Heimskringla - 04.09.1940, Blaðsíða 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 4. SEPT. 1940
FJÆR OG NÆR
Heimskringla hefir námsskeið
(scholarship) til sölu á beztu
verzlunarskólum þessa fylkis. —
Það er hverjum sem nám hugsar
sér að stunda á þessu hausti eða
vetri hagur að sjá oss því við-
víkjandi.
* * *
MESSUR f ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Sambandskirkjunni í
Winnipeg byrja aftur eftir sum-
arfríið, sunnudaginn 8. sept. n. k.
og verða með sama móti og áður,
á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku
kl. 7 að kveldi. Umræðuefnið við
morgunmessuna verður “A Day
of Prayer” en við kvöldguðs-
þjónustuna “Bænir og bæna
dagar”. — Eru allir safnað-
armenn, öll félög innan safnað-
arins og vinir, góðfúslega beðnir
að veita því eftirtekt, og taka
upp á ný safnaðarstarfið eftir
sumarhvíldina, styrkja mál safn
aðarins og efla það á allan mögu-
legan hátt!
* * *
Séra Gúðm. Árnason messar 8.
sept. á Lundar á venjulegum
tíma.
* * *
Séra Guðm. Árnason messar
sunnudaginn 15. sept í Hayland
Hall kl. 2 e. h.
* * *
Söngæfing
Söngflokkur Sambandssafnað-
ar í Winnipeg kemur saman til
æfingar n. k. fimtudagskvöld 5.
þ. m. kl. 8.30 í kirkjunni, og eru
allir meðlimir flokksins, góðfús-
lega beðnir að sækja æfingu. —
Nýja meðlimi vantar einnig í
flokkinn, og vel verður tekið á
móti öllum sem hjálp og aðstoð
vilja veita í þessu máli.
* * *
Ungmennaþing
S. 1. helgi var haldið þing ung-
mennafélaga Sambandssafnaða, á
sumarheimilinu að Hnausum.
Þingið sóttu fulltrúar frá Winni-
peg, Árborg og Riverton og fjór-
ar ungar stúlkur sem eru nú
staddar í Winnipeg, en eiga
heima í Wynyard, komu sem
fulltrúar Quill Lake safnaðarins
þar. Þingið stóð yfir frá laug-
ardagskvöldi til mánudagsins. —
Veður var hið ákjósanlegasta, og
skemtu fulltrúarnir sér ágætlega,
auk þess að halda fundi sína og
afgreiða þau mál sem fyrir lágu.
Sunnudaginn var haldin guðs-
þjónusta, undir umsjón fulltrú-
anna á þinginu. Þeir sem stýrðu
henni voru Miss Hazel Reykdal,
Miss Alma M. Stefánsson og
Gísli Borgford. Síðasti fundur-
inn fór fram á mánudaginn kl.
2.30. Þá, auk annara starfa, fór
fram kosning embættismanna
fyrir næsta ár, og stjórnarskrá
var samin. Kosnir voru Gísli
Borgford, Winnipeg, forseti;
Miss Marian Björnsson, Árborg,
vara-forseti; Miss Hazel Reyk-
dal, Winnipeg, skrifari; Miss
Grace Peterson, Wynyard, gjald-
keri, og tveir aðrir nefndarmenn.
Miss Evelyn Axdal, Wynyard og I Mrs. Ólöf Johnson, kona Árna ■ Sunnudagskóli Gimli safnaðar
Miss Svava Einarson, Riverton. Jónssonar, Langruth, Man., sem kl. 1.30 e. h.
Meðal gesta sem komu á þing- verið hefir um manaðar tíma á Fermingarbörn í Árnes mæta
ið voru séra Guðm. Árnason, for- sjúkrahúsi að leita sér lækninga, laugardaginn, 7. sept., kl. 2.30
kirkjufélagsins og Mrs. er komin út af spítalanum og e. h. í kirkjunni.
B. A. Bjarnason j
í
seti kirkjuíélagsins og Mrs
Árnason; séra Eyjólfur J. Melan býst við að geta farið heim innan '
og Mrs. Melan; Dr. og Mrs. tveggja vikna. Maður hennar j
Björnsson, Miss S. Vídal, Mr. ogjhefir og verið í bænum þennan
Mrs. S. Thorvaldson og fleiri. j tíma til heimilis hjá fóstursyni
Séra Philip M. Pétursson var sínum Helga Nordal.
forstjóri þingsins.
Mr. og Mrs. Stefán Hallgríms-
son og synir þeirra tveir fr|
Þann 25. ágúst voru gefin sam-
an í hjónaband á heimili Mr. og
jMrs. J. B. Jóhánnsson í Árborg, j
Man., Joseph Einar Einarsson;
og Thorunn Anderson. Brúð- j
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ÍSLENDINGA
Forseti: Dr. Richard Beck
TJniversity Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir íslendingar í Ameríku
ættu að heyra til
Þjóðræknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðm. Levy, 251 Furby
St., Winnipeg, Man.
guminn er sonur Mr. Guðm. O.
Séra Rúnólfur Marteinsson og
frú hans komu í gærmorgun . Mountain komu í gær til Win-, Einarssonar verzlUnarstjóra og
heim úr ferðalagi vestan af j nipeg- Drengirmr eru að leita i konu hans Ragnheiðar Elínar
Kyrrahafsströnd. Þau hafa ver-1 ser læknmga. í fædd Schram. Brúðurin er dótt-
ið að ferðast síðan 10. júlí, eru * * * j ir Árna Helga Anderson og konu
bæði hress og frísk og segjast Tilkynning j hans Sigríðar Finnson. Fjöl-
eiga heilt safn ljúfra minninga Em leið og eg þakka Ný-ís- mennur hópur ástvina og nán-
úr ferðinni. lendingum og Mikleyingum fyr- ustu aðstandenda naut ágætra
ir alúðar viðtökur og góð við-j veitinga á heimili Jóhannsons
HITT OG ÞETTA
skifti á ferðum mínum þar í
sumar vil eg biðja þá sem þurfa
að skrifa mér að hafa í huga að
áritun mín verður framvegis:
Winnipegosis, Man.
Halldór Gíslason
hjónanna. Séra Sigurður Ólafs-
son gifti.
* * *
Áætlaðar messur um
næstu sunnudaga:
8. sept.; Víðir kl. 11 f. h.
Sama dag: Riverton, kl. 2 e. h.
Safnaðarfundur eftir messu,
hlutverk: prestkosning.
15. sept.: Geysiskirkju kl. 11
f. h.
Sama dag: Árborg, kl. 2 e. h.
S. Ólafsson
Mountain, N. D.,
2. sept. 1940
Hr. ritstj. “Hkr.”
Þjóðr.deildin Báran biður ísl.
blöðin að flytja þá frétt að nú
sé minnisvarði skáldsins K. N.
Júlíus fullger, og að afhjúpunar- i * * *
athöfn fari fram á sunnudaginn! fslenzk kona getur fengið at-
15. þ. m. við Eyford kirkju. Allirjvinnu við að gera húsverk og
eru, auðvitað velkomnir. j stunda sjúka konu á heimili í
Athöfninni stýrir Dr. Beck. _ Langruth bæ hjá öldruðum hjón-
Byrjar kl. 1.30 e. h. — Sérstak- um- Engir aðrir á heimilinu. —
lega óskar Báran að sem flest af Símið fyrir upplýsingar 63 170.
því utanbygðar fólki, sem lagt j * * *
hefir fram peninga eða vinnu, Gjaíir til Sumarheimilis
þessu verki til stuðnings, sæju ís7- barna að Hnausa, Man.:
sér fært að heiðra þetta sam- j Mrs. J. F. Kristjánsson ....$2.50
kvæmi með nærveru sinni. Án i Mrs. N. Bauer.......... 1.25
þeirrar miklu hjálpar hefði orðið Mrs. P. M. Pétursson... 1.25
erfitt að koma því í framkvæmd Mrs. F. Hanson ............ 1.25
á sómasamlegan hátt. j Mrs. J. Peterson......... 1.00
Nefndin sem hefir haft um- Mrs- H- Arnason.......... 1.25
sjón með söfnun f jár, og bygg- ‘ Mrs- Thorson ............ 2.50 mynda nyrðra Prestakall Nýja-Is-
ing minnisavrðans afhenti þjóðr.- Mrs- J- Proctor .10.00! lands stóðu að mótinu, og var
deildinni verð sitt á fundi Bár- Mrs- J- Henrickson.......1.25 j þátttaka héraðsbúa í því mjög
unnar 31. ág„ ásamt öllum reikn-' Mrs- B. Goodman ........ s.oojalmenn. Voru prestshjónin leyst
ingum þar að lútandi; sem sýndu Mrs. P. V. Paulson........ 5.00 ! “t með vinargjöfum og hlýjum
jafnvægi á inntekt og útgjöld- Mrs- McDonald .....
um. — Seinna munu verða gerð Mrs- A. M. Thorvaldson .. 1.25
frekari reikningsskil í blöðunum, ■ Mrs- D. G. Gallagher.. 1.25
yfir þetta verk. Nefndin lét þess Mrs- J. Ásgeirsson ...... 2.50
einnig getið, að leiði K. N.’s Mrs- J- Smith ........... 1.25
hefði verið umgirt, með sement Mrs- H. ísfeld .......... 1.25
steypu, og ofurlítið minnismerki Mrs- c- Finnbogason...... 4.25
Afarfjölment kveðjusamsæti
var haldið í Árborg, Man., þann
1. sept. til að heiðra frú Ingi-
björgu og séra Sigurð Ólafsson
og börn, við burtför þeirra. —
Nærri 400 manns mun hafa verið
samankomið. Allir söfnuðir er
1.251 kveðjuorðum í bundnu og ó-
bundnu máli, fór samsætið hið j
bezta fram, undir stjórn Gísla ■
kaupm. Sigmundssonar. Ef til
vill, verður sagt nánar frá sam-
sætinu síðar.
Læknirinn, sem er að gera hol-
skurð á negra, við hjúkrunar-
konu: — Skreppið út og kaupið
svartan tvinna.
* * *
— Stundum verður mér á að
hugsa að maðurinn minn sé orð-
^ inn leiður á mér.
— Af hverju dettur þér það í
hug?
j — Hann hefir ekki sýnt sig
heima í 3 ár.
* * *
Sveitapiltur kemur að manni
! sem dottið hefir af baki:
— Á eg að ná í hestinn fyrir
Jyður?
j — Það er alveg óþarfi. Eg er
hættur við útreiðartúrinn.
* #
i
Guðmundur hét maður norður
í Fnóskadal. Hann misti konu
sína, er Guðrún hét skömmu eftir
Jónsmessu. Þá segir bóndi: Oft
hefir Guðrún verið mér hvum-
leið, en aldrei hefir hún tekið
upp á þeim skratta, eins og hún
gerði núna, að deyja þegar verst
stóð á, rétt fyrir sláttinn.
* * *
Maðurinn við konu sína: Eg
ætla að biðja þig að vera ekki að
rífast við mig úti á götu. Til
hvers höfum við heimili?
MESSUR og FUNDIR
i kirkju SambandssafnaOar
Messur: — á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
SafnaSarnefndin: Funólr 1. fðstn-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundlr fyrat*
mánudagskveld í hverjum
mánuSl.
KvenfélagiO: Fundlr annan þrlSJu-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldlnu
Söngæfingar: Islenzki s<öng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söng'flokkurinn á
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
“Hafið þolinmæði, alt skal eg
gjalda yður.” Þessi orð voru
ræðutexti hjá presti, sem allir
vissu að var stórskuldugur helstu
bændum og kaupmönnum í sókn-
inni. Söfnuðinum var því mikil
forvitni að heyra hvernig presti
tækist meðferðin á þessu efni.
Hann lagði lengi út af þolinmæð-
inni, og sagðist prýðilega.
Síðan mælti hann: “Þá kem eg
nú að síðara atriðinu, er hljóðar
svo: “Alt skal eg gjalda yður”,
en því ætla eg að fresta þangað
til síðar meir.
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—■
því gleymd er goldin skuld
SARGENT TAXI
Light Delivery Service
SlMl 34 555 or 34 557 '
724 i/j Sargent Ave.
sett við gröf hans.
Mrs. Th. Johnson ....... 3.25
Fundurinn þakkaði nefndinni Mrs- Baldvinsson .......... 2.00
Mrs. E. M. Ólafsson....... 1.25
fyrir vel unnið starf, “með mörg-
um vel völdum orðum”. En þó
sér í lagi byggingarmeisturunum
tveim, G. B. Olgeirsson og Kr.
Ármann, sem leyst hafa það verk
af hendi er ávalt mun verða þeim Mrs' Johnson- 770 LiPt°n St. 5.00
Mrs. Brandson,
583 Burnell St......^ 2.50
Mrs. Schliem ............ 1.25
Mrs. A. Eggertsson ...... 1.25
Mrs. O. Olson ........... 7.50
Mrs. Henrickson,
W. Kildonan .......... 1.25
°g bygðinni til sæmdar.
í umboði deildarinnar,
Thorl. Thorfinnson
Mrs. S. E. Johnson...... 1.25
Mrs. B. Ólafsson........ 2.50
Mrs. Strom ............. 3.25
Mrs. Midford, Selkirk .... 1.25
Mrs. Goodbrandson, Selkirk 1.25
Mrs. H. Schwabe......... 4.25
Mrs. Jónasson .......... 1.25
i Mrs. Westman........... 1.25
Næsti fundur stúkunnar Heklu jyjrs pjorn 1 25
og hinn fyrsti eftir sumarhvíld- Mrg_’ Howard ’ 1.25
ma störfum, verður fimtu- Mrg j Gíslason............... 2-50
daginn 12. sept. Til þess fundar ónefnd foreldH ....... 6.00
verður vandað; meira um það í Mr. Ásbj. Eggertsson.... 1.25
Mrs. Wieneke ........... 1.00
* * *
Kvenfélag Sambandssafnaðar j
heldur fund n. k. föstudag að
heimili Mrs. O. Pétursson 123
Home St. Félagskonur beðnar
að fjölmenna.
* * *
næsta blaði.
Mrs. J. A. Sigurðsson, ekkja
séra J. A. Sigurðssonar, sem til í
heimilis er í Minnepalois, heim-
Samtals .............$100.00
Meðtekið með þakklæti.
Emma von Renesse
Jón Sigursson Chapter
I. O. D. E. heldur sinn næsta
fund að heimili Mrs. L. E. Sum-
mers, 204 Queenston St„ Ft.
Rouge, Winnipeg, 10. sept. næst-
komandi á vanalegum tíma.
* * *
Sunnudaginn 15. sept. messar!
séra Bjarni A. Bjarnason á eftir- \
fylgjandi stöðum og tímum: j
Mary Hill kl. 11 f. h.
Otto, kl. 2.30 e. h.
Lundar, kl. 7.30 e. h.
* * *
Lúterskar messur í Vatna-
bygðum 8. sept. 1940:
Leslie (s.s.) kl. 11 f. h.
Foam Lake kl. 3 e. h. (ísl.)
Edfield kl. 11 f. h.
Kristnes kl. 3 e. h.
Elfros, 15. sept. kl. 3 e. h. (ísl.).
Carl J. Olson
sótti Selkirk s. 1. viku.
Þj
‘ónar
bænda
Deild, skipuð fœrustu mönnum í öllu er að
akuryrkju lítur, hafa Federal Elevators.
Það sem þeir geta fyrir bœndur gert, er
endurgjaldslaust. Sjóið agent vorn yður
til ráðleggingar.
KENSLUBÆKUR
Skólar eru nú rétt að byrja. Eg hefi á boðstólum skóla-
bækur fyrir alla bekki. Einnig hefi eg til sölu stórt úrval
af bókasafnsbókum, líklega um þúsund bindi, sem seljast
við alveg óheyrilega lágu verði. Þetta ætti sveitafólk að
nota sér.
THE BETTER ’OLE
548 ELLICE AVENUE Ingibjörg Sheflev
—Árborg, 29. ágúst 1940.
. | * * *
j A uglýsing
| Kona getur fengið fría rentu,
2 verelsi á fyrsta gólfi með eld-
í hús og pantry fyrir að hafa part-
I lega eftirlit með eiganda á öðr-
j um sem renta og sjá um eitt rúm
j uppi á lofti; þarf ekkert að hafa
meðferðis nema rúmstæði, föt og
kommóðu, alt annað er í húsinu
sem nægir til brúks. Má hafa
1 eða 2 unglinga. Plássið til
reiðu strax, umsókn þarf að vera
i komin fyrir enda þessa mánaðar.
! Hkr. vísar á.
* * *
Lúterska kirkjan í Selkirk
Áætluð íslenzk messa sunnud.
1 8. sept. kl. 7 e. h.
S. Ólafsson
* * *
I Messur í Gimli Lúterska Presta•
I
kalli sunnudaginn 8. september:
Betel, morgunmessa.
Allir sem vilja eignast póst-
kort af landnema lendingunni
að Gimli 1875, geta pantað þau
hjá Davíð Björnsson, 853 Sar-
gent Ave., (Heimskringla) og
sent hvort sem þeir vilja heldur
frímerki eða peninga. Hvert
póstkort kostar 10c og er tekið
af málverki eftir Friðrik Sveins-
son listmálara, en hann var einn
í þessum hóp, sem lenti við
Gimli 21. október 1875.
* * *
fslendingar!
Þér sem eruð bókamenn og1
bókavinir! Munið eftir því, að
þér aukið þægíndi , yðar, og
prýðið alt í kring um yður, með
því, að láta binda og gylla bækur
yðar. Þá þurfið þér ekki annað,
en að renna augunum yfir kjöl-
inn á bókunum, til þess að finna
bókina, sem þér þurfið á að
halda. Sendið því bækur yðar,
sem fyrst, í band eða viðgerð,
til Davíðs Björnssonar að
“Heimskringlu”. — Stafirnir
þryktir í gull eða silfur á kjöl-
inn, eftir því sem óskað er. —
Miklu efni úr að velja í mörgum
Víðines, messa kl. 2 e. h.
Gímli, íslenzk messa kl. 7 e. h. Jitum. Verkið vel af hendi leyst.
<1
INNKOLLUNARMEHN HEIMSKRINGLU
í CANADA:
Amaranth.............................J. B. Halldórsson
Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson
Árnes...............................SumarUði J. Kárdal
Árborg................................G. O. Einarsson
Baldur.........................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville..............................Björn Þórðarson
Belmont...................................G. J. Oleson
Bredenbury.............................H. O. Loptsson
Brown...............................Thorst. J. Gíslason
Churchbridge-------------------------H. A. Hinriksson
Cypress River............................Pán Anderson
Hafoe...................................S. S. Anderson
Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson
Elfros...............................J. H. Goodmundson
Eriksdale..............................ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason
Foam Lake.............................H. G. Sigurðsson
Gimli.................................. K. Kjernested
Geysir.............................................Tím. Böðvarsson
Glenboro..................................G. J. Oleson
Hayland..............................Slg. B. Helgason
Hecla....,.........................Jóhann K. Johnson
Hnausa.................................Gestur S. Vídal
Húsavík................................John Kernested
Innisfail.....................................Ófeigur Sigurðsson
Kandahar................................S. S. Anderson
Keewatin..............................Sigm. Björnsson
Langruth.................................B. Eyjólfsson
LesUe...............................Th. Guðmundsson
Lundar............................................ J. Líndal
Markerville....................... Ófeigur Sigurðsson
Mozart..................................S. S. Anderson
Oak Point.............................Mrs. L. S. Taylor
0tto..............................................Björn Hördal
Piney„..................................g. g Anderson
Red Deer.......................................ófeigur Sigurðsson
Reykjavík.................................
Riverton.............................Björn Hjörleifsson
Selkirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St.
Sinclair, Man........................k. J. Abrahamson
Steep Rock.........................................Fred Snædal
Stony Hill........................................Björn Hördal
Tantallon.............................. o. G. ólafsson
ThornhiU..........................Thorst. J. Gíslason
vtöir............................................Aug. Einarsson
Vancouver...........................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis....................Finnbogi Hjálmarsson
Winnipeg Beach.........................John Kernested
Wynyard................................S. S. Anderson
I BANDARÍK.JUNUM:
Bantry.................................E. J. BreiðfjörB
BeUingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson
Cavalier and Walsh Co................,Th. Thorfinnsson
Grafton..............................Mrs. E. Eastman
Ivanhoe..............................Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....
Milton.............................................S. Goodman
Minneota.............................Miss C. V. Dalmana
Mountain.............................Th. Thorfinnseon
National City, CaUf......John S. Laxdal, 736 E 24th St
Point Roberts....................................Ingvar Goodman
Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N W.
Upham..................................E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba