Heimskringla - 22.03.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.03.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. MARZ 1939 FJÆR OG NÆR Útvarpsguðsþjónusta fer fram frá Sambandskirkj- unni í Winnipeg n. k. sunnu- dagskvöld 26. þ. m. kl. 7 e. h. C. S. T. yfir kerfi CKY stöðvar- innar. Séra Guðm. Árnason messar. Söngflokkurinn undir stjórn Péturs Magnús syngur “Anthem” — “Hark, Hark My Soul”, sem Páll S. Pálsson hefir ort kvæði við er hann nefnir “Lofsöngur”. Prestur safnaðarins messar eins og vanalega við morgun- guðsþjónustuna á ensku kl. 11 f. h. Þeir sem vilja styrkja út- varpssjóð hins sameinaða kirkjufélags sem stendur fyrir útvarpi þessarar guðsþjónustu, eru vinsamlega beðnir að senda samskot sín til Píáls S. Pálsson- ar gjaldkera, 795 Banning St., eða til Heimskringlu. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton sunnudag- af Hallson. Þau námu land Soffanías Thorkelsson verk- smiðjustjóri lagði af stað í dag vestur á Kyrrahafsströnd. Fór hann fyrst til Vancouver, en bjóst við að halda suður eftir ströndinni tjl Los Angeles. Hann verður í 2—3 mánuði í ferðinni. * * * Kristbjörn S. Jóhannesson bóndi við Eyford, N. Dak., and- aðist á sjúkrahúsinu í Grafton þriðjudaginn 21. febr., að því er blaðið “Cavalier Chronicle” hermir. Banameinið var lungna- bólga. Hann var jarðaður að Eyford 24. s. m Kristbjöm var sonur Sigur- jóns Jóhannessonar bónda á Ey ford, er var einn með hinum fyrstu landnemum þar. * * * Leiðrétting Prentvilla (eða ritvilla) minningargreininni um Bjama Dalsted í síðasta blaði er það sem þar er sagt að þau hjónin Bjarni og Sigríður hafi numið land um þrjár mílur suðvestur inn 26. marz n. k., kl. 2 e. h. * * * Vatnabygðir, sd. 26. marz Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h.: Ensk messa. — Sungið verður “Vesper Hymn”. * * * Kensla í íslenzku fer fram á hverjum þriðjudegi og föstudegi í Wynyard High School, kl. 4 e. h. Fræðslunefnd yngri þjóð ræknisdeildarinnar stendur fyrir námskeiðinu. Kennari er séra Jakob Jónsson. Allir eru vel- komnir. * * * Kvenfélag Sambandssafnaðar- ins í Riverton, hefir silfurte og sölu á heimatilbúnum mat í Par- ish Hall í Riverton, laugardag- inn 8. apríl, frá kl 2.30—5.30 e. h. Ki. 3.30 mun Miss Stefanía Sigurðsson hafa við þetta tæki- færi, erindi um gjafir Andrew Carnegies til bókasafna. Einnig verður hljóðfærasláttur til skemtunar. Stúkan Hekla heldur annað kvöld (fimtudag). OTSÖLUMENN íslenzkra bóka óskast í öll- um bygðum íslendinga hér vestra. Þeir sem sæu sér fært að sinna þessu eru beðnir að gefa sig sem fyrst fram og semja við oss um sölulaun og fleira. Thorgeirson Co. 674 Sargent Ave. Winnipeg þrjár mílur rúmar suðaustur af Hallson. R. * * * Laugardagsskólinn í allan vetur höfum við hald- ið áfram. Aðsókn hefir verið sæmileg, en hefði átt að vera betri. Nú er orðið nokkuð álið- ið tímans að þessu sinni. Enn er samt tækifæri til að byrja. Við tökum á móti nemendum hvenær sem er. Allir eru vel- komnir, íslenzkir og enskir, börn og fullorðnir. Gott væri ein- mitt að hefja nám þar nú og vera svo vel undirbúinn til öfl- ugs starfs næsta haust. Seint í næsta mánuði verður líklega haldin samkoma fyrir al- menning. Um hana er ritað af öðrum og vísa eg til þess. Eg er með þessum línum að mælast til þess að íslenzkt fólk í Win- nipeg styðji þetta starf á allan þann hátt sem því er unt. Það er heilbright íslenzkt þjóðrækn- isstarf unnið í kyrþey. Það fer ekki með háreisti um stræti og fund íTatnamót en leitast við að vinna samvizkusamlega að því sem er sannarlega gott. Sækið laugardagaskólann. Kaupið “Baldursbrá’j Komið á samkomu skólans 22. apríl. Látið oss í té fulla samvinnu. Rúnólfur Marteinsson ROSE THEATRE --Sargent at Arlington- THIS THURS. FRI. & SAT. CHARLIE McCARTHY EDGAR BERGEN ‘LETTER of INTRODUCTION’ ^lso GLORIA STUART in “CHANGE OF HEART” Cartoon Friday Night & Sat Matinee Chp. 3 ‘Hawk of the Wildemess’ Thurs. Night is GIFT NIGHT KIDDIES — Pree Charlie Mc- Cartihy Pictures to Firsrt 200 at Saturday Matinee. Þ. 15. þ. m. lézt í Þingvalla bygð í grend við Churchbridge bóndinn Sigurður Bjarnason á sextugs aldri. Hann var jarð- sunginn í kirkjugarði Konkor- dia safnaðar af presti safnaðar- | ins, að viðstöddu fjölmenni. — I Hann syrgja ekkja hans, sex | uppkomin börn, og þrjú systkini í ásamt mörgum öðrum. * * * Stórstúkuþing Stórstúkuþing Manitoba verð- ur haldið í I. O. G. T. húsinu á Sargent Ave., í Winnipeg á þriðjudag og miðvikudag, 11. og 12. apríl n. k. Þetta er 56. ársþing stórstúkunnar. Stúkur út um sveitir, sem vonast er eftir að fulltrúa sendi á þingið, eru sérstaklega beðnar að minn- ast þessa. fslenzki laugardagsskóli Þjóð- ræknisfélagsins hefir ákveðið að hafa hina árlegu barnasamkomu laugardagskvöldið 22. apríl n. k. í Fyrstu lút. kirkjunni á Victor St. — Almenningur beðinn að hafa það hugfast. * * * Síðast liðinn föstudag, sungu barnakórar R. H. Ragnars I Fyrstu lútersku kirkju við góða aðsókn og gátu sér hinn bezta orðstír. Skemtiskráin var fjöl- breytt og samkoman yfirleitt hin myndarlegasta. Spilaði R. H. R. marga einsöngva á piano og þeir Páhni Pálmason og Har- old Johnson á fiðlur. Söngsam- koman var hið bezta rómuð. * * * Miss Salóme Halldórsson þing- maður frá St. George hélt aðal ræðuna á Frónsfundi s. 1. mánu- dag. * * * Dansskemtun í Vancouver Félag ungra kvenna “Ljóma- lind” í Vancouver, B. C. heldur dansskemtun laugardagskvöldið 25. þ. m. í Hastings Auditorium í Vancouver. Áður en dansinn byrjar fer fram “programme” undir umsjón Miss Dorothy Sanders og Miss Bertha John- son sér um veitingarnar eftir dansinn. Aðgangur verður að- eins 25c. Eru allir íslendingar í Vancouver og nágrenninu auk Point Roberts og Blaine, beðnir að minnast þessarar skemtunar og fjölmenna. '* * * Dance The Informal Dance of the season will be held in the Blue Room, Marlborough Hotel, Fri- day, March 31, 1939. The committee has been fort- unate in securing for the even- ing Marsh Phimister and his Palomars of Winnipeg Beach fame. * * * Fundur Meðlimir Sargent Group So- cial Credit, eru beðnir að mæta á fundi sunnudaginn 26. marz, kl. 2.30 e. h. að heimili Hjálmars Gíslasonar, 753 McGee St. v * * * “Silver Tea” Deild nr. 1 af Kvenfélagi F. I. safn., stendur fyrir “Silver tea and home eooking” næsta mánu- dag, 27 marz, síðdegis og að kvöldi á heimili Mrs. J. K. John. son, 352 McGee St. Konur þær sem skenka kaffið eru þessar: Mrs. W. J. Lindal og Mrs. R. MacKim (síðdegis), Mrs. K. W. Jóhannsson og Mrs. J. McCrae (að kvöldinu). Fólk er vinsamlega beðið að fjölmenna. Allir eru velkomnir. Mrs. Gunnl. Jóhahnson SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 557 724 /t Sargent Ave. báðir í þingkosningum, en fengu von bráðar ný kjördæmi. Stærsti sigur Malcolms sem samveldisráðherra var samning- urinn við íra, sem gerður var s.l. vetur. Er hann af flestum tal- inn mesta afrek Chamberlain- stjórnarinnar, því með honum var aldagamalt deilumál til lykta leitt. Með þessu verki vann Mal- colm sér almenna viðurkenn- ingu, því samningurinn er fyrst og fremst þakkaður lægni hans og festu. Á s. 1. vori varð Malcolm ný- lenduráðherra. Undir ráðuneyti hans heyra nú m. a. tvö mestu vandamál enska heimsveldisin3, óeirðirnar í Palestínu og ný- lendukröfur Þjóðverja. Malcolm er nú foringi hins litla verkamannaflokks, sem fylgdi föður hans og styður núv. ríkisstjórn. Hefir þetta flokks- brot eflst nokkuð undir forystu hans. Malcolm er miklu minni ræðu. maður en faðir hans var og skortir glæsileik hans og höfð- inglega framgöngu. Hann líkist meira móður sinni. Hann er heldur lítill vexti. Álit sitt á hann að þakka þeirri elju og samvizkusemi, sem hann þykir jafnan hafa sýnt í störfum sín- um. Hann er leikfimismaður mikill og er fjölhæfasti dansmaðurinn í ensku stjórninni. Það er fært í frásögn, að hann hafi gengið á höndunum eftir löngum sal, þeg- ar honum bárust þau tíðindi, að hann hefði unnið í aukakosn- ingu 1936. Malcolm er ókvæntur. —Tíminn. Sími 95 627 Helmasimi 30 931 J. N0RRIS & S0N MERCHANT TAILORS 276 GARRY STREET Winnipeg MESSUR og FUNDIR i kirkju SambandssafnaOar HITT OG ÞETTA UM NÝLENDUMÁLA- RÁÐHERRA BRETA “THE YOUNG ICELANDERS” D • D Blue Room, Marlborough Hotel A Friday, March 31, 1939 A 8.30 p.m. N Marsh Phimister and his Palomars N C • Informal—Admission 50c C E —SALE OF TICKETS LIMITED— E Tickets on sale—Steini Jakobson’s Store 680 Sargent Ave. Næstyngsti aðalráðherrann í orezku stjórninni, er Malcolm AíacDonald nýlendumálaráð- herra. Hann er 37 ára gamall. Hann er sonur Ramsay Mac- Donald fyrv. forsætisráðherra. Að loknu háskólanámi bauð hann sig fram til þings 1924, en beið ósigur. Hann náði kosningu, þeg- ar hann bauð sig fram í þriðja sinn, 1929. Á þessum árum fékst hann einkum við blaða- mensku eins og faðir hans hafði gert fyr á árum. Hann fór einn- ig, ásamt tveim stúdentum frá Oxford, í fyrirlestraferð víðs- vegar um hnöttinn, og hélt hann um 250 fyrirlestra í því ferða- Iagi. Þegar faðir hans myndaði þjóðstjórnina 1931, varð hann aðstoðarráðherra í nýlendumála- ráðuneytinu. Þótti flestum hann óverðugur til þeirrar tignar og töldu að hann nyti eingöngu föður síns. En með eljusemi og skyldurækni vann Malcolm sér vaxandi álit og í nóvember 1935 Nýlega hefir verið fundin upp ný bensíntegund, sem gerir mögulegt að aka bíl 30 km. fyrir 10 aura eða svo. Maðurinn, sem fundið hefir þetta bensín upp, heitir Henry Unschule og á heima í Devon- shire. Hann hefir í langan tíma gert rannsóknir á mörgum teg- undum af bensíni í Fiat-bíl sín- um. Efni það, sem hann hefir fundið upp, er eingöngu fram- leitt úr enskum hráefnum. Vin- ur Mr. Unschule hefir sagt frá því, að þetta nýja bensín sé mjög fullkomið. T. d. frjósi það strax og það kemur undir bert loft, og þar með er öll brunahætta af því útilokuð. Nokkrir sérfræðingar ensku hermálastjórnarinnar hafa feng- ið að reyna þetta nýja bensín. Þeir óku með bíl Mr. Unschule 180 enskar mílur og útgjöldin námu í bensín 10 pence. Mr. Unschule er ekki fyllilega ánægður enn með þetta nýja bensín og kveðst eiga eftir að bæta það á ýmsan hátt. Það slys vildi til á dögunum í ransóknarstofu hans, að spreng- ing varð og slasaðist vinur hans, Mr. Cohen, alvarlega. * * * Kýr olli járnbrautaslysi á Frakklandi 13. marz; fórust 12 manns, en um 30 meiddust. ’ I Hraðlest er gengur milli París- ar og^ Toulouse var að koma að stöð einni er Chateauroux heitir. Vörulest sem á stöðvinni var, færði sig burtu yfir á annað spor j svo hraðlestin gæti haldið við- stöðulaust áfram. En meðan á þessu stendur, stekkur kýr út úr vagni vörulestarinnar; verður hún fyrir einum vagninum, er veltur um koll og annar vagn með yfir á aðalsporið. Hrað- lestin rann á vagnana. Ketillinn og tveir næstu vagnarnir hon- |uðu nokkuð. Annar þeirra var ! fólksflutningsvagn og í honum voru þeir sem fórust og slösuð- ust. * * * Ungum Englending var ný- lega stefnt fyrir rétt og var hann kærður fyrir smygl. í stað hans mætti systir hans í réttin- um dulklædd í karlmannsbúning. Hún var dæmd í 18 mánaða betr- j unarhúsvinnu. í fangelsinu komst upp um þessi svik. Stúlk- an skýrði svo frá, að hún hefði tekið þetta ráð, að þykjast vera bróðirinn og taka !út hegningu hans, vegna þess að hann væri eina fyrirvinna fjölskyldunnar. * * * Við barnaskólapróf í amerísk- um skóla áttu börnin að skrifa undir yfirlýsingu þess efnis, að þau hefðu ekki fengið neina utan að komandi hjálp við skrif- lega prófið. Einn nemandinn hikaði við að skrifa undir og sagði, að hann hefði beðið guð að hjálpa sér með verkefnin. Kennarinn leit lauslega á lausnir verkefnanna og sagði: — Yður er óhætt að skrifa undir; þér hafði enga hjálp fengið. * * * Nýlega hafa verið sett lög í Póllandi, sem banna frímúrara- regluna. Hefir 32 frímúrara- stúkum verið lokað og eignir þeirra gerðar upptækar. Af þessum 32 stúkum voru 11 ein- göngu skipaðar Gyðingum. Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. SafnaOarnefndin: Funölr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyraCa mánudagskveld í hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundlr annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki aöng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn A hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegl, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Bréf Stephans G. Stephanssonar, fyrsta bindi, er nú komið vest- ur. Er bókin til sölu hjá Mag- núsi Peterssyni bóksala, 313 Horace St., Norwood, Man., og hjá dr. R. Péturssyni á skrif- stofu Heimskringlu. Verðið er $1.75. Ágætari og verðmætari bók er ekki hægt að hugsa sér, en þessa. Skrifið sem fyrst eft- ir henni. For Sale by Tender One room school and 1 acre of land, V2 mile from Hnausa, Man., on lake- shore, near dock. Gravel road. Could be used for summer home. Tenders re- ceived up to April 20th, 1939. Highest tender not necessarily accepted. Mrs. M. R. Magnusson Sec.-Treas. Hnausa, Man. íslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eítir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum litum. Verkið vel af hendi leyst. varð hann samveldisráðherra. — Um líkt leyti féllu þeir feðgarnir ’um fóru út af sporinu og brotn- CITY HYDR0 lækkar skattbyrði yðar um $150,000! I Eftir gott reksturs-ár 1938, gat City Hydro sýnt í lok síðasta desember-mánaðar hag á starfi sínu er nam $340,000. Auk þess að greiða vanalega skatta, hefir City Hydro nú lagt inn í hinn almenna reikning Winnipeg-borgar fjárhæð sem nemur $150,000. Hver einasti borgari í Winnipeg hefir hag af þessu og er það ljós vottur þess, að starf City Hydro, er í þágu borgaranna yfirleitt á margvís- legan hátt. En þessi ágæti árangur er þó því aðeins mögulegur, að borgararnir yfirleitt haldi áfram að styðja þetta farsæla þjóðeignar fyrirtæki. — Gerið þér yðar hluta? Munið að— CITY HYDRO ER YÐAR FÉLAG—N0TIÐ ÞAÐ!

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.