Heimskringla - 23.08.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.08.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 23. ÁGÚST 1939 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA klettafjöll og KYRRAHAF Eftir Sig. Júl. Jóhannesson Framh. Eftir skemtilega dvöl á Tang- anum — í þessari fögru íslenzku bygð — lögðum við af stað til Vancouver; því þar áttum við að vera í samkvæmi næsta kvöld. Hinrik ók með okkur nokkuð af leiðinni; það, sem eftir var fór- um við á fólksflutningavagni. Eg gat þess, að við hefðum komið til Jónasar Pálssonar hljómfræðings og konu hans, þegar við komum fyrst vestui’ , en þau eiga heima í borginni New Westminster; er hún 12 mílur frá Vancouver og þriðja stærsta borg í British Columbia. Vic- toria drotning skírði borgina og er hún oft kölluð konunglega borgin (the Royal City). Hún er afarmikil iðnaðar- og verz!- unarborg, og vex hvorttveggja óðum. Fraser-áin er skipgeng og afarmikill vöruflutningur eft- ir henni. Eru ósköpin öll flutt af hveiti og trjáviði frá New Westminster. Jónas Pájsson tók sig upp frá Winnipeg fyrir fáum árum þaðan sem hann hafði lifað langan aldur og unn- ið sér álit og nafn fyrir frábær- an dugnað sem kennari. Héldu margir að honum mundi erfitt á efri árum að ryðja sér braut meðal fólks, sem honum var flest alókunnugt. En það fór á annan veg, hann hafði eftir ör- stuttan tíma náð sér niðri þar vestra og lifir nú eins og blóm í eggi — ekki þó seztur í helgan stein, heldur vinnur hann nú sem ákafast og hefir ágæta at- vinnu. Hafa þau hjón keypt ljómandi gott hús/á fögrum stað í bænum. Mér duttu í hug eft- irfarandi vísur, þegar eg var að hugsa um Jónas Pálsson — hugsa um hann vestur frá þegar hann kom þangað fyrst alókunn- iUgur — svo að segja datt þar niður úr skýjunum, en festi fljótt rætur, sem leiðandi borg- ari, þótt ókunnur væri: Far þú um lönd eftir lönd, leitaðu um óþekta strönd; hvar sem að bygð eru ból:— borg eða útkjálkaskjól. Ef þar finst einn eða tveir j íslenzkir — hann eða þeir, i bráðlega ryðja sér braut, búnir í lífstíðar þraut. Sé hér af sannleika rætt sézt að hin snælenzka ætt viltist ei vestur um haf vonlaus að sníkja sér staf. Það er engin ímyndun, að landinn unir sér illa annarsstað- ar en í broddi fylkingar. Þegar við komum til Vancouv- er tók þar á móti okkur O. W. Johnson og fór með okkur heim til sín. Hann er tengdabróðír J. H. Johnson, er var nýlega kvæntur Mrs. Finnson, ekkju Jóns Finnssonar að Mozart. Vancouver er stór borg og Þegar við komum að austan einkar falleg; þar býr hátt á tók eg eftir því skömmu áður fjórða hundrað þús. manns. — Bærinn stendur við stóra vík, sem Burrard heitir og er hún hér um bil tvær mílur á breidd. Langur bogamyndaður skagi en komið var til Vancouver, að risavaxinn skógur hafði brunnið í heljarstórri fjallshlið (þetta sást einnig víða annarsstaðar). Trén stóðu þar ber, limlaus og bænum og á þeim skaga er hinn samt tignarleg og há eins 9g ein- nafnkunni skemtigarður, Stan- hverjir risar sem á grafarbakk- ley Park, þar sem skáldkonan E. Pauline Johnson er grafin. Þessi skagi nálega lokar höfn- inni, svo boginn er hann. Að norðanverðu við víkina er heljar hár fjallagarður; langhæstir í þeim fjallgarði eru þó tveir tindar, sem gnæfa hátt og bera við himinn. Þeir sjást hvar sem maður er staddur í borginni. Eru þessir tindar einkennilega líkir liggjandi ljónum. Stanley skemtigarðurijiin er talinn einn með allra skemtileg- ustu stöðum sem til eru af því tagi; er þar stór skógur með risavöxnum trjám af ýmsum tegundum. Eru grenitén svo anum biðu öllu byrginn. En ný- græðingurinn — nýfædd og vax- andi trén, drukku í sig döggina og sólskinið í skjóli og skugga gömlu og deyjandi trjánna. Það var eins og þessir öldnu risar töluðu þögulu máli til þeirra, sem fram hjá fóru og segði: “Okkar dagsverki er nú bráðum lokið — ekki þó alveg. Við vök um enn yfir velferð barnanna okkar; skýlum þeim í stormum og stórviðrum; skyggjum á þau til verndar þegar sólin ætlar að þurka of fljótt upp daggardrop ana, sem vökva þau og svala þeim. Það er gaman að sjá þau vaxa og þroskast. Þau eiga að verða miklu stærri en við stór, að þeim sem ekki hefir séð, þau, hlyti að virðast rétt lýsing | vorum. Við stöndum « á þeim eintóm skröksaga. Ann- á verði og við getum.’ INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU r CANADA: Amaranth..............................J. B. Halldórsson Antler, Sask.......................r..K. J. Abrahamson Árnes............................. Sumarliði J. Kárdal Árborg................................G. O. Einarsson Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. 0. Loptsson Brown..............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge.........................H. A. Hinriksson Cypress River...........................Páll Anderson Dafoe...................................S. S. Anderson Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson Eiriksdale.....................................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask..........................v...Rósm. Árnason Foam Lake.............................H. G. Sigurðsson Gimli................................................K. Kjernested Geysir...........................................Tím. Böðvarsson Glenboro................-.................G. J. Oleson Hayland..............................Slg. B. Helgason Hecla................................Jóhann K. Johnson Hnausa..................................Gestur S. Vídal Húsavík............................................John Kernested Innisfail......................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar................................S. S. Anderson Keewatin...............................Sigm. Björnsson Langruth..................................B. Eyjólfsson Leslie...............................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville......................... Ófeigur Sigurðsson Mozart..................................S. S. Anderson Oak Point............................. Mrs. L. S. Taylor Otto............................................Björn Hördal Piney..................................S. S. Anderson Red Deer.......................................Ófeigur Sigurðsson Reykjavfk........................................Árni Pálsson Riverton..........................................Björn Hjörleifsson Selkirk..r.._________________-.....Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock.............................. Fred Snædal Stony Hill......................................Björn Hördal Tantallon.........................................Guðm. Óiafsson Thornhill.........................Thorst. J. Gíslason Víðir...................................-Aug. Einarsson Vancouver............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.....................Finnbogi Hj álmarsson Winnipeg Beach..........................John Kernested Wynyard................................S. S. Anderson f BANDARfKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavaliér..............................Jón K. Einarsson Crystal...............................Th. Thorfinnsson Edinburg...v..........................Th. Thorfinnsson Garðar................................Th. Thorfinnsson Grafton...............................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel.................................J. K. Kinarsson Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.....................................S. Goodman Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain........................... Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts.........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svoíd................................Jdn K. Einarsson Upham.................................BL J. BreiðfjörO The Viking Press Limiteð Winnipeg, Manitoba ars er gróðurinn — bæði skóg- urinn, grasið og blómin á Kyrra- hafsströndinni svo stórvapcinn að undrum sætir. Eg man eftir því að Baldvin Baldvinsson sagði heima á íslandi, að trén í Ame- ríku væru svo stór, að ef þau stærstu væru höggvin og stofn- inn skilinn eftir , þá mætti sem bezt hafa stofninn. fyrir grunn undir heilt hús; eða ef skilið væri eftir nógu mikið af trénu, þá mætti hola það innan, höggva á það göt fyrir dyr og glugga og hafa það fyrir hús: “Bölvaður lygari er maðurinn!” sögðum við þá heima. Við trúðum þessu ekki en það er bókstaflega satt, hversu lýgilegt sem það kann að þykja. f Ta.coma, Seattle og fleiri stöðum hafa verið til svona stór tré. Umhverfis Stanley skemti- garðinn er indælasti akvegur, og eru það níu mílur alls. f þessari jarðnesku paradís hvílir skáldkonan E. Pauline Johnson; er þar líkneski hennar; við þetta líkneski er það einkenilegast, að tært vatn streymir stöðugt und- an hjartastað. Fanst mér sem það ætti að tákna þær hreinu og tæru lindir háleitra hugsana, sem stöðugt streymdu frá henni í lifanda lífi út um heim allan. Þau hjónin, O. W. Johnson og kona hans, óku með okkur víðsvegar um bæinn til helstu og merkustu staða; upp á háar hæðir, þar sem sjá mátti öll ríki veraldar og þeirra dýrð. Skýrðu þau fyrir okkur vel og þolinmóð- ega alt það, sem okkur langaði að fræðast um. f Vancouver er mikið um að vera; þar er reglulega stórborg- arbragur á öllu: Stærstu hafskip daglegir gestur á höfninni og alt á fljúgandi ferð umhverfis hana. Skip ganga frá Vancouver yfir Kyrrahafið út um alla víða ver- öld. Það er margt, sem tekið hefir höndum saman til þess að gera Vancouver aðlaðandi borg; enda streymir þangað fólk úr öllum áttum bæði sem gestir og til þess að setjast þar að. Bærinn liggur einstaklega vel við verzl- un og samgöngum; loftslaigð er hið ákjósanlegasta; útsýnið frá- bærlega fagurt, stórkostlegt og fjölbreytt. Þar er aðalstöð C. P. R. félagsins á Kyrrahafs ströndinni; þar er aðalhöfn Kyrrahafsskipanna í öllu fylk' inu og Vancouver er stærsti verzlunarbær á allri vestur- strönd Canada. Skamt frá bænum er himin- gnæfandi fjall (eg man ekki hvað það heitir) og uppi í há- hlíðinni, nálega uppi undir ná- tindum þess, blasir við stóreflis gistihús, þangað er klifrað upp á bifreiðum eftir alls konar krók- um og krákustígum. Má geta nærri hvílíkt útsýni er þaðan út yfir borgina, héraðið, höfnina og hafið. Og mér datt í hug gamla kyn- slóðin — landnemarnir okkar ot> Þorsteini Erlingssyni: “Enginn fær mig ofan í jörð áður en eg er dauður.” brunna skóginum einnig segja Það er eitthvað hrífandi horfa á þennan tvöfalda skóg þessar tvær kynslóðir skóg ins — brunnu trén deyja og nýgræðinginn vaxandi eitthvað sorglegt, en eitth> jafnframt hughreystandi. En sleppum þessu; það < nokkurskonar útúrdúrar. Johnson hjónin óku með o ur stað úr stað, og með þ< var Ingibjörg ekkja Jóhai ar. Við komum í bæjarráðs- - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlístoíusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. & að flnnl & skrifatoíu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmlli: 46 Alloway Aye. Talsími: 33 lSt Thorvaldson & Eggertson Lögf ræðingar 705 Confederation Life Bldg. Talsimi 97 024 0 Omct Phone Res. Phonk 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAL ART8 BUILDINQ Ornci Homts: 12-1 4 P.M. - 6 P.M. AND BT APPOINTMFNT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Leetur útl meðöl i viðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldlnu Slmi 80 857 665 Vtctor 8t. Dr. S. J. Johannesðon 272 Home St. Talximl 80 877 VlOtalstlml kl. 8—6 e. h. 1 A. S. BARDAL selur likklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sú bestl. Ennfremur selur hann aUskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKB 8T. Phona: «6 «07 WINNIPEO J. J. Swanson & Co. Ltd. RKA.LTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. « Gunnar Erlendsson Pianokennart Kenslustofa, 796 Banning St. Simi 89 407 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 054 Fresh Cut Flowers Daily Plants ln Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Deslgns Icelandic spoken Jacob F. Bjamason 5 —TRANSFER— Baggage and Furniture UotAng 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast aliskxmar flutninga fnun og aftur um bœlnn. 1 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 8(4 BANNING ST. Phone: 2« 420 3 ] DR. A. V. JOHNSON DENTIST ? j 506 Somerset Bldg. 1 x Office 88124 Res. 36 888 r r = 416 Medlcal Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyma, nefs og kverka sjúkdóma 10 tU 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551 sjálft sig ef það horfir upp og lítur þá út eins og það sé á gangi neðan á loftinu — fætum- ir snúi upp en höfuðin niður. Það lítur út eins og nokkurskon- ar mannflugur. Þau hjónin óku með okkur eftir heljarstórri brú og vand- aðri, og Johnson sagði að þetta væri nú “Borgfjörðs^brúin”. — Þorsteinn Borgfjörð hafði verið þar yfirsmiður og verkið alt framkvæmt undir hans umsjón. Það var mikið verk og vanda-' samt, og að allra dómi trúlega af hendi leyst. — Eg veit ekki hvort aðrir íslendingar eru eins og eg að því leyti, að þegar mér er sagt frá einhverju manns- merki, sem landinn hafi sýnt af sér, þá finst mér sem eg sjálfur hækki og stækki í allar áttir. Þannig var það þegar eg var að skoða brúna, sem landinn hafði búið til. Það var mér mikill söknuður að fornvinur minn Guðm. And- erson var genginn til hvíldar1 áður en því varð viðkomið að eg kæmi vestur á Ströndina. Var hann einn hinna allra skemtileg- ustu manna, sem eg hefi kynst. Þeir Stefán Thorson, Friðlrik Sveinsson og Guðmundur skip- uðu útgáfunefnd Dagskrár þeg- ar eg var ritstjóri hennar; er eg ennþá stoltur af þeim sam- verkamönnum. Eg mætti ekkju Guðmundar og Emelíu dóttur hans ásamt manni hennar, sem Thorson heitir; er hann dugnað- ar og framkvæmdarmaður; hann var að byggja verzlunar- hús í félagi við 0. W. Johnson og munu tveir ungir synir Thorsons með honum í sumar- fríinu. Einn góður og gamall kunn- ingi er í Vancouver, sem eg hafði ekki séð lengi. Það er Páll Bjarnason skáld; eini ís- lendingurinn, sem þannig þýðir íslenzk ljóð á enska tungu að alt rím haldi sér t. d. stuðlar og höfuðstafir. Finst mér það svo mikill kostur að mér þykja þær þýðingar taka öllum öðrum fram Jað öðru jöfnu. Er þetta auð- vitað miklu erfiðara verk, en Páli tekst það oft meistaralega, enda er hann einn okkar gáfuð- ustu og ritfærustu manna. Þau hjónin eiga skemtilegt heimili og var það upplyftandi að koma til þeirra. Eg gat þess að okkur hefði verið boðið í samkvæmi í Van- couver. Það var haldið í danskri kirkju og var þar margt manna. Séra Albert E. Kristjánsson stjórnaði því vel og skemtilega; hann talaði ágætlega eins og honum er lagið. Hann mintist á mismunandi stjórnmálaskoðan- ir, sem skiftu mönnum í flokka og hlæðu oft veggi milli þeirra, sem í raun og sannleika ættu sameiginlegar skoðanir ef eng- inn misskningur réði, er þetta sízt ofsögnum sagt. Séra Al- bert á heima í Blaine og þjónar þar söfnuði; virðist honum líða vel þar vestra. Jónas Pálsson talaði einnig þarna og var ræða hans spriklandi af fjóri og fyndni. Mig langar til að skjóta þvi hér inn í að eg var að enda við að lesa kvæði í Lögbergi eftir Jónas, eitt bezta og fallegasta íslandsminni, sem eg hefi lengi séð. — Það var eins í Vancouver og á Point Roberts að eg var í þagnarbindindi og las því að- eins upp nokkur kvæði. Á þessu samkvæmi mætti eg mörgu fólki, sem eg hafði ekki séð lengi. Einn þeirra var Þor- steinn Davíðsson, bróðir Ragn- heiðar J. Davidson, sem oft ortx í íslenzku blöðin; hún er látin fyrir nokkrum árum. Þorstein þekti eg heima á íslandi fyrir fjörutíu árum, en hafði ekki séð hann síðan þangað til þarna. Hann er nú bóndi í Fraser daln- um og lét vel yfir hag sínum. Höfðum við á margt að minn- ast frá fyrri dögum. Til Vancouver hafa allmargir flutt frá Wynyard og mættum við þeim í þessu samkvæmi. Þar var Þorlákur Jónasson og Svanborg kona hans; er hún kunnug íslendingum fyrir falleg kvæði sem birst hafa eftir hana í blöðunum. Þar var einnig Halldór Halldórsson verzlunar- maður frá Wynyard og Magnús Magnússon tengdabróðir hans. Þá mættum við B. Björnssyni, konu hans og tveimur dætrum; önnur þeirra, Anna, er nú út- skrifuð hjúkrunarkona. Á þetta samkvæmi kom stúlka, sem hafði verið næsti nágranni okkar í Wynyarcf; hún hét þá Rebekka Þórarinsson og var kennari; nú er hún gift Frh. á 8. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.