Heimskringla - 04.09.1940, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.09.1940, Blaðsíða 2
2. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. SEPT. 1940 Ávörp Fjallkonanna á Islendingadögunum í Nýja-Islandi ÁVARP FJALLKONUNNAR á Iöavöllum 3. ágúst 1940 Flutt af frú Sigurborgu Magnússon, Hnausum Þegar eg nú ávarpa ykkur í f jórða sinn hér á Iðavöllum, eftir að hafa hlustað á þjóðsönginn okkar góða, læt eg Matthías Jochumsson enn tala til ykkar í “Bragamálum” á þessa leið: “Sitjið heilir; börn og brúðir, bræður, systur!” Eg fagna yfir því að mega flytja ykkur kveðju Islands á þessum minningadegi. Eg heilsa þér Canada; drotn- ing Vínlands hins góða. Hugur minn flýgur gegn um aldirnar til Leifs Eiríkssonar, sem fyrst- ur hvítra manna sté fœti á þína jörð, til landnáms Þorfinns karls- efnis og fæðingar Snorra Þor- finnssonar, er fyrstur hvítra manna fæddist í Vesturheimi. Var þetta land því upphaflega landnám minna frægu sona og dætra. f dag eru liðin 940 ár síðan Leifur fann landið, og í dag er á nú í vök að verjast gegn misk- unarleysi einræðisstefnunnar. Hefir rás viðburðanna þannig orðið til þess að binda á ný, örlög mín ykkar örlögum, í sameigin- lífi °S orðið þjóð minni til ham- legri baráttu fyrir frelsishugsjón ingju fyrir trúmensku sína og; þeirri, er við viljum að ríki í manngildi. framtíðinni fyrir alla menn. Eg þakka ykkur fyrir trú- menskuna við íslenzka arfinn sem þið fluttuð með ykkur vest- ur, og gleðst af því að einmitt Eru því á þessari stund, hin örlagaríkustu tímamót að gerast með þjóð minni, bæði heima og hér, og okkar sameiginlega bæn hún hefir orðið ykkur sjálfum er því sú að sannindi og mannúð til mestrar blessunar í liðinni tíð. Líf ykkar og starf hefir ávalt átt stuðning í ættjarðartenglsun- um; í trúnni hans Hallgírms Pét- ursonar, í ástkæra ylhýra málinu hans Jónasar Hallgrímssonar og í lífi og starfi Jóns Sigurðsson- ar; ásamt öðrum ógleymanlegum áhrifum frá náttúru og lífi lands °g þjóðar í gegn um þúsund ár. En í dag eru stutt spor stigin milli stórra viðburða. f dag á Austurálfan í hinu ægilegast stríði sem háð hefir verið. í dag er Kjarnanum úr mann- félagi þjóðarinnar fórnað á alt- ari lýginnar eins og ávalt áður, þegar bræður hafa borist á bana- spjótum. Og í dag eins og fyr er andi laga og réttar mitt eina vopn og takmark hans er ekki mér ljúft að heilsa hér afkom- það að leggja undir sig lönd í endum Þorfinns og Snorra, sem bókstaflegum skilningi. En nú nú hafa dvalið hér í tvo þriðju hefir hann fundið samhljóm í parta úr öld; lifað hér farsælii sál hinnar brezku þjóðar, er sjálf hins brezka lýðræðis megi vinna sigur í baráttunni og að þjóðir þær sem lent hafa undir hæl of- beldisins megi eignast frelsi sítt á ný. Lifi ykkar ágæta nýja fóstur- jörð Canada! Lifi frelsishug- sjón hins sanna lýðræðis! ÁVARP FJALLKONUNNAR Flutt af frú Lilju Eylands á Islendingadeginum að Gimli þann 5. ágúst 1940. Eg heilsa yður niðjar dala minna sjávarþorpa og sveita. Eg heilsa yður barnabörnum mínum í Vesturheimi. Þér skiljið ef til vill ekki mál mitt til fulls, en samt eruð þér tengd mér þeim sif jaböndum, sem fjarlægð í tíma og rúmi fá aldrei að fullu slitið. Þetta er hátíðleg stund, sem slær á hina viðkvæmustu strengi hjarta míns. f dag er sál mín þrungin af gleði, þakklæti og von. Eg gleðst er eg lít yfir hinn fríða og frjálslega hóp sona minna og dætra í annan og þriðja lið, sem hingað hafa komið til þess að minnast mín, og þeirrar arfleifðar sem þér hafið frá mér þegið. Sá arfur var sjaldnast fólginn í reiðu fé, en fremur í hugsjónum, drenglyndi og djarf- sækinni von. Þér hafið ávaxtað vel þann arf, og í hvívetna orðið sjálfum yður til sæmdar, og nafni mínu til vegsauka. — Hjarta mitt væri þá steinrunnið hrærðist það ekki til gleði vegna þeirrar sæmdar sem eg hefi af yður hlotið. En hjarta mitt hrærist einnig til þakkar til yðar, sem þrátt fyr- ir velgengni flestra yðar í fram- andi þjóðlöndum, þrátt fyrir þau margvíslegu áhugamál, sem at- hafnalíf yðar krefst, minnist mín, hinnar öldnu móður, og hafið gert það á sama hátt í meira en hálfa öld, í ljóðum og framsögn yðar færustu manna. Eg þakka þennan heiðursdag, sem mér er helgaður, og það því fremur sem eg veit að hlýleiki yðar til mín, og virðing sú, sem þér veitið mér, er ekki bundin við stað eða stund, heldur kemur fram daglega í hugsun yðar og verkum. Hvar sem móðirin kennir barni sínu ástkæra ylhýra málið mitt, hvar sem bóndinn ryður akra og rækt- ar tún og gerir garð sinn frægan, hvar sem iðjuhöldurinn rekur heiðarlegt starf, hvar sem em- bættismaðurinn og verkamaður- inn leysa störf sín af hendi af trúmensku frammi fyrir alþjóð — sem veit að þér eruð mín börn — þar er mín minst. Eg þakka yður fyrir verkin yðar, sem tala, fyrir hlýleika yðar og ræktar- semi alla. Er eg nú horfi fram á veginn, sem að mestu leyti er hulinn sjónum mínum, vaknar sterk von í hjarta mér, — von um réttlæti manna á meðal og frið á jörðu. Hlutlaus er eg að vísu, en nauð- ugur áhorfandi að þeim hinum mikla hildarleik, sem háður er í heimi vorum. Eg vona að sú for- sjón, sem verið hefir minn vernd- arkraftur í meira en þúsund ár afstýri þeirir ógæfu að hvítur faldur fata minna verði blóði drifinn. Eg vona að hugsjónir þær sem eg hefi alið, — þær hug- sjónir, sem þér á vesturvegum hafið þegið í arf frá mér — hug- sjónir lýðræðis og einstaklings- frelsis megi ganga sigrandi yfir mannheim allan. Eg vona að þér, börnin mín, eldri og yngri, reyn- ist nú dáðríkir þegnar þeirra kjörlanda sem hafa fóstrað yður svo vel, og að þér ljáið þeim hvern þann atbeina sem sam- fundum bæri aftur saman i undraheimi ljóss og farsældar þar sem allir mætast og allir eru vinir og bræður. B. ÆFIMINNING Sesselja Guöbjörg Guðnadóttir Þann 12. maí s. 1. andaðist að heimili sonar síns, og tengda- dóttur í Langruth, Man., ekkjan Sesselja Guðbjörg Guðnadóttir, eftir stutta legu. Hún hafði um mörg undanfar- in ár átt við lasleika að stríða, af- leiðing af slagi er hún’ fékk árið 1917, og sem lamaði lífskrafta WESTERN PAINT CO. LTD. tilkynnir opnun stækkaðs verkstæðis Eftir vöxt og viðgang margra ára, höfum vér ráðist í að stækka verkstæði vort, til þess að geta orðiðsem bezt við öllum kröfum í málningu og um húsapryði í Vestur Canada. Fyrir þrjátíu og fimm árum síðan byrjuðum við starf í kjallara 25 x' 60 fet á móti Marl- borough hótelinu. Western Paint býr í dag í fjögra gólfa byggingu, nútíma verk- stæði, semi sýnt er til vinstri handar. Þetta er stærsta og fullkomnasta verkstæði sinn- ar tegundar í Vestur Canada eða hvað málbirgðir og annað efni snertir — á fjór- um gólfum auk kjallara—er hvert er að flatarmáli 3300 ferfet. Western Paint félagið er þakklátt tnál- urum Vestur Canada og þeim er við skreyt- ingu húsa eiga, því vöxtur félags vors, er þeim að þakka. Gæði vörunnar sem vér höfum á boð- stólum haft öll þessi ár, eru hin beztu, sem hægt er að hugsa sér og verður séð um að svo verði í framtíðinni. Vér höfum stærri og margbreyttari birgðir af máli, veggjapappír, og annari málara-vöru en nokkur annar. — Allar pantanir skjótt afgreiddar. WESTERN PAINT C0. “The Painters’ Supply House’’ 121 CHARLOTTE ST. WINNIPEG MAN. vizka yðar leyfir í hinni sáru , eldraun sem yfír þau gengur. f h»""" s™ f h“" Þ«s me"J þeirri og annari viSleitni ySar, !ar ,sI daufSudag.. bið eg Guð vors lands að blessa | Hún hraustleika og þrek- yður og styrkja. Verið þess ! kona- »11 árin fram að þeim tíma, fullviss börnin mín, hvað sem komandi tímar kunna að færa í skauti sínu að réttlætið hlýtur að sigra, og að kærleikurinn sem hefir tengdt oss órofaböndum fram á þenna dag, mun einnig lifa í hjörtum vorum á ókomnum árum, því að “anda, sem unnast fær aldrei eilífð aðskilið.” VALGERÐUR THÓRÐARSON Minningarorö í kvöld, eftir jarðarförina þína, í Winnipeg um morgun- hjónin inn og í Árborg eftir hádegið þá Hólmfríður endurspegluðust í huga mér at- bjuggu að Haga sem áður er að hún fékk það áfall sem áður er nefnt. Sálarþrek hafði hún mikið, og reyndi á það allmikið eftir að líkamskraftar hennar bil- uðu og á síðari árum brostin sjón og heyrn sem gerði lífið erfitt mjög með köflum. Þrátt fyrir það var hún sem hetja, oftast hress í anda og fylgdist með í því sem gerðist, og var minnisgóð og með fullum sönsum fram að síðustu stundu. Guðbjörg sál. var fædd 13. jam 1851 að Haga í Grímsnesi í Ár- nessýslu. Hún var því liðugra 89 ára. Forteldrar hennar voru þau Guðni Tómasson og Magnúsdóttir er burðir dagsins og ýmsar endur- nefnt- Quðbjörg sál. ólst upp í minningar frá liðnum dögum og: föðurhúsum, og lifði með for- samverustundum glaðværðar og eldrum sínúm þar til árið 1879 nPPbyggingar með þér og þínum. að hún giftist ólafi Þorleifssyni, Gæði og greiðvikni voru þín sem var ættaður frá Svartagili í æðstu boðorð, vináttan og varð- Þingvallasveit í Árnessýslu, nú veisla þess rétta og sanna var þín látinn fyrir sex árum lífstefna, og ríkuleg var upp- Þau Guðbjörg og Ólafur skeran af því starfi því þú áttir bjuggu á Tungufelli í Lunda- marga og góða vini og allir báru reykjadal þar til árið 1887 að þau þér hinn sama vitnisburð, um fluttu til Canada og settust að í trygð og trúfesti, kærleik og Winnipeg. kosti lífsins og óbilandi trú áj Arið 1894 fluttust þau í ís- það góða og göfuga í lífinu. Á lenzku bygðina er þá var að þann hátt er lífið fullkomnast, myridast á vesturströnd Mani- að veita ávalt meir en þér er veitt toba vatns er Big Point nefndist, og auka þannig bræðralag meðal og bjuggu þar myndar búi þar til mannanna, að reynast ávalt betri árið 1918 að þau hættu búskap og : vinur en mögulegt er að vinir, fluttu f bæinn Langruth hvar þínir reynist þó góðir séu, og þau áttu heima til dauðadags. Þau auka þannig kærleika og um- Guðbjörg og Ólafur eignuðust 7 hverfis þig, það er sá skilningur j börn. Þrjú af þeim dóu í æsku. á lífinu sem dýrstur er og ber j Fjögur náðu fullorðins aldri. — göfugastan árangur. Þú unnir Þau eru. Hólmfríður, gift S. B. lífinu og öllu því sem það hafði I að bjóða og í hverri þraut og hverju erfiði var sú tilfinningin ! ríkust að næsti áfanginn yrði ekki eins harðsóttur, næsta spor- Olson, til heimilis í Langruth; Guðni, giftur Eyjólfínu Jó- hannsdóttir Gottfred, til heimil- is í Langruth; María Sesselja, nú dáin fyrir 3 árum. Eftirlif- ið léttara að stíga. Það var þessi j apdi maður hennar heitir Hall- bjartsýnis hugsjón og viljans grimUr Hannesson og býr 5 míl- von sem gerði lífsgönguna létta ; ur austur af bænum Langruth. j og gerði þig ávalt kærkominn gest til vina þinna. Kveðjudagurinn þinn síðasti var blíður og bjartur, og heiður eins og hugur þinn ávalt var. Þú varst umkringd af vinum og vandamönnum sem vildu í síðasta sinn votta þér vinarhug og þakklæti. Fögur blóm og helgi athöfn breiddi frið og feg- urð um burtför þína. Alt var eins og þú hefðir helst kosið, og við sem eftir stóðum til að bíða þar til kallið okkar kemur, við kvöddum þig í vissu um að það væri aðeins um tíma og á þeim tíma mundi endurminningin lifa hrein og hughreystandi þar til Anna, gift George Lamb, hér- lendum manni, sem er vélarstjóri hjá C. P. R., til heimilis í Win- nipeg. Þessi þrjú eftirlifandi börn, ásamt 20 barnabörnum og 8 barna-barnabörnum syrgja nú ástríka móðir og ömmu. Guðbjörg sál. var meira en meðal kona að vexti. Hún var líka meira en í meðallagi, með dugnað og atorku. Reyndi mik- ið á þessa kosti á fyrstu árum í þessu landi, eins og flestir frum- býlingsmenn munu kannast við. Hún var sparsöm og þrifin, en ör- lynd, brjóstgóð og hjálpsöm, öll- um sem áttu bágt og voru þurf- andi. Greind var hún meira en í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.