Heimskringla - 11.12.1940, Síða 5

Heimskringla - 11.12.1940, Síða 5
WINNIPEG, 11. DES. 1940 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA Þjóð leitaði hamingjunnar með slíkum eldmóði sem hér er gert, heldur en að hún hugsaði eins og íslenzki mentamanns- sonurinn, sem sagði, að það vaeri ómögulegt að lifa á þessu andskotans landi? En það var heimssýningin, sem þú vildir sjá. Við skulum sleppa Hudsonfljóti og Rocke- feller og ganga hérna út á aust- Urenda byggingarinnar. Nú sjáum við yfir Brooklyn °g Queens, mannflestu borgar- hluta New York. Fljótið, sem aðskilur þá frá Manhattan- eyju, er East River, en landið, sem þeir standa á, Long Island. Húsin hverfa í móðuna við sjóndeildarhring, en langt að baki þeim eru stórir bæir og toýmörg þorp, því Long Island er heljarstór eyja. Brooklyn, nó á hægri hönd, nær alt að sjó fram Atlantshafsmegin, en Queens á vinstri hönd nær hér fremst fast að Long Island- j sundi, sem skilur Long Island | fr'á meginlandinu. Ef þú horf- ir eftir strandlengjunni Queens megin, þá sérðu þarna dálít- lr>n fióa, sem skerst inn í eyj- Una, þótt ilt sé að greina hann béðan. Þessi flói heitir Flush- ing Bay, en bærinn Flushing stendur við flóann austanverð- an 0g er að vísu sambygður Queens. Eins og þú sérð, er tandið ákaflega lágt þarna upp af flóanum, og þar voru vot- iendi og fúafen á gríðarstóru svaeði. Sérðu hvíta sykurtoppinn, Sem teygir sig þarna upp úr húsaþyrpingunni skamt frá Eiushing Bay og hvítu hvelf- lnguna, sem merkja má dálítið neðar? Þau standa, þar sem talin voru botnlaus fúafen fyrir n°kkrum árum, og engar lif- ^ndi verur höfðust þar við, nenia rottur og mývargur. — narna er miðdepill heimssýn- lngarinnar!” Sólin var að síga bak við hæðirnar í Jersey-ríki og fyrstu Ijósin kviknuðu í gluggum shýjakljúfanna. “Mér er að verða hálfkalt,” Sagði eg. “Við skulum þá ^anga hérna inn í veitingaskál- ann og fá okkur kaffibolla. Eg fet sagt þér ^tthvað frá sýn- lngunni, en þú ættir að dvelja . erna þar til myrkur er skollið ® °g borgin öll er orðin eitt jósahaf. Það er æfintýraleg syn, nærri því gremjulegt að ^eta ekki séð þessa fjallháu ayggingu, sem við stöndum á, uPPljómaða líka. En nú skal eg segja þér söguna um ösku- augana, sem urðu æfintýra- °rg. — þú manst eftir fúafen- lnu> sem eg nefndi áðan við l£etur Flushing-flóa. Eyrir réttum mannsaldri síð- an voru þetta þúsund ekrur ^ands og skildu Flushing-bæ S þorpið Coronto, sem nú er sarriv Ur axið Queens. Kattarróf- °g slý þöktu gljúpt yfirborð- ‘ Eaunilt díki þræddi landið ínn í Bowery-vatn, grunt og e juríkt. Það var eyðilegasti e.aðurinn á Long Island. Ekki lnu sinni eitt einasta kofa- r, nilii rauf auðnarsvipinn. — s Unimu eftir aldamótin hófst ga fenjanna. Borgarhlutinn r°oklyn tók að vaxa hröðum j re^uni. Vextinum fylgdi þörf- gs,fyrir þægilegan stað fyrir Um U °g annan úrganga úr hús- ^orgarbúa. Þá mundu menn jjj. 1 einu eftir fenjaflákunum ^nshing. — Þú skalt ekki bú°Sa að bessu> — hvað gerir in við gömlu rakvélablöð- Se • ? — Það var meira bj^a mjög líklegt, að sand- eVtan og díkin mundu gleypa SVQað Sem á landið væri látið, En ettlr sæusi: engin merki. ask SV° tor að ioicum> a^ ek'« ^ annar úrgangur, sem ^1 var út á flákana í tug- anataH daglega, hætti að yfi k & 0g hlóðst í hauga á Va r °rðinu. Á tíu ára tímabili Þetta orðið eins og óhugn- anlegur, dökkgrár skriðjökull, sem þokaðist smám saman á- leiðis yfir þvert landið. Brúnin á skriðunni var eins há og fjögurra hæða hús. Hólar og dældir mynduðust í ryksveip- uðu landslaginu, og hér og þar báru öskulestir og rusladallar við heiðan himin. Long Is- land-járnbrautin var lögð yfir fenin, út í vistlegri héruð eyj- arinnar. Þegar tímar liðu, sáu farþegarnir á þessari daunillu leið hálfstálpaða drengi og tötrum klædda menn ráfa þarna um öskuhaugana, prikandi í hrúgur og hauga. Þeir voru í leit að týndum f jár- sjóðum. Skartgripir, peningar, verðbréf, borðsilfur og gler af hverskyns verðmætum og út- gáfum rótuðust upp á yfirborð- ið. 1 fyrstu prikaði hver út af fyrir sig. En síðar varð þetta eins og hver annar amerískur “business”. Menn helguðu sér svæði og afgirtu með gömlum járnrúmum og f jaðradýnum og leigðu svo prikunarréttinn þeim, sem hæst bauð. Einn stórprikarinn gróf upp nokkur tonn af borðsilfri. Annar lagði sig einkum eftir úrum, hálsfest- um, brjóstnælum og seðlabunk- um. Flöskur fundust í þús- undatali, og leynisprúttsalarn- ir keyptu þær háu verði. Mjólk- urfélögin heimtu allmikið af flöskueign sinni úr haugunum. Allskonar verðbréf höfðu óvart lent í pappírskörfunni og ösku- dallinum. Veðskjöl, hlutabréf, erfðaskrár og ástarbréf voru drjúg tekjulind. Heilbrigðisstjórn borgarinn- ar hafði oft á tíðum engan frið fyrir kvéinstöfum fólks, sem fleygt hafði allskonar verð- mæti í öskudallana, af vangá auðvitað, en þegar að var gáð voru ökubílarnir búnir að hirða alt saman. Stundum var þó hepnin með. Einu sinni hringdi kona nokkur með miklu íra- fári. Hún var rétt búin að fleygja vænum bögli af verð- bréfum í öskudallinn og ösku- karlarnir nýfarnir með alt saman. Heimilisfang konunn- ar gaf til kynna hvaða númer mundi hafa verið á öskuvagn- inum, og númerið aftur hvar hann mundi tæma herfangið. Og nú var ekið, eins og vélar og gúmmí þoldu, á staðinn og pakkinn heimtur úr ösku á síð- ustu stundu. Eitt sinn fann náungi nokkur dýrindis perlu- festi þarna í haugunum, og þegar verkamenn voru að grafa fyrir einni af sýningar- höllunum, fanst kassi, sem hafði að geyma 4000 gulldali. Á afgirtum lantfareignunum óx svo annar iðnaður á skömm- um tíma, þegar gersemirnar þurru. “Landeigendur” sáðu næpum, gulrótum, rófum, káli og kartöflum og sáu sér til mik- illar undrunar, að gróðurinn þreifst með ágætum. Þá hófst ræktun í stærri stíl. Tugir ekra voru plægðir, 'og sólin glampaði á postulínsbrotin og blikkdósirnar í rásunum. Jarð- vegurinn reyndist hinn frjó- samasti, og prikararnir stund- uðu ræktunina af kostgæfni í nokkur ár. Þá birtust gul sólarblóm á nokkrum ekrum fáskrúðugs öskulandsins. — Vegfarendur horfðu undrunaraugum á gula flekkina, sem stungu mjög í stúf við litvana umhverfið. — Lögreglan réði gátuna. I skjóli gula skrúðsins duldust nokkur þúsund ópíum-“poppar”, og þar með var sá þáttur jarðræktar- innar kominn bak við hengsli og lás. Skömmu á eftir var byrjað að gera golf-völl úr hinni “ræktuðu jörð”. Áður en ár var liðið litaði fagurgræn á- breiða öskuhlíðarnar. Innan skamms var hafin hin blóm- legasta golfstarfsemi, og leik- endur þyrptust að úr nálægum hverfum. En áður en þeir voru búnir að læra að reikna rétt út vegalengdina milli hólanna, var sverðinum svift af öskunni, eins og ábreiðu af gólfi, og hann hafður á brott. Heimssýn- ingaráformin voru orðin til. — Ríki prikaranna var ausið út yfir svæðið, “Corona-fjalli”, hundrað feta háum öskuhaug, var þeytt út yfir sléttuna. Niu miljónir kúbíkmetra af ösku- blandinni leðju voru fluttar á brott. Sjötíu og fimm þúsund tré voru gróðursett, og þrjátíu og fimm ekra stór gróðrarstöð var stofnsett. Tvö hundruð ekrur af nýju landi voru “bún- ar til”. Leirdíkið var gert að fegursta stöðuvatni. Hver eimlestarburðurinn eftir ann- an af hundrað feta grjótdröng- um þöktu alt svæðið, eins og kálhöfuð í garði. Skellandi grjóthamrar ráku þúsundir þeirra á kaf í öskuna og aur- inn. Götur voru lagðar yfir þvert og endilangt svæðið, og fyrstu byggingarnar voru reistar. Rotturnar og mývarg- urinn lögðu á flótta. “The World of To-morrow” (heimur morgundagsins) var að verða til! — Þessum kafla í sögu fenj- anna var að verða lokið, þegar eg kom þangað fyrst í október- mánuði 1938. Alt svæðið iðaði af lífi og starfi. Það var í ársbyrjun 1932, að hugmyndin um heimssýningu í New York 1939, kom fyrst fram opinberlega. Sýningin skyldi vera til minningar um, að árið 1939 voru liðin 150 ár síðan George Washington vann eið að stjórn- arskrá Bandaríkjanna og varð fyrsti forseti hins fullvalda lýðrikis. Einn af forvígismönn- um sýningarhugmyndarinnar var Fiorello H. LaGuardia, nú- verandi borgarstjóri í New York. Borg og ríki tóku hugmynd- inni vel. Félag var stofnað til framkvæmda og hlutafé safn- að. Yfirvöldin veittu ekki bein- an fjárstyrk, eins og tíðkast um sýningar í Evrópu, en voru fús til samvinnu og styrktar á annan hátt. New York bauðst til þess að láta Flushing-mýr- arnar af hendi fyrir sýningar- svæði, en þær voru sökum ná- lægðar sinnar ákjósanlegasti staðurinn, sem völ var á, ef gerlegt væri að þurka þær og gera harðvelli úr öskunni og aurnum. Rannsókn var gerð, og starfið því næst hafið. Með þessu græddist borginni tvent. Hún styrkti framgang þessa menningar- og hagsmunamáls borgarinnar og landsins, og um leið losnaði hún við hina hvim- leiðu forarpolla úr nágrenni sínu. Og þegar sýningunni lýkur og flestar byggingarnar verða rifnar til grunna, verður eftir einn fegursti skemtigarð- ur veraldar, þar sem þang og slý áður þöktu daunilla fenja- flákana, og rotturnar réðu ríkjum. En græddi þá nokkur á þess- ari sýningu, nema borgin sjálf? spyrð þú. Þegar sýningarstjórnin bauð öllum þjóðum til þátttöku við Friðartorg, fórust Grover Whalen, forstjóra sýningarinn- ar, orð eitthvað á þessa leið: “Með því að leiða fortíðina fram við hlið nútíðarinnar, skal sýningin hafa áhrif á það, sem koma á. Vér munum sýna feg- urstu þróun mannlegra hug- sjóna og athafna, svo að þeir, sem sjá og skilja, geti skapað sér bjartar hugmyndir um, að hve háleitu marki þeir og þjóð- ir þeirra geta stefnt, og um leið skilið, að til þess að vinna með árangri að lausn vanda- mála vorra tíma, þurfum vér 'að kunna og skilja söguna og jnauðsyn þess, að þjóðir og kynstofnar vinni saman. Einir fáum vér litlu áorkað. Á þenna hátt mun sýningin gera alla, sem heimsækia hana, fær- ari um að vinna sitt starf vel í þeim heimi, sem bíður vor við sólarupprás hvers nýs dags.” Orð, orð, vængjuð orð, en haldlaus, og svo sem til sann- indamerkis hófst önnur heims- styrjöld í sýningarlokin! segir þú. Hve gamalt er boðorðið um að elska náunga sinn? spyr eg þig í staðinn. Hvar eru verkin þess boðorðs? Vissulega ein- hversstaðar, þótt ekki séu þau sjáanleg á vígvöllunum í Ev- rópu. En hefirðu tekið eftir öðru, sem eg hef altaf haft í huga, meðan eg var að segja þér jörð fyrir þann, sem kann að . nýju stjórn, sem mynduð var í lesa? Hana fann Chesterton ; Portúgal um þessar mundir. víst aldrei.” Við gengum að lyftunni, sem átti að flytja okkur úr hundr- að og tveggja hæða háum loft- kastalanum til jarðarinnar aft- ur.—Eimreiðin. ÓFRAMFÆRINN EINRÆÐISHERRA Á aðal-járnbrautarstöðinni í Lissabon getur flest kvöld að líta miðaldra mann. — Hann þessa sögu af öskuhaugunum, jstendur í fólksmergðinni á ein- sem urðu musteri menningar um gangstíg stöðvarinnar og og framsóknar? Hún er smá- j er að lesa dagblað, meðan hann mynd af sögu og sókn hinnar \ bíður eftir lest, sem á að fara amerísku þjóðar, alt frá því að til Coimbra. Þessi maður læt- skip hinna fyrstu landnema, ur lítið yfir sér. Hann er vel “Mayflower”, tók land við Vir- klæddur og hefir á sér svip ginia-strendur og þangað til mentaðs manns, enda er hann síðasti rottuhalinn hvarf af prófessor í hagfræðisvísindum Flushing-fenjum. Það má finna j við hinn gamla háskóla í Co- svipaðar dæmisögur í öllum imbra. En hann er meira. — löndum, þar sem fólkið kemur Hann heitir Antonio de Oli- að ónumdri jörð, sem geymir veira Salazar og er oft kallaður gull í iðrum. Þar er hafin bar- hinn óframfærni einræðisherra átta til þess að gera þá jörð að í Portúgal. Hina glaðværu sem hæfustum samastað fyrir unglinga á járnbrautarstöðinni fólkið, sem byggir hana. Það í Lissabon grunar ekki, hver verða ýmsar misfellur á þess- hann er, enda þótt flestir þeirra ari baráttu, hvort sem það er eigi honum glaðværð sína og nú ópíumrækt, þrælahald eða efnalegt sjálfstæði að þakka. einhver pólitísk svik. En þær Einræðisherra Portúgals er eru ekki nema eins og stein vafalaust einhver mikilhæfasti völur í götu á langri leið. Þær maður, sem nú fæst við opin- eru yfirstignar, en stefnunni ber mál í Evrópu. Hann er ekki breytt. j fæddur árið 1889 og er því lið- Bjálkakofar frumbyggjanna lega fimtugur. Faðir hans var eru miklu fjarskyldari skýja- veitingamaður í þorpi einu kljúfunum en New York fram- skamt frá Coimbra, og hafði tíðarborginni, sem spámenn hann efni á að veita hinum heimssýningarinnar reistu í gáfaða syni sínum æðri ment- “Perisphere”-kúlunni og allir un. Salazar lagði stund á guð- vildu búa í, ef þeir ættu þess fræði, en tók þó ekki prest- kost. Og einhverntíma kemur vígslu, heldur hneigðist hann að því, að framtíðarborgin að hagfræði. Eftir mjög glæsi- verður reist; engin dvergaborg, legan námsferil í þeirri grein heldur samastaður mentaðra j við háskólann í Coimbra, var og heilbrigðra manna. Salazar gerður að prófessor í En heyrðu nú, — við erum hagfræði við þannan sama búnir að sitja hér alt of lengi; skóla árið 1916. við skulum aðeins líta út yfir Við stjórnarbyltinguna í borgina og ljósadýrðina og Portúgal árið 1926 var Salazar koma svo héðan.” þröngvað til að takast þann Myrkur var skollið á. Miljón- vanda á hendur að rétta við ir ljósa voru kviknuð um alla fjárhag ríkisins, sem þá var í borgina; flöktandi ljós, iðandi algerðu öngþveiti. Það var ljós, eins og murildabjarmi á Gomez da Costa marskálkur, hafi úti í kolsvarta myrkri. sem knúði dr. Salazar til að “Þekkirðu þessa byggingu gerast f jármálaráðherra í hinni þarna, með uppljómaðan koll- inn? Það er ein af Rockefeller- byggingunum, sem við sáum fyr. Þarna er Chrysler, þar sem litljósin skiftast á í sí- fellu. Og komdu svo hér og sjáðu ljósaskrautsmiðstöð ver- aldarinnar. Það er Times Square. — Camel-sígarettur, Schaefers-bjór og Coca-Cola, — alt sýnt með hinum fegurstu litum. Enska skáldið Chester- ton sagði um Times Square, að þar væri paradís fyrir hvern þann, sem ekki kynni að lesa! En sleppum því. Líttu að síðustu hérna niður á Fimtu götu, þráðbeina eins -langt og augað eygir, sjáðu skipulegan umferðarstrauminn, hvernig göturnar skerast reglulega eins og reitaraðir á skákborði. — Sjáðu fólksstrauminn og bíla- fjöldann. Hlustaðu á hjart- slátt heimsborgarinnar. Horfðu á fólkið. Það ber höfuðið hátt og gengur hratt. Líttu í kring um þig hérna og sjáðu þokka- lega klæðaburðinn, gljáburst- j uðu skóna og tandurhreinu j flibbana. Alt þetta er þess virði að lesa, fyrir þá, sem kunna. Alt; þetta sér hver ferðamaður. Hitt lærir hann síðar, að mikill f jöldi þess, fólks, sem mætir honum í dag- lega lífinu, er háskólagengið — að almenn mentun er góð, að bóka- og blaðaútgáfa er mjög mikil, og að það er sami frísk- j legi blærinn á allri mentastarf- j semi og á umferðinni á götun- j um og framkomu fólksins. — Hann kemst heldur ekki hjá því að sjá misfellur og ýmis- legt, sem hann metur litils. 2 cents bréfspjald 1 Address En hvar er paradís á þessari Dr. Salazar, sem jafnan hefir verið því mjög frábitinn að láta nokkuð á sér bera, var mjög ó- fús til að taka þann vanda á íendur, en lét þó til leiðast. En eftir að hann hafði gegnt em- aættinu í nokkra daga, sagði hann því af sér, vegna þess að lonum hraus hugur við þeirri fjármálaóreiðu og stjórnmála- spillingu, sem hann hafði kynst í fari portúgalskra stjórnmála- manna þessa fáu daga. I sár- ustu vandræðum leitaði ríkis- stjórnin í Portúgal til Þjóða- bandalagsins og bað það um lán. En þegar Þjóðabandalag- ið krafðist upplýsinga um hag ríkistjóðsins og Þjóðbankans, reyndist stjórnin mjög ófús til að veita nokkra vitneskju um þau atriði. Árið 1928 gerðist dr. Salazar aftur fjármálaráðherra í Por- túgal. Svo mjög lögðu menn nú að hinum hlédræga há- skólakennara, að hann þóttist verða að takast þétta vanda- sama embætti á hendur, enda þótt honum væri slíkt sárnauð- ugt. Var hugsunarháttur hans í þessu efni furðu ólíkur hugs- unarhætti hinna pólitísku veifiskata, sem vanir eru að sækjast eftir embættum, er þeir eru oft og einattt lítt færir til að gegna. Slík ásælni er hverri þjóð stórhættuleg, enda er hún í mesta máta hvimleið. Dr. Salazar setti portúgölsk- um stjórnmálamönnum þann kost árið 1928, er hann tók að sér að rétta við fjárhag lands síns, að þeir veittu honum fult einræði í þeim málum. Hann taldi nauðsynlegt að beita sín- um eigin aðferðum og velja sér þá aðstoðarmenn, er hann gæti felt sig við. Eftir tæpt ár hafði hann komið fjárhag þjóðar sinnar og f jármálastjórn á heil- Framh. á 7. bls. Hin ágæta bók “Iceland”, eftir Vilhjálm Stefánsson, er nú komin í bókaverzlun Davíðs Björnssonar að 702 Sargent Ave. Tilvalin jólagjöf. Sendið inn pantanir, sem fyrst. Bókin kostar $3.25 (póstgjald að auki út á land). JOHN S. BROOKS LTD. DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og “Sea Island Cotton” Þér megið treysta bæði vörugæðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Lel^nd Hotel, Winnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta. FIVE RQSES oiLL -puvipotes F I- 01J R * Sparið frímerki— Límið seðilinn á 2 cents bréfspjald “Dagbók af Frægum Forskriftun um Jólabökun” Allar konur, sem fást viá heimabökun, vilja fá eintak af þessari endurskoðuðu FIVE BOSES FLOUR dagbók um nýjustu aðferðir við jólabökun. Skrifið í dagl Lake of the Woods Milling Co. Ltd. (Dept. E), WINNIPEG, Man. Please send me absolutely FREE your “Diary of Celebrated Christmas Recipes.” Name

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.