Heimskringla - 22.09.1937, Síða 3

Heimskringla - 22.09.1937, Síða 3
WINNIPEG, 22. SEPT. 1937 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA Men of true learning and great j scholarship have been silenced and driven from their posts, while their places have been fil- led by screaming propagandists, who, like “the daring young man on the flying trapeze,” leap nimbly from one outrageous falsehood to another, “with the greatest of ease”. We ought to be thankful from the bottom of our hearts that we yet enjoy freedom of speech, and still may exercise the privilege of discus- sing and examining our institu- tions, be they political, commer- cial or educational institutions. We may be thankful that our educational system, with all its weaknesses and faults, is still in- tact, and free from political in- terference. We must admit, however, that education in the democratic countries has proved a disap- pointment to many. Perhaps those men of the past who de- veloped our institutions of learn- ing expected too much of them, and perhaps, so do we. Great things were hoped for all man- kind, through the spread of knowledge, which was to realize the dreams and ambitions of humanity. Education, in the sciences in particular, was to ac- complish what religion had fail- ed to do. Men like Huxley in the latter part of the 19th cen- tury believed implicitly that if wei acquired mastery over the forces of Nature through know- ledge of the working of the Iaws of Nature, we could create a new heaven and a new earth, molded to the highest aspirations of the human mind. And his view- point largely determined the course which our institutions of • learning and our public schools were to take. As a result of the spread of knowledge, peace and prosperity, justice and good- will among men were to trans- form the world and free human- ity from poverty and all forms of misery. But why say more? The last twenty-five years Tiave shattered many of our hopes; we are confused and panic-stricken, and live in fear of the wrath to come. Why has education failed to realize the hopes of past genera- tions? Perhaps the charge level- led at our schools and universi- ties that they were too material- istic in outlook and teaching, may not be without foundation. Perhaps we have been too busy turning knowledge to the uses of the money-changers and the stock-company promoters. Per- haps we have piled up the fruits of learning on the altar of the Golden Calf. Those who are in- clined to believe that this is so, may agree with Channing, who almost a century ago, took what was then the minority point of view in regard to education, and courageously spoke out against what he felt was the grave lack in the educational process of the age, namely, the lack of high moral purpose. He said: “By education men mean al- most exclusively intellectual training. For this, schools and polleges are instituted, and to this the moral and religious dis- cipline of the young is sacri- ficed. Now, I reverence as much as any man, the intellect: but never let us exalt it above the moral principle. With this it is most intimately connected. In this its culture is founded, and to exalt this is its highest aim. Whoever desires that his intel- lect may grow up to soundness, to healthy vigor, must begin with moral discipline. Reading and study are not enough to per- fect the power of thought. One thing above all is needful, that is the disinterestedness which is the very soul of virtue. To gain truth, which is the object of the understanding, I must seek it disinterestedly. Here is the first and grand condition of intel- lectual progress. I must choose to receive the truth, no matter how it bears on myself. I must follow it, no matter where it leads, what interests it opposes, to what persecution or loss it lays me open, from what party it severs me, or to what party it allies. Without this fairness of mind, which is only another phrase for disinterested love of truth, great native powers of understanding are perverted and led astray: genius runs wild: “the light within us becomes darkness.” It is not my place to tell you what stand you should take in re- gard to education. I am not fit- ted to deal with the problems which confront you in your scholastic careers: your teachers have that responsibility to face with you, while you are in their charge. They are faced with a heavy task, which requires pa- tience and courage to perform. But I know they are glad and All-Canadian victory for pupils of DOMINION BUSINESS COLLEGE at Toronto Exhibition Pupils of the DOMINION BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, were awarded FIRST PLACE in both Novice and Open School Championship Divisions of the Annual Typing Competition. Miss GWYNETH BELYEA won first place and silver cup for highest speed in open school championship with net speed of 92 words a minute.. Mr. GUSTAVE STOVE won first place and silver cup for highest speed in Novice Sec- tion of typing contest. His net speed was 76 words a minute. Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil, won second place for accuracy in the novice division! Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. student, came fourth in the open school championship section! The Dominion sent four pupils to Toronto and they won two firsts, a second and a fourth place! The contest officials announced at the Coliseum before an audience of 9,000 people that the Dominion Business College, Winnipeg, had the best showing of any com- mercial school in the competition! There were 107 contestants! ENROL NOW DOMINION BUSINESSCOLLEGE WINNIPEG FOUR SCHOOLS: THE MALL— ST. JAMES — ST. JOHN’S — ELMWOOD willing to make the many sacri- fices which their duties demand. I do not pretend to know what their thoughts are in this mat- ter; perhaps the words of the great American Theodore Parker express something of what faces teachers and students alike. — Parker was greatly concerned with the educational problems of his day, and we know that the difficulties confronting educat- ors a half-century ago, are not ess to-day. “But there are difficulties in the way of education” (he says) as in all ways but that to de- struction. There is no panacea to educate the race in a moment, and with no trouble. It is slow work, the old way of each man toiling for himself, with labor and many prayers: the Christ- ian way of the strong helping the weak, thinking for them and aiding them to think for them- selves. Some children can scramble up the mountains alone, but others the parents must carry in their arms. The way for wise men is to think and toil and toil and think, remembering that “Zeno and Chryssipus did greater things”, so say Seneca, in their studies, than if they had led armies, borne offices, or given laws, which indeed they did, not to one city alone, but to all mankind . . . .” . No doubt it is hard work to overcome these diffi- culties, slow work to get around them. But there are many en- couragements, our freedom from war, the abundance of physical comforts in our land: the rest- less activities of the American mind, which requires only right direction: in the facility with which books are printed and cir- culated: in the free schools which have done so vast and beautiful a work: in the free spirit of our institutions which have hitherto made us victorious everywhere: but above all, in that religion which was first re- vealed to a carpenter, earliest ac- cepted by fishermen, most pow- erfully set forth by a tent-maker —that religion which was the Bethlehem star of our fathers, their guide and their trust, which has nothing to fear, but everything to hope from know ledge widespread among the peo- ple, and which attains its growth and ripens its fruit when all are instructed—mind, heart and soul. With such encouragement, who will venture to despair?” Ladies and gentlemen, in clos- ing, and in the light of the re- marks I have just quoted, I should like to venture beyond the proper. confines of my sub- ject and say a word or two on a matter which I know is a deli cate one to discuss. I refer to the chapel service which is con- ducted in this school, each morn- ing. In all earnestness I say to you, that, to disturb your feel- ings in this matter, lies farthest from my heart. While I for one, do not subscribe to a formal creed or accept a set of doctrines defining my beliefs, I am con- vinced of the need of the chapel service, which is conducted in the spirit of the teachings of Jesus, and therefor, I urge you to join with your teachers in the chapel service. I believe that it will give you strength to face your daily tasks, and inspire you to make your studies serve your highest ideals. Although you may hold divergent opinions on race and religion, the chapel ser- vice will unite you in your desire to be tolerant, fair and upright: so difficult and so vital is it be- coming in these times when the whirlwinds of racial and relig- ious hatreds are threatening to engulf modern civilization and hurl the world back to barbarism Something of what I am trying to say, and so clumsily, has been finely expressed by St. Theresa 16th century. Can we not all | smíðinu til gildis. agree that we stand in need of her gentle admonishing? In a letter to her nuns she wrote as follows: “Let us look at our own faults and not at other persons. People who are extremely correct them- selves are often shocked at everything they see. However, we might learn a great deal from the very persons we censure. — Our exterior comportment and manners may be better—this is well enough, but not of first im- portance. We ought not to in- sist on everyone following in our footsteps, nor ttike upon our- selves to give instructions in spirituality, when, perhaps we do not even know what it is. Zeal fór the good of souls, though given us by God, may often lead us astray, sisters: it is best to keep our rule, which bids us ever to live in silence and in hope. Our Lord will care for the souls that belong to him. And if we beg his Majesty ta do so, by his Grace we shall be able to aid them greatly.” TIL ÆSKULÝÐSINS Útvarpserndi flutt af William Allen White Viturlegasta greinin í stjórn- arskrá vorri er ákvæðið gegn aðalsstéttar nafnbótum. Bein afleiðing þessa ákvæðis er það, að ameríska þjóðin hefir haldist miðstéttarþjóð í hálfa aðra öld. Vitanlega hafa myndast hér þjóðfélagsstéttir; en engar þeirra eru arfgengar. í Ame ríku komast einstaklingarnir til vegs, eða dragast aftur úr með heilnæmum skjótleik. Það er ekki sama fólkið sem fátækt er í dag, né synir þess og dætur, sem fátækt var í gær. Hver amerísk fjölskylda, frá foreldrum til barna-barna, hefir náið sam neyti og félagsskap við karla og konur upp og niður stéttastig- ann. Þjóð vor þekkir því af eigin reynslu, hvað er að vera ríkur og hvað er að vera fátækur, Sá hæfileiki, að geta sett sig í annara spor og séð málefnin frá þeirra sjónarmiði, hefir haft heillarík áhrif á lýðveldi vort. Hann hefir þróað skilning vorn og gefið oss viðkvæmt hjarta. f engu öðru landi gefa ríkir jafn alment eins og veglyndislega og hér. Og það er einungis hér sem fátæklingarnir hafa ekki skipast í meðvitanlega-fátækrastétt. En í ýmsum öðrum greinum virðist þjóðin í snöggu bragði ekki eins samhuga; en þegar að er gáð sést brátt, að þessu er ekki þannig farið. Hér eru landshlutar, sem; eru meira en rétt landsvæðið eitt. Hefðu þeir verið bygðir af einhverri annari þjóð, gæti sambandið auðveld- lega flosnað upp, og hver lands hluti orðið sérstakt þjóðland. — Þar sem hver þessara landshluta hefir sitt staðar-ásigkomulag, sína kosti og sína baga, þróast þar stjórnarstefna sem bezt hentar vexti og viðgangi íbú- anna. Þó þessir þjóðhlutar verði að semja sig eftir staðháttunum, eru þeir samt traustir meðlimir einnar þjóðar. Vér eigum uppruna vorn að rekja til margra kynflokka, merktum sínu þjóðarskaplyndi og háttum, en erum samt, þó hægt fari, að steypast í sam- kynja heild. Mótmælendur, kaþólskir og gyðingatrúar rækja kirkjur sínar, sem standa í sama nágrenni, án alvarlegs ágrein- ings. Það er satt, þessi þjóðríkis- smíði vor er sorglegt klastur; hver ranglætisspöngin spennir aðra. Auðsjáanlega liggur tveggja alda umbótarerfiði fyrir höndum, áður en smíðisverk þetta ber öll fegurðarmerki þús undáraríkis Krists á jörðunni. En með allri sinni ósanngirni og rangsleitni, hangir þó þessi van smíðisgripur saman. Þó mund angshófið sé hér mjótt, virðist Aldrei hafa jafn margbreyti- legar harðstjórnaröldur geisað! yfir Norðurálfuna sem nú. Hver um sig á sinn sérstaka hátt, skorar frjálsræði þjóðanna á hólm. Að öfl þessi ráðist á Ame- ríku, efast enginn um. Það sem oss hefir bundið í eina þjóðar- leild er umburðarlyndi og þolin-1 mæði; og skylduræknin hefir | haldið henni við. Foreldrar vor- ir og langfeðgar höfðu óbilandi trú á veruleik skyldurækninnar. Og á þeirri vitfirringu bygðu þeir heim sinn. Mér finst, og þessari kynslóð hefir fundist, að höfuð atriðun- um til, að lýðveldi, með þess frjálsræði, þolinmæði, umburðar- lyndi og ósérplægni, sé einlæg viðleitni til að gróðursetja kristi- legan hugsunarhátt. Stjórnarskrá vor, til dæmis, er þjóðlegur samningur um skyldur vorar sem einstaklingar og sem þjóðfélagsheild. Hún hefir gef- ist þessu landi yfirleitt vel. Þó svipaðar stjórnarskrár hafi ver- ið teknar upp í mörgum öðrum löndum, hafa þær undantekning- arlaust algerlega brugðist. Hvernig víkur því þá við að stjórnarskrá vor hefir áorkað því, að þjóð vor hefir haldist sameinuð öll þessi ár? Það er sannfáering mín, að þetta eigi upptök sín í því, að þjóðstefnan hefir gróðursett skylduræknis- tilfinning í hverju hjarta. Þetta hefir verið aðal sameiningarafl- ið, sem þjóð vora hefir varðveitt — skylda mannsins hvers til annars — sem leitt hefir af sér meira en rétt að umbera náung- ann. Það hefir leitt af sér djúp- tæka þrá í hverju hjarta, að gera lífið eins skemtilegt og það framast getur orðið, ekki aðeins né sérstaklega fyrir sjálfan sig, heldur fyrir þjóðina í heild sinni. Þannig höfum vér fundið það frelsi, sem vér höfum alið í brjósti frá landnámstíð. Því ef frelsi á að geta tegnt oss saman í eina samhuga land- stjórnarheild, verður það að vera eitthvað annað en hug- mynd vor um eiginréttindi, og mikið meira en löngunin ein til að berjast fyrir þeim. Sannar- legt frelsi grundvallast á sívak- andi áhuga fyrir réttindum ann- ara og einbeittum vilja til að berjast fyrir, að þeim réttindum sé haldið við. Það er einungis þegar vér unnum slíku frelsi, sem er trúin á heilagleik sjálfs- virðingar hvers manns, að vér getum öðlast þjóðlega samfeldni og þjóðlegan þrótt. Vér Ameríkumenn höfum alið þessa frelsisþrá í brjósti í þrjú hundruð ár. Það var traust vort á mannlegu eðli, sem vér lögðum stjómarskrá vorri til grundvall- ar — hæfileikinn til að miðla málum, sú marinlega ástríða, að sjá réttvísinni framgengt í á- greinsmálum manna. Eiginleiki þessi er engin smávægisgjöf, heldur stórfenglegur hæfileiki. Vér höfum gert það að þjóð- venju, að láta meirihluta úr- skurðráða. Og þeirri venju höf- um vér haldið við, ekki með vopnum, heldur þeirri verndandi fullvissu, að minni hlutinn verði ekki beittur yfirgangi af meiri hlutanum. Til að vega upp á móti þeirri skyldu meiri hlutans, að vera sanngjarn, höfum vér sett minni hlutanum þá skyldu, að vera þolinmóður, en rökræða þó þjóðmálastefnu sína þar til Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrjfölr: Henry Ave. Eaet Sími 95 551—95 552 Skrlfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA meirihlutinn hefir sannfærst um réttmæti hennar og ágæti. Þessi ameríska erfikenning um land- stjórnarlegt samkomulag yfir- stígur allan þjóðskipulags á- greining. Sem landið óx að stærð, hefir þessi sameiningar- þjóðmálasnilli vor ausið óspart af sérstökum dygðaforða þjóð- arinnar svo til þurðar horfir. — Dygðir þessar eru: umburðar- lyndi, trúin á það, að skynsemin beri ávalt sigur úr býtum og manndómsást. Þessir eiginleik- ar, sem sprottnir eru af alsæld- artilfinning, hafa átt stærstan þátt í viðhaldi hins ameríska of Jesus, a Spanish Abbess of the mega telja þessa staðreynd þjóðveldis í hálft annað hundr- að ár. Hver er nú afstaða ykk- ar, ungmenni Ameríku, gagn- vart þessu máli? Nú er sú skoðun. að fara í vöxt, að æskulýðurinn hirði lítið um skyldurækni, þolinmæði og umburðarsemi. Vér, sem komnir erum af æskuskeiði, höfum nú alment þá skoðun, að þið berið lítið traust til lítilsháttar fólks. Vöntun þessa trausts skorar nú þjóð vorri á hólm. Áskorun þessi er frá þeim sem fyrirlíta þær dygðir, sem haldið hafa þjóð vorri einhuga við lýðstjórnar- hugmyndir feðra vorra. Oss er nú sagt, að þegar óvænta atburði beri að höndum, hafi meiri hlut- inn umboð til að hrinda réttind- um minni hlutans. Nú hafa víðs- vegar um heimirn menn verið settir til valda, sem þessu trúa og sem véfengja ágæti þolin- mæðinnar. Það er nýtt í voru landi að heyra menn verja og réttlæta harðstjórnir evrópsku þjóðanna. Og að halda því fram, að það sé afsakanlegt þó minni hlutinn kúgi og þjaki meiri hlutann, þeg- ar það hagar svo til, að minni- hlutinn þykist fullviss um, að hann hafi á réttu að standa. ér jafnvel enn óvenjulegri kenning hér megin hafsins. Eg vil nú vara ykkur við þess- um nýju stjórnmálastefnum. — Þær eru órækur vottur valda- fíknar. Þæ/ sitja sífelt á svik- ráðum við ykkur. Látið ekki blekkjast af þeirra þröngsýnu rökfimi. Sækið ekki hugsunar- fræðis forsendur ykkar til eigin- gjarnra flokka. — Byggið ekki rökleiðslu ykkar á eigingjörnum grunni. Hugsið ekki eins og auðveldssinnar. Ályktið ékki sem meðlimir miðstéttarinnar né ör- eignalýður. — Slíkur hugsunar- ferill neitar því, að nokkur sann- leikur eða skynsemi geti falist í þrætumáli annarar mannfélags- stéttar. Þetta sama flokkadráttar — og sundurþykkjuillgrsei, sem Norðurálfubúum hefir sundrað — í löndum, þar sem fyrir fim- tíu árum að lýðveldishreyfingin virtist vera að festa rætur, er nú að sá sér í þessu landi. Auð- mennirnir fyrirlíta verkamanna foringjana. Leiðtogar iðnaðar- manna innræta alþýðunni að hata og vantreysta auðmönnun- um. Hinn þóttafulli hroki auð- mannastéttarinnar er að fram- leiða sérstakar siðferðisreglur. Hugsunarháttur öreiganna rétt- lætir þá aðferð, að viðhafa slægð og ofbeldi í útkljáning þrætu- mála sinna. Iðnaðarmaðurinn lætur sig engu skifta ástand bóndans. Oss hefir verið sagt, að ef hver og einn ynni, gætum vér fram- leitt úr ríki náttúrunnar gnægð fyrir alla. Staðhæfing þessi er það mannfélagstundur, sem valdið hefir því stjórnarfarsum- róti, er skekur nú heiminn; um- róti, sem skekur ykkar heim einnig. Kenning þessi er einn þeirra sennilegu hluta, sem ekki eru sannir. Vér getum vitanlega framleitt gnægðir af öllum hlut- um ef allir vinna. En að setja alla til starfs útheimtir fram- kvæmdarsnilli á hæsta stigi. — Slíkir framkvæmdarstjórar eru einkar fágætir, og krefjast því óvenjulegs endurgjalds. Ykkar eigið sér^taka vandamál er, að stilla sem bezt samkomulagið milli þeirra sem vinna og þeirra sem verkinu stjórna; en það verður örðugt úrlausnar — ykk- ar þankaþraut og ef til vill ykk- ar hjartahrygð. En eitt er víst, Frh. á 7. bls.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.