Heimskringla - 15.03.1939, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.03.1939, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 15. MARZ 1939 HEIMSKRINGLA 3. SíÐA sagða okkur á islenzku, en á öðru máli. Það er fyrir þetta, sem íslenzk félög eru hér til og íslenzk blöð. Þetta er með öðr- um orðum .þjóðræknis spursmál. Það sem eg hefi út á grein Dr. Sig. Júl. Jóh. að setja, er því þetta, að mér finst hún ekki taka þetta nægilega með í reikning- inn, heldur jafnvel draga stryk yfir þetta hlutverk íslenzku blaðanna, sem eg skil þó naum- ast að geti hafa verið hugmynd hans. Hún er byr í segl þeirra, er halda fram, að alt íslenzkt sé hér einskis vert, af því að hægt sé Romast hér af með ensku. Aðal-hlutverjc blaðanna segir Dr. Sig. Júl. Jóh. að sé að flytja fréttir af löndum hér og að heiman. Þetta er alveg satt, það hefir ávalt verið stórt hlut- verk þeirra. Og þau leitast við að gera það ennþá, eftir föngum. En þar þykir * höfundi ofan- skráðrar greinar, sem íslenzku blöðin hér hafi brugðist í seinni tíð, einkum í fréttaburði sínum heiman af fslandi. Þrjú mál nefnir hann sem dæmi af því, hvað þau vanræki að segja frétt- ir að heiman. Eitt þeirra mála var Þorvarðarsonarmálið, sem Heimskringla gerði sig seka um að flytja ekkert um, en Lög- berg gerði, svo bæði blöðin eru ekki sek um það. Heimskringla gerði grein fyrir afstöðu sinni til þess máls; hún sá ekki annað í fréttinni, en ofurlitla hnútu til stjórnarinnar á íslandi fyrir gjaldeyrislög hennar, frá and- stæðingablaði hennar og leit svo á, að pólitískt agg, ekki mikilsverðara en þetta, ætti ekk- ert erindi til vor Vestur-íslend- inga. Enda hlaust ekkert gott af að hún var birt. Önnur fréttin var kornmylnumálið. Mál það komst aldrei lengra en það, að stjórnin heima var spurð um grundvallaratriði til stofnunar slíks fyrirtækis, en þau voru í því fólgin að ef á samvinnu- grundvelli væri hægt að efna til rekstursins, væri það ákjósan- legt, en til þess hefði stjórnin eða landið ekki fé. Andstæðing- ar stjórnarinn hleruðu þetta og birtu frétt af því , ekki eins og vænta hefði mátt rétt, heldur sem sýnishorn af því að stjórn íslands væri á móti Öllum fram- förum í landinu. Annað póli- tískt mál. Þriðja fréttin var um komu íslenzks söngflokks á sýn- inguna í New York. Söngkórinn íslenzki skrifar grein, heillar síðu langa, um að vissir menn í New York hefðu spilt fyrir því, að kórinn kæmist vestur á veg- um amerísks útvarpsfélags svo ekkert yrði af förinni. Um þetta birtust tvær nærri blaðsíðu lang- ar greinar !í Alþýðublaðinu og svo aftur jafnlöng svör tvö eða fleiri í Vísi. Heimskringla leit á þetta sem persónulegt deilu- mál og leiddi það hjái sér; Lög- berg leit sömu augum á það og Hkr., að það gæti ekkert gott af því hlotist að vera að flytja þessar endalausu, deilugreinar um þetta mál. Greinarnar voru persónulegar mjög og hví áttu íslenzku blöðin hér að vera að draga sgi, inn í þær deilur? Þær snertu sýningarmálið of mikið til þess, að nokkuð gott gæti af því stafað. Þetta eru nú fréttirnar, sem Dr. Sig. Júl. Jóh. finnur blöðun- um til foráttu, að hafa ekki fært Vestur-ijstendingum.—" Pólibísikt nagg og persónulegt þref. Mér liggur við að spyrja, höfðu blöð- in vestra siðferðislegan rétt til þess að fara að blanda sér í slík mál? fslenzk blaðamenska er víðar en á íslandi kunn fyrir það að vera þreytandi persónuleg; þannig komst að minsta kosti ensk kona að orði um hana, er fyrir nokkrum árum var á ferð á fslandi. Og í sumum betri tímaritum fslands, hefir þessara aðfinsla nokkuð gætt í seinni tíð. Er það þá aðfinsluvert við ís- lenzku blöðin vestra, þó þau leiði að minsta kosti hjá sér per- sónulegar deilur manna á ís- landi ? íslendingar heima leiddu al- veg hjá sér deilumál Vestur-fs- lendinga út af heimförinni 1930. Ætli það hefði bætt samvinnu milli íslendinga heima og hér, að blöð þeirra hefðu farið að skifta sér af þeim málum ? Eg vil ein- mitt þakka blöðunum á íslandi fyrir framkomu þeirra í því máli og mér finst að íslenzku blöðin hér vestra hafi lagt drjúgan skerf til hinnar góðu samvinnu og til að efla þann samhug, sein nú ríkir milli landa heima og hér, með því að leiða hjá sér að birta pólitískt þref eða persónu- legar deilur eftir blöðum að heiman, alveg eins og heimablöð- in gerðu í heimfararmálinu sæla. Dr. Sig. Júl. Jóh. og fleirum sem aldir eru upp í gamla blaðaskól- anum á íslandi kann að þykja það vottur deyfðar og f jörleysis, að leiða pólitískar og persónuleg- ar deilur manna heima hjá sér. En það er ekki þar með sagt,*að allir líti þeim augum á hlutverk vestan blaðanna. Og nokkuð er það, að um leið og blöðin bæði hér og heima taka upp gagn- stæða stefnu þeirri, er svo lengi hefir ríkt í íslenzkri blaða- mensku, fara góðhugur og sam- tök íslendinga í vöxt, bæði inn- byrðis á meðal okkar hér vestra og milli Austur- og Vestur-fs- lendinga. FRÓNSMÓTIÐ I. Eg var á gangi niður aðal- stræti íslendinga og var á hraðri ferð, hafði í mörgu að snúast en þó meira í huganum, og leit því hvorki til hægri né vinstri á leið minni niður strætið. Hávaðinn umhverfis mig, frá strætisvögn- um, bílum, kerrum, krökkum og kvenfólki, var svo hversdagslegt að það truflaði huga minn harla lítið. En, þegar alt í einu var hrópað rétt við eyrað á mér. “Hvað anskoti ertu að flýta þér maður! Máttu ekki vera að heilsa upp á kunningja þinn?” þá hrökk eg við, snar stansaði og leit stórum augum 1 kring um mig. Þetta var þá vinur minn, “Karl í krapinu”, nýkom- inn utan úr öðrum bygðum, og hafði eg ekki séð hann lengi. “Ha! Og þúfhér?”, varð mér að orði. “Já, það held eg nú. Kom til að sitja þingið eins og fleiri góðir menn,” sagði “Karl í krap- inu”. “Ágætt! Þú verður þá á “Frónsmótinu” með okkur í kvöld ?” sagði eg. “Ja—jú—já, líklegast,” sagði “Karl í krapinu” um leið og hann skaut til mín tvíræðu homauga. “Hvað! Ertu í vafa um það? Hefirðu ekki lesið skemti- skrána?” hrópaði eg, fullviss um að hver, sem lesið hefði skemtiskrá “Frónsmótsins” gæti ekki setið heima. “Jú,” sagði “Karl í krapinu”, “en — er —.heldurðu að hún 3é dollars virði, góði?” “Farðu í logandi! Þú ert fallegur “Karl í krapinu”, eða hitt þá heldur. Ef þú ert svona vafa bundinn, þá er aðeins eitt ráð, sem eg get gefið þér, og það er, að þú farir á “Fróns- mótið” og sannfærist um það sjálfur hvers virði það er. Koma svo til mín á eftir og skamma mig ef þú verður fyrir vonbrigð- um”. “Gott. Eg skal fara að orðum þínum, kunningi. En ef eg fæ ekki dollars virði af andlegri og líkamlegri næring hjá ykkur í kvöld,” sagði “Karl í krapinu” og skók hnefann, “þá bjargar þér engin bænagerð þegar eg sé þig næst”. Og með þetta skildum við, og var mér létt í skapi. Var eg strax farinn að hlakka til að hitta “Karl í krapinu” eftir “Frónsmótið”. II. Klukkan er orðin átta. Hvert einasta sæti er skipað í salnum, uppi og niðri. Fjögur hundruð manns. Fleirum er ekki leyfilegt að hleypa inn. Hugur minn hlær, því það voru margir búnir að spá því, að samkoman yrði illa sótt. En það voru Ná- strandar sálir, sem aldrei geta séð eða hugsað nokkuð nema í skugganum. Samkoman var sett. Ávarp forsetans, S. Thorklessonar, var gott. Það bar ekki með sér nein- ar brakandi eldtungur spennandi ofuryrða, heldur þróttmiklar, hreinar og heilsteyptar skoðan- ir og bendingar um: Að oss er nauðsyn vor takmörk að treysta, og tengja í einingu lífsbrotin smá, og glæða svo dáðir og drengskap- ar neista. Þær dýrustu perlur, sem manns- sálin á. . . . Þá var eins og hurð væri opn- uð, og maður sæi inn í “Hvelf- ingu himinsins stjarna”, því milli tuttugu og þrjátíu böm, svifu nú upp á svalirnar, og sungu þrjú lög, undir stjórn Ragnars H. Ragnar. Að lýsa söng þeirra get eg ekki og gerist heldur ekki þörf. Því söngelsk sálin sólu ofar berst á bylgjum blíðra tóna, og allir, sem unna ungum og söng, ættu ekki að sitja sig úr færi að hlusta á bömin. Og sjálfum finst mér, englaraddir óma í eyrum mér lengi eftir að eg hefi hlustað á börnin hans Ragnars syngja. Þ. Þ. Þ. flutti þessu næst gull- vægt erindi, þrungið af lífi og litum, vizku, víðsýni, orðgnótt og fegurð. Var því tekið af mikilli hrifning. Þá lék Snjólaug Sigurðsson á piano, yndislega og hressandi, sem að vanda, og hreif alla með sér upp í sjöunda himin. “Hjálmar A. Bergmann, er næst með ræðu,” tilkynti forset- inn. Mér er nær að halda að ekki sé til íslendingur vestan hafs, og sennilega fáir austan hafs, sem ekki hafa heyrt Hjálmars A. Bergmanns getið. | Mér sýndust allir standa á öndinni er nafn Bergmanns varj nefnt. Það var eins og fólkið fyndi á sér að nú yrði sagt eitt- hvað skrítið, skemtilegt og spennandi. Mig drep langar til að taka upp aðal þráðinn úr ræðu Berg- j manns. En eg býzt ekki við mér sé það leyfilegt, fyrst hann hafði þau orð um í upphafi máls síns, að hann léti ekki prenta ræð- una. Það verður því að sitja við það og segja eins og er að erind. ið var fyndið og skemtilegt. Þá söng frú Sigríður Olson, nokkur íslenzk lög. Með sinni hugljúfu hljómtúlkan og fögru rödd, á hún sér ávalt greiða götu að hvers eins og allra sál. Kvæðin hans Lúlla í kitlunum króu, svo kvenfólkið tálfeldi en menn- irnir hlóu. % Skemtiskráin, sem aðeins stóð yfir tvo klukkutíma var nú á enda. Og eftir allar þá andlegu næringardropa, sem fólkið var búið að “pinna” sig á, hlaut því að vera orðið mál á að hressa svoMtið upp á líkamann. Þess- vegna flýttu sér nú allir niður í kjallarann því þar svignuðu borðin undir allskonar ísl. rétt- um og kræsingum, sem konurn- ar kunnu bezt að bjóða. Svo þegar mesti áhallinn milli hins andlega og líkamlega manns var jafnaður, svona nokkurn vegin, hófst dansinn. En frá honum kann eg fátt að segja, því æfin- týrin gerðust þar svo ótt að eg gat ekki fylgst með þeim. III. Ibarna, hina mestu umhyggju og Næsta dag hitti eg “Karl í erfiðleika fyrir foreldrana, en krapinu” inni á Vífilstöðum, og með stakri sjálfsafneitun og ein- spurði hann hvernig honum hefði beitum Yilja, tókst Reykdals líkað samkoman í igærkveldi. “Þú átt við “Frónsmótið”, sagði “Karl í krapinu” spekings- lega. “Já, eða ertu ef til vill búinn að gleyma hverju þú heit- strengdir í gær, ef þú yrðir fyr- ir vonbrigðum með samkom- una?” sagði eg ertnislega. “Nei, ó nei, eg hefi ekki hjónunum það prýðilega þó oft- ast væri af litlum efnum að taka. Altaf voru þau sjálfbjarga og reiðubúin að miðla þeim sem minna höfðu. Hr. Reykdal var atrokumaður ekki einungis á hinu daglega sviði búskaparins, heldur einnig á hinu hugsjónalega sviði fé- lagsmála bygðar sinnar til vegs gleymt því, sagði “Karl í krap- og sóma. Hann var einlægur inu”. “Eg skemti mér ágæt- lega. Og eg ætla að koma aftur að ári, hvað sem það kostar.” Já, “Frónsmótið” er önnur ís- lenzkasta og bezta skemtun árs- styrktarmaður hinnar lútersku kirkju alla sína tíð. Forseti Im- manuels safnaðar á Baldur var hann til margra ára, ennfremur forsetr lestrarfélagsins “ísland” ins. Þar er ávalt valin skemti- ! á Baldur um langa tíð. Kristján skrá. Þar skemtir fólk sér á- gætlega, og styrkir um leið ís- lenzk félagsbönd. Þökk fyrir skemtunina! Þökk fyrir komuna! Þökk fyrir drengilegan stuðn- ing að heill og velgengni “Fróns”. Davíð Björnsson # VI N A R M I N N I Við göngum með byrðarnar þungbærar þó— Af því sem við björguðum heim- undan sjó . . . S. G. St. Þann 30. nóv. 1937 veiktist Jón Kristján Reykdal að Baldur, Man., mjög snögglega og andað- ist hann 8. des. s. á. Dauðamein hans var heilablóðfall. Var hann lagður til hinstu hvíldar 12. s. m. frá kirkju Immanuelsafnaðar á Baldur, að viðstöddum fjölda vina og vandamanna. Athöfn- inni stýrði séra E. H. Fáfnis. Jón Kristján Reykdal var bókhneigður maður enda vel viti borin að eðlisfari. Góð bók var honum ómetanlega mikils virði. Kr. Reykdal var hraustleika maður að líkamsatgerfi, hæglát* ur, fáorður en fastheldinn í skoðunum, reyndist því ábyggi- legur og trúr mönnum og mál- efnum. Með þakklæti og virðing minn- ist eg margra ánægjulegra sam- vinnustunda með Kristjáni Reykdal fyrir rúmum 20 árum. Þökk sé honum fyrir drengilegt og heiðvirt æfistarf. Guð blessi minningu hans og framtíð hans elskuðu eiginkonu og barna. A. Sædal Akureyrar blöðin eru vinsam- lega beðin að birta þessar línur. A. S. HITT OG ÞETTA 17. júní næstkomandi byrjar risaskipið nýja “Queen Elisa- var beth” fastar ferðir milli Liver- fæddur að Hólsgerði í Köldukinn pool og New York. Eins og í Suður-Þingeyjarsýslu 30. maí kunnugt er, er þetta stærsta 1869. Foreldrar hans voru hjón- skip, sem nokkru sinni hefir ver- in Kristján Jenson Nikulássonar ið bygt í heiminum, og það er Búcks, verzlunarm. á Húsavík ekkert smávegis, sem nota þarf og Kristjönu Árnadóttir Indriða- af allskonar vörutegundum þar sonar bónda í Hólsgerði. Þau um borð. Allar klæðaverksmiðj- hjón bjuggu allan sinn búskap í ur í Englandi og Skotlandi hafa Fossseli í Reykjadal. Kona Jen3 fengið mikið að starfa vegna Nikulássonar var Guðrún Kristj- skipsins. Til skipsins þarf að ánsdóttir frá Illugastöðum í nota 650,000 mismunandi lér- Fnjóskadal. Kona Nikulásar eftsvörur og nægði ekki snúra, Búsk var Karin dóttir Bjöms sem væri 50 km. á lengd, ef Thorlacíusar verzlunarm. á hengja ætti allan þann þvott til Húsavík. Bróðir Karinar var þerris í einu. T. d. þarf skipið séra Halldór prófastur á Sauða- 38,000 lök, 33,500 borðdúka, nesi, faðir séra Björns í Laufási 125,000 íþurkur, 253 þús. hand- WB&Í föður Þórhallar biskups. klæði, 10,500 ullarteppi og annað Systkini Kristjáns Reykdal eftir þessu. voru 6: Árni, Benedikt, Friðrik, * * * Guðbjörg, Helga, öll á íslandi og Amerískur auðmaður, sem á Sólveig í Kaupmannahöfn. Því afmæli á næstunni, ætlar að miður er mér ekki kunnugt um halda það hátíðlegt á frumlegan hvort þau eru öll á lífi nú. hátt. Hann hefir ráðið hljóm- Kristján ólst upp hjá foreldr- sveit til að leika í verzlunni, og um sínum í Fossseli í Reykjadal til þess að vera viss um að geta til fullorðins ára, en árið 1893 boðið upp á eitthvað nýtt verður heillaðist hann af canadiskum hljómsveitin látin leika um borð agentum og afréð að leita fram- .í kafbát og hljómleikunum s^ð- tíðargæfu í því mikla og góða an útvarpað til veizslusalanna, landi Leifs Eiríkssonar. Kvaddi þar sem afmælisveizlan verður hann alt sitt skyldulið og haldin. Reykjadalinn í seinasta sinni, en þegar til Canada kom naut hann þess að vera þingeyingur A—Jæja, gamli vinur, þá er 5 það afráðið að eg gifti mig í og valdi sér því verustað í þeirri * næsta mánuði. Viltu vera svara bygð er setin var af úrvalsjmaður minn ibændafólki úr Þingeyjarsýslu, Dominion GIANT Zinnias 4 bréf fyrir 12c Fjórir fcjpirstu litirnlr Skarlat, Gulur, Lavender, Hós. Dominion blómafrœið fræg'a. 4 Gianit Zinnias í 4 bréfum af vana stærð (40c virði) senit póstfríttt fyrir ein 12c. Tapdð ekki þessu óvana- lega tækifæri. ÓKEYPIS . . . hin stóra 1939 fræ og garðræktiar verðskrá. •— Sú flullkocmnaata. Pan.tdð strax. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario SAMSKO T Vestur-íslendinga fyrir eir- líkan Leifs Eiríkssonar, fslandi til auglýsingar í Ameríku. Argyle, Manitoba, og þar bjó hann til æfiloka. Árið 1896 steig Kristján Reyk- dal sitt mesta gæfuspor, er hann kvæntist Sigurborgu íSigfússon Péturssonar frá Riverton, Man. Að allra áliti sem til þekkja hin ágætasta kona og móðir. Þeim hjónum varð 9 barna auðið. Octavía og Friðrik dóu í æsku, hin 7, sem nú syrgja föðun sinn eru talin eftir aldri: Sigrun, gift Inólfi Jóhannessyni bónda í Ar- gyle-bygð; Herdís Salin, gift Dr. Pétur Rergvin Guttormsson, Flin Flon, Man.; Jens Vilhjálm- ur, giftur Evelyn Jane; Friðrik Marínó, giftur Blanche Leona; Victor Nikulás, giftur Elin Sal- in; Páll Franklin, ógiftur hjá móður sinni á Baldur. öll eru börnin mannvænleg og mjög vel látin. Eins og gefur að skilja útheimtir uppeldi svo margra B—Já, því geturðu treyst, eg svík aldrei vin minn, sem er í nauðum staddur. % Gjafaskrá nr. 11. Cypress River, Man. (Óli Stefánsson, safnandi): Mr. og Mns. T. H. Hall- grímsson .................. $1.00 Mrs. Sigríður Helgason ....... 1.00 Mr. og Mrs. J. A. Walterson.... 1.00 Mrs. Guðrún Sigurðsson ....... 1.00 Björgólfur Sveinsson ............50 Mr. og Mrs. B. J. Anderson.... 1.00 Mr. og Mrs. H. C. Josephson.... 1.00 Mr. og Mrs. G. Bjömsson.... 1.00 Mr. og Mrs. S. B. Gunnlaugs- aon (Baknoral) .................50 Mr. og Mrs. O. Stefánsson .... 1.00 Mr. og Mrs. B. K. Jónsson.....50 Mr. og Mrs. C. Nordman ....... 1.00 Humboldt, Sask. (Björn J. Hanisen, safnandi): R. Fredrickaon................ 1.00 B. J. fitiansen .............. 1.00 Th. K. Johnson ............... 1.00 Hallson, N. D.: Bjami Jáhanmsson ............. 2.00 Akra, N. D. (B. S. Thorvardson, safnandi): Mrs. Málfríður Einarsson ..... 1.00 Mr. og Mrs. John Johmson.. 1.00 Markerville, Alta. (A. J. Christvinson, safnandi): J. Bjamasion.............. 1.00 B. Stephanson ...................50 Kandahar, Sask.: Mr. og Mrs. J. G. Stephanson 1.00 Tóronto, Ont.: Mrs. John David Eaton ........15.00 Wynyard, Sask.: Valdi Johnson ................ 2.00 South Bend Wash. (Mrs. Rose Adams, safnandi): Mr. og Mrs. Helnuk Jakobsen 1.00 Mr. og Mrs. Chris Atlason .... 2.00 Mr. og Mrs. L. E. Adams ...... 3.00 Winnipeg, Man.: Mrs. Guðrún Gillies, Elmwood 1.00 Miss Guðrún. Melsted ......... 1.00 Dr. og Mrs. Hjaltason ........ 3.00 Kr. Stefánsson ............... 2.00 John V. Samson ............... 1.00 Stefán Einarsson ............. 1.00 Arthur P. Anderson ..............50 Jack J. Townley .:...............50 Miss Mildred Storsater ..........50 $ 53.50 öfugt innfært ársgjöld er borgast eiga til fjármálarit- ara Þjóðræknisfélagsins: E. J. Bredðfjörð, Upham, N. D. 1.00 A. Bjömsson, Flin Flon, Man. 1.00 er dragast frá áður auglýstri upphæð. ________ Alls ......i...............$ 51.50 Aður auglýst .............. 2,048.05 Samtads ...................$2,099.55 —Winnipeg, 13. marz, 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Jóhannson, féhirðir K0L FYRIR KALDA VEÐRIÐ Winneco Coke $14.00 per ton Algoma Coke 14.75 44 Semet-Solvay Coke 15.50 M Pocahontas Nut 14.00 44 Bighorn Saunders Creek Lump 13.50 44 Foothills Lump 12.75 44 Heat Glow Briquettes 12.25 44 McCurdy Supply C o. Ltd. Símið 23 811—23 812 1034 ARLINGTON ST.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.