Heimskringla - 24.01.1940, Side 7

Heimskringla - 24.01.1940, Side 7
WINNIPEG, 24. JANÚAR 1940 HEIMSKRINGLA 7. SfÐA VEGUR BYRONS LÁVARÐAR TIL ÓDAUÐLEIKANS Framh. frá 3. bls. hinum bezta aufúsugesti, lokuð- Ust fyrir honum, kunningjarnir skömmuðust sín fyrir að hafa þekt hann og forðuðust að mæta honum á götu, og einustu heim- sóknirnar, sem hann fékk, voru heimsóknir málafærslumanna og skuldheimtumanna. Húsgögnin hans og bókasafnið var tekið lögtaki og selt. Þetta var hrap til glötunarinn- ar — það var Waterloo Byron’s lávarðar. En þá var það, sem Byron lét ehki bugast. Hann brynjaðist &egn umhverfinu og bauð því hyrgin sem aldrei áður. Þótt hann ætti ekkert til nema skuld- ir — og snild — þá fann hann sig sterkari en áður, og einmitt fyrir það, að hann var glötuð sál 1 augum umhverfisins og hafði engu að tapa. Það var aðeins eitt, sem By- r°n óttaðist, og það var, ef ske ^ynni, að hin heittelskaða syst- lr hans yrði dregin inn í um- ræðurnar og ef hneykslisögur ^nynduðust um hana. Eina ráð- lð til að bjarga henni, var að hverfa sjálfur á brott og það 8em skjótast. Hann talaði um skeljadóm, Samdi hið heimsfræga “Vertu SaeH, þótt þú komir aldrei aftur” °g lagði af stað burt í fjarlægð í útlegð, sem hann kom aldrei ar aftur. III. Út í dauðann fyrir frelsið. Úr rústum mannlegrar og skáldlegrar fortíðar,' reis Byron sem nýr maður, gerbreyttur í hugsun þróttmeiri, heitari og hugsjónaríkari en áður. Það var risið upp nýtt andlegt ofurmenni meðal ensku þjóðarinnar — einn stærsti skáldjöfur, sem Eng- lendingar hafa nokkuru sinni átt. Hver gat þekt hinn sjálfs- á.nægj ufulla heimsborgara í hinum faustiska Byro-n, er nú samdi hvert snildarverkið öðru betra, eins og “Manfred”, “Kain’’, “Himinn og jörð”, sem eru djúphugsaðar heimsádeilur og uppger skáldsins við heim og eilífð, menn og guði. útlaginn kaus eér Feneyjar fyrir dvalarstað. f höllinni, sem hann bjó í, reyndi hann að gleyma þjáningum andans í faðmlögum við konur, við veislu- höld, víndrykkju og dansleiki. En hinar óbærilegu sálarkvalir létu hann aldrei hafa frið, þrátt fyrir hið hóflausa svall, sem hann reyndi að glata sér í. — “Hversvegna sköpuðu guðirnir mann eins og mig?” spurði By- ron sjálfan sig í þungum þönk- um. En þá gátu fékk hann aldrei leyist. f Feneyjum kyntist Byron lá- varður ungri ítalskri greifynju. Hún hét Gussioli og varð svo hrifin af glæsileik lávarðsins enska, skáldskap hans, ástríðum og eldi, að hún yfirgaf mann sinn til að geta gefið sig Byron á vald. Þau fluttu til Ravenna, og þar tókst hin unga greifynja sama hlutverk á hendur iog kona Byronis hafði einu sinni ætlað að gera, en ekki tekist það, að um- skapa Byron til annars og heil- brigðara lífs en hann hafði áður lifað. Þetta hefði vafalaust' brann í hans eigin brjósti. En andi sannfæringarkrafti, að -alla Evrópu isetti hljóða við og hún hlustaði á rödd þessa hrópanda,! því hún gat ekki annað. Byron talaði til hjartnanna og kveikti þar hinn sama eld, sem bjó og INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLO I CANADA: Amaranth..............................J. B. HaUdórsson Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson ~rnes...............................Sumarllði J. Kárdal ^borg.................................G. O. Einarsson "alúur..........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville........................... Björn Þórðarson Belmont....................................G. J. Oleson Bredenbury............................H. O. Loptsson °rown...;...........................Thorst. J. Gíslason Lhurchbridge........................ H. A. Hinriksson Cypress River...........................Páll Anderson ^a^oe..................................S. S. Anderson Ebor Station, Man.................._..K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson Eriksdale..............................Ólafur Hallsson rishing Lake, Sask....................Rósm. Árnason r oam Lake............................H. G. Sigurðsson Þlnali................................. K. Kjernested ^fyslr.............................................Tím. Böðvarsson Llenboro..................................G. J. Oleson «ayland...............................Slg. B. Helgason Becla................................Jóhann K. Johnson Hna,usa................................Gestur S. Vidal Husavík................................John Kernested hinisfail........................................ófeigur Sigurðsson Kandahar................................S. S. Anderson j eewatin.........................................Sigm. Björnsson Langruth..............................................B. EyjóHsson Þeshe...............................................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville....................... Ófeigur Sigurðsson í*0zart..................................S. S. Anderson Gak Point.............................Mrs. L. S. Taylor y.tto.................................... Björn Hördal t,lney..................................S. S. Anderson Red Deer.......................................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík.................................Árai Pálsson «iyerton............................ BJÖrn HJÖrIeifsgon ^elkirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St. ^inclair, Man......................K. J. Abrahamson ^teep Rock.................................Fred Snædal °tony Hill...............................Björn Hördal tantallon.............................Guðm. Ólafsson thornhill.........................Thorst. J. Gíslason J/olr..................................~Aug. Einarsson Vancouver...............................Mrs. Anna Harvey V* ínnipegosis..............«....Finnbogi Hjálmarsson "önnipeg Beach.........................John Kernested Wynyard................................S. S. Anderson I BANDARfKJUNUM: ^ra...............................................Th. Thorfinnsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine. Wash...................Séra Halldór E. Johnson Lavalier.............................Th. Thorfinnsson Lrystal-------------------------------Th. Thorfinnsson pdinburg.............................Th. Thorfinnsson Larðar...............................Th. Thorfinnsson Lrafton..............................Mrs. E. Eastman Hallson..............................Th. Thorfinnsson í^nsel...............................Th. Thorfinnsson tvanhoe............................Miss C. V. Dalmann y°s Angeles, Calif.... yWton......................................S. Goodman Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson ^ational City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. ^°int Roberts.........................Ingvar Goodman ^eattie, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. ?Vold................................Th. Thorfinnsson Lpham..................................E. J. Breiðfjörð Tfce Viking Press Limiteð Winnipeg, Manitoba verið jafn örðugt og áður, því frelsisþráin var sú sama, ef at- vikin hefðu ekki komið greif- ynjunni ungu til hjálpar. Það gerðu þau f ímynd eins frænda hennar, greifans Gamba, sem átti drjúgan þátt í að undirbúa leynileg frelsissamtök um gjörv- alla ftalíu, gegn oki og yfirráð- um Austurríkismanna. Þessi frelsishreyfing var að skapi Byrons. Þetta var eitt- hvað annað og meira en innan- tóm orð, þetta var Verkefni, voldugt og knýjandi og í fullu samræmi við frelsisboðun hans. Þessi leynisamtök gegn austur- rísku oki voru kölluð “carbonari- hreyfingin” og stefndi að því marki, að æsa til vopnaðrar upp- reistar um endilangt landið gegn Austurríkismönnum, og stofna isjálfstætt ítalskt ríki. Byron barðist með lífi og sál fyrir hreyfingunni og útbreiðslu hennar. Fjárhagur hans var um þessar mundir í allgóðu horfi, vegna arfs, sem honum hafði á- skotnast, og hann var ekki sink- ur á fé til styrktar málefninu. — Höllin í Ravenna, sem hann og greifynjan hans bjuggu í, var aðalsamkomustaður uppreisnar- manna. Þar var og vopnabúrið sá var aðeins munurinn, að sá eldur, sem kviknaði í brjóstum einstaklinga víðsvegar úti um heim, kulnaði víðasthvar út, því hann skorti magn til að brenna. En Byron sjálfur var isem eld- fjall í umbrotum, hann hafði nægilegt magn til að gjósa og byltast. Hugur Byrons beindist til Grikklands, en þar braust út uppreisn grískra þjóðernissinna gegn undirokun og harðstjórn Tyrkja. “Eg fer til Hellas og þar mun eg sennilega deyja”, sagði Byron við vin sinn. Hann hlóð skip með iskotvopnum, skot- færum, meðölum og sáraumbúð- um og lét í haf frá Genua sum- arið 1823. Eftir alllanga dvöl á jónisku eyjunum fór hann um nótt á hraðskreiðu seglskipi og stefndi á Grikkland. Á undra- verðan hátt komst hann í gegn um tyrknesku sjóvarnirnar, var eltur af herskipi, en komst und* an því, lenti síðan í fárviðri og komst loks í byrjun janúarmán- aðar 1824, eftir sjóhrakninga og hættulega ferð, til Missolunghi, höruðborgar Vestur-Grikklands. Fallbyssuskot dundu, hergöngu- lög hljómuðu og margfaldar rað- ir hermanna stóðu í heiðursfylk- þeirra. En vegna uppljóstrana ingu til að fagna Byron lávarði, og jafnframt vegna yfirburðajer hann sté á land. Honum var auisturríska hersins fór upp-, fagnað af meiri innileik en nokk- reisnin og leynisamtökin öll út 'urum konungi hefir verið fagn- um þúfur. I að, og hin undirokaða gríska Ennþá stóð Byron frammi fyr- þjóð bygði vonir sínar á þessum ir veigamikilli spurningu síns j einstæða boðbera frelsisins. eigin lífs. Átti hann að eyða. Gagntekinn af ákafa og áhuga fleiri aðgerðalausum árum við fyrir frelsismálum Grikkja hófst hlið ástvinu sinnar og fylla dag- Byron þegar handa og stofnaði bækur og tímarit með vanmátta fyrst 500 manna hersveit, er umbrotum reiði sinnar og vand- hann ætlaði sem úrvals árásar- lætingar? Átti hann að eyða hersveit gegn þýðingarmikluin æfi sinni í að bæta stöðugt við hervirkjum Tyrkja í Lepanto. fleiri og fleiri Ijóðlínum í hið En j,essir viltu og taumlausu ófullgerða listaverk sitt, Don Grikkir hugsuðu meira um sjálfa Juan , þar sem hann dregur Ev- sig j augnablikinu en um sjálf- rópu sinnar tíðar, stjórnmál,1 stægi þjóðar sinnar. Þegar þeir hernað, ^ einræði, herforingja,1 áttu ag ráðast gegn virkinu, stjórnmálamenn, viðskiftalíf, gerðu þeir uppreisn gegn Byron bókmentir og siðgæði hennar l0g það kogtaði miklar fórnir og fram fyrir dómstól sinn og dæm- mikla fyrirhöfn fyrir hann, að ir það af övæginni snild. Hvert losa sig yig j,á_ sem hann horfir, sér hann ekk- „ ert nema fjötra «g kúgun. Na-'/a stofnaði Byron fallbyssu- poleon mikli var sigraður í nafni llð’ «r f manstoð af evropiskum frelsis- og friðarvilja. En hvað sJalfboðahðum. En ennþa emu kom í staðinn? Hver urðu á- sinni ^erðu árásarsveitarmenn- hrifin af þeim sigri? Önnur irnir nPPrelSn og stofnuðu bar- kúgun, ennþá verri. Það var alt attumálum sinnar eigin þjóðar i og sumt. Það var hvergi frelsi, voða- TiI að stilla ti] frið’ og ef einhver bærði á sér í þá ar og Þoma kyrð á mannfjöld- átt, þá var það óðara bælt niður ann aftur, reið Byron ásamt, með hervaldi og hótunum. fyl^darliði sínu um götur borg-| Hvað hjálpaði ljóðagerð og arinnar þangað sem upp-| iskáldskapur? reisnin stóð yfir. í þeirri ferð Þessu svarar Byron að nokkru lenti Þann í þrumuveðri, gegn- | leyti sjálfur í bréfi til kunningja Þlotnaði, ofkældist og veiktist. síns. Þar skrifar hann á þessa ffitasott lamaði smám saman leið: “Fái eg að lifa í tíu ár enn, þá munuð þér sjá, að eg er enn - NAFNSPJÖLD - —— Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skriístofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnJ á skrlfsrtofu kl. 10—l f. h. og 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 lít Thorvaldson & Eggertson Lögfræðingar 705 Confederation Life Bld,g. Talsíml 97 024 Owcb Phosi Res Phoni 87 203 T2 408 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDIOAL ARTS BUILDINO Orrici Hotms: 12 - 1 4 P.M. - 6 p.M BY APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lœtur úti meðöl í vlðlögum Viútalstímar kl. 2—4 «. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 867 666 Victor St. Dr. S. J. Johannesion 806 BBOADWAY Talsiml 30 877 ViOtalstlmi kl. 3—6 e. h ! A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um útfar- lr, Allur útbúnaður sá bestl. Enníremur selur hann ailskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: «8 607 WINNIPEO J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTOKS Rental, Inrurance and rtnancíal Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg' Rovatzos Floral Shop *06 Notre Dame Ave. Phone 04 »54 íTeah Cut Flowers Dally Plants ln Season We specialize ln Weddlng & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram ag aftur um beeinn. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO «i4 BANNINO ST Phohe: 26 420 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 27 702 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyma, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusimi 80 887 Heimasími 48 551 HIN FYRSTA NÝLENDA ÞÝZKU ÞJóÐARINNAR Frh. frá 5. bls. lenda Nazistanna. önnur stór- veldi eiga nýlendur í Afríku og Asíu og eylendur í fjarlægum úthöfum. THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Weddlng Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Hitasótt lamaði krafta hans. Byron beið dauða síns með hel- ekki dauður úr öllum æðum. Eg lenskri ró.“Grikkland!” hrópaði á ekki við skáldskapinn, því hann j hann. “Þér hef eg fórnað eign- er mér ekki nema aukaatriði. um mínum, tíma og heilsu. Nú Yður finst það máske einkenni- : fórna eg þér lífi mínu!” Hanu legt, að eg skuli segja þetta, en andaðist um páskaleytið 1824, mér finst sjálfum, að skáldskap- með nafn systur sinnar á vörun- urinn sé ekki mín raunverulega [ um. Hann varð tæplega 36 ára köllun. Ef mér endist aldur,! að aldri, bráðþroska ofurmenni, mun eg byrja á starfi, sem heim- j eins og Raffael og Mozart, og spekingar komandi tíma munu eitthvert eldheitasta skáld, sem brjóta heilann um.* Þetta skal England hefir fætt. Hann dó í verða efnt, sé þess nokkur kost- baráttu fyrir hugsjón lífs síns, ur.” — Á þessum orðum var auð- hugsjón er gagntók alt hans líf fundið, að Byron hefir metið og mótaði alla hans baráttu. Öll starfið og umbæturnar sjálfar hans ódauðlegu skáldrit voru mikið meir en hugsjónirnar, sem skrifuð í anda þessarar hugsjón- láu þeim til grundvallar. ar — en það var frelsið. Alt lif, Löngun Byrons til að breyta alt starf og umfram alt dauði hugsjónum sínum í veruleika og Byrons var eitt óslitið hróp eftir staðreyndir, varð með hverjum deginum sem leið ákafari. Frá því að hann byrjaði að skrifa voru rit hans öll þrungin af þeirri brennandi þrá, að brjóta öll bönd kúgunar, vana, siða- kerfa, ótta og skriðdýrsháttar og gera manninn að því, sem hann átti að vera — ímynd guðs síns. Ög þessi kenning var bor- in fram af svo miklum og brenn- frelsi —meira frelsi. Þetta hróp — það var vegur Byrons til ódauðleikans. Samið með hliðsjón af ritgerð eftir Claus Schrempf. —Vísir, Þ. J. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld Þýzkaland hið mikla hefir eignast slíka nýlendu í hjarta- stað meginlands Evrópu. Bæ- heimur og Moravía síðan her- námið í síðastliðnum marz-mán- uði átti sér stað, hafa að eins miklu leyti orðið nýlenda og nokkrar eyjar í isuðurhöfunum gætu orðið. Tékkunum hefir verið skipað á alveg eins lágt menningarstig og nokkrum af hinum dökku í- búum í brezkum, hollenzkum eða portúgölskum nýlendum. Tékkarnir vinna öll erfiðis- verkin, og Þjóðverjarnir segja þeim fyrir verkum. Ef hér væri um að ræða hið gamla einveldisskipulag, væri erfitt að trúa því að Þjóðverj- arnir gætu um langa hríð neytt Tékkana undir þetta nýlendu stjórnskipulag. Hinum frjálslyndustu einveld- um hefir enn eigi hepnast að sameina lágmenningar frum- þjóðir til skipulags undir erlent stjórnarvald. Þó hafa Þjóðverjarnir tekið sér fyrir hendur að niðurlæga eina af mestu framfaraþjóðum Evrópu, er hafði sýnt frábæra hæfileika til að skipuleggja hjá sér eitt af hinu fullkomnasta stjórnskipulagi vorra tíma. Eg þekki aðeins eitt land í Evrópu um þessar mundir þar sem þjóðin, mikill meirihluti hennar, æskir eftir almennu Ev- rópustríði! Þetta land er vernd- arríki Þýzkalands, Bæheimur og Moravía, eða ríki þau, isem heita Tékkóslóvakía. Tékkarnir segja að þeir hafi uþpgötvað, að sumt sé verra en stórstríð vorra tíma. En þýzkt einveldi er eigi hið eina ofurefli, sem starfandi er í hinum tékknesku fylkjum. — Jafnframt því er hinn þýzki nazismi, sem virðist að hafa yfirráðin. ólíkt hinu gamla einveldi, þá er þetta nýja okurvald þess eðlis, að erfitt er að spá nokkru um afleiðingarnar. Það hefir orðið augljóist í Prag síðan í marzmánuði, og ennþá berara heldur en í Berlín eða Vínarborg, að þýzku nazistarnir, eins og rússnesku Bolsarnir, er svæsinn uppreisnarflokkur, and- stæður þýzku auðvaldi og jafn- framt tékknesku auðvaldi, og stundum í beinni andstöðu við áhugaefni hinnar þýzku ein- veldisstefnu. Fram að þessum tíma hefir valdi þýzku nazista uppreisnar- leiðtoganna verið hnekt bæði í Prag eins og á Þýzkalandi sjálfu vegna utanríkismálanna. Það eru hin einkennilegustu atvik er koma fyrir og sýna, að sterkasta verndaraflið, enn sem komið er, yfir því stjórnskipu- lagi, sem Thomas Masaryk setti á istofn, er hinn þýzki her og hin þýzka borgarastjórn undir um- ráðum Baron von Neurath. Tékkarnir hafa verið gerðir áhrifalausir í sínum eigin stjórn- málum, og geta aðeins sýnt þrá- láta andstöðu. G. St. Grein þessi var rituð áður en stríðið hófst í septembermánuði á síðastliðnu hausti.—Þýð.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.