Heimskringla - 06.11.1940, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.11.1940, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. NÓV. 1940 ABRAHAM LINCOLN Eítir Náttfara Framh. Lincoln lagði eyrun við þessu hljóðskrafi og réði ráð- um sínum. Jú, hann var til með að fara á þjóðþingið ef þess væri kostur. Best myndi samt að fara nú að öllu gæti lega og hafa vaðið fyrir neðan sig. Sigraðir frambjóðendur hafa veikt aðstöðu sína til frek- ari frama. Myndi hann kom- ast á þing, ná kosningu? Um svo veglegt embætti stóð jafn- an hörð barátta. Myndi hann, fyrst og fremst ná útnefningu í sínum eigin flokki? Það var talsvert tvísýnt. Þrjú atriði voru jafnan efst í hugum manna við þessar útnefningar: Var frambjóðandinn ábyggileg- ur flokksmaður. Var hann nógu vinsæll til að ná kosn- ingu yrði hann útnefndur? Myndi hann efla álit og gengi flokksins í Washington yrði hann kosinn. I fyrsta atriðinu stóð Lincoln býsna tæpt í áliti samflokksmanna sinna og á því þriðja voru margir ennþá í vafa. Spursmálið því aðallega hvert vinsældir hans væru nógu miklar til að lyfta honum upp í þingsætið. Þessar vin- sældir voru einna mestar hjá alþýðunni, en hún var annars líkleg til að lúta leiðsögn for- ingjanna, sem oftast. Lincoln tók nú að skrifa nokkrum á- hrifamönnum og tryggja sér fylgi þeirra. Þetta voru alt heimulleg bréf og til þess skrifuð að komast að raun um skoðanir manna. Hann fór ein- staklega hægt og gætilega í sakirnar en náði þó stöðugt í fleiri og fleiri loforð um þing- fylgi, og þessi loforð voru skrifleg og þessvegna ekki svo auðið að svíkjast undan merkj- um. Þegar uppskátt varð, að Lincoln hugsaði sér að ná þingmensku kom það brátt í ljós að margir áhrifamenn studdu framboð hans. Lincoln varaði meðhaldsmenn sína við að hreyfa persónulegum ýfing- um við keppinauta sína og tók það iðulega fram að hann teldi þá heiðarlega menn og hæfa fyrir þingsetu. Hann kvaðst bara vera einn þeirra og svo yrði fólkið sjálft að gefa úr- skurðinn. Hann talaði svo um þau mál er hann hugðist að styðja svo sem hagkvæmari lánveitingar til bænda, vernd- artolla fyrir ýmsan verksmiðju varning og endurbættar sam- göngur. Hann náði útnefningu hjá Wiggunum, en með því var að- eins hálfum sigri náð. Lýð- veldissinnar voru í meirihluta rimmu og mátti lengi ekki á milli sjá. Eitt sinn er á þessu ati stóð fultti séra Cartwright messu í kirkju sinni en Lincoln var á meðal áheyrendanna. Séra Pétur var eldheitur aftur- hvarfsprédikari og viðhafði þeirra hætti. Þegar hann hafði uppkvatt lýðinn með mörgum og sterkkum orðum, ber hann það undir atkvæði hversu margir vilji laugast í lambsins blóði og hljóta fyrir það himna- vist. Margir stóðu á fætur en fleiri sátu þó kyrrir og þar á meðal Lincoln. Klerkurinn var ekki alskostar náægður og vill nú vita hvað margir vilji forða sér frá helvítis ógnum og ang- ist í öðru lífi. Allir þutu upp nema Lincoln. Þá brosti Pétur og vindur máli sínu að þessum þaulsetu manni. “Þegar eg spyr hvert menn vilji fara til himnaríkis urðu margir til þessa að velja hið góða hlutskiftið, en samt ekki svo margir, sem æskilegt væri. Svo þegar eg spyr hvert þeir vilji þá gista víti, voru allir á móti andskotanum nema herra Lincoln, en má eg þá spyrja hvert hann stefnir?” Lincoln svarar spurningunni á þessa leið: “Þegar eg sæki helgar tíðir býst eg við að hlýða á virðu- lega messugerð en engin skrípalæti. Eg afsvara að taka bátt í trúðleikum í kirkjunni en vilji Pétur Cartwright vita hvert eg ætla þá er förinni heitið til þingsins í Washing- ton.” Og hann fór á þingið í Wash- ington, sá eini er náði kosn- ingu úr flokki Wigganna í Illin- ois. Þetta var þessvegna hinn glæsilegasti sigur. Það voru mikil viðbrigði fyr- ir Lincoln að fara úr frumbygð Vesturlandsins til höfuðborg- arinnar, Washington. Að ytra útliti er Washington hin glæsi- legasta borg og á sér fáa jafn- ingja “um heims alla bygðina víða.” Enginn Ameríkumaður sarf að fyrirverða sig fyrir íana, þótt öðru máli sé að gegna með heimabæi þeirra, sem oft eru Ijótir og enda stundum herfilegir. Washing- ton ber vitni um yfirburði hinna planlögðu framkvæmda. Af hinum eldri borgum í Bandaríkjunum eru það aðeins tvær, er notið hafa þeirra hlunninda: Washington og Salt Lake City. Hafði franskur verkfræðingur útlagt þá fyrri en Mormóna leiðtoginn mikli, Brigham Young, þá síðari. — (Hann er einn af merkismönn- um þessa lands og vildi eg gjarnan rita sögu hans. Já, því miður eru margar borgir ljótar í heildinni', þótt í flestum megi — ósamrýmanlegur hræri- grautur úr heimsku mannanna. Það mátti sem sé, ekki taka frelsið frá einstaklingnum; hann varð að hafa frelsi til að byggja eins og hann vildi og hvar sem hann vildi. En afleið- ingin af þessu frelsi varð sú að amerískir bæir eru lítið lögu- legri en íslenzku sjóþorpin í gamla daga. Auðvitað var borgin meir en byggingar, meir en bein stræti, ægilega skygð af gróðursettum trjálundum, meir en gosbrunn- ar, myndastyttur og skrúð- garðar, — hún var fyrst og fremst samsafn fólks: hvítra manna úr öllum þjóðlöndum Norðurálfunnar, svertingja, frá mörgum þjóðlöndum í Afríku, rauðskinna, af öllum ættkvísl- um hinna amerísku frum- byggja og auk þessa gulleitir Mongólar og kaffibrúnir Mal- eyjar í sendisveitum Austur- landa. Þar sat alríkisþingið og þarna átti yfirstjórn hins bandaríska stórveldis heima. Hún var Mecca hins ameríska höfðingjalýðs, manna, sem fyr- ir áræði og hæfileika höfðu brotið sér brautir til valda óg mannvirðingar. Utan um þessa flyktist svo feikna skari af pólitískum” betlilúkum og als- kyns glæfralýð eins og flugur að fiskislori. Þar voru margir áhangendur hinna voldugu er hreptu há laun en lítið erfiði en samt enn fleiri, er biðu tæki- færanna og virtust lifa á von- inni og gufunni upp úr kjöt- kötlunum. Svona verða flestar láni að fagna að þau eru gefin út. Það sem rekur mig persónu- lega til að vekja máls á þessu, er það að höfðinginn og öld- ungurinn Sigurður Bárðarson, sem öllum hinum eldri Islend- ingum bæði í Canada og Bandaríkjunum er að göfgi og góðu kunnur, andaðist hér í Seattle 27. ágúst s. 1. Hans hefir enn ekki að neinu verið getið í islenzku blöðunum, og má það undrun sæta, svo merk- ur maður, sem hann var. Einn- ig má minnast þess að Sigurð- ur Johnson, velþektur íslend- ingur hér í Seattle og Belling- ham, varð fyrir bifreiðarslysi á gamlárskvöld 1939 á leið til kirkju, og andaðist á nýársdag 1940, og var hann því sá fyrsti maður, sem líf sitt lét í Seattle af þeim orsökum á þessu ári. Hans hefir heldúr ekki verið getið. Hér eru aðeins tvö dæmi af mörgum. Hverja er nú hér sérstaklega um að saka? — Það getur kannske orðið ágreiningsmál. En í fyrsta lagi má nefna að- standendur hinna látnu, þeim ætti að sjálfsögðu að vera um- hugað um, að ættingja þeirra væri minst á dánardægri og þessvegna skylt að géra ráð- stafanir í þá átt. Og í öðru lagi ætti það að vera embættis skylda allra íslenzkra presta, sem mæla yfir moldum látinna Vestur-Islendinga að skrásetja dag og dánarfall hvers einasta Islendings í íslenzku blöðunum þó ekkert annað verði um þá .......... , , , ,. < sagt, — svo lengi sem íslenzku hofuðborgirnokkurskonaræti- b]öðin eru hér vig ligi_ í Illinois-ríki og frambjóðandi þeirra var Peter Cartwright, finna falleg hverfi. Þetta kem- afturhvarfs prédikarinn frægi. ur þó ekki af smekkleysu fyrst Alt kirkjufólkið myndi kjósa og fremst, því það er aðdáun- Pétur. Þess utan þótti mörg- arvert hvernig jafnvel fátækl- um til hans koma, fyrir það ingarnir reyna að skreyta bú- hversu stigaramannslega hann staði sína. En heildarsvipur- höndlaði gárungana í kirkju inn verður samt sem áður oft sinni, er hann bara þá sjálfur á óaðlaðandi af því öllu ægir burtu úr guðshúsinu. Það sló saman ljótu og fallegu, nýju og nú í afar harða kosninga hrörlegu, snotru og herfilegu GALLON sveppir a þjóðlíkamanum, er sýgur frá honum sína næringu. Svo tekur sveppurinn að hugsa sér að fyrir sig sé ríkið grund- vallað og frá honum og fyrir hann séu allir hlutir. I kring- um þessar embættismanna sveitir safnast svo heilar her- fylkingar af undirtyllum, trúð- um og tildurdrósum. Þar eru margar snörur snúnar og þarft að hugfesta hendinguna úr Númarímum” .. . Þörf er fyrir- hyggja, þegar þú kemur þar í Róm, sem þúsund snörur liggja. . .” William Borah sál. bauð einu sinni nýkosnum þingmönnum heim til sín og ræddi við þá föðurlega og mælti á þessa leið: “Gætið ykkar, því hér er margt að varast. Stundum er það nauð- synlegt fyrir bragðarefi að hnekkja áliti framsæknra og frjálshugaðra þingmanna og þá er fjárhættuspil, vín og kven- fólk oftast meðölin. Auk þess eru málsnjallir skjallarar leigð- ir fyrir geysi verð til að sveigja löggjafan með alkyns brellum til fylgis við þau frumvörp er ágóðavænlegust sýnast fyrir hin ýmsu félög eða stéttir.” Vonandi verður þetta lag- fært í framtíðinni. H. E. Magnússon ‘‘MILLI STAFS OG HURÐAR” Eftir ófeig J. ófeigsson lœkni (Grein þessi er hér birt fyrir beiðni nokkurra landa vestra, er með deilunni hafa fylst um stállungað í Alþýðublaðinu og Tímanum. Hefir í þessu blaði áður verið sagt frá þessu máli, svo grein sú, er hér birtist, þarf engrar skýringar við af lítið atriði, sem var alsendis óviðeigandi að ræða á opinber- um vettvangi, þá get eg ekki komist hjá að skýra í eitt skifti fyrir öll frá afskiftum mínum af þessum málum. Hitt er ann- að mál, að vel getur svo farið, að eg sjái ástæðu til að at- huga síðar önnur atriði, er snerta framkomu landlæknis. Fyrri hluta sumars 1939, þegar eg var aðstoðarlæknir á lyfjadeild Landspítalans, var það einn morgun, að eg gekk fram hjá tveim mönnum, er stóðu við dyr lyf jadeildarinnar. Annar þeirra var Steingrímur Guðjónsson, starfsmaður á spítalanum. Hinn var mið- aldra maður, sem eg sá strax að vera myndi útlendingur. - Steingrimur vék sér að mér og bað mig að greiða fyrir gest- inum. Eg spurði þá manninn, hvað eg gæti fyrir hann gert. Hann kynti sig Dr. Macintosh, og eg sagði til nafns míns, þvert ofan í þá reglu, sem land- læknir vill við hafa, sbr. bréf hans 7. maí s. 1., þar sem hann segir, að eg hefði átt að sýna Dr. Macintosh spítalann, sem “nafnlaus starfsmaður”. Dr. Mclntosh sagðist vera læknir, að hann hefði komið þá um morguninn með skemtiferða- skipinu “Arandora Star”, að hann yrði aðeins þennan eina dag i bænum og að sig langaði til að kynnast sem flestu. Hann sagðist því hafa ákveðið að byrja á að skoða spítalann, ef að eg vildi gera svo vel að sýna sér hann, og var eg við bón hans, enda sýndi eg flestum enskumælandi læknum spítal- ann, sem heimsóttu hann þessi 3 ár, sem eg var þar aðstoðar- læknir. Eg reyndi að benda Dr. Mclntosh eins og öðrum læknum, sem að eg hafði sýnt spítalann, á það, sem mér fanst helst mætti verða honum og landinu til sóma. Hann spurði mig margs og eg reyndi að svara eftir bestu getu. Dr. Mslntosh dvaldist tæpar 3 klukkustundir við að skoða spítalann og tala vlð mig um ýms læknisfræðileg hugðar- efni og loks spurði hann mig spjörunum úr um hvar eg hefði lesið læknisfræði og hvar eg vorri hálfu. Þess skal einnig hefði verið við framhaldsnám. getið að berist svar Vilmundar | Eg sagði honum, að eg hefði landlæknis Jónssonar við útskrifast úr læknaskólanum henni vestur, mun Hkr. telja j hér, en síðan stundað fram- sanngjarnt, að lofa því einnig haldsnám í lyflækningum og að koma mönnum hér vestra blóðsjúkdómum, aðallega við fyrir sjónir, því alt er, þegar j háskólann og háskólaspítalann jöfnuðurinn allra - beztur er, eins og þar stendur. —Ritstj. Hkr.) Það hefir viljað svo einkenni- lega til, að eg hefi orðið “á í Winnipeg í Canada og við Mayo-stofnunina í Bandaríkj- unum. Hann sagðist hafa heimsótt þessa staði og það undarlega skeður, að hann virtist hafa miklu meira álit á milli stafs og hurðar“, eins og j þeim en Vilmundur Jónsson, Vilmundur Jónsson komst að i sem gerir lítið úr þeim í blaða- orði í viðtali um blaðadeilur j skrifum sínum um mig. Þegar Lincoln kom til Wash- ^ þær> gem staðið hafa á miui. Dr Macintosh sagðist vera ing on var ar enginn ora Uans og jónasar Jónssonar sérfræðingur i svæfingum og fyrir til að leiðbeina honum, en hann þurfti heldur ekki á því að halda því hugur hans var slyngur þó hjartað væri saklaust. Framh. alþm. í vor og sumar, um mál-; deyfingum fyrir operationir og efni, sem eru mér alsendis ó- ^ prófessor í þeim fræðum við IAGARA Geymt í eikartunnum og hafa það ágætis- bragð sem með því fæst. Hér um bil 28% vin- andi. Það er hreint—gert úr beztu Niagara Grapes L;„ til þess að gera sem ryril pig bezt bragð. Eldra Styrkur Betri CANADIAN WINERIES LTD. BRÉF TIL HEIMSKRINGLU viðkomandi. Þessir þingmenn munu hafa þekst nokkuð lengi, en upp á síðkastið hefir verið vaxandi Oxford-háskólann. I því sam- bandi sagði hann mér, að hann úthlutaði hinum svokölluðu “stállungum” fyrir Nuffield lá- fáþykkja með þeim. Virðast varð, sem er ríkur bifreiða- þeir hafa beðið eftir tækifæri framleiðandi í Bretlandi, og Seattle, Wash., til að gera upp sínar sakir. Þegar svo birtist viðtal við mig í blöðunum um hið svo- 29. okt. 1940 nefn(ja “stállunga”, þá hófust Sá, sem hefir embætti á ^eilur milli þessara manna, hendi hann gæti þess. Svo eins og mörgum mun kunnugt. hljóða ritningarinnar orð. i Vilmundur Jónsson mintist Það rennur mörgum til rifja, min við þetta tækifæri á þann sem hugsa til þess hvað margir hátt, að mér finst eg verða að íslendingar hafa dáið hér í skýra almenningi nokkuð frá Seattle og grendinni á- síðast málavöxtum. Það hefir orðið liðnum tíu til fimtán árum, án talsverður dráttur á svari heimsveldisins, en vegna þess hefir varið stórfé til heilbrigð- ismála og liknarstarfsemi. — Hann spurði mig þá, hvort eg vildi að hann útvegaði mér eitt þessara lækningatækja. Eg varð alveg undrandi og spurði, hvort það væri mögulegt, að hann gæti það. Hann sagði þá, að eiginlega hefði verið ákveð- ið, að þessi áhöld yrðu ekki gefin nema innan breska Head Office: TORONTO Bronchos! NIAGARA FAUS — ST. CATHARfNES l ACHINi, QUE. Thit adverttsment is not inserted by the Oovemment Liqvor Control Commistion. The þess að þeirra hafi að nokkru 1 mínu, vegna þess að eg var er- lendis þegar Vilmundur Jóns- son skrifaði greinar sínar og síðan eg kom heim hefi eg verið svo önnum kafinn við læknisstörf, að eg hefi látið þetta mál sitja á hakanum. Þó að greinar Vilmundar Jónsson- ar um mig og gjöf þá, sem eg verið getið í íslenzku blöðun- um, “Heimskringlu” eða “Lög- bergi”. Það ætti þó að vera það minsta, sem hægt væri að gera dánum Vestur-íslendingi Itil minningar, að prenta nafn hans og dánardægur í öðru hvoru hinna íslenzku blaða, að eg hefði hlotið framhalds- mentun á bestu stöðum í enskumælandi löndum, og af því, að hingað kæmu margir enskir ferðamenn og sjómenn, sem ef til vill þyrftu á hjálp þessa tækis að halda, þá teldi hann víst, að Nuffield lávarður myndi samþykkja þessa ráð- Commlssirm is not rerponsible for statements made as to qualitv of products advertised svo lcngi Sem VÍð hÖfum því Útvegaði LandSSpítalanum, sé StÖfun. Eg þakkaði honum Vel- vild hans, en sagði honum um leið, að eg yrði við spítalann aðeins um stundarsakir ennþá, og hvort hann vildi ekki eins láta þessa gjöf ganga beint til spítalans, sem væri aðalspítali landsins. Hann félst undir eins á þetta. Eg spurði hann þá, ,hvort eg mætti ekki kynna pró- fessorana, sem ynnu við spít- alann, fyrir honum. Hann tók því vel og gerði eg það. Bauð Dr. Macintosh þá mér og öðrum prófessornum að borða með sér um borð í “Aran- dora Star” og þáðum við það. Á meðan við mötuðumst, stakk Dr. Macintosh upp á því við mig, að eg leitaðist við að út- vega ungan isl. lækni; sem kynni vel ensku, og sem leggja vildi stund á svæfingar og deyfingar með það fyrir aug- um, að gefa honum kost á að fara til Oxford til að nema þar þessi fræði, sem að mér skyld- ist að honum fyndist ástæða til að koma í betra horf hér á landi. Hann tók það fram, að læknirinn skyldi fá fríar ferðir, frían dvalarkostnað og fría kenslu í þrjá mánuði. Þess má geta, að Oxford-háskli mun vera meðal allra dýrustu há- skóla heimsins, svo að þetta má telja einstakt tækifæri og einstakt boð. Öllum þessum degi, að und- anskildum þeim tíma, sem eg þurfti til afgreiðslu nauðsyn- legra skyldustarfa minna, eyddi eg í að fara með Dr. Mcintosh um og umhverfis bæ- inn og sýna honum það helsta, sem eg helt að hann hefði á- nægju af o. s. frv., vegna þess að mér fanst ástæða til að sýna honum eins mikla gestrisni og hægt væri. Eg gerði þetta, af því að eg varð þess ekki var, að aðrir hefðu séð ástæðu til að sinna* honum frekar. 1. ágúst 1939 skrifaði svo Dr. Macintosh mér eftirfarandi bréf er löggiltur skjalaþýðandi hefir þýtt: Department of Anaesthetics The Radcliffe Infirmary Oxford. 1. ágúst 1939 Kæri (Ófeigur) ófeigsson læknir. Eg er nýkominn heim aftur úr mjög skemtilegu ferðalagi; komst alla leið norður til Spitz- bergen. Eg er mjög þakklátur fyrir góðvild þá, er þér auðsýnduð mér meðan eg var á Islandi, og eg vona að mér veitist sú á- nægja að hitta yður aftur. Eg hefi i dag skrifað danska konsúlnum í London og tjáð honum, að mér skuli vera það ánægja, að sjá um að gefið verði stállunga til spítalans og beðið hann að annast alt send- ingunni viðkomandi og kostn- aðinn frá Oxford til ákvörðun- arstaðarins. Eg vona að hingað geti ein- hverntíma komið einhver af yðar hálfu til þess að vinna að því að kynnast hér deyfinga- fræðinni. Það væri nauðsyn- legt skilyrði að sá maður væri vel enskumælandi, og eg efast ekki um að þér munið skrifa mér þegar þér vitið af einhverj- um, sem þér teljið heppilegan. Yðar einlægur, (Undirskrifað) R. R. Macintosh Hr. læknir ó. J. Ófeigsson, Skólavörðustíg 21 A, Reykjavík, íslandi. Sama dag hófust bréfavið- skifti á milli gefandans og ísl. ríkisstjórnarinnar fyrir milli- göngu danska sendiherrans í London og ísl. sendisveitarinn- ar í Kaupmannahöfn, þar sem tekið var fram, að Nuffield lá- varður hefði gefið Landsspítal- anum “stállunga”, en að greiða yrði áfallinn kostnað við flutn- ing þess til íslands. 14. janúar s. 1. kemur “stál- lungað” til Reykjavíkur í um- búðum merktum mér og með

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.