Heimskringla


Heimskringla - 11.05.1938, Qupperneq 3

Heimskringla - 11.05.1938, Qupperneq 3
WINNIPEG, 11. MAÍ 1938 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA fagurt málverk í ramma grænna félagið hér sæi sér ekki fært að beykiskóga. láta prenta stórt upplag af þjóð- Þátttakendur námskeiðsins söngnum með nótum, og dreifa voru að koma allan daginn, og honum út í norrænum skólum, t. altaf sá maður ný og ný andlit. lýðháskólunum. Menn heilsast, horfa spyrjandi | Svona liðu dagarnir. Allir hver á annan, sem, þýðir: frá flytja þeir eitthvað nýtt. Fjöldi hvaða landi ert þú? En brátt ferðafólks leggur hingað leið hefst samtalið, slitrótt fyrst, en sína til þess að skoða þennan von bráðar eru múrarnir brotn- j þektasta lýðháskóla veraldar- ir, og spurningar og svör skift- innar. Ekki aðeins frá Dan- ast á. Hér hafa auðsjáanlega mörku og öðrum Norðurlöndum. hitst frændur og vinir, sem eiga Heldur alla leið austan frá Jap- mikið ótalað saman. Svíinn og an, vestan frá Bandaríkjum Daninn eru brogandi og alúðlegir Norður-Ameríku, frá Þýzka- eins og löndin, sem þeir byggja. landi, Sviss og fleiri löndum, og Finninn er dálítið þunglyndur altaf varð kynningin á milli okk- og alvörugefinn eins og fslend- ar heimilismannanna nánari og ingur, og seinteknastur er Norð- jeg verð að segja það, að þennan maðurinn. Hann hefir það til stutta tíma lærði eg meira um R Æ Ð A flutt á Frónsfundi 7. apríl 1938 af Gissuri Elíassyni. siði, hætti og hugsunarhátt þessara frændþjóða en eg hafði áður lært samanlagt. Og það er að draga sig inn í einskonar skel, en engum dylst það til lengdar, að innan við þessa skel býr drenglyndi og staðföst vinátta. j ekki einkisvert, að það eru ein- Síðari hluta dags eru fánar , kennarar, sem efna til slíkr- allra Norðurlanda dregnir að jar samvinnu, og gagnkvæmrar hún, og kl. 8 s. d. mætast allir, þekkingar, því eftir því sem í hinum rúmgóðu stofum skóla-. heimilislífið hefir orðið lausara stjóra. Þar logar eldur á arni, jog rótlausara hin síðustu ár, því og kertaljós brenna, alt verður jmeiri vandi hvílir á kennurunum þegar heimilislegt og hlýlegt við og skólanum, og því meiri áhrif margir sem spyrna á móti, og það oft þó breytingin sé til bóta. Áður en maður leggur nokkum sleggjudóm á ólaf, verður mað- ur að taka til greina að almenn- Herra forseti, háttvirta ur hugsunarháttur fólksins var samkoma, konur og menn: þá ekki á sama þroska stigi og Áður en eg vík mér að ræðu- hann er nú. Þá ríkti meiri efninu, langar mig til að minn- j hefnigirni í huga fólksins. Og ast á svolítið annað, sem er í ^ þá var sá ekki álitinn maður er rauninni mjög skilt því efni, er, hefndi ekki frænda eða vinar eg hefi valið mér að ræða um. j síns. Því miður verður maður Mikil áherzla hefir verið lögð ájað játa, að það er engu síður það, bæði Lræðum og ritum, að barist í dag en þá, og enn ríkir mikið og áríðandi spursmál sé , hnefarétturinn. Nú er víða bar- það fyrir okkur fslendingana að vernda og varðveita móðurmál okkar, og eins að geyma vel ís- lenzka arfinn okkar. Þessar á- l minningar eru tímabærar og j nauðsynlegar, og ætti hver sannur og skyldurækinn íslands vinur að styðja að þessu hvoru- tveggja með ljúfu geði. En um- ræður eintómar eru ekki nógar, og ná þær alls ekki tilgangi sín- fyrstu sýn. Skólastjóri heilsar með ræðu Býður okkur velkomin, og skýr- koma kennararnir með að hafa á þjóðaruppeldið. Hver getur t. d. eftir 2—3 mánaða dvöl í Suður- Dj U Li 1 UhAUI V ClIVUimil, '-'o A | # ir frá tilgangi og tilhögun þess- j Jótlandi horfið þaðan aftur an ara norrænu námskeiða. Síðan þess aö vera gagntekinn af sam- er gengið á röðina, og hver og,úð ™fð Suður-Jótum í þjóðern- einn verður að standa upp og, isbaráttu þeirra, og fullur af kynna sig, og þar með er hinjvirðingu fyrir ættjarðarást litla norræna kennara-nýlenda á;Þeirra* þjóðræknr og trúmensku ist, og það í mörgum sinnum stærri stíl en á tíð ólafs. f stað boganna og sverðanna, eru nú notaðar byssur og eiturgas, og verða þessi nýju drápsvopn að kallast framfarir líklegast, eins og alt annað sem nýtt er. Enn- fremur þarf til að ná réttum dómi á ólafi að taka það góða er hann kom til leiðar og vigta það á móti þeim hörðu aðferðum um fyr en við reynum að hrinda er hann notaði til þess. Þegar í framkvæmd á verklegan hátt. jmaður tekur þetta alt til greina því nytsamlega er þær hafa að! finst mér að Ólafur hafi ætíð Askov stofnuð. Það er ekki ætlunin að rekja hér sögu þessa námskeiðs. Auð- vitað fór það fram með aðferð- um og í anda lýðháskólanna við hinn norræna málstað. Það vaxa fleStir við að kynnast slík- um hetjum hversdagslífsins. Eftir ánægjulega samveru í rúma 2 mánuði endaði svo nám- dönsku; kensla mest í fyrirlestr- skeiðið með ógleymanlegri náms um og leshringum. Daglega voru , og skemtiför um hið söguríka 2 fyrirlestrar haldnir, sem allir |Suður-Jótland, og alla leið til voru skyldir að hlýða á, en auk Hamborgar, en það er nú saga þess var í boði kensla í öllum út af fyrir sig. mögulegum námsgreinum, sem menn máttu velja úr eftir geð- Ekki get eg skilist við þessa frásögn án þess að geta þess, að þótta, og skifta sér síðan niður árlega er 2 íslenzkum kennurum í leshringa. Við skólann er önd- boðin ókeypis vist á námskeiðum vegisbókasafn, 40 þúsund bindi, og stór og fagur lestrarsalur. þessum, og er það félagið dansk- islandsk Samfund, sem gengst Síðan komu dagarnir og hurfu fyrir því, og greiðir kostnaðinn, hver öðrum yndislegri. öðru j slíks er mér skylt að geta, og hvoru voru farnar smáferðir, þakka, þar sem eg naut þeirrar ýmist til að heimsækja aðra j velvildar að verða slíkrar gest- skóla, eða einhverja merka staði. risni aðnjótandi. Annars er Lifnaðarhættir allir voru hinir (starfsemi Dansk-islandsk Sam- óbrotnustu. Það er ekki ætlun fund sá þáttur norrænnar sam- danskra lýðháskóla að venja jvinnu, sem vel væri þess verður nemendur sína við svo mikið ,að um hann væri ritað alveg sér- meðlæti og þægindi, að þeir uni staklega, þótt það verði ekki’ ekki heima í sveitinni sinni að gerí; hér. náminu loknu. Þó hvíldi glað- Sunnudagsmorguninn 15. ág. vær og frjálsmannlegur blær er heiður og fagur. Enn hvílir yfir öllu. Skólinn lætur nem- hátíðlegur friður yfir hinum endur sína finna til þess að hann jótsku bóndabýlum, og sunnu- bjóða. Það dylst engum að brýn þörf gerist hjá þessu litla þjóð- arbroti sem enn hefir íslenzkt blóð í æðum að hafa vakandi á- huga fyrir þjóðræknismálum. Aðeins með þessu að auka þjóð- ernis og sjálfstæðis tilfinninguna getur maður frestað sólsetri hinnar hnignandi íslenzku sólar hér í landi. Morgunroðmn var fagur og boðaði farsælt sumar í íslenzkum hjörtum. Það er ekki nægilegt að mynda ný og ný íslenzk félög, (hvað svo sem þau kallast) ef þau gera enga alvarlega tilraun að stefna að því markmiði, sem þau hafa sett sér. En hverju geta félögin okkar afkastað, eða hvað mikið geta þau starfað ef fslendingar og íslenzku heimilin styðja þau ekkr af heilum hug, og beita ekki sínum hollu áhrif- um fyrir þeim málum, er þau hafa á stefnuskrá sinni? Stórt spor og mikið er stigið í réttu áttina ef fólk sem er af íslenzku verið trúr þeirri skildu og stefnu er hann áleit rétta, en af því hann var ekki mikill “diplomat” og varla nógu undirförull í stjórnmálum, var hann ekki altaf vinsæll á meðal höfðingja sinna. Það tekur slunginn mann að þóknast öllum. Heppilegast væri samt að rekja sögu Ólafs og fara fljótlega yfir æfi hans. ólafur Haraldsson, sonur Har- alds konungs hins grænska ólst upp hjá Sigurði Sýr, stjúpföður sínum og Ástu móður sinni. — Hann var snemma gerfilegur maður, fríður sýnum, meðal maður á vöxt og orðsnjall. f- þróttamaður var hann mikill, kunni vel við boga, kappsamur og vildi öllum öðrum fyrir vera. Stundum var hann kallaður ólafur hinn digri. Tólf vetra gamall steig hann á herskip og var honum, gefið konungsnafn, því hann var konungborinn. Þeg- ar hann tók við víking, fór hann beri traust til þeirra, og það út af fyrir sig hefir stóra uppeldis- lega þýðingu. Hann eyðir ekki tímanum í yfirheyrslur og próf, þótt hann viðurkenni gildi þekk- dagshelgin vefur þar alt með friði og kyrð. Fyrstu reykirnir eru að stíga upp frá hinum vaknandi bændabýlum. Á nokkr- um stögum bylgjast kornið enn ingarinnar, er þó í hans augum a ökrunum, en víðar getur þó að annað nauðsynlegra, og það er bleika akra og slegin tún. að vekja hina blundandi kraftal Nú bggja aHar leiðir fra As- í sál hinna ungu. Hjálpa þeim kov, því hópurinn er að tvístr- til að finna hlutyerk, hjá^pa ast- Hvert land kallar sína syni þeim til að lenda ekki á skerjum «g dætur til sfcyldustarfanna tilgangsleysisins, sem æskulýð- heima, og þrátt fyrir alt er það ur eftirstríðsáranna er enn þann bezta eftir: að koma heim. Og dag í dag að brjóta skip sín á. Þrátt fyrir drauminn um nor- Á hverju miðvikudagskvöldi iræna samvinnu á þó hver ein- komu nemjendur og kennarar , staklingur sínar dýpstu rætur í saman í hátíðasalnum og döns- sinu heimalandi. Væringjar uðif danska þjóðdansa. Á fimtu- |allra landa munu geta tekið und- dagskvöldum mættust allir innijir með skáldinu og sagt: hjá skólastjóra. Þar voru rædd ýms mál, svo sem skóla- og upp- eldismál, norræn samvinna o. fl. og skiftust þjóðirnar á um að reifa málin, oft var lesið upp, og auðvitað sungið, því hvar sem danskir lýðskólamenn ráða hús- um, situr söngurinn í öndvegi. Á föstudagskvöldum komu nemendur saman, drukku kaffi, lásu upp úr norrænum bókment- um, sungu og skemtu sér á ýms- an hátt. Verst gekk með ís- lenzku söngvana, því þá kunnu fáir, og gremjulegt er það, að Þegar þjóðsöngvar Norðurlanda eru sungnir við hátíðleg tæki- færi, skuli ekki vera hægt að syngja íslenzka þjóðsönginn, af því að enginn kann hann, hvorki lag né texta. Eg held að það væri athugandi, hvort norræna Vor landi vill mannast á heims- ins hátt, en hólminn á starf hans, líf hans og mátt, og í vöggunnar landi skal varð- . inn standa. Hannes J. Magnússon —N. Dbl. JÓN ÞORLÁKSSON þýddi, m. a., eða endursagði smá- kvæði eftir Horaz: Til Appol- ons,undir laginu: Krúsar lögur kveikir bögur. Þ)ar er þessi vísa: Um hvað biður óðarsmiður Apólín auðmjúk viður áheit sín, offursiðum að þá niður ágætt tappar vín nýtt í skál er skín. , , , , , , .fyrst með strönd Danmerkur bergz brotið, les alment (ser-1 síðan herjaði hann á Svía, staklega unglmgarnír)^okkar al- j þyí hann þóttist eiga þeim fullan fjandskap að launa, því þeir höfðu drepið föður hans, einnig höfðu þeir tekið mikinn þátt í orustunni við Ólaf Tryggvason. En þegar hann féll, lögðu Svíar Noreg undir sig. ólafur herjaði líka á England og fékk víðast sigur og mikið fé. Hafði hann verið í víkingaferðum í 2 ár þeg- ar hann hvarf heim á fund móð- ur sinnar og Sigurðar, til að leita ment viðurkendu (að minsta j kosti hjá okkur fslendingunum) fornsögur vorar er geyma þann mesta bókmentaauð, er heim- urinn hefir nokkum tíma átt. Hjá hverjum þeim er leggur sig eftir því að lesa fornsögurn- ar, eykst mentun og fróðleikur á fortíðinnr, og því verður naumast neitað, að þetta er ekki einungis æskilegt heldur bráð nauðsynlegt, >vi fortiðm ætt. að u5s ráða hjá Kim. hann til vera e,gn samt,ðar.nnar og k nti þeim ráð ð og tilætlnn framtiðarinnar. Flest.r S»5.r os sfna sem að han„ vlWi gamhr fslendmgar eru mjoín^ fjr konunKur j Noregi. kunnugtr bloðum, bókum og sog- gveið honum sárast að útlen<iir r f*J°ðar vorrar. Munu íestrar- j menn skildu sit.a á eignum felogin hafa gert og gera mikið þeim er forfeður hans höfðu átt og þarft verk með þvi að veita u . ... * , og er hann var óðalborinn til. folki aðgongu að bokasofnum . , sínum. “Fróns”-félagið hefirí Ásta moðir hans Vlldl að enga hluti sparað til þess að þroski hans mætti sem mestur bókasafn sitt mætti sem full- verða’ °* Vlldl hun en*a hlutl komnast verða og víðast lesið. .sPara 111 þess að,hsfn gætl orð: Fyrrr þetta, og einnig fyrir að lð yfirkoungur 1 Noregl- sagðl hafa beitt áhrifum sínum ís- hun hað betra væri’ þott hann lenzkunni til heilla, á það fé- entist ekki lengur i konungsdom- lag miklar þakkir skilið. Lengi inum en ólafur Try^ason’ lifi “Frón” og lengi lifi fslend-jheldur en hitt að verða ekki ingar sem geta notað bókasafn-'meiri konun&ur en Si'£urður Sýr ið log ellidauður. Eg hefi minst a Eg tel það víst, að flest af þennan atburð ^ því mér finst áheyrendum mínum hafi fyr einhvern veginn að þessi metn- eða síðar lesið sögur ólafs kon-! aðar*irni 0* framsókn hja Astu ungs helga. Hún er skráð af sé 1 raun °£ veru sami huSsun' Snorra Sturlusyni og er það !arhátturinn og sá er hefir ein- margra manna dómur, að hvergi ,kent °* b->ar«að íslenzku þJ°ð- lýsi sér ritsnild • Snorra eins!111111- Að stefna og horfa áfram glæsilega eins og í skrásetning var sigursöngur forfeðra okkar Ólafs sögu. og ætti sannarlega að vera okk- Þó að misjafn dómur sé á Ólaf ar emmg. lagður, viðurkenna hann flestir sem mikilmenni. Sumir eflaust álíta að hann hafi verið einugis harðvítugur, en öruggur odd- viti, sem herjaði og brendi land með yfirgangsemi og eigingirni. Aðrir álíta að hann hafr verið meira en bara þetta, og draga Eftir samtal ólafs við Ástu og Sigurð fór ólafur sem skyndi- legast um land og bar upp fyrir baendum það tilkall er hann hafði þar til ríkis og bað þá, veita sér viðurtöku til konungs yfir Noregi. Var honum þá gefið konungsnafn yfir landi öllu Fór heldur yfir þau hrygðarverk, er, hann síðan og bauð lög og frið voru óhjákvæmileg um það bil eftir því sem fyr hafði er hann var að breyta stjórnar- fyrirkomulaginu. Því eins og gefur að skilja, hvar sem ein- gert ólafur Tryggvason, frændi hans. Það sem lá fyrir Ólafi fyrst, að gera, var að sameina myndast eftir fall ólaís Tryggvasonar. Hann hélt þess- vegna veizlur og safnaði liði víðsvegar um land, en illa gekk honum að tryggja stórbokka- skap höfðingjanna við ráðgirni og skaplyndi sitt, því þeir voru vanir konungsrétti. Margar stífar orustur urðu á milli þeirra lengi framan af. En þegar Ólafur var til konungs tekinn á hverju lögþingi vildi hann sem allra fyrst koma Noreg undan kúgun Svía og vildi verja oddi og egg Noreg, á meðan honum entist lífsdagur til, og vildi eng- um gjalda skatt af sínu ríki. Urðu þeir óvinir mestir út af þessu ólafur Svíakonungur og ólafur digri Noregskonungur. Ólafur hafði sneiðma tekið við kristni og vildi hann setja kristin lög hvar sem hann fór um landið. Margir héldu fast í sína Ásatrú en aðrir voru heiðnir og vildu ekki vieta mót- tóku kristni, en brátt brann við hlutur þeirra og urðu þeir barð- ir til batnaðar, og engan lét Ólafur óhengdan, er ekki vildi guði þjóna. Einnig reyndi ólaf- ur að krrstna önnur lönd. T. d. sendi hann kirkjuvið til íslands og lét reisa kirkju á Þingvöllum, en þá höfðu margir íslendingar tekið við kristinni trú eftir fyrirskipunum Ólafs. Il\a og seint. gekk honum að kristna sumstaðar á landinu en hann veitti stórar refsingar þeim er hlýddu eigi orðum hans. Nú er frá grftingu ólafs það að segja að þótt ólafur Svía- konungur hefði nauðugur lofast til að sættast við Ólaf digra og gefa honum dóttur sína, Ingi- gerði, þá fór svo samt að hann rauf sættina og gifti hana Jeres- leyfi konungi, en í þá tíð gátu feðumir gift dætur sínar þeim mnönum er þóknuðust þeim bezt, hvort sem dætrunym líkaði þetta betur eða ver. Þetta hefir sjálfsagt leitt til vandræða oft, því eg hygg að karlarnir hafi ekki altaf skilið ástamál dætra sinna, það er að segja, ef þau hafa .verið jafn flókin og þau eru nú. Þó ólafur fengi ekki Ingigerði þá náði hann samt í systir hennar Ástríði og brúðkaup þeirra var drukkið með mikillr vegsemd. Eftir giftingu þeirra Ástríðar og ólafs sendi ólafur Svía konung- ur nlenn sína til að tryggja sættir sínar við Ólaf tengdason sinn, og voru þeir mágar sáttir er þeir hittust næst. ólafur konungur helgi sat kyr um veturinn en fór um sumarið um land alt, átti þing við bænd- ur, sætti menn og kristnaði landsfólk. Sendi hann menn með erindi sín til annara landa, og komu þeir til Ísíands, en sú ferð hafði lítinn árangur því ís- lendingarnir neituðu skattgjöf- um og öllum álögum. Þá var það að Knútur hinn ríki, konungur Danmerkur og Englands, krafðist skattgjalds af ólafi, en hann þverneitaði að lúta fyrirskipunum Knúts og gerði hann samninga við Önund Ólafsson, Svíakonung. Með liði sínu herjuðu þeir báðir á Knút, og var þetta ráðlegt, “því hegg- ur sá er hlífa skyldi.” Hittust þeir allir á Skáney og við Ána helgu. En þeir Ólafur og Ön- undur hrukku á brott því Knút- ur hafði her miklu meiri en þeir. Hurfu þeir því aftur til sinna herma haga, og fór Ólaf- ur landveg til Noregs og skildi skip sín eftir. úr þessu fór 51af að gruna að höfðingjarnir væru sumpart hollari Knúti en sér, og voru þeir óánægðir með að vera undir ríki ólafs því Knútur hafði lofað þeim miklu betri kjörum, ef þeir tækju sig til konungs í Noregi; enda komst Ólafur að þessu og einnig að þeir höfðu þegið stórar vinar- gjafir af Knúti. Erlingur Skjálgson einn kynstærstr og ríkasti höfðinginn hafði bundið sátt við Knút og heitið honum liðsemd sinni. — Ólafi veittist mjög erfitt að safna fé og liði í landinu, því Knútur hafði keypt trygð fólksins með loforðum og gjöfum. Skömmu eftir þetta lagði Knútur Noreg undir sig orustulaust og var honum land svarið og gefnir gíslar hvar sem hann fór. ólafur undi þessu stór illa og safnaði að sér her frá útlöndum og tók að herja á höfðingjana sem höfðu risið á móti honum. Þegar Erlingur frétti að ólafur væri á land kom- inn með her sinn, safnaði hann saman liði sínu og gerðist síðan orusta á milli þeirra. Erling- ur hafði eitt skip, því hin skip- in hans voru ókomin. Varðist hann skarplega og lengi en var þó drepinn af mönnum Ólafs. Hann var hið mesta harmaður, því hann hafði verið ríkastur og göfugastur ótiginna manna í Noregi. Ólafur vildi ekki að Erlingur yrði drepinn, og vildi hann láta taka hann fanga, og sagði við aulann er hjó Erling: Frh. á 7. bls. hver breyting á sér stað, eru öll þau ótal smáríki, sem höfðu All-Canadian victory for pupils of DOMINION BUSINESS COLLEGE at Toronto Exhibition Pupils of the DOMINION BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, were awarded FIRST PLACE in both Novice and Open School Championship Divisions of the Annual Typing Competition. Miss GWYNETH BELYEA won first place and silver cup for highest speed in open school championship with net speed of 92 vmrds a minute.. Mr. GUSTAVE STOVE won first place and silver cup for highest speed in Novice Sec- tion of typing contest. His net speed was 76 words a minute. Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil, won second place for accuracy in the novice division! Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. student, came fouríh in the open school championship section! The Dominion sent four pupils to Toronto and they won two firsts, a second and a fourth place! The contest officials announced at the Coliseum before an audience of 9,000 people that the Dominion Business College, Winnipeg, had the best showing of any com- mercial school in the competition! There were 107 contestants! ENROL NOW DOMINION BUSINESSCOLLEGE WINNIPEG FOUR SCHOOLS: THE MALL— ST. JAMES — ST. JOHN’S — ELMWOOD

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.