Heimskringla - 11.12.1940, Qupperneq 3
WINNIPEG, 11. DES. 1940
HEIMSKRINGLA
3. SIÐA
sýnilega áþreifanlegir — að
manni virtist — og fyltu óvið-
komandi geigblöndnum hryll-
ingi. — þetta loft virtist þrung-
ið andlegu rafmagni fjölsefj-
unarinnar, er smaug eins og
lifandi orka gegnum allar
ðrynjur dómgreindar og heil-
brigðrar skynsemi, hreif huga
nianns heljartökum og læsti
sig með ískyggilegu seiðmagni
alveg inn að hjartarótum. Það
skelfdi, svæfði og seiddi sam-
tímis og laðaði huga manns Ó-
sjálfrátt og miskunarlaust að
því er maður hlaut þó að ótt-
ast og hafa andstygð á.
Uppi á svölum samkomu-
hússins sátu þeir tveir einir,
Ölafur Einarsson cand. theol.
°g frönskukennarinn í menta-
skólanum þar í þorpinu. Þeir
voru nýkomnir úr langri
skemtigöngu ofan úr skógar-
hlíðunum, þar sem vorsólin
skein og fuglarnir sungu og
lífið var vaknað í lundum. Þeir
höfðu setið lengi á “Breiða-
hlikum” og horft hugfangnir
yfir vatnið og sveitirnar. Feg-
hrri sýn er sjaldgæf, dýrðleg
°g dásamleg! Opin bók, skráð
eldlegu letri með fingri lifandi
guðs! — Og sýnin hafði hrifið
hjörtu beggja, er voru ungir og
hrifnæmir. Og Norðmaðurinn
°g Islendingurinn höfðu fund-
ið sameiginleg orð yfir það,
sem hreif þá báða og hrærðist
i hjörtum þeirra.
Á heimleiðinni datt þeim í
hug að líta inn í samkomuhús-
ið “Sílóam”, um leið og þeir
gengu framhjá. Það var sunnu-
ðagur, og þeir áttu því daginn
sjálfir.
Nú sátu þeir hér á svölunum.
^eim var innanbrjósts eins og
vaeru þeir staddir í sjávar-
háska í æðandi ofviðri og haf-
— Og við mig mun Drottinn
segja: Farðu frá mér, bölvað-
ur, út í yztu myrkur.
— Æ, æ! — Ó! — ó! —O —
— ó!
Tvær konur stukku upp I of-
boði, fórnuðu höndum og hljóð-
uðu upp yfir sig. Svo hnigu
þær báðar niður á gólfið og
lágu hreyfingarlausar. —
En hátt yfir örvæntingaróp
hinna útskúfuðu hljómaði
fagnaðarþrungið hallelúja-kór
hinna frelsuðu. Sigurhlakk-
andi, himinrjúfandi þakkar- og
lofgerðarhróp sálna, sem hrifn-
ar höfðu verið á síðustu stundu
úr heljargreipum eilífrar glöt-
unar og útskúfunar:
— Guði sé lof og dýrð! Halle-
lúja! Amen! Ament — Halle-
lúja! — Halelúja! — Hall-e-
lúj-a!--------
Sigursöngvar f j ö 1 d a n s
dundu, eins og ægilegur of-
viðrisgnýr, yfir höfðum hinna
útskúfuðu, er hnipruðu sig
saman og sigu í kné undir ofur-
þunga syndabyrða sinna. Hol-
skeflur fagnaðarins skullu yfir
höfuð þeim og keyrðu þá dýpra
og dýrpra niður í botnlaust
hyldýpi eilífrar útskúfunar. —
Grátþrungnar kvalastunur og
kæfð neyðaróp tættust sundur
og hurfu út í ofviðri sigurvím-
unnar. öll sund voru þeim
lokuð. Náðardyr Drottins og
hjörtu mannanna. Og þeir
sukku og sukku. Og það var
auðn og tóm og eilíft myrkur
í kringum þá: Hin yztu myrkur
örvæntingarinnar. —
Félagarnir á svölunum sátu
hljóðir og hryggir. Aldrei fyr
hafði sál þeirra verið snortin á
þennan hátt. Hjörtu þeirra
voru full hrygðar og sársauka,
og ylþrungin bylgja samúðar
ins var blárautt og þrútið af
æsingu og áreynslu.
Þá steig presturinn í stólinn.
Hann greip einbeittlega fram í
og stöðvaði tvígengisvél Sunn-
mæringsins.
Presturinn var sjálfur frum-
herji þessarar trúarhreyfingar
í Noregi. Hann hafði kynst
— Heyr bænir vorar, her-
skaranna guð, herrann Zebaot!
“----Skrúðgöngum til Zion,
fríðu og fallegu Zion.
Já, fórum upp til Zion,
guðs dýrðlegu dásemdar borg!”
Fólkið grét og hló og hróp-
henni fyrir vestan haf. Hann aði í allsherjar andlegri ölvan,
var gamall maður og virðuleg-jer gagntók allan söfnuðinn
ur ásýndum, hvítur á hár og með titrandi alsælu-tryllingi,
skegg, með hátt enni og hvelft sem bældi niður alla skynsemi
, , og meðaumkunar gagntók þá
0 í, með limlest fólk og drukn- , &jja j,jng léiftri í nátt-
^ndi á alla vegu, hrópandi á ■ myrkrj br^ skyndilega fyrir í
ja p gegnum storm og myr - Luga þeirra fullum skilningi á
Ur, i dauðans ofboði og skelf-
ingu. En þeir voru sjálfir
skipbrotsmenn og gátu enga
björg veitt.
Auk prestsins virtist feitur
umboðssali frá Skíðu vera einn
helzti ræðumaðurinn á sam-
komunni. Hann var meðal-
því ömurlega fyrirbrigði, hve
margir fyrirfóru sér út úr trú-
arlegum efasemdum og ör-
væntingu um sáluhjálp sína. —
Nú grunnbraut um allan sal-
i inn. ógurlegur gnýr fylti hvelf-
linguna. Og gegnum brim og
bálviðri þustu hinir dökku
maður vexti, þrekinn um herð- fuglar tungutalaranna
ar, bleikur í andliti og ljós-
haerður. Hann var í ljósgráum
sumarfötum. Augu hans log-
hðu af innibyrgðum eldi hug-
róts og æsingar. Röddin var
hvell, hóf sig í rokum og rykkj-
Flest voru það konur, sem
töluðu tungum. Var það auð-
séð, er andinn kom yfir þær.
Krampakendir drættir fóru um
allan líkama þeirra. Þær mistu
nrv, 1 ^ r- u- 1 •+*. „ alla stjórn á sjálfum sér, og
brjálœðiskend hrifning tók
kafnaði að lokum í öskri og
háum skrækjum. Þá stóð ræðu-
völdin. Rödd þeirra varð ann-
arleg og ómensk og minti í
maður á öndinni og froðufeldi |upphafl o(t á £uglagarg. siðan
af áreynslu og tryllingi. —
Hann var einn þeirra, er hlot-
lð hafði náðargáfurnar ríku-
lega og gat læknað með
“handaálagningu”, að því er
Sagt var. Og sjúkir og þjáðir
höfðu sótt langar leiðir á mót
betta, þar sem náðargjafir guðs
áttu að falla þeim í skaut fyrir
fhstilli bræðranna og systr-
várð hún sambland af barna-
hjali og óráðsþvögli ölvaðs
manns. Um tungumál var ekki
að ræða. Köstin voru oftast
stutt og áköf, með sífeldri end-
urtekningu tiltölulega fárra og
tilbreytingarlítilla hljóða. —
Alt í einu hóf sig upp yfir
þennan dökka gargandi hóp
svartur fugl og súgmikill. —
anna ,hans elskulegu útvöldu. .Rödd hans var sterk eins og
7~ — Brotsjóarnir stigu og 1^^ á rttnpsinm. nn vfir-
hnigu um allan salinn:
-—Drottinn vertu mér synd-
bgum líknsamur!
— Já, já! ó, ó! kvað við víðs-
Vegar um salinn.
■— Drotitnn, eg þakka þér
alla þína náð og miskunn!
■— Já, já! Amen, Hallelúja!
— Lofaður sé guð og faðir
Protins vors Jesú Krists.
— Amen! Amen! — Halle-
hija!
— Æ, æ, ó! — Mín synd er
stærri en svo, að eg geti hana
borið!
Já, já! — Ó, ó, ó! — Vei
*ber aumum syndara!
Vík frá mér, Satan!
Já, já! — Ó, ó!
Vei mér glötuðum synd-
ara!
O — o — ó!
Eg hef syndgað gegn heil-
°gum anda, og guðs blessaðar
háðardyr eru mér lokaðar. —
Já, já! — ó, ó, ó!
brimgnýr á útnesjum, og yfir-
gnæfði og þaggaði skrækróma
kvenraddirnar.
Þetta var herðabreiður og
samanrekinn sjómaður frá
Sunnmæri. Það var auðséð á
vaxtarlagi hans og ö 11 u m
hreyfingum, að hann hafði alið
mestallan aldur sinn á sjó. —
Hljóðið í fiskibátsvél hans var
því eflaust það hljóðið, er rík-
ast bjó í vitund hans og átti
þar sterkust ítök. Og er hann
nú í hafróti æstra tilfinninga
og sameiginlegri sjálfssefjun
fjöldans misti alt vald á sjálf-
um sér, greip undirvitund hans
í taumana, og fram af vörum
hans ruddist með ofsakrafti
hinn ófagri söngur skrykk-
gengrar bátsvélar:
— Kakk — kakk — kakk —
kakk! — Kakkerakk — kakk
— kak — ka! — Kakkerakk —
kakk — ka-ka-ka-a!
Röddin steig og hneig í rok-
um og hviðum. Andlit manns-
og gáfuleg augu. Það var al-
vöru og þjáningarsvipur á and-
liti hans, er hann tók til máls,
og var sem brygði snöggvast
fyrir óþolinmæði í rödd hans.
Bað hann bræður sína og syst-
ur í Drotni að hafa vandlega
gát á sjálfum sér og láta eigi
blekkjast af illum öndum. “Því
það megið þér vita, að eigi eru
allir andar af guði!” mælti
hann með áherzlu. —
Þeim félögum virtist bregða
fyrir raunasvip á virðulegu
andliti gamla prestsins, er
hann leit yfir þessa mislitu
hjörð sína, sem hann hafði
sjálfur stofnað til. Skapað í
sinni mynd. Ólafur Einarsson
hugsaði með sér, að hér hefði
prestur sjálfur áreiðanlega
vakið upp þann draug, er hon-
um væri um megn að kveða
niður aftur.
Úti í insta horni salsins varð
skyndilega ys og þys. Fólkið
þyrptist þar saman í þéttan
hnapp. 1 miðri þyrpingunni lá
þar á gólfinu 12—13 ára gam-
all drengur, máttlaus í báðum
fótum eftir barnalömunina. Nú
höfðu foreldrar hans komið
með hann langa leið til þess að
leita honum lækninga fyrir til-
stilli hinna heilögu, er hlotið
höfðu náðargáfurnar ríkulega
og þrásinnis afrekað krafta-
verk. Og nú var það innileg-
asta von þeirra og heitasta
bæn að þau mættu hitta á
himnaföðursins hentuga tíma,
svo að honum væri það þókn-
anlegt að heyra bænakvak
sinna útvöldu. En enginn veit
hans rétta tíma né blessaða
vilja. Amen. —
Uppi yfir lamaða drengnum
stóð prédikarinn frá Skíðu með
upplyftum höndum. Rödd
hans steig og hneig eins og
ofviðri. Það var sem hygði
hann að rjúfa himininn með
hrópi sínu og ákalli.
— Biðjið með mér, hrópaði
hann, — allir, allir!
Bænir, fyrirbænir, ákallanir
og særingar hrundu af vörum
hans, eins og þaglél og elding-
ar.
— Drottinn skal uppreisa
hann! Drottinn skal uppreisa
hann! — Drottinn skal — skal
— skal!
Augu prédikarans leiftruðu
af ástríðuþrungnum ofsa og
tryllingi, er gagntók bæði lík-
ama hans og sál og sendi þung-
ar öldur út um salinn. Hann
hóf sig á loft með uppréttum
örmum, sveiflaði þeim eins og
til flugs og stökk siðan ótt og
títt upp og niður með krepta
hnefana í höfuðhæð og stapp-
aði í gólfið.
— Drottinn skal! — Drottinn
skal! skal, skal, skal!
Röddin varð hás og skræk og
kafnaði að lokum í ógurlegu
öskri, er líktist engu mannlegu
hljóði. Svitinn rann í lækjum
niður eftir þrútnu andliti hans
og hálsi. Taugakippir fóru um
allan likama hans, og að lokum
hneig hann sjálfur niður í
hrúgu, eins og rennblaut dula
við hliðina á lamaða drengn-
um, er sat agridofa og skelkað-
ur og gat sig hvergi hreyft.
Nú virtist æsingin hafa náð
hámarki sínu. Allur salurinn
lék á reiðiskjálfi. Hróp og köll
dundu undir hvelfingunni:
— Lofaður sé guð! — Halle-
lúja! Amen — Amen!
— Dýrð sé guði í upphæðum!
— Mikill ertu og voldugur,
Drottinn allsherjar!
og máði út dómgreind og sjálf-
stæða hugsun. Sálir þeirra
bárust með örstreymi tilfinn-
inganna óðfluga að opnum ósi,
er það hugði hlið himnaríkis
og opinn náðarfaðm guðs.
Söngurinn fossaði og flæddi
um allan salinn. Raddirnar
urðu heitar og tryllingslegar
af ofurmagni ástríðnanna:
“Helg er hátíð og kær,
hásætinu er Drottinn nær,
er hann kemur út eftir sinni
mær.
Guðs í gimsteinaborg
geng eg ásta- eilíf -torg,
þar sem brúðguminn brúðurina
fær.
Viðlag:
Allelúja, amen!
allir syngi hans menn!
Eilíf dýrð prýði háheilagt
nafn!”
RANNSOKN UTSÆÐIS
Bœndum er hérmeð boðið til að skilja
eftir sýnishorn- af útsœði sem þeir
œtla sér að nota nœsta vor, hjó ein-
hverjum kornhlöðu ráðsmanni Federal
Grain Ltd., til rannsóknar án endur-
gjalds.
lrr' F\
FEDERHL GRHin UR1ITED
LÍFÆÐ ÍSLENZKRAR
TUNGU í VESTURHEIMI
Karlar og konur féllust í
faðma og kystust og kreistust.
Augu þeira loguðu og leiftruðu
af rauðglóandi ástríðuþrungnu
almætti, er lagt hafði undir sig
allan persónuleik mannsins. —
Líkami og sál, himnaríki og
helvíti, eilíf sæla og eilíf út-
skúfun, — alt rann saman í
ógurlegt hugarrót, svo að öll
skilgrining og takmörk máðust
út og hurfu. Öll hin svonefnda
siðmenning var orðin að óljós-
um þokumyndum í útjöðrum
meðvitundarinnar. Og þær
hurfu að lokum algerlega í
ölduróti tilfinninganna.
Frumhvatir mannsins einar
voru eftir með fullu ráði. —
Félagarnir sátu hljóðir og
djúpt gripnir á svölunum. Nýir
heimar og ókunnir birtust þeim
hér. Frammi fyrir þeim lá
mannssálin afklædd og nakin á
frumstigi sínu — afklædd öll-
um spjörum þroska og menn-
ingar. Öðru megin óttinn við
hið yfirnáttúrlega, dauða-
hræðslan og helvítisskelfingin
samantvinnuð við hreinrækt-
aða sjálfsbjargarhvötina. Hinu-
megin stjórnlaus ofsafögnuður
yfir því að sjá sjálfum sér
borgið frá eilífri fordæmingu.
Og að lokum kyneðlishvötin,
eins og eldrautt ívaf inn í þessa
margþættu uppistöðu. —
Er leið á kvöldið, lægði of-
viðrið. Taugaæsingunni slot-
jaði, og þreytan seig þung og
hljóð yfir söfnuðinn. Rödd
prestsins og einstöku hæglátra
manna tók nú að njóta sín, og
einkennilega mildur friður féll
á þessa mislitu villingahjörð.
Kvöldsólin helti eldrauðu
geislaflóði inn um vesturglugg-
ana og varpaði undursamlega
mjúkum og hlýjum bjarma um
allan salinn á beygð höfuð ör-
magna lýðs. Það var eins og
góðlátlegt bros Guð-föðurs með
óendanlegri mildi og óendan
legum kærleika og föðurlega
djúpum skilningi á þessum
álfabörnum sínum, — þessum
andlega vanheilu börnum, sem
höfðu vilst á leiðinni og voru
nú orðin áttavilt — en þó öll
að leita hans, — og öll á leið-
inni til hans.—Eimreiðin.
Nú er orðið svo högum hátt-
að hjá oss hér vestra að lítið
lífsmark sézt með vorri göfugu
feðratungu. Hér í Vesturheimi
eru þó enn ^allnokkrir góðir og
gamlir íslendingar sem halda
trygð við þjóðerni sitt og
tungu, en það er um leið sorg-
legt að verða að játa það fyrir
sjálfum sér og öðrum, að margt
fólk hér vestra af íslenzku
bergi brotið, hafi áratug eftir
áratug hraðað sér svo að losna
við íslenzkt þjóðerni og ís-
lenzka tungu að eigi er öðru
líkara en að það væri að flýja
undan dauðanum. Þetta mun
að nokkru leyti stafa af fá-
fræði eða þekkingar skorti á
uppruna og eðli þessara
tveggja tungumála íslenzku og
ensku. En hér keínur meðal
annars til greina aldur og ætt-
göfgi tungunnar hvorrar um
sig. íslenzk tunga er bæði
ljóðkynjuð og ljóðmögnuð
(“guðamál”). Hver sá maður
sem gæddur er nokkrum and-
legum næmleika hlýtur að
verða var sterkra andlegra á-
hrifa við að lesa með athygli
til dæmis “Hávamál” Völu-
spá og mörg fleiri Eddukvæði.
Þannig er ættgöfgi og tign ís-
lenzkrar tungu þrungin af guð-
dómlegri visku og speki. Það
er varhuga vert að kasta frá
sér ekta og glóandi demöntum
en hirða aftur glerbrot og ann-
að ómerkilegt rusl í þeirra
stað.
Það er all hart aðgöngu að
verða þess var hér vestra fyrri
og síðar, að íslenzkum bókum
frá ýmsum heimilum og ýmis-
legs efnis skuli ýmist vera
fleygt út á sorphaug eða þær
eru brendar með óþrifa skrani.
Eg þekti vel einn gamlan og
góðan íslending sem dó hér
vestra fyrir allmörgum árum.
Hann átti talsvert af islenzkum
aókum og þar á meðal eina bók
íslenzku, mjög fágæta og
sjaldséða og var hún í allgóðu
bandi og vel læsileg þótt gömul
væri nokkuð. En tveim eða
írem árum eftir að þessi aldr-
aði landi var dáinn fór eg að
grenslast eftir þessari sérstöku
bók og fann eg þá út að hún
hafði verið brend við einhverja
tilhreinsun(!!). Enska tungu-
málið í sinni núverandi mynd
er bara samtíningur og hrær-
isgrautur úr ýmsum öðrum
tungumálum, svo sem latínu,
íýzku, frönsku og Engil-sax-
nesku, en hún barst til Eng-
ands seint á fimtu öld eftir
Krists burð, en í sinni núver-
andi mynd hefir enskt mál alls
ekki verið til lengur en frá því
á síðari hluta elleftu aldar (eft-
ir Krists burð).
En hvaðan á hjálpin að koma
til Vestur-fslendinga? Lifæð
íslenzkrar tungu hjá oss hér
vestra verður auðvitað að
koma frá þjóðbræðrum vorum
og systrum heima á gamla
landinu. Það berst vitanlega
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO„ LTD.
Birgðir: Henry Ave. East
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
kunnáttu vora. Eg veit að
straumfallið er afar þungt, en
vér gætum andæft ofurlítið
betur en vér gerum.
M. Ingimarsson
“FRAKKLAND DE
GAULLES”
Jón (Vitnar á vakningar-
samkomu): “Ef drottinn hefði
viljað að manneskjurnar
skyldu reykja, þá hefði hann
sannarlega segi eg yður, gert
gat í hnakkann á þeim til þess
að hleypa reyknum út.”
London 26. sept.
í gær kom út bók um de
Gaulle hershöfðingja, rituð af
breska rithöfundinum James
Marlowe. — Nefnist bókin
“Frakkland de Gaulle’s og lyk-
illinn að komandi innrás í
Þýzkaland”.
Sir Ernest Swinton hershöfð-
ingi ritar um bókina í “Observ-
er” og farast honum m. a. svo
orð:
Bók Marlowe’s vekur at-
hygli af tveim ástæðum. f
fyrsta lagi varpar hún nýju
ljósi yfir mikinn persónuleika,
sem hingað til hefir verið lítt
þektur utan takmarka Frakk-
lands, og ef til vill ekki mjög
þektur þar heldur, fyr en hinir
miklu atburðir gerðust þar
fyrir þrem mánuðum.
Charles de Gaulle hershöfð-
ingi er nú hinn fremsti Frakki
þess Frakklands, sem vér þekt-
um og höfðum mætur á. Nafn
hans hefir verið á hvers manns
vörum um allan heim, síðan
hann flutti hina vígdjörfu út-
varpsræðu sína 18. júní. Jafn-
vel í hinu kúgaða heimalandi
sínu er nafn hans á hvers
manns vörum, og unna Frakk-
ar engum heitar en þessum út-
laga, sem dæmdur hefir verið
til dauða af herrétti.
í öðru lagi varpar höfundur
nokkurri birtu yfir þær bolla-
leggingar, sem de Gaulle hefir
haft með höndum, áður fyr um
viðbúnað Frakklands undir
komandi ófrið, nú um þá mögu-'
leika, sem eru fyrir því að
sækja Þjóðverja heim og gjalda
peim gráan belg fyrir rauðan.
því skyni heldur de Gaulle
jví fram, að ekkert dugi í ný-
tísku landhernaði nema skrið-
drekar og brynvarðar bifreið-
ar, studdar af öflugum flugher.
Það er eftirtektarvert, að
meðan frönsk hernaðaryfirvöld
skeltu skollaeyrunum við til-
ögum de Gaulle’s, athuguðu
Þjóðverjar þær gaumgæfilega,
og það hefir sýnt sig, að hern-
aðaraðferðir þeirra byggjast að
miklu leyti á hugmyndum de
Gaulle’s.—Mbl. 27. sept.
enn nokkuð af blöðum, bókum
og timaritum að heiman. Vönd
uðustu og bestu tímarit, sem
nú eru gefin út heima (að þvi
er eg veit) eru: “Eimreiðin
“Gangleri” og einnig “Morg-
unn”. Ef þessi tímarit, eitt eða
öll, væru keypt og vandlega
lesin og hugleidd á hverju vel-
stæðu íslenzku heimili hér
vestra, þá mundi það veita ó-
sviknu lífsmagni í móðursmáls-
Sendið bækur ykkar í band
og viðgerð til Davíðs Björns-
sonar. Vandað verk en ódýrt.
Greið og ábyggileg viðskifti.
Allskonar íslenzkar bækur til
sölu og hentugar bækur til
jólagjafa. Stórt ‘Lending Lib-
rary’. — Björnsson’s Book
Store and Bindery, 702 Sar-
gent Ave., Winnipeg.
* * *
“Hvernig gengur verzlunin?”
Guðsorðabóksalinn: — “Æ,
minstu ekki á það; við og við
koma einhverjir djöflar og
kaupa eina og eina sálmabók.”