Heimskringla - 15.02.1939, Page 8

Heimskringla - 15.02.1939, Page 8
f "f'f-'f yt Wf 8. SÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 15. FEB. 1939 FJÆR OG NÆR Sækið messu í Sambandskirkjunni í Win- nipeg. Guðþsjónusta fer þar fram á ensku kl. 11 f. h. og á ís- lenzku kl. 7 að kvöldi til. Um- ræðuefnin eru ætíð vel við eig- andi. Sunnudagaskólinn kemur- saman kl. 12.15 og ungmenna- flokkur kemur saman á sama tíma. Fjölmennið í kirkju og sendið börn yðar á sunnudaga- skólann. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg sd. 19. þ. m. kl. 2 e. h. * * * Mrs. Jónasína Jóhannesson, Sim- coe St., var skorin upp við augn- veiki af dr. Austmann, og líður eftir vonum. ROSE THEATRE THIS THUBS. FKI. & SAT. WALLLACE beery “PORT OF SEVEN SEAS” MELVYN DOUGLAS “FAST COMPANY” Cartoon (Adult) SPECIAL KIDDIES Sat. Mat. NOTE: The Above Pictures will not be shown at the Sat. Mat. instead (Gen.) BILL BOYD in “CASSIDY OF BAB 20” and Selected Short Subjects Vatnabygðir sd. 19. febr. 1939 Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h.: Messa í Mozart. — Ræðuefni: Er kirkjan nauðsyn- leg? Jakob Jónsson * * * Sveinn Thorvaldson, M.B.E., frá Riverton, Gísli kaupm. Sig- mundsson frá Hnausum og Bjamþór oddviti Láfman, frá Árborg voru staddir í bænum í gær. * * * S. T. Sigurðsson frá Árborg, Man., gekk undir holdskurð á General Hospital s. I. viku. Hon- um líður eftir öllum vonum, vel. * * * Stefán 0. Eiríksson bóndi frá Oak View, Man., kom til bæjar- ins s. 1. viku. Hann kom vest- an frá hafi, var þar að heim- sækja frændur og vini. * * * Mr. og Mrs. Valdimar John- son í Riverton, Man., urðu fyrir þeiri sorg að missa ársgamlan son sinn John Norman að nafni, er andaðist þann 1. febr. Út- förin fór fram frá heimili for- eldranna í Riverton, þann 6. febr. að viðstöddum nánustu ást- vinum og vinum. * * * Til leigu Stórt og bjart hliðarherbergi með balkoní, án húsgagna. Sími 35 909. 591 Sherburn St. CONCERT will be held in the Good Templars Hall, Sargent Ave., TUESDAY, FEBRUARY 21,1939 at 8 p.m. 1. Chairman’s Address. 2. Piano solo...............Thelma Guttormson 3. Duet..A..................Feldsted Brothers 4. Speech..................Arni Eggertson, K.C. 5. Solo....................... Lillian Baldwin 6. Moving Pictures of Iceland with Comments, Árni Helgason, Chicago 7. Duet......................Feldsted Brothers Eldgamla fsafold — God Save the King Refreshments will be served in the Lower Hall—15c Please be seat&H at 8 p.m. SHARP Admission 25c Young Icelanders Committee Jón trésmiður Sigurðsson, frá Borg í Hornafirði liggur á Spít- ala, til aðgerðar við sjóndepru, hjá Dr. Austmann. Jón er á 83. árinu. * * * Leiðrétting f kvæði mínu “Lincoln in Mar- ble” í síðasta blaði Hkr. hefir fallið úr orðið deep í þriðju ljóð- línu fyrsta erindis, svo að hrynj- andi raskast. Ljóðlínan á að vera þannig: “With firmness written deep in every line”. R. Beck * * * Þann 10. feb. lézt að Lundar einn af frumbyggjum héraðsins, Joseph Líndal, 85 ára gamall. Konu sína, Sigríði Björnsdóttir, misti hann fyrir all-löngu og hefir átt heimili hjá syni sínum Daníel Líndal síðan. Joseph var dugnaðar- og hraustmenni alla æfi. * * * Bréf Stephans G. Stephanssonar, fyrsta bindi, er nú komið vest- ur. Er bókin til sölu hjá Mag- núsi Peterssyni bóksala, 313 Horace St., Norwood, Man., og hjá dr. R. Péturssyni á skrif- stofu Heimskringlu. Verðið er $1.75. Ágætari og verðmætari bók er ekki hægt að hugsa sér, en þessa. Skrifið sem fyrst eft- ir henni. * * * Útvarp Sunnudaginn 26. febrúar kl. 7 verður hinni venjulegu íslenzku guðsþjónustu Fyrsta lúterska safnaðar útvarpað yfir stöðina CKY. Eldri söngflokurinn syngur hátíðarsöngva. Ræða prestsins verður miðuð við fyrsta sunnu- dag í föstu. Bjóðið vinum yðar og ná- grönnum, sem ekki hafa mót- tökutæki, að hlusta á guðsþjón ustuna á heimili yðar. Látið vita hversu heyrist i hinum ýmsu bygðum. Sendið bréf yðar presti Fyrsta lút. safn- aðar að 776 Victor St. Eftirspurn eftir jörð Við viljum kaupa jörð norður af Winnipeg, helzt í Árnes-bygð- inni eða ekki langt frá Gimli, með öllum búnaðaráhöldum. — Þeir sem sinna vildu þessu, eru beðnir að gefa allar upplýsingar til: Mr. Sloane, 1003 Lindsay Bldg., Winnipeg, Man. * * * The annual meeting of the “Young Icelanders” will be held at the home of Dr. and Mrs. L. A. Sigurdson, 104 Home St., February 19th, 1939, at 8.30 p.m. * * * J. B. Academy Ladies Guild, efnir til te-sölu á 7. gólfi í Eat- on’s-búðinni, fimtudaginn 16. febrúar n. k. frá kl. 2.30 til 5.30. YOUNG ICELANDERS NEWS ITEMS Til forstöðunefndar og félaga Þjóðræknisfélagsins T. Eaton félagið óskar yður til hamingju með 20. ársþing ykkar. Vér metum mikils skerfinn sem þér hafið lagt til framfara vesturlandsins og óskum yður heilla í framtíðinni. Vér getum einnig litið með ánægju og stolti 20 ár til baka í Vestur-Canada. Það hefir orðið hlutskifti vort, að sjá um viðskifta-þarfir námu- mannsins, fiskimannsins, bóndans, skógar- höggsmannsins og færa þeim það 1 bók vorri yfir vöruverð sem þá hefir vanhagað mest um og< það sem þeim hefir orðið til þæginda og ánægju. Vér endurtökum kveðju vora og óskum þess, að vinátta sú sem vér höfum notið frá yður undan- farin ár, haldist óbreytt lengi framvegis. Concert In addition to the moving pic- ture film of Iceland, presented by Mr. Árni Helgason of Chi- cago, which is the main feature of the Young Icelander’s con- cert on Feb. 21, 1939, in the Good Templar’s Hall, several other interesting items will be on the program. Árni Eggertson, K.C., a recent arival in Winnipeg, will give a short address. Thelma Guttorm- son, pianist, Lillian Baldwin, soloist and the Feldsted Broth- ers of Arborg, will give several musical selections. * * * The Hike The Sports óommittee has ar- ranged a “Hike” on Friday, Feb. 17, 1939. Those wishing to go will meet at the J. B. Academy at 8 p.m. After the Hike the group and those unable to go on the Hike, will meet at the Aca- demy for refreshments and a social hour. For further infor- mation call — Fanney Magnus- son 38 988 or Harold Johnson 89-163.—Everybody Welcome. * * * The Book-Group A meeting of the Committee of the Young Icelander’s Book- Group was held at the J. B. Aca- demy last Friday. Out of a very comprehensive list these books have been sel- ected for the Group to read and study:: 1. Seven Days of Darkness, by Gunnar Gunnarsson 2. Ships in the Sky, by Gunn- ar Gunnarsson 3. The Night and the Dream, by Gunnar Gunnarsson. 4. I See a Wondrous Land, by Guðmundur Kamban. 5. The Virgin of Skálholt, by Guðmundur Kamban. 6. Laxdæla Saga, Trans. by Thorstein Veblen. 7. Grettis Saga, Trans. by G. H. Hight. 8. Snorri Sturlaugsson — Heimskringla: The ólaf Sagas— Trans. by Samuel Laing. 9. Snorri Sturlaugsson — Heimskringla: The Norse King Sagas—Trans. by Samuel Laing. 10. Modern Icelandic Plays, by Jóhann Sigurjónsson — Trans. by H. K. Schancke. 11. Letters from High Lati- tudes, by Lord Dufferin. SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 557 724 y2 Sargent Ave. Sími 95 627 Heimasími 30 931 J. N0RRIS & S0N MERCHANT TAILORS 276 GABBY STBEET Winnipeg 12. Gísli Súrsson — Rock- well Kent illustrations. 13. The Character of Races, by Elsworth Huntington. íslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssopar að “Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum litum. Verkið vel af hendi leyst. * * * Jóns Sigurðssonar félagið I.O. D.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina “Minningarrit MESSUR og FUNDIR l klrkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 t. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. SafnaOarnefndin: Funalr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyraCa mánudagskveld 1 hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundlr annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki -söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. íslenzkra hermanna”, sem félag- ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður I þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLlí ÍSLENDINGAMÓT “FRÓNS” í GOODTMEPLARAHÚSINU, 22 FEBR. 1939 EFNISSKRÁ : 1. Ávarp forseta 2. Bamakór. 3. Erindi..............................Þ. Þ. Þ. 4. Piano solo.................Snjólaug Sigurðsson 5. Ræða....................Hjálmar Bergman, K.C. 6. Einsöngur*......................Sigríður Olson 7. Kvæði......................Lúðvik Kristjánsson 8. Barnakór 9. Veitinga*- 10. Dans Samkoman byrjar stundvíslega kl. 8, og eru menn ámintir um að vera þá komnir í sæti. Aðgöngumiðar kosta $1.00 og fást hjá Sveini Pálma- syni, 654 Banning St., sími 37 843 og í búð S.' Jakobs- sonar, 680 Sargent Ave., sími 30 494. S. Thorkelsson, forseti H. Gíslason, ritari T. EATON CANADA o" WINNIPEG EATON’S mmwtwmwMWfm VáWkWáWé\yi\Vk\¥éÝfá\l/áWk\¥áWii\'it'áWá\Yk\ FR0SINN FISKUR Nýkominn frá vötnunum Pundið Hvítfiskur ............7c Pickerel ..............6c Birtingur .............3c Vatnasíld ..........3i/4c Sugfiskur, feitur .....2c Hvítfiskur, reyktur ....12c Birtingur, reyktur.....8c Norskur harðfiskur....25c Saltaður hvítfiskur, flattur ............lOc Jack Fish .............3c Pantahir utan af landi af- greiddar tafarlaus. Fluttur um Vesturbæinn ef pöntuð eru 10 pund eða meira. Fiskurinn til sýnis að : 323 Harcourt St. St. James SÍMI 63 153 Jón Árnason ___Fyrir tuttugu árum var voldugt félag stofnað hér í bæ ^ Þjóðræknisfélag Islendinga | í Vesturheimi | • 8 Fyrir fimtíu árum var stofnuð ölgerðin sem býr til | Shea’s Select Beer * sem hefir verið hátíðisdrykkur ÍSLENDINGA í YESTUR-CANADA i

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.