Heimskringla - 20.11.1940, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 20. NÓV. 1940
HEIMSKRINGLA
5. SÍÐA
jökulhvels hljóma yfir í sál kurteisir og prúðir fram úr öllu
mína og láta mig fagna í hvert hófi . . . en þeir eru svo dulir,
sinn, sem eg lít þangað austur. að erfitt er að kynnast þeim.
Eg skynja “sál” jökulsins, og Við Islendingar ásamt Norð-
þessvegna ann eg honum. Eins mönnum þykjum montnir . . .
og Barnafoss er mér ímynd Eg kann tvær góðar sögur um
hamstola, viltrar orku, eins er það og hér er sú norska:
Eiríksjökull mér ímynd and-
legrar dirfsku, snildar og stolts.
Hann er mér ímynd þess, sem
hæst og glæsilegast hefir risið
1 Þjóðlífi okkar, og hann er mér
ímynd þeirra ögrandi einstakl-
Allir íslendingar kannast við
norska rithöfundinn Björn-
stjerne Björnson . . . sonur
hans, Björn Björnson er —
eða var — frægur leikari, ekki
aðeins í Noregi, en líka í Öðr-
lnga, sem aldrei þoka út af , um Norðurálfulöndum... Hann
braut sérstæðis síns né sann- [ var tíður gestur í Kaupmanna-
teika.” höfn, þar sem hann stundum
(Athugasemd: 1 grein minni lék sem gestur á Konunglega
um Rímur af Oddi sterka eftir leikhúsinu og stundum gaf
Örn Arnarson í síðasta blaði upplestrakvöld . . . þegar hann
hafði misprentast, nær niður- i kom til bæjarins sendu blöðin
laginu, “hyggjuviti” fyrir altaf frettaritara sina til hans
"hyggjuhiti”. R. B.) °g hafði hann oft frá mörgu að
_______________ segja. . . Einu sinni sem oftar
SITT AF HVERJU var BJörn Björnson í heim-
_______ ! sókn í Höfn og komu blaða-
Þá eru kosningarnar afstaðn- menn að venju að heimsækja
ar í Bandarikjunum . . . hér hann. . . “Þið Danir”, sagði
hefir verið meira atið . . . eng- Björn Björnson, “segið altaf,
lnn getað talað eða hugsað um að Norðmenn séu svo mikið
annað . . . við, sem elskum gefnir fyrir að grobba, en nú
Roosevelt erum auðvitað í sjö-! skuluð þið heyra hvað kom
nnda himni . . . og nú er alt fyrir rhig síðast er eg var hér.
fallið í Ijúfa löð. . . Mér er það Einn morgun hér á gistihúsinu
náðgáta hvaðan allir demó- | fékk eg símskeyti um að koma
kratarnir komu, sem kusu sfrax til Noregs . . . tíminn var
Roosevelt í Montana — 40,000 naumur til að ná í lestina og eg
" því eg hefi aðeins rekist á gat ekki með nokkru móti
tvo, þessi þrjú ár, sem við höf- fundið úrið mitt. . . konan mín
urn átt heima hér . . . og að stakk vekjaraklukkunni í
undanteknu blaðinu Great frakkavasann minn og eg
Ealls Tribune þá eru, að því flýtti mér svo á járnbrautar-
er eg frekast veit; öll blöðin stöðina. . . í klefanum, sem eg
hér “republican”. . . Hvar er kom inn í, sat lítill og snyrti-
máttur blaðanna, sem við altaf legur maður, sem leit út fyrir
heyrum svo mikið um. . . Mon- að vera danskur stórkaupmað-
tana hefir annars ekki mikið ur . . . hann tók mig strax tali
að segja í kosningum Banda- • • • við spjölluðum margt og
rikjanna . . . þetta er víðáttu- urðum mestu mátar. . . Á leið-
nhkið, en stjálbygt ríki... eins inni gegnum Svíþjóð ókum við
°g kunningi minn -frá New meðfram stórum búgarði og
York sagði við mig í fyrra: “Nú sagði þá Daninn: “Faðir minn
hefi eg séð Montana oft og átti stóra jörð og hann átti 60
n^örgum sinnum gegnum hesta og 100 kýr” . . . eg svar-
Sluggana á járnbrautarlestinni aði: “faðir minn átti líka stóra
°g í hvert skifti hefi eg hugs- í jörð, en hann átti 100 hesta og
hvar ,í dauðanum er alt 200 kýrn . . . Litlu síðar sagði
fólkið!” . . . Það er það sama, sá danski: “Hans Hátign kon-
sem eg hefi verið að velta fyrir, ungurinn gaf mér fyrir
mér í þrjú ár. I skömmu riddarakross Danne-
Skrítið hvað málvenja ;er brogsörðunnnr” • • . en eg svar-
niisjöfn og margbreytileg í aði: Hans Hátign gaf mér
tungumálunum. . . Á fslandi, stórnddarakrossinn fynr
‘bjóða’mennsigframviðkosn- mörgum árum síðan”. . . Nu
ingar til embættis . . . á Eng- Þagði Daninn drykklanga
iandi “standa” þeir (stand for stund • • • tók síðán gullur mik-
°ffice) . í Ameríku “hlaupa” ið UPP úr vestisvasa sínum og
beir (run for office) . . . það er sýndi mér: “konan mín gaf
ICELAND
iikt skapferli þessara þjóða
en einhvernveginn er íslenzka
mér þetta.úr áður en hún dó
En nú var eg orðinn vondur
Píálvenjan kurteisust. . . tíkki yfir öllu þessu danska grobbi”,
aðeins er málvenjan misjöfn saSði B3örn Björnson, “svo eg
^eð þjóðunum . . . skilningur- tók vekjaraklukkuna upp ur
inn á þvað er skoplegt er sann- frakkavasanum og sagði.
arlega ólíkur . . . Norðurlanda- “Konan mín gaf mér þessa
búi sér ekki margt sem hlægir vekjaraklukku þegar eg lagði
hann í þýzkum kímnisblöðum ú stað í morgun en konan
eða hefir mikla skemtun af min er ehhi dauð! . . . Já, og
fyndninni í enskum skopleik- sv0 talið þið um grobbið í
um . . . en Norðurlandaþjóð- Norðmönnum,” sagði Björn
irnar eru einnig ólíkar í þessa Björnson!
att sín á milli. . . eins og þegar
brír menn sátu saman í Scala í
Eaupmannahöfn á árunum,.. .
einn þeirra var Dani, annar
®vii, sá þriðji Norðurmaður. . .
Skopleikarinn á
Rannveig Schmidt
ÆFIMINNIN G
She stands there all alone
In the North ‘Atlantic sea.
Her name is Maid of Mountains;
Was born a queen to be.
The polar breezes fan her,
The breakers lave her feet.
Aurora Borealis
Enwrap her in their sheet.
Her royal diadem, wrought
From dew out of the sky,
With queenly grace she carries
And queenly dignity.
If she looks cold and haughty
Her heart is large and warm.
And when in burning passion
Her children feel alarm.
She strongly warns her children
From sloth and idleness;
And teaches them the struggle
Is a means to happiness.
She lets her Saga tell them
Of many a hero son,
Who fought on valiantlý
Till victory was won.
Industrious and progressive;
At peace with every one,
She keeps content and happy
Though gold mine she has none.
Her treasure is her Sagas
And Edda’s ancient lore;
In world-wide fame enwrapped
To-day and evermore.
B. Thorsteinsson
Fimtudaginn 31. október s. 1.
leiksviðinu lézt á hjúkrunarhúsi (Nursing
sagði eitthvað fyndið . . . Dan- Home) í Vancouver, eftir lang-
lnn hló hátt og lengi. . . Svíinn vint sjúkdómsstríð, Þórdís Vig-
vaknaði um nóttina og hló að fúsdóttir Isdal, 73 ára og
fyndninni . . . Norðmaðurinn þriggja mánaða gömul, og var
bló viku seinna . . . ekki svo jarðsungin laugardaginn 2.
að skilja, eg hefi þekt marga nóvember frá Cloverdale af
fyndna Norðmenn um æfina og séra G. P. Johnson frá Blaine,
ein skemtilegastá og fyndnasta Washington, sem flutti ágæta
bonan, sem eg hefi nokkurn- ræðu og kom með söngstjóra
tíma kynst, er norsk; eg gæti frá Blaine, Mr. Breiðfjörð, sem
skrifað margar greinar um dáður er fyrir list sína. At-
bana eina — en hver þjóð hef- höfnin fór að mestu leiti fram
lr sinn eigin skilning á þvi á íslenzku samkvæmt beiðni
Sem skrítið er. . . Eða hvað hinnar látnu. Líkfylgdin var
skapferli Norðurlandabúa er fjölmenn (flest hérlent fólk),
éiikt. . . Danir eru léttlyndir því hér eru fáir Islendingar.
°S láta yfirleitt ekki mikið yfir Hefir mér verið sagt að minsta
Ser, en sumum finst “danska kosti ein alensk kona, hafi
Srínið” taka stundum of mikið dáðst að sönginum og athöfn-
• yfirhöndina og að það sé ýmis- inni yfirleitt, þó hún skildi
eSt i lífinu sem taka megi al- ekki málið.
varlega — en aumingja Danir Þórdís sál. var fædd 27. júlí
eru að laera þá lexiu nú. 1867 á Flatey á Mýrum í Aust-
" ^viar, sem oft eru kallaðir ur-Skaftafellssýslu á íslandi,
Erakkar Norðurlanda”, eru dóttir hjónanna Vigfúsar Sig-
urðssonar og Þóreyar Bjarna-
dóttur, sem lengst af sínum bú-
skapartíma bjuggu í Flatey. —
Árið 1880 fluttu þau hjón að
Einholti í sömu sveit, þar lézt
Vigfús það sama sumar, en
ekkjan Þórey hélt við búinu
eitt eða tvö ár eftir það og
hafði börnin hjá sér, en varð þó
að hætta búskap og fóru þá
börnin í ýmsa staði. Þórdís
sál, fór ásamt elztu systir sinni
(Guðrúnu, nú fyrir skömmu
látin að Minnewakan í Mani-
toba), til ömmu sinnar, Guð-
rúnar Vigfúsdóttur að Borg á
Mýrum og seinni manns henn-
ar Sigurðar Sigurðssonar. Þar
voru þær systur tvö ár. Fór
Þórdís þá að Þinganesi í Nesj-
um og var þar í 6 ár. Eftir
það var hún nokkur ár í Norð-
ur-Múlasýslu, en 1897 fluttist
hún til Reykjavíkur og var að
mestu til heimilis hjá frú Stef-
aníu Guðmundsdóttir leikkonu
og manni hennar Bergþóri Jó-
sepssyni í þau 6 ár sem hún
átti heima í Reykjavík. Þau
hjón reyndust henni mjög vel,
enda unni hún frú Stefaniu öll-
um vandalausum mest. Þær
höfðu kynst á Valþjófsstað og
urðu innilegar vinkonur, og
hélst það á meðan þær lifðu
báðar.
Árið 1903 fluttist hún vestur
um haf ásamt Hallberu systur
sinni, sem altaf reyndist henni
sönn og ástrík systir. Var hún
svo að mestu leyti til heimilis
hjá Hallberu og manni hennar
Sigurgrími Gíslasyni, sem
reyndist henni vel eins og öll-
um, því hann var sannur mann-
dóms maður. Þau þrjú ár sem
hún átti heima í Winnipeg,
vann hún á saumaverkstæði.
15. sept. 1906 giftist hún
eftirlifandi manni sínum, Þor-
steini Guðmundssyni Isdal. —
Strax eftir það fluttu þau út að
Manitoba-vatni og voru þar til
ársins 1912 að þau fluttu vest-
ur á Kyrrahafsströnd og sett-
ust að við svokallað Elgin, 4
mílur norður af White Rock
pósthúsi, og átti hún þar heima
það sem eftir var æfinnar, að
undanteknum tveim síðustu
vikunum sem hún lifði og var
á sjúkrahúsinu.
Þau eignuðust 2 börn, sem
bæði lifa móður sina, ásamt
eiginmanninum. Börnin eru:
Stefán Berg, búsettur í Iowa í
Bandaríkjunum, giftur hér-
lendri konu, eiga eina dóttir
unga. Hitt barnið er Þórey,
skólakennari hér, í bygðinni
Surrey, sem stundaði móður
sína með dótturlegri ná-
um Hallgríms. Hún var lítið
hrifin af skáldsögum, en hafði
mjög mikla ánægju að heyra
lesnar vísindabækur, einkum
stjörnufræðislegs efnis. Hún
hafði ljómandi fallega söng-
rödd, og hefði getað lært söng,
því hún var fljót að finna út
lög við ýmislegt, en hún ólst
upp á þeim tíma sem aðeins
lærdómskverið þótti nægja fá-
tækum og umkomulausum
börnum. Hún var afar þakklát
öllum sem sýndu hjálp og vin-
semd í hennar langa sjúk-
dómsstríði og það voru margar
góðar konur sem sýndu henni
og okkur samúð og buðu hjálp.
Frænka hennar, Ástríður
Jónsdóttir (Mrs. M. G. John-
son) í Blaine, kom oft hér
norður til að hjálpa henni í
hinum fyrri legum. í þessari
síðustu varð því ekki komið
við að láta hana vita hvernig
komið var, sökum ógreiðra
samgangna, en hún kom samt
og var við síðustu mínútuna
sem hún lifði, ásamt prestinum
séra Guðnjpndi P. Johnson,
sem oft kom að sjá hana, og
flutti æfinlega bæn sem hún
hafði æfinlega hugsvölun af.
Eg hefi áður minst á að Jó-
hanna Brynjólfsson nágranna-
og vinkona Þórdísar sál. lét
varla dag líða svo að hún kæmi
ekki, og hennar mikla og kær-
leiksrika hjálp hafðl altaf bæt-
—==' andi áhrif á hina þjáðu konu,
kvæmni eftir að veikindastríð-1 sem þótti svo vænt um alt vin-
ið tók að ágerast. Einnig lifa ar- og kærleiksþel.
WINNIPEG NEEDSBETTER
CIVIC ADMINISTRATION
Vote No. 1 For
H. B. SCOTT
Independent Candidate
For ALDERMAN WARD 2
A Man of Action
•
Help SCOTT Head the Polls
Mark Your Ballot thus:
SCOTT, H. B.
BAKER
1
Election Friday. Nov. 22nd.
Polls open 9 a.m. to 8 p.m.
H. B. scorrs RESIDENCE:
748 SHERBURN ST.
hana bróðir á íslandi og syst-
ir í Winnipeg, Hallbera Gísla-
son.
Þórdís sál. átti við langvint
heilsuleysi að stríða, hún
veiktist hastarlega þegar hún
var barn að aldri og bar þess
menjar til dauðans; auk þess
þjáðist hún af æðakölkun með
aldrinum, sem altaf ágerðist,
og fékk þrisvar snert af slagi,
það síðasta seint í marz s. 1.
og var þá hætt komin, en skán-
aði svo að hún klæddist þar til
um miðjan september, að kraft-
arnir voru alveg þrotnir. Eftir
það lá hún heima og hafði þá
hjúkrun sem hægt var að veita.
Nágrannakona okkar, Mrs. J.
Brynjólfsson kom á hverjum
degi og var hjá henni á meðan
Þórey var á skólanum, og
hjúkraði henni eftir mætti og
verður það aldrei full þakkað.
En 16. október var hún tekin á
sjúkrahælið í von um full-
komnari hjúkrun. Hún lifði
þar í tvær vikur þjáningalítil
og lézt í svefni 31. október,
eins og áður er sagt.
Það er dálítið hart fyrir eig-
inmann að lýsa elskaðri konu
en eg held eg geti það hlut-
df'ægnislaust. Hún var góð og
óeigingjörn eiginkona, ástrík
móðir sem alt vildi gera fyrir
börn sín. Hún var ekki víð-
förul, heimilið var hennar
heimur. Hún stundaði það svo
vel meðan kraftar entust. Hún
var altaf fátæk, en ekki kröfu-
hörð og var því hirðusöm og
drjúgt í höndum það sem hún
fór með. Hún áleit það næst
glæpi að fara illa með efni og
vita af nauðlíðandi fólki annar-
staðar, hún vildi leggja hverju
góðu málefni lið eftir bestu
getu. Hún var ekki fljót að
velja sér vini, en þeir sem náðu
að verða vinir hennar, áttu
vináttu hennar óskifta. Hún
var örlynd í geði og tyæinskil-
in og sagði hverjum það sem
henni fanst rétt. Henni gat
missýnst eins og fleirum, en
hún fór ekki með rangt mál
af ásettu ráði. Hún hélt að
mestu barnatrúnni, en lagði þó
lítið upp úr lögbúnum erfi-
játningum, trúði á kærleiks-
ríkan guð allra eins óg Jesús
prédikaði föðurinn og elskaði
bræðralags boðskap Krists. —
Hún las víst oftast á hverjum
degi í Nýja-Testamentinu eink-
um Jóhannesar guðspjalli, sem
henni fanst andlegast. Hún
hélt mest af sálmum Matthías-
ar að ógleymdum Passíusálm-
Að endingu þökkum við eig-
inmaður og dóttir öllum sem
sýndu okkur hjálp og hlut-
tekningu og þökkum blóma-
gjafirnar á kistuna og biðjum
guð að launa alla hjálp, henni
og okkur sýnda í hennar langa
veikindastríði, því við vitum að
það kom alt frá góðu og ein-
lægu fólki. Guð belssi það alt
þegar því liggur mest á.
Þ. G. ísdal
—White Rock, B. C.,
14. nóvember 1940.
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
I CANADA:
Amaranth..............................J. B. Halldórsson
Antler, Sask........................-K. J. Abrahamson
Árnes.............................. Sumarliði J. Kárdal
Árborg................„..............G. O. Einarsson
Baldur...................^...........Sigtr. Sigvaldason
Beckville..............................Björn Þórðarson
Belmont...................................G. J. Oleson
Bredenbury.............................H. O. Loptsson
Brown.............................Thorst. J. Gíslason
Churchbridge-------------------------H. A. Hinriksson
Cypress River........................Guðm. Sveinsson
Dafoe...................................S. S. Anderson
Ebor Station, Man....................K. J. Abrahamson
Elfros...............................J. H. Goodmundson
Ebiksdale..............................ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason
Foam Lake..............................H. G. Sigurðsson
Gimli.................................. K. Kjernested
Geysir.................................Tím. Böðvarsson
Glenboro..........................................G. J. Oleson
Hayland................................Slg. B. Helgason
Hecla.................................Jóhann K. Johnson
Hnausa.................................Gestur S. Vídal
Húsavík................................John Kernested
Innisfail...........................Ófeigur Sigurðsson
Kandahar................................S. S. Anderson
Keewatin............................ Sigm. Björnsson
Langruth.................................
Leslie............................................Th. Guðmundsson
Lundar................................... D. J. Líndal
Markesrville....................... ófeigur Sigurðsson
Mozart................................S. B. Anderson
Narrows............................... S. Sigfússon
Oak Point.............................Mrs. L. S. Taylor
Oakview...................................S. Sigfússon
Otto......................................Björn Hördal
Piney...................................S. S. Anderson
Red Deer........................................Ófeigur Sigurðsson
Reykjavík.................................
Riverton........................................Björn Hjörleifsson
Selkirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St.
Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson
Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson
Steep Rock.................................Fred Snædal
Stony Hill................................Björn Hördal
Tantallon..............................O. G. Ólafsson
Thornhill..........................Thorst. J. Gísiason
Víðir...................................Aug. Einareson
Vancouver............................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis.................................S. Oliver
Winnipeg Beach.........................John Kernested
Wynyard................................S. S. Anderson
T BANDARÍKJUNUM:
Bantry.................................E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnaon
Cavalier and Walsh Co..................Th. Thorfinnsson
Grafton...............................Mre. E. Eastman
Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....
Milton.....................................S. Goodman
Minneota...........................Miss C. V. Dalmann
Mountain..............................Th. Thorfinnsson
National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St_
Point Roberts ........ ...........Ingvar Goodman
Seattle. Wash. J J Middal, 6723—21st Ave. N. W
Upham...................................E. J. Breiðfjörð
The Víking Press Ltd.
\T'iiinipeg Manitoba