Heimskringla - 15.03.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 15.03.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. MARZ 1939 Síðast liðinn fimtudag bauð hinn nýkjörni konsúll, Grettir Jóhannsson nokkrum vinum sín- um til miðdagsverðar í Moore’s gildaskálanum í Winnipeg. Að máltíð lokinni voru Mr. Jóhanns- son fluttar nokkrar ræður og óskað til heilla með stöðuna. f viðurvist gesta sinna skrifaði Mr. Jóhannsson undir eiðskjal, er Danastjórn hafði sent honum til skriflegrar staðfestingar. — Veizlustundin var hin skemtileg- asta og létu íslendingar og Dan- ir er viðstaddir voru í ljós fögn- uð sinn út af vali hins efnilega unga mann í þessa ábyrgðar- miklu stöðu. * * * Dansskemtun í Vancouver Félag ungra kvenna “Ljóma- lind’’ í Vancouver, B. C. heldur dansskemtun laugardagskvöldið 25. þ. m. í Hastings Auditorium í Vancouver. Áður en dansinn byrjar fer fram “programmej’ undir umsjón Miss Dorothy Sanders og Miss Bertha John- !son sér um veitingarnar eftir dansinn. Aðgangur verður að- eins 25c. Eru allir íslendingar í Vancouver ,og nágrenninu auk Point Roberts og Blaine, beðnir að minnast þessarar skemtunar og fjölmenna. * * * Páll F. Magnússon frá Leslie, Sask., sem verið hefir í bænum nokkra daga, lagði af stað vest- söng undir laginu “Hark, hark ur s. 1. sunnudagskvöld. Hann my Lord” Eru allir beðnir að kom til þess að vera við jarðar- láta þetta fréttast svo að fólk för Friðriks Kristjánssonar frá fái að njóta þessarar guðsþjón- Wynyard. Löndum sagði hann ustu sem víðast. að liði vel vestra það hann vissi. Þeir sem vildu styrkja út- En öfugstreymi á hlutunum varpssjóðinn eru góðfúslega Væri mikið. Þrátt fyrir upp- beðnir að senda samskot sín til, skeru-óhöpp sumra á síðast liðnu Páls S. Pállssonar, gjaldkera Sameinaða kirkjufélagsins, 796 Banning St., eða til Heims- kringlu. * * * Almennan fund heldur deildin “Frón” næstkomandi mánudags- kvöld (20. marz). Ræðu flytur Miss Salóme Halldórsson, M.L.A. Upplestur hr. Árni Sigurðsson. Instrumental trio.söngur og fl. Fundurinn verður haldinn í efri sal Goodtemplara hússins og hefst stundvíslega kl. 8.15. — Nefndin hefir gert sér far um að undirbúa góða skemtiskrá og óskar eftir að sem flestir komi til að njóta hennar. FJÆR OG NÆR Sækið messu í Sambandskirkjuni í Winni- peg. Guðþjónustur fara fram á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. N. k. sunnudag tekur presturinn sem umræðuefni sitt “Biblían og ungdómurinn’V — Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 12.15. * * * Séra Guðm. Árnason messar 19. marz á Oak Point á venju- legum tíma. * * * Vatnabygðir, sd. 19. marz KI. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h.: Messa í Wynyard. Tveir kórsöngvar verða sungnir: “Day of Rest” og “The White Paternoster”. Mrs. S. Thor- steinsson syngur einsöng. Ræðu- efni prestsins: “Daglegt brauð.” Jakob Jónsson * * * Útvarpsguðsþjónusta fer fram frá Sambandskirkj- unni í Winnipeg sunnudags- kvöldið, 26. þ. m. kl. 7 C. S, T. yfir kerfi CKY útvarpsstöðvar- innar. Séra Guðmundur Árna- son messar. Söngflokkurinn, undir stjórn Péturs Magnús, syngur “Anthem” með íslenzk- um texta ortan af Páli S. Páls- syni, er hann hefir nefnt “Lof- ROSE THEATRE --Sargent at Arlington- THIS THURS. FRI. & SAT. JANE WITHERS in “ALWAYS IN TROUBLE” LLOYD NOLAN in “PRISON FARM” CARTOON (Adult) NOTE—“Prison Parm” wili not be shown at Sat. Matinee. SAT. MATINEE ONLY BILL BOYD in “PRIDE OF THE WEST” Also “Hawk of the WUdemess” hausti, einkum á Marquis-hveiti, hefðu nú flestir nægilegt skepnu fóður, en þá væri hitt, að um nautpening væri lítið, því hoR um hefði verið fargað árið áður vegna fóðurskorts. * * * Nú um leið og vetrarkuldarn ir eru að dvina, byrjar unglinga- stúlkan “Æskan” að halda fundi sína á mánudagskvöldum kl. 8. Sendið börnin ykkar, kæru land ar, og njótið þar góðrar leiðbem ingar. Fyrsti fundur næsta mánudagskvöld. Gæslukonur ungtemplara * * * íslenzk guðsþjónusta verður haldin í dönsku kirkjunni á 19 : götu og Burns stræti í Vancouv- |er, B. C., sunnudaginn 26. marz I kl. 3 e. h. Hinn velþekti ís- i lenzkri söngflokkur leiðir kirkju- I sönginn. Þetta ásamt hinni fögru kirkju, sem er bygð í sama jstíl og Grundtvigs kirkjan fræga í Kaupmannahöfn, styður að því að guðsþjónustustundin verði sem hátíðlegust. Geiýð svo vel, Vancouver íslendingar, að út- breiða messuboðin og að fjöl- menna. K. K. ólafson Jón Sigurðsson félagið (I. O. D. E.) heldur afmæli sitt 20. matíz með 'bridge-samkomu í Sambandskirkjunni í Winnipeg. Félagið er að starfa í þarfir góðs málefnis og á skilið að íslending- ar veiti því allan þann stuðning | sem þeim er mögulegt. Góð verðlaun verða veitt fyrir vinn- ingana. * * * Nýlega var ung íslenzk stúlka, Guðrún Jóhanna Bjerring kjör- in “Lady Stick’* United College í Winnipeg. Ennfremur var hún kosin forseti kven-stúdenta sam- bandsins við Manitoba háskóla. Stúlka þessi hefir oft áður á námsárum sínum unnið medalíur og önnur skólaverðlaun sér og þjóðflokki sínum til sóma. * * * Stórstúkuþing Stórstúkuþing Manitoba verð- ur haldið í I. O. G. T. húsinu á Sargent Ave., í Winnipeg á þriðjudag og miðvikudag, 11. og 12. apríl n. k. Þetta er 56. ársþing stórstúkunnar. Stúkur út um sveitir, sem vonast er eftir að fulltrúa sendi á þingið, eru sérstaklega beðnar að minn- ast þessa. * * * Vísa Eg kyssi þessa konu.mynd Kæra, beint á munninn. Eg álít það sé ekki synd Ástar teiga brunninn. Helgi M. * * * Barnasöngflokkar þeir er R. H. Ragnar stjórnar efna til hljómleika föstud. 17. marz í Fyrstu lútersku kirkjunni. — Verða sungin liðug tuttugu ís lenzk lög af flokkunum með piano og hljómsveitar meðspili. Auk barnasöngsins verða ein- söngvar og piano solos og fram sögn. Verður þess nánar getið í næsta blaði. Aðgöngumiðar fást hjá meðlimum bamaflokk- anna, Karlakór íslendinga í Win- nipeg, Thorlakson og Baldwin “Watch Shop”, og hjá Steindóri Jakobssyni í “West End Food Market”. SARGENT TAXl SIMI 34 555 or 34 557 7241/2 Sargent Ave. forty of the Young Icelanders at her home. Sími 95 627 Heimasimi 30 931 J. NORRIS & SON MERCHANT TAILORS 276 GARRY STREET Winnipeg MESSUR og FUNDIR i kirkju SambandssafnaBar BRÉF TIL HKR. General Meeting A general meeting of the Young Icelanders will be held at Vancouver, B. C., the home of Margret Peturs- 9- marz> 1939 son, 45 Home St., on March 19, Hr. ritstj. Hkr: 1939 at 8.30 p.m. ‘Heiðraði góðkunningi: The guest-speaker will be Mr. j Að gefnu tilefni vil eg biðja G. S. Thorvaldson. jþig að prenta hér eftirskráða ' “leiðréttingu” við grein mína Dance um silfur brúðkaupið, sem kom The Informal Dance of the ut í blaðinu þ. 1 marz s. 1 sam- season will be held in the Blue kvæmt beiðni hlutaðeiganda hr. Room, Marlborough Hotel, Fri- Halldors Fnðleifssonar. Leið- day, March 31, 1939. réttingin er þa þessi: Að fru Emilie Thorson sem stjórnaði samsætinu, bað The committee has been fort- ACHIEVEMENT MEET- ING Á LUNDAR “THE YOUNG ICELANDERS” D D • Blue Room, Marlborough Hotel A A Friday, March 31, 1939 8.30 p.m. N Marsh Phimister and his Palomars N í C • Informal—Admission 50c C E —SALE OF TICKETS LIMITED— r E , 1— Tickets on sale—Steini Jakobson’s Store 680 Sargent Ave. s V Homemaking skólinn á Lund- ar heldur sýningu (Achievement Meeting) á verki nemendanna þ. 22. marz. Almenningi er boðið að koma og skoða handaverk nemenda eftir hádegi áðurnefnd- an dag. Hlutimir verða til sýn- is á báðum stöðunum, þar sem skólinn hefir verið haldinn, í samkomuhúsi kvenfélag|sins Björk og í kjallara Sambands- kirkjunnar. Að kvöldinu verð- ur samkoma í samkomuhúsi bæjarins og fara þar fram ræð- ur, söngur og aðrar skemtanir. Inngangur ókeypis bæði að deg- inum og að kvöldinu. Samkom- an að kvöldinu byrjar stundvís- ega kl. 8.30. unate in securing for the even- Friðleifsson að segja ing Marsh Phimister and his1 org; ti] heiðursgestanna of Winnipeg Beach n -f_]_ silfurbrúðhjónanna, en Palomars fame ÍSLANDS-FRÉTTIR “Lægð yfir fslandi” næsta bók Gunnars Gunnarssonar Gunnar Gunlnarsson rlithöf- hann færðist heldur undan því, ! en lét til leiðast þar sem 'fleiri báðu hann, og sögðu að það gerði ekkert til, jafnvel þó það væri “drauga- saga”. Og þegar svo var komið málum, stóð hr. H. Friðieifsson upp, og ávarpaði brúðhjónin og Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Fundlr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld I hverjum mánuðl. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu Söngœi'ingar: Islenzki s<öng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. undur var nýlega gerSur hei5-!a„a ti, 0 si að hann ursfelagi Mark Twam-felagems að nota tekiferið cr 3cr i Ameriku. Felag þetta sem er i . , „ .* , , , , , . , „, væri nu fengið 1 hendur, og eitt af stærstu og merkustu fe- f v „„„„ „ ... , . ; byrja a þvi, að ein af Vancouver Iogum i Amenku a svið, menn- kimimum hefði ^ að mgarmaia, hefm aður gert að | kum] það ÖUum fslcndingunl heiðursfelogum menn ems og , . , , ,. * , ® „ , , .. ® her 1 bæ og grendmm, að hun Cecil lavarð, Smuts herhofS- hcfðl fe ið bréf frá Þjóðrækn. mgja og Selmu Lagerlof. iaté]aginu Í3ienzka I Winnipeg, Enn er ekki íullraðið hvenæri, „ ■ * , - , , • * - * . , ,, „ ^ þess efms að hun tæki að ser að næsta bok Gunnars Gunnarsson- „ , . . , * , , ; . ,. „, . I saína samskotafe a meðal landa ar mun koma ut. Hunmuneiga1 . , , ,T T * , . .,T * r | smna her 1 Vancouver til styrkt- að bera nafmð Lægð yfir is- , . , , . „ , „ , , , ar þvi þjoðlega fynrtæki að lata landi” og fjallar um fsland sið- . ,,, , . „ T -gv . . - , i gera eir-likneski af Leifi Einks- ari ara, meðal annars folks- . „ . , . , . ., ,., sym, fynr heimssynmguna í straummn ur sveitunum til XT „ , , ,, New York. Samkvæmt auglys- ingu frá Þjóðræknisfélagi fs- lendinga í Winnipeg. Og ef fs- j lendingar hér í bæ vildu eitthvað íleggja af mörkum í þann sjóð, kaupstaðanna.—Mbl. 15. feb. * * * Halifax lávarður þakkar Gísla Sveinssyni YOUNG ICELANDERS NEWS SÖNGFLOKKAR ÍSLENZKRA BARNA f WINNIPEG HLJÓMLEIKAR í FYRSTU LtJTERSKU KIRKJU, VICTOR ST. FÖSTUDAGINN, 17. MARZ 1939, kl. 8.30 e.h. Aðgangur fyrir fullorðna 35 cent — börn 25c The Hockey play-offs were 1. First Lutheran Church Bifrost 2. Selkirk vs. Pirates of Win- ipeg. Pirates won. In the final play-offs the Pi- ites won against Bifrost. The Trophy was presented by Gísli Sveinsson sýslumaður í gætu ^ir sér tilla^ sitt Vík í Mýrdal hefir nýlega mót- °* nófn- °S skild? hun koma >ví tekið bréf með eiginhandar und- 1:11 skila> kvittað fyrir irskrift Halifax lávarðar, utan- ha® 1 ha^um vikublöðunum, ríkismálaráðherra Hans Hátign-!‘<Heimskrin^lu” °S “Lögbergi”. ar Bretakonungs, með þakklæti j ^ lokinni þessari tilkynn- brezku stjórnarinnar fyrir með- ingu> vék harm máli sínu að þvi. ferð strandmála og skipbrots- af hverJu að ha.nn og allir aðrir manna undanfarandi 20 ár, sem!væru her saman komnir í kvöld. hann hefir verið sýslumaður!Hann sa^ði að honum virtist hað Skaftafellssýslu. Þá er og einn-! vera fyj*ir það sem nefnt er ást. ig Skaftfellingum þakkað fyrir JHaun sa?ði að það hefði verið aðstoð þá og umhyggju, sem fyrir ast a® þessi hjón mynduðu þeir jafnan hafa sýnt brezkum sem venJuIega er nefnt strandmönnum, en eins og kunn- ugt er hafa mörg brezk skip strandað þar við land á þessu tímabili.—Visir, 14. feb. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson I 45 Home St. Winnipeg, Man. | Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til i Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby I St., Winnipeg, Man. VIÐ KVIÐSLITI? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar, Stal og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. hjónaband. Og þar sem margir af okkar góðu skáldum, fyr og nú, hefðu ort svo mikið um ást- ina, og þó að minna hefði verið ort um hana, af kvenþjóðinni, þá væri þó víst, að konur elsk- uðu ekkert síður en karlmenn. f þessu sambandi sagðist hann ætla að lesa upp kvæði, frá ást- mey til unnusta hennar, er har.n sagðist hafa skrifað “ósjálf- rátt”. Þetta áminsta kvæði ev í svipuðum anda ort, eins og h:ð alkunna kvæði “Á siglingu” eft- ir þjóðskáldið Hannes Hafstein, sem byrjar þannig' ”Eg uni á flughröðu fleyi”---------- Sagðist hann því ætla að lesa það upp fyrst áheyrendum til skilningsauka, og að því búnu las hann upp hitt kvæðið. Af vangá minni féll þessi liður úr ávarpi hans og málsögn í áð- ur prentaðri fréttagrein, og bið eg hlutageigendur afsökunar á þessari geymsku og fljótfærni minni. Með vinsemd, Þ. K. K. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU The Young Icelanders would like to thank the participating teams and the people of Selkirk for their splendid co-operation and friendly reception given to all. Skating Party After the Skating Party at the Sherburn Rink last Friday, “Skálholt” Kambans á kvikmynd? “Ekstrabladet” í Kaupmanna- höfn skýrir frá því, að hið stóra þýzka kvikmyndafélag ‘Terra’ sé að láta gera kvikmynd eftir skáldsögu Selmu Lagerlöf Gösta Berling” og hafi falið Guðmundi Kamban að semja samtöl myndarinnar. Aðalhlutverkið í þessari kvik- mynd hefir verið falið einum frægast leikara Þjóðverja Gust- av Grundgens. Til mála hefir komið, að Kamban leggi líka til handritið í næstu kvikmynd hinnar kunnu þýzku leikkonu Paulu Wessely. Hefir sú fregn flogið fyrir, að Þjóðverjar ætli að gera kvik- mynd eftir skáldsögu Kambans, Skálholt, og fela Paulu Wessely að leika jómfrú Ragnheiði. Paula Wessely er kunn hér á landi úr kvikmyndunum “Mas- querade” og “Episode”. Loks skýrir “Extrabladet” frá, að þýzkt kvikmyndafélag hafi látið í ljós ósk um að Kamban léti því í té handrit að "YOUNG MODERNS" An Eaton Branded Footwear Line They’re remarkable in the way they cap- ture such “expensive” styling yet keep the price so very moderate. Suede gores with open work vamp and leather toe tipping. In such beautiful colors as Dutch Clay, Captain Blue, black and green col- lectively. Sizes 3 Yt to 10 Widths AAA to C. $6.50 Women’s Shoe Section, Secand Floor, Hargrave <*T. EATON C°u LIMITED Grace Reykdal entertained about nýtízku gamanleik. 1 ICELANDIC STAMPS King Christian IX, 1903—13 st. complete Kr. 14,00 King- Ohristian IX and Fredriek VIII. 1907-8—15 st. complete 13,00 Parliament Millenary Issue. 1930—15 st. complete Kr. 25,00 “Gullfoss” (Golden Falls) 1931-32—6 st. complete Kr. 1,60 Chrx. 1931-33 (Type of 1920 Issue)—12 st. complete... Kr. 5,50 Dynjandi Falls and Mount Hekla 1935—2 st. complete... Kr. ,75 Matthías Jochumsson 1935—4 st. complete Kr. ,50 King Christian X, 1937 Jubele—3 st. complete Kr. 1,20 King Christian X, Block 1937 3 st. complete Kr. 6,50 “Geyser” 1938—4 st. complete Kr. ,75 Leifs Eriksson Block 1938 3 st. complete Kr. 2,75 100 Different Island Kr. 10,00 150 Different Island Kr. 27,00 200 Different Island Kr. 50.00 Cash with order No Exchange MAGNÚS JÓNSSON P. O. Box 903 ICELAND Reykjavík

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.