Heimskringla - 04.09.1940, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.09.1940, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 4. SEPT. 1940 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA 1. That a Young People’s Conference be held at Hnausa, in Manitoba on the Labor Day week end in September, using the facilities of the Federated Church Fresh Air Camp with the permission of the Committee in charge, as last year, and that delegates attending endeavor to establish young people’s groups in their respective districts, if none now exist. This to be done in conjunction with the commit- tee elected at Hnausa last year, consisting of: Helga Reykdal, Winnipeg, Freeman Skaptason, Winnipeg, Alfred McGowan, Riverton, Kristín Benson, Gimli. 2. That a Young People’s re- presentative be elected to the Conference Board, as was done last year, to supervise and direct Young People’s activities in the churches. 3. That a recommendation be made to the church members and others to do all in their power to encourage the young people to organize and carry on their work —One way in which this can be done being, to provide ways and means of publishing a small young people’s paper, covering young peoples activities in all districts, thus keeping alive the interest and enthusiasm for the work. Respectfully submitted: Signed: Finnbogi Johnson Sveinbjörn Stefan Björnsson Helga Reykdal Sveinn Thorvaldson lagði til og E. J. Melan studdi, að nefnd- arálitið væri tekið fyrir lið fyrir lið. Samþykt. Fyrsti liður samþyktur sam- kvæmt tillögu frá S. Thorvalds- syni og E. J. Melan. Annar liður samþyktur sam- kvæmt tillögu frá E. J. Melan og Einar Benjamínssyni. Þriðji liður. Sveinn Thorvalds- son taldi sjálfsagt, að kirkjufé- lagið styrkti fyrirtæki það, sem minst væri á í þessum lið og lagði til, að hann væri samþykt- ur, var það stutt af E. Benja- mínssyni og samþykt. Síðan var nefndarálitið borið upp og sam- þykt í heild sinni. Þá gerði Árni Thórðarson til- lögu um að fundi væri frestað þar til að afloknum fyrirlestri þeim, sem auglýstur hafði verið kl. 8 að kvöldinu. Tillagan var studd og samþykt. Fundi slitið. • Messur Kl. hálf tvö fóru fram guðs- þjónustur í Wynyard og Leslie. f Wynyard prédikaði séra Philip M. Pétursson og séra Eyjólfur J. Melan aðstoðaði, en í Leslie pré- dikaði séra Guðm. Árnason og séra Jakob Jónsson aðstoðaði. Að guðsþjónustunum afstöðnum var farin skemtiferð til heimilis Sig- urðar Magnússonar í grend við Kandahar. Var þar mikill mann- fjöldi saman kominn og skemtu menn sér við samræður og söng og auk þess tóku nokkrir til máls og héldu stuttar ræður. Fyrirlestur. Kl. 8 að kvöldinu flutti Berg- thór E. Johnson fyrirlestur í kirkju Quill Lake safnaðar. Tal- aði hann einkum til eldra fólks- ins. Var það ágætt og vel flutt erindi, og voru honum greiddar þakkir fyrir það af áheyrendum með því að þeir risu úr sætum. Aðsókn að fyrirlestrinum var góð. Fjórði þingfundur var settur að afloknum fyrirlestrinum. — Fundargerningur síðasta fundar var lesinn og samþyktur. Þá gaf séra P. M. Pétursson munnlega skýrslu um fund, sem yngra fólkið hafði haldið meðan á útiskemtuninni stóð. Sagði hann, að tveir fulltrúar hefðu þar verið kosnir til að vinna í sam- bandi við væntanlegan ung- mennafélaga-fulltrúa í stjórnar- nefnd kirkjufélagsins, og að þeir væru Miss Evelyn Axdal og Mr. Finnbogi Johnson. Næst var lögð fram skýrsla milliþinganefndarinnar frá síð- asta þingi í lagabreytinga-mál- inu, og er hún sem fylgir. Milliþinganefndin, sem kosin var til að athuga breytingar á grundvallarlögum félagsins, leyf- ir sér að gera eftirfarandi til- lögur: 1. í tíundu grein laganna er gert ráð fyrir sjö embættismönn- um. Sú hefð hefir komist á, að fleiri embættismenn hafa verið kosnir á þingunum, sem sé, skjalavörður og stundum út- breiðslustjóri (Field Secretary) og á síðasta þingi fulltrúi ung- mennafélaga, sem á sæti í stjórn- arnefndinni. Leggur nefndin því til, að téðri grein verði breytt svo að hún verði í samræmi við venjuna, eð'a að öðrum kosti, að embættismönnum verði fækkað í samræmi við lagagreinina. 2. Nefndin leggur til, að orð- in “í samræmi við fólksfjölda” í 15. greininni séu feld niður. Dagsett þann 30. júní 1940. Undirritað: G. Árnason P. M. Pétursson Um nefndarálitið urðu allmikl- ar umræður, bæði með og á móti. Meðal þeirra, sem tóku til máls voru: Ág. Eyjólfsson, J. O. Björnsson, Sveinn Thorvaldsson, séra E. J. Melan, séra P. M. Pét- ursson, Einar Benjamínsson, séra Jakob Jónsson og forsetinn. B. E. Johnson gerði tillögu um, að 10. greinin, sem fyrri liður nefndarálitsins fjallar um, yrði fylgt eins og hún stæði í grund- vallarlögunum. Tillagan var studd af Miss Elínu Hall. Séra E. J. Melan gerði tillögu um að grundvallarlögunum sé breytt þannig, að fulltrúi ung- mennafélaganna og forseti kvennasambandsins getið verið í stjórnarnefnd félagsins. Tillag- an var studd af E. Benjamíns- syni. Séra Jakob Jónsson gerði til- lögu um að þriggja manna nefnd sé sett á þessu þingi til að íhuga þetta mál betur og koma með álit sitt á næsta þingfund. Sveinn Thorvaldson studdi tillöguna og var gengið til atkvæða um hana og hún samþykt. í nefndina voru kosnir: Sveinn Thorvaldson, B. E. Johnson og sára Jak. Jónsson. Viðvíkjandi öðrum lið nefnd- arálitsins áleit S. Thorvaldson, að engin þörf væri á að fella þau orð úr honum, sem tiltekin væru í nefndarálitinu, sagði, að búið væri að samþykkja tillögu, sem væri í samræmi við þessa grein grundvallarlaganna. Nokkrar um- ræður urðu um þennan lið. Að lokum bar B. E. Johnson fram tillögu um, að honum væri einnig vísað til þingnefndarinnar, og var sú tillaga studd og samþykt. Þá bar tillögunefndin fram til- lögu þess efnis, að þingið þakki Gunnari Erlendssyni fyrir hans ágæta starf í þágu sönglistar- innar innan kirkjunnar. Tillag- an var studd af Valda Johnson og samþykt. Bergthór E. Johnson gerði til- lögu um að fresta fundi til kl. 9 næsta morgun. Tillagan var studd af Guðbj. Sigurðsson og samþykt. Fundi slitið. Framh. í samkvæmi einu, þar sem vel var orðið glatt á hjalla, veðjuðu menn um hver gæti sett á sig heimskulegastan svip. Hver skældi sig sem betur gat og reyndi að líta einfeldnislega út. “Ágætt, þér hafið unnið verð- launin”, sagði ung stúlka við mann sem sat úti í horni. “Eg”, sagði mannauminginn, “eg hefi alls ekki reynt að setja neinn svip á mig.” The Minins Town (GOLDEN) From the Icelandic of Stephan G. Stephansson Our Zion was Golden .... when prospering most It was named after Sodom of old. And houses that vacant stood, row upon row, Of its riotous wickedness told. As crimes that were finished they troubled our minds, All horrible, loathsome and dark, With windows broken which at us did stare Like eyes that are gougéd and stark. In a dell by the river in the valley it stood Where the waters through eons of time Had scooped in the mountain a wooded ravine Through the rocks and the primeval slime. Around stood the hills, still higher the peaks, And above the green forest the snow. And the bareheaded crags were shorn by the winds That about them forever did blow. ’Twas said that gold was there to be found, And firmly ’twas held to be true That the Nibelungs of rocks had scattered their hoards In the gorge without leaving a clue. And thither men hurried the treasure to find. In a few weeks there sprang up the town. They dug for the gold and hoped for the best And their sorrows in pleasures drowned. And the gods, as well, both ancient and young, The fever of gold shared with man, For Bacchus and Venus drew worshippers there, A motley and wide-gathered clan, And Jehova sent to that region of wealth His Army of Salvation strong, But Mammon had followers more than they all, For to him did the crowd belong. And time passed by, and it truly was said That of morals they little knew. But the Church and the State looked on askance, Too busy with dogma and law. And before they had time to take a step, On a bleak and cold wintry day Could Poverty grim, unaided, alone Change all this without delay. For the people, fooled, at last could see That starvation waited them there, That the riches were nothing but empty boast, And the whole thing a fraud unfair. It happened again .... every source of wealth Which could be a help for the poor Was a golden fetter on the feet of those Who nothing had .... worse than before. Away they fled as fast as they could Their freedom eager to gain. That’s why those ghastly houses stood there With their broken window panes. Though prices went tumbling, yet none could buy .... An advantage the rich could see .... Now twice in a week a train arrived Where daily there had been three. Some traders were left who with natives wild ' . And hunters bartered their junk, And two hotels that were losing on meals But doubled their money on drink. Though such was the town, to us that night ’Twas a haven of freedom and rest, And almost as fair as a parental hearth, And its people the friendliest. But longing for home made the days seem long That compelled we were there to stay, Till at last came the train which carried us all To more populous regions away. X. DANARFREGN Mrs. Kristín Soffía Jónsson, andaðist að heimili Björns sonar síns, norðanvert við Riverton, Man., þann 23. ágúst eftir langa vanheilsu. Hún var fædd 23. sept. 1865, voru foreldrar hennar Baldvin Guðmundsson og Elín Gísladóttir, er bjuggu síðast á Hringsstöðum í Hjaltastaðaþing- há, Norður-Múlasýslu. Hún fluttist til No. Dakota 1893, tveim árum síðar giftist hún Benidikt Jónssyni Benidiktsson- ar, prófasts Vigfússonar á Hól- um í Hjaltadal; þau bjuggu í No. Dak, í Marshland, Man., og síð- ast, um 26 ár, í ísafoldarbygð sunnanverðri. Börn þeirra eru: Benidikts, kv. önnu Hokanson, bóndi við Howardville; Svafa, gift J. G. Spring sama staðar; Laufey, kona Jónasar Johnson, Winnipeg, Man., og Björn, gift- ur Enid Johnson, bónda á föður- leyfð sinni. Hin látna var kona gædd miklum starfskröftum og óbilandi þreki, inti hún af hendi helgar móðurskyldur með fá- gætri festu og viljakrafti, undir erfiðum kringumstæðum land- nemakonunnar í þremur mis- munandi bygðum, því þau hjónin bjuggu fyrst í No. Dak., síðar í grend við Gladstone, í Marsh- land bygð í Manitoba og síðast um 26 ár í ísafoldarbygð. Kristín átti brennandi framsóknarlöngun sér í sál, börnum sínum til handa, og brást aldrei þrek til að stefna að því að framtíð þeirra mætti verða góð, og greiðfærari en hennar eigin æfileið. Hvar sem þau hjón bjuggu stóðu jafnan opnar dyr gestrisni og góðvildar gagnvart þeim er að garði komu. Trygglyndi og vinfesta ein- kendu hana. Að eðlilegleikum var heimilið heimur hennar; er hún með öllu ógleymanleg börn- um og ástvinum og þeim sem til hennar þektu. Mann sinn misti hún árið 1937, úr því tók heilsu hennar að hnigna, og kröftum að f jara út. Naut hún stökustu ást- úðar og umönnunar á heimili Björns sonar síns og af hálfu konu hans og Evu systur hennar Umkringd af ástúð barna og ást- vina var bjart og hlýtt umhverfis hana, eftir stórt og frábærlega vel af hendi leyst æfistarf. Kom lausnin á hentugri tíð. Systur hennar á lífi eru: Margrét, kona Árna Vigfússonar, Árborg, og Ingibjörg og Helga, giftar og búandi í Norður-Múlasýslu á Is- landi. Útförin fór fram þáffn 26. ágúst frá landnámsheimili henn- ar kirkju Bræðrasafnaðar í Riv- erton. Kveðjumál flutti sóknar- prestur. “Móðurást, hve þinn auður, er öllu fegri og betri.” Sigurður Ólafsson DÁNARFREGN Ármann Jónasson, 79 ára að aldri andaðist í Riverton, Man., þann 25. ágúst. Hann var þing- eyingur að ætt, sonur Jónasar Ólafssonar og Margrétar Magn- úsdóttir. Hann giftist Ósk Guð- mundsdóttir ættaðri úr Eyja- firði, fluttu þau vestur um haf, 1893, voru búsett í Selkirk um 12 ár, en fluttu þá til ísafoldar- bygðar í Nýja-fslandi, en síðar til Winnipeg um hríð, en þá aft- ur til ísafoldarbygðar, bjó hann þar til ársins 1920. — Konu sína misti hann árið 1917, frá sumum börnum þeirra í bernsku, en flestum á unglingsaldri. Voru börnin alls 12 að tölu: 3 áóu í sæku, en einn sonur, Sigurður dó 21 árs. Börn hans á lífi eru: Tómas, kvæntur Óru Magnús- son, Víðir, Man.; Grámann, Riv- erton, kv. Daisy Davidson; Aðal- steinn Alexander, Mikley, kv. Katrínu Undínu Doll; Jógrímur, Keewatin, Ont., kv. Halldóru Vigfússon; Ólafur, í Winnipeg, ógiftur; Ármann, Mikley, kv. Þér som notið— TIMBUR K.AUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. tMr^au-: Heory Ave. Eaet Sími 95 551—-96 562 BkrUstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI « ÁNÆGJA Lilju Grímólfsson; Lárus, kv. Ástu Helgason; Rakel, Brandon, gift Percy Galettly. Ármann átti 3 systur á lífi, eru þær; Sig- ríður, ekkja Árna Josephssonar, Glenboro; Jónína, ekkja Indriða Johnson, Edmonton og Þórhild- ur, kona Jóns Gíslasonar, River- ton. Hinn látni var fróður mað- ur og um margt vel gefinn, létt- ur í lund, þrátt fyrir þunga og breytilega æfireynslu. Hann bar þunga ellinnra og hrörnandi heilsu með rósemi og karlmensku og dó með bros á vörum. Útför hans fór fram frá kirkju Bræðra- safnaðar í Riverton þann 28. ág. að all-mörgu fólki og fjölmenn- um ástvinahópi hans viðstöddum. Sigurður Ólafsson Baldursbrá Nú fást keyptir 3 árgangar af barnablaðinu Baldursbrá fyrir $1.00, sent póstfrítt. Það eru til 6 árgangar og eru 3 þeir fyrri innheftir. Ætti fólk að nota þetta tækifæri á meðan upplagið endist. Pantanir sendist til: B. E. Johnson, 1016 Dominion St., Winnipeg LESIÐ HEIMSKRINGLU— j bezta íslenzka fréttablaðið Hvar eru verðbréf yðar geymd? Þér þurfið öruggan stað til að geyma í borgarabréf yðar, eignabréf, vátryggingar skír- teini o. s. frv. Bréfahólf er sem yðar eigin öryggisskápur—enginn getur opnað hann nema þér sjálfur. Og það kostar minna en lc á dag. Spyrjið næsta útibú vort um þetta. THE ROYAL BANK OF CANADA Eignir yfir $950,000,000 Safeguard the Lives of Your Family the TELEPHONE Way WONLV"% syTfífPmÍ can medlcal ald be summoned quickly when-sickness or acci- dent strikes on the farm. Your home telephone offers timely and inexpensive assistancewhen loved ones are in danger. Be prepared for emergencies ^ —have your own home A TELEPHONE ! Æ mmiim immam

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.