Heimskringla - 25.06.1941, Side 2

Heimskringla - 25.06.1941, Side 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. JÚNl 1941 UPPLITUÐ BLÚNDA Þegar við komum inn var cocktail-gildið orðið nokkuð hávært, en loftkældar stofurn- ar voru þægilegar eftir hitann á götunum í New York. . . Húsráðandi, sem er Norður- landamaður og þektur fyrir gestrisni sína, kynti okkur strax ýmsu fólki, sem flest var Norðurlandafólk, sumt skemti- legt, sumt eftirtektavert á ýms- an hátt, og sumt blátt áfram leiðinlegt, eins og gerist og gengur. . . 1 miðri stofu stóð kona nokk- ur og talaði með miklum handatilburðum við gamlann mann, sem hafði á sér mikinn þolinmæðissvip. . . “Þetta er frú Nordskov”, sagði húsráð- andi og kynti okkur kvenmann- inum. . . Hún var á að giska um fertugt, heldur feitlagin, “upplitúð blúnda”, sem kallað er. . . Líklega hafði hún verið lágleg um tvítugt, en eftir út- liti hennar að dæma nú, þá hafði hún skemt sér heldur um of um æfina og kannske þótt nokkuð gott í staupinu. Hún vék sér strax að mér, tók í handlegginn á mér og dró mig út í horn. . . “Við skulum setjast hérna,” sagði hún. “Færið þér okkur tvo “Old Fashioned”,” kallaði hún til þjóns, sem nærstaddur var, án þess að spyrja mig, hvað eg helst vildi drekka. “Og þér eruð Islendingur”, sagði hún . . . “eg var einu sinni í Reykjavík, en bara í tvo daga. .. Leiðinlegur bær og íbúarnir ósköp upp með sér. . . Takið mig ekki of alvarlega, góða mín! Faðir minn þekti einu sinni íslenzka fjölskyldu, en ekki man eg nafnið. . . Eins og þér sjálfsagt vitið, þá var faðir minn þektur stjórnmála- maður heima” . . . (Og eg, sem aldrei hafði séð eða heyrt kven- manninn fyrri og hafði ekki hugmynd úm hver hún var). Fljótt komst eg að því, að hún hafði ekki dregið mig út í horn með sér, vegna þess, að hún kærði sig nokkuð um mig eða hvað eg hefði að segja. . . Hún þurfti bara á áheyranda að halda, til þess að geta sagt frá, hvaða framúrskarandi manneskja hún sjálf væri. . . Nú kom þjónninn með tvö glös. “Skál”, sagði hún, og byrjaði nú nokkurskonar eintal. . . Ef eg vildi koma orði að, þá varð eg að sæta færi, þegar hún dró djúpt andann, en þetta kom fyrir stöku sinnum, því hún virtist hafa snert af andateppu. . . . Og hún talaði og talaði . . . þetta var eins og skriða. “Eg var að koma af einum af þessum fundum, þar sem leið- inlegt kvenfólk situr og prjón- ar handa ensku dátunum . . . þær þykjast vera að hjálpa, þessir bjánar. . . Ekki hefði eg nent að fara þangað, ef hún Ellen Randolph — þér vitið, greifafrúin — hefði ekki dregið mig með sér. . . Ó, þetta leið- mig með meðaumkunarsvip, I “Þjónn, tvo “old-fashioned”,” því ekki gat hún hugsað sér, að kallaði hún. eg hefði nokkurntíma haft þá | “Jæja, eg snaraði mér út eftir “skemtun”, að gefa manni til þeirra í taxi, og hjálpi mér, löðrung í bíl. . . hvað konan var þreytandi”. . . “Jæja, svo kom stríðið og Nú þurfti hún loksins að það var ekkert varið í að vera draga andann, svo eg skaut í París lengur, og eg fór heim. inn: ist hún aldrei á að reyna að telja fólki trú um, að hún sé enn þá lagleg og eftirsótt”. . . Rannveig Schmidt FÁEINIR FERÐA- PISTLAR En drottinn minn dýri, “Eg þekki þessi inda stríð. . . Eg var í París hvað þessir litlu höfuðstaðir Esther er gömul þegar það byrjaði. . . Eins og þér víst vitið, þá átti eg þar heima í morg ár, meðan eg var gift aumingja Edvard . . » það voru nú skemtileg ár . . . o la la . . . þeir kölluðu mig “fögru víkinga-konuna” þar. . . Ann- ars segja allir, að eg hafi haldið mér alveg ótrúlega vel” . . . (Djúpur andardráttur — en eg var orðlaus) . . . “það var víst síðast í ágúst, já, rétt áður en stríðið byrjaði, að hún Musse Gransted — þér vitið, söngkon- an fræga — bauð mér i mikinn miðdegisverð, sem hún hélt og þar voru allir, sem nokkurs virði eru í París. . . Eg sat við hliðina á rithöfundum Frakklands eg vil ekki nefna nafnið hans, því þegar hann fylgdi mér heim i bílnum var hann svo nærgöngull, að eg varð að löðrunga hann. . . Maður hefir aldrei frið fyrir þessum karl- mönnum . . . þér vitið hvernig það er”. . . Og svo leit hún á hjón. . . vinkona eru leiðinlegir, þegar maður er mín—”. vanur stórborgunum. Mér Fyrir þetta fékk eg straff- Eftir Þ. G. ísdal leiddist svo mikið, að eitt kvöld andi augnaráð og svo hélt hún fanst mér eg bara ekki geta áfram: Framh. Þegar lestin kom til Ashern var ekki orðið bjart, beið eg því á biðstöðinni þar til bjart þolað við nema fá mér almin- “Nú var um að gera, að nájvar orðið var þar nægur hiti. lega í staupinu. . . Og vitið þér Haraldi í burtu, því ekki nenti jrór ag svo þegar bjart var orð- hvað, eg tók talsímabókina og eg að sitja yfir einu, litlu port- ið yfir j gistihúsið, og er það bjó til upp úr henni lista yfir j vínsglasi og í ofanálag tala augóður staður. Spurði eg mig öll þau nöfn, sem eg þekti og við þennan óþolandi kvenmann þar fyi'ii* um ferðalög vestur á valdi svo úr gamlan skólabróð- ait kvöldið. . . Vitið þér hvað, ir, sem eg ekki hafði séð í tíu þún vildi endilega að við töl- ár, en sem mér var sagt, að uðum frönsku, þessi bjáni”. væri farinn að slá sér lausum, j En nú beið eg ekki eftir þótt giftur væri . . . það var djúpum andardrætti: hann Haraldur Ross sem nýlega “Hvað var bjánalegt við það. var: búinn að erfa stóru verk- Esther hefir líklega ekki bóginn, en varð lítils vísari. Sagði þó gistihúshaldarinn mér að menn þaðan að vestan kæmu oftast til Th. Clemens og sagði mér hvar sú búð væri. Fór eg svo þangað og fann þar strax mann sem eg þekti, Wil- hún heyrði hver eg var' nú blés hún sig alla upp, reig- inslega — “þá bauð hún mér auðvitað heim”. . . viku liðnri, en með hans hjálp náði eg til Sigurðar Sigfússon- smiðjuna eftir hann föður sinn j oft tækifæri til að tala frönsku.! helm Kernested, en Clemens . . . þér hafið sjálfsagt heyrt . . , Og hún er sannarlega eng- kom þar ekki fyrri en siðar. einum af frægustu i getið um þá ætt . . . og þar eru inn bjáni, heldur óvenjulega gpurði eg Wilhelm um ferðir rv, TTrnWiandc nú peningar, góða mín. . . Og greind kona og skemtileg”. Vestur, en hann gat litlar upp- vitið þér hvað, svo hringdi eg; En eg komst ekki upp með iýsingar gefið mér, sagði mér hann bara upp. . . Jæja, konan moðreyk. . . Hún lét bara sem að jónasson’s frá Silver Bay hans kom í símann. . . Nú þekti. hún hefði ekki heyrt hvað eg hefðu verið þar daginn áður, eg hana líka i skóla og þegar ^ sagði; þvi nu Var um að gera, og mundu varla koma fyr en að °g i að segja frá, hvernig hún fékk manninn með sér í fyllirí. “Þarna sat aumingja Harald- ar j síma Spurði eg Sigurð að hvort nokkur tiltök væru að komast til þeirra og hélt hann það áreiðanlega. Sagði hann mér að Gústi Davíðsson væri orðinn tvo daga á eftir áætlun þess að sýna mér þá — eg, sem með rjómann> (en hann flytur að og frá Ashern fyrir bændur við Oakview, hefir stóran flutn- ingsbíl). Taldi Sigurður vist að Gústi færi þennan dag, og svo varð. Sigurður sagðist skyldi ráð- ur og eg gat séð, að hann lang- aði út með mér, svo eg gaf honum bendingu, þegar kven- mannsrolan fór upp á loft, til þess að sækja krakkana, til ekki get þolað krakka — og Haraldur og eg snöruðum okk- ur út. . . Eg held að við höfum farið á hvern einasta nætur- klúbb í bænum . . . já, það var verulega skemtilegt kvöld”. En nú var mér orðið hálf ílt stafa ferð minni með Gústa og I af að hlustaá kvenmanninn og!gerðÍ! en Vegna ófærðar komst jgat varla þolað meir. . . Eg Daviðsson ei<ki til Ashern fyr horfði í allar áttir og kallaði,1 en seint um kvöldið og ekki á þegjandi á hjálp. . . Ekki veit|stað fyr en um hádegi daginn eg hvað hún var að babla í j eftir. yar þa kalt, 53 stig fyrir millitíðinni, en nú heyrði eg|neðan zer0) en það var logn;. hana segja illindalega við j en þð aij kalt fyrir Kyrrahafs- þjóninn, sem kom með cock-; strandar gamalmenni, en sak- tails: “Það er naumast að það aðíþó ekki. tekur tíma að koma með þetta” . . . og, um leið og hún aftur sneri sér að mér: “Á morgun ætla eg að fljúga til Washington. . . Háttstandandi persóna þar skrifaði mér, og bað mig um að koma og gefa Frá Ashern til Sigurðar Sig- fússonar munu vera í kringum 20 mílur. Davíðson er mynd- arlegur maður, viðfeldin og góður drengur að allra sögn, Foreldrar hans eru bæði fær- eysk, en hafa búið lengi þar j honum upplýsingar um ýmis- norður frá, á meðal Islendinga. legt, sem eg sá í Frakklandi — jþað fólk talar alt íslenzku, Allir Samtaka! honi soit que mal y pense’, sagði hún og deplaði augunum framan í mig, kankvíslega. sumt ágætlega, til dæmis Gústi. Það var allgóð braut, hafði snjóplógur farið þar yfir Núþarf þínvið til HILDAR- KAUP ÓBREYTTRA LXÐSMANNA $1.30 á dag með fæði og húsnæði, klæðnaði, lækningum og tanna- viðgerð. AUKREITIS: (1) frá 25« til 75« á dag til æfðra iðnaðar- manna. (2) Til konu og barna i peningum: $35. til konu; $12 á mánuði fyrir hvert barn, ef ekki eru fleiri en 2. Aðeins þrir sem hver hermaður sér fyrir. Þeir fara af stað og fjöldinn dáist að þeim! Hinir hraustu Canadamenn líta hugrakkir til vígvallarins, þar sem þeir munu reka til baka hjörð illræðismannanna. Málefnið er Ijóst —þér veljið um—viljið þér vernda PERSÓNULEGT frelsi eða viljið þér verða hluti af þeirri þjóð, sem er undirokuð sem þrælar. Canada kallar yður. Verksmiðjurnar smíða byss- urnar, skriðdrekana, hervarða vagna og mótortæki. Herinn hefir útbúnað til að færa sér getu yðar í nyt eða kenna vður það sem með þarf. Þér hafið viljað séð eitthvað gert. Hérna er það: Starfandi her Canada er vel útbúinn með vélar og þarfnast fimro handa til að fara með þœr. svo sem skyttur. vélfrœðinga. og þó er stöður geta fylgt. sem símamenn, stjórnendur bryndreka, skrið- dreka. fótgönguliðs, séð um flutning birgða, lœkningar. formenn í allar mögulegar stöður. Farið til nœstu herstöðva og spyrjist fyrir um þó sérstöku deild. sem yður geðjast að, sjóið hvernig hún starfar. Veljið sjólfur starfið, sem þér eruð hœfastir fyrir. Sjóið hvar þér getið orðið bezt að Iiði. Gangið í herinn að því búnu. SNÚIÐ YÐUR TIL NÆSTU HER-INNTÖKUSKRIFSTOFU EÐA HER-UMBOÐSSKRIFSTOFU SEM AUÐVELDAST ER En þarna kom nú loksins daginn áður, þó voru all vond- hjálpin, sem eg var að bíða |ir kaflar, og seint um daginn eftir. . . Húsráðandi kom með jkom snjóplógurinn, og lét þá mann í eftirdragi og það tók Qústi hann fara fram fyrir sig, hann ekki nema eina mínútu og gekk þá betur. að kynna manninn fyrir frúnni Brautin frá Ashern til Oak- og frelsa mig úr klónum á view rennur kvart mílu sunn- þessari “eftirsóttu” kvenveru. an við hús Sigurðar Sigfússon- . . . það var stutt um kveðjur, I ar> og var þag jitið troðin braut. enda var hún búin að gleyma Bauðst Davíðson til að fara mér, þegar hún hafði náð í j með mer heim til Sigurðar, en annað fórnardýr. . . Síðar sá eg það þaði eg ekki, var kominn hana fara út með þessum aum- isvo nærri að mér var vel óhætt, ingja manni og hafði hann á sér hálfgerðan örvæntingar- svip. Kannske hefir hann 'en að fara með bíl þar eftir brautinni eins og hún var þá, var tæpast vert. Eg skildi þvi samt gefið henni tækifæri til þar við bílinn og gekk heim þess að löðrunga hann í bíln- með toskurnar minar til Sig- DEPARTMENT OF NATIONAL DEFENCE CANADA Um — en eg efast annars um það. . . “Hver er þessi manneskja,” spurði eg húsráðanda. . . “Ó, hún”, sagði hann, “eg bauð henni vegna þess, að eg urðar og Margrétar Sigfússon, og var þá kominn til vina, eins og eg var nú reyndar altaf, jafnvel þar sem eg hafði aldrei komið áður. Sigurður býr norðan við vik vorkenni stelpugreyinu; öllum sem gengur suður úr aðal leiðist hún. . . Hún var gift Manitoba vatninu, fyrir norðan honum Edvard Nordskov, vini mínum, en hann var stjórnar- erindreki okkar í París í nokk- ur ár. . . Hún gerði honum lífið óbærilegt, og nú lifir hún á meðlagi, sem hann borgar henni, bara til þess að sleppa við hana. . . Hún var einu sinni lagleg og eftirsótt og hvað gömui, sem hún verður og hvað Ijót sem hún verður, þá þreyt- KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og f jölbreyttasta íslenzka vikublaðið Narrows; minnir mig að vík þessi hafi einhvern tíma verið kölluð Dolly Bay. Meðfram vík þessari eru allmargir bú- endur, og komast vel af. Eru þar heylönd góð, þegar vel ár- ar. Þau Sigurður og Margrét Sigfússon bjuggu áður hinu megin við þessa vík, höfðu þar stórt og umfangsmikið gripa- bú, en hafa fengið það í hend- ur Gísia syni sínum. sem held- ur því vel við, en hafa eins og áður er tekið fram, bygt sér snoturt heimili norðan við vík-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.