Heimskringla - 20.11.1940, Blaðsíða 8

Heimskringla - 20.11.1940, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. NÓV. 1940 FJÆR OG NÆR Heimskringla hefir náms- skeið (scholarship) til sölu á beztu verzlunarskólum þessa fylkis. — Það er hverjum sem nám hugsar sér að stunda á þessu hausti eða vetri hagur að sjá oss því viðvíkjandi. * * * MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Ötvarpsmessa N. k. sunnudagskvöld, kl. 7 e. h. fer fram útvarpsmessa frá Sambandskirkjunni í Winnipeg undir umsjón Hins Sameinaða Kirkjufélags Islendinga. Út- varpað verður yfir kerfi CKY stöðvarinnar, og þar sem að bannað hefir verið að útvarpa á erlendum tungumálum síðan að stríðið byrjaði verður ræð- an og biblíulexíurnar allar á ensku, en sungið verður á ís- lenzku. Söngflokkurinn undir McCURDY SUPPLY CO., LTD. COAL & WOOD Hafa kolin og viðin sem þú hefir verið að óska eftir Dominion Sask. Lignite Wildfire Drumheller Western Gem. Drumheller • Þeir hafa reynsluna fyi^r sér, og eru áreiðanlegir í öllum sínum viðskiftum og þeir þekkja eldiviðinn sem þið þarfnist. Símið 23 811—23 812 stjórn Mr. Pétur Magnús hefir verði að undirbúa sig fyrir þetta tækifæri, og gert er ráð fyrir að bæði Miss Lóa David- son og Mr. Magnús syngi ein- söngva. Séra Philip M. Péturs- son messar. Morgun guðs- þjónustan fer fram eins og vanalega kl. 11 f. h. Umræðu- efni prestsins verður “Is Faith Necessary?” Fjölmennið við báðar guðsþjónusturnar! * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton sunnudag- inn 24. nóv. næstkomandi, kl. 2 e. h. * * * Séra Guðm. Árnason messar á Oak Point 24. nóvember á venjulegum tíma. * * * $ Næsti fundur þjóðræknis- deildarinnar Frón, verður hald- inn í neðri sal Goodtemplara- hússins mánudagskvöldið 25. þ. m. Dr. Richard Beck flytur aðalræðuna. Hr. Páll S. Páls- son les upp, og fleira verður þar til skemtunar. Stjórnarnefnd Fróns óskar sérstaklega eftir að þessi fund- ur verði vel sóttur þar sem það er ársfundur félagsins og kosin verður stjórnarnefnd fyrir komandi ár, og ýms málefni liggja fyrir um framtíðarstörf félagsins. Félagsmenn ættu að láta sér sérstaklega ant um að ná í stjórnarnefndina þeim bestu starfskröftum, sem deild- in á kost á. Fundurinn byrjar stundvislega kl. 8.15. Allir vel- komnir. * * * Jólakort Björpsson’s Book Store and Bindery, hefir mikið og fagurt úrval af jólakortum á verði við allra hæfi. Áður en þið kaupið jólakortin annarsstaðar, þá lít- ið inn að 702 Sargent Ave. Hinn 4. nóv. s. 1. urðu þau Bœkur til sölu á Heimskringlu hjónin Mr. og Mrs. Ben Heid-j Endurminningar, 1. og II. man í Glenboro, Man., fyrir hefti, alls 608 blaðsíður, eftir þeirri þungu sorg að missa Friðrik Guðmundsson. Verð einkason sinn Howard Bene- upphaflega $2.50, báðar bæk- dikt að nafni. Hann veiktist urnar; nú $1.00. snögglega tveim dögum áður Hetjusögur Norðurlanda, um af bráðri “influenza” og gat 200 blaðsíður að stærð, eftir læknir ekkert ráðið við veik- Jacob A Riss. islenzkað hefir ina, svo að á leiðinni til spítal- p>r Rögnvaldur Pétursson. — ans, seig “hinn síðasti blundur yerð £5c. á brá” litla drengsins í faðmi j Upplag þessara bóka er lítið. foreldranna. . Jarðarförin fór £>eir sem eignast vilja þær, fram frá kirkjunni í Glenboro ættu Því snúa sér sem fyrst þann 7. nóvember að viðstödd- tii ráðsmanns Hkr. um ástvinum öllum og fjöl- menni vina. Séra E. H. Fáfnis mælti kveðjumál, á sorgar- stund þessari. * * * Félagið Ladies Guild Jóns Bjarnasonar skóla efnir til Lundarbúar í Winnipeg skemta sér Fyrverandi búendur frá Lundar og Álftavatnsbygð hafa ákveðið að halda kunningja- mót (reunion) í I. O. G. T. samsætis þriðjudaginn 26. nóv. hall> Sargent Qg McGe6( þriðju. í Fyrstu lut. kirkju a Victor St., daginn 3. des. Nánar auglýst til heiðurs séra Rúnólfi Mar- teinssyni í tilefni af sjötíu ára afmæli hans. Fer skemtiskrá fram uppi í kirkjunni, en veitingar á eftir henni í The Church Parlors. Allir eru velkomnir. Inn- Independent Labor Party Candidates Affiliated with the C. C. F. # FOR ALDERMEN ALD. J. SIMPKIN M. W. STOBART FOR SCHOOL TRUSTEE L. M. VAN KLEEK VOTE LABOR FOR BETTER HOUSING FOR HYDRO SERVICE AT COST Þjóðrœknisdeildin "ISAFOLD", Riverton, Man., hefir SKEMTIFUND í Parish Hall. kl. 8 e. h. 21. NÓVEMBER n. k. Aðalatriðið á skemtiskránni er erindi sem herra Ásmundur P. Jóhannsson flytur um ferð sina til ís- lands á síðast liðnu sumri. Þetta er fyrsti afmælis- dagur deildarinnar. Allir velkomrjir. — Veitingar á eftir. Kristín S. Benedictson, Ritari deildarinnar “Isafold” síðar. * * • * Baldursbrá Stjórnarnefnd Þjóðrænkisfé- lagsins hefir ákveðið að gefa ekki Baldursbrá út þetta ár. Bæði stríðið, fækkun kaup- gangur ókeypis. Þeir sem þátt enda og aðrar breyttar kring- taka í samsæti þessu, eru beðn- umstæður hafa valdið þessari ir að gefa sig fram við Mrs. A. akvorðun. Nu er verið að láta S. Bardal, 62 Hawthorne Ave., befta inn seinni 3 árgangana, East Kildonan sími 501 562, svo innan skamms fást keypt- eða við Mrs. H. McCaw, 865 ir a|iir g argangarnir innheftir Lipton St. shni 80 505. d $2.00 sendir póstfrítt. Getur fólk keypt hvort heldur 3 eða Junior Icelandic League News 6 Er þetta ágætis jólagjöf, Iceland’s Independence Day ekki einungis fyrir unglinga falling on a Sunday this year, heldur fyrir fullorðna líka. Má the Junior Icelandic League is senda pantanir nú þegar til holding its annual celebration undirritaðs. on Friday, December 6th, in B. E. Johnson the form of a dance. 1016 Dominion St., Winnipeg Mrs. W. J. Líndal is acting * * * SARGENT TAXI and TRANSFER SIMI S4 555 or S4 557 724 /2 Sargent Ave. Contracts Solicited FRÁ SLÉTTUM VESTUR- CANADA as patroness of this dance, which will be held in the Blue Sendið bækur ykkar í band og viðgerð til Davíðs Björns- Room of the Marlborough sonar. Vandað verk en ódýrt. Hotel, with Don Carlos’ or- Greið og ábyggileg viðskifti. chestra in attendance. Allskonar íslenzkar bækur til A buffet lunch is included in sölu og hentugar bækur til the price of admission of 75 jola.gja.fa.. Stórt ‘Lending Lib- cents. All proceeds will be rary’. — Björnsson’s Book donated to the Red Cross. Store and Bindery, 702 Sar- Tickets may be purchased gent Ave., Winnipeg. from any member of the execu- * * * tive, or from the West End “Bréf” Stephans G. Stephans- Food Market, 680 Sargent Ave. sonar, fyrsta og annað bindi, eru Get your tickets early, as the til so]u a sama verði og áður, sale is limited. $1.75 hvert bindi, hjá Magnúsi Petersyni bóksala í Norwood og Næstkomandi föstudagskv. Mrs. Hólmfríði Pétursson að 45 (22. nóv.) býður kvenfélag Home St.( winnipeg. Upplagið norsku lútersku kirkjunnar öll- er lítið, svo þeir sem hugsuðu um til máltíðar í nýju norsku j sér að eignast bréfin, og þau kirkjunni á Minto St., rétt ætti hver Vestur-íslendingur að norður af Portage. Þetta er hin eiga; ættu að snúa sér sem fyrst árlega “lutefisk” máltíð, sem að þvi að ná í þau. frægar eru, og Norðmenn og * * * slendingar halda mjög af. Mál- N. Ottenson er fluttur til tíðin hefst kl. 5.30 e. h. og kost- Riverview .Mansions, Suite 1, ar 50c. 449 Rathgar Ave., sími 42 655. * * * * * * Verzlunarnámskeið til sölu Guðsþjónusta í Konkordía Þjóðræknisfélag íslendinga í kirkju næsta sunnudag 24. þ. Vesturheimi hefir til sölu nú m. s. S. C. ^egar námsskeið (Scholarship) | * * * við Angus School of Commerce Messa á Lundar og Dominion Business College séra Bjarni A. Bjarnason með kjörum, sem félitlum nem- messar á íslenzku í kirkju endum koma að miklu haldi. j Lundar lút. safnaðar sunnud. Upplýsingar fást munnlega 24. nóv. kl. 2.30 e. h. eða bréflega, hjá Ásmundi P. j * * » Jóhannssyni, 910 Palmerston Messur í Vatnabygðum Ave., Winnipeg. * * * Frh. frá 7. bls. Canda eða annarsstaðar. Þar er því kvartað um leið og hér er glaðst í þessu tilliti. Þarna kemur fram einn höfuð-ókost- ur núverandi skipulags á heimeverzluninni. Tveir menn, sem í raun og veru vilja hvor öðrum vel, eru knúðir til að berjast hvor gegn öðrum, af því að svo vill til, að annar er farmleiðandi, en hinn er neyt- andi einhverrar ákveðinnar vöru. Þó er annað verra, og það er braskið, sem á sér stað í sambandi við þessa verzlun. Menn bjóða fram hveiti, sem þeir alls ekki eru búnir að kaupa, lofa því síðan á ákveðn- um tíma, í traustl þess að þeir verði þá búnir að kaupa það á lægra verði. Sá sem fyrst keypti það, er þá sennilega fyrir löngu búinn að selja það öðrum. Þannig gengur kaup- um og sölum svo og svo mikið af hveiti, sem er raunverulega ekki til. Menn leggja oft og tíð- um fé sitt í hæpna von, sem stundum bregst og stundum uppfyllist. — Þarna hafa menn orðið auðugir og fá- tækir á víxl, líkt og þeg- ar menn taka þátt í fjár- hættuspilum. En það alvar- legasta við þetta er það, að spilapeningarnir eru lífsnauð- synjar og starfsárangur þús- unda heimila víðs vegar um landið, jafnvel víðsvegar um heiminn. Og vitanlega fer MESSUR og FUNDIR I ktrkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funölr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hfálparnefndin: — Fundlr fyratk mánudagskveld í hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundlr annan þrlðja- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki aðng- flokkurinn á hverju fixntu- dagskvöldi. Enski söngflokkurlnn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjozs sunnudegi, kl. 12.15 e. h. V” ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Porseti: Dr. Richard Beck TJniversity Station, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. heimsverzlunin fram eftir svip- uðum aðferðum, þegar um er að ræða aðra framleiðslu, þó að ekki gangi alt með sama hraðanum. Framleiðendur og neytendur um allan heim eru hver öðrum tengdir. Alt er ein óendanleg keðja, sem umlykur öll lönd. Þess vegna ríður mannkyninu mikið á því, að mennirnir skilji, að afstaða þeirra hvers til annars, bæði í einkalífi og viðskiftum, þarf að mótast af bróðurlegum skilningi eins á annars högum. Jakob Jónsson —Tíminn, 10. sept. LESIÐ HEIMSKRINGLU , Perfectly Matured, Age Government Guaranteed ^This advertisement is not published or displayed by the Liquor Control Board or by the Government of Manitoba. This advertisment is not inserted by the Government Liquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised. Glettur Öfund bjargar engri sál, eyðir margra sóma, drenglund fargar fyrir tál, fellir arga dóma. Jóhannes H. Húnfjörð • * * * Messur i Gimli lúterska prestakalli 24. nóv. — Engar messur vegna messuferðar til Lundar. 1. des. — Betel, morgun- messa. Víðines, messa kl. 2 e. h. Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli Gimli safn- aðar kl. 1.30 e. h. hvern sunnu- dag. B. A. Bjarnason * * * Messur i Upham, N. Dak. Sunnudaginn 24. nóv. kl. 2 e. h. Þetta verður þakkarhátíð- j arguðsþjónusta. ' E. H. Fáfnis Sunnudaginn 24. nóv. n. k.: Mozart kl. 11 f. h. Wynyard, kl. 3 e. h. Kandahar, kl. 7.30 e. h. Allar þessar guðsþjónustur á ensku. Ársfundur Leslie safn- aðar laugardaginn 23. nóv. kl. 2 e. h. Fjölmennið! ' Carl J. Olson SAMKOMA OG DANS A ÞRIÐJUDAGSKVELDIÐ 3. DESEMBER næstkom- andi, verður haldin skemtisamkoma í Goodtemplara- húsinu hér í borginni að tilhlutan fyrverandi Lundar- búa, sem hér eru búsettir; verður þar margt til skemtana, svo sem ræðuhöld, söngur og dans. — Ágóðanum af samkomunni verður varið til hins nýja samkomuhúsá á Lundar. Aðgangur 35c Allir velkomnir KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta fslenzka vikublaðið Doing a Real Job for Ward Two ALDERMAN GARNET COULTER His 15 years' experience on Winnipeg's City Council and School Board is needed more than ever before. V0TE No. 1 for ALDERMAN C0ULTER and make sure he is elected AGAIN in Ward Two. NOW DECEMBER PRICES on all Our Fur-trimmed. Coats SILVER FOX — SQUIRREL — MINK — OPPOSUM, etc. 39G t0 $55. KING’S Ltd. Portage Ave. EASY TERMS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.