Heimskringla - 13.12.1939, Side 5

Heimskringla - 13.12.1939, Side 5
WINNIPEG, 13. DES. 1939 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA er heiðursorð og aðalsmerki í hinni nýju álfu. Hann hefir og séð íslenzka menn vaxa til virð- mga á þessari þingsamkomu. — Hann hefir og sannreynt, að frelsi og framtak íslendinga sjálfra hefir rutt þeim veginn fram til dáða og afreka í hinni miklu álfu. Það hlýtur að vekja ýmsar hugrenningar hjá hverj- um fslendingi að líta Jón Sig- nrðsson hér svo fjarri fóstur- jarðarströndum. En Vestur-ís- lendingar hafa gefið styttu þessa og valið henni svo veg- legan stað. Skömmu eftir komu mína fór e£ í heimsókn til Dr. Rögnvald- ar Péturssonar, forseta Þjóð- r*knisfélagsins. Dr. Rögnvald- Ur var sjúkur um þetta leyti, hafði verið alvarlega veikur, en var nú nokkuð á batavegi. Frú Hólmfríður, kona Dr. Rögnvald- ar tekur alúðlega á móti okkur Ásmundi P. Jóhannssyni og okk- Ur er vísað upp á loft, þar sem r. Rögnvaldur situr sem sjúkl- ingur. — Það er samt létt yfir honum og hugurinn reikar víða, ueima — og aftur og fram yfir Jslands-ála og fslandsbygðir. Dr. Högnvaldur er svo þjóðkunnur, að óþarft er að lýsa honum og störfum hans ítarlega, enda eng- Jnn tími til þess. Dr. Rögnvald- Ur er höfðingi annars kirkjufé- ags íslendinga, hins Sameinaða mkjufélags fslendinga í Vest- Urheimi, aðalráðamaður annars blaðs þeirra, Heimskringlu, og T" en það skiftir okkur hérna neima mestu máli — núverandi °8 jafnframt fyrsti forseti Þjóð- raeknisfélagsins. — Þetta félag var stofnað fyrir rúmlega 20 ár- Uru, eða 25. marz 1919. íslend- ^ugar höfðu oft hreyft nauðsyn slíks félagsskapar og haldið undi til stofnunar félags, en ynisir örðugleikar hindruðu það Um langa hríð. Framan af engstum ekki sízt innbyrðis 'okkadrættir. Meðan styrjöld- 'n mikla geysaði var óvit og ó- eHt að auglýsa sérstöðu nokk- Urra þjóðflokka, eða reyna að greina þá á nokkurn hátt frá PJóðarheildinni. Alt breska eimsveldið átti þá gegn óvin- uni að sækja og það var heimtað aö í öllum löndum þess væru menn 100% breskir borgarar, annars áttu þeir á hættu að vera grunaðir um óhollustu og jafn- ^el njósnir. — En að ófriðnum °knum máttu menn aftur um rJáls höfuð strjúka, innbyrðis eilur íslendinga vestra voru í renum og Þjóðræknisfélag ís- endinga í Vesturheimi var 8 ol?nað 1919. Deilur íslendinga ^estra h'öfðu aðallega staðið um runiál og kirkjumál. íslending Ur þurfa ætíð að eiga í erjum, lenzka bókvísi í Vesturheimi, stofnun Eimskipafélags íslands, mætum, hvort hann sé íslend- skora á þingmann kjördæmis- bæði með bókum og öðru eftir þeir Árni Eggertsson, Ásm. P. ingur. — Nú er staðnæmst við ins, Jósep Thorson, er staddur því, sem efni þess framast leyfa. Jóhannsson og Jón Bíldfell. — fundarhúsið í Selkirk. Það er var á samkomunni, að beita sér 3. Að efla samúð og sam- Heimskringla er blað sambands- frekar stórt timburhús. íslenzki nú öflugt fyrir bættum sam- vinnu milli ísliendinga vestan safnaðarins. Þar halda um söfnuðurinn á það og þar koma göngum kjördæmisins. Þetta gat hafs og austan og kynna hér- stjórnarvöl: Dr. Rögnvaldur menn saman á gleðistundum og eins verið heima á íslandi. Ræða lendri þjóð hin beztu sérkenni Pétursson, bræður hans, séra við hátíðleg tækifæri. Inni verð- prests var hin snjallasta. — Guðm. Árnason og ýmsir aðrir ur fyrir rúmgóður salur með Áður en dagskrá var lokið bað þeirra. i stóru Þetta var fagurt og stórt hlut- mætir áhrifamenn. Þeir fslend- bekkjum og stólum og verk sem Þióðræknisfélaeið ingar, sem fylgjast vilja með í leiksviði. Þetta er nakvæmlega vildi’ færast í fang og 20 ára málefnum landa okkar vestra eins og samkomuhúsin heima —- starf þess sannar, að það hefir verða að lesa bæði ^881 blöð- ~ betta gæti. ,verið. 1 einhyerju rækt það með prýði. Það h'efir Bæði blöðin hafa skrifstofur hmna stærn kauptuna landsms. mjög stutt að því, að efla sinar °íf Prentsmiðjur við aðal- Her er þa mættur vara-forseti bræðrabönd íslendinga vestra, »ötu hins íslenzka bæjarlífs í Þjoðrækmsfelagsins, Dr. Rich- skapa samheldni meðal þeirra og Wmnipeg, Sargent Avenue. Þar ard^Beck. Að ollum olostuðum sameiginlegan metnað þeirra um skamt frá er samkomustaður held eg megi segja að engmn se velferð og sæmd hvers annarsJmargra «amalla Islendinga‘Þeir ®ins vahmn og sofmn i þvi að Það hefir og beitt sér fyrir að komu hangað fil að spjalla sam-, utbreiða þekkmgu Amenku- auka samvinnu og kynni ís,. an, spila á spil eða tefla >,g e. t. manna a islandi og islenzku austan hafs og vestan af miklum ; v‘ fá sér glas af öli‘ ***» erþjoðinm, að auka hroður land- dug. Það hefir boðið til sín og mest gamlir menn> margir lunir,ans og efla samheldm landanna borið á höndum sér ýmsa mæta og slitnir eftir erfiða 'ífshar- vestra og prof- H^hard Beck. menn héðan að heiman, er ferð- áttm En bað er hressandi og Hann er sísknfandi og sitaland, ast hafa um bygðir V.-íslend- einkar fróðlegt að ræða við há’ um island ymist a ensku eða is- inga. Má þar nefna, séra Kjart-, beir kunna frá mörgu að * T- k « ' ' bæði bloðm Logberg og Heims- deil nrnar risu hátt og um langa x J irið horfði . ein flokkar börðust og hvor hinna andlegu herdeilda rp ----xxv5l eigi friðvænlega. — lVrJ - uga skorti vasklegt lið né djarfa og v°Pnfíina forystu. En atvikin fræðum við Háskólann í Norður- Dakota. — Við erum nú kynt stjórn Þjóðræknisfélagsins á staðnum, Brúin, heitir deildin, og ýmsum fleiri. Það munu hafa verið um 150 manns í saln- Formaður -Þjóðræknis- deildarinnar, Bjarni Dalman, an Helgason, próf. Sveinbjörn,segja ,, . , , , , Sveinbjörnsson, Einar H. Kvar-j Að Hvöldi þessa fyrsta dags knnglu, og í yms ensk bloð og an, próf. Ág. H. Bjarnason, próf. °kkar í Winnipeg gafst okkur timant og h<efir haldið fjol- Árna Pálsson, Próf. Sigurð Nor- kostur á, að kynnast fjölda ís- marga, fyrirlestra við enska ha- dal og Jónas Jónsson alþm. Þá lendinga. Gestgjafar okkar, | sko]a um island. Richard Beck ferðaðist einnig skáldjöfur'Ásm- Jóhannsson og frú höfðu er nu professor þeirra, St. G. Stephansson á boðið falendingum í heimsókn. vegum félagsins austan hafs og' Pað varð gestkvæmt, því að það vestan. Allar þessar ferðir hafa k°mu um 150 manns. Voru haft víðtæka þýðingu. Einnig veitingar fram bornar, en. gestir beitti félagið sér fyrir heim-'°g heimilisfólk dreifðust um komu um 350 manns árið 1930 húsakynni. Var hinn mesti og gaf þá íslenzku þjóðinni og' rausnar- og höfðingsbragur yfir nm- Háskóla íslands stórgjafir. — Þá móttöku þessari af hendi hús- hefir félagið varið stórfé til út- ráðenda, en við fögnuðum því gáfu íslenzkra bóka — einnig til innilega, að fá tækifæri til þess útgáfu íslandssögu á enskri að dveljast með þessum prúða tungu — og árlega kemur út °g fyrirmannlega hópi landa tímarit félagsins, hið vandað- j okkar. — Þegar á þessari stundu asta og fróðlegasta rit, sem allir j mætti okkur slíkt straumflóð bókhneigðir íslendingar hér gestrisni og vinarhugs að nær heima ættu að kaupa. Enn-' allar stundir, er frjálsar voru fremur gefur það út sérstakt frá fundarhöldum, urðu lofaðar barnablað á íslenzku, er það hið til þess að ganga á milli góðbú- þarfasta rit fyrir viðhald tung- anna og njóta gestrisni þeirra. unnar. Þjóðræknisfélagið beitti íslendingar h'ér heima hafa löng- sér fyrir, að V.-fslendingar gáfu um verið lofaðir fyrir gestrisni okkur Leifsstyttu þá, sem og það með réttu, en eftir dvöl stendur við sýningarskála okkar mína í Vesturheimi finst mér, í New York. Loks er þess að að landar okkar þar verðskuldi forseti menn að rísa úr sætum og syngja svo sem venja væri til. Var nú fyrst sungið: Eld- gamla ísafold, innilega og af tilfinningu, og að því loknu með sama lagi þjóðsöngur Breta: “God Save Our King” — Guð blessi konung vorn. — Við þann söng ránkaði eg við mér og mintist þess um stund, að eg var ekki heima á íslandi. Það var einkennileg tilfinning að h’eyra ar þessa íslenzku barka syngja blessun yfir konung Bretaveldis við sömu tóna og þeir vottuðu Fjallkonunni ungu og fríðu ást sína og hrifningu. En því verð- ur eigi neitað — það er stað- Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO„ LTD. Blrgðlr: Henry Ave. Emi Sími 95 551—95 562 Skrtfstofa: Henry og Aigyle VERÐ - GÆÐI . ÁNÆGJA presturinn séra Valdimar Ey- lands flutti fagra ræðu og virðu- leiki mikill hvíldi yfir samkom- unni. — Það er margt í safnað- ar- og félagslífi V.-fsl., sem við höfðum gott af að kynnast nán- Það er ein heimsókn, sem mér er ókleift að ganga fram hjá. Það var á elliheimilið “Betel” á Gimli. Þetta elliheimili, sem starfrækt hefir verið í nærfelt 25 ár, er reist og kostað af fs- reynd, þessir íslenzku menn og lendingum einum. ( ----=— --------- Þar eru nú konur eru nú borgarar og þegn-. um 55 gamalmenni, flest yfir ar Bretaveldis, í blíðu og stríðu, sjötugt, en þó mörg hin hress- í friði og ófriði. — Þá var hinni ustu, enda þótt lífsbarátta eiginlegu dagskrá lokið og nú þeirra hafi verið hörð og erfið. norrænum hófst ánægjulegasti þáttur Þetta er sagður íslenzkasti geta, að félagið hefir komið fram slíkt lof í enn ríkari mæli. Og fyrir hönd íslendinga við fjölda alúð þeirra og hugulsemi verður mörg opinber tækifæri.—Þjóð- hverjum sem reynir ógleyman- ræknisfélagið getur með góðri, ieg. — Þessi fyrsti dagur í Win- samvizku litið yfir farinn veg og nipeg hafði verið viðburðaríkur. það horfir vonglöðum augum ’Það var svo einkennilegt eftir |klukkustund mót framtíðinni, því að það er hið langa ferðalag að heiman, að ^ leKa þolinmott, það þyrstir ^að vaxandi félag. — Þetta var nú vera nú kominn í íslenzkt um- i heyra sem mest að heiman og báðar leysa hlutverk sín mæta vel af hendi. Þá tekur Richard Beck til máls, kynnir að- komufólkið, lýsir tilgangi farar minnar og óska Þjóðræknisfé- lagsins í því sambandi. Nú er röðin komin að mér að flytja mál mitt. Eg leitast við að skýra líf íslenzku þjóðarinnar nú í dag, vandamál hennar, strit og störf, óskir hennar, getu, að- stæður og framtíðardrauma. Mál mitt tekur nokkuð á aðra Fólkið er dásam- Heilsaðu öllum heima þar hálsum, fjöllum, dölum. — um Þjóðræknisfélagið. Með hverfi, við hljómfall íslenzkrar | óskiítrí athygli fylgir það hverju En es var annars staddur í' gestrisni, innan um eintóma f s- ^maii. sem ymprað er á og það er heimsókn hjá Dr. Rögnvaldi. Við, lendmga. Aldrei fyr hafði eg auðfundið, hvort það gleðst eða ræðumst við drjúga stund, og vitað, hversu víðlent ríki Fjall-. ryg’Sls > 11 V1’ sem _ ,ra ^ eg þigg þar margar leiðbein- konunnar er. |skyrt- u; sem *** 1 ingar og holl ráð um ferðalög! Nú hom dagur eftir dag við, stfkleika lslenzku hjoðarinnar’ 7 - • u • 'i • ivelgengni hennar og samheldni, min. ! nyjar heimsokmr og nyja við- * 45 Nokkru seinna legg eg leið kynning. - Fyrsti opinberi án°^u gfaaTljóS með mína til íslenzku blaðanna. Eg mannfundurmn, sem við komum lófataki> en skuggahliðarnar hitti að máli ritstjóra Logbergs, a var arsþmg Hms Sameinaða auðsiáanlesum áhvegium Einar P4U J6nsso„. Einar er Kirkjuféla,s ^orseti I^ÍV^rmtani ToMn” skáld gott og hmn ntfærasti þmgsins, sera Guðm. Árnason’I báttu daískrárinnar Tvær ma5nr. Hann vil, fraiSas, » „af6i gó«úslega be5iS mi, a5 ^Har jsMe^Skar stS- fjöl-marga hluti að heiman og ná mæta a þmgmu og segja þa^ ^ ^ gamlar koma upp á betra sambandi við blöðin og pokkur orð. Það var venjulegt i o______T_________________u:*;„ blaðamennina heima. Samskon- að sækja þessa virðulegu sam- óskir ber fram ritstjóri komu. Þar voru mættir full- timinn lægði öldurnar og jjeimskringlu, Stefán Einarsson, trúar úr öllum bygðum íslend- sem einnig er hinn færasti og inga og var fjölment á þingi. , . _ rr *• * ' •, socru um litlu kisu sma, en nm blaðamaður. Bæði Kveðjuorðum mmum var emkar KU 'í1 „ „. Sannfærðu bæði foringjana og 0g liðsmennina um fávísi og gagnleysi íllúðlegra deilna. For- ystumenn beggja hersveita snéru þvj þökum saman og undii sameiginlegan gróðurreit ! kvaemra og ættborinna hug- sJ°na; að g]æða ástina til Fjall- °nunnar fríðu, að efla samúð og famband íslendinga í báðum j eimsálfum og auka hróður ís- ®ndingsins, hvar sem hann fer. m Þetta sameinuðust leiðtog- ar °g liðsmenn úr báðum flokk- m- Það yrði of langt mál, að ,e a helztu forgöngumanna • essarar félagsstofnunar, en all- r Peir kvöldsins. Hinar myndarlegu bletturinn í Vesturheimi, þar konur safnaðarins buðu nú til heyrist aldrei nema íslenzkt orð. kaffidrykkju og báru fram veit- Á kvöldin eru sögur sagðar, ingar fyrir aðkomufólk og fund- kvæði lesin og rímur kveðnar, armenn af miklum rausnarskap. [ en gömlu konurnar spinna rokká Nú gefst tækifæri til að kynnast sína. Það er unun að sjá, hversu miklu fleira fólki, ganga um og vel gamla fólkinu líður, aðbún- taka í hönd þess. Og handartak aður þess allur er hinn ákjósan- setur nú samkomuna býður gesti jþess Var þétt og innilegt. Eg legasti og umhyggja og sambúð velkomna og skýrir dagskrá1 ski]di það; að fólkið var i raun-1 sem góðra systkina. Ráðskona kvöldsins. Fyrst komu tvær ís- inni ekki að taka í hönd mér — (heimilisins er ungfrú Inga John- lenzkar konur fram á sjónar- það var að taka á móti handar- son, hjúkrunarkona, alsstaðar sviðið, önnur syngur einsöng, taki heiman frá íslandi, handar- nálæg og altaf hjál’pandi. En eintóm íslenzk lög, full af við- taki, sem e. t. v. gat skapað því faðir og móðir á þessu heimili kvæmni og aðdáun um gamla einhver tengsl við kærar og eru Df. B. J. Brandson og kona landið, hin leikur undir á píanó, þráðar endurminningar frá hans. Göfugmenska þeirra hvíl- gamla landinu. — Og allir spurðu ir yfir heimilinu og gamla fólkið frétta af vinum heima og hög-1 gleðst af nærveru þeirra. En ’ um fólksins og báðu að heilsa —1 vitanlega eru allir góðir V.-ísl. heilsa öllum, h’eilsa landinu, í styrktarmenn og velunnarar fæstum orðum: þessarar stofnunar. — Við kom- um þangað að áliðnum degi. Dr. Brandson og kona hans voru þar fyrir og tóku á móti okkur. — Samkoma var sett í samkomusal Það var komið yfir miðnætti, heimilisins og alt gamla fólkið, þegar skiljast varð. Eg fór af sem rólfært var, kom niður. Dr. þessari samkomu miklu auðugri Brandson tók nú til máls og en eg kom. Og eg var að hugsa 1 gamla fólkið henti hvert orð á um það á leiðinni heim yfir slétt- (lofti. Síðan talaði eg um hálfa lendi Manitoba, á hinni fögru (klukkustund og sagði þeiin stjörnubjörtu sumarnótt — hvið hvernig ísland liti út nú í dag. — við heima gerðum okkur sjaldan J Á eftir var sungið af hjartans ljóst, hversu fögur og göfgandi einlægni, en veikum mætti radd- einlæg þjóðrækni er og hversu ar: “ó fögur er vor fósturjörð”. íslenzka þjóðin er miklu stærri — Og hér var svo stutt á milli og ríkari en við alment vitum. brosa og tára. — Við heilsuðum þar sem við eigum slík systkini nú öllu gamla fólkinu. Handar- og dáendur sameiginlegrar móð- tak þess var langt, þótt hend- ur í hinni miklu álfu, og loks urnar væru sumar máttlitlar og hver vandi okkur væri á hönd- skjálfandi. Heilsaðu íslandi um, að efla og treysta bræðra- sögðu þau öll. — Einn þeirra böndin — og hver reginsvik og ,sem kominn var yfir áttrætt og dauðasynd það væri að vanrækja var blindur, sagði: “Eg sé þig það. — Samskonar hugarþel, [ aðeins með hjartanu — eg elska alúð og vinátta, sömu bræðra- fsland.” Heilsaðu gamla land- lagskveðjurnar endurtóku sig á inu. Ein af elztu konunum kom öllum hinum síðari fundum og þrisvar sinnum til mín og tók samkomum, sem við sóttum. — með skjálfandi höndum um hönd Svona var það á Gimli, hinni mer og sagði svo lágt, að vart leiksviðið. Þær tilheyra þriðju kynslóð fslendinga í Vestur- heimi. Á hljómfögru íslenzku máli segir önnur þeirra okkur fre menn, er síðan hafa duglegasti maoamauur. oann ---les upp kvæði um að afi og amma blöðin eru fjölbreytt að efm og hlyglega tekið og forseti flutti ^ PPk. ánægð með íslenzku prýðilega rituð á kjarngóðu fagra ræðu til islands og 1S’ htlu stúlkunnar. _ En mer finst rammíslenzku máli. — Verður lenzku þjoðarinnar. Siðan var!þau yerið ánægð _ Stúlk- hlutverk blaðanna í verndun og gert fundwMe og gafst þa litlu er launuð framkom. viðgangi íslenzkunnar í Vestur- ur a að heilsa folki og ræða litil-)an ^ öflugu lófataki> _ nú tekur til máls sóknarpresturinn, séra Jóhann Bjarnason, höfð- stóru bygð íslendinga við Win- mátti heyra: ‘Eg elska ísland n nipegvatn. Eins var það í hinni eg elska fsland.” Einn sagðist fögru og frjósömu Argylebygð, j altaf yngast um mörg ár við að þar sem skiftast á gróðursælir (faka í hönd fólks, sem væri ný- akrar og skógivaxnar hlíðar og komið að heiman. Og einn af lækirnir hjala líkt og heima á ] elzfu mönnunum er altaf að Fróni. Og sama er sagan í hinni j smiða ser koffort til að komast mstir verið í hópi íslendinga estra 0g mestu hafa afrekað. þ. u bar hlut að máli. Tilgangi lý° r,æknisféiagsins var svo fyr 1 stjórnarskrá þess, hinni fr Að stuðla að því af ernsta megnii að fsiendingar í u?1 Verða sem beztir borgarar herlendu þjóölífi. Að styðja og styrkja ís- séð hvort öðru fyrir yrkisefni. Ef annað þeirra gæfi upp önd- og ánægjulegan félagsskap. ina, er hætt við að hitt mundi sakna nöldurs síns og jafnvel heimi ei nægilega metið né þakk- lega við það. Eg sótti oftar að. Sumum kynni að virðast kirkjuþing þetta, hlýddi þar á nóg að gefa út eitt íslenzkt viku- ] merkilegan fyrirlestur gamals ™gu7maður á sextugsaldri. blað. En deilurnar verða að (skólabróður mms, sera Jakobs Með fö 0g hlýiegum orðum eiga sér vettvang og jafnvel þott Jonssonar, sem nu er prestur i ^ ^ aðkomufólkinu og lzo""haS Œ’híSL-ofl eiginlega lifaS hvort i öíru og sUt bauð Kvenfélag safnaðarms ® j^rinnar Han„ kveðat til kaffisamsætis við ræðuhold ...... . , . - lesa bloðm að heiman og ser hafi oft blöskrað orðbragðið í stjórnmálunum. Aldrei sagðist hann geta séð af alveg andstæð- um frásögnum blaðanna af ein- um og sama stjórnmálafundin- um, hvernig fundurinn raun- verulega hefði farið fram, og hann nefndi glögg dæmi þessa. Þá talaði prestur á víð og dreif og mjög fanst mér sannast skyldleiki okkar fslendinga, er hann notaði tækifærið til að Fyrsta erindi mitt skyldi hald- ast í Selkirk. Það er um tveggja veslast upp af einstæðingsskap í tíma akstur frá Winnipeg. — og söknuði. — Trúar- og kirkju- deilurnar réðu stefnum og flokk- um blaðanna. Lögberg er blað lúterska safnaðarins, þar eru aðalráðendur ýmsir þjóðkunnir menn, svo sem Dr. B. J. Brand- son, Hjálmar Bergmann, lög- maður, og þrír kunnustu V.-ís- lendingar af afskiftum sínum af Grettir ræðismaður ekur okkur og við hlið hans situr hin glæsi- lega kona hans, sem enn ekki talar íslenzku, en nýtur þess að segja: Húnavatnssýsla, en Ás- mundur situr hjá okkur. Leiðin er greið eftir góðum vegi. Hann er fjHfarinn og mér er forvitni að vi'.. um hvern mann sem við dásamlegu íslendingabygð i Norður-Dakota í Bandaríkjun- um, þaðan sem ættaðir eru og uppvaxnir margir hinir alfrem- stu íslendingar vestra. Hæðirn- ar og hlíðarnar þar fá hugann til að reika heim. Kvöld eitt staðnæmdumst við á íslenzkum bóndabæ þar. Mér fanst bóndi og búalið alt, umhverfið og and- rúmsloftið svo íslenzkt, að eg heyrði fuglana syngja á ís- lenzku. — Það er svo margt sem eg vildi minnast — menn og staðir og minningar, en tíminn leyfir það eigi. — Eg flutti er- indi mitt í Winnipeg í hinni miklu og veglegu kirkju lúterska safnaðarins. Það sýnir stórhug safnaðarins og fórnfýsi, að kirkjan kostaði um 500 þús. kr. Húsið var þéttskipað. Sóknar- heim. — Römm er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til — Þetta fólk lifir hinu fegursta haustkvöldi við umönnun og um- hyggja góðra manna, en hugur- inn er heima við bernskuminn- ingarnar, bernskuna, sem ékki fékk að skjóta rótum í grýttri moldu. — Þegar eg kvaddi gamla fólkið í húmi síðkveldsins, þar sem það sat úti á svölum þess fagra elliheimilis, sem vinir þeirra og landar höfðu búið þeim — sat og horfði hljótt og hugs- andi út yfir hið gárótta Winni- peg-vatn, umkringt fögru skóg- lendi, þá fanst mér einhvern veginn, að hið blíða öldufall vatnsins flvtti heim minning- arnar af brimhljóðinu heima, en hin stóru og fögru tré, væru Frh. á 8. bls.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.