Heimskringla - 03.08.1938, Blaðsíða 5

Heimskringla - 03.08.1938, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 3. ÁGÚST 1938 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA erty: the unending search for greater happiness for us all. And let Canada be only one countiy, united and free. And let us all be Canadians, whether we live on the shores of the Atlantic Ocean, or in the Ranges of the Rocky Mountains; or whether we be the descerdants of lcelandic Pioneers, who over sixty ycars ago, adopted as theiv new liome, the shores of Lake Wi:iii:peg. “And thou, 0 my country, from many made one, Last-born of the nations, at morning thy sun, Arise to the place thou art given to fill, And lead the world-triumph of peace and good will!’’ ÁVARP MISS AMERIKU (Miss Laura Thorleifsson) flutt að Gimli 1. ág. 1938 I have been honored by being asked to appear on this occasion as a representative of my coun- try, and it is my privilege to bring to you greetings from my Icelandic countrymen in the L. S. Although only a few of them are able to attend this gathering, I am sure that they all join you in spirit in the ob- servance of this day. In this annual celebration I can see your effort in fostering and maintain- ing Icelandic culture and ideals. That nation which in its evolu- tiion from earliest settlements to present day civilization has wrought out of the long struggle structures of truth and beauty— that nation deserves to be 'hon- ored by her sons and daughters. And Iceland, and her remarkaöle heritage in literature, religion, government and numerous other fields of endeavor—deserves all the tribute that you pay her so well here today. And all Ameri- can Icelanders join wholeheart- edly with you—if only by proxy —in this observance. However, speaking as Miss America there appears a more arresting significance in this day. In this era of armament and bristling national defence — if not actual aggression—boundary lines are carefully guarded, and foreigners are eyed with suspic- ions. It is, to say the least, un- usual for the people of one coun- try to be bound to those of an- other with such ties of perfect concord as is manifest not only in the celebration but in all the relations of our Icelandic people. My mission today was to come to you in a spirit of friendship and to bring hearty greetings. W'hen we consider that this friendship is not restricted to our particular nationality but that it is typical of the friendliness be tween our respective countries— this very, celebration becomes significant of the most cordial relations existing between Can- ada and the U. S. Now may I thank you sincere- ly for inviting me to be here to- day—and also for all expressions of courtesy extended to me. I feel honored in being your guest and being allowed to take part in, and enjoy this program with you. I thank you. HILLING ALÖND Fjórtán sögur eftir Guðr. H. Finnsdóttur er nú nýkomin hing- að vestur. Bókin er í stóru átta blaða broti, á þriðja hundrað blaðsíður, prentuð á góðan þykk- an pappír. Frumdegin mynd eftir íslenzkan listamann er á framhlið kápunnar. Hún er prentuð í Félagsprentsmiðjunni í Reykjavík og hin vandaðasta að öllum frágangi. Útsöluna annast Gísli Johnson, 906 Ban- ning St., Winnipeg. Ennfrem- ur tekur Magnús Peterson bók- sali, 313 Horace St., Norwood, á móti pöntunum. Kostar póstfrítt $1.75. ÁVARP MISS CANADA (Miss Ruth Benson) flutt að Gimli 1. ág. 1938 Mr. Chairman, Maid of the Mountains, Miss America, Ladies and Gentlemen! I appear here today as a re- presentative of Canadian youth; particularly the younger genera- tion of Icelandic origin. I am pround of my native Canada but also cherish a deep rooted affec- tion for Iceland, its traditions and culture. The past few years have been years of stress for young as well as old. Perhaps more so for the the young because they are naturally more impatient and more impetuous. While the clouds of depression appear to be lifting, conditions are still far from normal and if there is one quality that Canadian youth * needs it is courage for we may be sure that a change for the better is coming. At this time therefore, I would respectfully draw the attention of the young ipeople of Icelandic extraction to the courage and pioneering spirit shown by our forebearers who came to make their home on this continent. With that courage and with that same spirit of ad- venture our youth of today can view the future with hope and confidence. We are honored today by the presence of a member of the Government of Iceland — Mr. Jónas Jónsson. I should like to ask Mr. Jónsson to carry a mes- sage of goodwill from us to the younger generation in the home- land and to assure them of our sincere interest in every measure that tends to the furtherance of Prosperity and well-being in Ice- land. ÚRSIT ÍÞRÓTTANNA á fslendingadeginum á Gimli 1. ág. 1938 Hér á eftir fer skráin yfir nöfn þeirra, sem verðlaun unnu í hinum ýmsu íþróttum á fs- lendingadeginum á Gimli. Verð- ur síðar að íþrróttunum í heild sinni vikið. Hlaup Sex ára og undir (stúlkur og drengir) Verðlaun 1. —Nóna Erlendsson 2. —M. Olson 3. —Francis Bowley Sex til 8 ára (stúlkur) 1. —Elma Jóhannsson 2. —Doreen Torfason 3. —Elin Árnason Sex til 8 ára (drengir) 1. —Albert Jóhannsson 2. —H. Kárdal 3. —Roy Hannesson 8 til 10 ára (stúlkur) 1. —Ólafía Thorsteinsson 2. —Lilja Líndal 3. —Laura Johnson 8 til 10 ára (drengir) 1. —C. Helgason 2. —Hermann Árnason 3. —Joe Tergesen 10 til 12 ára (stúlkur) 1. —Miss Muriel Hart 2. —Miss L. Einarsson 3. —Miss Grace Jónasson 10 til 12 ára (drengir) 1. —D. Einarsson 2. —A. Mutchuk 3. —D. Bergman 12 til 14 ára (stúlkur) 1. —Miss M. Torfason 2. —Miss K. Árnason 3. —Miss F. Gíslason 12 til 14 ára (drengir) 1. —Bill Appleby 2. —Mundi Markússon 3. —Helgi Johnson Island (Minni flutt á íslendingadeginum á Gimli 1. ág.) í samhljóm við úthafsins ölduspil Skal alt þín minnast, sem finnur til. Og börn þín í ljúfri lotning Fagnandi syngja burt húm og haust Hærra brimsins og stormsins raust. Fornhelga Fjalladrotning! Fjarst í austri er þín mæra mynd Er miðnætursól um fjallatind Vefur þig ástarörmum. Eilífðin sjálf þar á sinn draum, Er opnast þín blóm yið ljóssins straum. Með kristalla tár á hvörmum. Þú átt, svo fagurt og ylríkt mál. Það ávalt hljómar í minni sál, Sem dýrðlegur bernskudraumur. Vögguljóðin þín vængja breið Vekjandi raddir á þroskans leið Er hreinn og hressandi straumur. Eg hefi teigað þá heilsulind. í hjarta geymi eg þína mynd: Þá litfögru listasmíði. Þótt fjarlægð skilji og fenni spor f faðmi þér liggur mitt æskuvor. Og vonaheimurinn víði. Því margblessuð sértu móðir góð. Þinn máttur finnur hin týndu ljóð Er felast á förnum leiðum. í gegn um árin því frið eg finn Og fögnuð við stjörnuhimin þinn í heiðlofti á þínum heiðum. S. E. Björnsson Minni Vesturheims (Flutt á fslendingadeginum á Gimli 1. ágúst) Fjölþjóða land! Þér fósturbörnin unna — Framandi kvistir nærðir frjómold þinni, Víðfeðmi þinna vorsins nægtabrunna Vakið fá lotning hverju hugans inni. Manndóminn hækkar hæðsta klifa tindinn Hyllingavíddir fósturlandsins skoða. Hugdirfðir stælir halda beint í vindinn Hopa til hvergi—brattans sigra voða. Firðsýnir Leifs, þig landið drauma eygði, Ljósbrota hjúpi morgunsólar vafið, Hrifningu vöktu—höfuð bljúgur beygði; Hrakninga volkið sökk í gleymsku kafið. Kynstórra feðra afl í taugum átti Aldrei því fyrri hafði neinum lotið, Framtaka eðlið sín þó meira mátti. — Mótun þín síðar, norræns þroska notið. • Landnemafjöld um lendur þinna skóga Lúans oft kendu, nútíð þótt ei saki. Vonin að sigra efldi orku nóga Æfingu, til að lyfta Grettistaki: Brautir að ryðja, brúa fúakeldur, Beislandi fljót, til orku nýrra starfa, Frjógaða reiti rækta þar sem eldur Ríkti fyr, — til mannfélagsins þarfa. Fjölþjóða land! Þig kúgun hvergi saki, Kýnþátta mergð þín friðarböndin tengi. Heill þinni yfir helgar dísir vaki, Herlúðra gnýrinn sízt að hlustum þrengi. Lýðræðis hugsjón lýsi þínum börnum Langt yfir fánýtt dægurmas og þrætur, Beini þeim framhjá brautum villu gjörnum, Bræðraþels samtök ylji hjartarætur. Jóhannes H. Húnfjörð 14 til 16 ára (stúlkur) 1. —Miss E. Torfason 2. —Miss K. Árnason 3. Miss M. Torfason 14 til 16 ára (drengir) 1. —Lloyd Torfason 2. —Ken Jóhannsson 3. —óli Björnsson ógiftar stúlkur 1. —Miss M. Stefánsson 2. —Miss M. Torfason 3. —Miss E. Torfason Giftar konur 1. —Mrs. O. Sólmundsson 2. —Mrs. L. Helgason 3. —Mrs. Th. Kárdal Giftir menn 1. —Dóri Hólm 2. —Beggi Helgason 3. —L. Helgasoh Hlaup og stökk fullorðinna 100 yard dash, open 1. —Joe Johnson 2. —Steini Eyjólfsson 3. —M. Stefánsson Broad Jump 1. —Steini Eyjólfsson 2. —Sveinn Sigfússon 3. —Joe Johnson 100 yard dash (closed 1. —Stanley Friðfinnsson 2. —S. Eyjólfsson 3. —Joe Johnson 440 yards hlaup (open) 1. —C. P. Clark 2. —A. L. Lightfoot 3. —Geo. Lawrence Hopp, stíg, stökk 1. —Sveinn Sigfússon 2. —E. Einarsson 3. —Joe Johnson 220 yards hlaup (closed) 1. —Stanley Friðfinnsson 2. —Joe Johnson 3. —Gústi Halldórsson Kúlukast 1. —Sveinn Sigfússon 2. —E. Einarsson 3. —S. Kristjánsson 440 yard hlaup (closed) 1. —Stanley Friðfinnsson 2. —Paul Nealson 3. —Gústi Halldórsson Stökk á stöng (pole vault) 1. —Sveinn Sigfússon 2. —J. Howard 3. —B. Sigmundsson Relay Race 1. —Joe Johnson, Lundar 2. —Peter Hallgrímsson^ Gimli 880 yards—hlaup 1. —Stanley Friðfinnsson 2. —Ingvar Guðmundsson 3. —Paul Nealson Hástökk 1. —B. L. Danielsson 2. —Sveinn Sigfússon 3. —E. Einarsson I Mílu hlaup 1. —Ingvar Guðmundsson 2. —Stanley Friðfinnsson 3. —Frank Elíasson GLIMA f glímunni bar Steini Eyjólfs- son frá Árborg sigur úr býtum Hlaut hann Glímubeltið (Hann- esarbeltið) í ár. íþróttafélagið Grettir á Lund- ar hlaut Oddsons-skjöldinn. Skúla Hannessonar bikarinn hlaut Stanley Friðfinnsson fyrir flesta vinninga í íþróttum dags- ins. Næst flesta vinninga hafði Sveinn Sigfússon á Lundar. Og sá þriðji var Joe Johnson. ISLAND Gotneska góða land! Gullfagra sólarland! Ljóðfræga land! Hetjanna hörgum á Heimslistir dafnað fá. Lífsspekin fortíð frá Frægir vort land. óðinn úr Hliðskjálf hátt Horfir í vestur átt, Lítur vort land. Sendir os sólar.yl, Suðblæ og hríðarbyl, Byltir og breytir til, Blessar vort land. Lífsgjöfin helg og há Heimilin Ijósi strá— Menning og mál. Hátt ofar hamratind Heilög skín norræn mynd. Birtir í Ijóða lind Lifandi sál. Framgengin frægðar spor Flytja þér dáð og þor, Metnað og móð. Þá tíð er færist fjær, Framtíðin stendur nær, Draum-vona dýrðin grær Dafnandi þjóð. Al-laufgað lífsins tré, Lýkur þín helgu vé, Loft, sæ og land. Syngur nú sigurljóð Sí-ungt er streymir blóð,— Endurfædd aldin þjóð.— Ástkæra land. S. B. Benedictsson Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BlrgSLr: Henry Ave. Eait Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ANÆGJA ÍSLANDS-FRÉTTIR Síld í Faxaflóa Vélskipið Ægir veiddi í fyrra- dag 40 tn. síldar í reknet í Faxa,^ flóa og 44 tn. í gær. — Síldin var mjög góð; mikil áta og útlit fyrir góða veiði í flóanum. —Mbl. 9. júlí. * * * Bæjarbruni í Skötufirði Bærinn Eyri í Skötufirði brann til kaldra kola. Eldsins varð vart kl. 2 e. h. og var þá flest fólk að vinnu í mógröfum. Innanstokksmunir, sem voru óvátrygðir, brunnu nær allir. Á jörðinni búa þrjár fátækar fjölskyldur, sem bíða mikið tjón. Væri gustuk að styrkja þetta fátæka fólk—Mbl. 8. júlí. * * * Skriðuhlaup S. 1. sunnudagsnótt féll stór skriða úr Hleiðargarðsfjalli og hljóp niður í Eyjafarðará sunn- an við bæinn Hleiðargarð í Eyja- firði. Olli hún talsverðum skemdum á túni, engjum og |girðingum, og er akvegurinn ó- fær á þeim kafla, er skriðan hljóp yfir hann.—fsl. 24. júní. * * * Gunnar Gunnarsson skáld hvetur Dar.i til að flytja til íslands Að því er Nationaltidende frá 17. júní s. 1. herma hefir Gunnar Gunnarsson skáld flutt erindi á háskólanámskeiði íhaldsmanna í Hindsgavl um fsland nútímans. Lýsti hann þeim framförum, sem orðið hafa hér í landi síð- ustu 20 árin og skýrði frá fram- tíðarmöguleikum landsins. Skáldið skýrði frá því að jarð- hitinn hér á landi yki mjög á skilyrði landbúnaðarins, og ef fiskimiðin væru notfærð til hlít- ar, myndi ísland geta talist með auðugustu löndum Evrópu, en þó því aðeins að ísland fái aukið fjármagn til að hagnýta sér þessi gæði. ísland nútímans er svo strjál- bygt að það þarfnast innflutn- ings fólks einkanlega Dana, sem fá hér skilyrði til að hagnýta sér landbúnaðarkunnáttu sína. ís- land er ekki lakara land en Venezuela.—Vísir 30. júní. | * * * 800 norrænir lögfræðingar koma til íslands 1940 Norrænir lögfræðingar, sem eins og kunnugt er, áforma að stofna til lögfræðingamóts á fs- landi árið 1940, hafa tekið á- kvörðun um að leigja hið mikla sænska Atlantshafsfar, Grips- holm, til fararinnar. Um 800 lögfræðingar áforma að taka þátt í fröinni.—N. Dbl. 14. júlí Við spyrjum menn ráða, en ætlumst til þess, að þeir sam- þykki það sem við segjum þeim. C. C. Colton Skemtið Sumar-Gestum Yðar og Takið þá Til Borðs I Grill Matarstofunni Það er kunnugt að gestir sem koma til bæjarins halda beint til Eaton’s jafnvel áður en þeir hafa skoðað Þinghúsið, eða blóma- skálann í bæjarlystigarðinum! Þér vitið hvemig því er varið — eitt með því fyrsta sem menn gera er þeir koma til nýrrar borgar, er að kynna sér stórbúðimar. Ef smmar-gestir yðar fara í verzlunar erindum niður í bæ, þá sitjið ekki heima og brjótið heil- ann um hvenær þeir komi heim til máltíðar—farið með þeim niður í bæ. Takið þá til borðs í Grill matarstofunni—er veitir yður ánægjulegt tækifæri til að hvílast og gefur þeim meiri tíma til að ljúka af kauperindum sínum og skoða sig um. Vér skuliun með ánægju festa yður borð fyrir fjóra eður fleiri. Grill Room á fimta gólfi. «**T. EATON C9, MITED

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.