Heimskringla - 12.04.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.04.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. APRÍL 1939 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg fara fram í Sambandskirkjunni í Winnipeg eins og vanalega n.k. sunnudag, kl. 11 f. h. á ensku og á íslenzku kl. 7. Prestur safn- aðarins messar. Söngurinn er undir stjórn Mr. Bartley Brown við morguri guðsþjónustuna og Mr. Pétur Magnús við kvöld guðsþjónustuna. — Sunnudaga- skólinn kemur saman kl. 12.15. Fjölmennið við báðar guðsþjón- usturnar og sendið börn yðar á sunnudagaskólann. * * * Vatna'uygðir, sd. 16. aþríl Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h.: Ensk messa í Wyn- yard. Ræðuefni: Modern Ver- sion of the Resurrection”. Jakob Jónsson * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árnes sd. 16. þ. m, kl. 2 e. h. * * * Dánarfregn S. I. föstudag, lézt að heimiii sínu 854 Bannnig St., hér í bæ Margrét Rakel Jóhannesdóttir kona Jóns Markússonar. Hún var fædd á Tjörn í Svarfaðardal 5. nóv. 1857. Foreldrar hennar voru Jóhann Jóhannesson og Guðrún Hallsdóttir kona hans. Hún giftist Jóni Markússyni 30. des. 1882 og komu til þessa lands og settust að í Winnipeg árið 1888. Auk hins aldraða eigin- manns lifa hana tvö börn þeirra, Engilráð (Mrs. Páll S. Dalman) og Jóhann Markús, hárskeri. —; Johnson hefir sungið á samkom- Margrét sál. veiktist snögglega fyrir tveimur vikur og dó eftir örstutta legu, öllum að óvæntu. um hérlendra manna, kemur í fyrsta sinn fram á íslenzkri samkomu. Miss Esther Lind er útförin fór fram frá Sambands- | góðkunn og velhæf píanóleikan kirkjunni í Winnipeg í gær|auk þess að vera æfð í söng og (þriðjudaginn 11. þ. m.) að ;söngstjórn. Hún æfði; söngflokk fjölda vinum viðstöddum. Dr. Rögnvaldur Pétursson flutti nokkur kveðjuorð á íslenzku en séra Philip M. Pétursson á ensku. Jarðað var í Brookside graf- reitnum. Bardal sá um útför- ina. * * * Meðtekið í útvarpssjóð Hins Sameinaða Kirkjufélags eftir útvarpsguðsþjónustu í Sambandskirkjunni 26. marz 1939: Mr. og Mrs. Hannes Björnsson, Mountain N. D..........$1.00 Mr. og Mrs. Thorl. Thorfinnson, Mountain N. D..........$1.00 Mr. Chr. Indriðason, Mountain N. D.....<...$1.00 Með þakklæti. P. S. Pálsson 796 Banning St., Winnipeg * * * Sumarmálasamkoma Hin árlega sumarmálaskemtun Kvenfélags Sambandssafnaðar i Winnipeg, fer fram sumardag- inn fyrsta 20. þ. m. í Sambands- kirkjunni. Skemtiskráin er með lang bezta móti og ættu engir að missa af þessu tækifæri fyrir á- nægjulega kvöldstund. Meðal annars syngur Mr. Pétur Mag- nús nokkur lög. Mr. Pálmi Pálmason spilar violin solo, Dr. Rögnvaldur Pétursson flytur ræðu, og Mr. Ragnar Stefánsson hefir upplestur. Miss Ragna Sumarmálasamkoma undir umsjón Kvenfélags Sambandssafnaðar SUMARDAGINN FYRSTA 20. APRÍL í Sambandskirkjunni í Winnipeg Vocal Splo....................... ..Mr. Pétur Magnús Violin Solo.....................Mr. Pálmi Pálmason Choral Numbers.......General Wolfe Junior High School Vocal Ensemble (under the direction of Miss Esther Lind) Ræða.......................Dr. Rögnvaldur Pétursson Vocal Solo......................Miss Ragna Johnson Upplestur....................Mr. Ragnar Stefánsson Piano Solo........................Miss Esther Lind Kl. 8.15 e. h. Inngangur 25c Veitingar ókeypis HLJÓMLEIKAR KARLAKÓRS ÍSLENDINGA í WINNIPEG Concert Hall—Auditorium MIÐVIKUDAGINN 26. APRÍL kL 8.30 e. h. SÖNGSKRÁ: O, Canada Öxar við ána..............H. Helgason Áin niðar ...............S. Þórðarson Lýsti sól, stjörnustól.S. Sveinbjörnsson Vor......................H. T Petschke Oh Sleep Why Dost Thou Leave Me.................Handel Oh Yet, Just So................................ Bach Gertrude Newton Hæ, tröllum á meðan við tórum..................Svenskt Söngfuglarnir ............................... Lindblad Bí, bí og blaka.................ísl. radds. S. Einarsson Brennið þið vitar........................Páll ísólfsson Romance in G Major...........................Beethoven Captain Francassa.........................M. C. Tedesco John Waterhouse Caro nome (úr óperunni Rigoletto).................Verdi Gertrude Newton Ár vas alda (fsl. lag frá 10. öld)—.....Radds. af Þ. Jónsson Víst ert þú Jesús kóngur klár (ísl lag frá 14. öld) Radds. af P. ísólfsson Indian Scherzo..................................Kolar John Waterhousé ólafur Tryggvason........................... Reissiger Bára blá...................fsl. lag radds. S. Einarsson Sverrir Konungur, S. Sveinbjörnssori, radds. R. H. Ragnar God Save the King. Aðgöngumiðar kosta 50c og 75c Fást hjá meðlimum Karlakórsins, meðlimum “The Young Icelanders” og S. Jakobson. skólabarna á General Wolfe Jun- ior High School sem vann fyrstu verðlaun í sinni deild í Winnipeg Musical Festival s. 1. mánud. — Sá flokkur skemtir með nokkrum lögum og mega menn búast við hinni ágætustu skemtun. Að skemtiskránni lokinni, fara fram veitingar í fundarsal kirkjunnar. Fjölmennið! * * * Þakklæti og kveðjur Beztu þakkir til landa minna vestan hafs, sem sendu mér hlýj- ar Jóla- og nýársóskir nú um áramótin. Eg get ekki að svo stöddu svarað ykkur öllum með eigin hendi, svo eg ætla að biðja blöðin vestra, sameiginlega vini okkar, að flytja þakklætið til ykkar allra, einnig til þeirra, sem hugsuðu hlýtt til mín, eg veit að þeir eru margir. Ykkur öllum sendi eg mínar beztu óskir um gott og gleðilegt nýbyrjað ár, og þakka alla vinsemd á ár inu sem leið. Það var okkur öllum hé heima mikið fagnaðarefni, að fá kveðjurnar frá ykkur 1. des. Gaman var að þekkja kunningj ana á rómnum. — Þakka allar góðar óskir til lands og þjóðar — Dásamlegt er það, að orðin skuli berast þennan óraveg vængjum vindanna”, svo skýr og greinileg. Okkur líður vel hér á Aust fjörðum, þó samgöngur séu heldur stirðar um þetta leyti árs, þegar landleiðin er tept Það er gott næði til allskonar innistarfa ekki ósvipað og í sveit inni í gamla daga. — Tíðarfarið hefir verið ágætt, sérlega logna samt hér á Seyðisfirði. Vetur inn á Fróni hefir margt yndis legt að bjóða, og nú göngum við mót hækkandi sól og langdegi Með beztu kveðjum, ykkar Halldóra Bjarnadóttir ■Seyðisfirði 15. febr. 1939. SARGENT TAXl SIMI 34 555 or 34 557 7241/í Sargent Ave. fslendingar í Vancouver eru beðnir að athuga að almennur fundur verður haldinn að heimili Mr. og Mrs. Bjarna Kolbeins 827 W. 26 Ave. sunnudaginn þ. 23. þ. m. kl. 7.30 e. h. til aö ræða frekar ýmisleg málefni í sam- bandi við nýja íslendinga félags- skapinn sem hér er verið að stofna. íslendingar eru beðnir að fjölmenna á þennan fund. * * * Prestakall Norður Nýja-fs- lands. Messu áætlanir í apríl mánuði: 16. apríl: Geysiskirkju kl. 2 h. 23. apríl,: Riverton, ísl. messa kl. 2 e. h. 23. apríl: Riverton, ensk messa, kl. 8 e. h. 30. apríl: Vidis “Hall” kl. 2 h. i 30. apríl: Árborg, ensk messa, <1. 8 e. h. S. ólafsson HEAR Science s Newest Miracle CRYSTAL CLEAR HEARING The world's firsf, practical, minia* ture, three vacuum tube-crystal, wearable, hearing instrument . . . Guaranteed...Economical Opera- tion...HlGH FIDELITY Reproduc- tion of VOICES and MUSIC. TELEX As New As Television NEW LOWER PRICES Call, phone or write íor free dem- onstration or private consultation at our offices or in your own home. Dunlop’s Prescription Pharmacy Kennedy and Graham AN 0RGANI7ATI0N 0EV0TED T0 SERVING THE HARO 0F HEARING Agents for the new Vaporizer, for Ca- tarrh, Head Nodses, Bronchitis, etc. Laugardagsskemtikvöldin sem haldin hafa verið í Sam- komusal Sambandskirkjunnar undanfarnar vikur, undir um- sjón yngri kvenna safnaðarins, fara fram í apríl mánuði á hverju laugardagskveldi undir umsjón ungmennafélagsins. — Kvöldin verða með sama hætti og áður, og eru allir safnaðar- menn og vinir beðnir að fjöl- menna. * * =*S Baldursbrá Nú er aðeins eitt eintak eftir að koma út af þesáum hinum fimta árgang af Baldursbrá. Þá sem langa til að fá allan árgang- inn í heild eru vinsamlega beðn- ir að gera mér aðvart sem fyrst. Árgangurinn er aðeins 50c og verður sendur póstfrítt hvert sem er. Einnig er til upplag af þremur fyrstu árgöngunum inn- heftum í eitt bindi á $1.50, sent póstfrítt. Þetta er eina barna og unglingablaðið í Vesturheimi og er svo ódýrt að engum er reistur hurðarás um öxl að eign- ast það. Nýr árangur byrjar að koma út aftur að hausti, og er því æskilegt að þeir sem vilja eignast þenna árgang sem er að enda, sendi gjöld sín sem fyrst til B. E. Johnson 1016 Dominion St., Winnipeg * * * Gefin saman í hjónaband á prestheimilinu í Árborg, þann 6. apríl, Jóhannes Halldórsson, bóndi í Víðir, Man., og Guðfinna Oddný Sigurðsson, sama staðar. Heimili ungu hjónanna verður í Víðir. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. son, 2295 Portage Ave., Apri! 16, 1939, at 8.30 p.m. Those going to the meeting, meet at the J. B. Academy at 8.15. Would members and prosjæctive mem- bers bring their cars to assist in transportation ? The guest speaker of the even- ing will be Mr. Terry Arnason. MESSUR og FUNDIR I kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SajnaOarnefndin: Funalr 1. íöstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsita mánudagskveld 1 hverjum mánuðl. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. SAMSKOT Vestur-íslendinga fyrir eir- líkan Leifs Eiríkssonar. íslandi til auglýsingar í Ameríku. Carol og Barbara Couley .. .50 Buddy Koski .. .50 Mrs. Einard Koski ... . .50 Alls ■ $ 19.25 Áður augl - 2, 317.10 Samtals ..$2. ,336.35 Quðsþjónusta boðast í kirkju Konkordía safnaðar þ. 16 þ. m. kl. 2 e. h. S. S. C. * * * Heimskringlu hafa verið send nokkur eintök af f jórða bindi rit- gerða-safns Jónasar Jónssonar alþingismanns og beðin að selja þau. Verð bókarinnar er $1.15. Hér er um aðeins fá eintök að ræða. Þeir sem eignast vildu bókina, ættu því að kaupa hana sem fyrst. * * * Til leigu Stórt og bjart hliðarherbergi með balkoní, án húsgagna. Sími 35 909. 591 Sherburn St. * * Árdegisguðsþjónustunni frá Fyrstu lút. kirkju verður út- varpað á sunnudaginn kemur, 16. apríl kl. 11—12.15 yfir stöð- ina CKY, Winnipeg. Guðsþjón- ustan fer fram á ensku. Söng- inn annast yngri sörigflokkur safnaðarins. Gjafaskrá nr. 15. Árborg, Man. (Dr. S. E. Björnsson, safnandi): Gestur Oddleifsson ..........$1.00 María I. Daníelsson........ 1.00 B. Danielsson ..................50 Mr. og Mrs. G. Danieissom ......50 B. T. Danielsson ...............25 D. G. Danielsson ...............25 N. S. Danielsson ............. 25 Mrs. G. B. Danielsson ..........25 G. M. Danielsson ...............25 G. E. Danielsson ...............25 G. E. Danielsson ...............25 Páll Th. Stefánsson ......... 1.00 Stefán Stefánssom ........... 1.00 Mr.,og Mrs. Thorst. Einarsson 2.00 Winnipeg, 10. apríl, 1939- Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Jóhannson, féhirðir Það sem við á! UNTRIMMED YFIRHAFNIR Wallwost, Sask.: A. S. Ámason . 1.00 Winnipeg, Man.: Mr. og Mrs. Guðmann Levy.... 2.00 Mr. og Mrs. Halldór Árnason 1.00 Rev. og Mrs. P. M. Peítursson 2.50 Arras, B. C.: Albina Joelsson 1.00 Raymond, Was'h. (Ole Macksson, safnandi): Ole Mackson .............. 1.00 Mrs. B. A. Coudey ..........50 ROSE TKEATRE ---Sargent at Arlington- THIS THURS. FRI. & SAT. The Grandest Show in Years! ALICE FAYE DON AMECHE TYRONE POWER in “ALEXANDER’S RAGTIME BAND” also WENDY BARRIE in “A GIRL WITH IDEAS” Cartoon thnrs7Nlght~ÍÍ~GIFT NÍGHT Fridiay Nite and Sat. Matinie Chp. 6 ‘Hawk of the Wildemess’ að vera í með fögrum háls treflum eða loðskinns- gerðum Stærðir 12 til 44 Af öllum nýjum gerðum Auðveld Borgun KINGS Ltd. 396 PORTAGE AVE. ‘YOUNG ICELANDER’S NEWS” Kid’s Party A Kid’s party will be held at the Jón Bjarnason Academy, on Friday April 14, 1939 at 8.30 p.m. A very interesting program has been arfaijiged, and we urge all Icelanders and their friends to attend. Get your kiddy costume ready you will ,not be admitted un- ess dressed in a juvenile fash- íon. Everybody Welcome! The next general meeting of ;he Young Icelanders will be held at the home of Olga Ben- VIÐ KVIÐSLITI? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- ausar. Stal og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, !)ept. 160, Preston, Ont. Winnipeg River Timber Co. Ltd. Seven Sisters, Manitoba hafa á hendi mikið uppiag af þurrum byggingarvið af öllum tegundum, til sölu á sanngjörnu verði. Upplýsingar, príslistar, prufur af efni að— 720 Mclntyre Block, Winnipeg, Sími 96 233 Páll Sigurdson, eigandi Verið Velkomin A Laugardags spilakvöldin í Sambandskirkjusalnum Næsta spilaskemtunin verður laugardagskvöldið 15. apríl. Byrjar á slaginu kl. 8! Takið eftir: Spilaðar verða 20 hendur. Verðlaun veitt á hverju kvöldi fyrir hæztu vinninga. Að Bridge-spilinu loknu, verða frambornar kaffi- veitingan Þar á eftir fara fram ýmiskonar skemtanir. Munið eftir hvað vel þér hafið skemt yður undan- farna vetur á þessum spilakvöldum. Undir umsjón Ungmennafélags Sambandssafnaðar yfir apríl-mánuð. The Saturday Night Club

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.