Heimskringla


Heimskringla - 24.01.1940, Qupperneq 5

Heimskringla - 24.01.1940, Qupperneq 5
WINNIPEG, 24. JANÚAR 1940 HEIMSKRINGLA 5. SíÐA Skúli Guðmundsson, þm. V.- Húnv. Stefán Stefánssion, 3. landsk. þm. Steingr. Steinþórs- son, 2. þrn. Sk. Sveinbjörn Högnason, 1. þm. Rang. Thor Thors, þm. Snæf. Vilmundur Jónsson, þm. N.-ísf. Þorsteinn Briem, þm. Dal. Þorsteinn Þor- steinsson, 5. landsk. þm. Þegar þessi yfirlýsing hafði verið lesin upp í sameinuðu þingi var fundi slitið, en strax á eftir settur fundur í íslandsdeild norræna þingmannasambandsins °S þar samþykt eftirfarandi á- lyktun: Vegna þeirrar afstöðu, er kommúnistaflokurinn, er hér starfar undir nafninu Samein- Frh. á 8. bls. hin fyrsta nýlenda þýzku þjóðarinnar Eftir Demaree Bess Framh. Á meðan notuðu nazista fé- la-gstofnanirnar tækifærið og beittu ýmsum brögðum til að svifta ýmsa tékka eignum sín- um, jafnframt gyðingunum. Þjóðverjar gegn Þjóðverjum f þessum atriðum sem og mörgum öðrum, kom í ljós ein- kennileg andstæða á milli þýzku einveldisstefnunnar, með þýzka herinn og hina borgaralegu stjórn undir forystu Baron von Heurath í broddi fylkingar, eða nieð öðrum orðum milli aðferða kennar og ákvarðana og nazista foringjanna, er höfðu í sinni Þjónustu leynilögregluna þýzku °g Eseompte bankann. Þegar eg var staddur í Prag, Var þýzka hernum mjög áhugað um að spekja tékkana í Bæheimi, oinkum þá sem voru áhrifamikl- ir í landsmálum. Hin borgara- iega stjórn hefir einnig látið sér ant um að láta alt fara friðsam- lega fram. En þýzkn nazistarnir stefna í aðra átt. Þeir vekja, hina mestu gremju *neðal allra tékkanna með því að setja ýmsa Sudeten Þjóðverja í háar og ábyrgðarmiklar stöður i landsstjórninni í Prag. Þeir leitast við að stofnsetja tékkneska fasistaflokka í and- stöðu við hina tékknesku gerfi- stjórn. En fremst af öllu reyna erindrekar þeirra að æsa tékk- fieskann verkalýð gegn vinnu- veitendum, og jafnframt gegn- um áhrif sín á stjórnina, leggja heir þunga skatta á iðnrekendur, °g með aðalvaldið í höndunum yfir öflugustu peningastofnun landsins, Escompte bankanum, hóta þeir að svifta þá atvinnu- ^ekstri sínum. Mörgum af athöfum Nazist- anna virðast vera stefnt ekki einungis að tékknesku athafna- heldur einnig að áhygðar- ^iálum þýzku einveldisstefnunn- ar. Nokkrir af hinum tékknesku yfirmönnum létu þá skoðun í ljósi við mig að þýzki herinn í Eæheimi og hin þýzka borgara- stjórn virtust að eins miklu leyti vera fangar erlends valds eins °K þeir tékkarnir sjálfir. Erakkarnir selja hluti sína Árangurinn af þessu einkenni- Jo&a ástandi verður því þögul Oarátta um yfirráðin yfir tékk- Ueskum iðnrekstri á milli þýzka hersins og ýmissa nazista ^lokksdeilda . Eftir að landið ^omst undir þýzk yfirráð, náði hyzki herinn sterkum tökum á ékkneskum stóriðnaði, sem ékkarnir höfðu sett á stofn eft- lr árið 1918, og rekið að mestu undir bæheimskri herstjórn. Stjórnin í Prag hafði hvatt sereignamenn til að reka þennan í nað með hjálp og leiðsögn hers- his. Þýzki herinn hefir því að oins tekið við stjóminni, í stað ekkanna, á ölltim stóriðnaði, ^lýtur að herútbúnaði. Hinar miklu Skoda-verksmiðj- ur við Pilsen eru gott sýnishorn af því, sem kom fyrir eftir að Þjóðverjarnir lögðu landið undir yfirráð sín. Hlutafólag það sem átti verkstæðin, hafði 26 þús- undir verkamanna í þjónustu sinni. Stofnendurnir voru bæði franskir og tékkneskir auðmenn, og félagið seldi hergögn út um víða veröld. Þó að félagið væri séreign nokkurra auðmanna, höfðu frön- sku og tékknesku herráðin eftir- lit með gerð og smíðum hergagn- anna. Um þær mundir, sem Munich fundurinn stóð yfir og franska stjórnin hafði ákvarðað að rifta isamningum þeim er hún hafði gert sem bandalagsþjóð tékkó- slóvakíu, komu franskir hlut- hafar í Skoda-verkstæðunum til tékkneskra hluthafa og gerðu þeim tvo kosti, annaðhvort að kaupa hluti þeirra Frakkanna á því ákvæðisverði, er þeir sjálfir settu, eða að öðrum kosti, að þeir seldu þá þýzkum hluthöf- um. Þetta var mjög óheilla- vænlegt atvik á óheillavænlegu tímabili .Sér til stórtjóns urðu Tékkarnir að afla peninganna til að verða við kröfum Frakk- anna. Þegar Þjóðverjarnir lögðu landið undir yfirráð sín, voru því Skoda verkstæðin og önnur istór hergagna verkstæði algerlega eign Tékka. , Þegar þýzki herinn tók þau undir sína umsjá, raskaði hann ekkert við yfirstjórninni eða eignarráðum í þessum verkstæð- um. Þýzkir herforingjar tóku að- eins að sér yfirumsjón með framleiðslunni. Og hvað þýzka herinn snertir, þá gæti það hald- ist í því horfi um óaflátanlega langan tíma. Hinu þýzka herráði var aðeins ant um, eins og tékkneska her- ráðinu hafði verið, að fá þau hergögn framleidd, er herinn þurfti með. Eins lengi og þær birgðir eru framleiddar, lætur það isig litlu varða hvers eign verkstæðin eru, eða hverjir hljóta arðinn af framleiðslunni. En stjómmálamenn Nazist- anna eru á annari skoðun. Með því að neyða ýmsa tékk- neska iðnaðarhölda til kaup- samninga og í gegnum ýmiskon- ar löghald á eignir, hefir þeim tekist að auka eignarráð sín 1 öllum tékkneskum iðnaðar- og verzlunarstofnunum. í júnímánuði síðastliðnum isettu þeir af stokkunum löggjöf, sem ekki einungis virtist mjög hættuleg fyrir tékkneska iðju- hölda, en sem þýzka herráðinu leizt mjög tortryggileg. Með því að kreista arðinn af ýmsum tékkneskum iðnaði unz fyrirtækin gátu tæplega haldið uppi starfsrækslu, og með því að setja af stað svo margar og miklar stjórnarfarshömlur, j sviftu þeir þýzka jafnt sem tékkneska verksmiðjueigendur frjálsræðinu og gerðu þá í raun og veru að starfsmönnum stjórn- arinnar. Þetta er það, sem nefnt hefir verið hinn “brúni bolsé- viki’’ að starfi. Tvent er það sem grafið hefir undan tékkneskri hagfræði. Það fyrra er að nazistarnir hafa hrynt af stað nokkurskonar gerfi-verðmati, með því að út- breiða tékkneska bankaseðla, er þeir létu greipar sópa um í Sud- eten-landi, er þeir tóku það yfir í októbermánuði 1938. Á þeim tíma hrifsuðu þeir í sínar hendur bankaseðla að upphæð 2 biljónir og 8 hundruð miljónir tékkneskra króna, og kröfðust innleysingar á þeim í tékknesku gulli, sem þeim var greitt. En þeir gerðu eigi þessa seðla ónýta eins og þeir höfðu bundið föstum loforðum að gera. Helming af þesisum seðlum hafa þeir sent til Bæheims og Moravíu til að kaupa tékkneskar vörur fyrir. Hinn helming seðlanna hafa þeir einnig sent til Prag og lagt hann inn á einn af bönkum sín- um þar. Skyldu þeir einnig verða settir í umferð, myndi það olla verðfalli úr hófi fram. Hið annað sem nazistarnir hafa gert til að fella verðgildi tékkneskra peninga, er að setja verðgildi tékkneskrar krónu tíu á móti einu þýzku ríkismarki, þar sem hinn venjulegi.taxti er fimm á móti einum. Tékkneskir iðjuhöldar margir hverjir eiga arð sinn að miklu undir hagkvæmri erlendri verzl- un. Til þess að geta verzlað er- lendis, verða þeir nú að fá leyfi frá stjórnmálamönnum nazist- anna. Þeir þurfa að fá leyfi til að kaupa hráefni, eða til að senda vörur sínar til annara landa. Þeir hafa einnig verið neyddir til að gera samninga til að skifta beint við Þýzkaland, eða hvar sem það þarf á vöruskiftum að halda. Sem afleiðing af peningamat* inu, þurfa tékkneskir kaupmenn, sem verða að skifta við Þýzka- land að greiða helmingi hærra verð fyrir hrávöru heldur en þeir þyrftu, ef þeir gætu keypt hana á opnum markaði, og enn- fremur fá þeir aðeins hálft verð fyrir þær vörur er þeir verða að selja þangað. Arðurinn af þess- ari verzlun verður því nálega enginn. JONAS HALLGRÍMSSON Eftir P. Y. G. Kolka “Skein yfir landi sól á sumarvegi” og síðum skrúða klæddi tigin fjöll, er sterkum fótum standa í grænum teigi. Hinn snoðna feld af snjáðri vetrarmjöll snasirnar rifu og földu niðri í giljum. Hlaðbúin niður í skaut er skikkjan öll, skrautsaumuð gullnum vír og hvítum liljum. Sem silfursproti sindrar foss í hlíð og sylgja skín hið neðra í tærum hyljum, er dreymin áin dokar við um hríð í dalsins faðmi á hraðri leið að ós. Þar eilífð hafsins tekur við af tíð. Á lágum bakka roðnar eyrarrós og reyrinn andar þýtt á græna móa. Raddhreinir fuglar syngja sumri hrós: Hin isvifamjúka, guldröfnótta lóa, rauðfættur stelkur, — kinkar kolli við, — kliðandi flokkur leggjahárra spóa. í vestri gnæfir hamraþil á hlið hátt yfir sveit og lága dalabænum. Hraundrangar benda á heilög sjónarmið handan við létta gára á skýjasænum. Öskafley sigla þar með ljósbjart lín, langferðum vön í þýða sumarblænum. Framan af óttu ástarstjarnan skín upp yfir brún og horfir niður í dalinn. Þegar hún fyrir dagsins birtu dvín, daggtárum gráta blóm um fjallasalinn. Svalvindar þerra isíðar dögg af blöðum, söknuður vakir, djúpt í bikar falinn. Blasir við sjónum bónda aflaglöðum beitin í hlíð og gróðursælum lautum. Kjarngresið sprettur þar í þéttum röðum, þarflegt til fóðurs mjólkurám og nautum. Lagðsíðar ær frá lágum stöðli renna, léttstígar eftir gamalkunnum brautum, málmbjölluhljóm frá kringdu horni kenna. Kyrlátur friður signir alla jörð. Loggeislar úti á lygnum firði brenna. Um grænar dældir dreifist lokkuð hjörð. Daggvímuþungir blómakollar anga. Smalasveinn heldur yfir ánum vörð. Sælt er í hlíð að dreyma daga langa: Dvergarnir bræða gull í hamrasmiðju. Kafa þeir höf og grafa í fjöll til fanga, en dísir binda belti um fjallsins miðju, brugðið úr mjúkum dalalæðu þræði. Hlíðin er eins og dyngja góðrar gyðju, gersemum prýdd og fóðruð dýru klæði og tjölduð öll með refli úr rósavef er rekkjan, þar sem gesti er búið næði. Trúnaðarmálum hvísla hrísla og sef. Hendingar óma í glöðu fuglakvaki. Náttúran öll er rímuð, stef við istef. Sviðið er breytt á einu andartaki, útsýnið víkkar fram í nýja heima, langt, langt í burtu í fjarska að fjallabaki. Hillingastrendur gulls og frægðar geyma glóhærða mey í skjóli prúðra lunda. Nývaktar þrár um allar æðar streyma. Enn breytist sviðið. Fram til mannafunda fullhugar þeysa í skarlatsrauðum klæðum, gullrekið stál iog steinda skildi munda. Snjallyrði falla snögg og beitt í ræðum. Snarráðir drengir þreyta sund og leiki. — Dumbroðuð sígur sól að vesturhæðum. Sýnirnar leysast upp í móðu og reyki. Hópvanar ær að heimastöðli lötra. Húmskuggar fela vofu og álf á kreiki. Litklæðin eru breytt í bága tötra, býlin í lágan kofa og þýfðan völl. Þjóðin er snauð og reyrð í ramma fjötra. Hér kemur einnig greinilega í Ijós togstreita á milli þýzka ein- veldisins og nazista stefnunnar. Eftir innrásina sýndi þýzka borgarastjórnin löngun til að greiða götu tékkneskra kaup- sýslumanna, einkum þeirra sem seldu til útlanda. Þjóðverjar þurfa erlends gjaldmiðils með til að kaupa vörubirgðir fyrir, og þarna virt- ist gott tækifæri til að fá hann. Um þesisar mundir höfðu þeir gert hagkvæma samninga við ýms tékknesk félög og þar á meðal við Bata hinn fræga skó- smiðameistara, sem gerði geysi- mikla verzlun við önnur lönd. Tilraunir Bata við Nazistana eru gott sýnishorn af afskiftum þeirra. Þýzkur hagfræðingur í Berlín skýrði fyrir mér, að eftir að Þjóðverjar höfðu náð í Prag á sitt vald, þá myndu áhrif Bata á meðal Tékkanna verða hinn öfl- Þér sem notiS— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blr|f#lr: Henry Ave. Eaat Sími 95 551—95 562 Skrlfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA Þeir kröfðust að Bata keypti miklu meira hráefni í Þýzka- landi, sem eigi varð aðeins miklu dýrara heldur og einnig miklu verra að gæðum. Á þennan hátt varð miklu erf- iðara fyrir hann að mæta verzl- unar samkepni á erlendum markaði. Þrátt fyrir þetta ,neyddu þeir Bata til að greiða sömu vinnu* laun og áður, og jafnframt auka ýms hlunnindi til verkafólks ugasti stuðningur nazistanna til ] síns, sem hann þó hafði veitt því “Sólroðin líta enn hin öldnu fjöll” út yfir fagra sveit og græna dalinn. Meðan þau standa, elskar þjóðin öll afburðaskáldið góða. — Þar var alinn hann, sem að flutti ljóðin ljúf og snjöll, listina bestu á Fróni, — ungi smalinn. Mun ekki ennþá hlíð og dranga dreyma drenginn, sem átti þarna forðum heima? -Vísir. að skipuleggja iðnrekstur Tékk- anna með svipuðu fyrirkomulagi og þeir (Nazistarnir) höfðu. Þessi Þjóðverji sagði ennfrem- ur, að Bata hefði af frjálsum vilja notað svipaðar starfsræk- sluaðferðir og Þjóðverjarnir höfðu komið á hjá sjálfum sér. Hann leyfði verkalýð sínum að hafa fulitrúa í yfirstjóm verk- stæðanna og dróg þannig úr valdi sjálfs sín, svipað og þýzk- ir verkveitendur höfðu verið knúðir til að gera. Hann lét verkafólk sitt fá til íbúðar þægileg húsakynni á lágri leigu, lét því í té samkomuhús, íþróttavelli, barnaheimili o. s. frv. Hann stofnsetti verkalýðs- félög, sem Nazistamir skoðuðu líkjast sínum eiginn verkalýðs- félögum. Aðrir tékkneskir verksmiðju- eigendur gerðu að mestu leyti slíkt hið sama og Bata og þessi áður umfram aðra verksmiðju- eigendur. Þó að engar nákvæmar skýrsl- ur væru fyrir hendi í Prag, full- yrtu tékknesku bankarnir, að í júnímánuði væru Bata-verkstæð- % in að framleiða með tekjuhalla. Þau höfðu mist allmikið af er- lendum markaði, iog myndu tapa honum að mun meira, þar eð vörugæðin færu þverrandi. Samt var Bata eigi leyft að draga úr framleiðslunni, vegna þess að full framleiðsla væri nauðsynleg fyrir ríkið. Hann varð því að velja á milli að starfrækja verkstæði sín sér í skaða, eða sjá þau tekin og rek- in sem eign ríkisins. Tilraunir Bata til að vemda sjálfan sig með því að stofn- setja útibú iðnaðar síns i Banda- ríkjunum voru einnig hindraðar af nazistunum. Hann æskti eftir að senda sér- sami Þjóðverji gerði ráð fyrir, fróða tékka til Ameríku til að að tékkneskt skipulag yrði því kenna Ameríkumönnum aðferðir með svipuðu fyrirkomulagi og þeirra sjálfra, án mikillar and- stöðu. Bata flaug í burtu í sinni eig- in flugvél, þegar Þjóðverjarnir tóku Prag, en þeir gátu talið hann á að koma heim aftur, og lofuðu honum, að hann skyldi hafa fult vald til að stjórna verkistæðum sínum. Eftir þeim loforðum og skilningi tók hann isínar. Þegar þessir Tékkar lögðu fram beiðni um vegabréf, neituðu Nazistarnir að veita nokkrum Tékka þau sem væri á herskyldualdri. Þannig er það ógerningur að reikna út tjón Bata fyrir af- skifti nezistanna. Sumir aðrir iðnrekendur biðu jafnvel meira tjón. Skömmu eftir að Nazistarnir aftur við stjórn á þeim. En hon- lögðu landið undir sig, neyddu um tókst eigi að semja sig að þejr tékknesku stjórnina til að skapi hinna áköfustu Nazist- skipa ýmsar verðmatsnefndir og anna, sem bráðlega réðu lögum jafnframt að breyta og skipu- og lofum í Prag. Alt iðnrekst- leggja kauptaxta eftir þeirra á- urskerfi Bata var skipulagt með kvæðum. þeim hætti, að hann var sjálfur, Tékkneskum verkalýð og ánægður með að hafa tiltölulega bændum var sagt, að þeir hefðu lítinn ágóða. verið rændir af þeirra eigin Hann hafði ennfremur verið stjórn og auðmönnum í landinu hagsýnn að kaupa hráefni á og þeir (Nazistarnir) myndu heimsmarkaðinum á lágu sam- rétta hlut þeirra. kepnisverði. Með þessu móti Bezta dæmið, hverjum aðferð- hafði hann getað, með stórfeld-, um Nazistarnir beittu, er að um skóiðnaði, selt skófatnað við þeir réðu um 140 þúsundir mjög lögu verði og jafnframt Tékka í vinnu til Þýzkalands. goldið verkafólki sínu góð laun. Þeir gerðu sér far um, að Iðnreksturfyrirkomulag hans Tékkarnir fengu góða vinnu með var mjög nákvæmlega skipu- svo háu kaupi, að þeir gætu lagt lagt, og lítill arður tekinn af j talsvert fyrir af því. Þegar hverri deild fyrir sig. Hin þeir annaðhvort komu aftur til minstu áhrif til breytinga við Bæheims eða sendu peningana starfsræksluna hlutu því að, til fjölskylda sinna suður þang- hnekkja því . i að, tvöfaldaðist launaafgangur Eitt með því fyrsta sem Naz- þeirra að verðmæti og kaiip- istarnir gerðu, var að auka við allmörgum nýjum helgidögum í viðbót við hinn mesta sæg af helgidögum sem Tékkarnir höfðu fyrir, og jafnframt kröfðust þeir af Bata og öðrum tékknesk- um iðjuhöldum, að þeir gyldu fult kaup fyrir þessa aukadaga sem og aðra helgidaga. Þetta gerði verkalýðinn á- nægðari, en rýrði arðinn hjá vinnuveitendum. Þá heimtuðu Nazistarnir fjöl- margar aukaskýrslur og eftirlit, sem olli auknum kostnaði við bókfærslu og yfirskoðun. Þá kröfðust þeir af Bata og öðrum verksmiðjueigendum, að þeir legðu fé fram til eins og ann- ars. Jafnframt settu þeir strangar reglur um innkaup á hrávöru. magni vegna hins falska verð- gildis á milli þýzks ríkismarks og tékkneskrar krónu. Þýzku nazistarnir sögðu síðan Tékkunum, að þannig sæu þeir, hvernig hinir innlendu auðmenn á meðal þeirra hefðu rænt þá sanngjörnu kaupgjaldi fyrir vinnu þeirra. Þeir sögðu ennfremur: “Fyrir áhrif þjóðernisjafnaðarsinnans, fá þýzkir verkamenn góð laun fyrir vinnu sína, en þér fáið þau eigi í föðurlandi yðar.” Þessi útbreiðsla hafði nokkur áhrif að valda óánægju meðal Tékkanna. Með því að isafna saman öllum sönnunargögnum um þýzka verndarríkið, þá er auðvelt að sjá, að það er ekkert annað en þýzk nýlenda, hin fyrsta ný- Frh. á 7. bls.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.