Heimskringla - 06.11.1940, Qupperneq 5
WINNIPEG, 6. NÓV. 1940
HEIMSKRINGLA
5. SIÐA
viku, á kaldri Labradors-vetr-
arnótt, í Run-By-Chance og
Port Disappointment, voru
gamalmennin tárvot af sorg.
Á sumarheimili sínu í Vermont
var Sir Wilfred staddur, þegar
kallið kom.
Arni S. Mýrdal þýddi
ÁRIN LÖNGU LIÐIN
Héðinn mundi víst ekki una
sér allskostar meðal Vestur-ls-
lendinga, sem ekki fást mikið
við að þéra . . . Helgi Guð-
mundsson söng og spilaði vei
og hafði hug á að leggja það
fyrir sig, en nú er hann banka-
stjóri heima í Reykjavík . . .
gáfumaðurinn Kristján Al-
bertsson hafði altaf einhverjar
ritsmíðar á döfinni og eins
Flestir íslendingar kannast hatði Tryggyi SvöríuSur, eins
n „ ^ . ... ,. og segir í bokinm hans Þor-
við Dr. Pal Eggert, hofundinn Þórðarsonar “íslenzkur
að “Mál os mentir” Páll er D g poroarsonar> ^sienzKur
aáf, * g , ‘ ' : , . I aðall” . . . það var oft gaman
gafumaður mikill og serkenm-1 * „
. .. _ , að Tryggva . . . Arngrimur
gam^n’0^ ynpmí' J ValaSils sön^ Emil Thor-
ITI * ?? *a í R,e?,k2Z oddsen spilaði á píanó og mál-
var það tiska meðal skolapilta, aði yar . megtu vandræðum
að safna saman fyndnum setn-! með hyern lífsferilinn hann
ngum Pals, eins og demantar í ætti að kjósa eg held að það
væru og endurtaka þær . . . að haf. yerið gynd að hann hœtti
iokum var svo fyndm Pals
ICELAND
ondurtekin landshornanna á
^nilli. . . Páll kom stundum í
kynnisferð til Kaupmannahafn-
ar og þótti mér altaf gaman
að sjá hann — við erum
bræðrabörn, og tek eg það
fram af eintómu monti yfir
frændseminni. — Seint gleym-
ist mér atvik er kom fyrir einu
sinni er Páll var í heimsókn í
að mála . . . Valtýr Stefánsson,
nú ritstjóri Morgunblaðsins var
altaf upplagður í kappræður
. . . Lárus Jóhannesson, sem nú
er hæstaréttarmálaflutnings-
maður í Reykjavík, var hinn
elskulegasti piltur og sló á nef-
tóbaksdósirnar sínar eins og
gamall hreppstjóri. . . Kristinn
Ármannsson var óvenjulega
v \ háttprúður maður . . . Guð-
Kaupmanntofn. . . Honum var brandur Isfeld> þéttur á velli og
gengið
sínum
með nokkrum vinum
niður Kaupmangara-
þéttur í lund
. Jón Björns-
... . son var maður hægfara en
gotu einn sunnudags eftirmið- komst leiðar sinnar; hann er
ag. . . Það var upphlaup og nd læhnir í Danmörku . . .
slagsmál á götunni og enginn Guðmundur Kamban var þá að
omst leiðar sinnar ^a byrja sína glæsilegu rithöf-
an aði Páll hendinni til og undahrauf 0g var altaf hlustað
sagði í rolegum en þó skipandi, & hann með athygli þegar land.
rom: afsakið, gentlemen” . . . J ar söfnuðust saman á La Reine,
og hopurinn tvístraðist á báð- gem yar matsöluhús úti við
arhendurogPállgekkeinsog vötnin _ þar var altaf fult
kongur gegn um fylkingarnar. ;af löndum
. og gat maður
Mér er minnisstætt hvað : setið þar heilt kvöld yfir einum
margir stórir og myndarlegir kafifbona fyrir krónu . . . já,
Islendingar voru í Höfn á þeim margir aðrir landar voru þá í
arum . . . flestir þeirra gengu Höfn; sumir voru skemtilegir
a háskólann eða verkfræðinga- og var oft glatt á hjalla . .
skólann . . . þar var Valgeir það var tiska meðal stúdent
She stands there all alone
In the North Atlantic sea.
Her name is Maid of Mountains;
Was born a queen to be.
The polar breezes fan her,
The breakers lave her feet.
Aurora Borealis
Enwrap her in their sheet.
Her royal diadem, wrought
From dew out of the sky,
With queenly grace she carries
And queenly dignity.
If she looks cold and haughty
Her heart is large and warm.
And when in burning passion
Her children feel alarm.
She strongly warns her children
Ánd teaches them the struggle
Is a means to happiness.
She lets her Saga tell them
Of many a hero son,
Who fought on valiantly
Till victory was won
Industrious and progressive;
At peace with every one,
She keeps content and happy
Though gold mine she has none.
Her treasure is her Sagas
And Edda’s ancient lore;
In world-wide fame enwrapped
To-day and evermore.
B. Thorsteinsson
síðustu gamlárskvöldveislunni
hjá Thomsens-hjónunum . . .
en endurminningarnar eru
hlýjar. . . .
Rannveig Schmidt
ÍSAFOLDARPRENT-
SMIÐJA SENDIR 5
NÝJAR BÆKUR Á
MARKAÐINN
Björnsson, sem nú er bæjar-
verkfræðingur í Reykjavík,
vinsæll maður og framúrskar-
andi skemtilegur að rífast við
anna, að uppnefna hvern ann-
an, nöfnum, sem engann skyld-
leika áttu við veruleikann og
sum nöfnin illgjörn . . . en ef
• • . Þorlákur bróðir hans las einhver þeirra lenti í vandræð-
læknisfærði . . . hann var með um> sem oft vildi verða> þá voru
stiltustu mönnum, sem sögur allir hinir reiðubúnir að hjálpa
fara af . . . hrókar alls fagnað- með ráðum og dáð. . . Allir
ar voru þeir frændur Muggur stúdentarnir áttu kjólföt og
Thorsteinsson málari og Þor- var vaninn sá( að pantsetja
steinn Scheving Thorsteinsson, kjólinn hjá «frænda”, sem kall-
sem nú er lyfsali í Reykjavík. að var> og innleysa a Undan
• • • Steinn Steinsen, nú mekt- bollum í Islendingafélaginu . . .
armaður á Akureyri, var best- daginn eftir ballið hékk svo
ur bridge-spilarinn í nýlend- kjóllinn aftur í idæðaskápnum
unni. . . Theódór Jakobsson, hjá »frænda».
semnústendur fyrlr eimsklpa-j A árum áttu helðurs.
teiag, einu i Reykjavik, var n DiUev Thomsen konsull
hvers manns h.ugljufi . . . þem a heima , Kau
Theódór og Sigfús Halldórs
höfðu sér til skemtunar, að
ganga niður Austurgötu á eft-
irmiðdögunum með pípuhatt
• • • að ógleymdu einauganu
hans Sigfúsar . . . og gátu þá on .
Dar,; • a.-* • 4-m * iv Agusta er dottir Hallgnms
^amrmr getið ser til, að þarna ________; w,A*,7„m++
væru enskir lávarðar komnir í
mannahöfn, indælis manneskj-
ur og voru þau mörgum íslend-
ingum haukur í horni . . . kon-
súllinn var af dönskum ættum,
alinn upp á Islandi, frú
hynnisför . . . Sigfús var þá
t>egar mikill heimsmaður,
hafði fallega söngrödd og gat
verið ansi skemtilegur, þegar
hann vildi það við hafa.
biskups og dpnsk í móðurætt,
en sannari íslendingar eru
vandfundnir en þau hjón. . .
Á hverju gamlárskvöldi, ár
eftir ár, höfðu Thomsens-hjón-
in boð mikið inni fyrir fjölda
Sveinn Sveinsson, nú forstjóriíía!fn<tihna’ mest.“ngt nams‘
Völundar í Reykjavík, hinn tolk' etulkur og pi a . . . þann
dae voru morg kiolfotin sott í
hesti drengur ... Páll Skúlason
frá Odda var alræmdur fyrir
‘brandarana” sína og voru
sumir þeirra ”langt úti”, eins
°g við sögðum á Kaupmanna
dag voru mörg kjólfötin
klæðaskápinn hans “frænda”
. . . og margir stúdentar, sem
daglega nærðust sparlega hjá
frú Hansen i Rörholmsgade eða
hafnaríslenzku, en sumir hnitn- frú Rasmussen í Ole Suhrsgade
ir.
Mig minnir að flestir
þeir kölluðu það, að eiga
_ „ , „• „„ heima í surnum — nutu þess
pessara manna væru nsar að , . ^ .
að setjast að blomskreyttu
veisluborði, þar sem framreitt-
ar voru steiktar rjúpur og áðr-
ve*ti . . . eða hafa þeir stækk-
að svona í endurminningunni
• • • þarna var Bjarni Jónsson,,
sem Jas verk(rœði og hafði ai-," islenzkar kræsmgar, að o-
veg sérstakt lag á að komast í
gleymdum gömlum og ljúf-
hann krappann, en hann var tengum VlnUm 1 haum h7s.tal;
nppáhald kunningjanna . . .: jlosum . . . þarna voru þa otal
Halldór Halldórsson frá Mjóa-1 Islendinfr Staddlr a gamlars'
firði íoc • * *• kvold 1 framandi landi .
lir01 las lækmsfræði og var
svo fróður, að við slógum upp í
honum eins og orðabók . . .
Héðinn Valdemarsson, nú mik-
hl pólitíkus heima á Fróni . . .
við þektumst vel og kom oft-
astnær vel saman . . . við þér-
uðumst, þótt við værum bekkj-
arsystkin í sex ár i barnaskól- í aldanna skaut” . . . það eru
anum . . . mér dettur í hug, að meir en 15 ár síðan eg var í
en
þetta var gamlárskvöld í ís-
lenzkum anda . . . það var
sungið og dansað og farið í
leiki . . . en á slaginu kl. 12
söfnuðumst við öll kringum
hljóðfærið og ungar, sterkar
raddir sungu “Nú árið er liðið
Þrátt fyrir ófriðinn, verð-
hækkun pappírs og alla aðra
erfiðleika, heldur ísafoldar-
prentsmiðja uppi hinni um-
fangsmiklu bókaútgáfu sinni,
og sendir nú frá sér þessa dag-
ana fimm nýjar bækur, um
ýmisleg efni.
Tvær þessara bóka eru ætl-
aðar til náms, en þrjár til
skemtilesturs og fróðleiks.
Kristinn Ármannsson, kenn-
ari við Mentaskólann hefir á
undanförnum árum samið lat-
neska málfræði, sem hentug er
islenzkum nemendum til lat-
ínunáms, en til þessa hefir
engin latnesk málfræði verið
til á íslenzkri tungu, að öðru
leyti en því að til er latnesk
orðmyndunarfræði, frá árinu
1868, sem nú mun ekki að-
gengileg til kenslu. Bók þessi
er ekki sniðin eftir neinni sér-
stakri erlendri kenslubók, held-
ur byggir höf. á þeirri reynslu,
sem hann hefir öðlast, sem
kennari við Mentaskólann um
margra ára skeið.
Þorsteinn Bjarnason, bók-
færslukennari við Verzlunar-
skóla íslands, sendir frá sér
framhaldsverkefni í bókfærslu,
sem sniðin eru eftir nýjustu er-
lendum fyrirmyndum. Er ekki
að efa að Þorsteini hafi vel tek-
ist í þessu efni. Hann hefir ver-
ið kennari um margra ára
skeið, og hefir þannig trygga
reynslu að baki, en er( auk þess
prýðilegur bókfærslumaður.
Þær bækur, sem ætlaðar eru
til fróðleiks og skemtilesturs,
eru sem hér segir:
Fr. le Sage de Fontenay:
Uppruni og áhrif Múhameds-
trúar. Eru hér pentaðir fyrir-
lestrar þeir, sem sendiherrann
flutti við háskólann á síðasta
vetri, að tilmælum háskóla-
rektors, en svo sem kunnugt
er lagði sendiherrann stund á
þessi fræði við Kaupmanna-
hafnarháskóla, sem sérfræði-
grein. Hér á landi hafa menn
tiltötlulega lítil kynni af verk-
efnum þeim, sem sendiherrann
tekur til meðferðar, og er ekki
að efa að menn munu taka við
þessu fegins hendi. Þeir menn,
sem fyrirlestrana sóttu í fyrra
vetur létu mikið af þeim, og 1
vafalaust er íslenzkum bóka-
markaði mikill fengur að riti
þessu.
Guðni Jónsson: Islenzkir
sagnaþættir og þjóðsögur. —
Höfundur getur þess í formála
að íslenzkar alþýðusagnir og
þjóðsögur hafi ætíð heillað
huga sinn, og þótt menn kunni
að ætla að ekki sé um auðug-
an garð að gresja um þjóðsög-
ur nú orðið hjá alþýðu manna,
sé þetta á annan veg farið.
Margt ágætra sagna frá fyrri
öld og jafnvel eldri, lifir enn
óskráð á vörum manna. Enn
fleiri eru þó jafnvel hinar
yngstu sögur, því að stöðugt
bætast nýjar í hópinn. Þar má
nefna sögur eins og Álfatún og
Álfaþúfu, Kaldur rekkjunautur
og Dauður maður ekur bíl, er
gerist að eins fyrir tæpum f jór-
um árum. Stærsta viðfangs-
efnið er þó þáttur af Sigríði í
Skarfanesi.
Hulda: Skrítnir náungar. 1
bók þessari lýsir skáldkonan
ýmsum mönnum, sem sér-
kennilegir hafa talist og les-
endur munu hafa gaman af að
kynnast.—Vísir 31. ág.
JUNIOR ICELANDIC
LEAGUE NEWS
pendence of those progressive
northern peoples, which have
been enslaved by the over-
whelming might of a ruthless
invader.”
He went on to discuss in de-
tail the literary, cultural and
historical value of the Iceland-
ic sagas and Eddas, emphasiz-
ing their high place among the
world’s literary treasures. —
Stressing the far-reaching in-
fluence of old Icelandic litera-
ture, he pointed out that lead-
ing English writers from
Thomas Gray to John Mase-
field, the present Poet Laure-
ate, have found in the ancient
literature of Iceland themes
worthy of their genius. Dr.
Beck further called attention
to the fact that down through
the centuries Iceland has pro-
duced notable literature and
that varied literary activity
flourishes today in the land of
the sagas.
In closing his address, Dr.
Beck said, “We people of Ice-
landic origin are not only the
possessors of great literary
heritage. We also possess an
invaluable heritage of ideals.
Of these the most fundamental
and most cherished is no doubt
the spirit of independence,
deep-rooted love of liþerty. Our
forefathers, the Norsemen of
old, desired and emphasized in
their governmental activities
that every man should enjoy
the greatest possible individ-
ual freedom under the law.
These men have been correct-
ly referred to as “pioneers of
freedom.” It becomes us, their
descendants and cultural heirs,
to take our firm stand on the
side of freedom and human
rights. Anything else would
be nothing short of a betrayal
of our spiritual inhertance.”
S. Sigmundsson moved a
vote of thanks on behalf of
those present to Dr. Beck for
his address, adding that he
further merited the apprecia-
tion of all Icelanders for his
great work and interest in the
field of Icelandic literature.
i Following adjournment of
the meeting, refreshments
were served.
Jólakort
Björnsson’s Book Store and
Bindery, hefir mikið og fagurt
úrval af jólakortum á verði við
allra hæfi. Áður en þið kaupið
jólakortin annarsstaðar, þá lit-
ið inn að 702 Sargent Ave.
* * *
Séra Rúnólfur Marteinsson
flytur guðsþjónustu í lútersku
kirkjunni í Langruth kl. 2 e. h.
næsta sunnudag, 10. nóv. Allir
velkomnir.
* * *
Guðsþjónusta í Lögbergs-
kirkju þ. 10. nóv. kl. 2 e. h., og
í Konkordía kirkju þ. 17. þ. m.
S. S. C.
* * *
Séra Kristinn . K. ólafsson
flytur íslenzka guðsþjónustu í
Vancouver, B. C., sunnudaginn
17. nóv. kl. 2 e. h. Eins og und-
anfarandi verður messan í
dönsku kirkjunni á nítjándu
götu og Burns stræti. Fólk
heimafyrir er sér þessi messu-
boð, er beðið að útbreiða þau.
K. K. Ó.
The Junior Icelandic League
is the new name of the Young
Icelanders organization. This
was settled at an open meeting
held in the I. O. G. T. Hall on
Sunday evening, November 3,
when a vote by ballot was
taken on a name.
The president, Björn Péturs-
son, introduced the guest
speaker, Dr. Richard Beck,
who chose as his subject “Ice-
land’s Contribution to World
Literature.” A brief summary
of his talk follows:
“There never was a time
when we people of Icelandic
origin in this country were
called upon, in the same de-
gree as we are today, to pre-
serve and make fruitful in the
life of the country in which
we live the noblest and most
worthwhile things in our cul-
tural heritage.” Recent events
in Scandinavia have made it
our special responsibility to
hold high in t-his country the
torch of the finest and richest
traditions of the people of the
North. In so doing we shall
not only enrich the life of the
nation of which we are a part,
but also contribute our share
to the restoration of the inde-
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
I CANADA:
Amaranth..............................J. B. Halldórsson
Antler, Sask........................JC. J. Abrahamson
Árnes...............................Sumarllði J. Kárdal
Árborg................................G. O. Einarsson
Baldur.........................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville.............................Björn Þórðarson
Belmont..................................G. J. Oleson
Bredenbury............................H. O. Loptsson
Brown.............................Thorst. J. Gíslason
Churchbridge------------------------H. A. Hinriksson
Cypress River.......................Guðm. Sveinsson
Dafoe------------------------------------S. S. Anderson
Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson
Elfros..............................J. H. Goodmundson
Elriksdale............................ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask....................Rósm. Árnason
Foam Lake.............................H. G. Sigurðsson
Gimli....................................K. Kjernested
Geysir...........................................Tím. Böðvarsson
Glenboro.................................G. J. Oleson
Hayland..............................Sig. B. Helgason
Hecla...............................Jóhann K. Johnson
Hnausa................................Gestur S. Vídal
Húsavík...............................John Kernested
Innisfail...........................Ófeigur Sigurðsson
Kandahar---------------------------------S. S. Anderson
Keewatin..............................Sigm. Björnsson
Langruth................................
Leslie..............................Th. Guðmundsson
Lundar..................................D. J. Líndal
Markerville...................... ófeigur Sigurðsson
Mozart_...............................S. S. Anderson
Oak Point----------------------------- Mrs. L. S. Taylor
Otto.....................................BJörn Hördal
Piney...................................S. S. Anderson
Red Deer.„_------------------------ ófeigur Sigurðsson
Reykjavík...............................
Riverton............................Björn Hjörleifsson
Selkirk, Man—..........Mrs. David Johnson. 216 Queen St.
Silver Bay, Man...................../....Hallur Hallson
Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson
Steep Rock................................Fred Snædal
Stony Hill...............................Björn Hördal
Tantallon................................O. G. Ólafsson
Thornhill...........................Thorst. J. Gísiason
Víðir.................................Aug. Einarsson
Vancouver...........................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis.............................. S. Oliver
Winnipeg Beach........................John Kernested
Wynyard...............................S. S. Anderson
r BANDARfKJUNUM:
Bantry...............................E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash....................Séra Halldór E. Johnson
Cavalier and Walsh Go.............................Th. Thorfinnsson
Grafton...............................Mrs. E. Eastman
Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....
Milton-------------------------------------S. Goodman
Minneota...........................Miss C. V. Dalmann
Mountain....................*.........Th. Thorfinnsson
National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St.
Point Roberts.........................Ingvar Goodman
Seattle, Wash........J. J. Mlddal, 6723—21st Ave. N W
Upham-----------------------------------E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg; Manitoba