Heimskringla - 18.01.1939, Side 8

Heimskringla - 18.01.1939, Side 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. JANÚAR 1939 FJÆR OG NÆR YounS Icelanders of Winnipeg Nýtt íslenzkt félag j arg hojding a tobboggan party Nýlega hafa yngri íslenzku " next Friday evening. All young konurnar í Vancouver myndað Messur í Winnipeg Icelanders who wish to take part með sér félag sem ber nafnið Messur fara fram í Sambands- jn ^ arg asiíed t0 get in touch “Ljómalind”. Aðal verkefni fé- kirkjunni í Winnipeg n.k. sunnu- jwiidl Miss í'annie Magnússon, lagsins er að veita sem flestum dag eins og vanalega, kl. 11 f. h. 3gg Beverley St., Phone 38 988 ungum íslenzkum konum tæki- á ensku og á íslenku kl. 7 e. h. Qr Harojd Johnson, at the færi til að kynnast hver annari, Við kvöldguðsþjónustuna verður ^Vest End Food Market, Sargent og einnig að kynnast menningu þjóðar sinnar Þar að auki ætla þær sér að taka á móti þeim, sem eru gestir í Vancouver, eða ókunnugir þar. Hverri ungri ís- lenzkri konu, sem til Vancouver kemur, verður þannig veitt tæki- færi til að kynnast öðrum ís- lendingum þar, með því að kom- ast í samband við meðlimi þessa félagsskapar. Félagið var stofnað snemma í desember mánuði s. 1. og ráð er gert fyrir því að halda fundi mánaðarlega. Við fyrsta fund- inn voru embættismenn kosnir eins og hér segir: Forseti, Miss Beatrice Gíslason; vara-forseti Miss Elsie Pétursson; fjármála' ritari, Miss Mona Bjarnason. — Næsti fundur félagsins verður að heimili Miss Elsie Pétursson, 1936 W. 8th Ave. í Vancouver. * * * KVEÐJA TIL NORÐ- MANNA t AMERIKU (Send blaðinu Grand Forks Skandinav til birtingar) umræðuefni prestsins: “Æðsta and Victor) Phone 30 494. Fol- verkefni mannana. í heimi þar ,jowing tobbogganing, re- sem mörg mismunandi og sund- freghments will be served at the urdreifandi áhrif eru að verki, sem breiða út hatur og tortrygni á meðal manna, hver ætti af- staða mannanna að vera? Hvað ættu þeir að velja sem aðal verk- svið sitt? Þessum spurningum reynir presturinn að svara n.k. sunnudagskvöld. Fjölmennið! Sunnudagaskólin kemur sam- an kl. 12.15. Ungmennafélagið heldur fund n.k. þriðjudagskvöld kl. 8.15 e.h. Vatnabygðir Sunnud. 22 jan. kl. 11 f. h Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h.: Messa í Mozart. Jón Bjarnason Academy and Dr. Lárus Sigurðsson will entertain with motion pictures. All young Icelanders are invited to take part in this event, both to enjoy themselves and to become bet- ter acquainted with one another. * * * Mrs. Jakob Jónsson frá Wyn- yard, Sask., sem um tíma hefir verið í bænum leggur af stað heim til sín í dag. * * * Frónsfundur Næsti fundur þjóðræknisdeild- arinnar Frón, verður haldin í Miðvikudaginn 25. jan. kl. 8 Goodtemplarahúsinu mánudags- e. h. — Fundur sá í yngri þjóð- ræknisdeild, er frestaða var af sérstökum ástæðum um síðustu helgi. Umræður um menjasafn- ið. Sýning á kvikmynd frá Wyn- yard o. fl. Fundurinn verður í samkomusal kirkjunnar. Miðvikud. 1. febr. kl. 2 e. h.— kvöldið 23. þ. m. kl. 8 Það hef- ir verið vandað til skemtiskrár fyrir þennan fund. Erindi flyt- ur Mrs. E. P. Johnson, Ragnar H. Ragnar leikur á pianó, Miss Lóa Davidson syngur og fleira verður þar til gagns og gamans. Allir velkomnir. H. G. * * * Jakob Jónsson * * Fundur í þjóðræknisdeildinni “Fjallkonan”. — Ýms áríðandi 24. nóv. 1938, lézt á heimili mál á dagskrá. — Þórhallur sínu, 4113 E. Bender St., Van- Bardal flytur erindi. — Fundur- couver, B. C., Josephine, kona inn verður haldinn á heimili Denedicts Christenson, 64 ára þeirra Mr. og Mrs. Þórh. Bardal, að aldri. Hún læt'ur eftir sig inni í bænum. eiginmann sinn, einn son Chris, tvær dtæur, Mrs. Capt. Rankin og Miss Elsie Christenson, og Sigurður Indriðason frá Sel- einn bróðir George Oscar í N. kirk, Man., leit inn á skrifstofu Vancouver, B. C. — Útför henn- Heimskringlu s. 1. fimtudag. — ar fór fram 26. nóv. frá S. R. Hann kvað fátt að frétta utan Bell útfararstofu. Jarðsett í það, að illa liti út með vetrar- Ocean View Burial Park, Van- fiskveiði á þessu ári á Winnipeg- couver. vatni; sumir fiskimanna frá Sel- j * * * kirk hefðu ekki fengið bein og Ágúst Einarsson frá Árborg, hætt veiðinni, sent vinnumenn Man., var staddur í bænum í Auglýst hefir verið að á Bea- con Theatre í Winnipeg skemti vikuna sem hefst 21. jan. svo- nefndir “Martin Kids”. Löndum hér-til fróðleiks skal þess getið, að unglingarnir sem undir þessu nafni ganga eru íslendingar. - Eru foreldrar þeirra Mr. og Mrs. Einar Martin á Hnausum. * * * Mrs. Vilborg Th. Einarsson úr Framnesbygð og móðir henn- ar Mrs. Steinunn Stefánsson, voru staddar í bænum yfir helg- ina. * * * Cecil Guðjón Dahlman og Helga Björg Thorbergson bæði til heimilis að Riverton, Man., voru gefin saman í hjónaband í gær af séra V. J. Eylands á heimili hans 776 Victor St. sína heim. ---T-H-E-A-T-R-E-- THIS THURS. FRI. & SAT. JCE E. BROWN in “WIDE OPEN FACES” also JUDY GARLAND AJLLEN JONES “EVERYBODY SING” Cartoon THURS. NITE is GIPT NITE Kiddies Fri. Nite & Sat. Matinee Chap. 9—“Flaming Frontiers” FROSINN FISKUR Nýkominn frá vötnunum Pundið Hvítfiskur ...........7c Pikkur ......L.........6c Birtingur ............3c Vatnasíld .........3i/4c Sugfiskur, feitur .....2c Hvítfiskur, reyktur —-12c Birtingur, reyktur....8c • Pantanir utan af landi af- greiddar tafarlaus. Fluttur um Vesturbæinn ef pöntuð eru 10 pund eða meira. Fiskurinn til sýnis að : 323 Harcourt St. St. James Jón Árnason gær. Hann kom vestan frá Glenboro, hafði verið að heim- æskja kunningja þar yfir hátíð- irnar. * * * Árni Sigurðsson fór s.l. mánu- dag vestur til Wynyard til þess að vera við jarðarför Mrs. H Axdal. * * * Áætlaðar messur um næstu sunnudaga: 22. jan.: Geysiskirkju kl. 2 e. h. Samtal með fermingar- börnum. 29. jan.: Hnausa, kl. 2 e. h. Sam tal með fermingarbörnum. Messað að þessu sinni i Eyjólfsstöðum. S. Ólafsson * * * A Silver Tea and Sale of Home Cooking will be held under the auspices of the Grand Lodge of Manitoba and the Hekla, Skuld and Brittannia I. O. G. T. on Monday January 23, in the 7th floor Assembly Hall, T. Eato'n Co. store, from 2.30 to 5.30. General convenor, Mrs. A. S. Bardal. Receiving will be: Mrs. B. J. Brandson, Mrs. V. J. Ey- lands and Mrs. G. Belton. SAMSKOT Vestur-íslendinga fyrir eir- líkan Leifs Eiríkssonar, fslandi tii auglýsingar í Ameríku. 1. des. 1938 Á þessum hátíðisdegi íslenzku þjóðarinnar, er skapað hefir tímamót í sögu hennar og hafið hana réttarfarslega til jafns við frændþjóðir hennar á Norður- löndum, vil eg herra ristjóri, fyrir hönd Þjóðræknisfélags ís- lendinga 'í Vesturheimi biðja yður að flytja Norðmönnum í Norður-Ameríku og heima í Nor- egi bróðurkveðju vora, íslend inga í Vesturheimi, og innilegan árnað þeim til handa. Sæmd og heiður krýni starf hinna Nor- rænu þjóða um alla daga. “Söm eru öll vor sigurljóð, Og sami vermir oss eldur”. Vinsamlegast, Rögnv. Pétursson forseti, Þjóðræknisfélags fslendinga í Vesturheimi SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 557 724 y2 Sargent Ave. VIÐ KVIÐSLITI? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju lausar. Stal og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. Úr 31 gerð af skóm að velja Karlmanna &atOJ7ÍQ Skófatnaður Með öðrum orðum, hugsið þér yður hvernig skó þér viljið og þeir eru hér, einhverssfcaðar í hinu mikla úrvali voru af öllum gerðum og vídd AA til G og öllum stærðuin frá 6—12. Vissulega höfum við í þessum fjölbreyfctu birgðum skó sem passa yður. t>ér fáið einnig mjög vel útlítandi skó og end- ingargóða með því að velja “Eatonia”. Oxfords $5.00 Skó $5.50 Karlmannaskódeildln, The Hargrave Shops for Men, á aðalgólfi. *T. EATON C° LIMITED Gjafaskrá nr. 3. Westbourne, Man.: Einar G. Tómasson .....$1.00 Mrs. H. Ásmundson...... 1.00 Mrs. H. J. Davey ...... 1.00 Mr. E. Thorsteinson......50 Tom Thorsteinson ...... 1.00 Ásm. Ásmundson ..........50 H. Sigurðson......... 1.00 Gestur Einarson ....... 1.00 Riverton, Man.: Mr. og Mrs. G. J. Guttormson .........15.00 Winnipegosis, Man.: Mr. og Mrs. Ág. Johnson 1.00 Edfield, Sask.: Chris ólafson ........ 1.00 J. Einarson .......... 1.00 J. W. Paulson ........ 1.00 Árborg, Man.: Mr. og Mrs. H. F. Danielson .......... 5.00 Mr. og Mrs. E. Eliason.... 5.00 Keewatin, Ont., (Jón Pálmason safnaði): Mr. og Mrs. Thos. E. Johnston ........... 3.00 H. N. Bergsteinson..... 1.00 Mr. og Mrs. Ch. Magnússon .......... 1.00 Mr. og Mrs. S. Bjömson 1.00 G. S. Guðmundson ........50 Mr. og Mrs. J. G. Jónas- son ...................50 G. Hermansson......... 1.00 Carl Sveinson ...........50 B. Sveinson .......... 1.00 Mr. og Mrs. S. Sigurðson 1.00 W. Benedickson(Kenora) 1.00 Gróa Hermanson ....... 1.00 Siggi Magnússon .........50 S. G. Magnússon ....... 1.00 O. Malmquist (Pellatt).. 1.00 Mr. og Mrs. S. Sveinson .50 Rikka Halldórson (Ken- ora) ................. 25 Margrét B. Sigurðson.....25 M. Sigurðson..............50 Thor Malmquist ....... 1.00 Mrs. Allan Hansen .......25 John Pálmason......... 1-25 Stettler, Alta.: M. Steinson ........... 2.00 Mountain, N. D.: H. S. Hjaltalín ......- 1.00 Fawcett, Alta.: G. Björnson .......... 1-00 Clarkleigh, Man.: Daniel Backman ....... 2.00 Gimli, Man.: Thorbj. Magnússon ..... 1.00 Poulsbo, Wash.: Mrs. H. S. Freeman..... 1.00 Mrs. Sophia K. Kyle.... 1.00 Point Roberts, Wash.: G. Elias Guðmundsson .... 5.00 Bellingham, Wash.: Mrs. S. Baldvinson og fjölsk.............. 5.00 Winnipeg, Man.: Miss Rósa Vídal ...... 5.00 Maryhill, Man., (S. Sig- fússon safnaði): Helgi Björnsson ...... 1.00 J. M. Gíslason ........ 1.00 Guðm. Björnsson ...... 1.00 S. Sigfússon og fjölsk. 5.00 Mr. og Mrs. Jón Thor- gilson ............. 1-00 Mr. og Mrs. Sig. Sig- urðsson ...:........ 1.00 Lundar, Man., (S. Sigfús- son safnaði): W. J. Breckman ........ 1.00 G. A. Breckman ....... 1.00 D. J. Líndal ......... 1.00 Miss K. Fjeldsted...... 1.00 Stefán Johnson...........50 S. J. Johnson......... 1.00 J. Guttormson ......... 1.00 F. A. Erlendsoiv ......1.00 H. S. Daníelsson .........50 Mr. og Mrs. J. Eyjólfsson .50 Frank Olson ........... 1.00 J. A. Björnsson........ 1.00 Axel Johnson ......... 1.00 R. V. Oison ........... 1.00 G. J. Brickman........ 2.00 W. Halldórsson............50 Th. Johnson (Minne- wakan) ............. 1.00 Ingim. Sigurðsson ..... 1.00 L. Ingimundarson....... 1.00 J. B. Johnson ......... 1.00 Mrs. Kristín Snædal.... 1.00 Magnús Pálsson ........ 1.00 Stefán Daníelsson...... 1.00 Guðm. Johnson, (Stony Hill ............... 1.00 Kári Byron ............ 1.00 Magnús Kristjánsson......50 Sigurður Mýrdal ..........25 O. F. Eyjólf&son ...... 1.00 J. K. Vigfússon...........50 Einar Einarsson (Clark- leigh) ..............50 M. Halldórsson ...........50 B. Guðmundsson ...........50 N. R. Johnson ............50 J. A. Halldórsson.........50 V. J. Guttormsson ..... 1.00 Óskar Johnson ......... 1.00 Árni Davíðsson............50 Ed. Magnússon.............50 Mr. og Mrs. fsberg .... 1.00 Séra og Mrs. Guðm. | Árnason............. 1.00 Mr. og Mrs. Bjöm Björnsson ........ 1.00 Jos. Johnson .............50 S. A. Freeman ............50 Winnipegosis, Man., (Safn- andi Thor Stephansson): Mr. og Mrs. Thor Steph- ansson .............. 1-00 Ónefndur ................25 May Stevenson ............25 Baldi Stevenson ..........25 Helen Einarsson ..........25 Bjarni Árnason............25 Mr. og Mrs. Guðjón Goodman ............ 1-00 Stephan A. Stephansson .25 Mr. og Mrs. G. Brown.... 1.00 Mrs. M. Thorsteinsson.....25 Mrs. Frank Thorsteins- son ....................10 Mrs. John Collins ........25 Mrs. Kr. Árnason..........20 Mrs. Engilráð ögmunds- son ...-.........:......25 Thórarinn Johnson ........50 Gunnar J. Guðmundsson 1.00 Mrs. Jak. Goodman.........25 Mrs. Guðrún Fredrikson .25 John Benson ..............25 Mr. og Mrs. Th. Oliver .... 1.00 Finnbogi Hjálmarsson —. 1.00 A. Gíslason ..............50 Alex. Thórarinsson .......50 Mr. og Mrs. Eiríkur Davíðsson ..............50 E. M. Einarsson ..........25 Pétur Johnson ......... 1.00 Barney Kelly (Selkirk) 1.00 Mr. og Mrs. Sigurður Oliver............... 1.00 Walter Stevens............25 Ben Kristjánsson .......1.00 John Stefánsson ....... 1.00 MESSUR og FUNDIR ktrkju Sambandssafnaaar Messur: — á hverjum sunnudeoi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SarnaOarnefndin: Funalr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hiálvarnefndin: — Fundlr fyrsta mánudagskveld I hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu Snngiefingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. ’ivnnudagaskóltnn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson | 45 Home St. Winnipeg, Man. I Allir fslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þ jóðræknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) ! $1.00, sendist fjármálarit- I ara Guðm. Levy, 251 Furby I St., Winnipeg, Man. «... Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: 522 Furby Street Phone 31476 G. Jóhannesson............50 Lundar, Man: Mr. og Mrs. F. Hallson .... 2.00 Harald Hallson......... 1.00 Robert Hallson ........ 1.00 Alls...................$146.05 Áður auglýst........... 394.00 Samtals ...............$540.05 —Winnipeg, 18. janúar, 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Jóhannson, féhirðir TUTTUGASTA ÁRSÞING Þjóðræknisfélagsins verður haldið í Goodtemplarahúsinu við Sargent Ave., Winnipeg 21, 22, og 23 febrúar 1939 Samkvæmt 21. gr. félagslaganna er deildum þess heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar, gefi þær full- trúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sitt á þingi og sé umboðið staðfest af forseta og ritara deildar- innar. Þing sett þriðjud. morgun 21. febrúar kl. 9.30. Þing- fundir til kvelds. Miðvikudagsmorgun þ. 22. kl. 9.30 kemur þing saman að nýju. Þingfundir til kvelds. Það kveld kl. 8, heldur deildin Frón sitt árlega fslendingamót. Fimtudagsmorg- un þ. 23. hefjast þingfundir aftur og standa til kvelds. Frekari greinargerð fyrir hinum ýmsu samkomum þingsins verður gerð síðar. Winnipeg, 18. janúar 1939. í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins. Rögnv. Pétursson (forseti) Gísli Johnson (ritari) Verið Velkomin A Laugardags spilakvöldin í Sambandskirkjusalnum Næsta spilaskemtunin verður laugardagskvöldið 21. janúar. Byrjar á slaginu kl. 8! Takið eftir: Spilaðar verða 20 hendur. Verðlaun veitt á hverju kvöldi fyrir hæztu vinninga. Að Bridge-spilinu loknu, verða frambornar kaffi- veitingar. Þar á eftir fara fram ýmiskonar skemtanir. Munið eftir hvað vel þér hafið skemt yður undan- farna vetur á þessum spilakvöldum. Undir umsjón yngri deild kvenna í Sambandssöfnuði. The Saturday Night Club

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.