Heimskringla


Heimskringla - 25.06.1941, Qupperneq 1

Heimskringla - 25.06.1941, Qupperneq 1
The Modern Housewife Knows Quality That is Why She Selects “CANADA BREAD yy “The Quality Goes in Before the Name Goes On” j Wedding Cakes Made to Order j PHONE 33 604 ALWAYS ASK FOR— “Butter-Nut Bread” The Finest Loaf in Canada Rich as Butter—Sweet as a Nut Made only by CANADA BREAD CO. LTD. Phone 33 604 LV. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 25. JÚNÍ 1941 NÚMER 39. Þjóðverjar komnir í stríð við Rússa Þjóðverjar og Rússar eru komnir í stríð. Það hófst s. 1. sunnudag (22.. júní) kl. 4 að morgni. Þjóðverjar hófu sóknina á öllu svæðinu sunnan frá Svartahafi og norður að Eystrasalti. Víglína þessi mun vera 1700 mílur á lengd. Ekki gerði Werner von der Schulenberg, ræðismaður Þjóð- verja í Rússlandi, neitt aðvart um þetta fyr en IV2 klukku- stund, eftir að Þjóðverjar höfðu sent herinn af stað. Herirnir sem þarna mætast, eru fjölmennir. Her Rússa er af Þjóðverjum áætlaður 160 hersveitir eða um 2 miljónir manna. Þjóðverjar er ætlað að hafi 132 hersveitir á þessum landamærum. Finnar er búist við að verði reknirait í stríðið á móti Rúss- um og Rúmenar eru þegar farn- ir með Þjóðverjum af stað. Fyrstu fréttir frá Rússum á mánudags-morgun, hermdu, að á móti Þjóðverjum hefði hraustlega verið tekið alls staðar. Þeir fullyrtu, að á- hlaup nazista hefðu verið stöðvuð óg þeir hraktir til baka, nema á svæði i Póllandi fyrir sunnan Lithuaníu. Þar hefði meginher nazista komist 10 milur áfram og tekið þrjá smábæi eða þorp. Áður en Þjóðverjar lýstu yfir stríði, höfðu þeir gert flugárás- ir á rússnesku borgirnar Kiev í Ukraine, Kaunas, höfuðborg Lithuaníu og Sebastopol á Krím. Biðu um 200 manns bana af þessu. Rússar kváðust hafa skotið niður 65 flugskip fyrir Þjóð- verjum fyrsta daginn. Þjóð- verjar segjast einnig hafa skot- ið noður 118 rússnesk flugskip fyrsta dag stríðsins. Molotov, utanríkisritari Rússa, hélt harðorða ræðu um nazista. Hann kvað árás þessa á Rússland svona leynt og að þessu leyti með því að ná í hveiti og olíu frá Rússlandi. En skildi honum reynast það eins auðvelt og hann heldur? Molotov minnir á stundina, sem Hitler velur til innrásar- innar. Það er á 129 afmælis- degi Napoleons ferðarinnar til Moskva, 1812, með hálfa miljón hermanna, en komst lifandi þaðan með nokkur hundruð manna. Það var í Moskva, er gæfa Napoleons snerist við. — Skildi hún eiga þar einnig eftir að snúast gegn Hitler? Róður- inn léttist vissulega ekki með þrjú stórveldin, Breta, Rússa og Bandaríkin á móti sér. ÚTBREIÐSLUSTJÓRI Séra Guðm. Árnason Hapsborgarinn Af konungafólki frá Evrópu Séra Guðmundur Árnason forseti hins Sameinaða Kirkju- félags Islendinga í Vestur- er nú fjöldi vestan hafs. En j heimi, hefir verið skipaður út- það ber furðu lítið á því. 1 breiðslustjóri hér nyrðra mál- rigningunni fyrir helgina var'efna American Unitarian As- Otto erkihertogi af Austurríki sociation í Boston. Starfið er í í fólksþyrpingunni á Portage hinu sama fólgið og dr. Rögn- Ave. í þessum bæ, að hlaupa í valdur Pétursson áður hafði. skjól sem aðrir. Hann var yfir- iHeimskringla og vinir séra hafnarlaus, klæddur búningi! Guðmundar fagna því verð- réttra og sléttra borgara. Eng-1 skuldaða áliti og trausti, sem inn þekti hann. Hann er 28iþetta ber vott um að til hans er ára, hinn kurteisasti og lipr- \ borið, af fremstu mönnum Úní- asti í viðmóti. Að þar væri sonur Karls síðasta Austur- ríkiskeisara á ferð, mun engan hafa grunað. tarafélagsins og árna honum heilla með heiðurinn. Þeir sem séra Guðmund þekkja, vita og að hæfari og heppilegri mann Hingað kom Hapsborgarinn ' þessa stöðu, er ekki hægt að frá Minneapolis í bíl og var hugsa sér; val hans í hana er sjálfur við stýrið alla leið. og í raun og veru viðurkenn Hann hafði hér litla viðdvöl, en inS á hinu mikla starfi hans í hélt vestur í land, til Ester- Þágu málefna kirkjunnar. hazy, Stockholm og Hamburg í Saskatchewan. Ætlar hann að finna landa sína þar að máli um að bindast samtökum, sem syðra, um að losa Evrópu við Hitler. Hann fer suður aftur 26. júní. Daginn sem Bretar eignast öflugri lofther, en Þjóðverjar, kvað hann þeim sigur vísan. Hertoginn er ógiftur. María prinsessa af Savoy, dóttir Vic- Skozkur vísindamaður, Ro- bert Alexander Watson Watt, er maðurinn, sem áhaldið upp- götvaði. Er svo mælt, að það muni koma að miklu haldi í hernaði. Herútboð í Finnlandi var einu sinni sögð kærastan, þrátt fyirr nýlega endurnýjað-jen otto segir það skáldskap, an 10 ára friðarsamning, vera kvaðst ekki hafa séð hana fyr Stjórn Finnlands hefir sent öllu varaliði landsins strengi- leg boð um að skrásetja sig hið tors Emmanuels Itala-konungs j fyrsta í hernum og vera á hverri stundu við því búinn að grípa til vopna. Herútboð svo svívirðilega, að Hitler ætti ekki sinn líka í mannkynssög- unni. Mussolini, sem Churchill en hún var gift. Faðir hans dó 1923. Ekki gat Austurríki þá tekið Otto fyrir konung, því nýju ríkin um- kallar rakka Hitlers, lýsti stiíði ^verfis það voru því mótfallin. samstundis Þjóðverjum á hend-^ andstöðu var Otto kominn ur Rússum. Hvar hann ætlar ag þvj ag sigra> þegar Hitler sér að berjast, er óvíst. Mið- tók landið> jarðarhafið, eða að varna því, að Rússar eða Bretar færu um Dardanella sundin, va?ri það einasta, sem hann gæti gert sem nokkurs vert væri fyrir Hitler. En skip hans liggja og fela sig á höfnum inni. 1 ræðu sinni heldur Hitler fram, að það hafi verið vegna landagræðgi (!) Rússa, sem hann hefði nú orðið að fara á móti þeim. Rússinn ætlaði sér Rúmaníu og Balkanríkin, sem Hitler varð að frelsa frá horn- grítis kommúnistunum. Til þess að koma í veg fyrir að Evrópa yrði öll eitt kommún- ista ríki, væri nú stríðið háð móti Rússum. Finst honum málstaður sinn svo góður fyrir þessu stríði, að hann skiluí ekki í þeim sem eru á móti sér i því. 1 lok ræðu sinnar, biður hann guð að hjálpa sér einkum og sérsetaklega í þessu stríði, sem svo mikið sé komið undir. Hitler óttast langt stríð. — Hann veit, að Bretann verður erfitt að yfirstíga á þessu sumri. En birgðir Þýzkalands orðnar litlar. ' Hann stendur betur að vigi Móðir hertogans, Zita keis- arafrú, á nú ásamt þremur dætrum og tveimur sonum sín- um, heima í Ville St. Joseph í nánd við borgina Quebec í Can- ada. Nýtt hervarnar-áhald Bretar hafa fundið upp nýtt áhald til varnar loftárásum. Á- haldið er að vísu ekki nýtt, það hefir um langt skeið verið not- að, en frá því hefir ekki fyr verði sagt. Tæki þetta er í því fólgið, að það segir til flug- skipa tugi mílna í burtu. Það er með radio-bylgjum gert. — Lýsing er engin af uppgötvun þessari gefin. En munurinn er þessi, að fyrir þetta tæki, geta flugskip Breta farið af stað og háð flugorustuna við skip Þjóð- verja löngu áður en þau eru komin cil Bretlands. 1 flugárásunum á s. 1. hausti, er mælt að Bretar hafi verið byrjaðir að nota þetta áhald. Að Þjóðverjum varð ekki meira ágengt í þeim en raun varð á, er talið þessari uppgötvun að þakka. þetta nær til þeirra sem fæddir eru 1897 og á því við 43 til 44 ára gamla, eigi síður en þá sem yngri eru. Með þessu er það aðeins eitt, sem getur vakað fyrir og það er að búa sig á ný undir stríð við Rússa, en nú undir stjórn Þjóðverja. Finna, er sagt að fýsi ekki aft- ur í stríð, en nazistar hafa sent nokkurt lið inn í landið, er reka mun þá, hvað sem þeir segja, af stað. Þvzku stjórninni til fróðleiks Roosevelt forseti sagði þing- inu s. 1. föstudag, að árás Þjóð- verja á skipið Robin Moor, bæri með sér, að nazistar ætl- uðu að banna bandarískum skipum siglingar um höfin*. — Það væri og eflaust í samræmi við alveldisdrauma Hitlers, að Bandaríkin sæktu um leyfi til að ferðast um höfin til Þýzka- lands. Hann kvaðst vilja fræða þýzku stjórnina á því, að Bandaríkin ætluðu sér, að sigla um höfin og án hennar leyfis hér eftir sem hingað til. Naz- ista kallaði Roosevelt alþjóða stigamenn. Ein í sprengjuflugvél austur um haf Eins og kúnnugt er, hafa Bandaríkjamenn hert talsvert á flugskipasmíðinni síðustu mánuðina. Senda þeir nú : Bretum orðið um 1000 sprengju flugvélar á mánuði hverjum. En stundum kemur fyrir, að menn skortir til að stjórna þeim, eða taka vélarnar austur yfir haf. Eru því konur að byrja að gefa sig við þessu. Sú fyrsta er þetta reyndi, heitir Jacqueline Cochran. Flaug hún einni vélinni austur yfir haf s. 1. föstudag. Var henni jfagnað með kostum og kynjum Jí Englandi. Jacqueline segir þetta ekkert sérlegt þrekvirki verið hafa og er til með að gera þetta að atvinnu sinni. Hún lét hrifni í ljósi yfir því, er konur á Bretlandi ynnu í þágu stríðsins. Skaðar af stormi Óhemjulegt stormveður, með steypirigningu og eldingum geisaði s. 1. miðvikudag í Manitoba. Stormurinn var 62 mílur á klukkustund, sem er ekki langt frá að vera fellibyls- hraði, enda hlutust nokkrir skaðar af honum. 1 Neepawa, Brandon og fleiri þorpum í Manitoba, fuku þök af hlöðum og fjósum, símastaurar brotn- uðu og hús með skepnum í, fuku um koll og skepnur dráp- ust. Það var nú samt óvíða. Þök skemdust á tveimur kirkj- um í Neepawa, þar sem storm- urinn var verstur. Brandon- bær varð ljóslaus um tíma. 1 Shilo skemdust hermanna-búð- ir eitthvað. Lántaka stjórnarinnar Það virðist stórt á stað farið, er þjóð þessa lands var beðin um að veita lán til stríðsþarfa, er nam 600 miljón dölum. — Spáðu margir að það mundi ekki fást. En s. 1. laugardag (21. júní), ekki fullum þremur vikum frá því að lántakan hófst, höfðu menn skrifað sig fyrir 631 miljón dala og því nokkuð meiru en fram á var farið. Á mánudaginn var sagt að lánið væri komið yfir 800 miljónir. Hluti Manitoba-fylkis af lán- jnu var 43 miljón dalir. S. 1. laugardag höfðu fylkisbúar skrifað sig fyrir rúmlega 51 miljón eða 21% meira ep farið var fram á, og verðbréfa kaup- in halda enn áfram. Þessi lán- taka stjórnarinnar hefir því gengið betur en margur bjóst við og er ánægjulegt tákn þess, að borgararnir eru nokkurs megandi, og að lántraust lands- ins er örugt, enda eru og hafa verðbréf sambandsstjórnarinn- ar ávalt verið gulls í gildi. hafa bæði slíkan samning við Breta og Rússa. Það mun og áhugamálið mesta nú fyrir Tyrkjum, að gera ekki á hluta nokkurrar þjóðar. Það sem að öllum líkindum verður erfiðast fyrir þeim, eru yfirráð Dardanella sundanna. Það er ekkert líklegra en að Hitler heimti þeim nú lokað fyrir Rússum og öllum nema sér. En þar sem bæði Bretar og Rússar munu þar styðja Tyrki, ætti það ekki að vera neitt auðvelt fyrir Hitler að ráða þessu. Síðustu stríðsfréttir 1 gær, á öðrum degi stríðs- ins, milli Rússa og Þjóðverja, segja Rússar söguna þessa: herteknir 5000 Þjóðverjar, 300 skriðdrekar og 127 þýzk flug- skip eyðilögð. Saga Þjóðverja er sú, að þeir hafi drepið hundruðir Rússa og hertekið þúsundir. Þrjár borgir teknar af Rússum, sem Rússar kann- ast og við, en segja smábæi. Einn þeirra var þó Brest-Lit- ovsk í Póllandi með um 45,000 íbúa og flugstöðvum. Enn- fremur segja Þjóðverjar upp- reist hafna í Lithuaniu og Eystrasalts-löndunum á móti Rússum. Rússar segjast hafa flogið 400 mílur inn í Þýzka- land og gert skaða í ýmsum bæjum. Molotov segir Þjóð- verja ekki skuli inn í Rússland komast nema að ganga á búk- um hermanna sinna, eða með öðrum orðum, ekki án hroða- legrar fórnfærslu eða mann- falls. King forsætisráðherra segir: “Hver dagur, sem Rússar geta varist árásum Hitlers, er mikilsverður í baráttu fyrir frelsi, hvernig sem stríðið fer; það gefur Bretum og Banda- ríkjamönnum tíma til að bæta við sig þeim vopnum, er með þurfa í viðureigninni vð naz- ista.” Þjóðverjar hreyknir Þjóðverjar eru hreyknir út af því, að hafa þröngvað Tyrkj- um til að gera vináttu-samning við sig. Ekki skal því neita að afreksverk er það, að fá samvinnuþjóð óvinar síns til sátts og friðar eða hlutleysis við sig. Bretar hafa þar óefað tapað nokkru. En eins og á stendur virðist ekki ástæða til að gera ofmikið úr þessum á- minsta samningi, því Tyrkir Bretar hafa uppihaldslaust í þrjá daga háð öflugar flugá- rásir á Þýzkaland. Hafa þeir skotið niður 77 flugför af Þjóð- verjum á þremur dögum, en sjálfir tapað 9. Nazistar koma sjáanlega lítilli vörn við í vestr- inu, síðan stríðið við Rússa hófst. ▲ Spaugileg saga er höfð eftir Hess. Hann sagði í gær, að hann hefði komið til Skotlands á fund brezku stjórnarinnar til að þinga við hana um, að slá í félag við Hitler um að uppræta Rússa. Churchill á að hafa neitað og verra en það — til- kynti Rússum hvað Hitler hefði næst í sigti. Hitler narr- aði því sjálfan sig út í þetta stríð við Rússa. A Útvarp Þjóðverja flytur nú óslítandi áróðursstarf til Rússa hinna hvítu, í Suður-Rússlandi og segir þeim að stjórnarstörf bíði þeirra. Hitler ætli að setja til valda í Rússlandi Vladimar Romanov, er sé náfrændi Nik- ulásar II, síðasta Rússa keis- ara. En Hvítu-Rússar vilja heldur hafa Stalin og hafa í útvarpinu sent nazistum það svar sitt. Hitler hefir tekið i skóla til sín nokkra Rússa, sem í Frakklandi eru, til að búa þá undir að stjórna með þessum Vladimir. Hitler hefir svo mán- uðum skiftir verið að undirbúa þetta. Hann hefir því verið búinn að ákveða stríðið við Rússa, þegar hann endurnýjaði eða gerði síðasta hlutleysis- samninginn við þá. ▲ Bandaríkin hafa tilkynt Rússum, að gull þeirra eða fé, sem stjórnin tók til umráða, sé nú fáanlegt og Rússar geti keypt vopn fyrir það í Banda- rikjunum eða hvar annar stað- ar sem sé. RIKISSTJóRI ISLANDS Sveinn Björnsson Eins og áður hefir verið get- ið, hefir Sveinn Björnsson ver- ið kosinn af stjórn Islands, rík- isstjóri landsins. Er hann son- ur Björns Jónssonar ritstjóra og forsætisráðherra Islands. Sveinn Björnsson var áður ræð- ismaður fslands í Danmörku. Ávarp frá honum, eftir að hann tók við embættinu, hefir Thor Thors góðfúslega látið Hkr. í té og er birt á fimtu síðu þessa blaðs. Spánn vill óður segja Rúss- um stríð á hendur. En hann hefir engin efni á því, svo hann verður líklegast að sýna Hitler góðvild sína, með því að láta )etta vitast. A Her Sir Henry M. Wilson í Sýrlandi fékk skipun um það frá London í gær, að taka Sýr- land hið bráðasta. Bretar og Frakkar er fylgja de Gaulle, hafa verið að hlífast við ægi- verkum. En úr því Frakkar geta fengið af sér að berjast á móti Bretum, segir Churchill að þetta verk verði að skoðast frá hernaðarlegu sjónarmiði einu. ▲ Það er fullyrt, að Þjóðverjar hafi lagt sprengjur í Bosphor- us-sundin frá Svartahafinu og hafi með því heft umferð þar. Hann gat þetta aðeins gert með því að þröngva Tyrkjum til að leyfa það. k Mr. Duranty, bandarískur fregnriti, sem fyrir 2 árum er kominn frá Rússlandi og hafði þá verið þar fleiri ár, veðjar 5 á móti einum, um að Þjóðverj- ar vinni Rússa. Tuttugu og fimm konur í Jóns Sigurðssonar félaginu luku nýlega námi í “First Aid” hjá St. John’s Ambulance As- sociation. Voru þær í tilefni af því í heimboði hjá Mrs. E. A. Isfeld s. 1. miðvikudag. Forseti félagsins, Mrs. J. B. Skaptason, óskaði nemendunum til lukku. Mrs. H. F. Daníelsson talaði nokkur hlýleg orð til Mrs. E. A. ísfeld er stjórn þessa starfs hefir annast; voru henni í við- urkenningarksyni gefin blóm og silfurbikar til að standa á borði. Mrs. Daníelsson, sem starfað hefir með Mrs. ísfeld, voru einnið færð blóm. Mrs. Wathne las upr til skemtunar og Miss Gloria Sivertson spil- aði á piano og söng einsöng. Þá las Mrs. DaníelSson kvæði, frumort, er hún nefndi: The Ballad of the Brave First Aid- ers. Þessari skemtun fylgdu veitingar. Mrs. Skaptason skenkti kaffið.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.