Heimskringla - 11.05.1938, Síða 7

Heimskringla - 11.05.1938, Síða 7
WINNIPEG, 11. MAÍ 1938 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA DóMAR WINNIPEG BLAÐANNA ‘Tribune” og “Free Press’ um söng Karlakórs íslendinga Hljómleikar karlakórsins, sem fram fóru í hinni Fyrstu lút. kirkju hér í borg þ. 4. maí, munu lengi minnisstæðir þeim er á hlýddu. Fjöldi fólks sótti' þessa samkomu, og var ánægjulegt að sjá þá innilegu hluttekning og velvild, sem þar birtist á and- liti hvers manns. Menn hlust- uðu á söngvana með unaði, og fóru þaðan hrifnir og undrandi, og voru það ekki fslendingar eingöngu, heldur ýmsir annara þjóða menn. Oft hafa heyrst hlýleg ummæli hérlendra manna um framkomu fslendinga á ýms- um sviðum en fátt mun hafa vakið jafn innilega aðdáun sem framkoma þessa karlakórs þetta kveld. Stórblöð þessarar borgar sendu þangað ritstjóra sína, þá sem aðallega hafa það starf á hendi að dæma um músik. Er listræni þeirra fyrir löngu al- kunn orðin á því sviði’. Einnig eru þeir kunnir að því að hrósa aldrei öðru en því sem hrósvert er, og þykja því stundum nokk- uð' ómildir í dómum sínum. f þetta sinni voru dómar þeirra svo að segja eindregið lof. Þeir rituðu langt mál um þetta I blöð- um sínum og skulu hér tilfærð nokkur ummælv þeirra i laus- legri þýðingu: I S. R. M. skrifar í Tribune á þessa leið: “Á meðal þeirra söngflokka Winnipeg-borgar, sem halda vak- andi ástinni á þjóðsöngum sín- um, og sem hafa átt svo stóran þátt í mennigarsögu útlendinga í Canada, má skipa íslenzka karlakórnum framarlega í röð. Þennan ágæta söngflokk, 35 talsins, gaf að heyra á miðviku- dagskvöldið í lúthersku kirkj- unni fyrir fjölda manns, Það sem mest bar á, var alúð og hreinleiki raddanna og andans kraftur. Söngstjóri var Ragnar H. Ragnar. Þegar tekið er tillit til þess að þessir mertn hafa ekki gert söng- inn að lífsstarfi sínu, þá má með sanni segja að sá söngur sem þarna bar fyrir eyru manns, var í alla staði ágætur og fram- úrskarandi. Hin hreinasta kend hjartans fyrir söngsins fegurð, birtist þar í hverjum einasta tón. Þó snöggt yrði um niður- lag á stundum, og þó aflíðandi hinna lækkandi tóna væri ei ætíð eins mjúkur sem bezt mætti óska, þá gætti þessa ekki mjög. Það var sungið af svo fullum hálsi. Á ýmsum stöðum kom fram ágætt jafnvægi raddanna, og var samhljóman þar fram- úrskarandi. Þó fyrstu raddirn- ar sem oft reynast erfiðar karla- kórum, létu þarna nokkuð mikið til sín heyra, þá kom þar fram hin skáldlega fegurð viðkvæmn- innar, þegar það útheimtist, og INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth..........................................J. B. Halldórsson Antler, Sask...................-.....-K. J. Abrahamson Árnes................................Sumarliði J. Kárdal Árborg...............................G. O. Einarsson Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. O. Loptsson Brown............................ Thorst. J. Gíslason Churchbridge..................... H. A. Hinriksson Cypress River...........................Páll Anderson Dafoe................................... Ebor Station, Man.................................K. J. Abrahamson Elfros.................................. Eriksdale...............................ólafur Hallsson Foam Lake............................H. G. Sigurðsson Gimli................................. K. Kjernested Geysir................................Tím. Böðvarsson Glenboro..................................G. J. Oleson Hayland................................Slg. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa..................................Gestur S. Vídal Hove..................................Andrés Skagfeld Húsavík.................................John Kernested Innisfail............................Ófeigur Sigurðsson Kandahar................................ Keewatin.............................Sigm. Björnsson Kristnes............................... Rósm. Árnason Langruth.............................................B. Eyjólfsson Leslie..........'....................Th. Guðmundsson Lundar.........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville......................... ófeigur Sigurðsson Mozart.................................. Oak Point........................................Andrés Skagfeld Oakview........................... Otto..............................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deer.............................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík..........................................Árni Pálsson Riverton.............................Björn Hjörleifsson Selkirk..........................................Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock.........................................Fred Snædal Stony Hill............................... Björn Hördal Tantallon.............................. Guðm. ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gíslason Víðir.................................. Aug. Einarsson Vancouver..............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis...................................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach.....................................John Kernested Wynyard................................. r BANDARIKJUNUM: Akra..................................Jón K. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavaliér..............................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg...................................Jacob Hall Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton.................................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jún K. Einarsson Hensel.................................J- K. Einarsson Ivanhoe...........................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton..................................F. G. Vatnsdal Minneota..........................Miss C. V. Dalmann Mountain.............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts...........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold................................. Jón K. EinarssoB Upham..................................E. J. BreiðfjörO The Viking Press Lisúted Winnipeg, Manitoba miklir eru söngkraftar þeirra manna. Hin óþvingaða fegurð og fylling bassaraddanna, kom þarna íijgætlega fram. Hinar hærri raddir voru samsvarandi, og í held sinni var söngurinn á- gætur og hrífandi. I Á söngnum “Vorið kemur’’ eftir Petschke, kom fram hinn ágæti' hrynjandi raddanna hjá kórnum, með indælu jafnvægi. Samróman var ágæt og náði há- marki við lok söngsins, sem var bæði þrekvirki' og list. Ágæta túlkan mátti heyra í ástarsöngn- um eftir Friedberg, og í kvæð- inu Ólafur Tryggvason eftir Reissiger, sem lýsir atburðunum ,við fall þess konungs, gaf að heyra töfrandi tónfegurð og kraft. f laginu næsta á eftir, (Skagafjörður), sem er lýsing á fegurð og mikilleik náttúrunnar, kom fram það sem allra fegurst var á skemtiskránni þessa ynd- islegu kveldstund, og sýndi það og sannaði að þessi kór er fær um að takast á hendur til á- framhalds listaverk á háu stigi. Piano solos Franks Thorolfs- sonar og baritone söngvar Páls Bardal stuðluðu mjög að því að jgera þetta samkvæmi tígulegt [og viðhafnarmikið. Gunnar Er- lendsson var píanisti kórsins. — Flest voru kvæðin sungin án lUndirspils. Soloistar voru: Haf- steinn Jónasson, Björn Methú- salemsson og Lárus Melsted. — Meðlimir kórsins sungu alt pró- grammið blaðalaust, sem er mik- ils um vert og fágætt.” L. S. skrifar um þetta í “Free Press”: “Eftir að hluta á raddfegurð [og tækni karlakórsins íslenzka í iFyrstu lút. kirkjunni hér í borg á miðvikudagskvöldið, þá kom það ríkulega mér í hug, að ef þessir 34 söngvarar undir leiðslu Ragnar H. Ragnar, legðu af stað með það bezta sem þeir hafa æft ^og væru auglýsingar á undan Igengnar sem hefðu inni að halda lýsingarorðin nafntogaðir og [töfrandi, þá mundi fram koma i þeirra hrífa hugi fólks í frægari sönghöllum en þeim sem. hér er jVöl á. Ekki nú svo að skilja að eg sé að ota þeim á stað á þess- um sparsemdar tíðum, en verk þeirra getur staðist svo vel sam- jöfnuð við hvaða karlakór sem nokkru sinni' hefir sungið hér í borg. Það sem mestri undrun olli og aðdáun var hversu vel þeim tókst að halda tónhæðinni, fyrstu röddunum og hinum öll- um. Hinar fögru raddir þeirra frá toppinum niður í djúp bassa- raddanna, sem bæði voru kraft- miklar og hreinar, hljómuðu töfrandi í lögum eins og ólafur Tryggvason, eftir Reissiger. — Sjávarmaðurinn, Þögn og Æði Stormsins, voru í mesta máta dramatisk en runnu þó saman í áferðarfagra heild listarinnar, hins lifandi söngs. f tveim samsöngvunum komu ifarm ágætir sólóistar (einsöngs- 'menn), Hafsteinn Jónasson og .Björn Mtheúsalemsson. Studdir ^af ágætum röddum kórsins. — Aftur og aftur kom fram hjá jkórnum hin ágæta túlkan söngv- anna. Undirspil Gunnars Erlends- sonar sýndi listræni á því sviði. Paul Bardal, baritone, með sína þýðu og óþvinguðu rödd, sem í 'sjálfu sér er yndi á að hlýða og Frank Thorólfsson píanisti, hrifu áheyrendur með fram- komu sinni, hvor í sínu lagi.” Eins og áður var sagt/ er þetta aðeins lausleg þýðing á nokkrum ummælum blaðanna. Of langt hefði orðið að birta þau öll. | Þess má og geta að auk þess hefi eg heyrt miklu lofsorði far- |ið um þessa hljómleika af ýms- um ágætum söngkennurum hér í borg. Heyrði eg eina konu af iþeim flokki dást mest af öllu að bassa sóló Lárusar Melsted en af einhverjum ástæðum er hans 1 ekki getið með sólóistum í Free iPress greininni. ' Um meðferð hinna ýmsu söngva skrifa eg ekki neitt. Það gera aðrir. En þaklæti' mitt vil eg flytja söngflokknum öllum og stjórnanda hans. Þeir allir sameiginlega hafa orðið oss fs- lendingum til sóma með þessari ágætu framkomu sinni. f þeim sóma erum vér allir hluttakend- ur og ber því að árna þessum mönnum allra heilla; varla verð- ur hjá því komist að þakka söng- stjóranum sérstaklega fyrir hið fagra verk sem hann er að vinna vor á meðal og má þar til telja meðferð hans og gtjórn á barna- kórnum, sem svo mikla aðdáun hefir vakið. Ragnar H. Ragnar hefir tekist að kveikja eld í sál- um hinna ungu barna jafnt og hinna fullorðnu. Hann hefir þar miðlað af sínu eigin, því þar er hann ríkur. Aðsent. ÍSLANDS-FRÉTTIR “Stefano Islandi” f “Madame Butterfly” fslenzki söngvarinn Stefán Guðmundsson er byrjaður á æf- ingum við Konunglega leikhúsið og er ákveðið að hann syngi aðal-karl-hlutverkið í söngleikn- um “Madame Butterfly”. Er gert ráð fyrir að sýningar geti' hafist í byrjun næsta mánaðar. Ýmsir tónlistarvinir í Dan- mörku vænta sér mikils af starfi Stefáns við Konunglega leik- húsið.—Mbl. 7. apríl. * * * Minnismerki Snorra eftir Wigeland Snorranefndin norska hefir nú fengið uppkast hins fræga norska myndhöggvara Wige- lands að minnismerki því sem hún ætlar að láta reisa í Reyk- holti til minningar um Snorra Sturluson. Nefndin hefir fallist á uppkastið og hefir falið Wige- land að ganga frá minnismerk- inu til fulls. ólafur krónprins er heiðursformaður norsku Snorranefndarinnar. —Mbl. 7. apríl. * * * Nýi ráðherrann 1 Hinn nýi atvinnumálráðherra, Skúli Guðmundsson, er 37 ára að aldri, fæddur að Svertings- stöðum í Miðfirði, 10. okt. 1900. Hann lauk prófi við Verzlunar- skóla fslands 1918 og var í 8 ár starfsmaður hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga á Hvamms- tanga. Árin 1927—30 var hann starfsmaður hjá útgerðarfélag- inu Akurgerði í Hafnarfirði, en réðist árið 1930 á aðalskrifstofu Sambands ísl. samvinnufélaga í Reykjavík. f ársbyrjun 1934 var hann ráðinn kaupfélags- stjóri á Hvammstanga og hefir verið það síðan. Seint á því ári' var hann Jskipaðnr !formaður innflutnings- og gjaldeyris- nefndar og gegndi því starfi þangað til á s. 1. vori, er banka- ráð Landsbankans fól honUm eftirlit með hlutafélaginu Kveld- úlfi. Hann var kosinn á þing fyrir Vestur-Húnavatnssýslu á s. 1. sumri, og var kosningasigur hans einn hinn glæsilegasti og mest umtalaði, er Framsóknar- flokkurinn vann í þeim kosn- ingum. Á þingi hefir hann átt sæti í fjárhags- og fjárveitinga- nefnd og verið formaður fjár- hagsnefndar. Hann er gæddur mjög mörg- um þeim kostum, er stjórnmála- mann mega prýða, ræðumaður góður, óvenju glöggur á mál- efni, þýður og yfirlætislaus í framkomu og þó fastur fyrir, ,þar sem máli skiftir. Hann er alinn upp í sveit, en hefir í starfi sínu fengið náin kynni af ^verzlunar- og sjávarútvegsmál- um. Til þess að taka við þeim stjórnardeildum, er nú falla í jhans hlut, er hann því sérstak- lega vel fallinn. Og það mikla verk, sem honum á undanförn- um árum hefir tekist að leysa af i hendi sem formaður innflutn- ingsnefndar, í baráttu við ó- venjulega örðugleika og hatram- ar árásir andstæðinga gefur - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusimi: 23 674 > Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnni & skrifstofu kl. 10—1: f. h. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 lSt G. S. THORVALDSON B.A.. LL.B. Lögfrceöingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 Orric* Phoni Ris. Phoni 87 293 73 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAI, ART8 BUILDINO Omci Hotnts: 12 - 1 4 T.U. - | P.H tin> bt u’PonrrHim w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLENZKIR LÖGFRÆÐINOAR é öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur aS Gimli °§ eru Þar að hitta, fyrsta miðvikudag 1 hverjum mánuðl. Dr. S. J. Johannesion 218 Sherburn Street Talsiml 80 877 VlOtalstímt kl. S—6 •. h. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur ÚU meðöl 1 viðlögum Vlðtalstímar kl. 2 4 « a 1—8 að kveldinu Siml 80 867 666 v,ctor -t J. J. Swanson & Co. Ltd. RÆALTOKS Rental, Inturance and Financial AgtnU Biml: 94 221 »00 PARI8 BUDQ.—Winnlpeg A. S. BARDAL selur likklstur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. BSnníremur selur hann aii»w»1t|ir mlnnlsvarða og legstelna. 843 SHERBROOKIC 8T. Phone: tt 607 WINNIPEG Gunnar Erlendsson Pian okennarl Kenslustofa: 701 Victor St. SLmi 89 535 thl watch shop Thorlakson Baldwin Dlamonds and Weddine Rings Agents f°r Bulova Watches Marriage Licenaes Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggogc and Furniture Uoving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutnlnga fram og aftur um bœinn. margaret dalman TBACHER OF PIANO 154 BANNING ST Phone: 26 420 góðar vonir um árangur af verk- um hans í hinni nýju trúnaðar- stöðu, er flokkurinn nú hefir falið honum.—N. Dbl. 1. apríl f endurminningum Friðriks Guðmundssonar er eftirfarandi frásögn um hrút einn, er lék , R°vatz°s Floral Shop «06 Notre Darae Ave. Phone 94 954 Freah Cut Flowers Daily Plants ln Season We specialize in Wedding A Concert Bouquets & Funeral Designs lcelandlc spoken eystra: Vigfúsi nokkrum borgara þar hafði verið færður hrútur til standi hers Ólafs á þessa leið: og mórgum fanst máttur sinn smækka skuldalúkningar, en farist hafði og moldin í gröf sinni hækka.” fyrir að reka hrútinn á fjall og var lofað að vera frjálsum á Brátt gerðist hörð og grimm íplássinu þarna í Vopnafirði, og a Stiklastöðum. Gekk [mætti' hann þar kinnroðalaust | auUI *-ram 1 orustu hetjulega mönnum af öllum stéttum. ^ aicist all djarflega, en eftir í Einhverjir Eárungar höfSuQ3 nnnið að l'VÍ trúlega að kvnria .i, .. f .... 11 " s; ^Ctir , r , , . ... . Íall ólafs fell flest oll sveit hans hrussa að tyggja tobak ogi. - .... ,. , . s’ drekka brennivín, og er naum- y .r ““ aus ennu- ast hægt að segja að hann værir * ~ er u5ur J,egar refinlega kurteis há er hann |í"“ hafðl ‘,r"m ivantaði þessar vörur, eða bæði j onungui 1 oregi. með góðu, ef hann sá menn taka : Eftir fall ólafs í Stiklastaða- upp hjá sér tóbaksmola eða orustunni fór Sveinn konungur brennivínsglas og ætlaði að stinga því aftur niður án þess að taka hann trl greina. — Enn- fremur þótti það ekki ráðlegt að ætlast til þess að hann viki úr vegi þegar hann var orðinn þéttkendur, jafnvel þó um meiri háttar menn væri að ræða. R Æ Ð A Knútsson um land og setti dönsk lög sem fólkið sætti sig illa við. En þegar engin maður var til að sameina fólkið gat það litla eða enga mótspyrnu veitt og sökn- uðu allir Ólafs helga mjög, því hann var sá eini sem getað hefði staðið á móti þessu veldi Sveins. Enda líka álitu .allmargir að ólafur hefði sannheilagur mað- ur verið og héldu upp á helgi hans. ólafur hafði alla sína daga starfað að því er honum þótti' nysamlegast að vera, fyrst að friða og frelsa landið og svo að koma landfólkinu til réttrar Hann lét jafnt refsingu Frh. frá 3. bls. “Nú hefir þú höggvið Noreg úr hendi mér.” Eftir þetta ólán jókst lið fjandmanna Ólafs mikið og voru L »ir þeir Kálfur Árnason og Þórir ganga yfi,r ríka og fátæka, og hundur forkólfar uppreistar- !arð mikm ófriður út &f Þessu> flokksins, og biðu komu Ólafs [þvi það du alls ekki að refsa við Stikklastaði. Þegar ólafur m ríku eing gtranglega og kom þar að með her smn og er j ... „ , . . , , m -ii u ' ■ iþeim fatæku. Engmn efi er ao þeir sau hvað mikill her ovin- F 6 anna var, var þetta meira en júann var rBfsingugjarn, en hann þeir höfðu búist við. Stephan vildi heldur láta af tigninni en G. Stephansson hefir líst á- réttlætinu.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.