Heimskringla - 13.12.1939, Page 8

Heimskringla - 13.12.1939, Page 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. DES. 1939 FJÆR OG NÆR MESSUR í fSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg fara fram með sama hætti og vanalega í Sambandskirkjunni n. k. sunnudag. — Við morgun guðsþjónustuna kl. 11 f. h., sem Nýjar Bækur Prestasögur I. Samið og safn- að hefir Oscar Clausen. Þessi bók, sem er 180 bls., er góður spegill af klerkalýði á íslandi ir. Af íslenzkum réttum verð-| Mig langar til að biðja þig að ,Um aiciamotin 1800, og ur þar mikið úrval, svo sem gera svo vel að birta í heiðruðu jWarJ-ttmum eins og hann var rúllupylsa, slátur, blóðmör, svið blaði þínu eftirfarandi skilaboð: ^a' oru i,ar margir morau ir Kvenfélag Sambandssafnaðar Bréf hefir sölu á heimatilbúnum mat,' Patreksfirði, ísland, laugardaginn 16. des. í sam-1 15. nóv. 1939 komusal kirkjunnar; byrjar kl. Góði ritstjóri: 2 e. h. Nýstárlegir munir verða j Þakka kærlega fyrir þitt á- þar einnig seldir, ágætir og sér- gæta blað, sem eg hefi mestu staklega vel valdir sem jólagjaf- ánægju af að lesa. Beztu jóla- og nýársóskir til !,auðir 1 þeirri *öfu£u hí°rð' allra landa minna vestan haf s. Bókin .er !el samin °2 víða „ . * I og ágætis kökur, svo sem vínar- fer fram a ensku verður um-j^a o. fl Að kvöldinu verður,____________________________ ____________ , +., ræðuefni prestsms Unfortified ,b spiluð Er það síðaata 1 Þakka útsölumönnum "Hlínar” skemtileg aflesturs, og hispurs- spilakvöldið sem haldið verður j kærlega fyrir hjálpina. “Hlín” aust sagt ra gollum og gæðum. selst fyrir 35 cent vestan hafs. ®r J^etta fyrsta bindið, en siðar " ’ ” Verð $1.50. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Frontiers” en við kvöldguðsþjón- ustuna tekur prestur safnaðar- ins sem umræðuefni “Merkur at-.l>ar”a a Þassu arl' burður.” Sunnudagaskólinn, sem nú er að undirbúa hina árlegu jóla- skemtun kemur saman kl. 12.15. I Eysteinn Árnason, skólastjóri í Riverton, Man., biður Hkr. að flytja þeim öllum beztu þakkir, inga í Winnipeg á þriðjudags- Halldóra Bjarnadóttir * * * Samkoma Karlakórs kemur framhald. . , Dulrænar gáfur, eftir Horace S enG Leaf, þýðing eftir Jakob Jóh. Smára, Magister of Arts, og er er skólasamkomu þá sóttu er kvöldið var vel sótt, fjölbreytt , MM. i Sambandskirkjum haldin w nílega. norður frá til og hin skemtile8arta. Karlakðr- fa. Mkervklþess verð, að hver hugsandi maður Nýja-fslands verða á þessa leið: Árnes, 24. des. kl. 2 e. h. Gimli, 24. des. kl. 4 e. h. Árborg, 25. des. kl 2 e. h. Riverton, 25. des. kl. 8 e. h. * * * Vatnabygðir Sunnudaginn, 17. des.: Kl. 11 f. h.: Messa í Mozart, (á ensku). Kl. 4 e. h.: Jólasýning (pag- Gift” eftir Mildred Jones Keefe. Aðfangadag jóla, sd. 24. des.: Kl. 5 e. h(.: Jólamessa í Wyn- yard. Veitið því athygli, að jóla- messan er á óvenjulegum tíma. Hún er höfð svo snemma til þess að mönnum gefist kostur á að hafa kvöldið óskift til jóla- halds í heimahúsum. Gleðileg jól! Jakob Jónsson * ♦ * Gestir í bænum: S. 1. föstudag voru staddir í bænum S. Thorvaldson, M.B.E., frá Riverton, Gísli kaupm. Sig- mundsson, Hanusaum og séra Eyjólfur J. Melan, Riverton. — Þeir kváðu fiskimenn hafa tap- að netum og orðið lítið úr veiði- feng sínum vegna óvanalegra frostleysa á þessum tíma árs. arðs fyrir Rauðakross-félagið.— Inntektir námu alls $76.00. * * * Laufey Svava Hart og Einar Victor Helgason, voru 25; nóv. gefin saman í hjónaband af Rev. H. B. Duckworth á heimili hans, 635 Mayrland St., Winnipeg. — Veizla var haldin á h'eimili brúð- gunmans eftir giftinguna að 651 Elgin Ave., að 60—70 vinum og kunningj um viðstöddum. Að inn söng rösklega sem fyr, — Ragnar Stefánsson las upp tvö THEICELANDIC HOMECRAFT SHOP 698 SARGENT AVE. Selur allar tegundir af heima- munum, ullarvörum, svo sem sokka, sport vetlinga, trefla, vélband og einnig íslenzk flögg og spil, ágæt til jólagjafa. — Sérstakur gaumur gefinn pönt- unum utan af landi. Halldóra Thorstelnsson Ph. 88 551 Heimili: 662 Simcoe MESSUR og FUNDIR t kírkju SambandssafnaSar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. SafnaOarnefndin: Funólr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. kvæði aðdáunarlega vel og á- hrifamikið, Gordon Pálsson um lesi hana og ígrundi með gaum- gæfni. Efniviðir hennar eru hinar beztu eðlis og mannfræði- eant) sunnudagaskólans í lol{num veitingum þar flutti Árni Wynyard, “The Wondrous ISLENZK JÓLAKORT lOc °s 15c Hið mikla upplag af íslenzk- um bókum, sem vér buðum á niðursettu verði hafa nú enn verið færðar niður. Sendið eftir bóksöluskrá THORGEIRSON CO. 674 Sargent Ave. Winnipeg ROSE — THEATRE — SABGENT at AKIJNGTON —THIS THUR. FRI. & SAT.— CLAIRE TREVOR . ANDY DEVINE in “STAGECOACH” —ALSO— LORETTA YOUNG WARNER BAXTER in “Wife, Husband & Friend” CARTOON KIDDIES Amateur SHOW at Sat. Matinee Free Prizes to Lucky Kiddies Eggertsson ræðu; einnig var skemt með söng. Heimilisfang hjónanna verður 446 Maryland St., Winnipeg. Heimskringla óskar til lukku. * * * Dánarfregn Guðný Guðmundsdóttir, kona Guðmundar E Eyford, hér. í bæ, andaðist á heimili sínu Ste. 15 Manitou Apts., á Toronto St., kl. 12 e. h. í gær (þriðjud.), 74 ára að aldri. Hún var dóttir Guðmundar smiðs Guðmunds- sonar bónda á Þuranesi í Saur- bæ í Dölum og Kristínar konu hans Eggertsdóttur, bónda á Staðahóli. Hún giftist Guð- mundi Eysteinssyni Eyford árið 1901, og hafa þau hjón dvalið hér vestra síðan um árið 1903. Þau áttu eina dóttur, Björg (Mrs. Gangwer) í Muskegon, Mich. Guðný heitin bjó í mörg ár við vanheilsu, og var rúm- föst í rúmt ár. Útförin fer fram frá Sambandskirkjunni í Win- nipeg, n. k. föstudag kl. 2 e. h. Séra Philip M. Pétursson jarð- syngur. Útfararstofa Bardals sér um útförina og verður jarðað í Brookside grafreitnum. * * * v Sú villa slæddist inn í fréttina af samkomu Þjóðræknisdeildar yngri íslendinga í síðasta blaði. að forseti deildarinnar er sagð- ur vera læknisfrú Laura Sigurðs- son. Þetta á að vera Mrs. Laura Sigurðsson og er forláts beðið á missögninni. n # * * Mrs. Arndís Johnson frá Leslie, Sask., var nýlega á ferð hér í borginni; kom hún í heim- sókn frá dóttur sinni sem bú- sett er við Beresford Lake. — Dvaldi Mrs. Johnson þar úti um tveggja mánaða tíma og lét hið bezta yfir för sinni. Eftir ör- stutta dvöl hér meðal kunningja sinna, sneri hún heimleiðis 30. nóv. Henni er þökkuð viðstaðan hér og óskað góðrar heimkomu. —Aðsent flutti frumsamið kvæði ... „ ... . Karlakórinn í Dakota (á enaku),: rannsok,n"'' a! fra forn-Gr'kkJ- Alex Johnson og Hafsteinn fraln“ okkar tlma' Es Jónasson sungu vió góSan s»a' a8 InaIínr,b>*t . ^með að leggja þessa bok fra ser orðstir. Að ollu þessu var o- „ , ,J f _ , _ , . « , ,. , , j fyr en þeir hafa lesið hana þvmguð og hressandi skemtun. A I 17. , _ „ . , jSpjalda a millum. Bokin er vel gefin út og er 180 bls. Verðið eftir var glymjandi dans. * * * er: f ágætu sterku bandi $1.60, en í kápu $1.00. MAGNUS PETERSON Næsti Frónsfundur verður haldinn í efri sal Goodtemplara- hússins mánudagskveldið 18. þ. m. Þetta er ársfundur deildar- , „ innar og verður kosið í embættij313 Horace St” Norwood, Man. fyrir komandi ár. Miss Salóme Halldórsson, M.L.A., flytur er- indi. Miss L. Davidson syngur Leiðrétting Þar sem minst er á það í einsöngva, Ragnar H. Ragnar greininni um bók Mrs. Laura leikur á píanó og fleira verður i Uoodman Salverson, Confess- til skemtunar ef tími leyfir. —'ions of an Immigrant’s Daugh- . .. u i r >.u 4-/->i*11 n X A lliann y’ooA 1 11 tyi Allir velkomnir. Fyllið húsið. Fundurinn byrjar stundvíslega kl. 8.15 e. h. * * * HILLINGALÖND Örfá eintök í góðu bandi, hent- ug til jólagjafa, fást hjá Gísla ter”, að próf. Allison ræði um bókina n. k. þriðjudag í útvarp- inu, átti að vera s. 1. þriðjudag, 12. þ. m., þ. e. a. s. í gær. Próf. Allison gaf bókinni ágætan dóm og sagðist spá því að þessi bók yrði í “best seller class” þessa G. Bergþóra Einarsson, Upham, N. D................50 Ásm. Benson, Bottineau.......50 Th. Thorleifsson, Bottineau .50 Freeman Hannesson, Bottineau, N. D............50 Sig. Sigurðsson, Bottineau .50 Einar Einarsson, Upham.......50 Ingibj. Sverrison, Upham.. .35 Erl. Swanson, Bantry, N.D. .50 G. E. Benidiktson, Upham .50 Nels Joh'nson, Towner, N.D. 1.00 Kristín Thorfinnsson, ! Garðar, N. D............. 1.00 Mrs. Eiríkur Sigurmunds- i son, Hallson, N. D....... 1.00 Mrs. Stefán Eyjólfsson, Garðar, N. D............ 1.00 Bjarni Jóhannsson (eldri), Hallson, N. D........... 1.00 Áður auglýst..............15.00 SARGENT TAXl Light Delivery Service SIMI 34 555 or 34 557 724 >/2 Sargent Ave. VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- ausar. Stál og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. mann að kaupa bókina til að vera í góðu skapi um jólin. Bók- in kostar í sterkri kápu $1.00 en ef send með pósti $1.05. Pant- anir má senda til Mrs. E. W- Perry, 723 Warsaw Ave., Win- nipeg, sími 49 701 eða Mrs. E- S. Felsted, 525 Dominion St., Winnipeg, sími 33 265. ÚTVARPSERINDI Jónssyni, 906 Banning St„ Win-; árs, og sagðist vona að sem flest- jir læsu hana, vegna hennar ! mörgu ágæta. mpeg. Verð $2.50 * * * Alls ....................$37.35 Ástar þakkir, W. G. Hillman * * * Sunnudaginn 17. des. messar séra H. Sig.mar í Fjallakirkju. Það verður jólamessa. Allir urðar og gróðurs, sem það þráði boðnir og velkomnir. Fjölmenn- í landi æskuminninganna, en ið. | fann ekki þar. Frh. frá 5. bls. gamla fólkinu tákn þeirrar feg- T. EATON C? LIMITED sendir öllum hátíðaróskir og árnar innilega til heilla á árinu ÍrSiStS-fSrSt»tS}S-íSlSl»,&S-fSf»iStS'<S-<SíSíSíStSiSiS>i Jóns Sigurðssonar félagið, (I.! Dr. Ingimundson verður stadd- O. D. E.) heldur dans og bridge- ur í Riverton þann 19. þ. m. spil á Marlborough Hotel 2. j * * * febrúar n k. Þessa er getiðj s. L mánudag hvesti allmikið á til þess að lata önnur e ög vi a þæjarraðsfuncji j Winnipeg mi)!i um daginn Samkoman verður kommúnistanan þriggja og ann_ nanar auglyst siðar. J S fe- ara 5æjarráðsmanna. Málið sem lagið starfar að þvi að bæta var tjj umræðU; var hvort leyfa kjör hermanna, sem kunnugt er.i^. Finnum ag hafa samkomu ; til fjársöfnunar í Auditorium Bref bæjarins. Beiðni Finnanna var ..........Borgarfirði eystra þannig orðuð> að féð sem verið f þriðja tölubl, Heimskringlu yar að safn&( ætti að vera tij f. á. skrifar Guðmundur Jónsson ]íkn&r þeim> er ]m sakir árásar frá Húsey smágrein um þá Rúgsa á pinnaland. Það voru Lundarbræður: Svein, Einar, gíðugtu orðin> sem kommúnistar Guðmund og Pál. Guðmundur mótmæ]tu> þvi Rússland væri segir meðal annar: “Þeir eru nú ekki gekt um árás á Finna. út að eg hygg þeir einu, sem nú &f þessu yarð gvo heitt á fund_ em á lífi af afkomendum Jóns inum> að menn gættu lítt hvað sterka, og born þeirra, sem eru þeir sögðu. Þykir að þessu hafa mörg, er því vert að geta þess orðjð hneysa> og kommúnistana að sá ættbálkur er ekki aldauð- yar talað um að reka úr ráðinu.' Bréf Mountain, N. D„ 4. des. Hér á eftir fylgir listi af þeim sem hafa sent mér peninga fyrir minnismerki K. N. heitins, sem eg bið þig að birta: ur Þessir Lundarbræður áttu þrjú systkini, sem ólu aldur sinn á íslandi. Af þeim eru nú tvö dáin þau Helga og Ásgrímur, en Sólveig er enn á lífi. öll þessi systkini áttu börn, sem flest hafa gifst og aukið | kyn sitt. Afkomendur Jóns Hjörtur Hjaltalín, Mountain 1.00 sterka frá Höfn lifa því bæði Mr. og Mrs. Halldór Björns- austan hafs og vestan. i son, Mountain ......... 1-00 Halldór Ásgrímsson Mrs. Oddný S. Kristjáns- * * * j son, Mountairi ........ 1.00 Mr. og Mrs. Harry Floyd, Víð- Th. Gíslason, Brown, Man. 1.00 ir, Man„ mistu nýlega rúmlega Jóh. Anderson, Mountain.... 1.00 ársgamla dóttur sína Olive Guð-^V. S. Hannsson, Edinburg 1.00 rúnu að nafni, hlin andaðist þann Magn. Snowfield, Mountain 1.00 6. des. eftir sjúdómsstríð er Þórunn og Stefán Einars- varði lengst af hennar stuttu ^ son, Upham, N. D....... 1.00 æfi. Útför hennar fór fram frá Mr. og Mrs. B. T. Benson, heimili foreldranna þann 9. þ. Upham, N. D............. 1.00 m„ að viðstöddum ástvinum og^Sveinn Sveinbjörnsson, mörgum bygðarbúum. Séra Sig- Upham, N. D.............. urður ólafsson jarðsöng. !Jón Ásmundsson (eldri), fsl. jólaguðsþjónustu flytur Tími minn er nú á enda. Að séra K. K. ólafson í Vancouver, lokum aðeins þetta. — Vestur- B. C„ á annan í jólum, þriðju- íslendingar hurfu héðan að daginn 26. des. kl. 2 e. h. Þessi heiman á tímum vantrúar og guðsþjónusta verður haldin í vanmáttar þjóðarinnar. útþrá norsku kirkjunni, sem er að var þeim í blóð borin. Þeir brutu 900 E. 19th Ave. Er það örstutt land vestra, ukust að íþrótt og frá dönsku kirkjunni, sem venju- frægð, og brutu niður þá óvild og lega er notuð, á sömu götu. Hr. vantraust, er þeim mætti í önd- Hálfdán Thorláksson hefir æft verðu vestra. Frumbyggjarnii' söngflokk og má vænta að ágæt- ruddu sér braut til bjargálna. — ur söngur verði. Stúlknafélagið Þeir komu börnum sínum fram “Ljómalind” hefir góðfúslega til menta og mannvirðinga. Nú tekið að sér að annast jólaboð í er það aðalsmerki, að vera ís- samkomusal kirkjunnar á eftir lendingur í Vesturheimi. — messunni. Eru allir íslendingar Landar vorir vestra vilja rétta í Vancouver og grendinni boðnir oss hönd yfir hafið. Hver er sá að taka þátt í þessu íslenzka íslendingur, er eigi vill taka 1 jólahaldi. Mörgum er minnis- hina útréttu hönd. — Margar stætt hve ánægjulegt var við leiðir liggja til samstarfs við jólahaldið í fyrra. Komið allir þann þriðja hluta íslenzku þjóð- er geta. ; arinnar, sem býr í Vesturheimi- * * * j Fyrsta sporið, sem við eigum nú Kvenfélög Fyrsta lút. safnað-1 að stíga, er að mynda öflugt fé- ar, vilja leiða athygli almennings lag allra íslendinga er samstarf' að því, að bezta jólagjöfin, þetta ár er matreiðslubókin sem þessi inu vilja sinna, til samvinnu og samtaka við Þjóðræknisfélagið félög hafa gefið út. útgúfan erjvestra. Þá er sambandinu náð- vönduð í alla staði. Matvæla j og við erum á góðri leið með a® uppskriftirnar eru reyndar af mynda meginþráð yfir höfin velþektum matreiðslukonum, og bráðu — þann er lönd og lýði er því nauðsynlegt fyrir hvern bindur. .50 Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni í Árborg, Man„ Jóhann Waldimar Jóna- tansson, bóndi og póstafgreiðslu- maður að Nes, P. 0„ Man„ og Mrs. Isabella Forbister, River- ton, Man. Framtíðarheimili verður að Nes, P. 0„ Man. Upham, N. D............50 Theódór G. Christjanson, Upham, N. D............50 Guðm. Freeman, Upham .-. .50 Mrs. Marja Benson, Upham .50 Th. Breiðfjörð, Upham.......50 Björn Jónsson, frá Hofi, Bantry, N. D...........50 Stefán Jónsson, Upham.......50 For Good Fuel Values Order.... DOMINION KLIMAX COBBLE ... $6.25 per ton (Sask. Lignite) WESTERN GEM LUMP...........11.75 per ton (Drumheller) FOOTHILLS LUMP............12.75 per ton (Coal Spur) WINNECO COKE...............14.00 per ton Stove or Nut PHONES 23 811—23 812 McOURDY QUPPLY P0. LTD. U BT ILDF.RS’ V/ SUFPI.IES U and COAL License No. 51 1034 Arlington St,.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.