Heimskringla - 27.12.1939, Page 3

Heimskringla - 27.12.1939, Page 3
WINNIPEG, 27. DES. 1939 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA í*eir geta þá skolfið, og- skamm- ast sín sem skjálfa vilja. Þeim er það gott.” Ekki vil eg vera svo ósánn- Sjarn að halda því fram, að ?remja þín geti ekki haft við rök að styðjast í einstaka atrið- eins til dæmis því er þú ‘rifjar” upp um hátígahaldið frá “liðhum árum”, því sjálfsagt €r fleirum en þér í fersku minni ^in sorglegu endalok “fslend- ingadagsins” hér í Winnipeg. Eins og til dæmis árið 1930, þeg- ar halli varð af hátíðahaldinu, nam fjórum dölum og fjöru- tiu og fimm centum. Það var að vísu ekki mikið, en nægilegt til Þess, að þegar átti að fara að ^aka samskot fyrir þessari upp- ^æð á ársfundi næst á eftir, ^omu inn aðeins liðlega tveir ualir. Þannig stóðu Winnipeg- búar á bak við nefndina þegar á reyndi. Og minna getur valdið é-gleði “EG”—manns en það, að ^ugsa til þess að eftir rúm f jöru- jáu ár, skuli “íslendingadagur- lnu” ekki hafa borið sig betur eu það, að hann gat ekki mætt ^jogra dala reksturs halla. Eg veit þér gremst líka rétti- |ega að ekki skyldu sækja hátíð- lna nema þrjú hundruð manns, síðasta árið, sem “íslendinga- úagurinn” var í Winnipeg, þó var hann haldinn í River Park, J’eim stað, sem er svo dásam- |e&Ur í augum þínum að þú æsk- lr þess enn, — móti almennings yilja, — að “íslendingadagur- lnn” sé haldinn þar innan um kappreiðar og kaplatað. Já, Vlst er það von þér sárni!!! Vel get eg skilið það, að finna ^Uegi nokkra menn og konur, fem heldur vildu hafa “íslend- lngadaginn” í Winnipeg, jafnvel bó þeir geti ekki gert sér heil- ó^igða grein fyrir hvers vegna, eftir öll þau ár sem hann hefir Verið hér og mislukkast, og ^Undi ef til vill ekki sækja há- tíöina þó hún væri í Winnipeg, Jafnvel þó hún væri haldin í ^iver Park!! En svo yrði það aðeins lítill hluti af öllum þeim fjólda sem er því fylgjandi að uátíðin sé haldin á Gimli, þrátt fyfir þó alt sé þar ekki enn í ^aginn búið eins og það ætti að vera. Ef þörf krefur, Gunnlaugur ^inn, get eg fært ótal rök með Vaxandi vinsældum “fslendinga- eagsins” að Gimli og betri fjár- úagslegri afkomu en nokkurn- ^Uia hefir áður þekst í sögu aans. Svo að síðustu vil eg vara þig Vl.ð því Gunnlaugur minn, og Þlna fylgjendur að vera ekki um eigingjarn og þröngsýnn í Þessu máli, því það mátt þú reiða þig á, að fari einhverntíma ?v° ógiftusamlega að “fslend- lngadagurinn” verði færður aft- Þy til Winnipeg sökum þröng- Svni og vanrækslu fólks með að j^kja ársfundina, þá verður “fs- endingadagurinn” okkar úr sög- ^ni eftir eitt eða tvö ár. Að vi má einnig færa góð rök. „ Svo, ef þú vilt nú vel gera «Öi”. þá ættir þú að leggja ^ður þetta nöldur þitt og taka nendi hvers manns, sem var í efndinni þegar “hátíðin var ^fð til Gimli og þakka þeim Vrir hyggindi þeirra og það, að . a^a verið lífverðir “fslend- ^gadagsins.” Davíð Björnsson BRÉF FRÁ CHICAGO ! Samsæti var haldið 8. des. s. 1. j í tilefni þess að þrír íslendingar I hér í Chicago hlutu þann heiður að vera sæmdir heiðursmerki ís- lenku Fálkaorðunnar. Þeir eru, eins og áður hefir verið minst á í fréttum héðan, Dr. Sveinbjöm Johnson, prófessor við Illinois háskólann; C. H. Thordarson, | raffræðingur og Árni Helgason, i verksmiðjustjóri. C. H. Thor-, darson var ekki viðstaddur. Samsætið var haldið í svensku i ' matsöluhúsi nálægt miðstöð Chi- j i sem vilja eignast póst- af landnema lendingunni , Gimli 1875, geta pantað þau Ja Davíð Bjömsson, 853 Sai*- ^eht Ave., (Heimskringla) og hvort sem þeir vilja heldur llherki eða peninga. Hvert stkort kostar 10c og er tekið So líl^verki eftir Friðrik Sveins- . n iistmálara, en hann var einn n. e<?sum hóp, sem lenti við Jmli 21. október 1875. cago borgar sem er nefnt Kungs- holm. 66 manna var þar sam- ankomið. Samkoman fór ágætlega vel fram, ræður voru haldnar og ®öngvar sungnir, samkomustjóri var J. S. Bjömsson fyrverandi forseti Vísis, og stjórnaði hann með sinni vanalegu lipurð. — Prógrammið var eins og hér fylgir: Piano solo, Miss Irene Albrecht, þar næst “America” sungið af öllum; þá Minni Bandaríkjanna, R. S. Gíslason; næst “Ó, guð vors lands” sungið af öllum; Minni íslands, S. Áma- son (á íslenzku). Þar , næst Minni skandinava þjóðanna J. S. Storm; Vocal solo, Guðmundur Guðlaugsson, íslenzkir söngvar. Þar næst talaði S. B. Sigurðsson fyrir minni Dr. Sveinbjörns Johnsonar og Paul Björnsson fyrir minni Mr. Áraa Helgason- ar. Þar næst talaði konsúll Dana og fslendingar sem þar var viðstaddur. Söng þá Guðmund- ur Guðlaugsson nokkra söngva. Þar á eftir töluðu heiðursgest- irnir. Var svo að endingu sung- ið af öllum “The Star Spangled Banner”. Allir sem eg hefi tal- að við luku lofsorði á samsætið og sögðust hafa skemt sér hið bezta. Það var haldið undir um- sjón Vísis, íslendingafélagsins í Chicago. Nú er í óða önn verið að búa sig undir jólasamkomuna sem | haldast á 26. des., er hún haldin j undir umsjón “T and T” félags- ins, er það málfundafélag sem hér hefir starfsrækt verið af nokkrum mönnum um æði mörg ár. Jólatré verður þar og gjÖf frá “Santa” fyrir hvert barn. Hér hafa tvö dauðsföll skeð á meðal íslendinga nýlega. Frans Thomas, sem fjöldi af Winnipeg fslendingum mun kannast við frá fyrri tíð, hann dó úr lungna- bóligu. Hitt daupðsfailið var Mrs. C. Thorláksson, var hún systir Skafta Guðmundssonar í Waukegan og J. C. Guðmunds- sonar í Chicago. Banamein hennar var innvortis meinsemd. Heyrt hefi eg að hún hafi verið kennari í Winnipeg í fleiri ár áður en hún giftist. Mr. E. Thorláksson er að stúd- era hér við Northwestern Uni- versity í “Dramatic Art” fyrir doktors gráðu. Á síðasta fundi Vísis sagði forsetinn frá því að skáldið G. J. Guttormsson hefði góðfúslega lofast til að vera hér með okkur á miðsvetrarsamkomu okkar sem við köllum Goðablót og haldin er fyrsta föstudag í febr. Hlökkum við komu hans hingað. Sumir þekkja hann persónulega frá fyrri árum, aðrir af skáld- skap hans og orðspori. Fleira man eg ekki að sinni, nema veðrið er dásamlegt. Elztu menn muna ekki betra fram að jólum, margir unglingar óska snjó næstu daga. Liggur í eðli mannflokka norðurhvels jarðar að hafa hvít jól. S. Árnason ö°Rgið HEIMSKRINGLU— ^ví gleymd er goldin skuld Ung stúlka: Mér hefir verið sagt að þér yrkið kvæði, herra læknir. En hvað það hlýtur að vera gaman. Læknirinn: Þetta er mesta ó- vera. Eg er að þessu til að drepa tímann. Stúlkan: Jæja, fáið þér enga sjúklinga? LESIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið NO DECISION By Gordon Paulson Uomposed especially for the Variety Program put on by the Icelandic Male Voice Choir of Winnipeg, in the I. 0. G. T. Hall in Winnipeg on the 12th day of December 1939. A They ordered me in pointed terms To say, and use no quips or puns, Who better sang, our local boys, Or North Dakota’s stalwart sons And worst of all, my thoughts sublime Must be expressed in flowing rhyme. Now, we. know Ragnar and his ways, And how the mark he makes us toe ' And how he coaxes, rants and raves And still we sing just so and so, According to his standard high, We barely manage to get by. And then he goes across the line To Mountain and to Gardar town And out of seeming air he picks A lot of boys who win renown At celebration of the state And strange to say, I can relate Just why these boys came over here, To sing, where we had sung for years And fondly thought we did it well. They came to prove that feeding steers And growing wheat and barley tall, Or living in a hamlet small Is just as good a way to live And makes as good and clever boys, As living in a city large, Where all you hear is raucous noise, Instead of birds and humming bees And wind-made music in the trees. So Ragnar brought this tyro crew, That he had hoisted on to fame, With scarce a year of practice hard, To prove that his is not the blame, That we are such a crummy lot And seldom sing the way we ought. f And did those boys keep on their toes And sing as ne’er they sang before! Einar Benediktsson 75 ára “Veit duftsins son nokkra dýrlegri sýn” en dulheimalöndin í töfrabjarma, er ljóðdísin fyllir sinn bikar á barma og býður oss þyrstum hið perlandi vín? í seiðbjörtum Ijóma hver skynjun skín, er skáldhjartað snertir og hörpuna bærir, en náttúran býr sig í brúðarlín. Það blikar hver litur sem gimsteinar skærir. í hömrum og grund og í hólum og lund eru heiðsalir bjartir og tærir. Það stirnir á hvelfing í hamranna sal og hásætissúlur úr jaspis og gulli, en glómjöður blandast að Bragafulli, er bjargvættir signa við hástúðlað tal. Við töfraglóð langelda skáldinu skal skipað á bekk undir glitofnum tjöldum, en langspjót og brandar með blárendan fal blika við stoðir með gljásteindum skjöldum. Við hið heilaga bál gjalla Hávamál og hollráð frá liðnum öldum. Við hlíðar og sund er hin grQandi grund sem góðheimur dulinna sköpunarafla, því árin, sem hlaðast í aldanna skafla, ávaxta dauðans og lífsins pund. Hvert vindhrakið laufblað á liðinni stund, er lémagna hneig fyrir dauðans mætti, var endurfætt vakið af vetrar blund. Öll visnun var upphaf að nýjum þætti. Hið fjörvana hold varð að frjófgandi mold, er framtíðar gróðurinn bætti. f álfanna hól á sér öndvegisstól sá andi, sem skygnist um sálnanna jarðir, sem erft^hefir mannvitsins megingjarðir og megnar að sjá það, sem dagstritið fól. Dökkálfar reika um bygðir og ból og búast til hildar við ljósálfa skara, Svo mótast hver dagur, sem æfi vor ól, við átök og forlög, sem verjast svara. Hin mótsettu öfl þau tefla sín töfl með tilbrigði skiftandi kjara. Og hátíðisstund er í heilögum lund með hlynin sem greinar mót sólunni teigir. Hið ljóssækna eðli þar leiðina eygir, sem liggur til flugs yfir hnattanna sund. Þá hverfur hinn afgirti staður og stund, Stefnuljós eilífðar blika yfir hafið, og skáldið, sem leitar á Ijósgjafans fund, við lindir síns anda fær beðið og tafið. Þar fæðist þess óður. Hið fegursta ljóð það finnur á hjarta sitt grafið. Þú áttir þitt ríki í álfunum þeim og enginn fékk sett þér nein landamerki, þú skáldjöfur samtíðar, stóri og sterki, sem stiklaðir hnattanna og aldanna geim. Gullnámur fanst þú með glitrandi seim og góðmálmi dreifðir með örlátum höndum, er auðinn þú fluttir til gettjarðar heim með arnsúg, er dundi frá blikvængjum þöndum. Með undrandi hug var horft á þitt flug hátt yfir dölum og ströndum. Úr-vogum þú lagðir í víkingaferð með væringjum andans, er sól skein á fannir. í lyftingu söngst þú um hafblik og hrannir og hvamma með týsfjólu og sóleyja mergð. — Aldrei var fyr yfir útsæinn gerð aflaferð betri frá vog eða skaga. Aldamót hófust, er anda þíns sverð óðalið vígði í þjóðlöndum Braga. Meitlað er nafn þitt í sögunnar safn, sígilt um komandi daga. P. V. G. Kolka —Vísir, 29. okt. Öllum Vorum Islenzku Vinum sendum Vér Hug- heilar óskir um Gleðilegar Hátíðir Yðar næstu gripakvíar eru hliðið að sérhverjum markaði. Dag út og dag inn mætast þeir sem kaupa og selja á Canada’s Public Markets til þess að komast að verð- lagi á búpeningi. • Löggilt og veðtrygð umboðsfélög. • Gripakaupmenn og þeir sem kaupa eftir pöntunum. • Stjórnar yfirskoðun. • Nýtísku áhöld til móttöku á sláturgripum. Canadian Livestock Sales Agencies ST. BONIFACE - - MANITOBA ROY McPHAIL, framkvæmdarstjóri Þessir Public Markets í Canada eru í Vancouver, Calgary, Edmonton, Moose Jaw, Saskatoon Regina, Prince Albert, Toronto, St. Boniface, Montreal. They wanted much to help him out, To prove his point and then some more, They needed no one’s help that night, To prove that maybe he was right, And maybe not. T’is hard to say, And risky too. Those boys are big And strong and hard. I should not like That any one should have to dig My teeth from out my throat, or graph For me a marble epitaph. And Ragnar too, with knowing smile, Will give you silence deep and wide. He knows the local boys quite well, They also have their share of pride, And if he takes from them the crown, They’ll shed tear, and mow him down. Now when the lads had done their chore Of singing in the church, we gave Them all and also all their girls A taste of life within a cave, And showed them how their for- bears broke Their bread and bones in damp and smoke. But here again we were sur- prised To find that all those girls and boys They knew about this cave-man stuff And did not lack in grace and poise. Their forbears fierce who lived of old Were not more ardent, spry or bold. Now let me say in sober mood, T’was not the practice hard and long, That made them sing with fer- vid soul; They had each one a share of song, Purveyed from Iceland’s storied urn, That made their hearts and spirits burn. And so they sang for us to hear The murmur of the wavelets small, That gently ripple on the shore And streams that do in torrents fall In grandeur, from the heights above, In that dear land that we all love. From Gardar, Mountain came these boys To us in friendship truly bound, A.nd thrilled our souls with wondrous song. In all the world could not be found Full two-score men from thorp and farm, So rich in talent, grace and charm. And well we liked to welcome them, For in their homes across the line We’ve found a hospitality So genuine, warm and tmly fine, That nothing we can do or say Could ever such a boon repay. I dare not say we sing as well, Or that their songs are flawless pearls, But this I’ll boldly say, that when It comes to bringing many girls, Who win all hearts with wit and smiles, They’ve got us beat eleven miles. You see I have a fearsome task, To say which one the better sings. My life is forfeit either way, Decision but disaster brings. My name is mud whiche’er I do And so, I leave it all to you. Jóns Sigurðssonar félagið I.O. O.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina “Minningarrit íslenzkra hermanna”, sem félag- ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður í þriðjung þesa verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. RMHERST 40 oz. (^lbbeTcetoOÍ^ <u.40 - 8”-^- SK . 25 OZ. $2.40 40 oz. " M I This advertisement is not published or displayed by the Liquor Control Board or by the Government of Manitoba.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.