Heimskringla - 30.08.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.08.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 30. ÁGÚST 1939 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ISLANDS-FRÉTTIR Framh. frá 3. bls. Lendingarbætur í Grímsey Fyrri hluta sumars var unnið að lengingu bátabryggju í Grmsey. Er verkinu nú lokið fyrir nokkru síðan. Þessar lendingarbætur eru brýn nauð- syn Grímseyingum. Var þar áður fært smábátum einungis að lenda við bryggju, en nú er við bryggjuhausinn um tíu feta dýpi um háflæði, svo að 20—30 smá- lesta vélbátar og jafnvel stærri geta lagst að. Öll er hin nýja bryggja úr steinsteypu og var bygging hennar fyrst hafin fyr- ir fjórum árum. —Tíminn, 10. ág. * * * Matthíasarbókhlaðan Fyrir fimm árum síðan ákvað Stúdentafélag Akureyrar að hafa forystu á hendi um fjár- söfnun til bókhlöðubyggingar á Akureyri. Þes-si bókhlaða var ætluð amtsbókasafninu á Akur- eyri, sem nú er geymt á eld- hættustað, og skyldi kend við þjóðskáldið Matthías Jochums- son. Áætlað hefir verið að bygg- ing bókhlöðunnar kosti um 90 þús. kr. Hefir Stúdentafélag Akureyrar þegar safnað um 70 þúsundum kr. af þessu fé. Þar af eru 30 þúsund kr. framlög frá hvorum aðila, Akureyrarbæ og ríkinu, sem greitt hefir verið á þrem árum. Auk þessa hefir verið efnt til happdrættis til styrktar Matthíasar-bókhlöð- unni og safnað gjafaloforðum til hennar. Matthíasarbókhlöð- unni hefir þegar verið valinn staður á Akureyri í bænum norðanverðum á horni Brekku- götu og Oddeyrargötu. * * * Mjólkursala til fsafjarðar Nokkrir bændur í Mosvalla- hreppi selja mjólk til ísafjarð- ar þann tíma sumars, sem bif- reiðum er fært yfir Breiðadals- heiði, en það hefir verið nálega þrjá mánuði á ári undanfarin tvö ár. Bifreið kemur frá ísa- firði þrisvar í viku og tekur 600—700 lítra mjólkur í hverri ferð. Kaupfélag ísfirðinga kaupir mjólkina og er gert ráð fyrir, að bændur fái 20 aura fyrir lítann, miðað við þá staði, þar sem bíllinn tekur hana. En .sumir bændur þurfa að flytja mjólkina nokkuð langa leið að bílveginum. Fráfærur haldast hér enn á nokkrum bæjum og virðist heppilegt fyrir bændur að auka mjólk sína með þeim hætti, þann tíma sem þeir geta riotfært sér ísafjarðarmarkað- inn.—Tíminn, 10. ág. * * * Trjárekinn Tíminn hefir aflað sér upp- lýsinga um trjáreka á ýmsum stöðum, þar sem þeirra hlunn- inda nýtur. Hefir hann verið fremur lítill undanfarin ár, en fyrir skömmu kom þó ágætt rekaár, er mjög mikið af reka- við barst víða að landi. Ekki mun reki fara að neinu ráði þverrandi á Ströndum hin síð-'var 2 eða 3 ár á Valþjófsstað ari ár, en þar eru víða rekafjör-| hjá þeim séra Sigurði Gunnars- ur góðar. Hins vegar berst æ|syni og konu hans frú Soffíu. minna að landi af viði Breiða-! Þaðan fór hún til Hvánnár á fjarðarmegin. Víðar mun sagan sú, að rekinn fari þverrandi. —Tíminn, 12. ág. * * * Látið skáld Sigurður Sigurðsson frá Arn- arholti andaðist í Reykjavík 4. þ. m. Bar dauða hans brátt að, því hann hafði verið við góða heilsu undanfarið. Jökuldal og giftist þar um haustið 1890, Jcþepi Stefáns-1 syni, ættuðum úr Vopnafirði og er hans getið í æfiminningu| þeirri er dr. Rögnvaldur skrifaði eftir hann látinn. Þau Jósep og Gróa voru svo á ýmsum stöðum á Jökuldal og Hróarstungu til vorsins 1899, að þau fluttu að Síreksstöðum í Hann var lengi lyfsali í Vest- Vopnafirði og voru þar í 2 ár, mannaeyjum, en kunnastur er hann fyrir skáldskap sinn. Hann var eitt af beztu og frumlegustu ljóðskáldum þjóðarinnar. —Dagur, 10. ág. MRS. GRÓA JóNSDóTTIR STEFÁNSSON LÁTIN í Heimskringlu frá 2. ágúst, er getið um lát þessarar öldruðu og kyrlátu konu, Gróu Jónsdótt- ir Stefánsson, 563 Simcoe St., Winnipeg. Eg var reyndar búin að frétta lát hennar áður, í bréfi frá syni hennar og kom því fregnin í blaðinu ekki óvörum. En við að lesa lát fornra samferðamanna og kvenna, rifjast upp svo marg- ar endurminningar frá samferð- INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth.............................J. B. Halldórsson Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Árnes...............................Sumarliði J. Kárdal Árborg................................G. O. Einarsson Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont..................................G. J. Oleson Bredenbury.............................H. O. Loptsson Brown.............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge.........................H. A. Hinriksson Cypress River............................Páll Anderson Dafoe...................................S. S. Anderson Ebor Station, Man.................._..K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson Elriksdale.............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason Foam Lake........................-.....H. G. Sigurðsson Gimli...............................................K. Kjernested Geysir.............................................Tím. Böðvarsson Glenboro.................................G. J. Oleson Hayland...............................Slg. B. Helgason Hecla....,..........................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Húsavík................................John Kernested Innisfail.....................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar................................S. S. Anderson Keewatin...............................Sigm. Björnsson Langruth................................—B. Eyjólfsson Leslie.............................................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville..............:......... ófeigur Sigurðsson Mozart..................................S. S. Anderson Oak Point............................Mrs. L. S. Taylor Otto......................................Björn Hördal Piney..................................S. S. Anderson Red Deer.......................................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík..................................Árni Pálsson Riverton.........................................Björn Hjörleifsson Selkirk.......................... Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock.............................. Fred Snædal Stony Hill................................Björn Hördal Tantallon.........................................Guðm. ólafsson Thornhill..........................Thorst. J. Gíslason Víðir............................................-Aug. Einarsson Vancouver.................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis......................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach.....................................John Kernested Wynyard.................................S. S. Anderson í BANDARÍKJUNUM: Akra..................................Jón K. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörö Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier..............................Jón K. Einarsson Crystal...............................Th. Thorfinnsson Edinburg............................ Th. Thorfinnsson Garðar................................Th. Thorfinnsson Grafton...............................Mrs. E. Eastman Hallson............................ Jón K. Einarsson Hensel.................................J. K. Einarsson Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.....................................S. Goodman Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th SL Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold.................................Jón K. Einarssoo Upham...................................Bi. J. Breiðfjörö The Viking Press Limifed Winnipeg Manitoba og svo eitt ár á lausum kjala þar í sveitinni. En 17 júní 1902 fluttu þau alfarin til Canada, komu til Winnipeg 7. júlí og í Winnipeg áttu þau heima alt það sem eftir var æfinnar. Þau eignuðust 2 börn á íslandi: Stef- án, sem altaf dvaldi á heimilinu og sá um þau eftir að starfs- kraftarnir þrutu og stúlku, Svanborgu að nafni, sem þau mistu rúmra tveggja ára að aldri, fáum dögum eftir að þau komu til Winnipeg. Hún var efnilegt og skemtilegt barn og söknuðu þau hennar jafnan mik- ið. Fyrsta árið voru þau á ýms- um stöðum í bænum við lítil þægindi og unnu alt sem fékst, hann í sand mokstri niður við Rauðá um veturinn og fleira, en Gróa gekk í þvottavinnu í fjöl- 'skylduhúsum og kom sér þar inni og í hugan komu svo mörg kær andlit, sem annaðhvort eru.vel eins og í vinnukonu stöð langt í burtu, eða hafa fullkomn- ^unni á gamla landinu; vann sitt að dagsverkið og horfið yfir á |verk með trúmensku án þess að landið handan við gröf og dauða. hnýsast eftir því, sem var utan Gróa sál. bað mig fyrir all-|við hennar verkahring. Af löngu síðan, að skrifa um sig fá- Þessu varð hún svo vinsæl að ein minningarorð, og mun eg]sóst var eftir henni og konur hafa heitið því ef eg lifði hana. sem him vann fyrir> vísuðu öðr Ef ritstj. Heimskringlu vill vera svo góður, að ljá mér rúm í sínu heiðraða blaði fyrir örfá orð, langar mig að verða við þeirri um konum á hana. Á öðru árinu sem þau voru í Winnipeg, komu þau sér upp húsi á Victor stræti og bjuggu þar til haustsins 1906 síðustu bón þessarar góðu kunn-]að Þau skiftu því húsi fyrir ann- ingjakonu, sem eg þekti vel fyr-^aó stærra á 563 Simcoe St., og ir mörgum árum síðan, bæði á attu þar heima síðan. íslandi og á fyrstu árum mínum hér í landi. Eg kyntist þeim hjónum fyrst á Jöuldalnum, um 1895; eg var þá á Hvanná, en þau á næsta bæ, Brátt eftir að þau komu sér upp húsi fóru þau að hafa “borð- menn’’ eins og það var þá kallað, fyrst á Victor St. og síðar á Simcoe og hætti Gróa þá að Haukstöðum; höfðu þau þá áður vinna fyrir aðra. Höfðu þau verið vinnuhjú á Hvanná og varj0ftast eins marga 0g húsrúm þar oft minst á Gróu; hún þótti. leyfði á meðan heilsan entist,1 svo góð vinnukona, bæði góðvirk'en í síðast liðin 18 ár átti hún og dugleg. Síðar voru þau hjón]vig heilsuleysi að stríða og var’ mér samtíða á Hvanná og kynt- blind mörg síðustu árin og má ist eg þeim þá betur; þau voru ^ liærri geta hvort hugurinn hef- bæði glöð og skemtileg, einkum ir aidrei hvarflað aftur til hún. Æfiminningu Jóseps sál. þroska og manndóms áranna þar skrifaði dr. Rögnvaldur Péturs-'ggm hún sat í myrkrinu og flest-, son svo vel, að ekki verður um ir samverkamennirnir búnir að bætt, sem vænta mátti frá hans kveðja og þar á meðal lífstíðar hendi- 'félaginn sem hún hafði valið sér Eins og sagt er í Hkr., var;og strítt við hliðina á í 47 ár. Gróa sál fædd á Heinabergi á _. , , , Mýrum í Austur-Skaftafells- , Elns um uher að sýslu á íslandi, fyrir 79 árum. framan’ kyntlst eg Peim hjenum - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnni á skrlfstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 AUoway Aye. Talsími: 33 ÍSS Thorvaldson & Eggertson Lög-fræðingar 705 Confederatiou Life Bldg. Talsími 97 024 Omci Phone Res. Phoni 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ART8 BUILDINQ Ornci Houks: 12 - 1 4 p.m. - e p.m. *NO BY APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMSNNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl í viðlögum Vlðtalstlmar kl. 2—4 a. h. 7—8 að kveldinu Siml 80 867 666 Vlctor St. Dr. S. J. Johannesyon 223 Ethelbert St. Talsiml 80 877 VlOtalstími kl. 3—-6 e. h. A. S. BARDAL selur líkkistur og annaat um útíar- lr. Allur útbúnaður sá besU. — Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: 81607 WINNIPEO J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Rental, Inrurance and Financial Aoentt Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rlngs Agents for Bulova Watchaa Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa, 796 Banning St. Sími 89 407 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daiiy Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouqueta & Funeral Designs Icelandic spoken Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram eg aftur um bæinn. MARGARET DALMAN TKACHER OF PIANO 8S4 BANNINO ST. Phone: 26 420 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusimi 80 887 Heimasími 48 551 heima og varð þeim samferða til þessa lands; var til heimilis hjá þeim 3 ár í Winnipeg, ásamt Voru foreldrar hennar hjónin Jón Jónsson ættaður úr Suður- sveit, en að mestu uppalin í Heinabergi; kona Jóns og móðir mör»um öðruni hefl. Slðan Gróu, var Guðrún yngri Páls- ihaft hrefashifti v ih heimilið. dóttir Jónssonar, bónda á EskeyiErða sal vaf em at heim konum á Mýrum. Kona Páls á Eskey,sem vann í kyrþey, hún vann var Auðbjörg Bergsdóttir dbrm.ltyrh heimiii® °£ var hugsunar- og sýslumanns í Austur-Skafta-1söm um alla sem >ar dvöldu- fellssýslu og er sú ætt Bergs mer er óhætt að fullyrða að hún og vandist vel þeim sem um- gengust hana; hún mun hafa verið eins og flest fólk, sem hér Íhefir komið fullorðið, alt af fundist hún vera hér gestkom- andi og ekki notið sín, og hugui’- inn lengst dvalið heima á æsku stöðvunum. Og nú er æfinni lokið, og er eg að hugsa um að eg sé ekki sá eini, sem kyntist henni, sem minnast hennar og blessa minningu hennar. Þ. G. fsdal —White Rock, B. C. 14. ágúst, 1939. sýslumanns all fjölmenn og oft góðmenn, alt frá landnámsöld, en ekki verður sú ætt rakin hér. Foreldrar Gróu sál. voru altaf fátæk, munu oftast hafa verið í var virt af flestum sem henni kyntust. Hún var stórlynd og ófeimin að segja það sem hún meinti, en hún var hreinlynd og óundirförul og trygglynd við VESTMANNADAGSLJÓÐ Flutt á fyrsta Vestmannadegin- um á Þingvöllum. húsmensku, eða vinnuhjá. Þauialla sem henni líkaði við. Hún voru sögð sí-glöð og Jón var,kyntist dr- Rögnvaldi snemma sagður góður verkmaður og.her í Þessu landi og heyrði eg heyrði eg haft á orði, hvað hann ]hau hjón bæði dást að mann- hefði hlaðið vel veggi, sem þá]kostum hans og viðmóts þíðleik þótti góður kostur á verkamönn- J og þessvegna gengu þau snemma um. Þau áttu nokkuð mörg^ söfnuð hans; þar kom ef til börn og ólust sum þeirra upp vil1 ekki frúarviðhorf eins til annarstaðar, þar á meðal Gróa; greina og það, að göfugur og hún var fóstruð upp á Brunhól góður maður flytti hollar kenn- í sömu sveit. Mintist hún oft ingar, hvað sem bókstafnum fóstru sinnar, Ólafar Jónsdótt- hði, ur og unni henni. Þegar fóstra Þá sól er að síga í æginn og sóleyjan lokar brá. Og breitt hefir fóstran blæju á börnin sín stór og smá — Er sjón hennar seiddi í vestur um sólroðinn öldugeim, því börnin sín mörgu man hún jsem mæna úr vestri heim. jÞví þangað sendi hún sonu, Gróa sál. ólst upp á þeim tíma er sókndjarfir lyftu hönd hennar lézt, fór Gróa að Meðal- sem mentun fátækra barna var felli í Nesjum til Eiríks* Guð-]ekki álitin nauðsynleg; hún var mundssonar og Halldóru Jóns- líka ómentuð kona, en hún var dóttur, sem þá bjuggu þar. —,að náttúrufari skýr og hefði Mintist hún jafnan þeirra hjóna getað lært ef hún hefði alist með virðingu, eins og allir sem]upp á öðrum tíma. Hún var góð áttu því láni að fagna að hafa eiginkona og móðir og hlý við dvalið á heimili þeirra. Frá þeim hjónum fór hún austur í bágstadda. Hún var tæplega meðal kona á vöxt, en röskleg, Fljótsdal í Norður-Múlasýslu og ekki fríð í andliti, en sviphrein ■og báru Fjallkonu fánann til frægðar um höf og lönd. Þeim lék ekki alt í lyndi, |en landinn var þrautseigur. í leit sinni’ að löndum heppnir þeir Leifur og Vilhjálmur. Og konungur Klettafjalla, sem kynslóða frægð sér bjó, bar höfuð hátt yfir alla, er hörpuna’ í vestri sló. í hugsjóna landaleitum þar liggja mörg íslenzk spor, á fjölmörgum listaleiðum er ljómandi gróðurvor. Og Vestmanni’ er keppikefli í kappi við þjóðafjöld að verða Fróni að frama og flekka’ ei þess hreina skjöld. Því mænir vor móðir vestur í minninga hillingar. Hún á þar svo hlýja hugi, og heitast er elskuð þar. Þar handan við hafið sér hún í huganum draumalönd ,— og sólstafir seilast vestur, sem signandi móðurhönd. Hún fjarlægu fósturbörnin sér flykkjast austur um sjá, og svefngyðjan sér um farið og seiðandi ættlandsþrá. Hún seilist af Ránar rekkju, þá roðnar hver háls og kinn, er brosir hún blítt í vestur og blessar þar hópinn sinn. Steingrímur Arason —Tíminn. f lok þessa mánaðar eða í byrjun september á að vera til- búin til reynslu ný gerð hernað- arflugvéla í Englandi, sem á að geta flogið hraðar en 500 mílur (800 km.) á klst. Verður það hraðfleygasta flugvél í heimi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.