Heimskringla - 18.06.1941, Síða 7
WINNIPEG, 18. JÚNI 1941
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA
FÁEIMR FERÐA-
PISTLAR
ir tanganum (Weedy Point).
Kl. var orðin eftir 9 þegar
þeir voru tilbúnir að leggja á
Framh. stað heim til sín. Þeir höfðu
Heimili Minnewakan syst- hesta ‘team’ og sleða með tjaldi
kinanna er óðalsheimili for-jyfir og ofn, svo þar er nægur
eldra þeirra Sigurðar og Guð- j hiti, og líður manni þar all vel
rúnar Johnsons sem þar bjuggu ‘ en skemtilegt ferðalag er það
stórbúi í mörg ár, nú bæði ekki, einkum að næturlagi, að
látin, Guðrún s. 1. haust, — og sitja þar í myrkri, en í snjóa
hafa margir látið eftir sig ó- j vetrum eins og í vetur, er ekki
álitlegri minnisvarða en þau um annað að gera, og má
hjón. Húsið og alt búið á Min- þakka fyrir. Þeir bræður
newakan er stórreisulegt og öll höfðu þungt hestapar og færð-
börnin bráð myndarlegt fólk. í in var þung, svo ekki var hægt
þetta sinn var eg þar viku og að fara nema fót fyrir fót, og
aðra síðar, og leið þar ágæt- tók ferðin heim til þeirra um
lega. Fyrri vikuna sem eg var 3 klukkutíma, og var komið all-
þar setti niður all mikinn snjó mikið yfir vanalegan háttatíma
svo ilt var yfirferðar, enda fór þegar við komum heim til
eg ekkert út um bygðina, fór þeirra Gislasons. En það gerði
þó einn daginn með Vigfúsi til ekki svo mikið til, því Mr. og
Benedikts bróður hans sem Mrs. Gíslason eru svefnlétt
býr um 3 mílur norðar, þar er þegar gesti ber að, enda voru
alt nýbygt og ber þar alt vott þau komin á fætur áður eg var
um góða afkomu og prýðilega kominn úr útanyfir fötunum,
hirðingu úti og inni. Vigfús og var þá strax farið að tilreiða
vildi fara með mig víðar, en góðgerðir að góðum og göml-
bæði voru vegir slæmir og um Öræfa sið, því Þ. G. er góð-
hann hafði nóg að gera að ur Öræfingur, og þó kona hans j
draga hey alla daga, og svo sé ekki .Öræfingur, þá er hún1
þekti eg fáa þar nálægt, í manni sínum svo semhent aðj
seinni ferðinni kom eg þá til maður tekur ekki eftir því að
aldraðra hjóna fyrir vestan hún sé fædd og uppalin vestur-
Lundar, Mr. og Mrs. J. Líndal,. íslenzk.
eru það myndarleg og skemti- Þorstein hafði eg ekki séð
leg hjón heim að sækja, eru fyrri en þekti fólk hans heima.
sögð í góðum efnum, og hafa fjann er allmikið yngri en eg,
BREZKA DROTNINGIN MEÐ FÓLKI SINU
Elízabet drotning, en heimili hennar Buckingham
höllin hefir tvisvar sætt sprengjuárásum, er á mynd
þessari að tala við T. Andrews (Warden) úti hjá rústum
heimilis hans í Plymouth.
um í hjólstól, gerir þó ótrúlega
mikið í húsinu og er sí glöð.
Þyngstu heimilisstörfin hjálp-
ar Mrs. Gíslason með, að eg
hygg, svo sem brauðgerð og
þvott. Þessi góðu systkini hafa
leg að skifta við.
Lestin bíður á Steep Rock
yfir nóttina, en leggur á stað
þaðan kl. 4.30 að morgni. Verð-
ur maður þvi að vera snemma
á fótum. Þennan morgun var
,___„„„ ctAnim harnahnn -------------------------- ^ °--------alið UPP °S annast systurson veður kalt, 28 fyrir neðan 0 og
fZ L eefur að skilia bar sem S°nUr Gí§la Þorsteinssonar sinn, sem nú er orðinn full- snjóbylur, en skamt er frá
8 ‘ ‘ {_i°S konu hans olaíar Stefán-j vaxjnn og vinnur með móður- gistihúsinu á brautarstöðina, i
’ J bróður sínum og fóstra. og flýtti eg mér inn í vagninn ^
Allir sem þarna búa, hafa eins fljótt og eg gat. Lagði
alt var þakið snjó verður ekk- cióttiar, sem lengi voru búandi
ert sagt um landið eða jarð- f,jon a Hnappavöllum í öræf-
rækt enda leiði eg það hjá mér.
í mjög stórum stíl. Landkost- og kom til Ashern kl. 6.30 f.h.
j ir var mér sagt að væru þar Þar fór eg af, því þaðan ætlaði
« i i um’ en siðast 1 Hreggsgerði í nokkurn íandbúskap, en ekki lestin á stað á ákveðnum tíma
Þa er auðseð að okkar jarð- Suðursveit, nú bæði dáin. Þor-1
yrkja er orðin talsverð, en aðal- Sfeinn er ómentaður eða ó-
lega mun þó stunduð Épipa skólagenginn, eins og eg og ]éiegjr enda urðu þeir að lóga eg og fór vestur að Manitoba-
ræ ’ ?g a a . S :tleiri sem ólumst upp á tíma- grjpum j haust vegna hey- vatni til Oakview og Silver
gripabú. Síðast liðið haust Hiijnn síðast á 19 öldinni En 1 ^ ^ A % -r> o.*i cvi ± u'
nrðn hó marcrir að farea aii- u u - * , - * ! skorts, og var það að heyra Bay, en til Silver Bay gat eg þa
P S hann er brað skir maður ogjhyar
sem komið var. Fisk- ekki komist sökum slæmra
mi U a SrlPum vegna ey , skemtilegur, höfðingi í lund, og vejgj stunda þar flestir og sum- vega. Á þessum tveim stöðum
S °«-S n Sripir voru 1 einn af þeim sem ekki vill jr j stórum stíl. Sú atvinnu- átti eg heima fyrir um 30
verði svo skaði af gripa förgun Varnm sitt vita Kona hans eri . . .. , ... . ,,,. , ,
. .. i vamm sllL Vllct- u d lldlls c jgrein hefir oft borgað sig vel, arum og atti þar marga kæra
e u- oi 1 1 0 u ega 1 ’ Páhna Halldórsdóttir Brynj- erij ag eg heyrði sagt, sjaldan kunningja, og þó eg gæti ekki
enda ™n > TnH aukasVólfssonarsemlengibjóáBirki- betur en í vetur. í þetta sinn séð þá alla, er
^ ’ , vonum, sKamt lyiu nuiucui Þegar eg kom til Vidir Point, mmnmg margra þeirra mer
ui ver ur næs a sumar. Gimli. Þar er Pálína fædd og j yar j raði ag porsteinn færi kær. Við Silver Bay voru það
p er nu. . ,Uinn ^ TS a uPPalin’ er t>vi 1 rauninni vest- meg mjg vestUr fyrir vatn til þá helst Björn Th. Jónasson
no u engl 1 rinSum un ur-íslenzk. Þau hjón eiga ,Bay End, því þar á eg frænku, og kona hans og Hailur Halls-
ar, svo eg æ a nu a 5°g a|börn, mjög mannvænleg, tvær ]y[rs Viiborgu Þórðatson, og son og móðir hans sem mér
mer enSra nor ur a Uginn’ ðætur, báðar giftar og þrjá syQ eru þar ýmsjr kunningjar, þótti fyrir að geta ekki séð, en
fyrst til Steep Rock, og þaðan sonu alla heima; tvo af Þeim | gyo gem þau hjónin Mr Qg Mrs gat þyí miður ekki komið yið
aftur suður með bygðinni til hefi eg minst hér að framan; j Aiex Finney og fleiri, en vegna
°akview’ | sa yngsti heitir Kristinn, 15 j ófærðar yfir vatnið, sem mun
Til Lundar for eg aftur eftm ára að mig minnir, efnilegur j yera um 18_2o mílur, og svo
viku dvöl og góða viðkynningu og ijúfmannlegur, eins og öll J veikincja um það leiti, því flú
hjá vensla og frændfólki mínu fjölskyldan. Hann er full 6, kemgt þangað norður þo ófærð
að Minnewakan. Tók Þórarinn fet á hæð, og er því höfði hærri j gé t ekki orðið at þvi gg
Johnson mig í það sinn, en en nokkur annar í fjölskyld-
annars var eg mest með Vig- unni. Á heimili Gíslasons
fúsi, og hefi eg getið þess áður. hjónanna er háaldraður mað- fl - - nrc:flkaði
I þeirri ferð kom eg til séra Ur, Þórólfur Vigfússon. Er
Guðmundar Arnasonar og er hann móðurbróðir Dr. Rich-
gott að kynnast þeim og hefi ard Beck. Þórólfur er marg-
eg minst þess áður. j reyndur mæðumaður, hefir
Framh.
AÐEINS HEIMILIS-
HJÚKRUNARKONA
Hucky hefir aldrei látið mik-
j var í 2 vikur á Vidir tanganum ið á sér bej^a; og aldrei hefir
i og var því orðinn á eftir á öll- nafn henanr sézt í blöðunum.
Aldrei hefir verið stungið upp
Eg hefi ekki getið þess enn- á henni til að hafa embætti á
þá, að þegar eg fór að heiman, hendi í klúbbum þeim sem hún
ákvað eg að fara suður í er meðlimur í; og engum
jBandariki, en til þess að kom- myndi detta í hug að biðja
Lestin fer frá Lundar nokk- mist tvær eiginkonur, báða! ; agt þangað varð að hafa’ vega- hana að flytja ræðu fyrir hópi
uð seint; fylgdi séra Guðmund- með sviplegum hætti. Hann er
ur mér á lestina og bauð mér búinn að vera blindur í 20 ár,
að koma til sín aftur, hvað eg að mig minnir, en heldur full-
þáði, og hefi eg minst á það hér um sönsum, er fróður og fylg-
að framan. Rann nú lestin á ist svo vel með öllu sem ungur
stað rétt í rökkurbyrjun og væri. Umönnun Gíslasons
bréf, en til að geta fengið það, af áheyrendum. Henni myndi
verður að fá nýtt borgarabréf. liða illa, ef hún væri dregin
Eg hafði borgarabréf, tekið út upp á ræðupall, því hún hygg-
1906, og var mér gert að skyldu Ur að sín þekking sé svo miklu
að skifta um og taka út annað minni en annara.
nýtt. Eg fylti út öll form sem Hucky er alls ekki mikilvæg
sást ekkert á leiðinni norður, hjónanna við þennan alcliaða ajitið var að þyrfti) 0g sencii tii persóna; það er hvergi margt
enda ekki mikið að sjá um mæðumann, sem að vísu kem-
þann tíma árs. Þar eru nokk- ur mest á Mrs. Gíslason, lýsir
ur smáþorp, en hvergi var stað- betur mannkostum þeirra, en
ið við sem hægt var að kalla, nokkur getur gert með penna,
og því ekkert tækifæri að sjá enda metur gamli maðurinn
þessa viðkomustaði. Til Steep það að verðleikum og fer það-
Rock var komið þegar kl. var an varla lifandi ef annars verð-
að verða 8 um kveldið. I ur kostur.
Ottawa 14. nóvember í haust fóik sem á fleiri raunverulega
og var svo altaf að búast við vini, en hún; þá tegund vina
svari að austan, ætlaði að sem sýna ástúð, virðingu og
verða búin að ljúka af að fara vinsemd. Um 25 ára skeið hef-
suður fyrir þjóðræknisþingið, ir hún starfað sem heimilis-
því þar ætlaði eg að vera. En hjúkrunarkona í sama bygðar-
herrarnir í Ottawa rasa nú iagi. Hún er nú orðin fremur
ekki fyrir ráð fram, svo eg fékk þreytt, há og beinaber, hvít á
- , ekki þessa pappíra að austan hár, dálitið lotin, dálítið hölt
Gíslason var búinn að skrifa og minnir mig að mér væri fyr en 8. marz, og þá var búið og ekki Vel hraust. Ekki er
mér, og bjóða mér heim til sín, sagt að 6 íslenzkar fjölskyldur j ag breyta svo lögunum að hún fríð; en sjúklingum henn-
og taka það fram að ef hann ættu þar heima, en ekki sá eg ^ helst ómögulegt var að fara ar> sem Hta á hennar blíðlega,
Frændi minn, Thorsteinn Á tanga þessum búa nokkrir
yrði ekki á stöðinni, þyrfti neitt af því fólki, nema Mýr-
eg ekki annað en finna F. E. manns systkinin; þau búa að-
Snædal, og fór eg því strax til eins fáa faðma frá Gíslasons.
hans. Hann hefir þar all stóra ^Systkini þessi heita Þorsteinn
verzlun, og var þar mannmargt !og Jórunn. Þau eru börn Sig-
það kvöld, því þangað er flutt-Wðar Jónssonar og Þuríðar
ur fiskur af norðurvatninu, og Þorsteinsdóttur, sem lengi
sitja fiskimenn um þá daga bjuggu á Eskey á Mýrum í
sem lestin kemur; það er ann- j Austur-Skaftafellssýslu, nú
an hvern dag. Eg náði fljóttjbæði dáin; Sigurður heima á
tali af Mr. Snædal, og fékk að íslandi um aldamótin. Þúríður
suður. Að vísu geta stórverzl- glaðlega en þreytulega andlit,
unarmenn og stjórnarherrar fínst hún vera einkar fögur.
ferðast, en ekki þeir sem að- Hvað sem því líður, ”Hucky
eins fara til skemtunar, svo af gamla”, (eins og sjúklingar
minni ferð suður gat aldrei hennar og læknar nefna hana,
orðið, en það að eg var altaf meg hlýjum rómi) hefir ætíð
að vonast eftir borgarabréfinu, nóg að starfa, eins þótt aðrar
gerði mér töluverð óþægindi. hjúkrunarkonur kvarti um, “að
Eftir 2 vikur og góða skemt- læknarnir vilji aðeins hafa
un hjá Gíslasons hjónunum, ungar og fallegar húkrunar-
lagði eg aftur á stað til Steep konur”. Hún vinnur fyrir fjöl-
vita að tveir synir Thorsteins j Var systurdóttir Jóns hrepp-,Rock, með þeim Gísla Gísla- margár fjölskyldur í sínum bæ:
Gíslasonar, Gisli og Framar,, stjóra í Bygðarholti í Lóni,! syni og Þorsteini Mýrmann, og og einhver sagði um það í
væru þar staddir og ætluðu Austur-Skaftafellsýslu. — Þaujvar um nóttina á gistihúsi þar spaUgi: “Þeir gera þá áætlun,
heim um kvöldið. Thorsteinn > systkini eru góðmenni og skýr.! við brautarstöðina. Gistihúsið að börn sín skuli fæðast á þeim
Gíslason hefir Steep Rock póst- j Jórunn misti heilsu fyrir um j hafa íslenzk hjón, Mr. og Mrs. tima sem þeir geta nag í
hús, en býr um 10 mílur sunnar' 20 árum, fékk aflleysis veiki, Einar Johnson, eru þau John- Hucky”. Læknir sem var ný-
niður við Manitoba-vatn, á Víð- og er máttlaus í fótunum, fer sons hjón mjög lipur og rými- kominn í bæinn og stundaði
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldg.
Skrifstofusími: 23 674
Stundar sérstakiega lungnasjúk-
dóma.
Er að finna á skrifstofu kk 10—12
f. h. og 2—6 e. h.
Heimih: 46 AUoway Ave.
Talsimi 33 158
Office Phone Res. Phone
87 293 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MEDICAL ARTS BUILDING
Office Hours :
12—1
4 P.M.—6 P.M.
AND BY APPOINTMENT
Dr. S. J. Jóhannesson
806 BROADWAY
Talsimi 30 877
Viðtaktími kl 3—5 e.h.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími: 26 821
308 AVENUE BLDG.—IVinnipeg
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 Somerset Bldg.
Office 88 124 Res. 27 702
THE WATCH SHOP
THORLAKSON & BALDWIN
Diamond and Wedding Rings
Agent for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE
auðugan iðnaðarmann sem
hafði lungnabólgu vildi full-
vissa sjúkling sinn um, að þó
Hucky kannske dygði við
barnsfæðingu, yrði hann í
þessu tilfelli að fá nýtísku
hjúkrunarkonu.
“Hvað meinið þér með ný-
tisku-hjúkrunarkonu,” þrum-
aði sjúklingurinn í gremjuröm.
“Hucky getur haldið sínum
hluta móti hverri annari. Hún
hefir stundað sjúklinga með
alskonar sjúkdómum i þessari
fjölskyldu um 20 ára skeið —
og við erum öll hér enn. Auk
þess elskum við hana öll, og
það er ekki svo lítils'Vert, þeg-
ar maður er veikur.”
Fólkið elskan Hucky. Það
hefir trú á henni. Það trúir
henni skilyrðislaust fyrir sinni
dýrmætustu eign, lífi ástvina
sinna. Það veit að hún svíkur
aldrei; hún er eins samvizku-
söm þegar fjölskyldan og lækn-
irinn eru fjarverandi, eins og
þegar þau standa yfir henni.
Hún fer vel með eignir þeirra
og setur ekki bletti í góðar
þurkur eða dúnsvæfla. Hún
fer gætilega með húsgögnin,
postulín og silfurborðbúnað.
Ekki er hún þó feimin við að
segja lækninum, móður eða
vinnukonu, það sem henni finst
rétt, en allir vita að velferð
sjúklingsins liggur henni
þyngst á hjarta og umhyggjan
fyrir honum ræðum orðum
hennar og athöfnum. Það
treystir Hucky lika af því hún
“masar” aldrei. Leyndarmál-
um þess og heimilisháttum er
ekki dreyft út, til að gera úr
þeim “mergjaðar” hviksögur.
Fólkið virðir Hucky. Það
hefir læðst inn um miðnætti
og séð hana sitja hreyfingar-
lausa hjá rúminu og taka ná-
kvæmlega eftir andardrætti
sjúklingsins og hörundslit, með
fingurna laust krepta um úln-
Thorvaldson & Eggertson
Lögfrœðingar
300 NANTON BLDG.
Talsími 97 024
M. HJALTASON, M.D.
ALMENNAR LÆKNINGAR
Sérgrein: Taugasjúkdómar
Lætur útl meðöl l viðlögum
Viðtalstímar: kl. 2—4 e. h.
7—8 að kveldinu
Sími 80 857 643 Toronto St.
A. S. BARDAL
selur h'kkistur og annast um útfar-
ir. Allur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
7ninnisvarða og legsteina.
843 SHERBROOKE ST
Phone 86 607 WINNIPEG
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave., Phone 27 989
Fresh Cut Plowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding & Concert
Bouquets & Funeral Designs
Icelandic spoken
margaret dalman
TEACHER of piano
854 Banning St.
Phone: 26 420
Dr. K. J. AUSTMANN
Stundar eingöngu
Augna, eyrna, nefs og kverka
sjúkdóma
DR. J. T. CRUISE
313 Medical Arts Bldg.,
lítur eftir öhum sjúklingum mln-
um og reikningum í fjarveru
minni.
Dr. P. H. T. Thorlakson
205 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham & Kennedy Sts.
Phone 22 866
Res. 114 Grenfell Blvd.
Phone 62 200
lið hans til að þreifa á hörundi
hans og telja æðaslögin. Það
hefir séð hana um lágnættið,
þegar sjúklingurinn svaf, sitja
niðursokkna í hjúkrunar-
kvenna-tímarit, eða nýjustu
leiðbeiningar; og það hefir
heyrt hana spyrja læknirinn
um bækur er lýsa nýjustu að-
ferð við aðhlynmjfg sjúklinga.
Hún situr sig ekki úr færi, að
hlusta á fyrirlestra ásamt hin-
um ungu nemendum, þegar
fyrirlesarinn og annir hennar
leyfa það.
t dæmisögu biblíunnar gróf
einn þjónninn talentur sínar í
jörðu til að geyma þær vel,
annar skilaði sínum eins og
hann tók við þeim, en hinn
þriðji setti sínar til nota og
skilaði þeim með vöxtum. —
Hucky er eins og þriðji þjónn-
inn. Hún er ekki bráðskörp,
hún er ekki fríð; — en hún
hefir notað talentur trúmensku
sinnar, trygðar, vitsmuna og
handlægni þannig, að þær hafa
borið ríkulega vexti. Og i ást-
úð þeirri og trausti er sjúkling-
arnir sýna henni í endurheimt-
um lífsþrótti þeirra, eftir veik-
indin, hefir Hucky gamla feng-
ið enn ríkulegri og varanlegri
ávinning.
Hucky er sannsöguleg per-
sóna. Og hér og hvar í þessu
landi eru hundruð, jafnvel þús-
undir af slíkum “gömlu
Hucky-um”. Vér samgleðjumst
þeim í þeirri kyrlátu ánægju,
sem vel unnið starf veitir.
“Aðeins heimilis-hjúkrunar-
kona.”—Þýtt. B. Þ.