Heimskringla - 11.12.1940, Blaðsíða 7

Heimskringla - 11.12.1940, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 11. DES. 1940 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA abraham lincoln Eftir Náttfara Framh. Guð 0g Abraham Við lesum æfisögur snilling- anna; um mentun þeirra, þroska þeirra, athafnir þeirra °g viðbrögð þeirra við við- fangsefnum mannlífsins. Af öllu þessu verður nokkuð að Vlsu ráðið um innræti þeirra °g eðlishneigðir en maðurinn er oftast meiri, fjölþættari en athafnir hans því atvik ráða að uúnsta kosti eins miklu um þær sem eigin vilji. Orð fyeggja spekinga koma mér nú 1 hug. “Every man wears a uiask, (allir menn ganga §ríniuklæddir) segir Oscar VVilde, og Shakespeare gerir tessa athugasemd: “We are but actors on the stage where everybody plays his part, (Við erum aðeins leikarar á sviðinu, Þar sem hver og einn leikur Sltt hlutverk). Hvorttveggja er sigildur sannleikur. Lífs- hringumstæðurnar gefa okkur hlutverkin og reynslan kennir hvernig það hlutverk skuli leik- lð en maðurinn sjálfur hylst hak við gerfið, að mestu. Sagn- ritarar skrifa bækur — marg- ar bækur — um sigra og stjórn- haensku Napoleons en aðeins skrifari hans og vinur gefur hokkurt innsýni i persónuleika þessa stórbrotna manns. Hver Persóna er heill heimur saman sPunnin úr fjölþættum eðlis- þráðum og endalausum and- stæðum og til þess að þekkja •Panninn þarf maður að bera nokkurt skin á þessar uppstöð- ur sjálfs persónuleikans. Þessir þræðir kynfestra eiginda eru því fjölbreyttari sen meira er í þá spunnið. Það er þessvegna engin hægðarleikur að kom- ast að hinu sanna um sálar- ástand einstaklinga þegar um sannsögulegar persónur er að ræða og allar æfisögur eru, liggur mér við að halda, að einhverju leyti yfir- borðslegar. — Skáldsagnarhöf- undar eiga auðveldari aðstöðu þar sem þeir geta lagað efnið í hendi sér, þótt verkefni þeirra sé einnig afar vandasamt, því þeir eru myndasmiðir ekki hins ytra heldur hins innra, sem hversdagslega liggur dulið á bak við grímuna. 1 skáldskap stórskálda geymist gildari sannleikur en í frásögn fræði- manna af því þeir herma ekki einungis frá hinum ytri athöfn- um heldur sjálfum orsökum at- hafnanna í vitundar og tilfinn- ingalífi einstaklinga. En Abraham Lincoln er mannlegt fyrirbrigði, fjölþætt, stórkostlegt og harla einstætt. Frá hvaða forsendum getum við lýst hounm svo maðurinn sjálfur, hinn eiginlegi Abra- ham komi sem allra greinileg- ast í ljós? Til er skáldsaga eftir Nathaniel Hawthorne, hið mikla ameríska söguskáld. — Sagan lýsir einkennilegum kletti. Hinu undraverðasta náttúrusmíði, er líkist manns- líkani sem gnæfir við himin upp á fjallsegginni. En niðri í dalnum dvelur drengur er verð- ur harla starsýnt á þetta nátt- úru undur.Virðist honum þarna INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU f CANADA: Amaranth..............................J. B. Halldórsson Antler, Sask........................-K. J. Abrahamson Árnes...............................Sumarliði J. Kárdal Árborg...!.............................-G. O. Einarsson Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Beckville...............................Björn Þórðarson Belmont....................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. 0. Loptsson Brown................................Thorst. J. Gíslason Ghurchbridge__________________________H. A. Hinriksson cypress River........................Guðm. Sveinsson Dafoe.................................. S. S. Anderson Ebor Station, Man....................K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson ErikBdale...............................ólafur Hallsson Eishing Lake, Sask............-.........Rósm. Árnason Foam Lake...............................H. G. Sigurðsson Gimli.................................................K. Kjernested Geysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro...................................G. J. Oleson Gayland..............................Stg. B. Helgason Hecla................................Jóhann K. Johnson Hnausa..................................Gestur S. Vídal Húsavfk.................................John Kernested Innisfail...........................Ófeigur Sigurðsson Kandahar........................-........S. S. Anderson Keewatin................................Sigm. Björnsson Langruth............................... .Böðvar Jónsson Leslie................................Th. Guðmundsson Lundar...,.................................D. J. Lándal ^arkerville......................... ófeigur Sigurðsson "J°zart.................................S. S. Andersom Narrows....................................S. Sigfússon Gak Point..............................Mrs. L. S. Taylor Oakview.............................................S. Sigfússon Gtto.......................................Björn Hördal Keykjavík................................. ^'verton .............................Björn Hjörleifsson ^e’kirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St. ^ilver Bay, Man.................................Hallur Hallson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson ®teep Rock..................................Fred Snædal ^tony Hill.................................Björn Hördal 'antallon................................O. G. Ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gísiason ^ff5ir.................................Aug. Einarsson j/innipegosis.............................. S. Oliver úuiipeg iteach........................John Kernested W'myard.................................S. S. Anderson f BANDARÍK.JUNUM: Bantry .................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson "'aine, Wash ...................Séra Halldór E. Johnaon Lavalier and Walsh Co.................-Th. Thorfinnsson Craftou...............................Mrs. E. Eastman lvanh»e.............................Miss C. V. Dalmann V?.? Angeles, Calif.... JJílton.....................................S. Goodman Minneota ...........................Miss C. V. Dalmann “t()untain............................Th. Thorfinnsson j^ationai City, CaUf......John S. Laxdal, 736 E 24th St ",r't Roberts.........................Ingvar Goodman Wash...........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. am.......................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba standa himinborin verndareng- ill jarðarinnar og starir æ og 1 síð, í lotningarufllri tilbeiðslu, á þennan góðvin manna. Nú verður það svo að svipur drengsins fer að taka miklum breytingum og líkist hann lík- neskinu meir og meir eins og það stendur honum fyrir sjón- um reifað geðblæjum fals- lausrar aðdáunar. í vöku sem i draumi dvelur þessi mynd í huga hans uns innræti hans'og hjartalag mótast til samræmis við þá hugsun er hún vekur og drengurinn verður afbragðs- maður. Allir geymum við einhverja. helgimynd í huga, sem er okk- ur ímynd hins æðsta, bezta eða voldugasta. Þetta eru guðs- myndir mannanna en þær myndir eru margvíslegar. Guð er sem sé hið æðsta góða sem maðurinn fær skynjað. Má hæglega rökstyðja þetta með Ijósum dæmum. Vorum norr- ænu forfeðrum var afar gjarnt að skilgreina guðs hugtakið með orðinu alfaðir. Það var í þá tíð, sem ættböndin voru sterk og skyldur einstaklings- ins hnigu allar að því að efla hagsæld og auka sóma ættar sinnar. Ættræknin kom í stað þjóðrækninnar, á vorum dög- um, og óðalið eitt var ættjörð manna. Ættfaðirinn vakti lífs og dáin yfir velferð niðjanna og honum einum voru þeir skuldbundnir að hlýða og hann að meta. Orðið alfaðir merkti því hina föðurlegu umsorgun með hugum um og kjörum mannanna, allra manna sem á annað borð viðurkendu Óðin, Jehova, eða Júpíter sinn guð. Það eimir ennþá eftir af þess- ari hugsun í tvívitund kristn- innar og væri þó vel ef engin skaðlegri villudómur hefði ekki fest þar rætur. Guðföður hugmyndin þrosk- aðist aðeins hjá hinum betur mentu fornþjóðum svo sem Grikkjum, Gyðingum, Róm- verjum og Norðurlandabúum. (Hin hreinasta og fullkomn- asta áadýrkun er þó að hitta í Shintaismanum, trúarbrögðum Japana.) Meðal hinna frum- stæðari fornþjóða hefir, frá lægstu stigum villumenskunn- ar uppvaxið önnur guðs hug- mynd, er lýsir sér í dýrkun valdsins, hins grimma, siðlausa kúgunarvalds er finnur full- nægju í pyndingum, kvölum, kröm og dauða. Þetta er trú- ar innsigli þrælsóttans stimpl- aður á mannssálir meðan kag- hýddir krjúpandi lýðir fengu borgið lífinu með auðsveipnri undirgefni einungis. Eigi þarf nema horfa á þau guða líkneski er frumþjóðirn- ar gerðu og ennþá geymast til að komast að raun um trúar tilfinningu þeirra. Þeir tilbáðu hið volduga en illa vald og guðsmyndir þeirra voru skelfi- legar. Guðsdýrkunin var aðal- lega í því falin að kaupa sér grið frá ofsóknum þessa valds er vildi hrjá þá og tortíma. Þeir keyptu sér þessi grið með fórn- um, með því að ofurselja aðra þeim kvölum og dauða er þess- ir ósýnilegu reginvaldar kröfð- ust. Ei þarf nú langt að leita til að finna þessa hugmynd í nútíðar trúarbrögðunum og bar þó ennþá meir á þeim fyrir svo sem fjörutíu árum, þegar eg var barn. Menn gerðu kross- mark fyrir sér til verndar frá alskyns hremningum og krot- uðu þetta merki á f járhúshurð- irnar til að stugga óvættum frá skepnum sínum o. s. frv. Þessi skoðun, að kaupa sér vilhylli yfirnáttúrlegra máttarvalda með vissum helgisiðum, kemur enn í Ijós. Það er ekki nema tvö til þrjú ár siðan eg las grein í timariti eftir amerísk- ann fésýslumann er leitast við að svara spurningunni: “Hvers- vegna er eg kristinn”. (Why I am a Christian). Hann segist hafa veitt því at- hygli að þeir sem temji sér kirkjugöngur séu alment hepn- ari í fyrirtækjum sínum af því þeir verði fyrir færri óhöppum en aðrir. Um sama leyti rekst eg á þessa athugasemd hjá æruverðum íslenzkum klerki, í erindi sem hann flutti á prestastefnu: “Ef til vill er auð- gengi hinnar brezku þjóðar því að þakka að Englendingar lesa borðsálma við hverja máltíð.” Er svo nokkuð við þetta að at- huga nema kannske að sumir efist um sannleiksgildi þessara athugasemda. Jú, það er tvent að athuga í þessu sambandi: fyrst og fremst kemur þetta mönnum til að trúa því að þeir séu stöðugt umsetnir af óvin- veittum örlagavöldum og í öðru lagi lítillækkar það sjálfa guðsmyndina í hugum og hjört- um mannanna. Kristur verður manna fyrstur til þessa að gefa guðshugmyndinni ákveðið sið- ferðislegt innihald með þessum setningum: Guð er kærleikur og sá sem er stöðugur í kær- leikanum er stöðugur í guði og guð í honum.” M. ö. o. kær- leikurinn er hið æðsta góða — sjálfur guð. Já, þetta kennir nú Jesús, en hvernig hefir svo guðfræðin farið með þennan boðskap? Framh. ÓFRAMFÆRINN EINRÆÐISHERRA Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. SkrlÍBtofusimi: 23 674 Stundar sérstaklega lungnaajúk- dóma. Er a8 flnnl & skriíatofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Hedmili: 46 AUoway Are. Talsimi: 33 1$S Frh. frá 5. bls. brigðan grundvöll. — Fyrstu fjárlögin, sem hann gekk frá, sýndu verulegan tekjuafgang, eins og vera ber. Stjórnmála- mönnum landsins reyndist ó- kleift að toga hann aftur á bak ofan í það greiðsluþrota-kvik- syndi, sem þeir höfðu sjálfir skapað og viðhaldið árum sam- an með hinum venjulega þing- ræðislega reipdrætti. Síðan hafa tekjuhalla-fjárlög aldrei verið afgreidd í Portúgal. Dr. Salazar verðfesti gengið og borgaði lausaskuldir ríkisins, sem safnast höfðu erlendis. Þetta hefir portúgalska þjóð- in kunnað að meta, og því hef- ir hún ekki einungis falið dr. Salazar að fara með fjármál sín, heldur einnig með utan- ríkismálin, og auk þess hefir honum verið veitt einskonar einræði í stjórnmálum þjóðar- innar. Árið 1933 setti hann Portúgal nýja stjórnarskrá, sem er að verulegu leyti ólík stjórnarskrám annara einræð- isríkja í Evrópu. Dr. Salazar hafði m. a. tvö meginsjónarmið í huga við samninga þessarar stjórnarskrár. Hann tók þar fult tillit til einstaklingsfrelsis og kristinna trúarbragða, því að hann vill, að góðir borgarar fái að njóta sín, og hann er trúaður maður. Bera stjórnar- störf hans og hið gifturíka um- bótastarf þess vott, að hann er mentað prúðmenni, sem á sér öruggan trúargrundvöll sann- kristins manns. Hann lætur ekki kalla sig neinu nafni, sem svarar til þess, er aðrir ein- ræðisherrar í Evrópu hafa tek- ið upp, enda er hann frábitinn öllu því, að láta selja myndir af sér á strætum og gatnamótum eða hengja slíkt upp á veggi hvers heimilis í landinu. Þó er hann maður fríður sýnum, karlmannlegur og einbeittur á svip, og mundu myndir af hon- um því síst sóma sér lakar á portúgölskum heimilum en en myndir annara einræðis- herra hjá öðrum þjóðum. Dr. Salazar er ókvæntur maður og lifir hinu mesta hreinlífi. Aldrei klæðist hann einkennsbúningi, og hann held- ur afarsjaldan ræður. Það er mjög lítið um, að hann sæki veislur, og yfirleitt lætur hann sem minst á sér bera. Hann er sístarfandi í þágu þjóðar sinn- ar, og starfið er honum fyrir öllu. Hann vinnur oft 18 stund- ir á sólarhring. Og árangur- Orrici Phoni 87 293 Ris. Phoni 72 409 Dr. L. A„ Sigurdson 109 MEDIOAL ART8 BUILDING Orrici Houis: 12 - 1 4 p.m. - 6 P.M. AND BT APPOINTMENT Dr. S. J. Johannesðon 806 BROADWAY Talsimi 30 877 ViataÍBtiml kl. S—6 e. h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inturance and Financial Agents Siml: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg" H. BJARNASON —TRANSFER— Baggage and Furnitwe Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annaat ailakonar flutnlnga frarn og aítur um bæinn. DR. A. V. JOHNSON dentistt 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 27 702 THE WATCH SHOP Thorlakson «S Baldwin Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Thorvaldson & Eggertson LögfraeSingar 300 Nanton Bldg. Talsimi 97 024 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lœtur úti meðöl i vlðlögum VliStalstímar kl. 2—4 «. a. 7—8 ati kveldlnu Simi 80 857 643 Toronto St. A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um utíar- lr. Allur útbúnaður sá besti. — Œnnfremur selur hann úiinnlsvarða og legstelna. 843 SHERBROOKK 8T. Phone: 8S 607 WINNIPEQ Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Phone 27 989 Eresh Cut Flowers Daliy Plants in Season We specialize in Weddlng Sk Concert Bouquets A Fimeral Designs lcelandlc spoken MARGARET DALMAN TEACHBR OF PIANO 854 BANNINO ST. Phone: 26 420 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyma, nefs og kverka sjúkdóma 10 tll 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Grenfell Blvd. Phone 62 200 inn af öllu þessu starfi hefir orðið þjóð hans blessunarrík- ur. Portúgal hefir greitt ó- grynni af skuldum sínum, og enn meira hefir áunnist. Árið 1930 voru engir vegir í sumum hlutum landsins, nema götu- troðningar, eins og víða sjást hér á landi. Þá var og örðugt að fá keyptan uppdrátt af land- inu við hæfi ferðamanna. Nú hefir verið lagt vandað bílvega- kerfi um landið þvert og endi- langt, og hvarvetna fást upp- drættir af landinu og leiðarvís- ar handa ferðafólki. Dr. Salaz- ar krefst tvenns af þjóð sinni: Mikils starfs og mikillar spar- semi. En sjálfur er hann allra manna sparneytnastur og vinn- ur allra manna mest. Og vert er að veita því athygli, að honum skuli takast að halda þjóð sinni utan við deilumál og styrjaldir álfunnar. Á Portúgal er aldrei minst í sambandi við erjur og stríð. Hamingjusöm má sú þjóð kallast, er á sér slíkan stjórnara, sem allur þorri landsins barna virðir og elskar. Hann hefir sjálfur ákveðið embættislaun sin, er nema að- eins 500 sterlingspundum á ári. miðað við það, er sterlings- pund jafngildi kr. 22.15 í ís- lénzkri mynt, eins og gengi okkar var, áður en íslenzk króna tók að hrapa árið 1939, verða árslaun dr. Salazars inn- an við 12 þús. krónur á ári. Þessi hóflegu laun og sú stað- reynd, að hinn óframfærni ein- ræðisherra Portúgals hefir ekki sótst eftir neinum vegtyll- um á vettvangi stjórnmálanna, lýsa manninum furðu vel og vekja virðingu annara manna fyrir honum. Þarna er vissu- lega maður á ferðinni, sem vert er að gefa gaum. Er það vegna þess, hve hljóðlega hann vinnur störf sín, að hans er ná- lega aldrei getið í útvarpi né blöðum hér á landi? Hér hefir árum saman verið gasprað um ýmsar erlendar stjórnmála- stefnur og ágæti þeirra, þannig að sæmilega íslendinga hefir kligjað við, enda er slíkt fleip- ur einatt til skammar. En hvernig væri, að við reyndum að læra t. d. fjármálastjórn af hinum mentaða, portúgalska hagfræðingi, án þess að gleypa um leið alt of mikið af portú- galskri staðháttapólitík? ís- lenzkir vísinda- og fræðimenn þekkja margir hverjir ofboð vel sín takmörk. Þeir vita, að þeim er holt að sigla til annara þjóða og fullkomna sig þar sem best hver í sinni grein. En mundu íslenzkir stjórnmála- menn ekki einnig geta lært eitthvað af nýtustu stjórnmála- mönnum veraldarinnar? Væri ekki nær, að þeir seildust sjálf- ir til aukinnar þekkingar úr réttum áttum en að allskonar vanmetakindur þjóðfélagsins séu látnar sækja sér öfgastefn- ur til útlanda og prédika þær síðan alþýðu manna með alls konar hortugheitum og full- komnu smekkleysi?—Samtíðin

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.