Heimskringla - 30.08.1939, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.08.1939, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 30. ÁGÚST 1939 HEIMSKRINGLA í skemtiskránni, og færðu sig í samkomunni eða ekki, og hvað sína einkennisbúninga. Rétt eftir hádegi söng Karla- kórinn og Mrs. H. Sigmar í út- varp KFYR stöðvarinnar í Bis- marck, samkvæmt tilmælum þeirrar stöðvar. Mætti hópur- inn þar mjög alúðlegum og góð- um viðtökum eins og af hendi borgarinnar og júbílnefndarinn- ar. Nálægt kl. 1.30 byrjaði skrúð- þeir gerðu með það sem inn kæmi, ef eitthvað væri. Afréðu þeir að hafa frjáls samskot og varð sú upphæð um $27.00. Af- henti bygðin Karlakórnum þá upphæð. Var skemtiskráin haf MENTASKÓLINN Á AKUREKRI 1936—1938 5. SfÐA Eftir próf. Richard Beck Mér eru skýrslur Mentaskól- ans, eða eins og ræðumaður og Fort Pembina rétt sunnan kallar hana smekklega — á máli við Pembina. Northern Pacific dróttskálda — “hirði-Sif” skól- járnbrautin var bygð þvert yfir ans. Eins og svo víða annars- llandið alla leið vestur að hafi. staðar í ræðum Sigurðar erujÞinghús og betrunarhús voru hér sígild spakmæli: “í unnandi þeli felst jafnan ylur og hugar- bygð í Bismarck, háskóli í Grand Forks, búnaðarskóli í Fargo og för dagsins. Tóku íslendingar mar solo. Söng svo Karlakór- þátt í henni á þann hatt að'inn marga íslenzka söngva við in á sama hátt og verið hafði við anS á Akureyri jafnan hinn mesti örlögmikill fuÍT.; f + f “All Nations Program’’ í Bis- Jagnaðarfengur, því að þær >n Þ*° 61^mennTnnal^ 7 mentaSt°fnanir- Her' marck. Fjallkonan söng “ó, flytja avalt ágætt lesmál og fræð iaðs og hrePPastJormr voru sett Guð vors lands” og kórinn með’ anái’ samhliða frásögninni um henni, því næst söng Mrs. Sig- |framgang mms &amla °S kæra 'skóla. Skýrslur hans fyrir árin 1936—1938 eru þar engin und- Fjallkonan ásamt með hirðmeyj- um sínum var keyrð í fögrum opnum bíl, sem var skrýddur ís- lenzkum fána. Hafði júbíl- nefndin útvegað og lagt til þenna bíl. Sat Fjallkonan í upphækk- uðu sæti og hirðmeyjarnar lítið ágætan orðstír. Auk þess spii- aði hr. R. H. Ragnar piano solo, Mrs. W. K. Halldórson og Mrs. H. Sigmar sungu tvísöng og þeir Mundi Snydal og Eric Sigmar sína sólóna hver. Eftir að skemtiskránni lauk ávarpaði S. eitt lægra til beggja handa. í|S. Einarson Karlakórinn og fór fremra sæti bílsins sátu Guð- um hann og söng hans lofsam- ^ ^ ^ mundur Grímsson sem var for- iegum orðum. Hið sama gerði |. ~ , . 0, . ,, . munuur v.nmsson, sem var ® ’ legu frasagmr Stemdors Stein ingi þessarar farar og sera H. °£ Rev. F. Ott, svissneskur Sigmar frá Mountain. Á undan prestur sem býr þar í bænum. bílnum gengu fjórir stórir og Var gestum því næst boðið í kjallarasal kirkjunnar þar sem antekning; þær sýna ótvírætt, að skólinn dafnar ágætlega und- ir handleiðslu Sigurðar Guð- mundssonar skólameistara og samkennara hans, og að skólalíf- ið stendur með miklum blóma. Auk þess eru í ritinu að j þessu sinni, eins og endranær, allmargar ræður og greinar. — Nefni eg þar fyrst hinar skemti- litlu eða lítilvægu eða þeir unnajar á stofn um alt ríkið, og lög alls engu.” Lífið sjálft hefir og réttur náðu smám saman fyrir löngu síðan kveðið UPP ,tökum á óeirðarmönnum þeim og þann dóm, að ömurleg verður ör- j illvirkjum, er jæfnan slæðast æfagangan þeim, sem engu ann með nýbyggjurum. hraustir íslendingar úr Karla- kórnum. Bar einn þeirra ís- lenzkan fána á stöng með ágætu drekahöfði er Mr. G. B. Olgeir- son hafði útbúið. Annar bar ameríkanska fánann. Hinir aðrir meðlimir Karlakórsins gengu í fylkingu á eftir bílnum. Að því er við bezt vissum gengu menn um 3 mílur í þessari merki- legu skrúðgöngu, og eru allar líkur til að margar þúsundir manna hafi horft á þessa skrúð- för, því alstaðar var múgur og margmenni á götum borgarinn- ar. Undir eins og skrúðförin end' rausnarlegar veitingar voru frambornar af heimafólkinu. Er veitingar höfðu verið þegnar, reis hr. R. H. Ragnar úr sæti sínu og ávarpaði bæði samkomu- gesti og kórinn þakkaði hann heimafólki og kór fyrir gestrisni og góða samvinnu og kváddi að þessu sinni. Talaði þá forseti Karlakórsins hr. S. J. Hallgríms- son nokkur orð. Þakkaði Up- ham-búum góðar móttökur og greiðasemi og vék því næst má!i sínu til söngstjórans hr. R. H. Ragnar. Þakkaði hann honum komu hans að þessu sinni og aði, byrjaði hið svonefnda “AlLhans góða starf í þágu flokks- Nations Program”. Voru land- ins °£ afhenti honum upphæð þá arnir fyrstir á þeirri skrá, og urðu því að byrja meðan þeir enn voru göngumóðir. En það virtist ekki fá mikið á landann! Byrjaði þáttur þessi á þann hátt að forseti samkomunnar sagði nokkur orð til skýringar um þenna þátt íslenzku sveitarinn- ar. Steig þá fjallkonan fram og fylgdu henni hirðmeyjar hennar. Á eftir kom Karlakórinn. Stað- næmdist fylking þessi á hinum stóra söngpalli. Stóð Fjallkon- an fremst, hirðmeyjar hennar lítið eitt aftar til beggja handa, og loks kórinn í bogamyndaðri röð á bak við. Söng þá Fjallkon- an: “ó Guð vors lands,” og kór- inn söng undir í veikum (pianis- simo) róm. Var söngur sá fag- ur og áhrifaríkur. Þá söng Karla- kórinn: “Landsýn” lag eftir Ed- vard Grieg. Næst söng Miss Lor- raine Anderson “Bí, bí og blaka”. En að því loknu söng Karlakór- inn aftur og þá: “Brennið þið vitar” eftir Pál ísólfsson og “Áin niðar” eftir Sigurð Þórð- arson. Var þessi söngur allur vel þeginn og lokið á hann lofs- orði af mörgum. Þenna þátt allan varð svo íslenzki hópurinn að endurtaka á öðrum stað eftir nokkrar mínúturf því mann- fjöldinn var svo mikill, að langt var frá að einn samkomusalur rúmaði alla er kröfðust inn- göngu. Líklega hafa um 5000 manns heyrt þessa skemtiskrá á báðum þessum samkomustöðum. Várð nú því næst nokkurt hlé, svo að fólk gat tekið til þess all mikla stund að skemta sér eftir eigin vild. En rétt fyrir mið- nætti söng Karlakórinn enn nokkra íslenzka söngva í danssal er kórnum hafði verið greiddur við samkomuna, og bað hann dórssonar, mentaskólakennara, “Skólaferð til Danmerkur 1936” og “Ferðir V. bekkjar 1937 óg 1938”. Er það augljóst mál, hversu hollar og lærdómsríkar slíkar ferðir eru nemendum; sérstaklega er sú nýbreytni á- nægjuleg, að íslenzkir menta- skólanemendur og námsfólk samskonar skóla annarsstaðar á Norðurlöndum skiftist á heim- sóknum; er það sagt með tilliti til skó.laferðar þeirrar til Dan- merkur, sem lýst er í fyrnefndri grein Steindórs, en áður höfðu danskir skólanemar heimsótt Mentarskólann á Akureyri. — Steindór á einnig í ritinu grein- argóða og drengilega hugsaða ræðu, “Á baráttuskeiðinu”, sem flutt var á tíu ára afmæli Menta- skólans á Akureyri. Þá er einkar fróðleg og á- eða engum. Þó mun segja mega, að veiga- mesta og tímabærasta ræða Sig- urðar skólameistara í þessu riti sé útvarpstalan “Stefnan og miðið”. Þar er djarflega horfst !í augu við félagsleg vandamál vorrar tíðar og heilbrigt viðhorf til þeirra túlkað í meitluðu máli. Niðurlag þeirrar ágætu ræðu hefir þegar verið endurprentað hér vestan hafs. En eg fæ eigi betur lokið umsögn minni held- ur en með þessum ummælum úr sömu ræðu, því að þau eiga ei-- indi til íslendinga hérna megin hafsins eigi síður en heima: “Hvað er nú það, sem í hugs- un og máli auðkennir ógáðan mann ? ölur maður sér ekki bæði þetta og hitt, heldur ann- aðhvort þetta eða hitt. Hann sér enga agnúa á því, sem hann er meðmæltur, enga kosti á því, sem hann er andvígur. Vinir hans og samherjar eru, að því er honum finst, guðir, andstæð- ingar hans djöflar. Hann virðir lítils staðreyndir og hirðir lítið Framh. KLETTAFJÖLL OG KYRRAHAF Eftir Sig. Júl. Jóhannesson En fallegt er víða útsýnið í Seattle, sérstaklega af hæðun- um. Meðan við dvöldum þar, j var veðrið oftast bjart og himin- inn heiður og blár; mátti því i sjá hæsta tindinn í hinum svo- kölluðu Fossafjöllum hér um bii jbeint í suður. Sá tindur heitir | Mount Rainier og er nálægt fimtán þúsund (15,000) fet yfir Er sagt að Indíánar , . . , * . ..., nægjuleg grein Árna Jónssonar ).■» sem litla vmargjoí stúdentB> ..Þættir úr sögu út. fra kornum t,l mmn.ngar um garðs”, skKaskála þoirra menta- þessa ferð og þetta starf, og þakkaði söngstjórinn það á við- eiganid hátt. Það mun hafa verið rétt á miðnætti að sveitin frá Pembina Co. lagði af stað frá Upham, heim til sín. Heim náði hópur- inn um kl. 5 að morgni, voru þá allir að verða sifjaðir, en þó ánægðir útaf því hve vel þessi ferð hafði tekist. Og þá er nú sagan sögð. Mætti mörgum þakka fyrir ágæta framkomu í þessu s^mbandi, en þó sésrtaklega Guðmundi dóm- ara Grímsson er hleypti þessu skólanemendanna, sem þegar hefir reynst þeim ánægju-upp- spretta og heilsugjafi, og mun verða það enn meir í framtíð- inni. Meginmál og merkasta les- mál ritsins, nú eins og endranær, eru þó ræður Sigurðar skóla- meistara. Ekki þarf að segja þeim, sem lesið hafa fyrri ræður jhans og ritgerðir, að hann sam- einar í óvenjulega ríkum mæli skarpa hugsun, næman skilning, frumlegan og þróttmikinn stíl. Hann er í einu orðj sagt, maður spakvitur, og ekki er minna vert fyrirtæki af stokkunum, og vann um hitt, hversu heilbrigðum að því vel og dyggilega frá byrj- un til enda og Th. Thorfinnsson, sem lagði líka mikið á sig á margan hátt við að undirbúa ferðin.a H. S. SANDKORN í MINNIS- VARÐA “K. N.” SKÁLDS Lífstein skáldin lána sinn, Lífsblóm þeirra kala— Stuðulfelli steininn* þinn: Steinar sem að tala! • Engir slíkir eru hér. Yfir dánu beinin: “Saskat-sjúan” sendir þér Sandkorn eitt í steininn! J. J. Norman -22-8-39. Þ Það er vel til fallið, af minnisvarðanefndinni (og sem stórum, þar sem júbílnefndin [getið er um í ritgerð Thorl. hafði efnt til dansskemtunar. Thorfinnssonar í Heimskringlu Milli þess sem dansarnir fóru og Lögbergi 9. 0g 10 þ. m.), að fram, skemtu hin ýmsu þjóðar-'gefa vinum skáldsins tækifæri brot ríkisins með ýmsu móti, í tjl að senda áletraða smásteina (þó ekki væru óskasteinar eða lífsteinar) til að stuðulfella steypu varðans. — J. J. N. sem beztu samræmi við siðvenj- ur sinnar eigin þjóðar. Hefði nú mátt vænta að þessi saga væri öll sögð. En hér verð- ur að bæta því við að hópurinn Drukkinn maður braust 8. ág íslenzki, sem lagði af stað heim inu í Þjóðskjalasafnið í Olso og aftur frá Bismarck úr hádegi braut þar alt og bramlaði, sem miðvikudaginn 23. ágúst kom hann gat, reif verðmæt skjöl úr við á leiðinni í Upham, N. D. og hillum og kastaði þeim hingað og heimsótti landa sína þar, og hélt þangað. Tókst loks að handtaka þar söngsamkomu sem byrjaði manninn, sem var alveg viti sínu nálægt kl. 9 að kveldinu. Hafði fjær. Þegiar maðurinn hafði J ara síarfsafmæH ÍCuster síðan orðið nð hÍóðhpHn bygðarfólki verið falið að ráða sofið úr sér vímuna mundi hann frolten Kristrúnar Júlíusardótt- : _____________i________*_• þyí hvort þeir seldu aðgang að^ekkert sem gerst hafði. augum hann lítur á þjóðfélags- leg vandamál samtíðarinnar. Er það gæfa hverri þjóð, að eiga slíkan mann í skólastjórasessi merkrar og áhrifamikillar mentastofnuna.r Gömlum nemendum Stefáns Stefánssonar skólameistara mun þykja góður lestur hin ítarlega og sjnalla ræða Sigurðar, “Skól- inn skal upp!”, um hinn mikil- hæfa fyrirrennara hans; en það er 50 ára kennaraminning Stef- áns; var hann að allra dómi af- burðakennari, og bjargvættur skólans. Þá er ekki síðra hand- bragð á hinni prýðilegu ræðu Sigurðar, er hann flutti um annan stórmerkan og stórvirkan skólamann íslands, Jón ófeigs- son yfirkennara, á greftrunar- degi hans (8. marz 1938). Var Jón, eins og við nemendur hans munum fúslega og þakklátlega kannast við, fyrirtakskennari, vandvirknin persónugerð; eða eins og Sigurður orðar það: ‘Honum var aldrei sama, hvern- ig störf hans voru af hendi leyst, hvernig það gekk, sem hann vann að eða var á einhvern hátt riðinn við, hvort sem það var lítilsvert eða mikilsvert.” Jafn sönn eru þessi ummæli hans um Jón, og jafnframt öðrum til fyr- irmyndar: “Hann kunni það, sem fáir íslendingar kunna, að vera andstæðingur án þess að vera um leið fjandmaður.” Prýðisfalleg og íturhugsuð er ræða Sigurðar “Rúna í Barði” flutt á 25 Júlíusardótt' ur í Barði, ræstingarkonu skól- Framh. Frá Vancouver fórum við að vatnsflöt kveldi dags áleiðis til Seattle og hafi trúað því að þessi fjallstind- vorum svo að segja lesin úr hlaði ur væri bústaður hins mikla með fall^gu kvæði sem vinur anda, sem öllu réði, alt vissi, alt niinn Þórður Kr. Kristjánsson sæi og alt gæti, og að þeir hafi orti til okkar. Við fórum sjó- fallið fram og flutt honum bæn- leiðis á gufuskipi, sem heitir ir sínar þegar einhver vandræði Princess Kathleen”. Eru tvö bar að höndum. eða þrjú slík skip stöðugt í| Svo að segja beint í vestur forum milh Vancouver, Seattle biasa við Olympisku fjöllin í og Victoria Þessi skip eru eign fjarska) eins og: “risar á verði C. P. R. felagsins; eru þau svo við sjóndeildarhring.” fo^ur og fullkomin að tæpast er| oOQ++i„ _ •„ .* * gulegt að trúa. Fimtán' TW1 ,8”að??: hundruð (1500) farþegar voru á J eerzlunarhær, þar er fjoldi skipinu í þetta skifti, og kendi ^,m,mtharra sh™*lol>a. en þar þar að sjálfsögðu margra grasa. urm"11 og nk- Við Ikomum til Seattlt að Tvr. 7 ð h- fí mnrirrií Uonrc A+ *.. j, * 1 &rend við haskolann (Umver- morgm dags, rett um fotaferða „t of Washington). útsýnið °itima, konan, sem hafði tekið það n . , * ; um staðreyndir. Ógáður maður að sér að hýsa okkur meðan við sumstaðar fra hæðunum er ovið- veður öfgarnar og dansar eftir værum Seattle, heitir S V Jafnanlegt •.,risavaXm fJu11 1 öfgunum. Hla gáður maður Thomson, frábærlega tiguleg og fjarlægð’ SJormn Vlðfeðmur og +-n ^ -i i Ks , voldugur, vatmð eins og spegill, tilkomumikil kona hun er ná-' OTV, f , ,, J’ frænka Dr. Brandsons. Við vor- .“d,un ,fra nStora 'íall,nu um eins og þeir, sem hvergi tolla flTT.! vk*!. handa .S',num og um allar jarðir flakka, altaf '“f™ hhðUm að. shoða 3,8 »* að skifta um vistirl vorum fyrst Sk,Pm a .fI(ere,ferð “‘ °* mn' hjá Andrew Daníelsson, þá hjá 1 att,r °* ur Hinriki Eiríkssyni, næst hjá 0.1 , a .um . s Ip a olum w ToUwc, „ ’ , . stærðum fra minstu næfrabátum W. Johnson og nu hja þessari tiJ t . hafskit)a konu. Þar var fjórða heimiliði J Palskipa. _ okkar á Ströndinni. Við þektum1 argt fr sameiginIogt með alla hina húsbændurna dálítið flestum stórborgum, þess vegna áður, en þessa konu höfðum við er.það að sé tveimur eða aldrei fyr séð; vissum því ekki í,eirra lýst.^þá hlýtur eitthvað hvernig hún mundi fara með týsmg1111111 að falla saman, niðursetninga. En hún tók okk- hanni£ er Það með Seattle og ur tveim höndum og fagnaði i , anC0uver» Þótt Seattle sé að okkur með íslenzku morgunkaffi ymsu leyti miklu stórkostlegri. og hlýju viðmóti. Við fundum amt sá eg far hvergi neina það strax að ekki þyrfti að kvíða ho með spefifiHofti eins og í nýju vistinni. jVancouver; og í því sambandi Seattle er geysistór borg —. ^ettu1* mér í hug stutt saga: stærsta borgin í Washington 1 Hefðarfrú á Englandi kom inn ríkinu, og einkarfögur. Partur 1 fornminjasafn í Cambridge. af henni hét Ballard; var það Konan var frá London. Hún áður sérskilinn bær og strætis- shoðaði Ýmisiegt og þótti ekki vagnar milli hans og Seattle; en mikið til þess koma í saman- nú hafa bráðir bæirnir samein- hurði við það sem væri í London. ,ast. Þar eru allmargir fslend- ^vo velí hun ser að fornminja- hðnir, þeir færðu Indlanunum |ingar; fiestir í Ballard partinum. verðinum og spurði: “Hafið þið byssur, brennivín og annað SÓð-igeattje er ein merkasta stor- ekki höfuðkúpu af Cromwell á gæti og tóku fyrir grávöru borgin a Kyrrahafsströndinni. þessu safni?” “Ónei, við höfpm þeirra, en þegar þeir komu með Hún er bygð í bratta að austan- hana ekki,” svaraði maðurinn. konur og börn, kýr og uxa>,verðu við svokallað Puget Sound “Það er skrítið!” sagði frúin. vagna og önnur verkfæri, svo 0g breiðist Upp og ut eftir öllum i “Við höfum þó eina þeirra í sem plóga, var öðru máli að hlíðum. Höfnin er stfo stór og safninu í London; eg hélt hún gegna, þá var eðlilega við þeim ðjúp að þangað ganga stærstu væri J öllum stærri söfnum.” amast og þá varð að byggja víg- hafskip; sem tij eru> Bærinn! Fyrsta daginn, sem við vorum Hggur yfir hæðina austan við í Seattle var drepið á dyr hjá sundið og niður hlíðarnar hinu- Mrs. Thomson, og inn kom mað- megin (að austan), alveg niður ur, sem heilsaði mér vingjarn- að vatni, sem Lake Washington lega og glaðlega. Það var gam- heitir; er það tuttugu (20) mílna all skólabróðir minn frá íslandi, langt og þriggja (3) mílna sem eg hafði ekki séð í heilan breitt. mannsaldur. Hann heitir Jó- Skurður hefir verið grafinn hannes Jóhannsson og er læknir. milli spndsins og vatnsins; er, Við útskrifuðumst saman af lat- það hið mesta mannvirki; eru ínuskólanum árið 1897 og lásum lokur í skurðinum, sem hækka eitt ár saman á læknaskólanum vatnið og lækka eftir því, sem í Reykjavík. Dr. Jóhannesson við þarf fyrir skip, sem um flutti vestur um haf um alda- skurðinn fara. Þetta munu vera mótin og hélt áfram fullnaðar- næststærstu skipalokur í heifni námi í læknisfræði þegar hingað (Panama lokurnar eru stærst- kom. Hann hefir víða farið og ar). mörgu kynst. Hann var her- Vegna þess að bærinn er bygð- læknir í stríðinu mikla í Banda- ur í brekkum eru göturnar víða ríkjahernum en hefir nú verið afar brattar. Rafmagnsvagnar spítalalæknir nálega tuttugu ár í og bifreiðar klifra upp svo háar Seattle; altaf við sama spítal- hæðir að sumstaðar verður fólk- ann, sem er kaþólskur. Dr. Jó- ið að halda sér til þess að það hannesson er sonur Jóhannesar hrúgist ekki í kássu hvert ofan trésmiðs á Akranesi í Borgar- á annað. Það hlýtur að reyna fjarðarsýslu, fluggáfaður maður talsvert á taugarnar í veikluðu og bráðvel gefinn. Hann fór fólki, sem ekki er vant þessu með mig um allan bæinn og þegar farið er niður snarbrattar sýndi mér svo margt að það væri brekkuj-nar. 1 Frh. á 8. bls. þekkir illa blæbrigðin. Hann ratar ekki meðalveginn né með- alhófið, hvorki í hugsuh né orð- um, viðhorfi né framkomu. En slík ratvísi er eitt gæfuskilyrði manna og þjóða.” DAKOTA Frh. frá 1. bls. beggja ríkjanna Norður og Suð- ur Dakota voru samþykt af Con- gress, og að síðustu undirrituð af Benjamin Harrison, sem þá var forseti, 2. nóvember 1889. Voru bæði skjölin hulin þegar þau voru undirrituð, svo enginn veit nú hvert ríkið er eldra. Ekki höfðu þessi 28 ár sem Dakota var hjálenda liðið tíð- indalaust. Saga þess er partur af sögu alls Vesturlandsins á þeim árum. Vaxandi svik, á- gengni og gerræði hvítra manna öðru megin, minkandi viðstaða vesalings íbúanna hinumegin. Meðan hvítir menn komu að- eins til að verzla voru þeir vel stöðvar til að vernda nýlendurn- ar. Fort Abraham Lincoln* rétt fyrir sunnan þar sem Bismarck nú stendur, Fort Berthhold þar sem Missouri kemur að vestan og beygir suður, Fort Benton nú í Montana þar sem lengstv var komið sk’ipum á þeirri á. Fort Totten sunnan við Devils Lake General Custer kom til Fort Lincoln úr ferð til Svörtu Hóla í S. Dak., árið 1874, með þær fréttir að þar “glitraði gull- ið í grasrótinni”. Komst þá alt í uppnám, þúsundir gullnema þustu þangað en landið heyrði til Indíánum og urðu þeir upp- vægir. Var þá Gen. Custer send- ur á stað til að bæla niður upp- reisnina 1876. Mætti hann þús- iindum Indíána í stað hundraða, sem hann hafði búist við með- fram Little Big Horn ánni i Wyoming; féll þar og hvert mannsbarn af liði hans. Hefir í norðvesturlandinu bæði í Bandaríkjunum og í Canada.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.