af skrifari á þinginu. Mr. og Mrs. Ingim. Sigurðsson. Philip Johnson Jón Einarsson Vigfús Guttormsson, kaupm. Ágúst Magnússon sveitaskrifari og kona hans Benedikt Rafnkelsson. Frá Glenboro Séra Egill Fafnis. Flutti hann gott þjóðræknis-erindi á þing- inu s. 1. miðvikudag eða síðasta þingkvöldið. G. J. Oleson Guðm. Lambértsen Frá Árborg Séra Sigurður ólafsson Guðmundur Einarsson Kristján Pétursson Gunnar Sæmundsson Frá Riverton Mrs. Jónas Doll Frá Leslie Haraldur Thorsteinsson Frá Wynyard Pétur S. Thorsteinsson Frá Foam Lake J. G. Breiddal S. Markússon Frá Tantallon Pétur Árnason Frá Mountain Björn Olgeirsson Frá Keewatin Jón Pálmason Frá Selkirk Bjarni Dalman K. K. Ólafsson Helga Thorsteinsson * * * Tímarit Þjóðræknisfélags íslendinga XVIII. ár, Winnipeg, Man. Ragnar Lundborg: Réttarstaða íslands. (Dr.) Stefán Einarsson: Frá Guðmundi Friðjónssyni. Arnrún frá Felli: Á fomum stöðvum (saga). Richard Beck: Aldarfjórðungs- afmæli Háskóla fslands. Jakob Jónsson: fsland á Kross- götum. Rögnv. Pétursson: K. N. Júlíus. Rögnv. Pétursson: Dr. Jur. Ragnar Lundborg. Margaret A. Björnseon: Heima á Fróni i J. M. Bjarnason: Fáorð minning Sigurðar Jóhannssonar. Jón Jónsson: Slysið á Brákar- sundi 0. T. Johnson: Þórður (saga). Sig. Júl. Jóhannesson: Ávarp Fjallkonunnar (kvæði). Jakobína Johnson: Jöklarnir horfnir (kvæði). Jakobína Johnson: Mér söng í huga síblítt lag (kvæði). Jóhann Briem: Minni Vestur-ís- lendinga 1878 (kvæði). Elinborg Lárusdóttir: Vonin (kvæði). Margaret A, Björnson: Specu- lation (kvæði) B. E. Johnson: Seytjánda Árs- þing Þjóðræknisfélagsins — (fundargerð). George VI. Bretakonungur (mynd). * * * Við lát ó. S. Th. Að fylla skarð hins mæta manns, Mestan sýnir vanda. Sárt nú allir sakna hans, Syrgja góðan landa. Það er þjóðræknisatriði að kaupa íslenzkan mat og neyta hans! Þar sem eg enn hefi töluvert eftir af vörum þeim sem eg fékk frá íslandi í vetur, og af því að það er nauðsynlegt að þær selj- ist sem fyrst hefi eg ásett mér að setja verðið niður sem hér segir. Þetta er langt fyrir neð- an markaðs prís, en vegna óum- flýjanlegra ástæða verð eg að losast við allar þessar vörur. Harðfiskur.....18c pundið Kryddsíld......25c dósin Mjólkurostur ... 40c pundið Síma og póstpantanir afgreiddar tafarlaust. G. FINNBOGASON Sími 80 566 641 Agnes St. Wpg. ¥ ¥ ¥ G'ott framherbergi með eða án húsgagna til leigu frá 1. apríl. 591 Sherburn St. Sími 35 909. MINNINGAR UM ISLANDSFERÐ Frh. frá 1. bls. not its copy of Heimskringla; hardly an Icelander who is not learned in the sagas. The þjóð- sögur and the stories of Einar Kvaran, Gestur Pálsson are read avidly, and consequently literary judgment has been preserved. (This is no time to go into the bókasafn); Matthías Thordarson in the Þjóðminjasafn. Davíð Stefánsson is probably the fin- est lyric poet for decades. (I had a most happy introduction to his poetry by hearing him read it himself almost continually for , four days on the boat from Reykjavík to Leith). | One charming feature of life in Iceland is the curious com- bination of sophistication—as in the capital — and naivete, as found in the country ánd in the small towns. The fisherfolk are big and sturdy—as befits their Viking background, but there is something elemental about their complete dependence on the sea and on the weather. “Brim” and “sjór” are two of the first words I learned. If there is a large herring catch, even the women help. They are summoned at any hour of the day or night to come and cut the fish. There they stand wrapped in shawls, at the long tables, going through barrel after barrel of fish. I suspect I developed a social consciepce, watching them shiver in the cold. Nothing is as grim as the havoe wreaked by a storm. The people who live close to the sea move out of their homes in terror, and the water comes through the streets in great waves. There is an intense and naive patriotism among these families, a deep- rooted love of home, and a pas- sionate desire to maintain the old order. Unfortunately the patriotism that prevails in Iceland has limi- tations. This leads me to a rather unpleasant observation. The Icelanders at home have little interest in the Vestur-ís- lendingar unless they have rela- tives in this country. Otherwise they are completely indifferent to our collective progress and welfare, and almost unconscious of our achievements. We Ice- landers in America maintain an almost one-sided connection with the homeland, and I think it well not to delude ourselves about the strength of the bond. The question has been brought before me of the problem of per- petuating among ourselves na- tional traditions and national culture. My generation, that is the people of Icelandic origin who have been brought up and educated in this country—is a diffused one, and it is going to be increasingly difficult to main- tain an organization which will hold us tógether on purely racial and social grounds. On the other hand there is the cultural back- ground which is probably great- er than we suspect, and no doubt accounts for any achievements in educational and professional fields that the Icelanders have made in America. My contention is therefore, that we will eventually reach the point where a society will hold together on cultural grounds only, and whereas in my case, the interest was stimulated first by seeing the land from which these traditions spring, that is hardly prerequisite. We have heard a great deal about our heritage and the wealth of aesthetic experience which can be ours after some study in a fascinatíng and unique field— Norse literature. It is hardly out of point to refer to it again on this occasion. I can only urge my generation to take advantage of it—as I intend to do if I ever learn the weak and strong de- clensions of nouns masculine, feminine and neuter. There has been established a scholarship for Icelandic students from the Old Country to study in Canada. The objective should be to establish a similah scholarship for Canadian students to enable them to study their mother tongue and native literature in Iceland. We have a Society which will be able to do this if it has the proper cooperation. I only regret my inability to express adequately my obliga- tion to the land of my fathers, and the experiences with which it has provided me. íslendingar stofna gullnámufélag Frh. frá 3. bls. á lóðinni S. 135 er bendir á að hér sé um mjög líklegan gullfund að ræða, líka hafði hann fundið sýnilegt gull er mundi gefa upp í 40,000 dali úr tonni af grjóti en slíkt má ekki reiknast sem jafn- aðartala. Mun þó mega fullyrða að meðal tal myndi vera um 12 til 14 dala virði af gulli í tonninu, því þótt föll finnist af hreinu gulli, þá er mikið grjót sem þarf að vinnast sem ekki er gullberandi, sér- staklega á meðan æðin er aðeins 5 þumlunga, má þess vegna ekki álykta aðal verðleikan fyrri enn neðar kemur og æðin breikkar. Nú hefir Mr. M. J. Thorarins- son, stofnsett félag, er hann nefnir Thor Gold Mining Syndi- cate, 370 Stradbrook St., Winni- peg, Man. Hann hefir fengið annan dugnaðarmann í félag með sér, er íslendingum í Winni- peg er vel kunnur, Mr. Skúla Benjamínsson, þeir hafa löglegt leyfi að selja þrjú þúsund units, fyrir $10.00 dali unit-ið, hvert unit mun gilda 300 til 500 hluti (shares). Áhugi og dugnaður Mr. Thor- arinssonar er af þeim toga spunnin, að aðdáunarvert er. — Vonandi er að þeir fái þá tiltrú og styrk frá löndum vorum að þeim megni að halda forráðum í þessu nýstofnaða félagi, jafn- framt að leiða í Ijós þann fjár- sjóð er náman hefir að geyma. Það væri óþarfi að fara að skrifa langt mál um þær tvær Við Kviðsliti? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðimar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. “THERMIQUE HEATERLESS PERMANENTS” THE ERICKSON’S BEAUTY PARLOR 950 Garfield St. Open 9—6 p.m. Phone 89 52* námur er nú eru vinnandi rétt austur af námulóðum Mr. Thor- arinssonar, því um þær hafa dagblöðin gefið næstum því dag- legar fréttir. • Blue Star byrjaði fyrir alvöru í haust og er að setja sig í stand til að framlpiða, áður hafði löng- um tíma verið eytt í að bora með demantsborum til að kanna dypt og verðleik quartz-æðanna er leiddi það í ljós að hér var um auðuga gullnámu að ræða, ný- lega hefir það félag bætt við sig 25 lóðum, þúsund ekrur að flat- armáli á þessum nýja viðbætir hafa fundist margar æð^r er reynst hafa að geyma 12 til 17 dala virði af gulli í tonninu. Austur og vestur af Blue Star er Wendigo náman, er hefir framleitt gull síðan í vor. Nú er verið að setja inn nýjar lyfti- vélar, til að geta flutt grjótið upp úr námunni í stærri stíl, er ályktað að eftir þær umbætur muni Wendigo námnar framleiða 25 þúsund dali mánaðarlega. Er því á öllu að merkja að Mr. Thorarinsson hafi ekki gert sitt gullnámu landnám út í bláinn. Björn Magnússon —Keewatin, Ont. ÍSLENZKA BAKARIIÐ 702 SARGENT AVE., Wlnnipesf Einasta íslenzka bakaríið í borginni Vörur sendar heim samstimdis og um er beðið. — Pantanir utan af landi Eifgreiddar fljótt og vel. Sími 25 502 THOR GOLD Mining Syndicate NAMURNAR ERU 20 MILUR AUSTUR AF KENORA, ONT., Vlö ANDREW FLÓA — LAKE OF THE VVOODS Félagið hefir umráð á 400 ekrum í námulandi við Andrew Bay, Lake of the Wooás í Ken- ora-umdæmi. Sýnishom af handahófi í nám- unni hafa reynst frá 50c upp í $40,000 úr tonninu og í Channel Sampies eru frá 60c upp í $60.00 í tonninu. KAUPIÐ NÚ— A $10 HVERT UNIT (300—500 hlutir í Unit) Thor Gold Mining Syndicate Head Office: 505 Union Trust Bldg., Winnipeg- Man. Ráðsmenn: Forseti: M. J. THORARINSON 370 Stradbrooke St., Winnipeg Skrifari og féhirðir: SKCTLI BENJAMTNSON Whittier St., St. Charles, Man. Safnbréf vort inniheldur 15 eða fleiri tegundir af húsblómafræi sem sérstak- lega er valið til þess að veita sem mesta fjölbreytni þeirra tegunda er spretta vel inni. Vér getum ekki gefið skrá yfir það eða ábyrgst vissar og ákveðnar tegundir því innihaldinu er breytt af og til. En þetta er mikill peningaspamaður fyrir þá sem óska eftir indælum húsblómum. Bréfin 25c; 5 bréf $1.00, póstfritt. ÓKEYPIS—Krýningar verðskrá auglýsir 2000 frætegundir DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Barna Skór “Braemore Junior” Skór Eaton “Leather Soldier” Fótabúnaður Fara vel! Eru móðiins. Sér- staklega vel gerðir! Þessar þrjár tegimdir eru flokkaðar undir “B r a e m o r e” nafnið.— “Brogues” og “Oxfords” úr svörtu eða brúnu kálfskinni. Ein spentir eða T-spentir ilskór úr gljáleðri. Allar tegundimar em með Goodyear sólum og skiinnieppum. — Stærðir 8% ............$2,75 Stærðir 12% til 3 4 Q Parið............I W Sterkir eins og nafnið bendir til! Oxford-sniðnir úr svörtu eða brúnu kálf- skinni. Uskór úr gljáleðri. Leður sólar og robber hælar Stærðir 8 til 10% (4 A Q Parið..............I Stærðir 11 tU 2 PQ Parið..............I BarnaskódeUdin, á Fimta Gólfi EATON J. K. do you play 0 BRIDGE? 0 The Junior Women of the First Icelandic Federated Church cordi- ally invite you and your friends to play Bridge Saturday nights, start- ing February 20th in the Church Parlors, Sargent and Banning. Unusual prizes being offered. Refreshments served, followed by sing-song and dancing. Come and enjoy a réal sociable evening with your friends. ADMISSION 25c Bridge starts 8:15 sharp Utsala á heimatilbúnum mat “Junior Ladies’ Aid” í Fyrstu Lútersku kirkjunni efna til sölu á “Waffles” Tiglabrauði og kaffi. Þar verður líka seld Rúllupylsa, brúnt brauð, vínarterta,'pie, kökur, o. s. f. Tiglabrauðið verður undir umsjón Mrs. O. V. ólafson, en hin matarsalan verður undir umsjón Mrs. P. Bardal. Mrs. H. Eager lítur eftir kaffi tilbúningnum. Salan byrjar kl. 3 e. h.—10 e. h. í fundarsal kirkjunnar FÖSTUDAGINN 5. MARZ pollution of taste in America by the availability of magazines and Tímarit Þjóðræknisfélagsins , bad literature, but the contrast 1936, er hýkomið út og er til sölu J is grim.) In the University it- hjá skjalaverði félagsins S. W. self there are outstanding men in Melsted, 673 Bannatyne Ave., literature and philosophy; there Winnipeg, Man. Efni ritsins er is Guðmundur Finnbogason in þetta: the national Library (Lands-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.