Heimskringla - 15.02.1939, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.02.1939, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 15. FEB. 1939 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA Af persónulegri kynningu við Stalin, þá myndi eg lýsa honum sem mjög yfirlætislausum al- ræðismanni. Þó bregður fyrir hjá honum dálitlu stolti yfir hinu líkamlega og sálræna þreki, er hann á yfir að ráða. Fréttir í erlendum blöðum sem þráfalt birtast um hjartasjúkdóm er hann gangi með, stundum er það hálsveiki eða jafnvel krabba- mein, olla honum dálítilla óþæg- inda. Stjórnarblöð hans and- mæla þessum staðhæfingum, en bæði þýzk og japönsk blöð full- yrða að dauða Lenins hafi verið haldið leyndum svo kl.stund- um skifti eftir að hann átti sér stað. Til þess að sjá Vojd Rúss- lands í dýrð sinni, þarf að gefast tækifæri að fylgjast með mann- þrönginni, er safnast saman á hátíðisdegi á Rauða torginu. — Flestir íbúar Moskva-borgar, sem rólfærir eru safnast þangað til að heiðra fána hamarsins og sagðarinnar, sem blaktir frá turnum hinnar miklu Kremlin- ar. Flugdrekar mynda þykk ský í lofti og hvinur þeirra lík- ist aðsvifi stórviðris. Hin stein- lögðu stræti borgarinnar nötra af umferð hervagnanna af mis- munandi stærð og útbúnaði. Á Rauða torginu birtist lítill hópur manna, klæddur einföldum bún- ingi, og bera þeir húfur verka- lýðsstjórnarinnar á höfði. Innan skamms þrammar alræðismaður Rússa fram á pallinn hjá hinni miklu forngrýtisgröf Lenins. — Hann virðist ekki sjá neinar sjónhverfingar um stöðu sína, þessi þrekmikli, tortryggni stjórnandi, og því síður bera nokkurn kvíðboga fyrir hættu þeirra, er hann er sífelt í að falla fyrir hendi morðingjans, sem er reiðubúinn að fórna lífi sínu. Stalin veit vel, að hann verður fyrst af öllu að bræða saman þetta mikla þjóðveldi, sem Bismark sagði um endur fyrir löngu, að ætti að sitja heima, þessa risaþjóð þjóðanna, með höfuðið á norður heims- skautinu og fæturna í Kákasus- fjöllunum. Sem stendur njóta ráðherrar þeir, er standa við hlið hans, mikillar virðingar og trausts hjá honum. En vald þeirra getur verð mjög fallvalt eins og átti sér stað með Yagoda. Framh. 23rd ANNUAL REPORT Jón Sigurdson Chapter I. O. D. E. The following is a condensed summary of the annual report which was presented at the meet- ing of February 7. The Chapter has held 9 meet- ings during the year. The mem- bership stands at 26 of whom 11 are life members. The aver- age attendance at meetings has been 13. During the year the Chapter has lost a ^friend in the passing of a one time Honorary Regent, Mrs. F. Bergman. It has welcomed one new member and has played host to some twenty visitors, always a plea- sant feature of the meetings. Cash receipts during the year have amounted to $258.51 and disbursements $256.74. The cash has been raised by various means, chief among them being the sale of Memorial Books, a bridge, a concert and the annuai tea. This money has been large- ly used for educational and char- itable purposes. Apart from actual cash the chapter has pro- vided vast quantities of clothing and other necessaries for needy families. Educational (Mrs. G. F. Jónasson, secretary) The major part of the edu- cational work has been concern- ed with scholarships. $50 were set aside for the Jón Sigurdson Chapter I. 0. D. E. music schol- arship and this was again won by Miss Agnes Sigurdson. $5 were donated towards the Coron- ation scholarships and $15 to a fund to assist a university stu- dent with his studies. Calendars, books and magazines were sent to various school districts and clubs. Hospital visiting Under the capable leadership of Mrs. Thorpe and Mrs. Nichol- son this work continues to be very ably dispatched. The St. Boniface Sanatorium and Deer Lodge Hospital are visited regu- larly and the sum of $2 is allow- ed each month for the buying of treats for the patients. This is supplemented by small sums when necessary. $5 were spent for special gifts at Christmas and members took part in the annual Christmas visit to the sanatorium. Welfare (Convenor: Miss V. Jónasson) Perhaps the most important of the Chapter’s work through- out the past year has been its welfare service. Calls have con- tinually come from distant points, seeking aid and these have never been refused. 12 bundles of clothing have been sent to country points. Assist- ance was given an elderly lady in procuring glasses. A gift of $2 was made to another lady in need. $10 were sent to a be- reaved mother and $12.50 were spent on hampers at Christmas. The approximate total value of welfare donations is estimated at $182.50. Knitting (Mrs. P. J. Sivertsen, convenor) Thirty useful articles have been forwarded to the municipal convenor. These indude: 2 sweaters, 5 scarves, 11 pr. M)f mittens, caps, boy’s suit, stock- ings, socks, etc., all designed to serve many urgent needs. Entertainment The Chapter held its annual March Birthday Bridge in the Federated Church parlors which netted $34. A birthday cake was donated by the Regent, tea and coffee by the Blue Ribbon Co., and prizes by the T. Eaton Co. and the Hudson’s Bay Co. A con- cert, also in the Federated Church parlors, under the di- rection of the secretary, brought in $35.82. The proceeds of the annual tea in the T. Eaton As- sembly Hall were $62.78. • Empire Study (Convenor: Mrs. B. S. Benson) During the past year papers have been read and slides have been shown, covering a number of topics. These have been pre- ented in a most able and inter- esting manner. Slides of Nor- way, with particular reference to the industrial progress of that country were shown by courtesy of the Norwegian America Line. Slides of Ice- land shown by Mr. A. S. Bardal, and slides supplied by the De- partment of Education with ex- planatory comments by Mr. W. Kristjanson a former I. O. D. E. scholarship student. A story wirtten by Carol Hjálmarsson was read and a talk on Roman- tic Winnipeg was given by Gert- rude Walker. Mrs. L. E. Sum- mers gave a paper on the In- ternational Peace Gárdens and Mrs. A. Blondal on the Forest Lawn Memorial Park. A paper on Dr. Grenfell by Mrs. O. Stephenson and on Le Verandrye by Mrs. John Craig. Mrs. E. P. Jónsson gave a most interesting character sketch of the heroine of Njáls saga and a very able review of the book “Madame Curie” was given by Mrs. L. A. Sigurdson. The following officers were elected for the term 1939-40. Honorary Regents: Mrs. B. J. Brandson, Mrs. B. B. Jóns- son, Mrs. R. Pétursson Regent: Mrs. J. B. Skaptason First Vice-Regent: Mrs. B. S. Benson Second Vice-Regent: Mrs. B. Thorpe Secretary: Miss B. Frederickson Assistant Secretary and Press Reporter: Mrs. L. E. Sum- mers Treasurer* Mrs. J. S. Gillies Educational Secretary: Mrs. G. F. Jónasson Hospital Visiting Convenors: — Mrs. B. Thorpe and Mrs. G. H. Nicholson. Welfare Convenor: Miss V. Jón- asson Knitting Convenor: Mrs. P. J. Sivertson Empire Study: Mrs. B. S. Ben- son Echoes Convenor: Mrs. J. F. Kristjánsson Standard Bearer: Mrs. E. Han- son. Councillors: Mrs. R. Johnson, Mrs. P. S. Pálsson, Mrs. T. E. Thorsteinsson, Mrs. S. Jakobsson, Miss F. Johnson. The Chapter wishes to ex- press its sincere thanks to all its friends who have assisted in the work of the organization either by donations or by attendance at its various functions. Björg Frederickson, secretai*y ástæða væri til að athuga hvað þeir hafast að hér á landi í því að útvega útlendingum ríkis- borgararétt með “hjúskapar” aðstoð.—Vísir, 10. jan. SAMSKOT Vestur-íslendinga fyrir eir- líkan Leifs Eiríkssonar, Islandi til auglýsingar í Ameríku. J. O. Magnússon .......... 1.00 Mr. og Mrs. John Veum ....... 1.00 E. K. Breiðfjörð ............50 Mr. og Mrs. John Stephanson.. 1.00 Mrs. Guðrún Byron,........... 1.00 J. T. Johnson ............. 1.00 Mr. og Mrs. Theo. Jóhannesson 1.00 Mr. og Mrs. G. Guðmundsson...75 Mrs. S. Dickerson ...........50 Hnausa, Man. (G. S. Vídal, safnandi): Fred Bergman ...................50 S. Bárðason...................50 Lýður Jónsson ..................50 Cavalier, N. D.: Mr. E. G. Eiríksson ........ 5.00 Thicket Portage, Man.: Mrs. María Baldwinson ...... 2.00 Gjafaskrá nr. 7. Selkirk, Man. (Th. S. Thorsteinsson, safnandi): Jón ölafsson ...............$1.00 Mrs. K. K. ölafsson ........ 1.00 Séra Jóhann Bjarnason........ 1.00 j Cak Point, Man. (J. T. Jón Sigurðsson ............. í.oo j Árnason, safnandi): Bjarni Dalman .............. 1.00 j Olgeir Jóhannesson........... 25 Kelly Sveinsson .....:....... 1.00 Jón Ingjaldsson .......... 1.00 Páll Magnússon ............. 1.00 ólafur Ólafsson ...............50 Walter Walterson Sr............50 Steingrímur Thorsteinson.......50 Th. S. Thorsteinsson ....... 1.00 Th. Nelson.................. 1.00 B. J. Mathews .............. 1.00 Ingibjörg Johnson ......... 1.00 Mrs. A. J. Halldórsson ..... 1.00 Mrs. Steinunn Eirickson .......50 Bjöm Sigurðsson............. 2)00 Guðbjöm Guðmundsson ...........50 A. O. Anderson.............. 1.00 Mr. og Mrs. H. B. Thorvaldson 1.00 S. Thorsteinsson .......... 1.00 Mr. og Mrs. J. T. Arnason... 5.00 Akra, N. D. (B. S. Thor- vardson, safnandi): Paul Nelson ...................50 Hans Nelson ...................50 “rso » Aiutowm ................50 j Winnipeg, Man.: B. S. Thorvardson .......... 2.00 Jón K. Einarsson, Cavalier... 5.00 Mrs. Rósa Stefánsson, “ 1.00 Matt. Bjömsson “ 50 B. Stefánsson, Svolrf ....... 1.001 Red Lake, Ont.: T. Dennesson, Svold ......... 1.001 önefndur ............!....... 5.00 T. Anderson, Hensel ...........50 j B. T. Björnsson, Hensel ..... l.OojVíðír, Man.: S. T. Bjömsson, Hensel ..... 1.00 Magnús Sigurðseon á Storð .... 6.00 Ottawa, Ont.: H. Christianson ............10.15 Hlaðgerður Kristjánsson ...... 2.00 S. O. Bjerring ............... 1.00 Mr. og Mrs. S. Ólafsson ...... 2.00 FRIÐ ARVIN AFÉLÖGIN OG GYÐINGAGIFTINGAR Vísir mintist á það fyrir nokkru, að mjög væri varhuga- verð starfsemi hinna svo kölluðu “friðarvinafélaga”, sem meðal annars hafa það með höndum að útvega útlendum Gyðingakonum “eiginmenn” svo að þær geti þegar í stað öðlast borgararétt í ýmsum löndum og sest þar að. Slíkar yfirskins giftingar fara nú fram í Englandi í stórum stíl þrátt fyrir það, að þær varða þar þungri hegningu. Hér fer á eftir grein úr ensku blaði, sem birtist í síðastliðnum mánuði um þetta efni: Scotland Yard hefir hafið nýja herferð gegn yfirskinsgiftingum, sem veita erlendum konum ensk- an borgararétt með því að gift- ast enskum atvinnuleysingjum, sam taka fegins hendi við ríf- legri borgun fyrir þennan “greiða” og skilja svo við kon- urnar strax eftir vtígsluna. Scot- land Yard hefir nú útbúið sér- staka sveit manna, sem á að rannsaka mál þetta og taka fyr- ir þessar málamynda-giftingar Flestar konurnar, sem riðnar eru við mál þetta, koma frá Frakklandi. Sérstakur félags- skapur starfar að því í Englandi að útvega mennina og koma þeim “í kynni” við sínar vænt- anlegu eiginkonur, sem síðan fengu sér íbúðir í auðmanna- hverfi Lundúnaborgar. Samkvæmt lögum um dvalar- leyfi útlendinga voru margar konurnar teknar fyrir rétt og vísað úr landi, en einn af for- sprökkum “friðarvinanna” var dæmdur í margra ára fangelsi fyrir starf sitt í þágu hinna fölsku giftinga. Þetta hafði þau áhrif að hjúskaparskrifstofan var flutt til Frakklands. f stað þess að kvinnurnar fóru til Eng- lands, koma “brúðgumarnir” nú yfir til Frakklands og eftir nokk- urn tíma snúa þeir aftur til Englands með “eiginkonu” sinni. Nýlega var eitt slíkt mál fyrir rétti í Englandi. Atvinnulaus verkamaður hafði verið fenginn til að “kvongast” Gyðingastúlku þýzkri. Fyrir það hafði hann fengið 35 sterlingspund og nýjan klæðnað. Hann var dæmdur í fjögra mánaða fangelsi. Það er víðar en á Englandi sem þörf væri á að rannsaka starfsemi “friðarvinanna”. Full Mrs. M. Snowfield, Mountain.... 1.00 j Wapah, Man. (J. R. Johnson, safnandi): Mr. og Mrs. J. R. Johnson .... 2.00 Fritz Erlendson ............ 1.00 Mrs. Fritz Erlendson ....... 1.00 Marino Erlendson ..............50 Mr. og Mrs. Thos. ölafsson ... 2.00 San Diego, Cal.: Sigurður Sigard ............ 1.00 Garðar, N. D.: Mr. og Mrs. J. K. Ölafsson ... 3.00 Giml, Man.: Kristj. W. Kernested ...... 1.00 F. Einarson ............... 2.00 Ketill Valgarðsson ........ 5.00 New Westminster, B. C.: Mr. og Mrs. S. D. B. Steph- ansson ................. 2.00 DOMINION GIANTS ASTERS sem ekki fölna 45c virði fyrir 15c KYNNIÐ YÐUR I>ETTA TILBOÐ Til þess að fá yður til að reyna þessi olóm (Asters), semöllum öðrum blóm- tegundum hepnast betur að sá, viljum vér senda yður einn pakka af hverju, Crimson, Shell-Pink og Azure Blue, vanaverð 45c, fyrir aðeins 15c, póst- gjald greitt, (eða safn af 6 pökkum, af mismuanandi litum, 25c, póstfritt). “MIKIÐ I VONTJM FYRIR 1939. — ÓKEYPIS—stór, ný útsæðis og rækt- unarbók, hin bezta sem sézt hefir. Yfir 2000 garðjurtir, blóm, rósir, knappar, húsplöntur búskar, tré og ávextir. Hver siða með mynd; margar í náttúrlegum litum. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Blaine, Wash. (Séra A. E. Kristjánsson, safnandi): Rev og Mrs. A. E. Kristjánsson 5.00 P. B. Petersson ......... 2.50 J. J. Straumfjörð ......... 2.00 K. J. Brandson ............ 2.00 J. Swanson ................. i.oo B. Johnson ................. j qO p. Fmnsson .................í.oo Hóseasson, safnandi): Mrs. Th. Simonarson ..........50 Wm. ögmundson ................. 1.00 Oarl Freeman ............ 1.00 L. R. Finnson ............... 2.00 Mr. og Mrs. F. W. Fosbey.... 2.00 Ohris Freeman.....................50 G. Davidson ................. 1.00 Mr. og Mrs. Daniel Johnson .... 1.00 Mr. og Mrs. G. Guðbrandsson 2.00 Mr. og Mrs. Halldór Sæmunds- son ................... 1.00 Mr. og Mrs. Guðjón Johnson .... 1.00 Mrs. S. Soffaníasson ...... 1.00 Jón , Helgason ............ 1.00 Mrs. C. W. Wells ..........V..50 Mr. og Mrs. S. B. Hrútfjörð.... 2.00 Mr. og Mrs. Stefán Skagfjörð 1.00 Mr. og Mrs. Jón Westman .... 2.00 Mr. og Mrs. Frank Conn ...........50 Mrs. William Bice ............25 Mr. og Mrs. Sveinn Westford.. 1.00 Mrs. I. B. Passett (Custer)...50 Ed Guðbrandson ............ 1.00 Mrs. Kristín F. Líndal ........ 1.00 önefndur .................. 1.00 Árborg, Man. (Dr. S. E. Mr. Og Mrs. Bring ............. 1.00 Björnsson, safnandi): Mr. og Mrs. Gestur Stephanson .50 B j sigvaldason ............ 1.00 Mr. og Mrs. John Peterson .... 1.00 Grimur Laxdal ............. i.oo Mr. og Mrs. G. H. Olson ....... 1.00 B j. Lifman .............. i,00 Mr. og Mrs. Agúst Teitson.....50 Mr. og Mrs. Jónas jónasson .... í.r Seattle, Wash. (Halldór Pikes Peakj Sask.: Mrs. Guðrún Hafstein....... 1.00 Mozart, Sask. (Hóseas Hóseas Hóseasson ............. 1.00 B. Hóseasson.....................50 S. Hóseasson................... 50 J. Hóseasson....................50 G. F. Guðmundsson............. 1.00 J. Amgrímsson............±... 1.00 Thl Bjamason ....................50 Mr. og Mrs. Th. Amason ..........50 Mr. og Mrs. St. Arngrimsson......50 Mr. og Mrs. B. Arngrímsson.......50 Mr. og Mrs. H. Austf jörð .......50 Mr. og Mrs. F. Guðmundsson.... 1.00 M. J. Skafel ............... 1.00 *Mr. og Mrs. J. Skafel ....... 1.00 Bamey Johnson ...................50 Mr. og Mrs. L. Johnson ....... 1.00 Mr. og Mrs. Sam Grímsson .... 1.00 Albert Isfeld ...................50 Mr. og Mrs. Th. Gunnarson .... 1.00 Mr. og Mrs. Sigfús Hallgríms- son ..........................50 Páll Thómasson ..................5' G. R. Grímsson ..................50 önetndur ................... 1.00 Mrs. John A. Swanson ..........25 Mrs. M. G. Smith ..............25 Antoníus Sigurðsson ...........r Tlhórður Breiðf jörð ..........50 Mrs. S. Stoneson ..............50 Mrs. Anna Garrison ......... 2.00 Mr. og Mrs. Sigurjón Björnson .50 Mr. og Mrs. M. Thordarson......50 Mr. og Mrs. G. Kárason ........5r j Mrs. Þorbjörg Johnson ...... 1.00 Mrs. Sigurveig Jóhannsson .... 1.00 Th. Sæmundsson ............. 1.00 Mrs. Rósa Oasper...............50 Mganús Jónsson frá Fjalli .... 1.00 M. og Mrs. M. Josephson .......50 Mrs. Jónina Arnason, ..........50 S. M. FSnnson .................25 Mr. og Mrs. John Breidðfjörð 1.00 Ray Freeman ...................50 O. E. Stevenson ...............50 j Mr. og Mrs. S. Oddson .........25 Mr. og Mrs. J. Bartels ..... 1.00 Mr. og Mrs. John Sigurðsson.... 1.00 I Mr. og Mrs. Dúi Edvalds .... 1.00 Mr. og Mrs. John Stevens.......50 j Mr. og Mrs. Jakob Vopnfjörð.. 1.00 j Mrs. Valdimar Johnson ...... 1.00 j Mr. og Mrs. M. E. Grandy .- 1.00 Mrs. S. Hawkins ...............50 Elis Thomsen ..................50 j Mrs. M. G. Kristjánsson .... 1.00 j Mr. og Mrs. J. P. Hallson .. 1.00 Mr. og Mrs. John Stefánsson .. .50 ! Sigurðsson, safnandi): Mr. og Mrs. K. S. Thordarson- 5.00 Mr. og Mra. Jón Magnússon.... 5.00 Mr. og Mrs. Bjöm Bjömsson.... 2.00 Mr. og Mrs. G. G. Arnason...10.00 Mr. og Mrs. T. Björnsson ... 1.00 Mr. og Mrs. Isak Johnson.... 1.00 Lena [Sigurðsson ........... 1.00 Mr. og Mrs. J. H. Sraumfjörð.. 1.00 Mr. og Mrs. B. O. Jóbannson— 1.00 S. G. Johnson .............. 1.00 Mr. og Mrs. J. Kárason........50 Mr. og Mrs. J. Jóhannsson... 1.00 Hósías Thorláksson.......... 1.00 Mr. og Mrs. S. B. Johnson... 2.00 A. A. Hanson ............... 1.00 R. Torlakson .............. 2.00 Elías Oddstad .............. 1.00 Mr. og Mrs. B. Goodman ..... 1.00 T. Pálmason ................ 1.00 Mr. og Mrs. S. H. Christianson 5.00 Ámi’s Construction Co....... 5.00 Mr. og Mrs. S. B. Thorlakson,— 1.00 Mr. og Mrs. John Sigurdson .... 1.00 Mr. og Mrs. J. E. Hansen ... 1.00 Mr. og Mrs. K. F. Frederick .... 1.00 Rev. og Mrs. K. K. ölafson.. 1.00 Sigurður J. Stefánsson ..... 1.00 Mr. og Mrs. K. Thorsteinsson.. 1.00 Sigurbjörn Z. Johnson ........50 George Goodman ............. 1.00 John A. Pálsson ............ 1.00 Magnus Frederickson......... 1.00 Pálmi Pálmason ............. 1.00 Mrs. Helga Sumariiðason ... 2.00 Mr. og Mrs. J. A. Sigurdson .... 1.00 A. A. Hallsson ............. 2.00 F. A. Siegel ............... 1.00 Sigurlena V. Thomson ...... 1.00 Tómas Borgfjörð ...,....... l.OO Mrs. Helga Jónsdóttir Johnson 1.00 Mr. og Mrs. J. S. Heidman .... 1.00 Rev. og Mrs. N. S. Thorláksson 2.00 Rev. og Mrs. S. O. Thoriáksson 1.00 Mrs. Emma Josephson ....... 1.00 Einar Grandy .............. 1.00 H. E. Magnússon............ 1.00 Skafti Johnson ............ 1.00 Ina Johnson and Family .... 2.00 Leo B. Bardarson........... 1.00 Helen Bardarson ........... 1.00 Mr. og Mrs. J. Gíslason..... 1.00 ölafur Johnson (Alberta) .. 1.00 S. S. Thordarson ............50 J. J. Middal ............ 1.00 Mr. og Mrs. K. T. Johnson . 2.00 Mr. og Mrs. Toskey ........ 1.00 W. A. Albert .............. 1.00 H. F. Thoriakson .......... 2.00 K. Simundson ..........,... 1.00 E. Thorsteinsson .......... 1.00 J. T. Johnson ................50 Model Tire Shop ........... 1.00 U. G. Borgford............ 2.00 L. Leifson ............... 1.00 J. Leifson ................ 1.00 Albert Frederickson ....... 1.00 Mr. og Mrs. Halldór Sigurðsson 1.00 Alls .........................$ 293.40 Aður auglýst.................. 1,251.35 Samtals .................$1,544.75 —Winnipeg, 13. febrúar, 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Jóhannson, féhirðir K0L FYRIR KALDA VEÐRIÐ Winneco Coke $14.00 per ton Algoma Coke 14.75 “ Semet-Solvay Coke 15.50 “ Poctihontas Nut 14.00 “ Bighorn Saunders Creek Lump 13.50 “ Foothills Lump 12.75 “ Heat GIow Briquettes 12.25 “ McCurdy Supply C • • o Símið 23 811—23 812 1034 ARLINGTON ST

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.