Heimskringla - 18.09.1940, Blaðsíða 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 18. SEPT. 1940
FJÆR OG NÆR
Heimskringla hefir námsskeið
(scholarship) til sölu á beztu
verzlunarskólum þessa fylkis. —
Það er hverjum sem nám hugsar
sér að stunda á þessu hausti eða
vetri hagur að sjá oss því við-
víkjandi.
* * *
MESSUR f fSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Við guðsþjónusturnar í Sam-
bandskirkjunni í Winnipeg n. k.
sunnudag, 22. þ. m. verður um-
ræðuenfi prestsins “Discipline”
kl. 11 f. h. og “Hið góða sem eg
vil” kl. 7. Sunnudagaskólinn
byrjar starf sitt fyrir haustið og
veturinn n. k. sunnudag kl. 12.15
og eru allir foreldrar góðfúslega
beðnir að minnast þess og senda
börnin sín til okkar.
* * *
Magnús Ragnar Magnússon,
Hnausa, Man., lézt 3. sept. á
General Hospital í Winnipeg.
Hann var sonur hinna góðkunnu
hjóna Mr. og Mrs. Magnús Mag-
nússonar á Eyjólfsstöðum við
Hnausa. Hann var 45 ára að aldri.
Hann lifa eiginkona, Sigurborg
Magnússon, fjögur börn: Ólöf,
Yvonne, Magnús og Dunn; sex
bræður: Jón, Sveinn, Óskar, Jó
hannes, Einar og Guðmundur
allir að Hnausum og þrjár syst
ur: Mrs. B. Holm, Hnausa, Mrs
J. Danielson og Miss Jórunn
Winnipeg.
Jarðarförin fór fram 5 sept. frá
lútersku kirkjunni á Hnausum.
Dr. Kristján Austman hefir
beðið Hkr. að geta þess, að hann
verði burtu úr bænum frá 23
sept. til 7 nóv., næstkomandi
Athygli þeirra, er persónulega
þyrftu að sjá hann, er að þessu
dregin. Dr. Austman verður
norður í Flin Flon eitthvað eða
mikið af tímanum, sem hann
verður að heiman úr bænum.
5fí * *
Karlakór íslendinga í Winnipeg
Karlakór íslendinga í Winni-
peg tekur til starfa næstu viku.
Eru allir meðlimir beðnir að
mæta stundvíslega miðvikud. 25
sept. og verður það fyrsta söng-
æfing á þessu hausti.
Ársfundur kórsins verður mið-
vikud. 2. okt. og verða þá lesnar
ársskýrslur félagsins og athug-
aðar af félagsmönnum. Einnig
verða stjórnarnefndar kosning-
ar og rædd ýms mál er félagið
varða.
* * *
Séra Sigurður Ólafsson er nú
ásamt fjölskyldu sinni fluttur
til Selkirk, og er heimili hans á
prestsheimili safnaðarins, hinu
forna heimili séra N. S. Thor-
lákssonar á Superior Ave. og
Jemima St. sími 67. P. O. Box
701.
* * *
Gefin saman í hjónaband af
séra Sigurði Ólafssyni í Sel-
kirk, Man., þann 11. sept., Leo
Hreggviður Jónasson bóndi að
Hléskógum í Geysisbygð, og
Dýrunn Ólína Björnsson frá
Vindheimum við Riverton. —
Framtíðarheimili þeirra verður
að Hléskógum í Geysisbygð.
Gjafir til Sumarheimilis ísl.
barna að Hnausa, Man.
Mrs. C. Frederickson,
Gimli, Man.............$5.00
Mrs. S. Gunnlaugson,
Winnipeg.............. . 1.25
Mrs. Sigríður Thorsteinson,
Gimli........ .9 hljómplötur
Mrs. S. Eyjólfson, Árborg, Man.,
10 pund hunangi og fleira.
Mrs. Fleming, Winnipeg, færði
börnunum sælgæti.
Mr. og Mrs. L. Johnson, Hnausa,
mjólk virði $4.00
Miss Margaret Lifman, Árborg,
hjálpaði við að líta eftir og
skemta börnunum, 7 daga.
Miss Eleanor Fleming, sömu-
leiðis, 7 daga.
Mr. Franz Sólmundsson, Árborg,
var að líta eftir drengjunum í
viku.
Fyrir þessar gjafir og hjálp er
starfsnefndin mjög þakklát.
Emma von Renesse
—Árborg, 10. sept. 1940.
* * *
G. T. stúkan Skuld hefir á-
kveðið að halda sína árlegu Tom-
bólu fyrir líknarsjóð félagsins,
þann 8. okt. n. k. Nákvæmar
auglýst síða.r
* * *
Áætlaðar messur í Lúterska
prestakallinu í Norður Nýja fs-
landi um næstu sunnudaga:
22. sept; Hnausa, kl. 2 e. h.
Almennur safnaðarfundur eftir
messu, til að kjósa sóknarprest.
29. sept.: Riverton, kl. 2 e. h.
Ensk messa.
S. Ólafsson
Kæri ritstj. St. Einarsson!
Eg bið yður svo vel gera að
leiðrétta misprentun eða úrfelli í
tveimur málsgreinum í greininni
“Hugtök vegfarandans”. Á sama
tíma vil eg þakka prentaranum
fyrir hvað vel hann hefir komist
í gegn um mína svo ófullkomnu
skrift. Misprentunin er ömur-
leg og krefst því leiðréttingar.
í blaðinu stendur: “Það er það
fyrir óviðráðanleg eðlishvöt. Eða
er það fyrir skort á vissum svið-
um?”
En í handritinu var það svona:
“Eða er það fyrir óviðráðanlega
eðlishvöt. Eða er það 'fyrir
skort á mótstöðuafli, eða andleg-
an sljófleika á vissum sviðum?”
Síðari málsgreinin er svona í
blaðinu: “Ef sú fræði er rök-
fræðislega íhuguð, er mögulegt
fyrir æfðustu ráðvanda lögfræð-
inga að mótmæla þessum orðum.”
f handritinu er það þannig:
‘Ef sú fræði er rökfræðislega
íhuguð, er ómögulegt fyrir æfð-
ustu ráðvanda lögfræðinga að
mótmæla þessum orðum.
Langruth, Man., lézt s. 1. sunnu-
dag. Hann var 77 ára, hafði ver-
ið í Canada 67 ár. Kona hans,
Anna, lifir mann sinn. ÚtFörin
fer fram á morgun í Langruth.
* * *
Þakkarávarp
Okkur undirrituðum, sem var
veittur heiður með óvæntri stór
heimsókn 1. sept. s. 1., og sem
við það tækifæri vorum sæmd
grafletruðum minningagjöfum,
ásamt ávörpum í bundnu og ó-
bundnu máli. Og fyrir alla þá
góðvild og einlægni sem þetta
fól í sér frá fólksins hálfu, vilj-
um við opinbera þakklæti okkar
með sömu einlægni og okkur
var sýnd af gestunum. Þó okk-
ur skorti orð til að túlka til-
finning okkar í samband við
það.
Margrét og Sigurður Sigfússon
—Oakview, Man., 1940.
* * *
Til leigu
Tvö björt, rúmgóð herbergi,
(light housekeeping), 745 Al-
verstone St., Winnipeg.
* * *
Lúterskar messur í Vatnabygð-
um, 22. sept. 1940:
Westside, kl. 11 f. h. (ísl.)
Foam Lake, kl. 3 e. h. (ensk).
Leslie, kl. 7.30 e. h. (ensk).
íslenzk guðsþjónusta að El-
fros 29. sept. kl. 7.30 e. h.
* * *
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 22. sept.: íslenzk
messa kl. 7 e. h.
S. Ólafsson
* * *
Fellibyl gerði mikinn í Austur-
fylkjum Canada í gær. Olli hann
um miljón dala eignatjóni og
nokkrir menn meiddust.
Pétur Jakobsson bóndi við I um orðum starfi Margrétar sem
ljósmóður og hinnar miklu hjálp-
semi hennar og þeirra hjónanna
beggja við alla nágranna þeirra.
Að endingu ávörpuðu hjónin
bæði gestina og þökkuðu þeim
fyrir þessa heimsókn og alla vin-
áttu og velvild á liðnum árum.
Milli ræðanna og bæði fyrir og á
eftir voru sungnir íslenzkir og
enskir söngvar undir forystu Jó-
hannesar Johnson. Var sam-
kvæmið að öllu leyti hið ánægju-
legasta og fór prýðilega fram.
Konur bygðarinnar, yngri og
eldri, báru fram rausnarlegar
veitingar.
Sigurður og Margrét eru ætt-
uð úr Húnavatnssýslu og Skaga-
firði. Þau fluttust vestur um
haf um aldamótin og hafa búið
allan sinn búskap í Oakview-
bygðinni, lengst af þar sem að
Gísli sonur þeirra býr nú, um
þrjár mílur vestur frá pósthúsi
bygðarinnar. En fyrir nokkrum
árum fluttu þau sig norðar í
bygðina og reistu þar nýtt heim-
ili og þar hafa þau búið síðan.
Sigurður er gáfaður maður og
fróður, einn af þeim mönnum,
sem eru sílesandi. Er hann ó-
venjulega vel að sér í ýmsum
fræðigreinum. Hefði hann verið
settur til menta í æsku, er trú-
legt að hann hefði orðið vísinda-
maður, því hann hefir bæði at-
hyglisgáfu og varfærni vísinda-
mannsins. En þó hann hafi lagt
mikla stund á lestur bóka, hefir
hann ekki vanrækt önnur störf
sín; honum hefir búnast ágæt-
lega, enda er hann hagsýnn mað-
ur og reglusamur. Margrét er
hin mesta ágætiskona, full sam-
úðar með öllum sem líða og
hjálpar þurfa með, einlæg, hrein-
skilin og fórnfús. Hún hefir
leyst af hendi mikið og göfugt
líknarstarf í sínu umhverfi.
Hinir mörgu vinir og kunn-
ingjar þeirra hjóna, sem saman
voru komnir við þetta tækifæri,
og margir aðrir, sem þar voru
ekki, munu ávalt minnast þeirra
með þakklæti og hlýhug og óska
þeim rólegra og blessunarríkra
elliára.
G. Á.
Winnipeg. Skipið tók tuttugu
og tvo daga að sigla frá Cape
Town til New York. Og á allri
þeirri leið kom það við aðeins á
einum stað, Port of Spain í
Trinidad, eyju við norðurströnd
Suður-Ameríku. Ungmennafé-
lagið hafði ágæta skemtun af er-
indi Mrs. Patterson, og þakkaði
henni með fögrum orðum og
lófaklappi. Síðan var kaffi bor-
íð á borð og fundi slitið.
AFGHANIST AN
MYNDARLEG
HEIMSÓKN
Það er víðar smá feil, svo sem
Sunnudaginn þann 1. septemb-
er komu yfir hundrað manns
saman á heimili þeirra hjóna Sig-
urðar og Margrétar Sigfúson að
Oakview, Manitoba og fluttu
með sér gjafir, sem þeim hjónum
voru færðar.
Tilefni heimsóknarinnar var,
að margt af hinu yngra fólki
bygðarinnar, sem Margrét hefir
aðstoðað við komu þess í heim-
inn, vildi sýna þeim hjónum
verðskuldaða viðurkenningu fyr-
ir hjálpsemi og velvild á liðnum
árum. Hefir Margrét gegnt ljós-
móðurstörfum í bygðinni um
f jörutíu ár og víst verið viðstödd
fæðingu flestra barna þar á því
tímabili. Er hún nú tekin að
j eldast, rúmlega 78 ára gömul, en
er enn ern og ungleg fyrir sinn
Frh. frá 5. bls.
landbnúaðarland, Aðal útflutn-
ingsvörurnar eru skinn, ull og
aðrar dýraafurðir. Dýrmætasta
útflutningsvaran eru þó kashmir-
skinnin. En vegna þess hversu
landið er hálent, er aðeins lítill
hluti þess ræktaður og mest af
uppskeruvorunum er selt á inn-
anlandsmarkaði.
Iðnaðurinn er næstum enginn.
Hann er næstum eingöngu heim-
ilisiðnaður og svo lítill, að að
sumu leyti nægir hann ekki til
þess að fullnægja þörfinni inn-
anlands.
Náttúruauðæfi landsins munu
ekki vera mikil, en ekki er talið
ólíklegt að mikið sé af málmum
og kolum þar í jörðu. Það er
stefna stjórnarinnar að hagnýta
sér þessi auðæfi eftir mætti og
bæta lífsskilyrði þjóðarinnar. En
stjórnin vill ekki taka lán til
MESSUR og FUNDIR
f klrkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
SatnaBarnejndin: Funóir 1. röetu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundlr fyrafia
mánudagskveld i hverjum
mánuðl.
KvenfélagiB: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldlnu.
Söngæfingar: íslenzki *ön®-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
SARGENT TAXI
Light Delivery Service
8IMI 34 555 or 34 557
724 */2 Sargent Ave.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
útbreiddasta og fjölbreyttasta
íslenzka vikublaðið
VIÐ KVIÐSLITI
Til linunar, bóta og styrktar
reynið nýju umbúðirnar, teyju-
lausar. Stál og sprotalausar. —
Skrifið: Smith Manfg. Company,
Dept, 160, Preston, Ont.
þessara hluta, né veita erlendum
félögum ívilnanir. Af þessu leið-
ir auðvitað að framfarirnar verða
ekki eins stórstígar, en jáTnframt
verða þær allar hrein eign lands-
manna.—Vísir, 12. ágúst.
UNGMENNAFUNDUR
á í stað ö en sem góðfús lesari aldur> Sigurður) sem er nokkuð
færir á betra veg,
Með vinsemd og virðing,
K. K.
* * *
Messur í Gimli
Lúterska Prestakalli
22 sept. — Betel, morgunmessa.
Árnes, messa kl. 2 e. h.
Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h.
29 sept. — Betel, morgunmessa.
Víðines, messa kl. 2 e. h.
Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli Gimli safnað-
ar kl. 1.30 e. h. hvern sunnudag.
B. A. Bjarnason
ojaið
vorar
nýju haust birgðir
Holt Renfrew ágæta loðvara
Karla og kvenn fatnaður og
alt klæðnaði áhrærandi.
I
HOLT RENFREW
PORTAGE at CARLTON
yngri, er enn sem ungur maður,
frjálslegur í framgöngu, ræðinn
og skemtilegur.
Samsætinu stýrði nágranni
þeirra hjónanna, Eiríkur Vigfús-
son. Ávarpaði hann húsráðend-
ur og gesti og skýrði frá tilefni
heimsóknarinnar. Næst tók til
máls undirritaður, sem ávarpaði
hjónin með nokkrum orðum. —
Mintist hann einkum á starf Sig-
urðar sem bónda og þátttöku
hans í sveitarmálum og áhuga
hans fyrir fræðslu, einnig mint-
ist hann á starf Margrétar sem
ljósmóður. Afhenti hann þeim
fyrir hönd gestanna tvær gjafir;
honum tóbaksdósir úr silfri og
henni brjóstnál úr gulli setta
gimsteinum, hvort tveggja hina
beztu gripi. Tvær ungar stúlk-
ur, Miss kjernesteð og Miss Sig-
urðsson fluttu Margréti stutt á-
vörp í ljóðum og aðstoðuðu son-
ardóttur hennar, tveggja ára
gamla, við afhendingu silfur-
blómakörfu. Er letrað á körf-
una, að hún sé gjöf til Margrétar
frá öllum börnum, sem hún hefir
verið ljósmóðir að, og er þessi
tveggja ára gamla sonardóttir
hennar yngst af þeim. Þá töluðu
Einar Sigurðson og Búi Thor-
lacíus. Mintist Einar Sigurðar
sem nágranna og flutti honum
nokkur árnaðarorð í bundnu
máli, en Búi Iýsti með vel völd-
Fyrsti haustfundur ungmenna-
félags Sambandssafnaðar var
haldinn s. 1. mánudagskvöld í
samkomusal kirkjunnar. Stödd á
fundinum var Mrs. H. Patterson
frá Johannesburg í Suður Af-1
ríku, sem er að heimsækja for-
eldra sína hér í Winnipeg, Mr.!
og Mrs. B. J. Hallson, en leggur
af stað heim til sín aftur seinni
part þessarar viku. Hún flutti
bráðskemtilegt og fróðlegt erindi
um Suður Afríku og reynslu
hennar þar og svaraði mörgum
spurningum. — Johannesburg,
sagði hún, væri stór borg í miðju
gullnámusvæði stóru, og að flest
allir í borginni væru í einhverju
sambandi við námurekstur. íbúa-
talan, sagði hún að væri um hálf
miljón manns en að helmingur
þeirra tölu væri svertingjar. —
Hver maður, sem opinber störf
hefir með höndum, verður að
geta talað tvö tungumál, ensku
og “Afrikaans”, þ. e. a. s. Hol-1
lenzku með ýmsum einkennum
sem þekkjast aðeins í Afríku. —
Hvert heimili hefir minst tvo
þjóna (svertingja) sem í flestum !
tilfellum tala ágæta ensku eða I
Afrikaans. Samkvæmt venjunni1
þar mega þjónarnir ekki sofa
inn í aðal húsinu, en hvert heim-
ili hefir sérstakar byggingar á
bak við húsið, og oft í sambandi
við bílaskúrinn, þar sem að þjón-
ustu fólkið býr. Húsin standa
öll á stórum lóðum, og hafa því
stóra og fallega blómagarða sem
eru í blóma árið um kring, þar '
sem að frost þekkist þar varla,
og kemur þá oftast í júlí og
ágúst mánuðunum. Jólin koma á
heitasta tíma ársins og eru að I
öllu leyti mjög ólík því sem fólk
hefir variist hér.
Það tók Mrs. Patterson og j
mann hennar rúman mánuð að
koma frá Johannesburg og ti'
uccess
ness
Busi
Collegi
drainfoV
Business
mdeKship
Winnipeg’s largest, most modern, and most beautifully
appointed private Commercial College.
Winnipeg’s only air-conditioned private Commercial
College.
In our Day, Classes we enroll only students of Grade
XI (Supplements allowed), High School Leaving,
Grade XII, or University standing.
Provides its students with—
(a) Independent graduation examinations
set and marked by the Business
Educators’ Association of Canada.
(b) A large staff of experts, the most of
whom are University Graduates.
(c) The service of an active Employment
Bureau.
FALL TERM
Now Open
As our accommodation is limited, we advise early
reservations. Write now for application form and
copy of free 40-page illustrated Prospectus.
Telephone 25 843
Portage Ave. and Edmonton St.
WINNIPEG
CANADIAN
RTE
WHISKY
«Perfectly Matured, Age
Government Guaranteed
(9 Ýears Old)
12 oz. 25 oz. 40 oz.
$1.20 $2.55 $3.90
This advertisement is not published or displayed by the Liquor
Control Board or by the Government of Manitoba.